Ísland að breytast í borgríki

INNLENT  | 1. desember | 19:25 
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi segir að Ísland sé smám saman að breytast í borgríki. Stutt sé í að um 80% þjóðarinnar búi á höfuðborgarsvæðinu. Því sé mikilvægt að borgin sé samkeppnishæf við það sem sé í boði erlendis.

Þættir