Vala Grand: Hvað er málið með stráka og brjóst?

ÞÆTTIR  | 28. janúar | 12:42 
Í þættinum í dag veltir Vala fyrir sér hvers vegna strákar fíla brjóst. Í því skyni gerir hún rannsókn á málinu en niðurstöðurnar koma eflaust mörgum á óvart. Þá fylgjumst við með því þegar Jón Ársæll spjallar við Völu fyrir Sjálfstætt fólk.

Þættir