Greinar þriðjudaginn 16. maí 2000

Forsíða

16. maí 2000 | Forsíða | 111 orð

Flugvél sekkur á norðurpólnum

FLUGVÉL af gerðinni Antonov-2, sem var ásamt annarri vél á leið frá Svalbarða til bæjarins Dead Horse í Kanada, reyndi lendingu á norðurpólnum um níuleytið í gærkvöldi. Meira
16. maí 2000 | Forsíða | 169 orð | 1 mynd

Hollendingar harmi slegnir

BÆJARYFIRVÖLD í hollenska bænum Enschede sögðu í gær að a.m.k. tuttugu manns hefðu farist og yfir 600 slasast í hinni gríðarmiklu sprengingu sem átti sér stað í flugeldageymslu á laugardag. Meira
16. maí 2000 | Forsíða | 304 orð | 1 mynd

Kom til blóðugra átaka á hernumdu svæðunum

FJÓRIR Palestínumenn létust í gær í átökum við Ísraela á Vesturbakkanum og á Gaza-svæðinu. Um þrjúhundruð Palestínumenn særðust og á annan tug ísraelskra hermanna. Átökin voru þau hörðustu í a.m.k. Meira
16. maí 2000 | Forsíða | 304 orð | 2 myndir

Síðustu gíslarnir látnir lausir

NORSKI byssumaðurinn sem tók 35 manns, þar af 25 börn, í gíslingu á leikskóla í bænum Hjelmeland á vesturströnd Noregs í gærmorgun sleppti síðustu gíslum sínum í gærkvöldi og var að því loknu handtekinn. Meira

Fréttir

16. maí 2000 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

139 friðargæsluliðum sleppt í Sierra Leone

UPPREISNARMENN í Sierra Leone hafa sleppt 139 friðargæsluliðum, sem voru í haldi þeirra í rúma viku, og leyft þeim að fara til Líberíu, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 96 orð | 1 mynd

152 í tónlistarnámi í Grindavík

Grindavík -Skólaslit Tónlistarskóla Grindavíkur voru nú á dögunum og þar með lauk 27. starfsárinu. Guðmundur Emilsson, skólastjóri, sagði frá því í ræðu sinni að í vetur hefðu verið alls 152 nemendur, þar af 87 í forskólanum. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 26 orð

AÐALFUNDUR Samtaka um líknandi meðferð á...

AÐALFUNDUR Samtaka um líknandi meðferð á Íslandi verður haldinn í húsi Krabbameinsfélags Íslands, 4. hæð, miðvikudaignn 17. maí kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og kosning nýrrar... Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Aðalfundur Öldungaráðsins

AÐALFUNDUR Öldungaráðsins, félags fyrrverandi starfsmanna Landhelgisgæslu Íslands og Sjómælinga Íslands, var haldinn á Hótel Loftleiðum fyrir skemmstu. Ráðið var stofnað árið 1996 og heldur reglulega hádegisfundi átta mánuði ársins. Meira
16. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 491 orð | 2 myndir

Afmæli hafnfirskra skóla

AFMÆLISHÁTÍÐIR voru haldnar í tveimur skólum í Hafnarfirði um helgina. Haldið var upp á 30 ára afmæli Víðistaðaskóla og 10 ára afmæli Hvaleyrarskóla. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 87 orð

Alvarlega slasaður eftir bílveltu

MAÐUR liggur alvarlega slasaður á Landspítalanum með brjóstholsáverka eftir bílveltu á Ennisvegi skammt frá Hólmavík síðastliðið laugardagskvöld. Maðurinn var undir stýri bíls sem var dreginn af öðrum fólksbíl. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 270 orð

Áhrif á umhverfismat eru óljós

ÁSDÍS Hlökk Theodórsdóttir aðstoðarskipulagsstjóri segir að Skipulagsstofnun hafi tilkynnt Kísiliðjunni 28. apríl sl. að það sé mat stofnunarinnar að þau gögn sem hún lagði fram vegna umhverfismats vegna kísilgúrnáms í Mývatni séu ekki nægjanleg. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 122 orð

Áhyggjur vegna skorts á starfsfólki

AÐALFUNDUR FAAS, félags aðstandenda Alzheimerssjúklinga, haldinn 10. maí sl. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 65 orð

Átök í borginni um helgina

TALSVERÐUR erill var hjá lögreglunni í Reykjavík um helgina. Aðfaranótt laugardags var tilkynnt um mann sem réðst að dyravörðum vopnaður barefli. Í átökunum nefbrotnaði dyravörður. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 76 orð | 1 mynd

Bandalagsþing áhugaleikara haldið á Hornafirði

Höfn - Bandalagsþing íslenskra áhugaleikfélaga var haldið á Hornafirði nýlega. Um sjötíu manns frá tuttugu leikfélögum mættu á svæðið og að sögn Lilju Harðardóttur, formanns leikfélags Hornafjarðar, var helgin einstaklega vel heppnuð. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 71 orð

Braust inn og kærir húsráðanda

MAÐUR braust inn í íbúð í Hlíðahverfi aðfaranótt sl. sunnudags. Maðurinn fór inn um svalaglugga á annarri hæð hússins. Húsráðandi vaknaði við ferðir hins óvelkomna gests. Meira
16. maí 2000 | Erlendar fréttir | 1116 orð | 2 myndir

