Axlarkast Ólympíumeistarans

ÍÞRÓTTIR  | 25. janúar | 19:05 
Glæsilegt júdómót fór fram í Laugardalshöllinni í dag þar sem gríðar sterkir erlendir keppendur tóku þátt ásamt öllu besta júdófólki landsins. Mótið er hluti af Reykjavíkurleikunum. Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá Ólympíumeistarann, Tagir Khaibulaev frá Rússlandi, sigra Þór Davíðsson frá Selfossi í -100 kg flokki á ipponi með axlarkasti.

Þættir