Fjandans 70 metra höggin

ÞÆTTIR  | 23. júní | 10:49 
Eitt af erfiðustu höggunum í golfinu eru 40-90 metra höggin. Hvaða kylfu á að nota, hversu fast á að hitta boltann er meðal spurninga sem flestir kylfingar hafa glimt við. Í þættinum í dag gefur Brynjar þeim Ragnheiði Ragnars og Jóni Jónssyni einfaldar og handhægar leiðbeiningar sem gera þessi högg viðráðanlegri.

Þættir