EES hefur styrkt stöðu beggja ríkjanna

Davíð Oddsson hóf á sunnudag opinbera heimsókn sína til Liechtenstein. Sigrún Davíðsdóttir fylgdist með heimsókninni. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 252 orð | 1 mynd

Einkaframkvæmd í byggingu leikskóla

Grindavík -Skóflustunga að nýjum leikskóla í Grindavík var tekin nú á dögunum og það voru krakkar í skólahóp fyrir hádegi sem sáu um það. Meira
16. maí 2000 | Miðopna | 764 orð | 5 myndir

Eins og í stríðsmynd

Bjarni Ketilsson og Arianne Bos sluppu naumlega úr sprengingunni í flugeldaverksmiðjunni í Enschede en heimili þeirra í 50 m fjarlægð frá verksmiðjunni er í rjúkandi rúst. Freysteinn Jóhannsson er í Hollandi og tók þau tali í gær. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ekið á dreng á reiðhjóli

DRENGUR á áttunda ári á reiðhjóli varð fyrir bíl í Heiðargerði í Reykjavík laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Talið er að drengurinn hafi viðbeinsbrotnað og hlotið heilahristing, en hann var með hjálm á höfðinu. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Eldri borgarar semja um líkamsrækt

FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og líkamsræktarstöðin World Class hafa gert með sér samning um að örva eldri borgara til þess að stunda líkamsrækt. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 175 orð | 1 mynd

Eldur lagður að bænum Hvilft í Önundarfirði

Flateyri- Eldur var lagður nýlega að öðru tveggja íbúðarhúsa á Hvilft, skammt innan við Flateyri í Önundarfiði. Til stendur að jafna húsið við jörðu og var bruninn liður í niðurrifinu. Meira
16. maí 2000 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Eþíópísk stjórnvöld hvetja til mótmæla

YFIR 200.000 Eþíópíubúar gengu um götur Addis Ababa í gær til að sýna stuðning sinn við landamærastríð Eþíópíustjórnar við nágrannaríkið Erítreu. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 154 orð

Firmakeppni Smára

Hrunamannahreppi- Hestamenn í hestamannafélaginu Smára, sem starfar í Hreppum og á Skeiðum, komu saman að venju 1. maí og háðu firmakeppni með fjölda þátttakenda. Meira
16. maí 2000 | Erlendar fréttir | 120 orð

Fjölmenn mótmæli í Belgrad

YFIR 20.000 manns fjölmenntu á mótmælafund stjórnarandstöðuaflanna í Serbíu í gær og kröfðust þess að stjórnvöld efndu til kosninga eins fljótt og auðið yrði. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjölsótt námskeið Sigurðar Blöndal

NÝVERIÐ hélt Skógræktarfélag Íslands, í samvinnu við Búnaðarbanka Íslands, námskeið um algengustu trjátegundir í skógrækt á Íslandi. Leiðbeinandi var Sigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri. Meira
16. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 251 orð | 1 mynd

Gelpúðar fyrir þá sem eru mikið á hnjánum

Árni Þór Finnsson, 12 ára nemandi úr Hjallaskóla, hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu uppfinninguna í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda, en hann fann upp gelpúða, sem eruhnjáhlífar fylltar silíkoni. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 36 orð

Gönguferð á Þorbjörn

SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um náttúruvernd ætla að ganga á fjallið Þorbjörn við Grindavík miðvikudaginn 17. maí. Ráðgert er að hittast við Selskóg norðan við Þorbjörn kl. 18 og ganga á fjallið með heimamönnum. Farið verður á eigin bílum. Allir... Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Helgin 12.-14. maí

Tilkynnt var um innbrot í heimahús á föstudag og saknaði íbúi þar ýmissa innanstokksmuna. Á sunnudag var tilkynnt um innbrot í heimahús í austurborginni, þaðan hafði verið stolið tækjabúnaði. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Herða þarf varnir í sýkla-lyfjahernaði

Sigurður E. Vilhelmsson fæddist 29. maí 1971 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti árið 1990 og BS-prófi í líffræði 1994 frá Háskóla Íslands. Árið 1995 fór hann í framhaldsnám við læknadeild HÍ, því lýkur með doktorsprófi væntanlega á næsta ári. Sigurður starfar hjá sýklafræðieild Landspítalans. Kona Sigurðar er Eygló Þóra Harðardóttir markaðsstjóri og eiga þau von á fyrsta barni sínu í næsta mánuði. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hundar í prófi

FYRSTA veiðipróf fyrir sækjandi hunda var haldið nýlega á Akranesi. Falcon fékk fyrstu einkunn á prófinu en eigandi hans er Sigurmon Hreinsson. Hann á einnig Quiz, en hún fékk aðra einkunn, og stjórnaði eigandinn sjálfur hundum sínum í... Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Huxley Ólafsson

HUXLEY Ólafsson, fyrrverandi forstjóri í Keflavík, er látinn 95 ára að aldri. Hann fæddist í Þjórsártúni í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 9. janúar 1905, sonur hjónanna Guðríðar Eiríksdóttur og Ólafs Ísleifssonar læknis. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 264 orð

Hæstiréttur hafnar beiðni Eimskips

HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna vísaði í gær frá ósk Eimskips um að rétturinn fjallaði um ágreining sem uppi hefur verið um flutninga fyrir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. Þar með er lokið dómsmálameðferð í Bandaríkjunum sem staðið hefur í um tvö ár. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 100 orð

