Högg úr háu grasi

ÞÆTTIR  | 11. ágúst | 10:53 
Það getur verið erfitt að slá boltann úr háu grasi. En við þeim vanda eru til ráð eins og við flestu í golfinu. Brynjar kennir þeim Jóni og Ragnheiði nokkur einföld ráð sem allir verða að kunna.

Þættir