Stuttmynd vikunnar: Samúel

INNLENT  | 1. apríl | 9:30 
Höfundur stuttmyndar vikunnar er Sandra Steinþórsdóttir. Myndin fjallar um mann sem á leið sinni ríðandi á kjörstað hittir margt fólk sem reynir að hafa áhrif á hvert atkvæði hans fer.

Vikulega birtist á mbl.is stuttmynd frá nemendum í Kvikmyndasóla Íslands, að þessu sinni er það myndin Samúel sem fjallar um mann sem fer ríðandi á kjörstað og hittir fyrir margt fólk sem reynir að hafa áhrif á atkvæði hans. Samúel er eftir Söndru Steinþórsdóttur.

Þættir