Fröken Fix tekur sex herbergi í gegn

ÞÆTTIR  | 3. desember | 11:42 
Það er búið að vera brjálað að gera hjá Fröken Fix upp á síðkastið við upptökur á sex nýjum þáttum. Fyrsti þátturinn verður sýndur á Smartlandi á morgun kl. 10.00. Í þáttunum mun Sesselja Thorberg eða Fröken Fix taka sex herbergi í gegn fyrir litla peninga.

Þættir