Annáll 2011: Viðburðarríkt ár

ÞÆTTIR  | 31. desember | 9:00 
Eldgosið í Grímsvötnum er eflaust stærsta frétt ársins 2011 en heilt samfélag lamaðist í nokkra daga vegna öskufalls. Árið færði okkur einnig nokkur óvænt tíðindi, meðal annars þau að stjórnlagaþingskosningarnar voru dæmdar ógildar. MBL Sjónvarp hefur tekið saman helstu fréttir ársins 2011.

Þættir