Greinar þriðjudaginn 25. janúar 2000

Forsíða

25. janúar 2000 | Forsíða | 118 orð

Aðgerðir gegn Rússum

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Evrópusambandsins (ESB) boðuðu á fundi sínum í Brussel í gær refsiaðgerðir gegn Rússlandi vegna hernaðarins í Tsjetsjníu, en ítrekuðu jafnframt vilja til að viðhalda góðu sambandi við stjórnvöld í Moskvu til langs tíma litið. Meira
25. janúar 2000 | Forsíða | 118 orð | 1 mynd

Mesic með forystu í Króatíu

VEL skeggjaður Zagrebbúi greiðir atkvæði í fyrri umferð forsetakosninga, sem fram fóru í Króatíu í gær. Meira
25. janúar 2000 | Forsíða | 147 orð | 1 mynd

Mikilvægra vísbendinga vænzt

AL Gore, varaforseti Bandaríkjanna, og George W. Bush, ríkisstjóri Texas, reyndu hvor fyrir sig sitt bezta í gær til að tryggja sér sem flest atkvæði í fyrstu forkosningunum sem haldnar eru fyrir forsetakosningarnar í haust. Á að gizka 500. Meira
25. janúar 2000 | Forsíða | 153 orð

Níu byssumenn skotnir

TAÍLENZKI herinn gerði í nótt árás á sjúkrahús í borginni Ratchaburi, þar sem skæruliðar frá Búrma, sem sagðir eru úr röðum svokallaðs "Hers Guðs", höfðu haldið hundruðum manna í gíslingu frá því snemma í gærmorgun. Meira
25. janúar 2000 | Forsíða | 524 orð

Uppruni tólf milljóna marka óljós

KRISTILEGIR demókratar í Þýzkalandi, sem eiga nú í alvarlegustu hneykslismálum í sögu flokks síns, CDU, greindu frá því í gær að þeir gætu ekki sagt til um uppruna samtals tólf milljóna marka sem flokknum hefðu áskotnazt á tímabilinu 1989-1999. Meira

Fréttir

25. janúar 2000 | Landsbyggðin | 172 orð | 2 myndir

30 tonna stálskip bætist í flota Bílddælinga

NÝR bátur bættist við fiskveiðiflotann á Bíldudal um helgina, þegar Brík BA 2 sigldi til heimahafnar. Báturinn er 30 tonna stálskip og er smíðaður hjá Skipasmíðastöðinni á Ísafirði. Guðlaugur H. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 377 orð

41% landsmanna þykir tölvan merkilegasti hlutur tuttugustu aldar

UM 41% landsmanna þykir tölvan merkilegasti hlutur 20. aldar, samkvæmt könnun Gallup, en könnunin var gerð í tengslum við viðamikla sýningu um sögu Reykjavíkur, sem verður opnuð í Árbæjarsafni 1. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 79 orð

54.769 eintök

VIÐ skoðun á upplagi Morgunblaðsins fyrri helmings síðasta árs, júlí til desember 1999, í samræmi við reglur Upplagseftirlits VÍ, var staðfest að meðaltalssala blaðsins á dag var 54.769 eintök. Á sama tíma árið 1998 var meðaltalssalan 53.365 eintök á... Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Allt að 800 manns haldið í gíslingu

RÚMLEGA tíu uppreisnarmenn frá Burma náðu sjúkrahúsi í bænum Ratchaburi í Taílandi á sitt vald í gær og héldu allt að 800 manns í gíslingu. Talið er að þeir séu í uppreisnarhreyfingu, sem nefnist Her guðs og er undir stjórn tólf ára tvíbura. Meira
25. janúar 2000 | Landsbyggðin | 101 orð

Arney tók niðri í Sandgerðishöfn

BÁTURINN Arney KE 50 tók niðri í innsiglingunni við Sandgerði klukkan hálf tvö aðfaranótt mánudags og sat hann fastur þar í um tvær og hálfa klukkustund. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 182 orð

Atvinnuleysi mældist 1,8% í desember

ATVINNULEYSI á landinu mældist 1,8% í desember skv. mánaðarlegu yfirliti Vinnumálastofnunar yfir atvinnuástandið en þetta er aukning um 0,3% frá því í nóvember. Meira
25. janúar 2000 | Landsbyggðin | 171 orð | 1 mynd

Birkir íþróttamaður Vestmannaeyja

BIRKIR Kristinsson hefur verið útnefndur Íþróttamaður Vestmannaeyja fyrir árið 1999. Þessi útnefning er nú orðin sérstök athöfn í Vestmannaeyjum en ekki hluti af ársþingi ÍBV á hverju ári. Þetta var í 22. sinn sem þessi útnefning fer fram. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Bíll mældist á 189 kílómetra hraða

BÍLL mældist á 189 km hraða á Reykjanesbraut, í Hafnarfirði við Stálbræðsluna, um hádegi á sunnudag. Lögregla náði ekki bílnum vegna hraðans, en honum er lýst sem rauðum Volkswagen Golf sportbíl. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd

Brot framin á grundvallarréttindum sjúklinga

PÉTUR Hauksson, formaður Mannverndar, telur að brot séu framin á grundvallarréttindum sjúklinga, þar sem persónuverndar sé ekki nægilega gætt í rekstrarleyfi gagnagrunns á heilbrigðissviði og að slæmt sé að ekki skuli vera hægt að segja sig úr grunninum... Meira
25. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 253 orð

Byggðasamlag stofnað um vatnsveitu

GARÐABÆR, Hafnarfjörður, Kópavogur og Bessastaðahreppur hafa orðið ásátt um drög að stofnsamningi fyrir sameiginlega vatnsveitu sveitarfélaganna. Gert er ráð fyrir að stofnað verði byggðasamlag um reksturinn. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Byggingarkostnaður um 1,2 milljarðar

HJÚKRUNARHEIMILIÐ sem ráðgert er að reisa við Sóltún í Reykjavík verður um 7.000 fermetrar og á þremur hæðum. Að sögn Guðmundar Arasonar, aðstoðarframkvæmdastjóra Securitas hf., er áætlaður byggingarkostnaður um 1. Meira
25. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 126 orð | 1 mynd

Bætt aðgengi að lögreglustöðinni

AÐGENGI fatlaðra er nú að taka stakkaskiptum við lögreglustöðina við Hverfisgötu. Búið er að steypa brautir að dyrum hússins að báðum inngöngum. Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 91 orð

Deilt um hvalveiðar

STJÓRNVÖLD í Japan hafa harðlega mótmælt yfirlýsingum og mótmælum ríkisstjórnar Nýja-Sjálands við hvalveiðum Japana í vísindaskyni. Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 724 orð | 1 mynd

Eitt stærsta fyrirtækið á sviði tónlistarútgáfu

TILKYNNT var í Lundúnum í gær að fyrirtækin Time Warner og EMI hygðust sameina krafta sína á sviði framleiðslu og sölu á tónlistarefni. Með því verður til einn stærsti tónlistarútgefandi heims, með um fjórðungs hlutdeild á markaði fyrir popptónlist. Meira
25. janúar 2000 | Miðopna | 1924 orð | 2 myndir

Erum við enn í hlekkjum hugarfars um ímynd kynjanna?

Á VISSAN hátt er mjög erfitt að tala um ímyndir. Þær búa fyrst og fremst í hugum okkar sjálfra, eiga rætur í menningu okkar, samfélagsgerð og sögu og nærast gjarnan á afturhaldssemi og fordómum. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 231 orð

Fjármálaeftirlitið hafnaði breytingu á reglum

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hafnaði á síðasta ári ósk Fjárfestingarbanka atvinnulífsins um samþykki eftirlitsins á verklagsreglum sem heimiluðu starfsmönnum fjármálastofnana að fjárfesta í óskráðum hlutabréfum, að sögn Bjarna Ármannssonar, forstjóra FBA. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 449 orð

Framhaldsskólanemum heimilt að rifta samningi

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað Félag framhaldsskólanema af kröfum útgáfufyrirtækisins Öflunar hf. og jafnframt vísað kröfum þess á hendur Hinu húsinu og Jafningjafræðslunni 96, frá dómi. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fræðslufundur um campylobacter

ÖRVERUFRÆÐIFÉLAG Íslands stendur fyrir fræðslufundi um campylobacter þriðjudaginn 25. janúar kl. 20 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, stofu 101. Fjallað verður stuttlega um ættkvíslina campylobacter, eiginleika og klíníska þýðingu. Meira
25. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 181 orð | 1 mynd

Fundir um ástæður búferla-flutninga af landsbyggð

ATVINNUÞRÓUNARFÉLAG Eyjafjarðar, Háskólinn á Akureyri og sjónvarpsstöðin Aksjón munu gangast fyrir hádegisverðarfundum á Fiðlaranum, Skipagötu 14, tvisvar í mánuði fram á sumar. Fyrsti fundurinn verður næstkomandi miðvikudag, 26. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 296 orð

Fundur Vísindafélags Íslands

Þriðji fundur Vísindafélags Íslands veturinn 1999-2000 verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.30. Meira
25. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 92 orð

Gatnaframkvæmdir í Flugumýri

Í IÐNAÐARHVERFINU við Flugumýri í Mosfellsbæ eru að hefjast gatnaframkvæmdir, en þar er verið að bæta við nýjum botnlanga með sex lóðum. Lóðirnar eru 2.000 til 3.000 fermetrar að stærð og hafa allar verið seldar undir iðnaðar- og verktakastarfsemi. Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Greiddi Mitterrand í kosningasjóð Kohls?

