„Ég er góður keppnismaður“

ÍÞRÓTTIR  | 2. ágúst | 21:18 
„Mín stoltasta stund var að ná Ólympíulágmarkinu,“ segir Óðinn Björn Þorsteinsson sem keppir í kúluvarpi á Ólympíuleikunum í London. „Ég vonast til að geta sýnt mínar bestu hliðar á leikunum.“

„Mín stoltasta stund var að ná Ólympíulágmarkinu,“ segir Óðinn Björn Þorsteinsson sem keppir í kúluvarpi á Ólympíuleikunum í London.  „Ég vonast til að geta sýnt mínar bestu hliðar á leikunum.“

Þættir mbl.is um Ólympíufarana

Þættir