Náði myndskeiði af sprengingunni

INNLENT  | 24. mars | 17:42 
Íbúi nærri Eskiási í Garðabæ, þar sem sprenging og eldur urðu síðdegis í dag, náði myndskeiði af sprengingunni út um glugga íbúðar sinnar.

Íbúi nærri Eskiási í Garðabæ, þar sem sprenging og eldur urðu síðdegis í dag, náði myndskeiði af sprengingunni út um glugga íbúðar sinnar.

Krafturinn sem í henni fólst sést glögglega jafnvel þótt myndskeiðið sé stutt. Það má sjá hér að ofan.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/03/24/sprenging_i_gardabae/

Þættir