Valhöll varð eldinum að bráð

INNLENT  | 10. júlí | 19:32 
Lítið sem ekkert er eftir af Hótel Valhöll, allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Árnessýslu ásamt aðstoð frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og þyrlum Landhelgisgæslunnar börðust við eldinn en fengu ekki við ráðið.
Lítið sem ekkert er eftir af Hótel Valhöll, allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Árnessýslu ásamt aðstoð frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og þyrlum Landhelgisgæslunnar börðust við eldinn en fengu ekki við ráðið.

Ekki er hægt að reikna með að mikið heillegt sé eftir í húsinu.

Húsið var alelda þegar slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu og slökkviliði höfuðborgarsvæðisins komu að.


Þættir