Löggur: Fíkniefnaleit í heimahúsi

ÞÆTTIR  | 19. apríl | 9:22 
Í Löggum, glænýjum þætti á Mbl Sjónvarpi, er fylgst með því þegar lögreglan framkvæmir húsleit vegna gruns um fíkniefnaviðskipti í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Myndatökumaður frá mbl var í för með lögreglunni og fylgdi henni eftir inn í húsið. Lögreglan fékk ábendingu um að nokkurt magn fíkniefna gæti leynst í húsinu en lögreglan hefur áður þurft að hafa afskipti af húsráðanda.

Þættir