ÁSAKANIR komu fram um helgina þess efnis, að Kristilegir demókratar í Þýzkalandi (CDU) hefðu fyrir þingkosningar árið 1994, þegar Helmut Kohl barðist fyrir því að verða endurkjörinn til að stjórna Þýzkalandi fjórða kjörtímabilið í röð, fengið sem svarar... Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 46 orð

Heimahlynning með opið hús

HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudaginn 25. janúar, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Margrét Jónsdóttir, félagsráðgjafi hjá Tryggingastofnun ríkisins, verður með fræðslu um tryggingamál. Meira
25. janúar 2000 | Miðopna | 680 orð

Hlutur kvenna í íslenskum fjölmiðlum er rýr

UM það bil 70% allra þeirra sem koma fram í íslensku sjónvarpi eru karlar og um 30% eru konur. Þetta kemur m.a. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Hraðakstur, óhöpp og innbrot

BLÍÐSKAPARVEÐUR var í Reykjavík um helgina og voru margir á ferli í miðbænum að næturlagi. Ekki urðu mikil vandræði en þó bar nokkuð á innbrotum, umferðarlagabrotum og óhöppum, einnig var tilkynnt um tvær líkamsárásir. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hreingerningar í vorblíðu

VEÐURFRÆÐINGAR segja ekkert lát verða á hlýindunum sem minna helst á vorblíðu og því hafa margir borgarbúar gripið kærkomið hreingerningatækifæri og skunda nú unnvörpum út á gangstéttar til að hreinsa svolítið til hjá sér. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Hugsað á heimsvísu og framkvæmt heima

Björn Guðbrandur Jónsson fæddist í Reykjavík 11. desember 1957. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hugsanleg vatnssöfnun undir sigkatli

LÍKLEGT er talið að vatnssöfnun sé hafin undir einum sigkatlanna í Mýrdalsjökli. Ekki er talið útilokað að það muni leiða til hlaups í Jökulsá á Sólheimasandi þegar fram líða stundir. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 291 orð

Innkaupavenjum breytt til að forðast erfðabreytt hráefni

ERFÐABREYTT matvæli frá Bandaríkjunum eru á markaði hérlendis en mörg innflutningsfyrirtæki hafa verið að breyta innkaupum sínum að undanförnu til að forðast slík matvæli. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Irving Oil aftur á íslenskan markað

AUSTNES ehf. og Irving Oil í Kanada hyggjast stofna nýtt íslenskt fyrirtæki, Irving olía hf., og hefja innflutning á smurolíu. Meira
25. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 406 orð | 1 mynd

Íbúarnir hvattir til að versla í heimabyggð

VALBÚÐ tók til starfa í Ólafsfirði um síðustu áramót, en tvær fjölskyldur í Ólafsfirði eiga og reka verslunina. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 201 orð

Íslandssími býður upp á WAP-þjónustu

ÍSLANDSSÍMI býður nú, fyrst fjarskiptafyrirtækja á Íslandi, upp á WAP-þjónustu fyrir GSM-síma. Aðgangurinn er á stafrænu formi; ISDN-GSM. Þetta er mun hraðvirkari tækni en boðið hefur verið upp á í WAP-kerfinu til þessa. Meira
25. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 169 orð | 1 mynd

Kartöfluupptekt á Akureyri í janúar

ÞAÐ verður að teljast harla óvenjulegt að Akureyringar séu að taka upp kartöflur nú seinni partinn í janúar en það var einmitt það sem hann Jóhann Björn Jónasson var að gera um helgina í garðinum heima hjá sér í Brekkusíðu. Meira
25. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 256 orð | 1 mynd

Krakkar safna undirskriftum gegn leikskóla

ÞRÍR 11 ára krakkar, sem búa í grennd við nýjan leikskóla sem á að reisa við Álfatún, hafa efnt til undirskriftasöfnunar í hverfinu sínu til að mótmæla áformunum. Meira
25. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 91 orð

KR hættir rekstri Rauða ljónsins

NÝIR aðilar tóku við rekstri Rauða ljónsins við Eiðistorg sl. föstudag. Það er fyrirtækið Traustar veitingar sem leigt hefur reksturinn af KR-Sport til nokkurra ára. Að fyrirtækinu standa þeir Trausti Víglundsson, Hörður Traustason og Ásgeir Víglundsson. Meira
25. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 173 orð | 1 mynd

Kylfingar brosa sínu breiðasta

EYFIRSKIR kylfingar brosa sínu breiðasta þessa dagana, enda hafa þeir getað spilað sitt golf að undanförnu, þótt árstíminn sé kannski ekki alveg þeirra. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Leiðtogi bahá'a andast

FRÚ Rúhíyyih Rabbání, alþjóðlegur forrystumaður bahá'í samfélagsins, andaðist á miðvikudagsmorgun í Haifa, Ísrael, níræð að aldri. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Leika golf í blíðunni

Kylfingar í Eyjafirði brosa breitt um þessar mundir. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Lífeyrisiðgjald vinnuveitenda hækkar um 2%

ARI Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að kjarasamningur Samtaka verslunarinnar og Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem gerður var um helgina, geti ekki orðið fyrirmynd fyrir almenna markaðinn. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lögregla í Keflavík sinni löggæslu í Grindavík

Á UMRÆÐUSTIGI er að gera breytingar á skipulagi löggæslu á Reykjanesi. Meðal annars er rætt um að lögreglumenn í Keflavík annist löggæslu í Grindavík en þar er nú starfrækt sjálfstæð lögregluvarðstofa. Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Mannskæð kuldatíð í A-Evrópu

FROSTHÖRKUR og snjóstormar hafa valdið usla í Austur-Evrópu að undanförnu. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Námskeið um iktsýki

ENN eru nokkur pláss laus á iktsýkinámskeið Gigtarfélagsins, sem hefst 31. janúar nk. Á námskeiðinu er m.a. lögð áhersla á fræðslu um sjúkdóminn, einkenni, áhrif mataræðis, þjálfun, meðferð og hjálpartæki. Meira
25. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 155 orð

Njála, Íslandsklukkan og ljóð

SKRÁNINGU er að ljúka á þrjú námskeið sem haldin verða í Húsi skáldsins, Sigurhæðum, í annarri viku febrúar. Meira
25. janúar 2000 | Landsbyggðin | 123 orð | 1 mynd

Nýtt íþróttahús á Stöðvarfirði

Stöðvarfirði- Nýtt og glæsilegt íþróttahús var tekið í notkun á Stöðvarfirði laugardaginn 15. janúar. Meira
25. janúar 2000 | Landsbyggðin | 89 orð | 1 mynd

Olil Amble íþróttamaður Árborgar

Selfossi - Olil Amble var kjörin íþróttamaður Árborgar fyrir árið 1999. Tilnefningin er á vegum íþrótta- og tómstundanefndar Árborgar og fór fram á sérstökum hátíðarfundi. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Opið hús hjá Útivist

FERÐAFÉLAGIÐ Útivist stendur fyrir opnu húsi miðvikudaginn 26. janúar á veitingastaðnum Sóloni Íslandusi kl. 20. Gestur kvöldsins verður Haraldur Örn Ólafsson. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 242 orð

"Mál FBA og Búnaðarbankans allsendis ólík"

BJARNI Ármannsson, forstjóri Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, segir kaup stjórnenda FBA á hlutabréfum í bankanum og kaup yfirmanna hjá Búnaðarbanka á hlutabréfum í bankanum, allsendis ólík. Meira
25. janúar 2000 | Landsbyggðin | 378 orð | 1 mynd

Ragnar og Ásgeir eingöngu með Volvo

RAGNAR og Ásgeir ehf., vöruflutningafyrirtækið í Grundarfirði, fékk nýlega afhentan fyrsta Volvo-vörubíl ársins hjá Brimborg. Er það dráttarbíll af gerðinni FH 16 en FH bílarnir hafa hlotið viðurkenninguna vörubíll ársins 2000. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 383 orð

Rekstur ferðamiðstöðvar við Gullfoss boðinn út

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra lagði á ríkisstjórnarfundi sl. föstudag fram tillögur um að rekstur þjónustumiðstöðvarinnar við Gullfoss verði boðinn út. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 271 orð

Rétt viðbrögð urðu til bjargar

"VIÐ vorum á siglingu niður á Flæmingjagrunn og ætluðum að koma við í Reykjavík," segir Viðar Benediktsson skipstjóri á togaranum Örvari frá Skagaströnd sem kviknaði í um 10 sjómílur undan Öndverðarnesi á laugardagskvöld. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sagað í götu

Flokkur viðgerðarmanna vann við lagfæringar á Miklubrautinni í Reykjavík í vorveðrinu í gær. Varð að loka annarri akreininni við Skaftahlíð og urðu ökumenn að beita þolinmæðinni þegar röð gerðist löng við þrenginguna og umferðin var á gönguhraða. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 172 orð

Samherji eignast meirihluta

GERT er ráð fyrir því að sveitarfélag Þórshafnar og Landsbanki Íslands nái samkomulagi við Samherja í vikunni um kaup Samherja á 15-17% hlut sveitarfélagsins í Hraðfrystistöð Þórshafnar og 15% hlut Landsbankans í Hraðfrystistöðinni. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Samþykki sjúklinga liggi fyrir

SIGURBJÖRN Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, segir að Læknafélagið breyti ekki afstöðu sinni gagnvart rekstrarleyfi fyrir gagnagrunn á heilbrigðissviði, miðað við það sem nú liggur fyrir. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 317 orð

Sex íslensk fyrirtæki hefja WAP-þjónustu í vikunni

TÖLVUFYRIRTÆKIÐ Dímon, hugbúnaðarhús ehf., hefur sett á markað hugbúnað til að flytja efni af vefnum beint í svonefnda WAP-síma. Hugbúnaðurinn kom á markað í gær og nefnist hann WAP-orizer. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 174 orð

Sérstakur vefur með gögnum um rekstrarleyfi

MORGUNBLAÐIÐ hefur sett upp sérstakan vef á mbl.is í tilefni af útgáfu rekstrarleyfis til gerðar og starfrækslu gagnagrunns á heilbrigðissviði og reglugerðar um gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 265 orð

