„Bein árás á Alþingi"

INNLENT  | 20. janúar | 13:56 
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir meinta njósnatölvu sem komið var fyrir á skrifstofum Alþingis í febrúar á síðasta ári beina áras á Alþingi.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir meinta njósnatölvu sem komið var fyrir á skrifstofum Alþingis í febrúar á síðasta ári beina áras á Alþingi.

Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að formenn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hafi vitað af málinu um nokkurt skeið. Því vísar Bjarni Benediktsson á bug.

Þættir