Annáll: Heimsmeistaratitill og eldgos (2:3)

ÞÆTTIR  | 29. desember | 11:22 
Loksins þegar sumarið kom tók að dimma sökum gríðarlegs öskufalls vegna eldgoss í Grímsvötnum. Á Kirkjubæjarklaustri var sá ekki út um augu sökum öskufalls. Þá eignuðust Íslendingar heimsmeistara í Crossfit þegar Annie Mist Þórisdóttir bar sigur úr býtum í keppni í Los Angeles. Þessar fréttir og fleiri eru meðal þess helsta í öðrum hluta fréttaannáls MBL Sjónvarps.

Þættir