Sjö ker óstarfhæf

BILANIR hafa gert vart við sig í 8 af 120 kerum Norðuráls á Grundartanga og nú er svo komið að 7 þeirra eru óstarfhæf. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir meðal stjórnarandstöðunnar

TALSMENN stjórnarandstöðunnar eru ekki á einu máli um ágæti samnings íslenska ríkisins við Íslenska erfðagreiningu um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Skíðasvæði lokuð undanfarnar tvær vikur

SKÍÐASVÆÐI landsins hafa velflest verið lokuð undanfarnar tvær vikur sökum snjóleysis en umsjónarmenn svæðanna binda vonir við að úr rætist á næstu dögum og hægt verði að opna svæðin um eða eftir næstu helgi. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Spáir átökum við ríkið og sveitarfélögin

GUÐMUNDUR Gunnarsson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segist reikna með hörðum átökum í samningum fyrir rafiðnaðarmenn sem starfa hjá því opinbera. Laun þeirra hafi setið eftir en laun annarra rafiðnaðarmanna hækkað mikið á síðustu þremur árum. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Stendur til boða margvísleg þjálfun hjá FBI

BANDARÍSK stjórnvöld hafa sýnt því áhuga að koma á sérstökum námskeiðum fyrir íslenska lögreglumenn í landamæraeftirliti og vegabréfaskoðun. Einnig hafa þau boðist til þess að veita íslenskri lögreglu margvíslega aðra þjálfun, s.s. Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Sukarnoputri til Kryddeyja

VARAFORSETI Indónesíu, Megawati Sukarnoputri, hélt í gær í þriggja daga heimsókn til Kryddeyja, þar sem átök milli múslíma og kristinna hafa kostað a.m.k. 2.000 manns lífið á einu ári. Meira
25. janúar 2000 | Landsbyggðin | 99 orð | 1 mynd

Sögufrægt fjárhús skemmdist

Suðursveit- Vestan hvassviðri gekk yfir Suðursveit 15. janúar sl. sem og víða á landinu. Þótti þá gömlu fjárhúsunum á Leitunum á Jaðri sem þjónusta sín væri orðin nógu löng og brotnuðu og sliguðust ofan í hlaðna tóftina ásamt hlöðu áfastri. Meira
25. janúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 488 orð

Telja vænlegast að bærinn byggi og reki slíkt hús

FYRIRTÆKIÐ Íslensk verðbréf hf. Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 242 orð

Tilbúnir að koma á viðskiptum milli þjóðanna

ÍRANAR eru tilbúnir að koma á viðskiptatengslum við Bandaríkin en vilja ekki heimila að bandarískar ræðismannsskrifstofur verði opnaðar í Íran, að því er Kamals Kharrazis, utanríkisráðherra landsins, sagði í gær. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 310 orð

Tökum mið af ráðherraprósentunni

VERKAMANNASAMBANDIÐ og Flóabandalagið kynna kröfugerð sína í komandi kjaraviðræðum fyrir Samtökum atvinnulífsins í dag. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 204 orð

Vélskólanám veiti réttindi í háskóla

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra telur að það eigi að komast sem fyrst að niðurstöðu um það hvernig þeir sem lokið hafa námi í Vélskóla Íslands geti öðlast rétt til inngöngu í háskóla á Íslandi. Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Vill standa við upptöku dollarans

GUSTAVO Noboa, fyrrverandi varaforseti Ekvador sem samþykktur var af þjóðþingi landsins sem forseti á laugardag, segist munu halda fast við áætlun fyrrverandi forseta, Jamil Mahuad, að gera Bandaríkjadollar að gjaldmiðli landsins. Meira
25. janúar 2000 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Weizman situr áfram þrátt fyrir gagnrýni

STUÐNINGUR við Ezer Weizman, forseta Ísraels, fer minnkandi en á fréttamannafundi á sunnudag lýsti hann yfir að hann hygðist hvorki taka sér frí frá störfum né segja af sér þótt verið sé að rannsaka hvort hann hafi gerst sekur um skattsvik og spillingu. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 785 orð

Yfirlýsing vegna Vatneyrarmálsins

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Áhugahópi um auðlindir í almannaþágu vegna Vatneyrarmálsins: "Í dómi Hæstaréttar í máli Valdimars Jóhannssonar gegn íslenska ríkinu frá 3. desember 1998 segir m.a. Meira
25. janúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 274 orð

Þjónustustöð sett upp í húsi Vegagerðarinnar

BÍLAMIÐSTÖÐ ríkislögreglustjórans og Lögreglan í Reykjavík hafa tekið á leigu húsnæði í eigu Vegagerðar ríkisins í Borgartúni 5 þar sem áður var starfrækt vélaverkstæði Vegagerðarinnar. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 54 orð

Þorrablót Bolvíkingafélagsins

HIÐ árlega þorrablót Bolvíkingafélagsins í Reykjavík og nágrennis verður haldið laugardaginn 29. janúar nk. í Víkingasal Hótels Loftleiða. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20 en húsið er opnað kl. 19. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð

Þorrablót Héraðsmanna og Borgfirðingafélagsins

SAMEIGINLEGT þorrablót Átthagasamtaka Héraðsmanna og Félags Borgfirðinga verður haldið laugardaginn 29. janúar í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Borðhald hefst kl. 20.15. Miðasala fer fram í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 27. janúar kl. 17-19. Meira
25. janúar 2000 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Ætlar að ráða eins marga og hægt er

BRESKA netfyrirtækið Deckchair.com auglýsti í Morgunblaðinu í fyrradag eftir íslenskum tölvuforriturum til starfa en fyrirtækið er staðsett í London. Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2000 | Leiðarar | 642 orð

STÓRIÐJA Á ÞEKKINGARSVIÐI

REKSTRARLEYFI fyrir gagnagrunn á heilbrigðissviði var gefið út af heilbrigðisráðherra, Ingibjörgu Pálmadóttur, síðastliðinn laugardag. Má með sanni segja, að þar með hafi verið ritað upphafið að nýjum kafla í atvinnusögu lands og þjóðar. Meira
25. janúar 2000 | Staksteinar | 307 orð | 2 myndir

Vatneyrardómurinn og jafnræðisreglan

VEF-ÞJÓÐVILJINN vitnar í viðtal við Sigurð Líndal lagaprófessor í nýjasta tölublaði Fiskifrétta, þar sem hann lýsir því að ekki megi setja samasemmerki milli umfjöllunar um 5. og 7. grein fiskveiðistjórnunarlaganna, eins og héraðsdómur Vestfjarða hafi gert á dögunum. Meira

Menning

25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 1022 orð | 3 myndir

ALAN PARKER

UM þessar mundir er verið að frumsýna Ösku Angelu - Angela's Ashes , nýjustu mynd breska leikstjórans Alans Parker, víða um lönd. Meira
25. janúar 2000 | Leiklist | 824 orð | 1 mynd

,, ...allir myrða yndi sitt "

Höfundur: Guðmundur Kamban. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikarar: Halldóra Björnsdóttir, Valdimar Örn Flygenring, Kristbjörg Kjeld, Linda Ásgeirsdóttir, Magnús Ragnarsson og Þór H. Tulinius. Leikmynd og búningar: Jórunn Ragnarsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Tónlist: Sigurður Bjóla. Meira
25. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 406 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur í háskólanum

NÆSTKOMANDI fimmtudag, 27. janúar, verður haldinn alþjóðadagur við Háskóla Íslands í ODDA fyrir íslenska stúdenta sem huga á nám erlendis eða taka þátt í stúdentaskiptaáætlunum eins og ERASMUS, NORDPLUS og ISEP. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 1054 orð | 5 myndir

Á tónleikum með Metallica

ÁRIÐ 1996 gáfu fjórir finnskir sellóspilarar út plötu sem bar nafnið "Apocalyptica Plays Metallica by Four Sellos". Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 721 orð | 2 myndir

BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg ½...

BÍÓBORGIN Heimurinn er ekki nóg ½ 19. kafli Bond-bálksins er kunnáttusamlega gerð afþreying sem fetar óhikað troðnar slóðir fyrirrennara síns. Sjötta skilningarvitið Fantagóð draugasaga með Bruce Willis. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 209 orð | 3 myndir

Björk og Bítlarnir í einni sæng

HVAÐ EIGA Bítlarnir og Björk, Madonna og Kryddpíurnar og Rolling Stones og Sinead O'Connor sameiginlegt? Tón-listina myndu eflaust flestir svara, og víst er það rétt, en nú hafa allir þessir listamenn fengið sama útgefanda. Meira
25. janúar 2000 | Menningarlíf | 115 orð

Boðið til evrópskrar tónlistarhátíðar

TÓNLISTARHÁTÍÐIN EUROPAMUSICALE 2000 verður haldin í Tékklandi, Ungverjalandi, Póllandi og í ellefu þorpum í Bæjaralandi dagana 18. júní - 31. júlí næstkomandi. Meira
25. janúar 2000 | Menningarlíf | 95 orð

Bókakaffi á Súfistanum

FÉLAG barnabókahöfunda og samtökin Börn og bækur boða í annað sinn til bókakaffis á Súfistanum í húsi Máls og menningar við Laugaveg fimmtudagskvöldið 27. janúar næstkomandi kl. 20. Meira
25. janúar 2000 | Bókmenntir | 353 orð

Brot úr heimspekisögu

eftir Henry Alexander Henrysson. Útg. Hið íslenska bókmenntafélag, 1999. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Dansandi brúður á sagnaslóð

HÉR SJÁST hefðbundnar taílenskar brúður herma eftir hreyfingum stjórnenda sinna á leiksýningu í brúðuleikhúsi í Bang Khen, norðan af Bangkok, um helgina. Meira
25. janúar 2000 | Menningarlíf | 364 orð

Eigenda listaverka leitað

LISTMUNUM, sem voru hluti af ránsfeng nasista í síðari heimsstyrjöldinni, ber að skila til réttmætra eigenda sinna skv. lögum sem sett voru í Austurríki 1998. Meira
25. janúar 2000 | Kvikmyndir | 413 orð

Eitt stórt fjárhættuspil

Leikstjórn og handrit: James Dearden. Framleiðandi: David Frost. Aðalhlutverk: Ewan McGregor, Anna Friel. Meira
25. janúar 2000 | Kvikmyndir | 234 orð

Föstudagurinn langi

Leikstjóri: Steve Carr. Framleiðandi: Ice Cube. Handrit: Ice Cube. Aðalhlutverk: Ice Cube, Tommy Lister, John Witherspoon, Don Curry, Mike Epps. 2000. Meira
25. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 304 orð

Hvað fannst nemendum um námskeiðið?

