Sparkað í ímyndaða fjendur

INNLENT  | 11. febrúar | 17:28 
Kick Fusion er alhliða líkamsræktarkerfi sem snýst að miklu leyti um tónlistina og taktinn. Í prufutímanum þessa vikuna kynnumst við þessari íþrótt þar sem djöflast er í takt við tónlistina og sparkað í ímyndaða fjendur. Nánar verður fjallað um þessa skemmtilegu íþrótt í Morgunblaðinu á morgun.

Kick Fusion er alhliða líkamsræktarkerfi sem snýst að miklu leyti um tónlistina og taktinn. Í prufutímanum þessa vikuna kynnumst við þessari íþrótt þar sem djöflast er í takt við tónlistina og sparkað í ímyndaða fjendur. Nánar verður fjallað um þessa skemmtilegu íþrótt í Morgunblaðinu á morgun.

 

 

 

 


Þættir