Iðnverkafólk samþykkir sameiningu

13. þing Landssambands iðnverkafólks, sem lauk í Reykjavík á laugardag, samþykkti að fela stjórn sambandsins víðtækt umboð til að vinna að sameiningu þess við Verkamannasamband Íslands og Þjónustusamband Íslands. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 256 orð | 3 myndir

Í burtu frá verksmiðjunni í eldi og grjótregni

FIMMTÁN Íslendingar búa í Enschede í Hollandi og sluppu nokkrir þeirra naumlega er flugeldaverksmiðja sprakk þar síðdegis á laugardag. Meira
16. maí 2000 | Miðopna | 788 orð

Íkveikja ekki verið útilokuð

HOLLENSKA þjóðin var í gær harmi slegin vegna atburðanna í bænum Enschede á laugardag er flugeldageymsla í miðri íbúðabyggð sprakk með þeim afleiðingum að a.m.k. tuttugu manns létu lífið, yfir 500 slösuðust og hundruð misstu heimili sín. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 106 orð

Junior Chamber á Íslandi 40 ára

JUNIOR Chamber Ísland fagnar 40 ára afmæli á þessu ári. Hreyfingin hefur frá upphafi verið leiðandi í námskeiðahaldi tengdu stjórnþjálfun, ræðumennsku og fundarhöldum ásamt því að hafa á löngum ferli staðið fyrir og skipulagt fjölda samfélagsverkefna. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 1082 orð | 1 mynd

Kjaradómur úrskurðar fljótlega hækkun launa forsetans

ALÞINGI samþykkti á laugardag frumvarp um afnám lagaákvæða um skattfrelsi forseta Íslands. Öðlast lögin gildi 1. ágúst næstkomandi í upphafi nýs kjörtímabils forsetans. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 411 orð

Kristján Ragnarsson með flest atkvæði í bankaráð

KRISTJÁN Ragnarsson, stjórnarformaður Íslandsbanka, hlaut flest atkvæði, 15%, við kjör til bankaráðs Íslandsbanka-FBA hf. á fyrsta hluthafafundi bankans í gær. Alls buðu átta sig fram í sjö manna bankaráð bankans. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 103 orð

Kærð fyrir að titla sig sem næringarráðgjafa

MATVÆLA- og næringarfræðifélag Íslands hefur kært konu til Landlæknisembættisins fyrir að auglýsa sig sem næringarráðgjafa, en félagið telur að hún hafi ekki tilskilin réttindi til að nota þann starfstitil. Meira
16. maí 2000 | Erlendar fréttir | 269 orð

Liechtenstein

Liechtenstein er fjórða minnsta land í Evrópu. Landamæri þess liggja að Sviss og Austurríki. Landið er 160 ferkílómetrar að stærð og íbúar rúmlega 30 þúsund. Þar af eru rúmlega tíu þúsund af erlendu bergi brotnir, flestir frá Sviss. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 62 orð

Líkams-árás í miðbænum

MAÐUR á fimmtugsaldri liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir líkamsárás í miðbænum. Tildrög málsins eru þau að tæplega tvítugur maður skallaði manninn fyrir utan veitingastaðinn Amsterdam í Hafnarstræti um klukkan 6 sl. Meira
16. maí 2000 | Miðopna | 228 orð

Margir upplifðu hryllilega atburði

HELGI H. Helgason læknir var á vakt í sjúkrahúsinu í Enschede þegar sprengingin varð í flugeldaverksmiðjunni. "Við fundum alveg þrýstinginn," segir hann. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 363 orð | 1 mynd

Margs konar hátíðarhöld á kristnitökuafmæli

Kirkjubæjarklaustri- Út um allt land eru sóknarnefndir, söfnuðir og ýmsar stofnanir að minnast 1000 ára kristnitöku í landinu. Oft eru þessir atburðir gerðir í samvinnu margra aðila og þegar fréttaritari Morgunblaðsins innti sr. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 237 orð

Málstofa um aðferðafræði og virkjanahugmyndir

HVAÐA aðferðir er skynsamlegt að nota þegar taka þarf ákvarðanir um flókin viðfangsefni? Fjallað verður um þetta verkefni í opinni málstofu sem Landvernd og verkefnisstjórn Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma boða til miðvikudaginn 17. maí... Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 333 orð

Málþing um séreinkenni Vestfirðinga

MÁLÞING um séreinkenni Vestfirðinga verður haldið í Víkurbæ í Bolungarvík laugardaginn 27. maí nk. og hefst kl. 10. Þeim sem áhuga hafa á að sækja þingið er bent á að panta miða fyrir miðvikudaginn 24. maí nk. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 25 orð | 4 myndir

Með blaðinu í dag fylgir blaðauki...

Með blaðinu í dag fylgir blaðauki um Íslandsmótið í knattspyrnu, efstu deild karla. Liðin tíu sem leika í deildinni eru kynnt og spáð er í... Meira
16. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 356 orð | 1 mynd

Meira en 2000 hugmyndir bárust

NÝSKÖPUNARKEPPNI grunnskólanemenda var haldin nú í vor í nýunda sinn og hefur þátttaka aldrei verið jafn mikil. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 101 orð

Morgunverðarfundur um fræðslumál

OPINN morgunverðarfundur um fræðslumál fyrirtækja verður haldinn miðvikudaginn 17. maí í Víkingasal Hótels Loftleiða frá kl. 8.30 til 11. Fundurinn er haldinn á vegum Samtaka atvinnulífsins og Menntar - samstarfsvettvangs atvinnulífs og skóla. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Mótmælir mismun á daggjöldum

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun aðalfundar Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar frá 11. maí sl. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 124 orð

Myndasyrpa úr Mýrdal

Fagradal -Þórir Kjartansson áhugaljósmyndari í Vík hefur opnað ljósmyndasýningu sem ber nafnið ,,Myndasyrpa úr Mýrdal" í grillinu í Víkurskála. Þetta eru 22 ljósmyndir sem teknar eru á síðastliðnum tveimur árum. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 41 orð

Myndasýning í Nanoq

ÍSLENSKIR Fjallaleiðsögumenn og Ultima Thule standa fyrir myndasýningu í versluninni Nanoq í Kringlunni miðvikudagskvöldið 17. maí. Þar verða sýndar myndir úr ferðum um Ísland og Grænland. Allir áhugamenn um útivist eru hvattir til að mæta. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 52 orð | 1 mynd

Námskeið í leirmótun

Árneshreppi- Á nýliðnum vetri keypti Kvenfélag Árneshrepps leirbrennsluofn og síðan fengu kvenfélagskonur kennarann Steinunni Helgadóttur frá Leirkrúsinni í Reykjavík til að kenna leirmótun og leirbrennslu. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 107 orð

Námskeið um ISO 9000:2000

STAÐLARÁÐ Íslands stendur fyrir námskeiði fimmtudaginn 18. maí næstkomandi um nýja útgáfu gæðastaðlanna ISO 9000:2000. Námskeiðið fer fram hjá Staðlaráði, Holtagörðum, kl. 8.30-12.10. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 2940 orð | 6 myndir

Óðs manns æði

Norðurpólsleiðangri Haraldar Arnar Ólafssonar lauk í gærmorgun þegar tekið var á móti honum með blómum og húrrahrópum í Leifsstöð. Unnusta hans og félagar úr bakvarðasveit leiðangursins eyddu nær 50 klukkustundum í flugi þegar hann var sóttur og á heimleiðinni ræddi Einar Falur Ingólfsson við Harald Örn um bakgrunn hans í útivist, ólík heimskautasvæði, erfiðleikana í ferðinni - og hvert hann ætlar næst. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Pólfara fagnað á Ingólfstorgi

HARALDI Erni Ólafssyni pólfara var vel fagnað á Ingólfstorgi í gær, þar sem fjöldi manns var samankominn til að hylla hann. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 412 orð

Ráðið í þrjár framkvæmdastjórastöður

INGIBJÖRG Pálmadóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu stjórnar Landspítala - háskólasjúkrahúss að Anna Stefánsdóttir verði ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar eða hjúkrunarforstjóri, Gísli Einarsson verði framkvæmdastjóri kennslu og fræða og... Meira
16. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 138 orð

Ráðist á bíl og hann skemmdur

EIGANDA bifreiðar sem skilin var eftir á Eyjafjarðarbraut vestari, neðan Kristness í Eyjafirði brá heldur í brún er hann hugðist vitja hennar, en þá höfðu einhverjir vegfarendur leikið hana afar illa. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ráðuneytisstjóri lætur af störfum

BJÖRN Sigurbjörnsson, ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, tilkynnti á fundi með starfsfólki ráðuneytisins í síðustu viku að hann ætlaði að hættta störfum í ráðuneytinu 1. september nk. Ástæða uppsagnarinnar munu vera af persónulegum toga. Meira
16. maí 2000 | Erlendar fréttir | 559 orð

Reynt að örva friðarferlið með leyniviðræðum

ÓEIRÐIR brutust út á hernumdu svæðunum í gær með þeim afleiðingum að fjórir létust. Átökin eru þau verstu síðan 1996 en þá létust áttatíu manns í þriggja daga átökum milli vopnaðra Palestínumanna og ísraelskra hermanna. Meira
16. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 91 orð

Rósa Kristín og Daníel á lokatónleikum

SÍÐUSTU tónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu starfsári verða miðvikudaginn 17. maí kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Þar koma fram á ljóðatónleikum þau Rósa Kristín Baldursdóttir sópransöngkona og Daníel Þorsteinsson píanóleikari. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Ræktun í skólagörðum

HALDIÐ verður námskeið miðvikudaginn 24. maí fyrir umsjónarmenn skólagarða um ræktun í skólagörðum. Það er Garðyrkjuskóli ríkisins, Reykjum í Ölfusi, sem stendur fyrir námskeiðinu. Námskeiðið fer fram í húsakynnum skólans frá kl. 10 til 17. Meira
16. maí 2000 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Sagður greiða fyrir umbótum

GERHARD Schröder, kanslari Þýskalands, sagði í gær að sigur jafnaðarmanna í þingkosningum í Nordrhein-Westfalen á sunnudag greiddi fyrir því að þýska stjórnin kæmi á mikilvægum efnahagsumbótum næstu tvö árin. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 1232 orð | 1 mynd

Samið um verulega hækkun launa í stórmörkuðum

Samningur verslunarmanna við vinnuveitendur kveður á um 33% hækkun lágmarkslauna, styttingu vinnuviku um hálftíma, persónubundin laun og sérstaka hækkun til afgreiðslufólks í stórmörkuðum. Samningurinn gerir ráð fyrir 13,53% almennri launahækkun á tæplega fjórum árum. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 137 orð | 1 mynd

Samvinna í ferðamálum á Snæfellsnesi

Grundarfirði- Löngum hefur verið talið að mikill hrepparígur ríkti á Snæfellsnesi, en nú eru ýmis merki þess að hann sé á undanhaldi. Aðalfundur Ferðamálasamtaka Snæfellsness, sem haldinn var í Grundarfirði í vikunni, er gott dæmi um þetta. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

SÉRA HEIMIR STEINSSON

SÉRA Heimir Steinsson, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum og fyrrverandi útvarpsstjóri, lést aðfaranótt mánudags á Landspítala í Fossvogi. Sr. Heimir var á 63. aldursári. Sr. Heimir Steinsson fæddist á Seyðisfirði 1. júlí 1937. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 176 orð

Sjálfshjálparnámskeið á Egilsstöðum

GIGTARFÉLAG Íslands heldur námskeið um sjálfshjálp og gigt á Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum laugardagana 20. maí og 3. júní nk. Leiðbeinendur eru Sólveig B. Hlöðversdóttir, sjúkraþjálfari og Unnur St. Alfreðsdóttir, iðjuþjálfi. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skeljungur gefur til hjálparstarfs í Eþíópíu

SKELJUNGUR hf. hefur afhent Rauða krossi Íslands ávísun upp á 831.000 krónur, en það er afrakstur söfnunar sem fram fór á Shell-stöðvum. Fyrirtækið gaf þrjár krónur af hverjum lítra af eldsneyti sem seldur var um helgi. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Skipaði ömmu að spenna á sig beltið

JÓNÍNA Magnúsdóttir sat aftast í rútunni sem valt í Hvalfirði á sunnudag. Með henni voru tvö sonarbörn hennar, þau Andri Freyr Gylfason og Valdís Nína Gylfadóttir, og sátu þau ásamt fleiri börnum aftast. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Skipin væntanleg til hafnar á morgun

VERIÐ er að draga togarann Hanover, áður Guðbjörgu ÍS 46, áleiðis til Íslands eftir að eldur kom upp í togaranum á Grænlandshafi síðdegis á sunnudag. Áhöfn skipsins er um borð í grænlenska togaranum Polar Natoralik, sem hefur Hanover í togi. Meira
16. maí 2000 | Erlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Stjórnarflokkurinn sagður ætla að gera út á samúð

JAPÖNSK stjórnvöld skýrðu frá því í gær að opinber útför Keizo Obuchis, fyrrverandi forsætisráðherra, færi fram 8. júní. Gert er ráð fyrir að þingkosningar verði tveimur vikum síðar eða 25. júní sem er afmælisdagur hins látna leiðtoga. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 948 orð | 1 mynd

Stjórnvöld og fjölmiðlar hundsa gagnrýni

GRUNDVÖLLUR samfélagsins á Indlandi er enn sem fyrr erfðastéttskipting hindúatrúarinnar og traðkað er á þeim sem ekki teljast til neinnar stéttar, hinum ósnertanlegu stéttleysingjum eða dalítum, að sögn dr. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 108 orð

Stofnfundur Landspítala í dag

ÁRS- og stofnfundur Landspítala - háskólasjúkrahúss verður haldinn í Borgarleikhúsinu í dag og hefst hann klukkan 16. Spítalinn og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið standa sameiginlega að fundinum. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 47 orð

Stórstraumsfjara við Straumsvík

FERÐAFÉLAG Íslands efnir til gönguferðar um hraunin við Straumsvík miðvikudagskvöldið 17. maí. Þá er stórstreymt og í hrauninu er margt ævintýralegt að sjá. Brottför er frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 20. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 160 orð

Styrkja þátttöku kvenna í íþróttum

19. JÚNÍ sjóður um Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ hefur auglýst til umsóknar styrki til að efla og styrkja þátttöku kvenna í íþróttum. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Styrkja Ævintýraklúbbinn

ÆVINTÝRAKLÚBBURINN starfrækir félagsstarf fyrir þroskaheft, einhverft og fjölfatlað fólk, sem til þessa hefur haft fáa möguleika á skemmtilegu félags- og tómstundastarfi. Í Ævintýraklúbbnum er m.a. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 126 orð

SUS hvetur til kostnaðar- og ábatagreiningar

STJÓRN Sambands ungra sjálfstæðismanna harmar þau vinnubrögð, sem nú eru viðhöfð á Alþingi þar sem fjöldinn allur af frumvörpum fær hraða meðferð, sum hver án nokkurrar umræðu eða gagnmerkrar skoðunar, segir í frétt sem stjórn SUS sendi frá sér fyrir... Meira
16. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 155 orð | 1 mynd

Sæstrengurinn í sundur á Grenivík

RAFMAGNSLAUST varð á Grenivík og í Grýtubakkahreppi að Fnjóskárbrúnni í fyrrinótt, er sæstrengurinn frá Hauganesi fór í sundur í fjörunni neðan við Ægissíðu á Grenivík. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 133 orð

Tveggja ára skilorð fyrir líkamsárás

TVÍTUGUR karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 40 daga fangelsi fyrir líkamsárás, en dómurinn var skilorðsbundinn til tveggja ára. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 196 orð

Uppbyggingu vega á Norðausturlandi verði hraðað

STJÓRN Ferðamálafélagsins Súlunnar hefur skorað á stjórnvöld að framkvæmdir við uppbyggingu vega á Norðausturlandi verði hraðað og einskis látið ófreistað til að svo megi verða. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 115 orð

Upplýsingavefur fyrir sjónvarpsáhorfendur

NÝR íslenskur upplýsingavefur fyrir sjónvarpsáhorfendur var opnaður 1. apríl sl. Vefurinn býður upp á dagskráryfirlit flestra sjónvarpsstöðva sem nást á Íslandi. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 122 orð | 1 mynd

Úrslit í ljósmyndamaraþoni tilkynnt

Egilsstöðum -Rauði Kross Íslands hélt upp á alþjóðadag Rauða Krossins í verslunarmiðstöðinni Níunni á Egilsstöðum. Yfirskriftin var "Gegn ofbeldi". Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 167 orð

Veðurtepptir á Grænlands-jökli

TWIN Otter-skíðaflugvél sem lagði af stað frá Ísafirði síðdegis í gær til þess að sækja fimm björgunarsveitarmenn frá Akureyri á Grænlandsjökul varð frá að hverfa vegna slæms skyggnis á jöklinum. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir hönnun á dúkkuþorpi

HREPPSNEFND Gnúpverjahrepps ákvað, í samvinnu við Þúsund þjalir ehf. og Þráin Hauksson landslagsarkitekt, að efna til samkeppni í hönnunardeild Iðnskólans í Hafnarfirði um hönnun á dúkkuhúsaþorpi sem fyrirhugað er að reisa við tjaldstæðið í Árnesi. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 219 orð

Verkfall í bræðslum hófst í nótt

VERKFALL hófst á miðnætti í nótt hjá um það bil 200 starfsmönnum fiskimjölsverksmiðjanna á Siglufirði, Raufarhöfn, Vopnafirði, Seyðisfirði, Neskaupsstað, Eskifirði, Djúpavogi og Hornafirði. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 89 orð

Vg með fundi um atvinnu- og umhverfismál

Í VETUR hafa þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs haldið um tuttugu fundi víðsvegar um land þar sem fjallað hefur verið um tvo þeirra málaflokka sem bera uppi stefnu hreyfingarinnar: Endurreisn velferðarkerfisins og sjálfbæra atvinnustefnu,... Meira
16. maí 2000 | Akureyri og nágrenni | 491 orð | 2 myndir

Viðurkenningar veittar fyrir störf að skógræktarmálum

SKÓGRÆKTARFÉLAG Eyfirðinga heiðraði tvo einstaklinga, þá Odd Gunnarsson og Ingólf Ármannsson, og tvö fyrirtæki, Hita- og vatnsveitu Akureyrar og Landsvirkjun, fyrir störf að skógræktarmálum á hátíðarfundi sem efnt var til um helgina í tilefni af 70 ára... Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Vindhviða feykti rútunni af veginum

MIKIL mildi var að eldri borgarar ásamt nokkrum börnum, sem voru í rútu við Brynjudalsá innarlega í Hvalfirði síðdegis á sunnudag, slösuðust ekki alvarlega þegar rútan fauk út af veginum og lagðist á hliðina. Meira
16. maí 2000 | Landsbyggðin | 215 orð

Vonbrigði hjá Samstöðu

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi samþykkt frá samninganefnd Samstöðu: "Fundur haldinn í samninganefnd Stéttarfélagsins Samstöðu, í sal Samstöðu á Blönduósi fimmtudaginn 11. Meira
16. maí 2000 | Höfuðborgarsvæðið | 259 orð | 2 myndir

Vorhátíðir í Háteigs- og Langholtsskóla

VORHÁTÍÐIR voru haldnar í nokkrum grunnskólum borgarinnar um helgina, m.a. Meira
16. maí 2000 | Innlendar fréttir | 138 orð | 3 myndir

Þing kemur saman 2. júlí á Þingvöllum

ALÞINGI Íslendinga, 125. löggjafarþing, lauk störfum á ellefta tímanum síðastliðið laugardagskvöld og var fundi frestað þar til 30. júní. Þá mun þingið koma saman í tengslum við hátíðarfund á Þingvöllum 2. júlí í tilefni kristnihátíðar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. maí 2000 | Leiðarar | 665 orð

RAFRÆN STJÓRNSÝSLA

ÞÆR öru tæknibreytingar, sem átt hafa sér stað síðustu árin, bjóða upp á óendanlega möguleika. Hingað til hefur hvað mest farið fyrir umræðu um það, hvaða áhrif netvæðingin muni hafa á viðskipti. Meira
16. maí 2000 | Staksteinar | 340 orð | 2 myndir

Virkur sjúkrasjóður

MAGNÚS L. Sveinsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, skrifar leiðara í síðasta VR-blað og bendir þar á að mikil fjölgun hafi orðið í félaginu, sem varð fyrst til þess að semja um markaðslaun á árinu við Samtök verslunarinnar, FÍS, en á enn eftir að ná samningum við Samtök atvinnulífsins. Meira

Menning

16. maí 2000 | Menningarlíf | 91 orð

4.