"ÉG HAFÐI að langmestu leyti mjög gaman af námskeiðinu, bæði náminu sjálfu og lífinu utan kennslustofunnar," segir Eileen Davidson heimspekinemi frá Aberdeen. Meira
25. janúar 2000 | Menningarlíf | 269 orð

Innantómt hjal

eftir Jónínu Leósdóttur. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Leikarar: Arnar Jónsson, Katla Þorgeirsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir

Krafturinn eykst með aldrinum

VIÐ eigum líklega fæst von á því að menn færist í aukana eftir því sem aldurinn færist yfir. Meira
25. janúar 2000 | Menningarlíf | 202 orð | 1 mynd

Leikhópurinn Perlan fær fastan samastað í Iðnó

LEIKHÓPURINN Perlan hefur fengið samastað fyrir sýningar sínar í Iðnó. Mun leikhópurinn sýna þar reglulega í framtíðinni. Meðal gesta á sýningum hópsins á þessu ári verður Björk Guðmundsdóttir söngkona. Meira
25. janúar 2000 | Menningarlíf | 791 orð | 1 mynd

Ljóðasöngkona verður stór

LJÓÐALÖG eftir Wolfgang Amadeus Mozart og Franz Schubert eru á efnisskrá ljóðatónleika Mörtu Guðrúnar Halldórsdóttur sópransöngkonu í Salnum í Kópavogi annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 104 orð

Lögreglukonur í hátísku

ÍTALSKAR konur sem hug hafa á löggæslustörfum geta nú glaðst við, því nýlega gengu í garð lög á Ítalíu sem kveða á um að nú verði konur teknar inn í Carbinieiri-herlögregluna. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Maradona á snúrunni

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Diego Maradona hefur verið tíður gestur í fjölmiðlum, og þótt margir hafi talið kappann einn albesta knattspyrnumann síðari tíma hefur hann einnig verið frægur að endemum. Meira
25. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 231 orð | 1 mynd

Menntaáætlun Sókratesar

SÓKRATES-menntaáætlun: Minnt er á umsóknarfresti SÓKRATES-verkefna sem er 1. mars 2000. Miðstýrð verkefni COMENIUS - Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum við að koma á fót endurmenntunarnámskeiðum fyrir kennara. Meira
25. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 268 orð

Nýjar bækur

Kennslubókin Tólf sporin, andlegt ferðalag er komin út. Útgefandi er Vinir í bata á Íslandi. Þýðing er eftir Margréti Eggertsdóttur. Bókin er sjálfshjálparbók sem byggist á kenningunni um sporin 12 sem AA-samtökin hafa notað. Meira
25. janúar 2000 | Menningarlíf | 486 orð | 2 myndir

"Ekki lokað fyrir samstarfið"

"Bandalag sjálfstæðra leikhúsa sendi Samkeppnisstofnun erindi þar sem óskað er eftir úrskurði um hvort miðaverð í Borgarleikhúsi og Þjóðleikhúsi stangist á við samkeppnislög. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 40 orð | 2 myndir

Rokkað í Norðurkjallara

HLJÓMSVEITIN Mínus keyrði upp fjörið í Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð á föstudagskvöld og fluttu efni af plötu sinni "Hey Johnny! Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 84 orð | 3 myndir

Rússnesk veisla í kjölfar Djöflanna

LEIKRITIÐ Djöflarnir eftir sögu Fjodors Dostojevskís var frumsýnt í Borgarleikhúsinu síðastliðinn föstudag og var þar að vonum margt góðra gesta. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 358 orð

Sígild myndbönd

THE COMMITMENTS, 1991 Byggð á einni af sögunum úr þrennu Roddys Doyle, þekktasta og virtasta, núlifandi rithöfundar Íra (hinar tvær, The Van og The Snapper, hafa báðar verið kvikmyndaðar). Meira
25. janúar 2000 | Tónlist | 466 orð | 3 myndir

Sýnisbók í píanótækni

Miklós Dalmay flutti sex prelúdíur og b-moll-sónötuna eftir Chopin og tvær prelúdíur og sónötu í b-moll eftir Rachmaninoff. Sunnudaginn 23. janúar. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 1039 orð | 1 mynd

Um fjarlægðina milli fólks og húsa

Alexander Malkerich er ungur blaðamaður frá Pétursborg sem hefur verið hér að kynna sér starfsemi fjölmiðla á Íslandi. Hann eyddi mestum tíma á Morgunblaðinu og segist hafa orðið hrifinn af hvernig blaðið er skipulagt. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 3 myndir

Vinsælar raunir mafíósa

GAMANMYNDIN "Analyze This" með Robert De Niro í hlutverki mafíósa sem þarf að leita sér aðstoðar hjá sálfræðingi, sem leikinn er af Billy Crystal, er á toppi Myndbandalistans þessa vikuna en myndin kom á myndbandaleigur í síðustu viku. Meira
25. janúar 2000 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Vonast til að geta gengið á ný

LEIKARINN Christopher Revve segist ennþá bjartsýnn um að hann muni geta gengið á ný, en leikarinn lamaðist eftir að hafa dottið af hestbaki árið 1995. Meira
25. janúar 2000 | Skólar/Menntun | 1271 orð | 2 myndir

Þar sem hugsjónir dafna vel

ÞAÐ opnaði ýmsa möguleika þegar Ísland fékk að taka þátt í Erasmus-áætluninni árið 1996 og hafa ófáir íslenskir háskólanemar nýtt sér það tækifæri. Mikael M. Meira

Umræðan

25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, miðvikudaginn 26. janúar, verður sextug Kristín Ásgeirsdóttir Johansen, Laugarásvegi 46, Reykjavík . Hún og eiginmaður hennar , Rolf Johansen, taka á móti gestum á Hóel Sögu, Súlnasal, kl. 17-20 á... Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, þriðjudaginn 25. janúar, verður áttræð Hildur Eiríksdóttir, Meðalholti 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Snorri Dalmar... Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 426 orð | 2 myndir

Ábending

Í BÓKAFLÓÐI jólanna 1999 kom út bók ein sem ber titilinn ,,Bók aldarinnar" og er þar margt fróðlegt, athyglisvert og skemmtilegt. Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 430 orð

Áskirkja .

Áskirkja . Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Dómkirkjan. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. Meira
25. janúar 2000 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Barnahús - einstakt úrræði

Með tilkomu Barnahússins, segir Guðrún Ögmundsdóttir, var rannsóknarferli í kynferðisafbrotum gegn börnum einfaldað mjög. Meira
25. janúar 2000 | Aðsent efni | 986 orð | 1 mynd

Eiga stórfyrirtæki eins og ÍSAL að reka ríkisstyrktan starfsþjálfunarskóla?

ÍSAL tók sér sjálfræðisvald þrátt fyrir samninga, segir Jóhannes Gunnarsson, og sameiginlega peningastyrki með verkalýðsfélögunum. Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 19 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Síðastliðinn föstudag, 21. janúar, áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þóra Karítas Árnadóttir og Þórir Már Jónsson, Melabraut 6,... Meira
25. janúar 2000 | Aðsent efni | 1122 orð | 1 mynd

Hátt gjald fyrir smámuni

Það þarf meira en lítið brenglað hugarflug, segir Hannes Jónsson, til að telja ábata af aðild samkvæmt gildandi reglum Evrópusambandsins um aðildargjöldin. Meira
25. janúar 2000 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Hvað þýðir orðið "háskóli"?

Ljóst er að merking orðsins háskóli er ekki sú sama og university, segir Stefán Arnórsson. Hún er víðari, merkir bæði college og university. Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 54 orð

NÓVEMBERMORGUNN

Þú hlustar og bíður en þögnin og myrkrið skýla þér gegn augnaráði þeirra sem hafa dæmt þig - Og þú hlustar á fótatak mannanna í morgunsárið þegar þeir fara til vinnu mettir og sælir með vindil og fjármálahatt og það glampar á augun í þeim í sólskininu og... Meira
25. janúar 2000 | Aðsent efni | 1075 orð | 1 mynd

Opið bréf til fjármálaráðherra

En það sem ekki er síður alvarlegt, segir Ögmundur Jónasson, er að þetta nýja fyrirkomulag er mun kostnaðarsamara en þegar reksturinn er á vegum ríkis eða sveitarfélaga. Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 366 orð | 1 mynd

Prósa-flensan!

HVE lengi á "gáfumannafélaginu" í Háskólanum að líðast að setja sama-semmerki á milli prósa og stuðlaðrar ljóðhefðar? Fullyrt er að breytingar séu nauðsynlegar til endurnýjunar á okkar ljóðagerð. Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 505 orð | 1 mynd

Skattur á innstæður

PENINGAGRÆÐGI þingmanna á örugglega eftir að ganga fram af fólki. Fólk þarf að sætta sig við skattlögð lúsarlaun og ef það ætlar að setja peninga inn á sparnaðarreikning er farið að skattleggja þá líka. Meira
25. janúar 2000 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Virkjunarsvæðið Ísland

Séu ímyndasmiðir Landsvirkjunar teknir hér á orðinu verður niðurstaðan því þessi, segir Björn Þorsteinsson: Virkjunarsvæði Landsvirkjunar er gjörvöll náttúra landsins. Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 418 orð

Víkverji brá sér til Grindavíkur í...

