Góð opnun í Skjálfandafljóti

Frá Austurbakka efri við Skjálfandafljót í gærdag.
Frá Austurbakka efri við Skjálfandafljót í gærdag. IO veiðileyfi

Skjálfandafljót opnaði í gærmorgun og gaf strax laxa enda höfðu menn nokkrum dögum á undan orðið varir nokkurn fisk í fljótinu.

<span>Að sögn Hörpu Hlínar Þórðardóttur hjá <a href="/mm/siddi/news/icelandoutfitters.com" target="_blank">Iceland Outfitters</a>, sem annast leigu á ánni að hluta, komu 9 laxar á land eftir fyrsta daginn sem er frábær opnunardagur og lofar góðu um framhaldið.</span> <span>Vésteinn Garðarson bóndi á Vaði og landeigandi að fljótinu hafði nokkrum dögum áður staðfest að laxinn væri mættur. Hafði hann verið við vinnu við ána og séð lax stökkva í Skipaskurði og í Skipapollsútfallinu.</span>
mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Richard Jewell 9. ágúst 9.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert