mbl | sjónvarp

Framtíð rokksins í Tónlistarstund

FÓLKIÐ  | 27. apríl | 12:10 
Tónlistarstundarteymið óð út fyrir hússins dyr í vikunni, í því augnamiði að fanga framtíð rokksins í Edrúhöllinni. Þar tróð nefnilega upp Tilbury, ný sveit Þormóðs Dagssonar sem mikið hefur verið látið með að undanförnu. Breiðskífa sveitarinnar kemur út eftir helgi.
Tónlistarstund
Í Tónlistarstund fjallar umsjónarmaðurinn, Arnar Eggert Thoroddsen, um nýútkomnar íslenskar plötur á sinn einstaka hátt. Arnar iðulega prúðmannlega klæddur þegar hann ræsir í sér álitsgjafann.
Loading