Greinar fimmtudaginn 6. mars 1997

Forsíða

6. mars 1997 | Forsíða | 53 orð

Eins manns saknað

BJÖRGUNARMENN gengu fjörur í gærkvöldi og nótt í leit að manninum sem féll útbyrðis af Ægi. Hann heitir Elías Örn Kristjánsson, þrítugur að aldri, og starfaði sem bátsmaður. Leitin hafði ekki borið árangur um klukkan eitt í nótt. Meira
6. mars 1997 | Forsíða | 54 orð

Morgunblaðið/RAX HÉR má sjá yfir flutningaskipið Vikartind síðdegis í gær í át

t til lands þar sem brimið brotnar á grynningunum við sandinn. Akkerisfestarnar eru strekktar á myndinni, en nokkru síðar gáfu þær sig og skipið rak hratt undan 8-9 stiga vindi upp í fjöruna austan við Þjórsárósa. Meira
6. mars 1997 | Forsíða | 563 orð

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, vann björgunarafrek þegar þýska flutningaski

pið Vikartindur strandaði í gærkvöldi skammmt austan Þjórsárósa 19 bjargað en varðskipsmanns saknað NÍTJÁN skipbrotsmenn af þýska flutningaskipinu Vikartindi björguðust giftusamlega um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, eftir að skipið strandaði Meira

Fréttir

6. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 1160 orð

Allir skólar á Akureyri verða hverfisskólar

Faglega betri kostur en safnskólar BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti á fundi síðdegis á þriðjudag breytingar á skólaskipan sunnan Glerár. Þær felast í því að í stað þriggja grunnskóla fyrir 1.­7. bekk og eins safnskóla fyrir 8.­10. bekk verða þrír Meira
6. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 177 orð

Alþjóðlegur bænadagur kvenna

ALÞJÓÐLEGUR bænadagur kvenna verður haldinn á morgun, 7. mars um allan heim, en hann var fyrst haldinn fyrir 110 árum, 1887. Á Norðurlandi verða samkomur á bænadaginn í kirkjunni á Skagaströnd, að Hnitbjörgum á Blönduósi, í safnaðarheimilinu á Meira
6. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Ameríka í Borgarbíói

ÍTALSKA kvikmyndin Ameríka (La Amerika) verður sýnd á vegum Kvikmyndaklúbbs Akureyrar í Borgarbíói sunnudaginn 9. mars kl. 17 og mánudaginn 10. mars kl. 18.30. Kvikmyndin Ameríka var sýnd á Kvikmyndahátíð í Reykjavík í fyrra við góða aðsókn og hlaut Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 207 orð

Andlát SIGURÐUR SVEINS GUÐMUNDSSON

SIGURÐUR Sveins Guðmundsson, einn stofnenda Rækjuverksmiðjunnar hf. í Hnífsdal, lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar 2. mars sl. á áttugasta og sjöunda aldursári. Foreldrar Sigurðar voru Guðmundur Einarsson, fiskmatsmaður í Hnífsdal, og kona hans Bjarnveig Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 425 orð

Arafat tekur Rabin

fram yfir Netanyahu Leiðtogi Ísraels fær kuldalegar móttökur í Egyptalandi Washington, Kaíró, Amman. Reuter. YASSER Arafat, leiðtogi sjálfstjórnarsvæða Palestínumanna, sagði í sjónvarpsviðtali, sem sýnt var í gær, að hann óskaði þess fremur að hann stæði Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 114 orð

Áreitti börn kynferðislega

MAÐUR á fertugsaldri var handtekinn í Sundhöllinni við Barónsstíg í fyrrakvöld fyrir að hafa í frammi kynferðislega áreitni gagnvart börnum. Maðurinn var handtekinn og færður í fangageymslu og mun hann hafa viðurkennt að hafa áreitt börn. Þroskaheftur Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 213 orð

Banamenn Peters Fechters dæmdir

Fengu skilorðsbundna dóma Berlín. Reuter. DÓMSTÓLL í Berlín fann í gær tvo fyrrverandi landamæraverði í Austur-Þýskalandi seka um manndráp en þeir skutu til bana Peter Fechter árið 1962 þegar hann reyndi að flýja yfir til Vestur-Þýskalands. Dómarnir Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 199 orð

Bandaríkin og Kína deila um mannréttindi

Líkar ekki umvandanir alræðisstjórnar Washington. Reuter. BANDARÍKIN eru í fylkingarbrjósti í mannréttindabaráttunni og kunna lítt að meta umvandanir "alræðisstjórna, sem troða á grundvallarréttindum manna". Kom þetta fram hjá talsmanni bandaríska Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 891 orð

Bjartsýnn á bóksölu

Mikill áhugi á skáldverkum á bókamarkaði ÓKAMARKAÐUR Félags íslenskra bókaútgefenda í Perlunni stendur til 9. mars og er opinn frá kl. 10­19 alla daga. Boðið er upp á bækur af ýmsu tagi, gamlar og nýlegar. Framkvæmdastjóri er Benedikt Kristjánsson. Hann Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 228 orð

Björgunarafrek þegar TF-LÍF bjargaði 19 skipverjum

"Tókst vel að koma þeim um borð" BENÓNÝ Ásgrímsson flugstjóri á TF-LÍF segir að hagstæður vindur hafi orðið til hjálpar þegar áhöfn þyrlunnar bjargaði skipverjunum 19 af Vikartindi í gærkvöldi. "Það tókst mjög vel að koma þeim um borð," sagði Benóný í Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 98 orð

Bosníska stjórnarandstaðan sameinuð

Sarajevo. Reuter. STJÓRNARANDSTÖÐUFLOKKARNIR í Bosníu hafa stofnað "skuggaráðuneyti" sem fulltrúar múslima, Króata og Serba eiga aðild að. Það á að vera til mótvægis við stjórn landsins, sem flokkar þjóðernissinna sitja í. Sex stjórnarandstöðuflokkar Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 68 orð

Bónus hefur sölu á sólarlandaferðum

BÓNUS hefur samið við Plúsferðir um sölu á 300 ferðum til Billund í Danmörku, Benidorm og Mallorca. Verði viðtökur góðar hyggja Bónus og Plúsferðir á frekara samstarf. Sem dæmi um verð má nefna að 35 daga ferð til Benidorm með hóteli kostar 39.900 Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 67 orð

Eldur í kjallara

ELDUR kom upp í kjallara í húsi á Árbæjarbletti, gegnt Árbæjarsafni, í gærmorgun. Mikill eldur var í íbúðinni þegar slökkvilið kom að. Þrír voru í íbúðinni, menn á miðjum aldri, en þeir höfðu komist út úr íbúðinni og voru þeir fluttir til rannsóknar á Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 148 orð

Evrópudómstóllinn

Eykur aðgang að upplýsingum Lúxemborg. Reuter. EVRÓPUDÓMSTÓLLINN í Lúxemborg kvað upp úr um það í gær, að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, ESB, væri óheimilt að neita almenningi um aðgang að upplýsingum með þeim rökum, að viðkomandi skjöl væru Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 806 orð

Farið fram á endurupptöku máls í Hæstarétti

Dæmt var án greinargerðar eða málflutnings MANNI sem dæmdur var í sex mánaða fangelsi, þar af einn mánuð óskilorðsbundið, fyrir þjófnað, gafst ekki kostur á að áfrýja málinu sínu til Hæstaréttar og var látinn afplána einn mánuð í fangelsi. Páll Ásgeir Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 194 orð

Félagsdómur

Bein kaup á aflaheimildum FÉLAGSDÓMUR hefur komist að þeirri niðurstöðu að viðskiptin tonn á móti tonni séu bein kaup á aflaheimildum og jafnframt að slík viðskipti séu brot á kjarasamningi um að tryggja skuli yfirmönnum hæsta gangverð alls afla. Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 157 orð

Formbreyting ríkisviðskiptabankanna

Heimilt verði að selja 35% hlut SAMKVÆMT stjórnarfrumvarpi um breytingu ríkisviðskiptabankanna, Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, í hlutafélög er gert ráð fyrir að samanlagður hlutur annarra aðila en ríkissjóðs megi ekki vera hærri en 35% af Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 378 orð

Forseti Sviss leggur til stofnun mannúðarsjóðs

Fjármagnað með sölu á gulli fyrir milljarða Bern, Z¨urich, Búdapest. Reuter. ARNOLD Koller, forseti Sviss, reifaði fyrir svissneska þinginu í gær tillögu um að settur yrði á stofn stór sjóður til styrktar mannúðarmálefnum, svo sem til að aðstoða Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 277 orð

Forstöðumaður skiparekstrardeildar Eimskips

Alfarið ákvörðun skipstjórans HAUKUR M. Stefánsson, forstöðumaður skiparekstrardeildar Eimskips, segir að það hafi alfarið verið ákvörðun skipstjórans á Vikartindi að þiggja ekki aðstoð Landhelgisgæslunnar þegar skipið varð vélarvana, en skipstjóri Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 397 orð

Frumvarp um breytingar á fæðingarorlofi

Árlegur kostnaðarauki ríkissjóðs 40-45 milljónir króna SAMKVÆMT frumvarpi til laga um breytingu lagaákvæða um fæðingarorlof sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að leggja fyrir Alþingi er gert ráð fyrir nokkrum réttarbótum í Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 142 orð

Fræðsluerindi um fjölskyldu og heimili í Breiðholtskirkju

ANNAR fræðslufundurinn af fjórum á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldinn í Breiðholtskirkju í Mjódd í kvöld, fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30 þar sem fluttir verða fyrirlestrar um heimilið og fjölskylduna. Að þessu sinni fjallar sr. Þór Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 225 orð

Gjafir til sjúkrahússins á Neskaupstað

FÉLAGAR úr stjórn Félags hjartasjúklinga á Austurlandi afhentu 6. febrúar sl. Magnúsi Ásmundssyni, yfirlækni lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Neskaupstað, gjafabréf fyrir Hewlett Packard Monitor, til notkunar við hvers konar rannsóknir, gjörgæslu Meira
6. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Göngugarparnir sem ætla á Mount Everest

Halda myndasýningu í kvöld GÖNGUGARPARNIR þrír, Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrímur Magnússon, sem taka þátt í leiðangri á Mount Everest síðar í mánuðinum, standa fyrir myndasýningu á Akureyri í kvöld. Þeir félagar sýna myndir frá uppgöngu Meira
6. mars 1997 | Landsbyggðin | 152 orð

Hraðbúð Esso opnuð í Fossnesti

BENSÍNSTÖÐ Esso í Fossnesti á Selfossi hefur tekið gagngerðum breytingum að undanförnu og var opnuð undir verslunarkeðjunafni Olíufélagsins hf., Hraðbúð Esso, allt til alls, hinn 1. mars sl. Fjölbreytt vöruval er á boðstólum og er verslunin opin til Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 464 orð

Íslenska útvarpsfélagið gerir samning við 90% starfsmanna sinna

Byggir á samningi VR við stórkaupmenn ÍSLENSKA útvarpsfélagið hf. undirritaði samning við Blaðamannafélagið, Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Rafiðnaðarsambandið í fyrrinótt. Samningurinn gerir ráð fyrir sömu grunnhækkunum og samningur VR við Félag Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 245 orð

Karlanefnd Jafnréttisráðs

Breyttar reglur um fæðingarorlof verði forgangsmál KARLANEFND Jafnréttisráðs beinir þeim eindregnu tilmælum til aðila beggja vegna samningaborðsins í yfirstandandi kjarasamningum að þeir hafi breyttar reglur um fæðingarorlof meðal forgangsmála við gerð Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 154 orð

Karl Guðmundsson skipverji

á Vikartindi "Bið fyrir þakklæti til allra" "ÉG vil biðja fyrir þakklæti til allra sem komu að björguninni," sagði Karl Guðmundsson hleðslustjóri, eini Íslendingurinn um borð í Vikartindi, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í Þykkvabæ í gærkvöldi. Karl Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 254 orð

Kvennalistakonur senda mótmæli vegna Dounreay

ÞINGFLOKKUR Kvennalistans sendi nýlega mótmæli til Umhverfisverndarstofnunar Skotlands, þar sem honum virðist sem stofnunin hafi lagt blessun sína yfir aukna losun geislavirkra úrgangsefna í hafið og andrúmsloftið við Dounreay í Skotlandi. Til stendur Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 39 orð

LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn

Í FORUSTUGREIN blaðsins í gær, "Gróska í hugbúnaðargerð", var ranglega farið með föðurnafn framkvæmdastjóra Hugvits. Hann heitir réttu nafni Ólafur Daðason. Er hann og aðrir hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 119 orð

Lífsiðfræðiráð fjalli um líftækni og einræktun

HJÖRLEIFUR Guttormsson, þingmaður Alþýðubandalags, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að komið verði á fót lífsiðfræðiráði til að fjalla um álitaefni sem tengjast erfðabreytingum og einræktun á lífverum. Ráðinu verði ætlað að fylgjast Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 119 orð

Mannskæð átök í Indónesíu

1.200 manns saknað Jakarta. Reuter. AÐ MINNSTA kosti 1.200 manns er saknað eftir átök þjóðflokka í Vestur-Kalímantan-héraði í Indónesíu frá því í desember, að sögn Hidayats, formanns samtaka múslimskra námsmanna í landinu. Hidayat sagði þessa tölu Meira
6. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Málþing um yngstu börnin

á leikskólunum MÁLÞING um yngstu börnin á leikskólunum verður haldið í Glerárkirkju næstkomandi laugardag, 8. mars frá kl. 10.30 til 15.30. Emilía Júlíusdóttir leikskólakennari, Ólöf Helga Pálmadóttir leikskólastjóri og Anna Elísa Hreiðarsdóttir Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 333 orð

Mikill veðurofsi, haglél og sandrok gerðu björgunarsveitarmönnum erfitt fyrir

Sáu ekki áhöfnina hífða "MEÐAN á björgunarstarfinu stóð gekk á með mjög kröppum suðvestanhryðjum og hvössu hagléli og það rifnuðu upp bæði sand- og ísgarðar og veðrið var svo slæmt að við sáum ekki þegar þyrlan hífði mennina upp þótt skipið væri mjög Meira
6. mars 1997 | Miðopna | 449 orð

Mikil óvissa á löngum fundum í Karphúsinu

Samkomulag um að taka upp nýtt kauptaxtakerfi FULLTRÚAR og samninganefndir landssambanda og stærstu verkalýðsfélaga innan ASÍ biðu spenntir í allan gærdag og fram eftir kvöldi eftir að vinnuveitendur legðu fram gagntilboð að heildarkjarasamningi svo Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 67 orð

Morgunblaðið/Kristinn ÓVISSU og talsverðrar spennu gætti í húsnæði sáttasemjara

um framgang kjaraviðræðna í allan gærdag. Á annað hundrað samningamenn voru í húsinu og ræddu menn málin í öllum herbergjum og á göngum. Á myndinni má sjá Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóra VSÍ, Arnar Sigurðmundsson, formann Samtaka Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 942 orð

Nítján skipverjum af Vikartindi bjargað eftir að vélarvana skipið strandaði

við Þjórsárósa í 8-9 vindstigum og mikilli ölduhæð "Ótrúlega vel að verki staðið miðað við aðstæður" Menn vonuðu það besta en voru viðbúnir því versta er þeir undirbjuggu aðgerðir og fylgdust með erfiðleikum skipverja um borð í Vikartindi í gær. Skipið Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 539 orð

Nýstofnuð Náttúruvernd ríkisins

Jafnvægi náttúruverndar og náttúrunýtingar NÁTTÚRUVERND ríkisins leggur áherslu á öfgalaus viðhorf, fagleg vinnubrögð og jafnvægi milli náttúruverndar og nýtingar náttúruauðlinda. Þetta kom fram í máli Sigmundar Guðbjarnasonar, prófessors og formanns Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 279 orð

Óánægja meðal íbúa í Efra-Breiðholti vegna lokunar pósthúss

Ellefu milljóna sparnaður á ári Á HVERFAFUNDI borgarstjóra með íbúum í Efra-Breiðholti í vikunni kvörtuðu íbúar yfir slakri póstþjónustu í hverfinu eftir að pósthúsið í Lóuhólum var lagt niður 1. febrúar sl. og tók borgarstjóri undir gagnrýnisraddir Meira
6. mars 1997 | Landsbyggðin | 266 orð

Rafmagnsleysi á Tálknafirði

Tálknafirði - Miklar rafmagnstruflanir hafa verið á Suðurfjörðum Vestfjarða undanfarna daga. Aðfaranótt þriðjudags bilaði línan frá Mjólká á Dynjandisheiði þannig að rafmagnslaust varð á Tálknafirði og Patreksfirði. Í fyrstu var talið að aðalspennir Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ráðherra sakaður um aðgerðarleysi

ÖSSUR Skarphéðinsson, þingmaður Alþýðuflokks, sakar Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um aðgerðarleysi gagnvart útfærslu Norðmanna á fiskveiðilögsögunni kringum Svalbarða síðastliðið vor. Utanríkisráðherra svaraði því til að Norðmenn hefðu í Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 206 orð

Rekin burt fyrir óhróður

Ósló. Morgunblaðið. NORSK hjón, sem fundin voru sek um að hafa lagt í einelti tvo samkynhneigða menn og sambýlinga, hafa verið dæmd til koma sér burt úr íbúð sinni í fjölbýlishúsinu innan þriggja mánaða. Hefur þessi dómur vakið mikla athygli. Dómurinn Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 155 orð

Reuter Cohen ræðir við Kohl

WILLIAM Cohen, nýskipaður varnarmálaráðherra Bandaríkjanna (t.v.), ræddi við Helmut Kohl, kanslara Þýskalands, í Bonn í gær um hersveitir Bandaríkjamanna í Evrópu. Cohen sagði Kohl hafa látið í ljós ánægju með gang viðræðnanna um stækkun Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 376 orð

Ríkissjóður tekur 6,3 milljarða kr

. skuldabréfalán á alþjóðamarkaði Vextir bréfanna undir millibankavöxtum RÍKISSJÓÐUR gaf í síðustu viku út skuldabréf til þriggja ára á alþjóðlegum markaði að fjárhæð 150 milljónir þýskra marka sem jafngildir tæplega 6,3 milljörðum króna. Kjör bréfanna Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 177 orð

Ræða vændi, klám og kynferðislega áreitni á málþingi

MÁLÞING gegn kynferðisofbeldi heldur áfram í Háskólabíói nk. laugardagsmorgun þann 8. mars kl. 10­13. Yfirskrift þessa fundar er: Vændi, klám og kynferðisleg áreitni. Meðal fyrirlesara verða: Stefanía Traustadóttir sem mun fjalla um kynferðislega Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 57 orð

Sakaður um nauðgun

TILKYNNING barst lögreglu í fyrradag frá konu sem sakar mann um að hafa nauðgað sér á heimili sínu. Konan var flutt á neyðarmóttöku en hinn grunaði var handtekinn í íbúðinni og fluttur á slysadeild þar sem blóðsýni voru tekin úr honum. Hann var Meira
6. mars 1997 | Miðopna | 762 orð

Samkomulag aðila vinnumarkaðar um heimild til fyrirtækjasamninga

Trúnaðarmenn í forsvari en félögin til ráðgjafar SAMNINGSAÐILAR á almenna vinnumarkaðinum náðu samkomulagi í fyrradag um sérstakan kafla í væntanlegum kjarasamningum landssambanda og verkalýðsfélaga innan ASÍ við vinnuveitendur um heimild til að gera Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 252 orð

Samningafundum frestað á miðnætti

VSÍ og VMS ætla að leggja tilboð fram kl. 9 í dag SAMNINGAFUNDUM hjá ríkissáttasemjara var frestað um miðnætti í gærkvöldi til kl. 9 í dag, að ákvörðun ríkissáttasemjara, en gagntilboð vinnuveitenda að heildarsamningi hafði þá ekki enn verið afhent Meira
6. mars 1997 | Landsbyggðin | 133 orð

