Auto-Tune hafnar Loga Geirs

ÞÆTTIR  | 4. nóvember | 9:48 
Logi Geirs freistar þess að fá strákana í StopWaitGo til að lappa upp á söngröddina með tölvuforritinu Auto-Tune en Logi syngur lag þeirra strákanna í nýjum þætti af Karlaklefanum hér á MBL Sjónvarpi. Logi gengur meira að segja svo langt að hann lofar strákunum utanlandsferð vinni hann til verðlauna á Hlustendaverðlaunum FM-957.

Þættir