Ásdís Rán og Ósk á nærfötunum

ÞÆTTIR  | 21. desember | 13:17 
Ásdís Rán og Ósk Norfjörð taka þátt í djörfum leikþætti á hótelherbergi í Reykjavík. Hvað gerist þegar tvær sjóðheitar gellur loka sig af inn á herbergi með jarðaber og rjóma? Í þættinum kíkjum við einnig á það heitasta í fatatískunni fyrir árið 2011 sem sýnt var á London Fashion Week í haust og Rokk og Rúllur var á staðnum.

Þættir