Víkverji brá sér til Grindavíkur í síðustu viku til að fylgjast með veiðum og vinnslu. Hann var þar reyndar á laugardagsmorgni, en kom engu síður á óvart hve lítið var um að vera. Það er engin vertíð lengur sögðu karlarnir á hafnarvoginni. Meira
25. janúar 2000 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu kr.

ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu kr. 2.036 með því að selja bækur til styrktar Rauða krossinum. Þeir heita Gunnar Ægir Victorsson og Eyþór Ingi... Meira

Minningargreinar

25. janúar 2000 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

BJARNI STEFÁN ÓSKARSSON

Bjarni Stefán Óskarsson, fæddist í Gröf, Miklaholtshreppi, Hnappadalssýslu, 7. nóvember 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtudaginn 13. janúar. Útför hans fór fram í Hveragerðiskirkju laugardaginn 22. janúar. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2000 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

GEIRLAUG BENEDIKTSDÓTTIR

Geirlaug Benediktsdóttir fæddist á Ísafirði 28. júní 1910. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Benedikt Jónsson skipstjóri, f. 17. desember 1883, d. 22. mars 1959, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2000 | Minningargreinar | 3030 orð | 1 mynd

GUÐRÚN ÞORBJÖRG SVANSDÓTTIR

Guðrún Þorbjörg Svansdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Álfhildur Kristjánsdóttir, f. 19.10. 1919, og Sigursteinn Þórðarson, f. 28.11. 1903, d. 14.5. 1989. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2000 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

HELGA JÓHANNA HELGADÓTTIR

Helga Jóhanna Helgadóttir (Hanna Axels) fæddist á Álftanesi 30. mars 1935. Hún lést á Grensásdeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 16. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Kristinn Guðmundsson, bifreiðarstjóri, f. 24.11. 1902 í Hafnarfirði, d. 31.1. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2000 | Minningargreinar | 3971 orð

MAGNÚS J. GEORGSSON

Magnús J. Georgsson fæddist í Reykjavík 24. desember 1930. Hann lést á heimili sínu hinn 18. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Borghildur Magnúsdóttir, hjúkrunarkona í Kaupmannahöfn, f. 20. júní 1902, d. 26. október 1986. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2000 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

SIGURÐUR TEITSSON

Sigurður Teitsson fæddist í Reykjavík hinn 8. október 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Grensásdeild hinn 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Teitur Teitsson, f. 15.6. 1889, d. 3.5. 1960, og Anna Gísladóttir, f. 17.7. 1893, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2000 | Minningargreinar | 3443 orð | 1 mynd

ÞORSTEINN DAVÍÐSSON

Þorsteinn Davíðsson fæddist á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 7. mars 1899. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Davíð Sigurðsson bóndi á Hallgilsstöðum og k.h. Aðalbjörg Jónsdóttir. Þorsteinn kvæntist 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 2201 orð | 1 mynd

Ábyrgðin hjá stjórnendum fjármálafyrirtækja

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir hugarfarsbreytingu nauðsynlega hvað varðar siðferði á fjármálamarkaði. Meira
25. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 366 orð

Markaðsverðmæti deCode 130 milljarðar

GENGI deCode hefur hækkað frá því á föstudaginn um 20% en í gær voru viðskipti með bréf félagsins á um 60 dollara á hlut en á föstudag voru viðskipti með bréf félagsins á um 50 dollara. Meira
25. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 182 orð

Samrunafréttir blása lífi í viðskipti

Fréttir af 20 milljarða dollara samruna EMI og Time Warner blésu lífi í viðskipti með hlutabréf margmiðlunarfyrirtækja og hlutabréf í EMI hækkuðu um 13% í gær. Meira
25. janúar 2000 | Viðskiptafréttir | 671 orð | 1 mynd

Seðlabankinn spáir 5% verðbólgu

SEÐLABANKI Íslands hefur sent frá sér nýja verðbólguspá fyrir árið 2000 í ljósi nýjustu mælinga á vísitölu neysluverðs og upplýsinga um þróun undirliggjandi stærða. Meira

Daglegt líf

25. janúar 2000 | Neytendur | 39 orð | 1 mynd

Cheez-it Crackers

CHEEZ-IT snakk er nýtt á íslenska markaðnum. Á boðstólum eru fimm mismunandi tegundir, allt undir Cheez-it vörumerkinu. Meira
25. janúar 2000 | Neytendur | 410 orð | 2 myndir

Endurhönnun í takt við breyttar neysluvenjur

AUKIN samkeppni og þarfir neytandans hafa orðið til þess að smásalar á flestum sviðum verslunar hafa í auknum mæli ráðist í útlitsbreytingar verslana sinna, hvort sem er í stórum keðjum matvöruverslana, vöruhúsum eða sérvöruverslunum. Meira
25. janúar 2000 | Neytendur | 376 orð | 1 mynd

Engin spurn var eftir svínakjötskvóta

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ úthlutaði nýlega tollkvótum til fyrirtækja sem gerðu tilboð í osta- og kjötkvóta fyrir tímabilið janúar-júní árið 2000. Tollkvóti felur í sér tiltekið magn af vöru sem flutt er inn á lægri tollum en gilda í tollskrá. Meira
25. janúar 2000 | Neytendur | 125 orð

Ljósmyndir á myndgeisladisk

HJÁ Hans Petersen er nú í boði að fá myndir sínar settar á geisladisk þegar komið er með filmu í framköllun. Þegar komið er með filmu í framköllun á Kodak Royal pappír er hægt að fá 24 myndir settar á myndgeisladisk. Meira
25. janúar 2000 | Neytendur | 63 orð

Svið verkuð með gömlu aðferðinni

HAGKAUP hefur hafið sölu á hreinsuðum sviðum frá KS á Sauðárkróki. Meira

Fastir þættir

25. janúar 2000 | Í dag | 3919 orð

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri...

APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Meira
25. janúar 2000 | Viðhorf | 896 orð

Eilífð og rauntími

Fólk kemur auga á álfa og tröll, sumir hafa jafnvel hitt drottin og djöfulinn, en enginn hefur með eigin augum séð tímann. Meira
25. janúar 2000 | Fastir þættir | 297 orð | 1 mynd

Hryssum verður ekki lengur haldið undir Orra frá Þúfu

SAMÞYKKT var á fundi Orrafélagsins á laugardag að framvegis verði hryssum ekki haldið undir stóðhestinn Orra frá Þúfu heldur verði þær einungis sæddar með sæði úr klárnum. Meira
25. janúar 2000 | Dagbók | 663 orð

( Jóh. 15, 17 )

Í dag er þriðjudagur 25. janúar, 25. dagur ársins 2000. Pálsmessa. Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. Meira
25. janúar 2000 | Fastir þættir | 1172 orð | 3 myndir

Samkeppni og fjölbreytni í spónaframboði að aukast

Á SÍÐUSTU tuttugu árum hafa orðið miklar breytingar á hestahaldi og öllum aðbúnaði hrossa. Meira
25. janúar 2000 | Fastir þættir | 43 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Hvítur á leik Handbragð sigurvegarans á síðasta opna alþjóðlega mótinu í Groningen kemur fram í þessari stöðu. Tiviakov hafði hvítt gegn Van Beek. 21.De4! Db6 22.Hxd5 Dxb2 23.Hxe5 Hf8 24.Dc4+! Kh8 25.Df7! Meira
25. janúar 2000 | Fastir þættir | 357 orð

Vantar fleiri hesta í frystingu

SVO virðist sem landsmótið í sumar ætli að setja strik í reikninginn varðandi framboð stóðhesta á Sæðingastöðina í Gunnarsholti í sæðistöku til frystingar. Meira

Íþróttir

25. janúar 2000 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

ARNAR Grétarsson og félagar í AEK...

ARNAR Grétarsson og félagar í AEK unnu nauman útisigur á Trikala, 1:0, í grísku knattspyrnunni á sunnudag . Arnar fór meiddur af velli 10 mínútum fyrir leikslok en Ciric skoraði sigurmark AEK úr vítaspyrnu þegar tvær mínútur voru eftir. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

ARNAR Gunnlaugsson var í byrjunarliði Leicester...

ARNAR Gunnlaugsson var í byrjunarliði Leicester gegn West Ham. Hann sýndi ágæta takta í sókn liðsins framan af leiknum en fór af velli á 56. mínútu. JÓHANN B. Guðmundsson sat á bekknum hjá Watford allan tímann gegn Bradford . Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Brasilíumaðurinn Rivaldo fékk afhenta styttuna sem...

Brasilíumaðurinn Rivaldo fékk afhenta styttuna sem fylgir kjöri knattspyrnumanns ársins í Evrópu áður en flautað var til leiks Barcelona og Racing Santander að viðstöddum 63.000 áhorfendum á Nou Camp á sunnudag. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 101 orð

Colbas lét sig hverfa

FRANSKI leikmaðurinn David Colbas, sem leikið hefur með Snæfelli í úrvalsdeildinni í vetur, er farinn frá félaginu. Colbas hélt af landi brott sl. þriðjudag án þess að láta forráðamenn Snæfells vita, að sögn Leifs Ingólfssonar, forsvarsmanns félagsins. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 428 orð

Dagur Sigurðsson

Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, sagði að það væri erfitt fyrir lið að leika þegar það er oftast einum leikmanni færri inn á vellinum. "Okkur var refsað fyrir smávægileg brot meðan þeir sluppu. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 188 orð

Darko Kovacevic skoraði fyrra markið og...

