Hefur Páll Óskar trú á Loga?

ÞÆTTIR  | 11. nóvember | 11:47 
Í þætti dagsins fær Logi ráð frá sjálfri poppstjörnu Íslands Páli Óskari. Páll Óskar og Logi spjalla stuttlega um listina að koma fram og hlusta á lagið góða sem Páll Óskar hefur tröllatrú á. En hefur hann trú á Loga?

Þættir