Það kostar ekkert að æfa utandyra

ÞÆTTIR  | 1. nóvember | 10:04 
Stelpurnar í stjörnuþjálfun hafa staðið sig frábærlega það sem af er. Í dag sýnir Anna Eiríks þeim nokkrar sniðugar og skemmtilegar æfingar sem hægt er að stunda utandyra en æfingar undir berum himni er frábær leið til að brjóta upp vikuna.

Þættir