JUVENTUS náði þriggja stiga forystu í ítölsku knattspyrnunni á sunnudaginn með því að sigra Reggina á útivelli, 2:0. Þetta var fjórtándi leikur Juventus í röð án taps en liðið hefur aðeins beðið einu sinni lægri hlut á tímabilinu til þessa. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dómgæslan varð okkur að falli

ÞORBJÖRN Jensson, þjálfari íslenska liðsins, sagði spænsku dómarana hafa gert íslenska liðinu lífið leitt og hafi ekki verið hlutlausir í dómum sínum. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 176 orð

Draumurinn um Ólympíusæti í Sydney á enda

ÍSENSKA landsliðið verður ekki verða í sviðsljósinu á Ólympíuleikunum í Sydney í haust. Það var ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Rússum og Slóvenar unnu Dani í B-riðli Evrópumótsins á sunnudaginn. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 139 orð

Erkifjendur skildu jafnir á Old Trafford

ENGLANDSMEISTARAR Manchester United gerðu jafntefli við erkifjendur sína úr Lundúnum, Arsenal, 1:1, á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 319 orð

Fullt hús Frakka og Spánverja

Frakkar og Spánverjar eru með fullt hús stiga í A-riðlinum eftir þrjár umferðir og berjast um undanúrslitasætin tvö ásamt Króötum sem eru þriðju með fjögur stig. Frammistaða Þjóðverja hefur hinsvegar valdið miklum vonbrigðum en þeir eru aðeins með eitt stig eftir þrjá leiki. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

Fylgjast grannt með Heiðari

Dalvíkingar fylgjast vel með nýjustu stjörnunni í ensku knattspyrnunni, Heiðari Helgusyni, enda er hann þeirra maður að upplagi. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Grindvíkingum óx ásmegin

Grindvíkingar eru komnir í úrslit bikarkeppni karla í körfuknattleik eftir að liðið lagði Hauka 68:67 í undanúrslitaleik á Strandgötu á sunnudagskvöld. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 326 orð

Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, eftir fyrstu þrjá leikina í Króatíu

Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ og aðalfararstjóri íslenska liðsins í Króatíu, sagðist vera ánægður með baráttuna í liðinu á móti Rússum. "Ég held að liðið hafi sýnt það í þessum leik hversu gott það getur verið. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 273 orð

Gummersbach sleit viðræðum við Wuppertal

Gummersbach sleit óvænt viðræðum um sameininguna við Wuppertal á laugardag. Stjórn Wuppertal hélt á sunnudag blaðamannafund þar sem hún lýsti óánægju sinni með framkomu forráðamanna Gummersbach. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

HARALDUR Hinriksson er genginn til liðs...

HARALDUR Hinriksson er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið ÍA í knattspyrnu eftir að hafa leikið undanfarin ár með Skallagrími . Haraldur er Skagamaður og hefur leikið með þeim 57 leiki í efstu deild. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 725 orð

Heiðar fylgdi eftir góðri byrjun

Heiðar Helguson er þegar orðinn hetja í augum stuðningsmanna Watford. Dalvíkingurinn ungi skoraði sitt annað mark í jafnmörgum leikjum þegar Watford mætti Bradford í fallslag á laugardaginn, og lagði auk þess upp hitt markið í 3:2-ósigri með glæsilegri sendingu. En þrátt fyrir þetta framlag Heiðars er Watford komið í botnsæti úrvalsdeildarinnar og útlitið er ekki bjart. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

HERBERT Arnarson skoraði 13 stig fyrir...

HERBERT Arnarson skoraði 13 stig fyrir Donar Groningen sem tapaði, 52:60, á heimavelli fyrir Gunco Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudag. Þrátt fyrir tapið er Donar komið í úrslitakeppni sex liða um hollenska meistaratitilinn. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 171 orð

Hermann Maier jafnaði ekki metið

Ekki tókst Austurríkismanninum Hermann Maier að bera sigur úr býtum í bruni karla í Kitzbuehel á laugardag og jafna þar með met landa síns, Franz Klammers, þ.e. að tryggja sér 26. sigurinn í heimsbikarkeppninni á skíðum. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 77 orð

HK-ingar til Þýskalands

TVEIR handknattleiksmenn úr HK, markvörðurinn Hlynur Jóhannesson og línumaðurinn Alexander Arnarson, fara til þýska 3. deildarliðsins Regensburg í vikunni. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 143 orð

Ísland-Portúgal 25:28

Rijeka, Evrópumótið í handknattleik - B-riðill, laugardaginn 23. janúar 2000. Gangur leiksins: 0:1, 5:2, 6:5, 7:7, 9:7, 12:11, 13:13, 13:14. - 13:16, 16:19, 18:21, 19:23, 20:27, 24:27, 25:28. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 331 orð

Íslandsmet hjá Vilborgu

VILBORG Jóhanndóttir úr Tindastóli setti nýtt Íslandsmet kvenna í fjölþraut innanhúss á innanhússmeistaramóti Íslands fjölþrautum sem fram fór í Baldurshaga og Laugardalshöll um helgina. Vilborg hlaut 4. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 323 orð

Íslendingar með eitt slakasta liðið

MATS Olsson, framkvæmdastjóri spænska liðsins TEKA Santander og fyrrverandi landsliðsmarkvörður Svía, er í Króatíu til að aðstoða við lýsingar í sænska útvarpinu. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 190 orð

Íslendingar skynsamir

"ÍSLENSKA liðið veitti okkur mjög harða keppni og við megum þakka fyrir að hafa náð í bæði stigin og getum þakkað Lavrov fyrir það," sagði Maximov, þjálfari Rússa, eftir leikinn. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 285 orð

Jón Arnar reynir við EM-lágmark í Eistlandi

JÓN Arnar Magnússon, Íslands- og Norðurlandamethafi í sjöþraut, þarf að ná a.m.k. 5.800 stigum í sjöþrautarkeppni í Eistlandi um næstu helgi til þess að komast á Evrópumeistaramótið innanhúss í Gent í næsta mánuði. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

KR-ingar slógu út bikarmeistarana

ÞETTA var tilfinningaríkur leikur. Fyrri hálfleikur var villtur og mikið skorað, en góður varnarleikur hjá okkur í síðari hálfleik var lykill að sigrinum og ég er í sjöunda himni, sagði Jónatan Bow, sem í gærkvöld stýrði vesturbæjarliðinu KR til sigurs gegn Njarðvík í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ í miklum baráttuleik í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Lokatölur urðu 84:80 fyrir KR, sem mætir Grindavík í úrslitaleiknum. Í hálfleik var staðan 49:43 fyrir UMFN. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 148 orð

Kristinn féll í fyrri ferð

KRISTINN Björnsson, skíðamaður úr Leiftri, féll úr keppni í fyrri ferð á heimsbikarmóti í svigi í Kitzbuehel í Austurríki á sunnudag. Aðstæður voru afar erfiðar í Kitzbuehel á sunnudagsmorguninn, þegar fyrri ferðin fór fram. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 118 orð

Kuðungurinn kom ekki að gagni

DAVÍÐ Björn Sigurðsson, liðsstjóri íslenska landsliðsins, er hjátrúafullur. Hann var á gangi í miðbæ Opatija, þar sem liðin gista, daginn fyrir fyrsta leikinn í mótinu. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 501 orð

Lakers hafði tíu stiga forystu í...

PORTLAND TrailBlazers vann góðan útisigur á Los Angeles Lakers í stórleik helgarinnar í NBA-deildinni í körfuknattleik. Með sigrinum er Portland nú einungis með tvo fleiri tapleiki en Lakers og svo virðist sem þessi lið muni koma til með að berjast um besta árangurinn í deildarkeppninni í ár. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 60 orð

Lavrov til Shur?

ANDREJ Lavrov, landsliðsmarkvörður Rússa, hefur fengið tilboð frá svissneska liðinu Shur um að leika með því næsta tímabil. Hann hefur leikið með Badel Zagreb í vetur og er ekki ánægður. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 137 orð

Lið KFÍ vann sinn annan leik...

Lið KFÍ vann sinn annan leik í röð á heimavelli þegar það mætti Snæfellingum á laugardaginn þar sem tíu stig skildu liðin að í lokin, 90:80, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 41:33 fyrir heimamennn. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 354 orð

Mario Matt kom, sá og sigraði

Austurríkismaðurinn Mario Matt kom heldur betur á óvart með sigri sínum í svigi karla í heimsbikarnum í Kitzbuehel á sunnudaginn. Fyrir keppnina var ekki reiknað með miklu af þessum tvítuga skíðamanni, en hann sló heldur betur í gegn. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 187 orð

Matthäus kom á óvart

LOTHAR Matthäus kom skemmtilega á óvart þegar hann tilkynnti um helgina að hann hafi boðið erkióvini sínum hjá Bayern og þýska landsliðinu Jürgen Klinsmann að spila með sér kveðjuleikinn sem verður 29. maí nk. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 1164 orð | 1 mynd

Menn eiga að spýta í lófana

Þorbergur sagði að varnarleikur íslenska liðið hefði verið mjög slakur í keppninni og benti á frammistöðu þess gegn Portúgal, en þar tapaði liðið með þremur mörkum. "Það gengur ekki upp að fá 14 mörk á sig í einum hálfleik gegn Portúgal. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 40 orð

Minningabók um Örlyg Aron Sturluson

MINNINGABÓK um Örlyg Aron Sturluson, leikmann körfuknattleiksliðs Njarðvíkur og íslenska landsliðsins, sem lést af slysförum um þarsíðustu helgi, hefur verið komið fyrir í anddyri íþróttahússins í Njarðvík. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

Náðum að leika agaðan sóknarleik

ÞORBJÖRN Jensson landsliðsþjálfari sagðist vera nokkuð ánægður með leikinn á móti Rússum. "Við höfum verið að taka okkur í gegn og gagnrýna hver annan og það hefur nú skilað sér í betri leik. Við höfum farið í gegnum þau atriði sem við eigum að ráða við. Varnarleikurinn var búinn að vera akkilesarhæll hjá okkur. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

"Hermann hræðilegi" hrelldi Newcastle

ENSKA dagblaðið The Mirror fór heldur betur lofsamlegum orðum um Hermann Hreiðarsson, íslenska knattspyrnumanninn hjá Wimbledon, í umsögn sinni um leik liðsins við Newcastle í ensku úrvalsdeildinni síðasta laugardag. Wimbledon sigraði, 2:0, og stöðvaði með því sigurgöngu Newcastle sem ekki hafði tapað í sex leikjum í röð. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 108 orð

"VIÐ lékum illa í fyrri hálfleik...

