Sykursætar mömmur

ÞÆTTIR  | 4. maí | 11:10 
Heimasíðan mömmur.is hefur slegið í gegn hjá mömmum landsins þar sem þeim er kennt að baka afmælis- og skírnarkökur með svokölluðum sykurmassa. Hjördís Dögg Grímarsdóttir hitti Birgittu í Fyrstu skrefunum og kenndi henni réttu handtökin.

Þættir