Danir kynnast íslensku rokki

FÓLKIÐ  | 8. febrúar | 21:11 
„Ótrúlegt að maður hafi lært dönsku í átta ár með nær engum árangri,“ segir Haukur Heiðar í Diktu þegar hann stóð á sviðinu og freistaði þess að slá um sig fyrir framan íslenska og danska áhorfendur í Bryggen í Christianshavn um helgina.

„Ótrúlegt að maður hafi lært dönsku í átta ár með nær engum árangri,“ segir Haukur Heiðar í Diktu þegar hann stóð á sviðinu og freistaði þess að slá um sig fyrir framan íslenska og danska áhorfendur í Bryggen í Christianshavn um helgina.

Íslenskir tónlistarmenn streyma nú til Kaupmannahafnar en það er Iceland Express sem stendur fyrir svokölluðu Músík-partíi þar í borg í febrúarmánuði.

Þættir