Geltir menn lifa lengur en aðrir menn

Vanaðir karlmenn lifa lengur en óvanaðir.
Vanaðir karlmenn lifa lengur en óvanaðir.

Geltir menn lifa umtalsvert lengur en menn með fullar eðlishvatir, samkvæmt nýjum rannsóknum sem benda til þess, að kynhormón karla stytti líf þeirra.

Grein um rannsóknirnar birtist í dag í tímaritinu Current Biology en rannsóknin þykir gefa vísbendingar um hvernig lengja megi líf karla. Þó er sú hætta talin samfara því að láta skera á sáðrásir, að kyngeta dvíni og líkamskraftar einnig.

Rannsóknir þessar fóru fram við háskóla í Suður-Kóreu. Meðal annars var við þær kafað í ættfræðiupplýsingar um hirðmenn á tímum Chosun-keisaradæmisins á árunum 1392 til 1910. Þar kom fram, að vanaðir menn við hirðina lifðu að staðaldri 14-19 árum lengur en aðrir karlar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

GLÆSILEGT HÚS T LEIGU Í VENTURA FLORIDA
Í húsi sem er v. 18 holu golfvöll eru 3 svh. m. sjónv., 2 bh., 1 wc, stór stofa,...
Viðeyjarbiblía 1841
Til sölu Viðeyjarbiblía frá 1841, innbundin í fallegt skinnband, ástand mjög got...
Teikning eftir Mugg til sölu
Teikning eftir Mugg til sölu, úr Sjöundi dagur í paradís, blýants og tússteiknin...
Pallhýsi frá Travel Lite
Ferð með pallhýsi Nú er besti tíminn til að panta hús frá USA Verðið best , a...
 
L edda 6018011619i
Félagsstarf
? EDDA 6018011619 I Mynd af auglýsin...
Framboðslisti
Fundir - mannfagnaðir
Framboðslisti Sjál...
Ert þú skapandi
Sérfræðistörf
Ert þú SKAPANDI? Árvakur leitar eftir...
Skattadagurinn
Fundir - mannfagnaðir
SKATTADAGUR FLE Ráðstefna um skattam...