Bjartsýnir á lax- og silungsveiði

Veiðimaður við Steinbogahyl í Galtalæk.
Veiðimaður við Steinbogahyl í Galtalæk. mbl.is/Golli

Bjartsýni ríkir hvað varðar sölu lax- og silungsveiðileyfa í sumar, að því er veiðileyfasalar segja. Verð veiðileyfa hefur víða staðið í stað eða heldur lækkað.

Íslendingar hafa verið duglegir við að bóka veiðidaga í sumar. Meiri óvissa ríkir um erlenda stangveiðimenn. Margir þeirra komust ekki til veiða í fyrra vegna faraldursins og færðu veiðidaga sína yfir á komandi sumar.

Rosknir Bretar eru stærsti hópur erlendra stangveiðimanna sem kemur hingað til laxveiða. Góður gangur í bólusetningum gegn kórónuveirunni í Stóra-Bretlandi gefur vonir um að margir verði orðnir vel ferðafærir þegar laxveiðin byrjar. Vaxandi áhugi er á silungsveiðim að því er fram kemur í Morgunmblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
103 cm Mýrarkvísl Matthías Þór Hákonarson 30. september 30.9.
103 cm Stóra Laxá Ársæll Þór Bjarnason 29. september 29.9.
101 cm Stóra Laxá Friðjón Mar Sveinbjörnsson 28. september 28.9.
100 cm Víðidalsá Nils Folmer Jörgensen 26. september 26.9.
104 cm Víðidalsá Þorsteinn Sverrisson 25. september 25.9.
101 cm Snæfoksstaðir Sigurður Þór Sigurðsson 23. september 23.9.
107 cm Víðidalsá Kristján Jónsson 23. september 23.9.

Skoða meira