Veikindahrina á leikskólum

ÞÆTTIR  | 11. maí | 13:00 
„Börn eru yfirleitt send of snemma aftur í leikskólann eftir veikindi“ segir Helga Kristjánsdóttir leikskólastjóri á Sunnuhvoli í Garðabæ. Mikil veikindahrina hefur gengið yfir leikskóla landsins í vetur en Helga segir það hafi nánast ekki liðið sá dagur þar sem annað hvort starfsmaður eða barn var heima vegna veikinda. Þá kíkjum við einnig í skemmtilegan danstíma á Sunnuhvoli.

Þættir