Logi syngur fyrir Einar Bárðar

ÞÆTTIR  | 14. október | 10:29 
Loga Geirssyni vantar sárlega nýtt verkefni eftir að hann lagði skóna á hilluna og ákveður að láta gamlan draum rætast. Hann biður félaga sinn Einar Bárðarson um aðstoð við að breyta sér í poppstjörnu. Í þessum fyrsta þætti af nýrri seríu Karlaklefans sýnir Logi Einari hvers konar söngvari hann er.

Þættir