Hætti að drekka kók og léttist um 40 kíló

SMARTLAND  | 11. mars | 20:48 
Róbert Oneill var orðinn vel þéttur þegar hann ákvað að prófa að hætta að drekka kók og borða sælgæti.

Róbert Oneill var orðinn vel þéttur þegar hann ákvað að prófa að hætta að drekka kók og borða sælgæti. Á fyrsta mánuðinum léttist hann um 10 kíló.

Þættir