Séreignaríbúðir

í Grundarfirði Grundarfirði - Á þessu ári hefur verið reist veglegt hús í Grundarfirði sem er ætlað öldruðum og öryrkjum. Húsið er steinsteypt og er 655 fm að grunnfleti en kjallarinn sem er undir tæplega hálfu húsinu er m.a. ætlaður fyrir Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 342 orð

Skipstjórinn á Vikartindi dró í lengstu lög að þiggja aðstoð varðskipsins Ægis

"Vekur furðu vegna allra aðstæðna" SKIPSTJÓRI Vikartinds hafnaði ítrekað ábendingum Landhelgisgæslunnar um aðstoð varðskipsins Ægis í gær og taldi ástandið viðráðanlegt, að sögn Helga Hallvarðssonar yfirmanns gæsluframkvæmda hjá stofnuninni. "Þetta Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 214 orð

Skoðanakönnun um frjálst framsal

Verður rædd á vettvangi ASÍ SÆVAR Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, segir að niðurstaða skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar á afstöðu fólks til framsals veiðiheimilda efli samtök launafólks enn í baráttu sinni gegn því að útgerðarmenn hafi Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 89 orð

Skólastjórar funda um kjaramál

SKÓLASTJÓRAFÉLAG Íslands efnir til almenns fundar um kjaramál félagsmanna sinna og stöðu félagsins innan Kennarasambands Íslands. Fundurinn verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, föstudaginn 7. mars og hefst kl. 14. Samkvæmt Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 844 orð

Stjórnarfrumvarp um breytingu ríkisviðskiptabankanna í hlutafélög

Eignarhlutur annarra en ríkissjóðs verði að hámarki 35% STJÓRNARFRUMVÖRP um stofnun hlutafélaga um ríkisviðskiptabankana, stofnun Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf. og Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins voru lögð fram á Alþingi í gær. Í frumvarpinu um Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 422 orð

Stjórnarherinn hörfaði eftir bardaga við albanska uppreisnarmenn

Vestræn ríki reyna að stilla til friðar í Albaníu HERSVEIT albanska stjórnarhersins hörfaði í gær undan liði uppreisnarmanna eftir meiriháttar átök við borgina Sarande í suðurhluta Albaníu, skammt frá grísku landamærunum. Stjórnarandstæðingar höfðu Meira
6. mars 1997 | Miðopna | 1481 orð

Tekist á um einsetningu skóla í Árbæjarhverfi

Skiptar skoðanir um nýjan skóla norðan Hraunbæjar Unnið er að því innan Reykjavíkurborgar að koma á einsetningu skólanna í Árbæjarhverfi. Ýmsar hugmyndir eru uppi en ekki eru allir á eitt sáttir. Arna Schramkynnti sér m.a. sjónarmið foreldra og Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 355 orð

Tillögur um breytt hlutverk forseta framkvæmdastjórnar ESB

Forseti fái meiri völd árið 2000 London. The Daily Telegraph. FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins, ESB, tók í gær til umfjöllunar tillögur um að forseta framkvæmdastjórnarinnar verði færð meiri völd árið 2000. Utanríkisráðherrar ESB-ríkjanna munu fjalla Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 1024 orð

Tonn á móti

tonni brot á kjarasamningi Í niðurstöðum Félagsdóms kemur fram að jafna megi tonn á móti tonni viðskiptum við bein kaup á aflaheimildum. Slík viðskipti séu einnig brot á kjarasamningi sem kveður á um að tryggja skuli yfirmönnum hæsta gangverð alls sem Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 337 orð

Tsjúbais í rússnesku stjórnina?

BÚIST er við að Anatolí Tsjúbais, skrifstofustjóri Rússlandsforseta, verði skipaður fyrsti aðstoðarforsætisráðherra þegar stokkað verður upp í stjórn landsins síðar í vikunni, að sögn rússneska dagblaðsins Sevodnja í gær. Blaðið sagði að Borís Jeltsín Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 734 orð

Upplestrarkeppni í fyrsta sinn í Hafnarfirði

Áhersla á lögð á vandaðan upplestur og framburð UPPLESTRARKEPPNI meðal barna í 7. bekk í grunnskólum Hafnarfjarðar auk Álftanesskóla var í fyrsta sinn haldin nú í vetur, en lokaáfangi keppninnar fór fram síðastliðið þriðjudagskvöld. Aðstandendur Meira
6. mars 1997 | Akureyri og nágrenni | 387 orð

ÚA hefur ekki enn tekist að kaupa fisk í Noregi

Úrslitatilraun gerð í dag ÚTGERÐARFÉLAGI Akureyringa hf. hefur enn ekki tekist að kaupa þorsk í Noregi til vinnslu í frystihúsum félagsins á Akureyri og Grenivík. Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri ÚA, segir að takist ekki að fá fisk í dag Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 307 orð

Varað við afleiðingum "tölvuhruns"

Gæti orðið mörgum fyrirtækjum að falli London. Reuter. BRESKIR tæknisérfræðingar vöruðu við því í gær að "tölvuhrunið" um aldamótin gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahaginn og orðið mörgum breskum fyrirtækjum að falli ef þau gerðu ekki Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 306 orð

Verslanir farnar

að hamstra mjólk Gripið verður til skammtana ef kaupmenn hamstra mjólk í miklum mæli KAUPMENN hafa þegar brugðist við yfirvofandi verkfalli hjá starfsmönnum Mjólkursamsölunnar með því að kaupa 100 þúsund lítrum meira af mjólk en eðlilegt má teljast í Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 945 orð

VR birtir lista yfir fyrirtæki þar sem starfsmannaskipti eru örust og laun lægs

t Verslanir neðarlega á launalistanum VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur hefur birt lista yfir þau 50 fyrirtæki, þar sem starfsmannaskipti eru örust og laun eru lægst. Á listanum eru stór verslunarfyrirtæki, eins og Hagkaup, Nóatún, Bónus og Miklatorg hf., Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 198 orð

VR gerir samning við Regn ehf

. VERZLUNARMANNAFÉLAG Reykjavíkur og fyrirtækið Regn ehf., sem rekur þrjár verslanir í Reykjavík undir nafninu Monsoon, undirrituðu síðdegis í gær nýjan kjarasamning, sem er efnislega að mestu samhljóða kjarasamningum sem VR hefur gert við Félag Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 230 orð

VR og stórkaupmenn með yfirlýsingu um veikindarétt

Veikindaréttur óbreyttur FULLTRÚAR Verslunarmannafélags Reykjavíkur og Félags íslenskra stórkaupmanna undirrituðu í gær yfirlýsingu þar sem segir að aðilar séu sammála um að ákvæði nýs kjarasamnings skerði á engan hátt forfalla- eða veikindarétt Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 300 orð

Yfirlýsing frá fyrrverandi stuðningsmönnum Péturs Hafstein

Rétt skal vera rétt MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá fyrrverandi stjórnarmönnum samtaka um forsetaframboð Péturs Kr. Hafstein sem undirrituð er af Sindra Sindrasyni, Pétri Kjartanssyni og Hallgrími Jónassyni: "Að undanförnu hafa komið fram Meira
6. mars 1997 | Erlendar fréttir | 322 orð

Yfirvöld í Búrma sökuð um ofsóknir

Rangoon. Reuter. AUNG San Suu Kyi, leiðtogi lýðræðissinna í Búrma, gagnrýndi herforingjastjórn landsins á þriðjudag fyrir ofsóknir á hendur flokki hennar og hét því að halda baráttunni fyrir lýðræði áfram. "Ástandið versnar stöðugt," sagði Suu Kyi á Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 200 orð

Þingsályktunartillaga

Afli utan kvóta fari til rannsóknarstofnana PÉTUR H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að kannað verði hvort hagkvæmt sé að skipstjórar ákveði hversu mikill hluti afla sem komið er með að landi Meira
6. mars 1997 | Innlendar fréttir | 398 orð

Þingsályktunartillaga

þingflokks jafnaðarmanna Allur fiskur fari um fiskmarkaði Óeðlileg hindrun á viðskiptafrelsi, segir sjávarútvegsráðherra SEX þingmenn þingflokks jafnaðarmanna hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi um að allur fiskur verði seldur á Meira

Ritstjórnargreinar

6. mars 1997 | Leiðarar | 693 orð

leiðariÁtökin í Albaníu

PPREISNARÁSTANDIÐ í Albaníu sýnir glögglega, hversu erfitt það er að koma á lýðræði og markaðsbúskap í fyrrum kommúnistaríkjum Austur-Evrópu. Ástæðurnar eru margvíslegar og nokkuð breytilegar eftir löndum, en mestu erfiðleikarnir stafa af efnahagslegu Meira
6. mars 1997 | Staksteinar | 342 orð

Staksteinar Viðskiptajöfnuður, vextir og gengismál

HAGVÍSAR, sem Þjóðhagsstofnun gefur út, og var dreift nú um mánaðamótin, skýra frá neikvæðum viðskiptajöfnuði síðastliðins árs, háum vöxtum á Íslandi í samanburði við önnur nálæg lönd og fjallað er einnig um gengi Bandaríkjadollars, sem hefur ekki Meira

Menning

6. mars 1997 | Menningarlíf | 212 orð

Aðdáandi rænir listamanni

MEXÍKÓSKUR listamaður fullyrti fyrir skemmstu að honum hefði verið rænt, fyrirskiptað að mála mynd af nöktu módeli, og að verkinu loknu verið greiddir 250 dalir, áður en honum var gefið frelsi. Frá þessu var sagt í Art Daily. Listamaðurinn heitir Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 1255 orð

AÐ FALSA TILVERUNA

Köttur á heitu blikkþaki, vinsælasta verk bandaríska leikritaskáldsins Tennessee Williams, verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Orri Páll Ormarsson fór að finna köttinn og karlremburnar sem þar eru í brennidepli og komst að raun um að Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 84 orð

Aukasýning á Ein og

La Cabina 26 ÍSLENSKI dansflokkurinn heldur aukasýningu á Ein og La Cabina 26 í Borgarleikhúsinu föstudaginn 7. mars. Verkin eru eftir þýska danshöfundinn Jochen Ulrich. 2.500 manns hafa séð sýninguna. Íslenski dansflokkurinn undirbýr nú ferð til Meira
6. mars 1997 | Tónlist | 795 orð

