Sprungurnar varasamar

INNLENT  | 21. nóvember | 11:28 
Vilborg Arna Gissurardóttir er nú á göngu á Suðurskautinu og stefnir á Suðurpólinn. Eftir tveggja daga göngu er hún komin 15 km áleiðis en hún hefur m.a. þurft að ganga yfir varasamt sprungusvæði. Vilborg hringdi í mbl í morgun og spjallaði um fyrstu dagana á Suðurskautinu í símaviðtali.

Vilborg Arna Gissurardóttir er nú á göngu á Suðurskautinu og stefnir á Suðurpólinn. Eftir tveggja daga göngu er hún komin 15 km áleiðis en hún hefur m.a. þurft að ganga yfir varasamt sprungusvæði. Vilborg hringdi í mbl í morgun og spjallaði um fyrstu dagana á Suðurskautinu í símaviðtali.   

Mbl.is mun eiga símaviðtal við Vilborgu á hverjum miðvikudegi á meðan leiðangur hennar stendur yfir.

Þættir