Ólöf Helga: Ég er ekkert smá stolt

ÍÞRÓTTIR  | 18. febrúar | 16:10 
Ólöf Helga Pálsdóttir, varð í dag fyrst til þess að taka á móti bikarmeistaratitli fyrir hönd Njarðvíkur í körfuknattleik kvenna eftir að liðið sigraði Snæfell í úrslitaleik 84:77.

Ólöf Helga Pálsdóttir, varð í dag fyrst til þess að taka á móti bikarmeistaratitli fyrir hönd Njarðvíkur í körfuknattleik kvenna eftir að liðið sigraði Snæfell í úrslitaleik 84:77.

Njarðvík náði frábærum kafla í þriðja leikhluta og náði þá miklu forskoti sem Snæfell náði aldrei að vinna upp þó litlu munaði á lokamínútunum. Ólöf sagði að Njarðvík hafi leikið eins og liðið á að sér á þessum kafla.

Þættir