Fallegustu vörslur helgarinnar (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. mars | 14:23 
Markverðir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla sýndu margir hverjir úr hverju þeir eru gerðir þegar 28. umferðin fór fram um liðna helgi.

Markverðir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla sýndu margir hverjir úr hverju þeir eru gerðir þegar 28. umferðin fór fram um liðna helgi.

Keylor Navas, Neto, Illan Meslier, Fraser Forster, Joe Whitworth og Emi Martínez sýndu listir sínar milli markstanganna.

Markvörslur leikmannanna sex má sjá í spilaranum hér að ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Þættir