60 ár frá afreki Gagaríns

Í dag eru sextíu ár liðin frá því Júrí Gagarín varð fyrstur manna til að ferðast út í geiminn. Fór hann einn hring umhverfis jörðu og lenti svo fari sínu heilu og höldnu.

Afreksins verður minnst í dag víða um heim og sérstaklega í Rússlandi.

Júrí Gagarín.
Júrí Gagarín.

Mikhaíl V. Noskov, sendiherra Rússlands á Íslandi, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að flug Gagaríns hafi markað vendipunkt í sögu mannkyns og að Rússar verði um aldur og ævi stoltir af þeirri staðreynd að samlandi þeirra hafi verið hinn fyrsti sem hélt út í geim, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »