Greinar þriðjudaginn 15. febrúar 2000

Forsíða

15. febrúar 2000 | Forsíða | 221 orð | 2 myndir

Á þriðja tug lést

HVIRFILVINDAR urðu a.m.k. 22 að bana í Georgíu-ríki í suðurhluta Bandaríkjanna snemma á mánudag. Yfir eitt hundrað manna slasaðist þegar vindarnir sópuðu burt húsum og öðrum mannvirkjum. Meira
15. febrúar 2000 | Forsíða | 324 orð

Bretar og Írar samræma stefnuna

PETER Mandelson, ráðherra í málefnum Norður-Írlands í bresku ríkisstjórninni, sagðist í gær vongóður um að heimastjórnin á N-Írlandi gæti senn hafið störf að nýju. Meira
15. febrúar 2000 | Forsíða | 168 orð

Deilt um skaðabætur

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins kvaðst í gær vera reiðubúin að koma Ungverjum og Rúmenum til hjálpar vegna blásýrumengunar sem hefur valdið miklu tjóni á lífríki árinnar Tisza, einnar af þverám Dónár. Meira
15. febrúar 2000 | Forsíða | 104 orð | 1 mynd

Drúsar mótmæla

SEX menn af trúflokki drúsa særðust í átökum við ísraelskar öryggissveitir í Gólan-hæðum á landamærum Ísraels og Sýrlands í gær. Um það bil 1000 drúsar söfnuðust saman í Gólan-hæðum til að mótmæla hernámi Ísraela á hæðunum, sem staðið hefur í 18 ár. Meira
15. febrúar 2000 | Forsíða | 84 orð

Flugbanni aflétt

UTANRÍKISRÁÐHERRAR Evrópusambandsríkja ákváðu á fundi sínum í Brussel í gær að aflétta flugbanni á Serbíu næstu sex mánuði. Flugbann hefur verið í gildi frá því í september 1998 vegna stefnu serbneskra stjórnvalda í Kosovo-héraði. Meira

Fréttir

15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Afhentu MS-félaginu gjöf

STJÓRN Svalanna afhenti nýlega dagvistun MS-félagsins í Fossvogi að gjöf sérhannað æfingahjól með hjálparhlutum og hreyfilyftu. Bæði þessi tæki eru ætluð til endurhæfinga sjúklinga sem þangað koma. Fjárins var aflað með sölu... Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 48 orð

Árekstur og bílvelta

TVEIR fólksbílar lentu í árekstri við Stekkjarbakka í Breiðholti í Reykjavík um klukkan níu í gærkvöldi. Aðeins hlutust af minni háttar meiðsli. Þá valt bíll á Suðurlandsvegi síðdegis, rétt vestan Landvegar. Hvorki bílstjóra né farþega sakaði. Meira
15. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 71 orð | 1 mynd

Blómasetrið flytur

Húsavík - Blóma- og gjafavöruverslunin Blómasetrið hefur flutt úr Kaupfélagsbryggjunni og að Héðinsbraut 1. Húsið var byggt fyrir tæpum 100 árum og var áður staðsett við Húsavíkurlækjargil, sem nú er yfirbyggt. Á fyrstu árum var þar rekin verslunin A. Meira
15. febrúar 2000 | Miðopna | 1134 orð | 1 mynd

Breytingar hagga ekki öryggisskuldbindingum

ÍSLAND er mikils metið aðildarríki bandalagsins og öryggisskuldbindingar þess munu standa óhaggaðar," segir Wesley Clark um það breytingaferli sem nú er í gangi og miðar að því að efla Evrópustoð NATO. Meira
15. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 241 orð | 1 mynd

Búnaður og matföng flutt suður yfir heiðar

"ÞAÐ gekk allt mjög vel," sagði Stefán Gunnlaugsson, veitingamaður á Bautanum, en fyrirtækið sá um 50 ára afmælisveislu Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi um helgina. Um 650 manns sátu veisluna. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 257 orð

Börðust við eldinn í rafmagnsleysi og fárviðri

LÍTIÐ mannlaust timburhús eyðilagðist í eldsvoða í Höfnum í fyrrinótt. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Einkavæðingarnefnd falið að undirbúa sölu Símans

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra ætlar fljótlega að kynna í ríkisstjórninni þá undirbúningsvinnu sem fram hefur farið vegna fyrirhugaðrar sölu Landssímans og leggja til að framkvæmdanefnd um einkavæðingu verði falið að vinna að tillögum um hvernig... Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Eins manns saknað

MANNI var bjargað úr sjónum eftir að ellefu tonna bátur, Gunni RE-51, fórst um 4 sjómílur suðvestur af Akranesi um hádegisbilið í gær en eins manns er saknað. Tveir menn voru í bátnum sem var eikarbátur smíðaður í Hafnarfirði 1973. Meira
15. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Einungis jákvæðar hliðar á samskiptum ríkjanna

Louis Bardollet er nýr sendiherra Frakklands á Íslandi. Steingrímur Sigurgeirsson komst að því að þetta er annar sendiherra Frakklands á Íslandi, sem fæddur er í smábænum Cirey í Búrgundarhéraði. Meira
15. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 111 orð

Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur

SKIPTUM er lokið í þrotabúi Leikskóla Guðnýjar Önnu, en félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í febrúar 1998. Engar eignir fundust í búinu utan yfirveðsetts iðnaðarhúsnæðis sem selt var nauðungarsölu. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Endurskipuleggja loftrýmið í Namibíu

FLUGKERFI hf. í Hlíðasmára í Kópavogi hefur tekið þátt í þróunaraðstoð sem Þróunarfélag Íslands hefur fjármagnað í Namibíu í tengslum við endurskilgreiningu á flugstjórnarrýmum. Meira
15. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 139 orð

Er þrjóturinn þýskur?

MARGT bendir til, að tölvuþrjóturinn, sem gerði atlögu að og lamaði um stund nokkur kunn vefsetur í síðustu viku, sé í Þýskalandi. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 327 orð

Ferðamönnum með skemmtiferðaskipum fjölgar

FJÖLDI ferðamanna sem koma á skemmtiferðaskipum til landsins hefur tvöfaldast á síðustu árum. Á árunum 1992-1993 komu um 10-12.000 farþegar með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkurhafnar, en næsta sumar er reiknað með að farþegafjöldinn verði um 25-26. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Flest verkefnin tengd veðrinu

ÓVEÐRIÐ um helgina setti mark sitt á störf lögreglunnar um helgina enda voru flest verkefni tengd veðrinu og afleiðingum þess. Á föstudag frá kl. 17 og til miðnættis hringdi fólk mjög mikið í stjórnstöð og spurði um veðurfar og færð. Meira
15. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 107 orð | 1 mynd

Fold-Anna flytur

VERSLUNIN Fold-Anna hefur flutt starfsemi sína að Hafnarstræti 85, þar sem áður var anddyri Hótels Stefaníu og Fosshótels KEA. Áður var verslunin á Gleráreyrum. Meira
15. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 304 orð

Forgangsverkefni í ár að koma brunavörnum í lag

GUNNAR Gíslason, skólafulltrúi Akureyrarbæjar, sagði að unnið væri að því að koma brunavarnarmálum í grunnskólum bæjarins í lag og að það væri forgangsverkefni í ár samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar. Meira
15. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 813 orð | 1 mynd

Framtíð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

AUKIN alþjóðavæðing, einkum á fjármálamörkuðunum; umskiptin í mörgum löndum frá áætlunarbúskap yfir í markaðskerfi og hlutskipti fátæks fólks um allan heim eru meðal þeirra mörgu verkefna, sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, IMF, hefur fengist við. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 751 orð | 1 mynd

Fræðslu-stefna um líf í alheimi

Þór Jakobsson fæddist í Kanada 1936. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1956 og fór þá til Noregs þar sem hann stundaði nám í jarðeðlisfræði og varð cand. mag. í þeirri grein. Cand. real. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 156 orð

Fundir málefnahópa Samfylkingarinnar

MÁLEFNAHÓPUR Samfylkingarinnar um heilbrigðis- og félagsmál mun halda sinn fyrsta fund þriðjudaginn 15. febrúar, kl. 17.15 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 8-10. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fundur um foreldra og unglinga

Í KVÖLD, þriðjudagskvöldið 15. febrúar, kl. 20.00 hefst fundur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sem er opinn íbúum og starfsfólki í Efra-Breiðholti. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Goð og guðir í Neskirkju

FURÐULEIKHÚSIÐ hefur undanfarið sýnt grunnskólabörnum leikritið Frá goðum til guðs . Sýningin fjallar um dreng sem fer 1000 ár aftur í tímann og lendir á bæ Þorgeirs Ljósvetningagoða og kynnist þar Þórunni dóttur Þorgeirs. Meira
15. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Harður árekstur

HARÐUR árekstur varð á Hlíðarbraut við Merkigil á Akureyri kl. 12.30 í gærdag. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún fór yfir á öfugan vegarhelming og rakst þá á bifreið sem á móti kom. Meira
15. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 108 orð | 1 mynd

Hákarl og appelsínusafi á Glaðheimum

Bolungarvík - Krakkarnir á leikskólanum Glaðheimum í Bolungarvík blótuðu þorra með þjóðlegri átveislu þar sem á borðum voru hinir ýmsu réttir samkvæmt hefðinni svo sem svið, hrútspungar, harðfiskur, smjör, flatkökur, að ógleymdum hákarlinum. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hlaut styrk úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar

FYRIR skömmu var veittur námsstyrkur úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar. Styrkurinn var veittur til framhaldsnáms í orgelleik og hann hlaut Eyþór Ingi Jónsson. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hundakúnstir í Víkurfjöru

HUNDAR Gunnars Halldórssonar, kennara í Vík, voru sérstaklega kátir þegar þeir fengu að fylgja húsbónda sínum niður í Víkurfjöru á dögunum. Þeir skelltu sér í sjóbað þrátt fyrir að talsvert brim væri í fjörunni. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 181 orð

Karlmaður og kona biðu bana í umferðarslysi

KARLMAÐUR og kona, bæði um sjötugt, létust í umferðarslysi rétt við Hlíðarbæ skammt norðan Akureyrar á laugardag. Slysið var tilkynnt upp úr kl. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 362 orð

Komið í veg fyrir að þrjótar fái tækifæri til að brjótast inn

"HIN hraða framþróun tækninnar og mikil sköpunargáfa manna við að finna nýjar leiðir til að brjótast inn í verndaða gagnagrunna eru áhættuþættir sem að sjálfsögðu var tekið tillit til við samningu öryggisskilmála gagnagrunnsins. Meira
15. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 359 orð

Kosið verður um sameiningu í júní

HREPPSNEFNDIR sveitarfélaganna þriggja norðan Akureyrar, Glæsibæjarhrepps, Skriðuhrepps og Öxnadalshrepps hafa ákveðið að kosið verði um sameiningu þeirra í júní í sumar. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 450 orð

Krefja álfyrirtækið um skýr svör

FORSVARSMENN Umhverfisvina, undir forystu Jakobs Frímanns Magnússonar, framkvæmdastjóra samtakanna, hittu Egil Myklebust, forstjóra Norsk Hydro, í Ósló í gær vegna fyrirhugaðra framkvæmda við virkjun og álver á Austurlandi og afhentu honum mótmælaskjal... Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Lauk doktorsprófi í læknavísindum

INGUNN Þorsteinsdóttir varði doktorsritgerð við Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð 4. nóvember sl. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 39 orð

Leiðrétt

Villa í myndatexta Í texta undir mynd á forsíðu Mbl. sunnudaginn 13. febrúar var ranglega sagt að myndin hefði verið valin fréttamynd ársins af fréttastofunni Associated Press. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Loðnufrysting hafin á Höfn

JÓNA Eðvalds SF og Húnaröst SF komu með fullfermi af loðnu, sín 800 tonnin hvor, til Hafnar í Hornafirði á sunnudag og fór um 20% aflans í frystingu fyrir Japansmarkað. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 131 orð

Lært af lífinu

OPINN fundur á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar verður í Ársal Hótels Sögu miðvikudag 16. febrúar kl. 20. Verður þar fjallað um fjölskyldusögu um viðbrögð við hindrunum og tækifærum. Meira
15. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 809 orð | 2 myndir

Mengunin sögð "eitra alla fæðukeðjuna"

ZOLTAN Illes, formaður umhverfisnefndar ungverska þingsins, varaði við því í gær að þungmálmar, sem borist hafa með blásýrumenguðu vatni í ár í Ungverjalandi og Júgóslavíu eftir mengunarslys í Rúmeníu, myndu "eitra alla fæðukeðjuna" næstu árin. Meira
15. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 674 orð | 5 myndir

Mokað, ýtt og dregið í öllum hverfum borgarinnar

GRÍÐARLEGA snjóþungt er alls staðar á höfuðborgarsvæðinu og segir Vilberg Ágústsson, yfirverkstjóri snjóruðningsdeildar Reykjavíkurborgar, að sextán eða sautján ár séu síðan svo mikill snjór hafi verið í borginni. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 154 orð

Námskeið um samruna og yfirtökur

HINN 16. febrúar býður Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands upp á stutt námskeið um samruna og yfirtökur. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð

Nefnd fjallar um endurvinnslu úrgangs

SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, hefur skipað nefnd um endurnýtingu úrgangs, sem á að koma með tillögur um aðgerðir sem stuðlað geti að aukinni flokkun og endurnýtingu úrgangsefna. Nefndin skal gera tillögur að markmiðum og skoða hvaða leiðir,... Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Notaði Ísland sem fyrirmynd við verkefnið

ÍSLENDINGAR hafa í allmörg ár lagt fjármagn í verkefni í Namibíu á sviði sjávarútvegsmála og flugmála og hafa bæði Þróunarsamvinnustofnun Íslands og Flugmálastjórn komið þar við sögu. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 615 orð

Nútíma lög og leikreglur um mat á umhverfisáhrifum verði virt

EITT HUNDRAÐ leiðsögumenn í ferðaþjónustu á Íslandi hafa skorað á Norsk Hydro að draga sig út úr samningum við Íslendinga um byggingu álvers í Reyðarfirði meðan ekki hefur farið fram lögformlegt umhverfismat á fyrirhugaðri Fljótsdalsvirkjun. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 111 orð

Opinn fundur á vegum Þroskahjálpar

DIANE Ferguson, prófessor við Oregon-háskólann, er stödd hér á landi í boði Landssamtakanna Þroskahjálpar og Kennaraháskóla Íslands. Diane og Phil, maður hennar, sem einnig er prófessor við sama skóla eiga 30 ára fjölfatlaðan son. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Opnar heimasíðu á Netinu

FÉLAG íslenskra hjúkrunarfræðinga kynnti á föstudag upplýsingavef íslenskrar hjúkrunar á Íslandi sem er heimasíða félagsins á Netinu. Þar verður m.a. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 407 orð

"Einmanalegt í bílnum"

VISTIN var Reyni Freyssyni 17 ára pilti frá Ólafsvík ekki góð í fólksbifreið hans sem festist á Fróðárheiðinni í óveðrinu í fyrrinótt með þeim afleiðingum að hann mátti dúsa í bifreiðinni alla nóttina fram til klukkan 6 í gærmorgun þegar... Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Ríflega 45 þúsund undirskriftir söfnuðust

FORSVARSMENN Umhverfisvina, óformlegra samtaka sem staðið hafa fyrir söfnun undirskrifta til stuðnings kröfunni um lögformlegt mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, afhentu forsætisráðherra, umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra... Meira
15. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 236 orð | 1 mynd

Samið um rannsókna- og þróunarstarf á sviði þjóðminja

UNDIRRITAÐUR var samningur 9. febrúar sl. milli Byggðastofnunar og Þjóðminjasafns Íslands um samstarf á sviði byggðaþróunar og rannsókna- og þróunarstarfs á sviði þjóðminja. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Samstaða við Alþingi

Þingmenn fóru ekki varhluta af ófærðinni í gær, fremur en aðrir landsmenn. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Skuldbindingar Íslands óhaggaðar

"ÍSLAND er mikils metið aðildarríki bandalagsins og öryggisskuldbindingar þess munu standa óhaggaðar," segir Wesley K. Clark, yfirmaður Evrópuherstjórnar Atlantshafsbandalagsins, um breytingar sem miða að því að efla Evrópustoð bandalagsins. Meira
15. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Solana biður um fleiri lögreglumenn

FRIÐARGÆSLULIÐ Atlantshafsbandalagsins í Kosovo, KFOR, lengdi á sunnudag takmarkað útgöngubann í borginni Kosovska Mitrovica eftir að til blóðugra átaka kom milli franskra gæsluliða og Albana. Meira
15. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 176 orð

Starfsemi gæsluvalla lögð niður í haust

SKÓLANEFND Akureyrar leggur til að frá og með 1. september næstkomandi verði starfsemi gæsluvalla í bænum lögð niður í núverandi mynd. Meira
15. febrúar 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 481 orð | 1 mynd

Starfsemin formlega hafin á Árvöllum

GÖTUSMIÐJAN opnaði formlega meðferðarheimili á Árvöllum á Kjalarnesi á föstudaginn, en heimilið, sem rúmar 20 skjólstæðinga, er ætlað ungmennum á aldrinum 16 til 20 ára, sem eiga við vímuefnavandamál að stríða. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 249 orð

Starfsmenn óánægðir með brottvikninguna

FJÁRMÁLASTJÓRA Þjóðminjasafns Íslands, Hrafni Sigurðssyni, hefur verið sagt upp störfum vegna slæmrar fjárhagslegrar stöðu safnsins, en útgjöld þess fóru um þriðjung fram úr áætlun fjárlaga á síðasta ári eða úr 150 milljónum í tæpar 200 milljónir. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Stefnan skýrist á fimmtudag

SAMNINGANEFNDIR Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins hafa komið sér saman um að stefna að því að ljúka viðræðum um sérkjarasamninga næstkomandi fimmtudag. Búist er við að þá skýrist hvaða stefnu viðræður samnings aðila taka. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 410 orð

Stofugluggi sogaðist út í heilu lagi

STOFUGLUGGI á íbúðarhúsinu við gróðrarstöðina Braut í Reykholtsdal sogaðist út í heilu lagi í óveðrinu sem geisaði á landinu í fyrrinótt og lenti á snjóskafli fyrir utan húsið án þess að brotna. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Sýnir hugmyndir manna um forna kappa og guði

ÖRN Arnar, læknir og ræðismaður Íslands í Minnesota, hefur afhent Stofnun Árna Magnússonar að gjöf myndskreytt handrit Snorra Eddu. Snorra Edda er til í allmörgum pappírshandritum frá því eftir siðbreytingu, auk hinna fornu skinnhandrita. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 218 orð

Til varnar veðurhugtökum

SEX þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktunartillögu um notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands. Flutningsmenn tillögunnar eru Kristján Pálsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Hallvarðsson, Sturla D. Þorsteinsson, Einar K. Meira
15. febrúar 2000 | Miðopna | 1262 orð | 1 mynd

Tækifærin eru fyrir hendi á Austurlandi

Austfirðingar hafa tækifæri til sóknar. Þar eru góðar aðstæður í ýmsum atvinnugreinum og gott fyrir fólk að búa. Hins vegar þarf að efla kynningar- og markaðsstarf. Þetta var meðal þess sem fram kom á atvinnumálaráðstefnu Lands-bankans á Austurlandi en Helgi Bjarnason fylgdist með henni. Ál-ver var ekki á dagskrá en var þó ofarlega í huga fundarmanna. Meira
15. febrúar 2000 | Erlendar fréttir | 401 orð

Um helmingur gíslanna kominn heim

TÆPUR helmingur farþega hinnar afgönsku Ariana Airlines-flugvélar, sem rænt var á sunnudaginn fyrir viku, sneri aftur til Afganistan að eigin ósk aðfaranótt mánudags. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 185 orð

Umhverfismati á raflínum að ljúka

LANDSVIRKJUN mun í næstu og þar næstu viku leggja fram skýrslur um mat á umhverfisáhrifum vegna byggingar rafmagnslína á Austurlandi, en þær tengja Fjótsdalsvirkjun við raforkukerfið. Kostnaður við byggingu línanna er áætlaður 4,5-5 milljarðar króna. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 94 orð

Útvarp í Grafarvogi

Útvarp Þormóður FM 98,3 verður með útsendingar frá félagsmiðstöðinni Gufunesbæ 14.-25. febrúar n.k. Útvarpsstöðin er rekin af félagsmiðstöðvum Gufunesbæjar í Grafarvogi og hafa unglingar í 8.-10. bekk veg og vanda af starfsemi útvarpsins. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 487 orð

Varað við svikum í kortaviðskiptum

UNDANFARIÐ hafa komið upp endurtekin tilvik þar sem svikin hefur verið út þjónusta með því einu að gefa upp kortnúmer. Einkum hafa þessi viðskipti átt sér stað í gegnum síma eða á Netinu. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Verslunin Húfur sem hlæja flytur

VERSLUNIN Húfur sem hlæja hefur flutt starfsemi sína á Laugaveg 70. Nýja verslunin er tvískipt þar sem fyrirtækið hóf nýlega framleiðslu á fullorðinsvörum og eru þær til sölu á neðri hæð en barnafatnaður og vinnustofa eru á efri hæð. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 737 orð | 3 myndir

Verstu veður í þéttbýli í á annan áratug

MIKIÐ var að gera hjá lögreglu og björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt eftir annan stórhríðarkafla, sem rak hinn fyrri frá því á föstudag og aðfaranótt laugardags. Meira
15. febrúar 2000 | Akureyri og nágrenni | 135 orð | 3 myndir

Vetur konungur við völd

GRÍÐARLEGUM snjó hefur kyngt niður í Eyjafirði síðustu daga og er nú vetrarlegt um að litast, en það er reyndar langt í frá óeðlilegt á þessum árstíma. Nokkur erill var hjá lögreglu þegar hvað mest gekk á, en þó varð aldrei verulegt óveður á Akureyri. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

Vilja nema á brott bráðabirgðaákvæði um umhverfismat

ÁTTA þingmenn þingflokks Samfylkingarinnar lögðu í gær fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum. Er um að ræða breytingu á ákvæði til bráðabirgða nr. Meira
15. febrúar 2000 | Landsbyggðin | 438 orð | 1 mynd

Vill beita ítölu vegna sauðfjárræktar

Vaðbrekku, Jökuldal - Þorsteinn Bergsson bóndi á Unaósi á Austur-Héraði hefur viðrað nýjar hugmyndir vegna framleiðslustýringar í sauðfjárrækt. Þorsteinn kynnti hugmyndir sínar á fundi sem haldinn var á vegum vinstri-grænna á Egilsstöðum nú á dögunum. Meira
15. febrúar 2000 | Miðopna | 420 orð

Þakkaði fyrir stuðning Íslands við Kosovo-aðgerðirnar

EFTIR viðræður við Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra í Ráðherrabústaðnum í Reykjavík í gærmorgun þakkaði Clark á blaðamannafundi ríkisstjórn Íslands fyrir dyggan stuðning við aðgerðir NATO í Kosovo-héraði, bæði á... Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 125 orð

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag...

ÞINGFUNDUR hefst á Alþingi í dag kl. 13:30 og eru eftirfarandi mál á dagskrá: 1. Meðferðarstofnanir. Til heilbrigðisráðh. Beiðni um skýrslu. 2. Fjárreiður ríkisins (laun, risna o.fl.) lagafrumvarp. Frh. 1. umræðu. (Atkvæðagreiðsla.) 3. Meira
15. febrúar 2000 | Innlendar fréttir | 2498 orð | 2 myndir

Öll gerð og starfsemi grunnsins verður háð sívirku eftirliti

SAMKVÆMT lögunum um gagnagrunn á heilbrigðissviði var tölvunefnd falið að setja öryggisskilmála til að tryggja öryggi og persónuvernd í gagnagrunninum. Páll Hreinsson, formaður tölvunefndar, var fyrst spurður hvernig nefndin hefði unnið að þessu... Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2000 | Leiðarar | 758 orð

GÓÐÆRIÐ ÖLLUM TIL HANDA

RAUÐI kross Íslands hefur látið gera kjarakönnun meðal landsmanna um stöðu þeirra, sem minnst mega sín, í þjóðfélaginu. Meira
15. febrúar 2000 | Staksteinar | 375 orð | 2 myndir

Skipulag skiptir máli

MAGNÚS Ingólfsson nefnist maður, sem rekur heimasíðu á Netinu, sem ber heitið stjórnmal.is. Annað slagið birtir hann leiðara og nú nýlega birtist eftirfarandi pistill, þar sem Magnús leggur áherzlu á að skipulag skipti máli, en ekki ímyndin ein og ósögð orð. Meira

Menning

15. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Búningaverðlaun

LEIKKONAN Sophia Loren og tískuhönnuðurinn Nolan Miller sjást hér brosa framan í myndavélar á hinum árlegu Búningahönnunarverðlaunum sem haldin voru á laugardag. Loren afhenti Miller Rit Color-verðlaunin fyrir búningahönnun. Meira
15. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Eiga von á barni

BRESKI rokkkóngurinn David Bowie og eiginkona hans, fyrrverandi fyrirsætan Iman, sögðu frá því í London á sunnudag að þau ættu von á barni og væru algjörlega í skýjunum. Meira
15. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 770 orð | 1 mynd

Fáir vilja feta í fótspor Leonardos Di Caprios

EINN af hápunktum helgarinnar á Berlinale-kvikmyndahátíðinni var kynning á Shooting Stars-hópnum. Meira
15. febrúar 2000 | Bókmenntir | 1432 orð

Fátæk og friðsæl þjóð

Söguvitund íslenskra unglinga í evrópskum samanburði eftir Braga Guðmundsson og Gunnar Karlsson. 339 bls., Háskólaútgáfan. 1999. Meira
15. febrúar 2000 | Myndlist | 447 orð | 2 myndir

FIND

Opið alla daga á tímum ráðhússins. Til 2. mars. Aðgangur ókeypis. Meira
15. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 116 orð | 6 myndir

Gervigras fyrir karlana

TÍSKUVIKU New York-borgar lauk á föstudag og fluttu hönnuðir og tískuspekúlantar sig þá um set og hafast nú við í London næstu vikuna. Meira
15. febrúar 2000 | Menningarlíf | 481 orð | 1 mynd

Glúrinn götusópari

Handrit: Kristján Dignus. Leikstjóri: Óskar Jónasson. Leikarar: Ólafur Darri Ólafsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Gunnar Jónsson, Pétur Einarsson o. fl. Meira
15. febrúar 2000 | Tónlist | 1009 orð

Hinn klassíski Charlie Parker á sviði

Charlie Parker: The complete live performance on Savoy. Diskur 1. Kvintett Charlie Parkers á Royal Roost 4.9. 1948 - 25.12. 1948. Diskur 2. Kvintett Charlie Parkers á Royal Roost 1.1. 1949 - 12.2. 1949. Diskur 3. Kvintett Charlie Parkers á Royal Roost 12.2. 1949 - 12.3. 1949. Diskur 4. Charlie Parker í Chicago. 23.10. 1950 og kvintett Charlie Parkers og Dizzy Gillespies í Carnegie Hall 29.9. 1947. Útgefið af Savoy jazz. Japis dreifir á Íslandi. Meira
15. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 375 orð | 2 myndir

Höfundur Smáfólksins látinn

CHARLES M. Schulz, höfundur teiknimyndanna um Smáfólkið, lést á laugardag úr krabbameini. Meira
15. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 656 orð | 4 myndir

Kær kveðja frá gömlum vinum

ÞEGAR ég var þrettán ára opnaði bróðir minn fyrir mér dyrnar inn í nýjan heim. Ég hafði verið upptekinn svo árum skipti af froðupoppi og var sannfærður um að hinn eini tónlistarsannleikur lægi í fyrstu plötunni með Roxette. Meira
15. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 67 orð | 2 myndir

Lagerfólkið sigraði í keilu

STARFSFÓLK Hans Pedersen hittist í vikunni í keilu til að létta lundina í skammdeginu. Keppt var á milli verslana og voru margir sem sýndu óvænta snilldartakta í brautinni. Meira
15. febrúar 2000 | Menningarlíf | 45 orð

M-2000

Þriðjudagur 15. febrúar. Tónleikar í Salnum, Kópavogi kl. 20.30 . Tónleikarnir eru liður í þríþættri hátíð Tónskáldafélags Íslands: Íslensk tónlist á 20. öld. Meira
15. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 1928 orð | 3 myndir

Mannrækt og menntun í skólum I

ÞEIR halda frá okkur með vel þroskaðan líkama, nokkuð þroskaðan huga og óþroskað hjarta. Óþroskað hjarta - ekki kalt hjarta. Munurinn er mikilvægur," sagði E.M. Forster. Meira
15. febrúar 2000 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Múmían fer hvergi

MÚMÍAN trónir enn á toppi listans yfir vinsælustu myndbönd vikunnar, og einnig heldur "Analyze This", eða Sálgreindu þetta sæti sínu frá fyrri viku. Meira
15. febrúar 2000 | Tónlist | 465 orð | 1 mynd

Orgelverk frá fyrri hluta aldarinnar

Marteinn H. Friðriksson dómorganisti flutti íslenska orgeltónlist frá fyrri hluta aldarinnar. Sunnudagurinn 13. febrúar, 2000. Meira
15. febrúar 2000 | Menningarlíf | 243 orð | 2 myndir

Ógrynni til af fallegum íslenskum lögum

EINSÖNGSTÓNLEIKAR í fyrsta hluta tónlistarhátíðar Tónskáldafélags Íslands verða í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Reykjavík, menningarborg Evrópu árið 2000. Meira
15. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 152 orð

Páll Vídalín í brennidepli

Félag um átjándu aldar fræði og Góðvinir Grunnavíkur-Jóns verða með málþing um Pál Vídalín lögmann (1667-1727) í sal Þjóðarbókhlöðunnar á 2. hæð næsta laugardag, 19. febrúar árið 2000, og hefst það kl. 13.30. Meira
15. febrúar 2000 | Kvikmyndir | 274 orð

Píslarmerkin og Páfagarðurinn

Leikstjóri: Rupert Wainwright. Handrit Tom Lazarus og Rick Ramage. Aðalhlutverk: Patricia Arquette, Gabriel Byrne, Jonathan Pryce, Nia Long, Patrick Muldoon og Portia de Rossi. 1999. Meira
15. febrúar 2000 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Prelúdíur Debussys á Háskólatónleikum

FYRSTU háskólatónleikar ársins 2000 verða í Norræna húsinu á morgun, miðvikudag, kl. 12.30. Þá leikur Valgerður Andrésdóttir píanóleikari prelúdíur eftir franska tónskáldið Debussy en hann samdi alls 24 prelúdíur í tveimur flokkum. Meira
15. febrúar 2000 | Tónlist | 876 orð

Ráðizt á píanóljónin

Bartók: Sónatína; Sónata (1926). Mist Þorkelsdóttir: Sónata til lífsins. John A. Speight: Sonata per pianoforte (frumfl.). Liszt: Fantasía & fúga um BACH; Gosbrunnar í Villa d'Este; Sursum corda; Ungversk rapsódía nr. 2. Peter Máté, píanó. Sunnudaginn 13. febrúar kl. 20:30. Meira
15. febrúar 2000 | Tónlist | 523 orð | 1 mynd

Sungið til ferðalags

Stúlknakór Bústaðakirkju söng íslensk og erlend lög; píanóleikari Guðni Þ. Guðmundsson; stjórnandi Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Gestir kórsins voru Kór Þorfinnsbræðra og Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur. Píanóleikari Aðalheiður Þorsteinsdóttir og stjórnandi Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Laugardag kl. 15.00. Meira
15. febrúar 2000 | Skólar/Menntun | 47 orð

Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál

LEIÐBEININGUM um atvinnuleit hefur verið bætt inn á heimasíðu EES-Vinnumiðlunar (www.vinnumidlun.is/EES). Á heimasíðunni er líka að finna tengingar við margar upplýsingaveitur Evrópusambandsins um atvinnu- og félagsmál. Meira
15. febrúar 2000 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Varði doktorsritgerð í bókmenntafræði

GUNNÞÓRUNN Guðmundsdóttir varði doktorsritgerð í bókmenntafræði frá Royal Holloway, University of London, þann 28. janúar sl. Ritgerðin heitir: Borderlines: Autobiography and Fiction in Postmodernist Life-Writing . Meira

Umræðan

15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 940 orð | 1 mynd

Að hækka lægstu launin

Stéttametingur gengur stundum út í öfgar, segir Ásgeir Jónsson, þar sem hópar, sem lítið sem ekkert eiga sameiginlegt, eru oft bornir saman. Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 301 orð

Brasilía og Noregur mættust í undanúrslitum...

Brasilía og Noregur mættust í undanúrslitum HM og var leikurinn jafn og spennandi fram á síðasta spil. Norðmenn höfðu náð nokkru forskoti fyrir síðustu lotuna, en Brasilíumenn áttu mjög góðan endasprett og unnu leikinn með 12 IMPum. Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 9. október á síðasta ári af G. Theodóri Birgissyni Sóley Björk Sturludóttir og Grétar Þór Pálsson. Heimili þeirra er Nónási 6,... Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. október sl. í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffíu Esther Hlíðar Jensen og Haraldur Sigþórsson . Heimili þeirra er að Funafold 9,... Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Félagið Siðmennt tíu ára

Einhver mesta hættan sem nútímamaðurinn býr við, segir Gísli Gunnarsson, er afstöðuleysi og hræsni í lífsviðhorfum. Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 98 orð

HORFIN ÆSKA

Á flugárum þytlausum fló burt mín tíð og fyrr en eg eftir nam taka er ævi mín hálfnuð - eg hrökk við um síð og horfi nú fram og til baka. En þegar mér ljómandi lífsmorgunn hló, hve langt sýndist skeiðið þá vera! Hví hvarfstu, mín æska, svo óðfluga þó? Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 481 orð

Íslensk erfðagreining og læknarnir

Í UMRÆÐUNNI nú undanfarið hefur mikið verið rætt og ritað um íslenska gagnagrunninn og Íslenska erfðagreiningu, hefur nánast verið um einstefnu að ræða þar sem læknar hafa haft hátt um að setja ekki gögn í þennan alræmda gagnagrunn. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Jákvæða byltingu í Dalina

Staðreyndin er sú, segir Kristinn Jónsson, að Dalabyggð vantar fleira fólk. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Markaðslaun gegn kynbundinni launamismunun

Hin rómantíska sýn um mömmu sem gætir bús og barna á meðan pabbi aflar tekna utan heimilis á, að mati Jóhönnu E. Vilhelmsdóttur, lítið skylt við veruleikann. Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 246 orð

Miðbærinn lagður í eyði

MIÐBÆR Reykjavíkur hefur átt undir högg að sækja undanfarin ár og ástandið á enn eftir að versna með tilkomu stærstu verslunarmiðstöðvar landsins í Kópavogi og stækkun annarra verslunarkjarna. Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 65 orð

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup,...

MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Niðurskurður - stefnumótun ráðherra í geðheilbrigðismálum

Boðaður niðurskurður á þjónustu við geðsjúka, segir Tómas Helgason, skýtur mjög skökku við fögur fyrirheit ráðherra. Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 813 orð

Nú er nóg komið!

NÚ get ég ekki lengur orða bundist vegna fréttar í Morgunblaðinu 11. febrúar síðastliðinn um að börn séu lögð í einelti vegna foreldra sem reykja. Ég spyr: Hvar læra börnin umtal um aðra og almenna siðfræði ef ekki af foreldrum sínum? Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Ótvíræður ávinningur markaðslauna

Með nýju markaðslaunakerfi myndast lag, segir Kolbeinn Sigurjónsson, til að taka sérstaklega á kjörum láglaunafólks. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 879 orð

Próf.

Próf. dr. med. Þorkell Jóhannesson skrifar mér svo: "Kæri Gísli: Ég vil fyrst óska þér gleðilegs árs. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

"Vér gamlingjar!"

Það er vinnuletjandi, segir Valgeir Sigurðsson, að svipta fólk arðinum af starfi sínu. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Röskva vill hærri námslán

Það er réttlát krafa stúdenta, segir Guðmundur Ómar Hafsteinsson, að gerð verði raunveruleg framfærslukönnun á meðal námsmanna. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Styrkja ber þjónustu við geðsjúka á Sjúkrahúsi Reykjavíkur

Ný viðfangsefni, nýjar lausnir var yfirskrift á ráðstefnu sem haldin var í Hamborg fyrir skömmu. Helga Hannesdóttir skrifar um ný meðferðarviðhorf í geðlækningum í Evrópu. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Sveitarfélög eru fórnarlömb byggðaþróunar

Við 10 prósent íbúafjölgun í slíku sveitarfélagi kom í ljós, segir Einar K. Guðfinnsson, að rekstrartekjur umfram rekstrargjöld tvöfölduðust. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Til hvers er húsnæðiskerfið?

Markaðsstefnan í húsnæðismálum sem hér ríkir og hefur alla tíð gert hefur, að mati Jóns Kjartanssonar, reynst öryrkjum og öðru fátæku fólki dýr. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Vaka heitir stúdentum bættum árangri í lánasjóðsmálum

Vaka heitir stúdentum því, segir Borghildur Sverrisdóttir, að skila bættum árangri í lánasjóðsmálum hljóti félagið meirihluta í kosningunum hinn 23. febrúar. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 608 orð | 2 myndir

Verður Reykjavík eitt eða tvö kjördæmi við næstu kosningar?

Við skiptingu Reykjavíkur í tvö kjördæmi telja Anna Kristinsdóttir og Vigdís Hauksdóttir að í raun sé verið að kljúfa eitt sveitarfélag í herðar niður. Meira
15. febrúar 2000 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Viðarmiðlunin skógarsetur í hjarta borgarinnar

Tökum höndum saman, félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki, segir Ólafur Oddsson, og gerum skógarsetur í hjarta borgarinnar að veruleika. Meira
15. febrúar 2000 | Bréf til blaðsins | 477 orð

Víkverji gleðst yfir því að loðnan...

Víkverji gleðst yfir því að loðnan er farin að veiðast í auknum mæli. Það skiptir alla, sem að veiðum og vinnslu koma, miklu máli að vel takizt til. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2000 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

BJARKI RAFN HALLDÓRSSON

Bjarki Rafn Halldórsson fæddist í Reykjavík 26. janúar 1981. Hann lést á Kanaríeyjum 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 9. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2000 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

ELÍNBORG MARGRÉT BJARNADÓTTIR

Elínborg Margrét Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 2.8. 1918. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur 5.2. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Pétursson beykir, f. 13.1. 1889, d. 12.11. 1976, og María Guðmundsdóttir, f. 30.10. 1884, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2000 | Minningargreinar | 4636 orð | 1 mynd

INGVELDUR ÞORSTEINSDÓTTIR

Ingveldur Þorsteinsdóttir fæddist í Ljárskógaseli í Laxárdal, Dalasýslu, 21. júlí 1915. Hún lést á Borgarsjúkrahúsinu 4. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Alvilda María Friðrika Bogadóttir, f. 11.3 .1887, d. 22.3. 1955, og Þorsteinn Gíslason,... Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2000 | Minningargreinar | 3609 orð | 1 mynd

LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON

Lúðvík Kristjánsson rithöfundur fæddist í Stykkishólmi 2. september 1911. Hann lést 1. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 11. febrúar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 411 orð | 1 mynd

Aukin umsvif vegna nýrra verkefna

HAGNAÐUR samstæðu Jarðborana hf. árið 1999 var um 91,2 milljónir króna, samanborið við 71,0 milljón árið á undan. Nam hagnaðurinn um 9,6% af heildartekjum fyrirtækisins. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Bjóða þjónustu gegnum Netið

INTRUM JUSTITIA innheimtufyrirtækið í Evrópu og NetGiro AB í Svíþjóð hafa ákveðið að setja á stofn innheimtu- og greiðslukerfi fyrir Evrópumarkað, sem byggt verður á Netinu. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Daewoo undirbýr uppboð

DAEWOO bílaframleiðandinn ætlar að senda um tíu bílaframleiðendum bréf í þessari viku til að bjóða þeim að gera tilboð í fyrirtækið, en Daewoo er nú til sölu vegna bágrar fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Kynning á íslensku bankakerfi hjá Bank of America

BANK of America hélt nýlega kynningu á íslensku bankakerfi fyrir fjármálastofnanir í Evrópu, með þátttöku fulltrúa íslensku bankanna fjögurra. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 204 orð

Mikil lækkun í London

DOW Jones-hlutabréfavísitalan hækkaði í gær eftir kaup fjárfesta á hlutabréfum sem lækkað höfðu á föstudaginn var. Hlutabréf á evrópskum mörkuðum bæði hækkuðu og lækkuðu í verði. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Minni hagnaður hjá Norsk Hydro

SAMKVÆMT ársuppgjöri Norsk Hydro sem kynnt var í gær skilaði fyrirtækið hagnaði á síðasta ári sem nemur um 3,1 milljarði norskra króna, eða tæpum 28 milljörðum íslenskra króna. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 366 orð

Motorola setur upp þróunarmiðstöð í Svíþjóð

BANDARÍSKA símafyrirtækið Motorola hyggst setja upp þróunarmiðstöð í Svíþjóð. Fyrirtækið bætist því í hóp fleiri alþjóðlegra síma- og hátæknifyrirtækja, sem leita til Svíþjóðar. Nýja stöðin tekur til starfa um mitt árið. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 406 orð

Óhagstæður um 22,8 milljarða

VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR í viðskiptum Íslendinga og erlendra ríkja var óhagstæður um 22,8 milljarða króna á árinu 1999. Fluttar voru inn vörur fyrir 167,8 milljarða króna, en útflutningur nam 145 milljörðum. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 411 orð

Sameining Verðbréfaskráningar og Verðbréfaþings verði athuguð

MÆLST er til þess í nýrri skýrslu Verslunarráðs Íslands að farið verði yfir það hvort sameining Verðbréfaskráningar og Verðbréfaþings sé hagkvæm fyrir markaðinn. Eigendur fyrirtækjanna verði síðan að taka ákvörðun um málið. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 283 orð

Undirbúningur hafinn fyrir TórRek 2000

UNDIRBÚNINGUR er hafinn fyrir kaupstefnuna TórRek, sem fer fram í Færeyjum 28.- 29. apríl nk. Meira
15. febrúar 2000 | Viðskiptafréttir | 121 orð

Velta Europay Ísland eykst

Europay Ísland skilaði 110 milljóna króna hagnaði fyrir árið 1999, samanborið við 108 milljóna króna hagnað árið 1998, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Aðalfundur félagsins var haldinn á föstudag. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2000 | Neytendur | 429 orð | 1 mynd

Ilmefni yfirleitt ekki tíunduð á umbúðum

Í nýlegri grein danska neytendatímaritsins Tænk+Test kemur fram að næstalgengustu orsök snertiofnæmis sé hægt að rekja til sérstakra ilmefna. Ástæðan er meðal annars vaxandi notkun snyrtivara. Meira
15. febrúar 2000 | Neytendur | 75 orð | 1 mynd

Nóatún með vottun á virkt gæðakerfi

Verslunarstjórar Nóatúnsverslananna í Reykjavík, Kópavogi og Mosfellsbæ fengu í síðustu viku viðurkenningarskjöl frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að verslanirnar hafi staðist úttekt á virku GÁMES-kerfi. Meira
15. febrúar 2000 | Neytendur | 154 orð | 1 mynd

OTTO vor- og sumarlistinn

OTTO vor- og sumarlistinn er kominn út, tæplega 1.400 blaðsíður að stærð. Í listanum er að finna tískuföt í öllum stærðum, en einnig húsbúnað og rafmagnsvörur. Meira
15. febrúar 2000 | Neytendur | 220 orð

Vilja veita fyrsta flokks þjónustu

ÞANN 1. febrúar síðastliðinn urðu breytingar á gjaldskrá upplýsinganúmersins 1818. Svarskref hækkaði úr 9,96 krónum í 15 krónur og mínútugjaldið úr 39,90 krónum í 49,90 krónur. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2000 | Fastir þættir | 463 orð

Áskirkja .

Áskirkja . Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Dómkirkja. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15. Meira
15. febrúar 2000 | Fastir þættir | 1181 orð | 1 mynd

Góðir kostir en mismunandi dýrir

KÖNNUNIN fór þannig fram að borið var undir átta hross í fjórum tveggja hesta stíum. Spænirnir voru frá Ástund, BYKO og MR-búðinni en auk þess voru reyndir nýju spænirnir sem kallast Woody Pet og sagt var frá í hestaþætti fyrir tveimur vikum. Meira
15. febrúar 2000 | Dagbók | 677 orð

(Jóh. 15, 17.)

Í dag er þriðjudagur 15. febrúar, 46. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að þér elskið hver annan. Meira
15. febrúar 2000 | Viðhorf | 794 orð

Menningarlegt ístöðuleysi

Það er ekkert jafnleiðinlegt og íslenskt útvarp, nema ef vera skyldi íslenskt sjónvarp Meira
15. febrúar 2000 | Fastir þættir | 423 orð | 1 mynd

MR sigrar í keppni framhaldsskóla

12. - 13. febrúar 2000 Meira
15. febrúar 2000 | Fastir þættir | 57 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ÞESSI staða kom upp í fyrstu skák einvígisins um nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur árið 2000 á milli þeirra Þrastar Þórhallssonar og Braga Þorfinnssonar. Stórmeistarinn hafði hvítt og sneri skemmtilega á andstæðinginn með riddarakúnstum. 29.Rxd6! Meira
15. febrúar 2000 | Fastir þættir | 686 orð | 1 mynd

Þrjú mót um helgina þrátt fyrir ófærð

ÞRJÚ mót voru haldin um helgina, tvö samkvæmt mótaskrá LH og Hestamiðstöðin á Ingólfshvoli skellti á einu móti á laugardagskvöldið með litlum fyrirvara. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2000 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

ABERDEEN er komið í úrslit skoska...

ABERDEEN er komið í úrslit skoska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 1:0-sigur á Dundee United á sunnudaginn. Sigurður Jónsson lék ekki með Dundee United vegna veikinda. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 323 orð

Afkoman aldrei betri en nú

EGGERT Magnússon, sem hefur verið formaður KSÍ sl. ellefu ár, var endurkjörinn formaður sambandsins til næstu tveggja ára á ársþingi KSÍ sem haldið var um helgina. Hann sagði að þingið hefði verið rólegt og átakalaust enda hefði afkoma sambandsins aldrei verið betri en nú. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 378 orð | 1 mynd

ARNAR Þór Viðarsson lék allan leikinn...

ARNAR Þór Viðarsson lék allan leikinn með Lokeren sem vann stórsigur á Aalst , 5:1, í efstu deildinni í Belgíu . Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 383 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá FH

"VIÐ sýndum greinilega að við erum betri," sagði Björk Ægisdóttir, sem var atkvæðamikil fyrir FH í 24:22 sigri á Stjörnunni í Kaplakrika á sunnudaginn, sem skilaði FH á topp deildarinnar. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 66 orð

Ánægður með Val og Egil

RON Noades, knattspyrnustjóri Brentford, er ánægður með íslensku piltana tvo, Val Úlfarsson úr Víkingi og Egil Atlason úr KR, sem hafa verið til reynslu hjá enska félaginu í rúma viku. "Þetta eru ungir strákar og ansi góðir. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 267 orð

Baráttusigur HK-manna

Enn einu sinni sýndu leikmenn HK-liðsins sitt margfræga baráttueðli þegar þeir tóku á móti leikmönnum Stjörnunnar í Digranesi. Sigurður Valur Sveinsson sýndi gamla takta, sem varð til þess að Stjörnumenn tóku hann úr umferð. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 254 orð

Baulað á leikmenn Wuppertal

Leikmenn Wuppertal fengu að heyra það eftir að þeir töpuðu á heimavelli fyrir Frankfurt, 26:22. Þeir voru hreinlega baulaðir niður af afar óánægðum áhorfendum. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 158 orð

Blatter mælir með Brasilíu

FORSETI FIFA, Josef Blatter, lýsti því óvænt yfir um helgina að hann teldi Brasilíu vænlegasta kostinn fyrir HM 2006. Þessi ummæli eru Þjóðverjum mikil vonbrigði en þeir hafa talið sig örugga um að hreppa hnossið. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 273 orð

Dagur og Rasch til Solingen?

Stefan Schöne, þjálfari þýska liðsins Wuppertal, var leystur frá störfum á sunnudaginn. Schöne, sem tók við starfi Viggó Sigurðssonar fyrir rúmu ári, fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum liðsins eftir tap Wuppertal á heimavelli fyrir Frankfurt. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Eiður Smári undir smásjá Liverpool

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool fylgist grannt með Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni 1. deildarliðs Bolton. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 421 orð

Eyjamenn lögðu meistarana

ÓHÆTT er að segja að Íslands- og bikarmeistarar Aftureldingar úr Mosfellsbæ hafi beðið skipbrot í stórbrotinni í Vestmannaeyjum, þar sem þeir réðu ekki við öfluga vörn heimamanna, sem fögnuðu sigri 23:19. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 792 orð | 2 myndir

Gamall draugur vakinn upp á Highbury

Arsenal vakti upp gamlan draug er liðið tók á móti Liverpool á sunnudag. Lundúnaliðinu hefur gengið afleitlega í leikjum liðanna undanfarin ár og þrátt fyrir sóknarþunga gekk því allt í mót og tókst ekki að skora. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 207 orð

Góð byrjun Íslendinga í Búlgaríu

ÍSLENSKA landsliðið í badminton byrjar vel í undankeppni heimsmeistaramótsins í Sofíu í Búlgaríu. Kvennaliðið vann Ungverja örugglega 4:1 á sunnudag og karlaliðið vann Spánverja 3:2 í gærkvöldi. Íslenska karlaliðið er í riðli með Pólverjum og Spánverjum. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 462 orð

Hamburger og Schalke áttust við í...

Hamburger og Schalke áttust við í Hamborg á sunnudag í stórskemmtilegum leik. Schalke, með hinn stórkostlega Mpenza, var mun betra framan af leik og skoraði Mpenza sitt annað mark í þremur leikjum fyrir Schalke á 15. mínútu. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 276 orð

Haukar þurftu ekki mikið að hafa...

Haukar þurftu ekki mikið að hafa fyrir sigri sínum á Skallagrími er liðin áttust við í Borgarnesi á sunnudaginn, lokatölur 85:66. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 655 orð | 2 myndir

Hápunkturinn var met Jóns Arnars

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarkappi úr Tindastóli, sýndi það á Íslandsmeistaramótinu innanhúss um helgina að hann er á miklum skriði um þessar mundir og virðist gróinn sáranna sem slógu hann út af laginu lungann úr síðasta ári. Jón Arnar sigraði í þremur greinum á Meistaramótinu og náði góðum árangri. Hæst reis Íslandsmet hans í 60 m grindahlaupi, 7,98 sekúndur. Bætti hann eigið met um einn hundraðshluta úr sekúndu. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

HEIÐAR Helguson fór af velli sex...

HEIÐAR Helguson fór af velli sex mínútum fyrir leikslok þegar Watford gerði jafntefli við Leicester. Jóhann B. Guðmundsson var ekki í 16 manna hópi Watford og Arnar Gunnlaugsson sat á bekknum hjá Leicester allan leikinn. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 87 orð

Hermann klettur í vörninni

HERMANN Hreiðarsson, leikmaður Wimbledon, er sagður hafa sýnt yfirburði í vörn liðsins gegn Chelsea á Stamford Bridge á laugardag. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 280 orð

ÍR-stúlkur sóttu ÍBV heim á laugardaginn.

ÍR-stúlkur sóttu ÍBV heim á laugardaginn. Fyrir leikinn voru ÍR-ingar í 9. sæti deildarinnar og ÍBV í því 4. ÍBV-stúlkur voru miklum mun sterkari í leiknum og uppskáru 14 marka sigur, 32:18. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 192 orð

Ísfirðingar voru auðveld bráð

Ísfirðingar voru auðveld bráð fyrir Njarðvíkinga þegar liðin mættust í Ljónagryfjunni í Njarðvík á sunnudagskvöldið þar sem þeir töpuðu með 27 stiga mun, 103:76. Í hálfleik var staðan 49:44. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Í SÍÐARI hálfleik í viðureign ÍBV...

Í SÍÐARI hálfleik í viðureign ÍBV og UMFA , tóku Eyjamenn leikhlé sem væri ekki í frásögur færandi ef formaður handknattleiksdeildar UMFA , Jóhann Guðjóns son , hefði ekki rokið inn á miðjan völlinn og átti eitthvað vantalað við dómara leiksins, Einar... Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Juventus fór upp fyrir Lazio

JUVENTUS og Lazio skiptast enn á um að leiða ítölsku deildakeppnina. Í fimmta skiptið í síðustu átta umferðunum breyttist staða liðanna og nú var það Juventus sem komst á toppinn með 1:0 sigri á Lecce á meðan Lazio gerði 0:0 jafntefli við Parma á heimavelli. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 95 orð

Kamerún meistari

KAMERÚN sigraði Nígeríu í úrslitaleik Afríkukeppni landsliða í Lagos í Nígeríu á sunnudaginn. Leikurinn endaði 2:2 en Kamerún sigraði í vítaspyrnukeppni, 4:3. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 162 orð

Keflavíkurstúlkur unnu stórsigur á nágrönnum sínum...

Keflavíkurstúlkur unnu stórsigur á nágrönnum sínum frá Grindavík þegar liðiðn mættust í Keflavík á laugardaginn. Í leikslok skildu 59 stig liðin að og trúlega er þetta stærsta tap Grindavíkurstúlkna gegn Keflavík. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 413 orð

KR-ingar náðu fram hefndum í Röstinni

SIGUR KR-inga var greinilega sérlega sætur þegar þeir heimsóttu Grindvíkinga. Gestirnir fóru með stigin, unnu sanngjarnan sigur, 82:74, eftir að hafa verið yfir mestan hluta leiksins. Ingi Steinþórsson, þjálfari KR, var kampakátur í lok leiks. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 131 orð

Kristinn Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, keppti...

Kristinn Björnsson, skíðamaður frá Ólafsfirði, keppti í fjórum Evrópubikarmótum í svigi og stórsvigi í síðustu viku. Hann kláraði aðeins eitt þessara móta, keppni í svigi sem fram fór í Ofterschwang í Þýskalandi á sunnudag. Þar hafnaði hann í 14. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 103 orð

Kvennalandsliðinu boðið til Bandaríkjanna

KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands hefur þegið boð bandaríska knattspyrnusambandsins um að leika tvo kvennalandsleiki gegn liði heimamanna í byrjun apríl. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 354 orð

Liðin skiptust á forystu fyrstu tíu...

"VIÐ unnum á betri vörn og betri markvörslu," sagði Óskar Ármannsson úr Haukum eftir 28:25 sigur í nágrannaslag við FH á Strandgötunni á laugardaginn. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 123 orð

Magath pískar sína menn

FELIX Magath sem kallaður er Qualix, kvalari, af leikmönnum sínum hjá Frankfurt fagnaði öðrum sigri sínum í vikunni þegar liðið vann góðan útisigur í fallslag gegn Duisburg. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 715 orð | 1 mynd

Man. Utd. steinlá á St. James Park

SPENNAN í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar magnaðist á ný um helgina. Manchester United steinlá í Newcastle, 3:0, en Leeds marði sigur á Tottenham, 1:0. Þar með munar á ný aðeins þremur stigum á Man.Utd og Leeds, og liðin mætast um næstu helgi á Elland Road, heimavelli Leeds. Liverpool vann mikilvægan sigur á Arsenal, 0:1, á Highbury og gæti hæglega blandað sér í baráttuna um titilinn, og þá hefur Chelsea nálgast efstu liðin hægt og bítandi og lagði nú Wimbledon, 3:1. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 61 orð

"Gerir ekki flugu mein"

SAM Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, neitaði að gagnrýna Eið Smára Guðjohnsen í samtölum við fjölmiðla eftir að íslenski sóknarmaðurinn var rekinn af velli gegn Birmingham á laugardaginn. "Tækling Eiðs var ekki verri en aðrar í leiknum. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 128 orð

Riðlar þriðju deildar tilbúnir

Það verða 23 lið í 3. deildarkeppninni í knattspyrnu í sumar, einu færra en á síðasta tímabili. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 162 orð

Slegist á "Brúnni"

Í BRÝNU sló milli leikmanna Chelsea og Wimbledon að loknum leik liðanna á Stamford Bridge í Lundúnum á laugardag og ætlar enska knattspyrnusambandið að rannsaka athæfið. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 114 orð

Stóð ekki við gefin loforð

BERND-Uwe Hildebrandt, framkvæmdastjóri Magdeburg, vandar ekki umboðsmanninum Wolfgang Gutschov kveðjurnar í nýjasta hefti Handball Woche . Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 81 orð

Tiger Woods stöðvaður

PHIL Mickelson stöðvaði sigurgöngu Tiger Woods í fyrrinótt þegar Buick Invitational-golfmótinu í PGA-mótaröðinni lauk í La Jolla í Kaliforníu. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 522 orð

Það væri synd að segja að...

ÞAÐ getur reynst býsna mjótt bilið á milli þess að vera skúrkur eða hetja í handknattleik. Það fékk Magnús Erlendsson, markvörður Framara, nærri því að reyna á lokasekúndunum í leik Fram og KA á sunnudagskvöld. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 186 orð

Þrátt fyrir afleitt gengi lengst af...

Þrátt fyrir afleitt gengi lengst af í vetur er stórveldið Real Madrid skyndilega komið í toppbaráttuna á Spáni og virðist til alls líklegt á næstu vikum. Eftir 1:0-sigur á Malaga um helgina og ófarir hjá flestum efstu liðanna er Real komið í 7. Meira
15. febrúar 2000 | Íþróttir | 179 orð

Öruggt hjá Keflavík

Keflvíkingar unnu öruggan sigur gen frekar slöku liði Snæfells í Keflavík á sunndaginn og sýndu um leið oft ágætan leik. Lokatölurnar urðu 119:84 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 69:43. Meira

Fasteignablað

15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 29 orð

Barnið á heimilinu

SÆNSKI málarinn Carl Larsson (1853-1919) var fæddur og uppalinn í fátækrahverfum Stokkhólms. Hann flutti síðar út á land og málaði þessa mynd af barni sínu á heimili sínu árið... Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 174 orð | 1 mynd

Fallegt einbýli á einstakri sjávarlóð

Eignasalan-Húsakaup er með í sölu einbýlishús á einni hæð á Búagrund 7 á Kjalarnesi. Hús þetta er alls 245 fermetrar að flatarmáli, þar af er 36 fermetra bílskúr. Þetta er steinsteypt hús, reist árið 1994. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 247 orð

Fasteignaupplýsingar í gegnum www. holl.is

Eftirspurn eftir fasteignum hefur aldrei verið meiri en nú og það sem skiptir kaupendur mestu máli er að upplýsingar um eignir berist til þeirra strax. Á þann hátt fá þeir forskot á aðra sem eru í íbúðarhugleiðingum. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 23 orð

Fataskápur fyrir þá snyrtilegu

FATASKÁPURINN Tuvan, sem hannaður er af Annika Marklund, krefst þess að snyrtilega sé inn í hann raðað, sé það gert getur hann verið... Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 1031 orð | 3 myndir

Fyrsta fjölbýlishús Búmanna rís við Blásali í Kópavogi

Húsnæðissamvinnufélagið Búmenn var stofnað fyrir rúmlega einu ári. Markmið þess er að reisa og reka íbúðir fyrir þá, sem komnir eru yfir fimmtugt. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 196 orð | 1 mynd

Gott atvinnuhúsnæði við Bíldshöfða

HJÁ fasteignasölunni Gimli er nú í sölu atvinnuhúsnæði á Bíldshöfða 16. Um er að ræða verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði á tveimur hæðum, alls 740 fermetrar. Húsið er steinsteypt, vel byggt og vel við haldið, að sögn Ólafs Blöndal hjá Gimli. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 50 orð

Götuhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík er...

Götuhæð Tryggvagötu 11 í Reykjavík er nú til sölu hjá Eignamiðluninni. Húsnæðið er um 387 ferm og er nú nýtt fyrir skrifstofu Íslandspósts. Ásett verð er 33 millj. kr. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 31 orð

HILLURNAR eru samlitar veggjunum í þessu...

HILLURNAR eru samlitar veggjunum í þessu herbergi. Í hillunum er tónlistarefni heimilisins geymt, egypskur köttur vaktar geisladiskana, borðið er Piet Hein, stólarnir 5 hannaðir af Arne Jacobsen og PH-lampi lýsir öll... Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 52 orð

Húseignin Strandgata 41 í Hafnarfirði er...

Húseignin Strandgata 41 í Hafnarfirði er nú til sölu hjá Hraunhamri. Þetta er timburhús, sem stendur á steyptum kjallara, byggt 1907, en hefur verið rækilega endurnýjað og byggt var ofan á það í fyrra, þannig að húsið er nú á fjórum hæðum. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 201 orð | 1 mynd

Húsnæði fyrir athafnamenn í Hafnarfirði

HRAUNHAMAR var að fá í sölu húseignina Strandgötu 41 í Hafnarfirði. Þetta er timburhús sem stendur á steyptum kjallara, byggt árið 1907 en hefur verið rækilega endurnýjað og byggt var ofan á það í fyrra. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 173 orð | 1 mynd

Húsnæði Íslandspósts í Hafnarhvoli

GOTT atvinnuhúsnæði í miðborg Reykjavíkur vekur ávallt athygli, þegar það kemur í sölu. Hjá Eignamiðluninni er nú til sölu atvinnuhúsnæði á götuhæð í fallegu húsi við Tryggvagötu 11 í Reykjavík. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 134 orð | 1 mynd

Íbúð með fögru útsýni

FASTEIGNAMARKAÐURINN var að fá í sölu fjögurra herbergja íbúð á tíundu hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli í Veghúsum 31 í Reykjavík. Húsið sem íbúðin er í var byggt árið 1991 og er í mjög góðu ásigkomulagi. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 56 orð

Norskur arkitektúr

HÚS þetta teiknaði norski arkitektinn Ole Andreas Sverri, sem fæddur var 1865 en lést 1952. Hann var mikilvirkur arkitekt í Noregi frá 1890 og fram undir 1940. Hann teiknaði m.a. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 168 orð | 1 mynd

Nú eru hafnar framkvæmdir við 39...

Nú eru hafnar framkvæmdir við 39 íbúða fjölbýlishús við Blásali 24 í Kópavogi. Þar er að verki húsnæðissamvinnufélagið Búmenn. Rétturinn, sem þessar íbúðir veita, er sams konar og búseturéttur félagsmanna í Búseta., en miðast við 50 ára og eldri. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 234 orð

Ójöfn skipting íbúðar- og atvinnuhúsnæðis

Skiptingin milli íbúðar- og atvinnuhúsnæðis í Reykjavík er ekki bara ójöfn í heild, heldur er þessi skipting líka mjög ójöfn eftir hverfum, eins og fram kemur á teikningunni hér til hliðar, sem byggist á upplýsingum úr Árbók Reykjavíkur 1999. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 365 orð

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala...

SELJENDUR SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að hafa sérstakt söluumboð frá eiganda og skal það vera á stöðluðu formi sem dómsmálaráðuneytið staðfestir. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Skemmtileg mósaíkhönnun

HÉR má sjá einkar skemmtilega hönnun í flísum og mósaík í kringum... Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 162 orð | 1 mynd

Stórt hús á útsýnisstað

FASTEIGNASALAN Húsið er með í sölu núna einbýlishús á tveimur hæðum að Depluhólum 7 í Reykjavík. Þetta er steinhús, byggt 1974 og er alls að flatarmáli um 300 fermetrar að sögn eiganda. Meira
15. febrúar 2000 | Fasteignablað | 313 orð | 1 mynd

Svæðisskipulag

"Reynslan hefur sýnt, að sveitarstjórnarmenn, sem kosnir eru til áhrifa í einstökum sveitarfélögum, eiga mjög erfitt með að setja hagsmuni heildarinnar ofar hugsanlegum hagsmunum síns sveitarfélags. Meira

Úr verinu

15. febrúar 2000 | Úr verinu | 460 orð

Þröng á þingi á loðnumiðunum

MIKIL loðnuveiði var hjá nótaskipunum út af Stokksnesi á sunnudag og fylltu mörg sig á skömmum tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.