Á menningarfrídegi

TÓNLIST Listasafn Íslands SAMLEIKUR Á KLARÍNETT OG PÍANÓ Jón Aðalsteinn Þorgeirsson og Kristinn Örn Kristinsson fluttu verk eftir Nielsen, Burgmüller, Bärmann, Schumann, Honegger, Hindemith og Lutoslawski. Föstudagurinn 28. febrúar, 1997. ÞAÐ hefur Meira
6. mars 1997 | Kvikmyndir | 240 orð

Blúsgrunnsrokk

ÞÓ AÐ innan bresks tónlistarheims þrífist ótal stefnur og straumar í tónlist er til það sem menn vilja kalla hreinræktað enskt rokk. Þess háttar léttleikandi rokk hvílir á blúsgrunni með þungri undiröldu og söngvarar gjarnan með grófa rödd og þó Meira
6. mars 1997 | Fólk í fréttum | 361 orð

Ellen verður hýr í apríl

rr BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin ABC hefur nú ákveðið að staðfesta sögusagnir sem gengið hafa á milli manna síðustu sex mánuði en þá fóru menn að hvískra um að Ellen sem leikin er af Ellen DeGeneres í Ellen þáttunum myndi brátt koma út úr skápnum og Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 157 orð

Grímur Marinó í nýjan

sýningarsal Í NÝJUM húsakynnum Áhaldahúss Kópavogs heldur Grímur Marinó Steindórsson sýningu á verkum sínum, en þar er gott rými til sýningarhalds. Grímur hefur valið myndir sem eru að mestu leyti gerðar við ljóð, sem sum hver hafa birst í ljóðabókum, Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 89 orð

HINN umdeildi leikhússtjóri Burgtheater í Vín, Claus Peymann, hefur tilkynnt að

hann muni ekki sækjast eftir endurráðningu er samningur hans við leikhúsið rennur út árið 1999. Ástæðan er "óbærilegar deilur og átök um starf mitt, leikarana og leikhúsið" og kvaðst hann ekki þola þá "rógsherferð" sem væri í gangi gegn sér miklu Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 211 orð

Hugarburður

á Mokka ALÞJÓÐLEGA myndlistarsamsteypan AKUSA opnar sýningu á verkum hugarburðarins Werner Kalbfleisch í Mokka föstudaginn 7. mars. AKUSA er skammstöfun fyrir átaksverkefnið Akureyri-Norður-Ameríka undir forystu Justin Blausteins og Ásmundar Meira
6. mars 1997 | Fólk í fréttum | 58 orð

Iðntæknistofnun meistari í innanhússfótbolta

NÝLEGA héldu rannsóknarstofnanir atvinnuveganna mót í innanhússfótbolta í Smáranum í Kópavogi. Þær stofnanir sem tóku þátt í mótinu voru: Hafrannsóknastofnun, Iðntæknistofnun, Rannsóknarstofnun landbúnaðarins, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins og Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 114 orð

Jazz í Norræna

húsinu GIANTAS Abarius heldur tónleika í Norræna húsinu í hádeginu fimmtudaginn 6. mars. Í kynningu segir að Giantas Abarius sé einn þekktasti jazzisti Austur-Evrópu og hafi í um tuttugu ár verið einn fremsti tónlistarmður Litháen. Píanóið er hans Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 159 orð

Kanadískur jazz í Gerðarsafni

KANADÍSKU jazztónlistarmennirnir Tena Palmer og Justin Heynes leika á tónleikum í Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni föstudaginn 7. mars kl. 20.30. Tena Palmer er í hópi fremstu jazzsöngvara Kanada og hefur hlotið ýmsar viðurkenningar. Kanadískir Meira
6. mars 1997 | Fólk í fréttum | 126 orð

Kátir dagar á Sögu

FÉLAG eldra fólks sem ferðast með Samvinnuferðum/Landsýn hélt skemmtikvöld undir yfirskriftinni Kátir dagar - Kátt fólk í Súlnasal Hótels Sögu í síðustu viku. Margt var boðið upp á til skemmtunar og meðal annars kom KK karlakórinn fram og söng fjörug Meira
6. mars 1997 | Fólk í fréttum | 97 orð

Konudagskvöld á Vagninum

Flateyri - UM SÍÐUSTU helgi var haldið síðbúið konudagskvöld á Vagninum á Flateyri, en aflýsa þurfti konudagskvöldi 22. febrúar síðastliðinn vegna ófærðar og óveðurs. Konudagskvöldið var fjölmennt og seinni part kvölds var boðið upp á karaokee sem menn Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 430 orð

Kórbók með veraldlegum lögum

SÖNGMÁLASTJÓRI þjóðkirkjunnar hefur sent frá sér Kórbók með veraldlegum lögum, en í fyrra kom út kórbókin Helgist þín harpa og einnig Forspil og eftirspil fyrir orgel ­ harmóníum. Nýja kórbókin kallast Sól og vor ég syng um eftir kvæði Steingríms Meira
6. mars 1997 | Fólk í fréttum | 148 orð

Lífsgleði á árshátíð

FÉLAGSSKAPURINN Kátt fólk hélt 48. árshátíð sína í Breiðfirðingabúð nýlega en alls hefur Kátt fólk staðið fyrir 176 skemmtikvöldum. Það sem einkennir þennan félagsskap öðru fremur er mikil lífsgleði en félagsmenn koma saman fjórum sinnum á ári og Meira
6. mars 1997 | Kvikmyndir | 161 orð

MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU

Í blíðu og stríðu (Faithful) Billy slær í gegn (Billy's Holiday) Jane Eyre (Jane Eyre) Ed (Ed) Dauði og djöfull (Diabolique) Barnsgrátur (The Crying Child) Riddarinn á þakinu (Horseman on the Roof) Nær og nær (Closer and Closer) Til síðasta manns Meira
6. mars 1997 | Kvikmyndir | 351 orð

MYNDBÖND Sjálfumgleði

leikstjórans Dauður (Dead Man) Drama Framleiðandi: 12 Gauge. Leikstjóri og handritshöfundur: Jim Jarmusch. Kvikmyndataka: Robby Muller. Tónlist: Neil Young. Aðalhlutverk: Johnny Depp og Gary Farmer. 115 mín. Bandaríkin. Ciby 2000/Háskólabíó 1997. Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 63 orð

Myndlist með djassívafi

GUNNILLA Möller sýnir um helgina grafík, teikningar og myndir unnar með blandaðri tækni í Haukshúsum á Álftanesi. Sýningin er haldin á vegum Lista- og menningarfélagsins Dægradvalar og er opin á laugardag og sunnudag milli kl. 14 og 17 báða dagana. Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 110 orð

Niðurfall í Undir pari

SÝNINGIN Niðurfall verður opnuð í dag fimmtudaginn kl. 20 í Undir pari. Um sýninguna segir í kynningu: "Sýningin er sú tilgangslausasta er jafnframt áhrifamesta sem vitað er til að hafi farið fram. Listamennirnir sækja innblástur í tilgangslausar Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 964 orð

"Peð" tekur völdin

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld mun hver tónlistarmaðurinn af öðrum þreyta frumraun sína; Bernharður Wilkinson mun stjórna hljómsveitinni í fyrsta sinn á áskriftartónleikum og Gerður Gunnarsdóttir fiðluleikari og Hávarður Meira
6. mars 1997 | Fólk í fréttum | 878 orð

Safnfréttir, 105,7 n " Skemmtanir ÓPERUKJALLARINN Á föstudagskvöld stígur á s

við ný hljómsveit, Danshljómsveit Bubba Morthens og KK ásamt Komma á trommur og Jóni Skugga á bassa. Hljómsveitin leikur frá miðnætti. Á laugardagskvöld verður diskótek Óperukjallarans til kl. 3. VOLT leikur föstudagskvöld í Gjánni á Selfossi og á Meira
6. mars 1997 | Myndlist | 725 orð

Sjónræn minni

MYNDLIST Hafnarborg MYNDVERK Kjartan Ólafsson. Opið alla daga frá 12-18. Lokað þriðjudaga. Til 10. marz. Aðgangur 200 krónur í allt húsið. LÖNGUM hefur verið borðleggjandi að Kjartan Ólafsson væri góðum málaragáfum gæddur, og að ekki skorti á Meira
6. mars 1997 | Kvikmyndir | 106 orð

Spurningar vegna Myndvaka

LESENDUR Morgunblaðsins hafa nú í nokkra daga haft aðgang að Myndvakatölum. Vafalaust hafa ýmsar spurningar vaknað hjá þeim sem hafa reynt að nýta sér þessa tækni. Enn sem fyrr er fólki bent á að leita fyrst í handbókina með myndbandstækinu eða til Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 652 orð

Svanurinn flýgur á ný

SÝNINGAR á Svaninum eftir Elizabeth Egloff hefjast að nýju á litla sviði Borgarleikhússins næstkomandi föstudag en sýningin hætti fyrir fullu húsi í byrjun febrúar síðastliðinn. Fjórar sýningar eru fyrirhugaðar í mars en að uppfærslunni standa Meira
6. mars 1997 | Kvikmyndir | 336 orð

Talmyndir dýranna

KVIKMYNDIR Stjörnubíó GULLBRÁ OG BIRNIRNIR þRÍR "GOLDIELOCKS AND THE THREE BEARS" Leikstjóri: Brent Loefke. Handrit: Mike Snyder. Aðalhlutverk: Hanna Hall, Dwier Brown, Stacy Greason, Steven Furst og Bill Cobbs. Raddir: Edward Asner, Rita Rudner og Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 252 orð

Tónlistarskóli Njarðvíkur fagnar afmæli

UM ÞESSAR mundir fagnar Tónlistarskóli Njarðvíkur 20 ára afmæli sínu, sem var sl. haust, en skólinn var stofnaður árið 1976 og hóf starfsemi sína þá um haustið. Nemendur og kennarar skólans hafa sett saman afmælisdagskrá, sem flutt verður í Meira
6. mars 1997 | Myndlist | 1044 orð

Uppfinningar

og aðrar listir MYNDLIST Nýlistasafnið BLÖNDUÐ TÆKNI Hjörtur Guðmundsson/Svava Skúladóttir/Níels Hafstein. Opið kl. 14-18 alla daga nema mánudaga til 9. mars; aðgangur ókeypis. ALÞÝÐU- og æskulist hefur verið nokkuð utangátta í íslenskum Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 439 orð

Upphafning þess liðna

TENNESSEE Williams er eitt af stóru nöfnunum í leiklistarsögu Bandaríkjanna. Fáir höfundar, ef nokkrir, hafa náð viðlíka vinsældum og haft önnur eins áhrif. Verk Williams, sem gjarnan eru staðsett í Suðurríkjunum, vitna oftar en ekki um samúð hans með Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 189 orð

Viðar leikstýrir

Krabbasvölunum í Færeyjum GRÍMA, eina atvinnuleihúsið í Færeyjum, sem verður 20 ára á þessu ári, er nú að æfa leikritið Krabbasvalirnar eftir Marianna Goldman. Leikritið var tilnefnt af hálfu Svíþjóðar til leikskáldaverðlauna Norðurlanda á síðasta ári. Meira
6. mars 1997 | Menningarlíf | 114 orð

"Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt"

LEIKLISTARKLÚBBUR NFFA á Akranesi frumsýnir laugardaginn 8. mars nk. leikritið "Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt" sem Davíð Þór Jónsson samdi ásamt ungliðadeild Leikfélags Hafnarfjarðar. Í kynningu segir, að leikritið sé þroskasaga stúlku frá Meira

Umræðan

6. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 492 orð

Brautryðjandi í skrúðgarðyrkju

Sveini Indriðasyni: FÁIR njóta eldanna, sem fyrstir kveikja þá. Þessar ljóðlínur Davíðs Stefánssonar rifjuðust upp við lestur greinar Jóns H. Björnssonar í Morgunblaðinu 22. febrúar. Þegar ég var nemandi á Garðyrkjuskólanum 1951­1953 var Jón kennari Meira
6. mars 1997 | Aðsent efni | 303 orð

Eru hærri fasteignagjöld ríkinu

að kenna? Borgarstjórinn hefur sent frá sér bækling með fasteignagjöldunum. Árni Sigfússon telur að á skorti að allar upplýsingar komi þar fram. BORGARSTJÓRINN í Reykjavík hefur sent frá sér litprentaðan bækling með fasteignagjöldunum. Tilefni Meira
6. mars 1997 | Aðsent efni | 616 orð

Fjármálaráðherrann reiknar

Nú hafa fjögur meginatriði í málflutningi ráðherrans verið könnuð, segir Árni Reynisson. Þau reynast röng eða í bezta falli vafasöm. FJÁRMÁLARÁÐHERRA lagði nýlega fram á Alþingi svar við fyrirspurnum þingmanns í eigin flokki um greiðslur í Meira
6. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 1053 orð

Gakktu hægt um gleðinnar dyr

Kjartani Helgasyni: SEGIR einhvers staðar og er orð að sönnu. Eins mætti snúa þessu við og segja gakktu hægt um sannleikans dyr. Mér duttu þessi orð í hug reyndar hvorutveggja þegar ég hlustaði á lögfræðing, að nafni Ragnar Tómasson, í sjónvarpinu um Meira
6. mars 1997 | Aðsent efni | 1042 orð

Misskilningur

Ellemanns-Jensens Rétt skal vera rétt, segir Guðni Th. Jóhannesson í umfjöllun sinni um bók fv. utanríkisráðherra Dana. FYRIR jól kom út í Danmörku bók eftir Uffe Ellemann-Jensen, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins. Í henni lýsir hann störfum sínum Meira
6. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 627 orð

Svo bregðast krosstré ­ jafnvel á fréttastofu Ríkisútvarpsins, hljóðvarps

Jóni Sigurðssyni: FRÉTTASTOFA Ríkisútvarpsins, hljóðvarps hefur unnið sér virðingu og traust landsmanna fyrir áreiðanlegan fréttaflutning og vönduð vinnubrögð. Það er þess vegna sárt að upplifa, að hún skuli bregðast hlustendum sínum. Í fréttum kl. 19 Meira
6. mars 1997 | Aðsent efni | 863 orð

Þambaravambarþambarí

Hvar fengu þessir stjórnmálamenn, spyr Halldór Jónsson, alla þessa hæfileika til bankastarfa? NÝLEGA sat Siv Friðleifsdóttir fyrir svörum varðandi afstöðu hennar til breytinga í dreifingaraðferðum Íslendinga á áfengi. Þingmaðurinn var spurður að því Meira

Minningargreinar

Viðskipti

6. mars 1997 | Viðskiptafréttir | 245 orð

Þrýstingur á Renault eykst

Brüssel. Reuter. PÓLITÍSKUR þrýstingur á Renault hefur aukizt vegna þess að sú fyrirætlun belgísku stjórnarinnar að fara í mál við frönsku bílaverksmiðjurnar vegna uppsagna í verksmiðju nálægt Brüssel hefur fengið þegjandi samþykki framkvæmdastjórnar Meira

Daglegt líf

6. mars 1997 | Neytendur | 365 orð

Bónus hefur sölu á sólarlandaferðum

Bjóða allt að 25% lægri fargjöld BÓNUS hefur samið við Plúsferðir um sölu á 300 ferðum til Billund, Mallorca og Benidorm. Sala ferðanna hefst á morgun. Að sögn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hjá Bónus eru ferðirnar keyptar af Plúsferðum en það fyrirtæki er Meira
6. mars 1997 | Neytendur | 53 orð

Findus dagar hjá KÁ

NÚ standa yfir svokallaðir Findus dagar í verslunum KÁ á Suðurlandi. Ýmsar vörur frá Findus eru á tilboði og kynningar á vörum frá fyrirtækinu í verslunum KÁ. Þá stendur yfir skíðaleikur Burtons og KÁ þar sem vöruúttektir eru í boði fyrir heppna. Meira
6. mars 1997 | Neytendur | 339 orð

Hækkun á kaffi

yfirvofandi EKKI er ólíklegt að verð á kaffi hækki á næstunni því heimsmarkaðsverð á kaffibaunum hefur tvöfaldast frá áramótum. "Um áramótin fengust 100 cent fyrir pundið af kaffibaunum en í fyrradag var pundið komið í yfir 200 cent", segir Úlfar Meira
6. mars 1997 | Neytendur | 275 orð

Matreiðsla lambakjötsrétta á myndbandi

NÝLEGA buðu forsvarsmenn Landssamtaka sauðfjárbænda til kynningar á myndbandi sem þeir voru að gefa út. Um er að ræða myndbandið Ljúffengir lambakjötsréttir þar sem matreiddir eru á myndbandi 18 ólíkir réttir úr lambakjöti og innmatnum ekki gleymt. Meira
6. mars 1997 | Ferðalög | 1551 orð

NAZCA Undur í eyðimörk

Línurnar í eyðimörkinni við Nazca í Perú eru meðal umfangsmestu mannvirkja fornaldar. Einar Falur Ingólfsson flaug yfir þessar dularfullu myndir og skoðaði einnig 2000 ára gamlar sólbakaðar múmíur. GÍSLATAKAN í japanska sendiráðinu í Lima kann að fæla Meira
6. mars 1997 | Neytendur | 93 orð

Nýtt BOOK'S herrafatnaður

HERRAFATAVERSLUNIN BOOK'S við Laugaveg sem var opnuð fyrir nokkrum mánuðum er fyrsta verslunin utan Hollands sem selur BOOK'S herrafatnað. Boðið er upp á sveigjanlegan afgreiðslutíma fyrir herramenn sem eiga erfitt með að nýta sér hinn almenna Meira
6. mars 1997 | Neytendur | 77 orð

Skerpa hnífa, garðáhöld og skæri

VIÐAR Sigurðsson hjá Byggingavöruversluninni Smiðsbúð í Garðabæ hafði samband og vildi vekja athygli á þjónustu sem þar er í boði. Þangað er hægt að koma með heimilishnífana, skæri, klippur og önnur garðáhöld og fá skerpingu á þessum áhöldum. Að sögn Meira

Fastir þættir

6. mars 1997 | Dagbók | 3390 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 28. febrúar - 6. mars eru Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, Breiðholti opin til kl. 22. Auk þess er Ingólfs Apótek opið allan sólarhringinn. APÓTEKIÐ IÐUFELLI Meira
6. mars 1997 | Í dag | 27 orð

Árnað heilla

ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. mars, er fimmtugur Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri, Kvistalandi 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Erna Hauksdóttir. Meira
6. mars 1997 | Í dag | 90 orð

Árnað heilla

ÁRA afmæli. Í dag, fimmtudaginn 6. mars, er Vigdís Jónsdóttir, fyrrv. skólastjóri, Hjarðarhaga 38, Reykjavík áttræð. Hún biður vini og vandamenn að gera sér þá ánægju að þiggja kaffi í Ársal Hótels Sögu á morgun, föstudaginn 7. mars, kl. 15. ÁRA Meira
6. mars 1997 | Fastir þættir | 51 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils Staðan í Board-A-Match sveitakeppninni hefir jafnast mikið eftir síðasta spilakvöldið en staða efstu sveita er nú þessi: Sigurður Steingrímsson178 Anna G. Nielsn176 Rúnar Gunnarsson173 Thorvald Imsland153 Jóhannes Meira
6. mars 1997 | Fastir þættir | 146 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Undanúrslitin um helgina Íslandsmót í sveitakeppni 1997, undanúrslit verða spiluð um helgina. Tímataflan verður eftirfarandi: Föstudagur 7. mars: 14­14.30Fyrirliðafundur 15­16.301. hálfleikur 16.50­18.202. hálfleikur 19.30­213. Meira
6. mars 1997 | Fastir þættir | 634 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Íslandsmót kvenna og yngri spilara í sveitakeppni 1997 UM helgina fór fram Íslandsmót í flokki kvenna og yngri spilara. Spiluðu 12 sveitir í kvennaflokknum en 4 í unglingaflokki. Þrír Frakkar unnu kvennaflokkinn örugglega og sveit Ragnars Meira
6. mars 1997 | Dagbók | 777 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er fimmtudagur 6

. mars, 65. dagur ársins 1997. Hásæti dýrðarinnar, hátt upp hafið frá upphafi, er staður helgidóms vors. (Jeremía 17, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær komu Víkartindur, Bakkafoss, Mælifellið og St. Paul. Baldvin Þorsteinsson kom af veiðum og Meira
6. mars 1997 | Í dag | 117 orð

Fataviðgerðir

KONA hafði samband við Velvakanda og hefur hún áhuga á að fá að vita hvar hægt sé að láta breyta fatnaði, t.d. stytta dragtarjakka eða þrengja buxur. Munið eftir smáfuglunum VELVAKANDI minnir fólk á að gefa smáfuglunum. Það er hart í búi hjá þeim þessa Meira
6. mars 1997 | Fastir þættir | 76 orð

Helgarmót á Hvolsvelli

BRIDSFÉLAG Hvolsvallar og nágrennis heldur árlegt minningarmót um Guðmund Jónsson, fyrrverandi formann félagsins, laugardaginn 15. mars, í samvinnu við Landsbanka Íslands, Hvolsvelli. Keppni hefst kl. 10 á laugardagsmorgun og stendur fram undir Meira
6. mars 1997 | Fastir þættir | 845 orð

Hljómsveitakeppni

Tónabæjar Músíktilraunir Tónabæjar Árleg hljómsveitakeppni félagsmiðstöðvarinnar Tónabæjar hefst í kvöld, en þá spreyta sig sjö bílskúrshljómsveitir um sæti í úrslitum. Árni Matthíasson segir frá tilraununum sem eru þær fimmtándu í röðinni. Meira
6. mars 1997 | Í dag | 497 orð

NÆGJULEG nýjung bættist í kaffihúsaflóru Akureyringa skömmu fyrir jólin, kaffih

ús í bókaversluninni Bókvali, í nýju húsnæði verslunarinnar á "kaupfélagshorninu", þar sem KEA rak áður búsáhaldaverslun og fleira. Ekki er um að ræða stórt kaffihús, en ein ástæða var fyrir því að Víkverji var staðráðinn í að þetta yrði fyrsta Meira
6. mars 1997 | Í dag | 59 orð

Tapað/fundið

Filma tapaðist FILMA tapaðist á leiðinni Goðheimar-Glæsibær laugardaginn 22. febrúar, rétt eftir hádegi. Skilvís finnandi hringi í síma 553-0359, eftir kl. 19. Plastpoki með skyrtum glataðist PLASTPOKI merktur Flash, með tveimur hvítum skyrtum, Meira

Íþróttir

6. mars 1997 | Íþróttir | 511 orð

BARCELONA mun að öllum líkindum nota þriðja markvörð sinn, Julen Lopetegui, í E

vrópuleiknum á móti AIK í kvöld. Portúgalski markvörðurinn, Vitor Baia, meiddist á æfingu á þriðjudag og Carlos Busquets, varamarkvörður, er einnig meiddur. Félagið verður einnig án miðvallarleikmannsins Oscar Garcia og eins er spurning hvort Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 1373 orð

Borðtennis Íslandsmeistaramót unglinga

Tvenndarkeppni unglinga: 1. Guðmundur Stephensen og Laufey Ólafsdóttir, Víkingi 2. Markús Árnason og Kristín Bjarnason, Víkingi 3.-4. Sandra Tómasdóttir og Hólmgeir Flosason, HSÞ og Stjörnunni 3.-4. Árni Ehmann og Ingunn Þorsteinsdóttir, Stjörnunni og Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 160 orð

BORÐTENNIS Þrefalt hjá Guðmundi

uðmundur Stephensen, Víkingi, varð þrefaldur Íslandsmeistari unglinga 15 ára og yngri í borðtennis er meistaramótið fór fram á dögunum í TBR-húsinu. Að venju sigraði hann í einliðaleik í sínum flokki, 14 til 15 ára, en auk þess varð hann hlutskarpastur Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 219 orð

Búningur Valdi-

mars hengdur upp úningur Valdimars Grímssonar þjálfara Stjörnunnar hefur verið hengdur upp í rjáfur í íþróttahúsinu í Ásgarði ­ heimavelli Stjörnunnar. Er þetta líkt og gert er við búninga körfuknattleiksstórstjarna í NBA deildinni í Bandaríkjunum er Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 91 orð

Duranona skoraði aðeins eitt mark

JULIAN Róbert Duranona skoraði aðeins eitt mark fyrir KA-liðið gegn Stjörnunni. Hann er markahæstur í 1. deildarkeppninni. Julian R. Duranona, KA149/45 Valdimar Grímsson, Stjörnunni139/51 Zoltan Belany, ÍBV136/66 Guðmundur Petersen, FH131/61 Juri Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 65 orð

Ellefu frá Þýskalandi

FABRICE Chinetti frá Lúxemborg keppti á Smáþjóðaleikunum 1992 og hreifst af landinu. Hann þjálfar skvass í Þýskalandi og taldi ellefu félaga sína á að koma með sér til að keppa á Norðurljósamótinu auk þess að berja landið augum. Félögunum líkaði vel og Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 41 orð

England mætir S-Afríku

LANDSLIÐ Englands og Suður-Afríku myndu mætast í fyrsta skipti á knattspyrnuvellinum 24. maí. Leikurinn, sem fer fram á Old Trafford, er upphitunarleikur fyrir HM-leik Englands og Póllands 31. maí. Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 48 orð

Ferð til London

Úrval Útsýn gengst fyrir ferð á tvo knattspyrnuleiki í London, 23. og 24. mars ­ sunnudag og mánudag. Fyrst mætast Wimbledon og Newcastle og seinni daginn eigast við Arsenal og Liverpool. Ferðin kostar 42.500 með öllu. Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 35 orð

FÉLAGSLÍF Greifakvöld GR

Greifakvöld Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldið í golfskála GR föstudaginn 14. mars. Kvöldið er til styrktar ungingastarfinu og nánari upplýsingar fást á skrifstofu GR. Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 292 orð

FH - KR19:18

Kaplakriki í Hafnarfirði, úrslitakeppni kvenna ­ 8-liða úrslit, fyrsti leikur, miðvikudagur 5. mars 1997. Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 6:3, 9:6, 10:8. 11:10, 12:12, 13:14, 18:15, 18:18, 19:18. Mörk FH: Hrafnhildur Skúladóttir 5, Björk Ægisdóttir 4, Þórdís Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 547 orð

FH treysti sig í sessi

FRAMARAR voru betri en FH-ingar á flestum sviðum í Kaplakrika í gærkvöldi en heppnin var með heimamönnum sem unnu 24:23 í hröðum og lengst af jöfnum leik. Vonir FH-inga um að vera með í úrslitakeppninni jukust til muna eftir úrslit kvöldsins en staða Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 84 orð

Golf Þeir bestu á Kanarí

EINS og mörg undanfarin ár hafa fjölmargir íslenskir kylfingar lagt leið sína til Kanaríeyja í vetur. Þeir sem dvelja þar í lok mánaðarins munu ekki geta leikið á Maspalomas-vellinum 17. til 24. mars. Þá verður þar stórmót, sem gefur stig til Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 444 orð

Hafnarfjarðar-

stúlkur sigursælar HAFNFIRSKAR stúlkur voru sigursælar í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum handknattleikskvenna. Í Kaplakrika höfðu FH-stúlkur nauman 19:18 sigur á KR en á Strandgötunni vann hitt Hafnarfjarðarliðið, nýbakaðir Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 54 orð

HANDKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Kristinn Sending ANDREA Atladóttir, sem gekk til l

iðs við Hauka í vetur, skoraði fjögur mörk í 26:21 sigri á Val í úrslitakeppni kvenna í gærkvöldi. Hér sendir hún boltann en Ágústa Sigurðardóttir, sem fór beint í lið Vals þegar Fylkir lagði niður kvennaflokk félagsins, er til varnar. Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 73 orð

Heimsálfukeppni í Saudi-Arabíu

BÚIÐ er að draga í riðla í fyrstu heimsálfukeppninni, sem fer fram í Saudi-Arabíu. Til leiks mæta þær þjóðir, sem eru sigurvegarar í heimsálfum, ásamt heimsmeisturum Brasilíu. Í A-riðli leika Saudi-Arabía, Brasilía, Mexíkó og Ástralía. Í B-riðli leika Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 363 orð

Hurð skall nærri hælum

að skall svo sannarlega hurð nærri hælum Stjörnumanna í gærkvöldi er þeir áttu í höggi við KA-menn á heimavelli sínum í Garðabæ. Eftir að hafa verið með örugga forystu lengst af misstu þeir einbeitinguna á lokakaflanum og færðu KA mönnum kjörið Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 61 orð

Hvað er eftir?

