Rodgers: Margt sem freistar ungra leikmanna

ÍÞRÓTTIR  | 31. mars | 16:47 
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester City á Englandi, ræddi við Tómas Þór Þórðarson á Símanum sport.

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester City á Englandi, ræddi við Tómas Þór Þórðarson á Símanum sport.

Á meðal þess sem Rodgers ræddi um við Tómas var sá agi sem til þarf þegar að um unga leikmenn er að ræða. Norður-írski stjórinn viðurkenndi að það þyrfti að hafa mikinn aga, því ungir leikmenn þurfi að standast margar freistingar.

Bút úr viðtalinu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir