„Ætla að toppa á Ólympíuleikunum“

ÍÞRÓTTIR  | 3. ágúst | 21:42 
„Ég hef metnaðinn til að standa mig vel og viljann til að leggja á mig það sem til þarf,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari í þættinum Ólympíufarar.

„Grunnurinn að þessu er að hafa gaman af því sem þú ert að gera,“ segir Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari í þættinum Ólympíufarar. „Ég hef metnaðinn til að standa mig vel og viljann til að leggja á mig það sem til þarf.“

Þættir