Leikirnir sem erfir eru í 1. deildarkeppninni. 21. umferð: HK - Stjarnan, Fram - Haukar, UMFA - FH, Grótta - Selfoss, KA - ÍBV, ÍR - Valur. 22. umferð: Stjarnan - Grótta, Selfoss - ÍR, Fram - KA, Valur, UMFA, FH - Haukar, ÍBV - HK. Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 39 orð

Í kvöld Körfuknattleikur

Úrvalsdeild: Keflavík: Keflavík - UMFTkl. 20 Handknattleikur Úrslitakeppni kvenna: Vestm.: ÍBV - Stjarnankl. 18.30 Framhús: Fram - Víkingurkl. 20 1. deild karla Vestm.: ÍBV - Haukar20.30 Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 220 orð

Íslandsfarinn Barker bandarískur meistari

RICKY Barker sem keppti við Jón Arnar Magnússon, UMFT, í einvígi á afmælismóti ÍR á dögunum varð nýlega bandarískur meistari í sjöþraut innanhúss. Hlaut hann 5.969 stig, 14 stigum fleiri en Steve Fritz. Þessir tveir menn verða keppendur Bandaríkjanna í Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 120 orð

Kim reynslunni ríkari

KIM Magnús Nilsen náði lengst Íslendinga á Norðurljósamótinu og hlýtur að launum ferð á skvassmót í Kaliforníu, frá Bandaríkjamanni, sem spilar í Veggsporti þegar hann er á ferð um Ísland. "Ég fékk Þjóðverja í fyrsta leik og það var auðvelt. Síðan fékk Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 638 orð

KNATTSPYRNA Formaður sænska knattspyrnusambandsins ánægður með samning við þýsk

t sjónvarpsfyrirtæki sem KSÍ á í viðræðum við Fáum tvöfalt meiri peninga en áður EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur að undanförnu rætt við fulltrúa þýska sjónvarpsfyrirtækisins ISPR með það í huga að fyrirtækið kaupi Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 1312 orð

KNATTSPYRNA Framar

öllum vonum MANCHESTER United og Dortmund standa vel að vígi fyrir síðari leiki liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. United lagði Portó 4:0 á Old Trafford og í Dormund höfðu heimamenn 3:1 sigur á franska liðinu Auxerre. Juventus varð að Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 180 orð

Knattspyrnusafn í Disneylandi við París

FRAMKVÆMDIR við stórt og mikið knattspyrnusafn hefjast á næsta ári í Disneylandi í París og tilkynnti Alþjóðaknattspyrnusambandið í gær að sambandið muni leggja 50 milljónir dala (um 3,5 milljarða króna) til að gera safnið eins skemmtilegt og kostur Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 353 orð

Kúabjöllurnar settu ÍR út af sporinu

fturelding vann ÍR auðveldlega, 25:19, í Mosfellsbænum í gærkvöldi og heldur toppsætinu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Bergsveinn Bergsveinsson markvörður Mosfellinga og Bjarki Sigurðsson, sem skoraði tíu mörk í öllum regnbogans Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 72 orð

LEIÐRÉTTING Agnar og Gunnar sigruðu

Rakarastofa Agnars sigraði í trimmflokki fyrirtækjakeppni Badmintonsambands Íslands um helgina en Agnar Ármannsson og Gunnar Kristjánsson unnu Karl Jónasson og Helga Jónsson, sem kepptu fyrir Pizza Hut, 15-12, 15-8 í úrslitum. Í blaðinu á þriðjudag var Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 110 orð

Leitar liðsinnis Eggerts

Innan fárra missera verður kosið um nýjan forseta alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Svíinn Lennart Johansson, forseti knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur lýst yfir því að hann verði í kjöri og Svíar eru þegar byrjaðir að safna liði til að Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 370 orð

MAGNÚS A. Magnússon línumaður Stjörnunnar er ekki með slitin krossbönd í hné ei

ns og óttast var. Þau eru tognuð og hann getur leikið. Hann varð 23 ára í gær og hélt upp á afmælisdaginn með því að leika með félögum sínum og gera eitt mark. ALFREÐ Gíslason þjálfari KA tefldi fram þremur markvörðum á móti Stjörnunni. Guðmundur Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 62 orð

Meistaradeild Evrópu

Fyrstu leikir í úrslitakeppninni: Villeurbanne, Frakklandi: Villeurb. - Estudiantes Madrid97:74 Alain Diguebeu 24, Delaney Rudd 13, Brian Howard 11 ­ Harper Williams 14, Ignacio de Miguel 10. 4.600. Bologna, Ítalíu:z Teamsystem - Sevilla73:70 Myers 26, Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 231 orð

Meistaradeild Evrópu

Fyrri leikir, 8-liða úrslit: Amsterdam, Hollandi: Ajax - Atletico Madrid1:1 Patrick Kluivert (53.) - Juan Esnaider (8.). 51.000. Dortmund, Þýskalandi: Dortmund - Auxerre3:1 Karlheinz Riedle (12.) Rene Schneider (54.) Andreas Möller (82.) ­ Sabri Lamouchi Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 63 orð

Mónakó annað liðið sem fagnar á St James'Park

ÞEGAR Mónakóliðið lagði Newcastle í UEFA-keppninni á þriðjudagskvöldið, 1:0, varð það annað liðið til að fagna sigri í Evrópuleik í Newcastle ­ í nítján leikjum á St James'Park síðan 1968. Þá var sigurinn sá þriðji sem franskt lið vinnur á ensku liði í Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 1572 orð

Orrustan um England

Hundrað sendiherrar frá 31 landi leika með liðum í ensku úrvalsdeildinni, sem hefur verið kölluð Evrópu-deildin. ENGLAND hefur alltaf verið og verður vagga knattspyrnunnar. Enska knattspyrnan er sú vinsælasta í heimi, sem sést best á því að leikir úr Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 97 orð

Samaranch gefur aftur kost á sér

JUAN Antonio Samaranch, forseti Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC, tilkynnti í gær að hann ætlaði að gefa kost á sér til endurkjörs í september nk., þegar kosningar fara næst fram en kosið er á fjögurra ára fresti. Samaranch verður 77 ára í júlí og Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 277 orð

SKÍÐI Dagný Linda

fór heim með sex gull agný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri, sem er aðeins 16 ára, hafði mikla yfirburði á bikarmóti Skíðasambands Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta sem fram fór í Skálafelli um helgina. Keppt var tvívegis í stórsvigi á laugardaginn Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 526 orð

SKVASS / NORÐURLJÓSAMÓTIÐ Kim Magnús

náði lengst KIM Magnús Nielsen náði lengst Íslendinga á Norðurljósamótinu í skvassi, sem fram fór í í sölum Veggsports um helgina. Mótið er hluti af Norðurlandamótunum í skvassi, þar af leiðandi mættu margir af þeim bestu á Norðurlöndum þó að ekki hafi Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 778 orð

UMFA - ÍR25:19

Íþróttahúsið að Varmá, Íslandsmótið í handknattleik - 20. umferð, miðvikudaginn 5. mars 1997. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 7:3, 9:6, 14:6, 15:8, 19:13, 21:14, 22:17, 25:18, 25:19. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 10/3, Sigurður Sveinsson 5, Sigurjón Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 431 orð

Valsmenn fengu skell

Baráttusigur Gróttumanna á Hlíðarenda VALSMENN biðu annan ósigur sinn í röð í 1. deildinni þegar Gróttumenn heimsóttu þá á Hlíðarenda í gærkvöldi. Úrslitin, 22:23, gefa reyndar ekki alveg rétta mynd af leiknum sjálfum; gestirnir af Seltjarnarnesi voru Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 330 orð

Þorvaldur misnot-

aði vítaspyrnu orvaldur Örlygsson hefur leikið tvo síðustu leiki með Oldham, en hann var búinn að vera meiddur í lærvöðva frá áramótum. "Það hefur nú gengið frekar illa hjá liðinu. Við höfum reyndar ekki verið að tapa stórt og erum ekkert slakari en Meira
6. mars 1997 | Íþróttir | 137 orð

Þrjú spor og svo í úrslit

ELLEN Hamborg frá Danmörku, sem sigraði í kvennaflokki á Norðurljósamótinu í skvassi um helgina, er einbeittur íþróttamaður og lætur ekki slá sig svo auðveldlega út af laginu. Í undanúrslitleiknum, þegar hún hafði unnið tvær lotur og hafði 9:8 forskot, Meira

Úr verinu

6. mars 1997 | Úr verinu | 531 orð

Allt orðið klárt í landi

fyrir vinnslu hrogna Nokkrir hafa þegar hafið hrognatökuna LEIÐINDAVEÐUR hefur hamlað loðnuveiðum undanfarna daga og líkur eru á að svo verði eitthvað áfram, gangi veðurspáin eftir. Engin loðnuskip gátu athafnað sig á miðunum í gær og lágu því flest Meira
6. mars 1997 | Úr verinu | 564 orð

Umboðsmaður Alþingis telur

gjaldtöku Fiskistofu ólögmæta GJALDTAKA Fiskistofu fyrir veitta þjónustu af gæðasviði er ekki lögmæt samkvæmt áliti umboðsmanns Alþingis en Árnes hf. í Þorlákshöfn hefur borið fram kvörtun vegna gjaldtökunnar. Farið er fram á endurskoðun gjaldtökunnar, Meira

Viðskiptablað

6. mars 1997 | Viðskiptablað | 970 orð

Alnetið ógnar Reuters,

Bloomberg og Telerate Gífurlegur vöxtur hefur verið í upplýsingamiðlun um fjármálalífið en nú er komið að tímamótum BARÁTTAN milli fyrirtækjanna, sem flytja fréttir úr fjármálalífinu, af sviptingunum í Wall Street og öðrum kauphöllum víða um heim, hefur Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 93 orð

BBC selur rekstur útsendinga

London. Reuter. BBC ríkisútvarpið í Bretlandi hefur lokið við að selja bandarískum fyrirtækjasamtökum rekstur útvarps- og sjónvarpsútsendinga sinna fyrir 244 milljónir punda. Deildina kaupa Castle Transmission Services, fyrirtækjasamtök í Houston undir Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 460 orð

Dagbók Framadagar HÍ 1997

FRAMADAGAR, atvinnulífsdagar Háskóla Íslands, standa nú yfir fram til 7. mars og er markmiðið að brúa bilið milli Háskólans og atvinnulífsins. Framadagar voru fyrst haldnir árið 1995 að erlendri fyrirmynd og það er AIESEC, Alþjóðlegt félag viðskipta- Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 1441 orð

Fosshótelkeðjan til móts við markaðinn

Fyrirtækið Fosshótel ehf. hefur undanfarið ár aukið umsvif sín í hótelrekstri víðsvegar um landið. Næsta sumar verða sjö hótel rekin undir merkjum keðjunnar og gera eigendur Fosshótela ráð fyrir að þeim eigi eftir að fjölga ennfrekar á næstu mánuðum. Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 2167 orð

Fóðurblandan

á leið á markað Eigendur Fóðurblöndunnar hafa ákveðið að hlutabréf fyrirtækisins fari á almennan hlutabréfamarkað og hyggjast síðan sækja um skráningu á Verðbréfaþingi Íslands. Kristinn Briem ræddi við Gunnar A. Jóhannsson, forstjóra félagsins, um Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 720 orð

Fólk Breytingar hjá VÍS

EGGERT Á. Sverrisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri einstaklingstryggingasviðs VÍS. Eggert er fæddur 13. maí 1947 í Reykjavík. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands 1973, var síðan í starfsnámi í markaðsfræðum hjá International Trade Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 298 orð