"VIÐ lékum illa í fyrri hálfleik og leikurinn var jafn. Íslensku leikmennirnir gengu þá nokkuð hart fram á móti okkur og voru grófir. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 76 orð

Ragnar í Stjörnuna

RAGNAR Árnason er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Stjörnunnar í knattspyrnu eftir skamma viðdvöl hjá ÍA og var gengið frá félagaskiptunum um helgina. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 62 orð

Romario með 700. markið

ROMARIO, sá góðkunni brasilíski knattspyrnumaður, náði um helgina því takmarki sínu að skora 700 mörk á ferlinum. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 143 orð

RON Noades, knattspyrnustjóri og eigandi enska...

RON Noades, knattspyrnustjóri og eigandi enska 2. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 129 orð

Rússland - Ísland 25:23

Rijaka Króatíu, Evrópumótið í handknattleik, sunnudaginn 23. janúar 2000. Gangur leiksins : 0:1, 2:2, 5:3, 7:7, 9:9, 12:10, 13:13, 14:14, 15:14. 16:16, 23:17, 23:20, 24:23, 25:23. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 82 orð

Sigurður byrjar aftur með HK

SIGURÐUR Valur Sveinsson, þjálfari 1. deildarliðs HK í handknattleik, hefur tekið fram skóna að nýju og hyggst leika með Kópavogsliðinu út keppnistímabilið. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 475 orð

Sorglegt að ná ekki að jafna

VALDIMAR Grímsson átti möguleika á að jafna leikinn gegn Rússum en misnotaði dauðafæri úr hraðaupphlaupi þegar 25 sekúndur voru eftir í stöðunni 24:23. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 267 orð

Svíar unnu Dani, 29:22, á laugardaginn,...

SVÍAR hafa löngum verið sterkir, en hið gamalreynda lið þeirra virðist aldrei hafa verið öflugra en einmitt nú, á EM í Króatíu. Þeir fylgdu eftir stórsigrinum á Íslandi með því að fara jafn létt með Dani og Portúgali um helgina, unnu leikina með 7 og 8 marka mun og voru ekki í minnstu vandræðum. Rússar hafa verið í meira basli en eru þó jafnir Svíum á toppi B-riðilsins með 6 stig. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 145 orð

SVÍAR voru sem á heimavelli gegn...

SVÍAR voru sem á heimavelli gegn Dönum í Rijeka á laugardaginn. Ekki bara vegna þess að gólfið í höllinni er í sænsku heimalitunum, gult og blátt, heldur dundu lög með Abba yfir áhorfendum í hálfleik. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Talsverðrar taugaspennu gætti á upphafsmínútum leiksins...

KEFLAVÍKURSTÚLKUR halda áfram að reita fjaðrirnar af meisturum KR - hafa tekið af þeim efsta sæti deildarinnar og á sunnudaginn slógu þær Vesturbæjarliðið út úr bikarkeppninni með 44:43 sigri í Vesturbænum í spennuþrungnum leik. Í hinum undanúrslitaleiknum áttust við ÍS og KFÍ og sigruðu stúdínur, 60:43, og leika því til úrslita við Keflavík. Þau lið hafa tvívegis keppt í vetur og sigraði Suðurnesjaliðið báða leikina. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 87 orð

Tomas Svensson er sigursæll

TOMAS Svensson, markvörður Svía, er án efa sigursælasti handknattleiksmaður heims um þessar mundir. Svensson, sem ver mark Evrópumeistaranna í Barcelona, hefur ekki verið í tapliði í heila átta mánuði, eða síðan í maí á síðasta ári. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 137 orð

Tveir sigrar hjá Guðrúnu í Boston

GUÐRÚN Arnardóttir, hlaupakona úr Ármanni, bar sigur úr býtum í tveimur greinum á innanhússmóti í Boston á sunnudaginn. Guðrún vann 55 metra grindahlaup á 7,77 sekúndum og hafði nokkra yfirburði því silfurverðlaun unnust á tímanum 8,08 og bronsið á 8,13. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 124 orð

Unnar sló í gegn

UNNAR Sigurðsson, knattspyrnumaður sem lék með Tindastóli síðasta sumar, sló í gegn með norska félaginu Strömsgodset á innanhússmóti um helgina. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Uppskeran rýr

ÍSLENSKA liðið náði besta leik sínum á Evrópumótinu í Króatíu á sunnudag er það mætti Rússum en uppskeran var rýr og varð liðið að sætta sig við þriðja tapleikinn í röð, 23:25. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Vala með farseðil á ÓL í Sydney

VALA Flosadóttir, stangarstökkvari úr ÍR og Íslands- og Norðurlandamethafi í greininni innanhúss og utan, hefur náð lágmarki til þátttöku á Ólympíuleikunum í Sydney sem fram fara í september. Er hún fyrst íslenskra frjálsíþróttamanna til þess að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana. Hann tryggði hún sér með því að stökkva 4,30 metra á alþjóðlegu stökkmóti í Zwibrücken í Þýskalandi á föstudag. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Valdimar Grímsson er þriðji markahæsti leikmaður...

Valdimar Grímsson er þriðji markahæsti leikmaður Evrópukeppninnar í handknattleik í Króatíu eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Valdimar hefur skorað 19 mörk, þar af 12 úr vítaköstum, og er með 73,08% skotnýtingu. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Versti ósigur á stórmóti

HUGMYNDASNAUÐIR leikmenn Íslands máttu sætta sig við tap fyrir Portúgal í öðrum leik sínum í Evrópukeppninni, 25:28. Tapið fyrir Portúgölum er einn versti skellur sem íslenskt landslið hefur mátt þola á stórmóti. Þetta var annar sigur Portúgala á Íslendingum - þeir fögnuðu sigri í æfingaleik í Portúgal 1994. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 204 orð

Viggó þjálfar Hauka

Viggó Sigurðsson handknattleiksþjálfari kemur heim frá Þýskalandi í sumar og tekur við þjálfun 1. deildar liðs Hauka á næstu leiktíð af Guðmundi Karlssyni, sem þjálfað hefur liðið undanfarin þrjú ár. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 209 orð

Vorum með unninn leik í höndunum

"VIÐ erum svekktir yfir úrslitum leiksins enda með unninn leik í höndunum. Það var eins og við hættum að leika eins og við áttum að okkur þegar þeir skiptu yfir í svæðisvörn í síðari hálfleik. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 48 orð

Þorbjörn fann ekkert svar

ÞORBJÖRN Jensson, þjálfari landsliðsins, horfði fjórum sinnum á leik Portúgala og Slóvena á myndbandi fyrir leikinn gegn Portúgal á laugardaginn. Það dugði ekki til því leikurinn tapaðist eins og sá fyrsti á móti Svíum. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 473 orð

Þorbjörn Jensson sagði að danska liðið...

Þorbjörn Jensson sagði að danska liðið væri í sömu stöðu og hið íslenska og því væri þessi leikur mjög mikilvægur báðum liðum þó svo að sæti á ÓL og HM væru ekki undir. Meira
25. janúar 2000 | Íþróttir | 94 orð

Þórður lagði upp sigurmarkið

ÞÓRÐUR Guðjónsson lagði upp sigurmark Genk gegn Geel, 1:0, í efstu deild belgísku knattspyrnunnar á laugardagskvöldið. Finninn Juha Reini skoraði markið. Þórður lék allan leikinn með Genk en Bjarni bróðir hans var ekki með. Meira

Fasteignablað

25. janúar 2000 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Aco flytur í Nýherjahúsið

ACO hf. mun í vor flytja alla starfsemi sína úr Skipholti í húsnæði Nýherja við Skaftahlíð. Að sögn Bjarna Ákasonar, framkvæmdastjóra Aco, verður húsnæðið leigt til að byrja með af fasteignafélaginu Þyrpingu hf. sem er eigandi þess. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Afríkustóll Aalto

Þetta er hægindastóll hins fræga finnska arkitekts Aalto. Stóllinn er nr. 400 og er úr birki með... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Barcelona-stóllinn

Látleysi og einfaldleiki einkenna stólinn Barcelona sem Mies van der Dohes... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Bitar í lofti

Bitar í lofti geta verið hreint augnayndi eins og hér má... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 2145 orð | 4 myndir

Ekki er sama, hvernig þök eru uppbyggð

KOSTNAÐUR við húsþök á Íslandi er mjög áhugavert efni. Saga þaka hér á landi er því miður ein sorgarsaga þegar litið er til síðustu áratuga. Umfang viðgerða og viðhalds þaka hefur aukist verulega, oft án þess að nokkur árangur sé sýnilegur af viðgerðum. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 156 orð | 1 mynd

Fallegt raðhús í Árbæjarhverfi

HJÁ fasteignasölunni Fold er til sölu raðhús í Reyðarkvísl 5 í Árbæjarhverfi. Þetta er raðhús á tveimur hæðum, byggt 1984 og steinsteypt. Alls er húsið 232 fm, en auk þess er 38 fm bílskúr. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Fellisófaborð

Þegar hinar glæsilegu skúffur eru dregnar út, eru aukaplöturnar tilbúnar í framlengingu... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 95 orð | 1 mynd

Framkvæmdum í Lækjargötu lýkur senn

UNNIÐ er dag og nótt við að ljúka framkvæmdum við hús fataverslunarinnar Top Shop sem er að rísa í Lækjargötu. Að sögn Sigrúnar Andersen, framkvæmdastjóra fyrir Top Shop, er stefnt að því að verslunin verði opnuð í mars. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 21 orð | 1 mynd