4. HEFTI ritsins Rödd barnsins er komið út. Í ritinu eru þrjú erindi sem flutt voru á málþingi í Norræna húsinu í nóvember sl. á vegum Bernskunnar og Barnavinafélagsins Sumargjafar. Meira
16. maí 2000 | Tónlist | 516 orð

Að hafa sína sinfóníuhljómsveit

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flutti verk eftir Manuel de Falla og Johannes Brahms. Einleikari: Helga Bryndís Magnúsdóttir. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Sunnudagurinn 14. maí 2000. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Ástfangin á íþróttaleik

SAMBAND leikaraparsins Freddie Prinze Jr. og Söruh Michelle Gellar er vinsælt viðfangsefni slúðurblaðanna þessa dagana. Þau eru án efa heitasta parið í Hollywood þessa stundina og fylgja þeim ljósmyndarar hvert fótmál. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 167 orð | 2 myndir

Bláu myndirnar vinsælastar

ÞAÐ ER ansi blátt um að litast við topp myndbandalistans þessa vikuna því gamanmyndin Blue Streak hefur vikið úr efsta sætinu fyrir hasarmyndinni Deep Blue Sea. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 568 orð | 5 myndir

Britney leikur sama leikinn aftur

ALLIR vita hver söngkonan Britney Spears er. Hún er nýorðin 18 ára en samt er hún búin að gefa út tvær plötur. Oops!.. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Burtfararpróf í Salnum

INGA Björk Ingadóttir heldur burtfarartónleika í píanóleik frá Tónlistarskóla Kópavogs fimmtudaginn 18. maí kl. 20.30 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Á efnisskránni eru Frönsk svíta nr. 2 í c-moll eftir J.S. Bach, Sónata í d-moll op. 31 nr. 2 eftir... Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Burtfararpróf Smára Vífilssonar

SMÁRI Vífilsson tenór lýkur námi sínu frá Nýja tónlistarskólanum og verða burtfararprófstónleikar hans í sal skólans, Grensásvegi 3, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Kennari Smára hefur verið Sigurður Bragason óperusöngvari. Á efnisskránni verða m.a. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 685 orð | 2 myndir

David Cronenberg

KANADAMAÐURINN David Cronenberg (1943-) var lengi vel bjartasta von hrollvekjufíkla, þær hafa því miður brugðist um sinn því fátt umtalsvert hefur komið síðasta áratuginn frá "blóðbaróninum", eins og hann var kallaður á sínum velmektardögum. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 253 orð

DEAD RINGERS (1988) Einstaklega mögnuð spennuhrollvekja...

DEAD RINGERS (1988) Einstaklega mögnuð spennuhrollvekja þar sem Cronenberg beitir fyrir sig sálfræðinni frekar en gamalkunnum bellibrögðum. Irons hefur ekki í aðra tíð verið betri en í hlutverkum tvíbura sem missa smám saman tökin á raunveruleikanum. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Drepfyndinn fegurðarfarsi

½ Leikstjóri: Michael Patrick Jann. Handrit: Lona Williams. Aðalhlutverk: Kirstie Alley, Kirsten Dunst, Denise Richards. (98 mín.) Bandaríkin 1999. Háskólabíó. Öllum leyfð. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Elsta píanó í heimi

JAPANSKI píanóleikarinn Nobuo Yamamoto mun leika á elsta píanó í heimi á tónleikum á Ítalíu síðar í mánuðinum. Hljóðfærið gerði Bartolomeo Cristofori við upphaf átjándu aldar en hann er jafnan álitinn vera faðir píanósins. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 119 orð | 2 myndir

Eurovision-partí um allt land

ÞAÐ var slegið upp Eurovision-partíi í öðru hverju húsi og á mörgum skemmtistöðum víða um land um helgina enda njóta þau Einar Ágúst og Telma mikilla vinsælda. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 888 orð | 2 myndir

Ég er Íslendingur í skápnum

Peter Aalbek Jensen hefur komið Danmörku á kortið sem stórveldi í margslungnum heimi kvikmynda. Pétur Blöndal ræðir við hann um íslenska kvikmyndagerð, Björk og Dancer in the Dark. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 128 orð | 4 myndir

Fegurðardrottningar í óvissuferð

Stúlkurnar sem keppa um titilinn Ungfrú Ísland á Broadway um helgina hafa æft stíft að undanförnu og er allt að verða tilbúið fyrir stóru stundina. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 957 orð | 4 myndir

Finnsk þjóðtrú og andblær aldamótanna síðustu

Finnski málarinn Hugo Simberg var upptekinn af dauðanum ef marka má myndir hans, en hann var einnig upptekinn af sér og sínum eins og málverk hans og ljósmyndir sýna. Sigrún Davíðsdóttir sá sýningu á myndum hans í Helsinki. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Fjórir listamenn hljóta starfsstyrk

ÁRLEG úthlutun starfsstyrkja til listamanna í Kópavogi fór fram á afmælisdegi bæjarins, fimmtudaginn 11. maí, og fór athöfnin fram í Salnum. Meira
16. maí 2000 | Kvikmyndir | 382 orð

FUGLAR Í BÚRI

Leikstjóri: Jonathan Kaplan. Handritshöfundur: David Aratu. Tónskáld: David Newman. Kvikmyndatökustjóri: Tom Sigel. Aðalleikendur: Claire Danes, Bill Pullman, Kate Beckinsale, Daniel Lapaine, Lou Diamond Phillips. Lengd: 100 mín. Framleiðandi: Fox 2000/20th Century Fox. Árgerð 1999. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um Varðlok Guðríðar

JÓN Hnefill Aðalsteinsson prófessor flytur fyrirlesturinn Varðlokkur Guðríðar Þorbjarnardóttur í dag, þriðjudag, kl. 17.15, í stofu 101 í Odda. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 548 orð | 2 myndir

Gehry kallaður til að nýju

MIKILL hugur virðist vera í söfnum víða um heim við upphaf nýrrar aldar. Breska Tate-safnið hefur vígt nýtt safnhús í Lundúnum og í New York eru að hefjast viðamiklar endurbætur á safnbyggingu Nútímalistasafnsins, MoMA á miðri Manhattan. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Guðríður á ferð um Norður-Ameríku

