70 til 80 sjálfboðaliðar vinna á RIFF

ÞÆTTIR  | 8. október | 20:52 
70-80 sjálfboðaliðar, bæði íslenskir og erlendir, starfa við kvikmyndahátíð RIFF í ár. Gjarnan er um að ræða fólk sem hefur sérstakan áhuga á kvikmyndum og getur með þessu séð myndirnar á hátíðinni auk þess að hitta fólk með sömu áhugamál.

Þættir