Gamall olíulampi

Þessi olíulampi var framleiddur um 1890. Þetta er lampi að franskri fyrirmynd, en lampar af þessu tagi voru mikið notaðir á... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 35 orð | 1 mynd

Gamalt skrifborð

Þetta skrifborð er dæmigert enskt skrifborð frá því um 1920. Það er úr mahogny og með góðu rými fyrir fæturna og með grænu undirlagi á plötunni. Svona skrifborð voru algeng allt frá því á sextándu... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 126 orð | 1 mynd

Glæsilegt einbýli á Djúpavogi

FASTEIGNASALAN Eignaval er með til sölu einbýlishús í Borgarlandi 14 á Djúpavogi. Þetta er steinhús, byggt 1987 og tekið í notkun 1995. Húsið er 150 fermetrar með bílskúr sem er 32 fermetrar. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 189 orð | 1 mynd

Glæsilegt parhús við Suðurmýri

FASTEIGNASALAN Framtíðin var að fá í einkasölu nýtt parhús að Suðurmýri 12B. Þetta er steinhús, byggt 1999, en búið er að innrétta húsið. Það er alls 125 ferm að stærð, auk þess fylgir stæði í opnu bílskýli sem er 26 ferm. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Glæsilegur pappírshnífur

Sú var tíðin að öllum fyrirmönnum þótt bráðnauðsynlegt að eiga glæsilegan pappírshníf, enda voru slíkir hnífar vinsælir til gjafa. Þessi pappírshnífur er danskur úr silfri og á honum stendur: Minn Guð, mitt land, mín... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

Gott timburhús í gamla bænum

JÁRNKLÆDD timburhús hafa mikið aðdráttarafl fyrir marga. Hjá fasteignasölunni Gimli er til sölu einbýlishús á Grettisgötu 22b í Reykjavík. Þetta er timburhús, byggt 1909 og járnklætt. Það er kjallari, hæð og ris og alls 115 ferm. að stærð. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Grannvaxni "einkaritarinn"

Danir kalla skápa af þessu tagi einkaritara. Þessi er úr kirsuberjaviði og er afar rúmgóður, en hann tilheyrir húsgagnaröðinni Naver... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Hafið hlutina við hendina

Í vinnustofum er mikilvægt að hafa hlutina við hendina og lýsinguna fullnægjandi, fleiri ljóskastarar gefa betri dreifingu á... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Handklæðagrind

Handklæðagrindin hér er skemmtileg, ekki síst vegna þess að á henni er spegill. Þetta er þýsk... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Heimaskrifstofa

Hér má sjá litla heimaskrifstofu, sem er afar fyrirferðarlítil. Tölvan er snyrtilega lokuð inni. Þetta er dönsk... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Hillur sem passa

Stundum er erfitt að fylla upp í staði í húsum af því þeir eru t.d. hornskakkir. Hér er góð lausn, tréhillunum er haldið saman með stálvír, svo að maður getur haft hillurnar að eigin... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 96 orð

Húsbréfalán Íbúðalánasjóðs í fyrra um 31,5 milljarðar

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs í húsbréfakerfinu árið 1999 voru 31,552 milljónir krónar. Áætlað meðalmarkaðsverð þeirra húsbréfa, sem útgefin yrðu vegna þessara skuldabréfaskipta, er kr. 32,253 milljónir. Aðrar lánveitingar urðu 6,106 millj- ónir króna. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 671 orð | 1 mynd

HVAR MÁ ÉG LEGGJA BÍLNUM MÍNUM?

ÞAÐ er algengt, að fólk þekki almennt ekki réttindi sín og skyldur til bílastæða og leitar gjarnan til Húseigendafélagsins til þess að fá upplýsingar um bílastæði. Samkvæmt lögum nr. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 804 orð | 1 mynd

Hver hugsar um lagnir við húsakaup?

ÞAÐ er rífandi gangur í fasteignasölu, rífandi gangur eins og í flestu í okkar þjóðfélagi. Þetta gerist þrátt fyrir að fasteignaverð hafi verið á hraðri uppleið og sú hækkunarbylgja virðist enn með fullu risi. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Kanna fyrir þorstláta

Kanna þessi er með loki, framleidd árið 1860, með það fyrir augum að gegna hlutverki vatnskönnu. Skreytingin á rætur í... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 11 orð | 1 mynd

Medúsa

Ljósastjakinn hennar Cathrine Maskes heitir Medúsa og er bæði litríkur og... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Mynd fyrir ofan baðkerið

Það er ekki mikið um að fólk hafi myndir fyrir ofan baðkarið sitt, það getur þó farið vel á slíku eins og hér má... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 175 orð | 1 mynd

Nýbyggingar í Áslandi í Hafnarfirði eiga...

Nýbyggingar í Áslandi í Hafnarfirði eiga vafalaust eftir að setja mikinn svip á fasteignamarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 1264 orð | 4 myndir

Nýtt hverfi rís í Áslandi í Hafnarfirði

Sú mikla uppbygging, sem nú á sér stað í Áslandi í Hafnarfirði, fer ekki framhjá neinum, sem ekur Reykjanesbraut suður með sjó. Fólk er þegar flutt inn í fyrsta íbúðarhúsið og mörg önnur eru komin vel á veg. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 998 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 8 orð | 1 mynd

Sérkennileg karfa

Þessi óvenjulegu form gera ruslakörfuna á myndinni mjög... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Sígildur kollur

Eldhúskollar eru mismunandi að gerð - þessi er hannaður af Alvar Aalto og þykir einstaklega vel heppnaður. Hann er frá... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Skakka skálin

Þessi skakka skál er framleidd úr ávaxtatré og hefur lakkað yfirborð, Hún á japanska fyrirmynd en er úr franskri... Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 416 orð

Spáð 5% lækkun á árinu

EFTIR stöðugt hækkandi verð á dönskum fasteignamarkaði síðastliðin ár virðist nú sem verðið hafi náð hámarki og sé tekið að lækka. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 205 orð | 1 mynd

Stórt atvinnuhúsnæði á Selfossi

Eitt stærsta atvinnuhúsnæði á Selfossi er nú til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Þetta er hús "Kaupfélagssmiðjanna" svonefndu við Austurveg 69 og er þar um að ræða fjölnota atvinnuhúsnæði, um 7.000 ferm. að grunnfleti. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 156 orð

Sænsk fasteignafyrirtæki sameinast

Tvö úr röðum stærstu fasteignafyrirtækja Svíþjóðar, sem bæði eru skráð í kauphöllinni, það er Castellum AB og Diligentia AB , voru sameinuð fyrir skömmu. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 311 orð | 1 mynd

Uppgangur í smíði glæsihótela í Bandaríkjunum

Í kjölfar langvarandi uppsveiflu í efnahagslífi Bandaríkjanna kemur nú gríðarleg þensla í smíði nýrra glæsihótela, sem ekki á sinn líka frá því í lok níunda áratugarins. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 258 orð

Uppsveifla á fasteignamarkaði

Verð á íbúðarhúsnæði í Bretlandi hækkaði um 1% í desember miðað við mánuðinn á undan og hafði þá hækkað um 13,3% á árinu. Verð á meðal íbúðarhúsi er nú 75.215 pund (nær 9. millj. ísl. kr.). Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 120 orð | 1 mynd

Vel hannað hús á eftirsóttum stað

HJÁ fasteignasölunni Kjöreign er til sölu gott hús að Selvogsgrunni 6. Þetta er steinhús, byggt 1955, sem er kjallari og tvær hæðir. Alls er eignin að flatarmáli 225,7 fermetrar. Nú eru í húsinu tvær íbúðir. Bílskúrsréttur fylgir. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 45 orð

Viðhald á húsþökum hefur aukizt hér...

Viðhald á húsþökum hefur aukizt hér á landi. Enn í dag koma fyrir tilfelli þar sem hönnun eða útfærsla á þökum er ekki í lagi og raki safnast fyrir og veldur skemmdum. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 250 orð

Vísitala byggingarkostnaðar hækkar um 0,8% milli mánaða

VÍSITALA byggingarkostnaðar er nú 238,6 stig og hefur hækkað um 0,8% frá fyrra mánuði. Hún gildir fyrir febrúar næstkomandi. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn er 763 stig. Hækkun vísitölunnar sl. þrjá mánuði samsvarar 2,9% hækkun á ári. Sl. Meira
25. janúar 2000 | Fasteignablað | 42 orð

Það gildir sem meginregla, að bílastæði...

Það gildir sem meginregla, að bílastæði eru sameign allra eigenda í fjölbýlishúsi, segir Elísabet Sigurðardóttir lögfræðingur í þættinum Hús og lög. Meira

Úr verinu

25. janúar 2000 | Úr verinu | 87 orð | 1 mynd

Hæpin höfuðprýði

ÞESSI sérkennilegi þorskur veiddist við Noreg fyrir skömmu. Hann er með gífurlegt æxli á hausnum, sem mældist stærra en sjálfur hausinn á þeim gula. Rannsóknir sýna að æxlið var góðkynja svipað og stundum finnst í móðurlífi kvenna. Meira
25. janúar 2000 | Úr verinu | 374 orð | 1 mynd

Loðnan gengin upp á grunnið

GÓÐ veiði var hjá loðnuskipunum um helgina og voru fjölmörg skip ýmist á landleið með fullfermi eða að landa afla sínum í gær. Meira
25. janúar 2000 | Úr verinu | 198 orð

ÚA selur Icedan veiðarfæragerð

Útgerðarfélag Akureyringa hefur gert samning við ICEDAN ehf. um kaup þess á veiðarfæragerð ÚA. Um leið var gengið frá því að ÚA, ásamt fleirum, festi kaup á öllu hlutafé ICEDAN. Kaupverð hlutar ÚA er 32,5 milljónir króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.