Framleiðir glugga og hurðir úr áli

Hella. Morgunblaðið. NOKKUR ný störf urðu til á Hellu þegar gluggaverksmiðjan Finestra tók til starfa í janúar sl. Það er Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands ásamt Rangárvallahreppi og nokkrum einstaklingum sem eiga og reka fyrirtækið í dag, en það var Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 20 orð

FYRIRTÆKI Fóðurblandan á leið á markað /4 FERÐAÞJÓNUSTA Hótelkeðju hleypt af sto

kkunum/6 ALNETIÐ Hönnuðir vakni til lífsins/10 Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 363 orð

Fyrrum ráðamenn

Alcatel koma fyrir rétti Evry, Frakklandi. Reuter. FYRRVERANDI stjórnarformaður franska iðnfyrirtækisins Alcatel Alsthom og um 40 aðrir stjórnendur eru fyrir rétti, ákærðir fyrir að hafa haft fé af fyrirtækinu til að standa straum af kostnaði við Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 488 orð

Hagnaður Tæknivals jókst um 47%

TÆKNIVAL hf. skilaði alls um 54 milljóna króna hagnaði á árinu 1996 eða um 47% meiri hagnaði en á árinu 1995. Velta fyrirtækisins nam liðlega 2,1 milljarði kr. og jókst um 37% á milli ára. Tæknival hefur því styrkt sig í sessi sem eitt stærsta Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 415 orð

Hátt eldsneytisverð íþyngdi afkomu Flugleiða hf

. á síðasta ári Hagnaður nam 632 milljónum króna HEILDARHAGNAÐUR Flugleiða hf. á síðasta ári nam alls um 632 milljónum króna, en var um 656 milljónir árið áður. Hagnaður af reglulegri starfsemi, þ.e.a.s rekstri og fjármagnsliðum, var 408 milljónir sem Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 111 orð

Hlutabréf í Zeneca lækka í verði

London. Reuter. HLUTABRÉF í brezka lyfjafyrirtækinu Zeneca Group Plc hafa fallið í verði vegna viðvörunar yfirstjórnar lyfjamála í Bandaríkjunum, FDA, eftir skoðun á einni verksmiðju fyrirtækisins á Norðvestur-Englandi. Talsmaður Zeneca sagði að Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 806 orð

Hugbúnaðarfyrirtæki

á CEBIT sýningunni ÍSLENSK hugbúnaðarfyrirtæki munu taka þátt í CEBIT hugbúnaðarsýningunni í Hannover dagana 13.-19. mars næstkomandi, en þar verður Útflutningsráð Íslands með þjóðarbás. CEBIT sýningin, sem haldin er árlega, er þekkt meðal framleiðenda Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 102 orð

Icahn selur bréf sín í Nabisco

New York. CARL ICAHN kveðst hafa selt hlutabréf sín í RJR Nabisco Holdings Corp. og hefur hætt tilraunum til að leysa upp matvæla- og tóbaksrisann, að minnsta kosti í bili, rúmu ári eftir að þær hófust. Icahn seldi 19.9 milljónir bréfa sinna á 36,75 Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 161 orð

Kostir ehf. flytur á Selfoss

KOSTIR ehf., sem starfar einkum að landakortagerð og útgáfustarfi mun á næstunni flytja starfsemi sína frá Reykjavík til Selfoss. Meðal viðskiptavina Kosta eru sveitarfélög og ferðamálasamtök auk fyrirtækja og stofnana. Svæðisbundnir kortabæklingar Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 29 orð

Meiri olía finnst við Hjaltland

London. Reuter. BRITISH Petroleum segir að þriðja olíusvæðið hafi fundizt 100 mílur vestur af Hjaltlandi, norðaustur af Skotlandi. Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 1031 orð

Microsoft með böggum hildar

Tölvur Umræða um öryggi á alnetinu er hávær, enda næg tilefnin. Árni Matthíasson segir að nú standi öll spjót á Microsoft, ekki síst vegna nýlegra uppljóstrana um rápforrit fyrirtækisins. EGJA MÁ að allt verði ógæfu Microsoft að vopni þegar alnetið er Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 1040 orð

Möguleikarnir fyrir alheimsathygli mestir á alnetinu

"Hönnuðir vakni til lífsins" Fjölmiðlar eru í auknum mæli farnir að bjóða upp á fréttaþjónustu á alnetinu og er fjölmiðlarisinn CNN þar engin undantekning. Guðrún Hálfdánardóttir ræddi við Stefán Kjartansson, umsjónarmann hönnunardeildar Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 366 orð

Ný AtilÖ þjónustuskrá væntanleg

UNDIRBÚNINGUR er hafinn við útgáfu á þjónustuskránni AtilÖ í annað sinn. Þar eru veittar upplýsingar um vörur og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu frá A til Ö. Skráin kom fyrst út í október 1996 og í frétt frá Miðlun segir að hún hafi vakið athygli fyrir Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 495 orð

Nýtt markaðsrannsóknarfyrirtæki

Ætla að bjóða fyrirtækjum ódýrari lausnir ARKAÐSSAMSKIPTI ehf. er nýlegt fyrirtæki á sviði markaðsrannsókna. Eigendur og stofnendur Markaðssamskipta eru viðskiptafræðingarnir Trausti Sigurðsson, sem áður starfaði hjá Vífilfelli. Fyrst sem Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 288 orð

Pharmaco jók hagnaðinn

um fimmtung PHARMACO hf. skilaði alls um 98,5 milljóna króna hagnaði á árinu 1996. Þetta er um fimmtungi meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam um 82 milljónum króna. Skýrist bætt afkoma af 17 milljóna hlutdeild í hagnaði Opinna kerfa hf., en Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 200 orð

Pharmaco Pharmaco hf

. skilaði alls um 98,5 milljóna króna hagnaði á árinu 1996. Þetta er um fimmtungi meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam um 82 milljónum króna. Rekstrartekjur námu alls 2.698 milljónum og jukust um 11,5% frá árinu undan. /2 Tæknival Tæknival hf. Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 85 orð

Reuter Gates vill hjálpa Indverjum

BILL Gates, forstjóri Microsoft og auðugasti maður í heimi, heilsaði að indverskum sið þegar hann kom fram á blaðamannafundi í Nýju Delhi sl. þriðjudag. Þar sagði hann, að Indverjar gætu orðið stórveldi í framleiðslu hugbúnaðar og hét að styðja þá og Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 123 orð

Sala fólksbíla vex um nær þriðjung

NÆR þriðjungi fleiri nýir fólksbílar seldust á fyrstu tveimur mánuðum ársins, en á sama tímabili í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Skráningarstofunni hf. Þannig seldust á tímabilinu 1.368 nýir fólksbílar, en 1.042 bílar í fyrra. Athygli vekur að Toyota Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 593 orð

SKÝRR ætlar að auka veltuna um 24% á þessu ári

Stefnt að 32 millj. króna hagnaði 32 MILLJÓNA króna hagnaður verður af rekstri Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar (SKÝRR) á þessu ári samkvæmt rekstraráætlun fyrirtækisins. Gangi áætlunin eftir verður um viðsnúning til hins betra að ræða í Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 701 orð

Tekist á í Aller-samsteypunni, eiganda Se & Hør og fleiri blaða

Fjölskylduátök í Dallasstíl 124 ár hefur Aller-ættin gefið út blöð og tímarit og haldið saman eins og góð fjölskylda. Nú er samstaðan hins vegar brostin og þó fjölskyldan reyni eftir megni að halda átökunum innan fjölskylduveggjanna hafa danskir Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 808 orð

Torgið Stöðugleiki

forsenda útrásar ÍSLENSK fyrirtæki hafa í stórauknum mæli haslað sér völl á alþjóðlegum mörkuðum. Að öllum líkindum hefur vöxturinn verið einna mestur hjá hugbúnaðarfyrirtækjum en útflutningur á hugbúnaði hefur tífaldast á örfáum árum. Svo er komið að Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 300 orð

Tryggir viðskiptavinir komin út

TRYGGIR viðskiptavinir er fimmta bindið í Ritröðinni, bókaflokks sem Framtíðarsýn gefur út í samvinnu við Viðskiptafræðistofnun Háskóla Íslands. Höfundur ritsins er dr. Eberhard E. Scheuing, prófessor við St. Johns University í New York. Í þessu riti Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 701 orð

Útflutningur vöru og þjónustu nær 10% meiri í fyrra en 1995

Sjávarvörur, ál og þjónusta réðu mestu Hagvöxtur 5,7% og hefur ekki verið jafn mikill frá árinu 1987 ÚTFLUTNINGUR vöru og þjónustu varð nær 10% meiri á árinu 1996 en árið á undan og var það sjávarútvegur, áliðnaður og þjónustugreinar sem báru aukninguna Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 682 orð

"Vandamál okkar tíma"

- lífeyriskreppan Eftir aðeins 18 ár, árið 2015, verður fjórðungur Frakka á eftirlaunum VALDARÁN og náttúruhamfarir, styrjaldir og hungursneyðir hafa lengi verið meðal helstu viðfangsefna stjórnvalda víða um heim og ávallt fyrirferðarmikil í Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 503 orð

Vörumat ­ ný þjónusta fyrir fyrirtæki í matvælaiðnaði

annsóknastofnun fiskiðnaðarins (Rf) og Hagvangur hf/GfK hafa hafið samstarf um þjónustu sem tengist vöruþróun og markaðssetningu á matvælum. Hér er um að ræða nýja þjónusta sem fengið hefur heitið Vörumat (vöruþróun fyrir matvælaiðnaðinn). Samstarfið Meira
6. mars 1997 | Viðskiptablað | 177 orð

Warner Village færir út kvíarnar í Evrópu

London. Reuter. WARNER VILLAGE kvikmyndahúsakeðjan hyggst færa út kvíarnar í Evrópu og reisa yfir 300 ný fjölsala kvikmyndahús með meira en 3000 sýningarsölum fyrir aldamótin að sögn fyrirtækisins. Þessu auknu umsvif munu útvega 30.000 manns vinnu á Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.