Þriggja marka þríburar

ÞÆTTIR  | 2. febrúar | 10:25 
Í dag heimsækjum við þær Maríu Líf, Söndru Sól og Söru Ósk en þær eru þriggja ára þríburar frá Akranesi. Þessar fallegu stúlkur fæddust þremur mánuðum fyrir tímann og var Söru Ósk vart hugað líf enda vóg hún aðeins rúm 600 grömm þegar hún fæddist. Við heyrum sögu þessara lífsglöðu og heilbrigðu stúlkna í þættinum í dag.

Þættir