NORÐUR-Ameríku-frumsýning var á leikritinu Ferðir Guðríðar í Kanada fyrir skömmu. Sýningin fór fram í MTYP-leikhúsinu í Winnipeg og húsfyllir var á sýningunni. Meira
16. maí 2000 | Tónlist | 1142 orð

Gullöld RCA

Vladimir Horowitz - The Indispensable: Píanóverk og útsetningar eftir Horowitz, Chopin, Rachmaninoff, Scriabin, Liszt, Moszkowski, Scarlatti og Sousa. Hljóðritanir RCA frá tónleikum og úr hljóðverum frá 1945 til 1982. Útgáfa: BMG Classics 74321 63471 2. Heildartími: 2'32. Verð: kr. 999 (2 diskar). Dreifing: Japis. Meira
16. maí 2000 | Skólar/Menntun | 230 orð

HR í hnotskurn

Háskólinn í Reykjavík stendur við Ofanleiti. Hann er sjálfseignarstofnun Verzlunarráðs Íslands um viðskiptamenntun og lýtur fimm manna stjórn sem skipuð er af Verzlunarráði. HR skiptist í tvær deildir auk Símenntar Háskólans í Reykjavík. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 416 orð | 1 mynd

Indversk ungfrú alheimur

UNGFRÚ Indland, Lara Dutta, var kosin ungfrú alheimur á laugardaginn í keppni sem fór fram á Kýpur. Dutta, sem er 21 árs gömul, þótti fegurst þeirra 78 stúlkna frá jafnmörgum þjóðlöndum sem tóku þátt að þessu sinni. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Íslandsförin fær góða dóma

FYRIR skömmu birtist ritdómur um skáldsögu Guðmundar Andra Thorssonar, Íslandsförina, í þýska dagblaðinu Frankfurter Allgemeine Zeitung, einu virtasta dagblaði Þýskalands. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Komst ekki á frumsýninguna vegna veikinda

NÝLEGA var frumsýnd í Lundúnum kvikmynd um skrautlega ævi eins merkasta knattspyrnumanns sögunnar Georges Bests. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 262 orð

Mikael Wiehe hlýtur Oskar Hansen-verðlaunin

SÆNSKI vísnasöngvarinn, gítarleikarinn og tónskáldið Mikael Wiehe hlýtur Oskar Hansen-verðlaunin á Norrænu vísna- og þjóðlagahátíðinni sem haldin verður í Vordingborg í Danmörku 27.-30. júlí næstkomandi. Meira
16. maí 2000 | Tónlist | 1220 orð | 1 mynd

Miles hinn mikli

The complete Columbia recordings. Diskur 1: Kvintett Miles Davis: Davis, trompet, John Coltrane, tenórsaxófónn, Red Garland, píanó, Paul Chambers, bassi, og Philly Jo Jones, trommur. Október 1955 og júní 1956. Meira
16. maí 2000 | Skólar/Menntun | 947 orð | 1 mynd

Netforritun áberandi í kerfisfræði

Háskólinn í Reykjavík - Væntanlegir kerfisfræðingar kynna lokaverkefnin sín í HR fram á miðvikudag. Þeir hafa undanfarið unnið myrkranna á milli að hugbúnaðargerð. Gunnar Hersveinn spurði nokkra nemendur um verkefnin og forsvarsmenn um námið. Meira
16. maí 2000 | Tónlist | 510 orð

Norrænt söngvakvöld

Sólrún Bragadóttir og Einar Steen-Nökleberg fluttu söngverk eftir norræn tónskáld og frumfluttu söngverk eftir Atla Heimi Sveinsson við kvæðið Útsær eftir Einar Benediktsson. Sunnudagur 14. maí 2000. Meira
16. maí 2000 | Kvikmyndir | 444 orð

Óvenjulegar leiðir samúræjans

Leikstjóri og handritshöfundur: Jim Jarmusch. Tónskáld: RZA. Kvikmyndatökustjóri: Robby Müller. Aðalleikendur: Forest Whitaker, Henry Silva, Cliff Gorman, Tricia Vessey, John Tormey. Lengd: 110 mín. Framleiðandi: Artisan. Árgerð 1999. Meira
16. maí 2000 | Tónlist | 610 orð

Óvæntur glaðningur

Erik Griswold píanó og Úlfar Ingi Haraldsson bassa. Laugardaginn 13. maí kl. 15. Meira
16. maí 2000 | Skólar/Menntun | 364 orð | 1 mynd

"Gefandi að sjá kerfin virka"

Hannes Pétursson, Finnur Geir Sæmundsson og Jónas Sigurðsson kynna í dag lokaverkefnið sitt í kerfisfræði í Háskólanum í Reykjavík. Það er klukkan 15 í þingsal 201. Verkefnið heitir InfoTransporter 2000 - Rafrænt samþykktarkerfi fyrir stafræn skjöl. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 577 orð

"Peningarnir hafa nýst mjög vel"

"ÉG held að það megi með góðri samvisku segja að peningarnir hafi nýst mjög vel," segir Guðrún Kvaran, forstöðumaður Orðabókar Háskólans, um afrakstur alls 250 milljóna króna styrkveitinga úr Lýðveldissjóði á síðustu fimm árum til eflingar... Meira
16. maí 2000 | Skólar/Menntun | 232 orð

"Við erum alltaf að gera eitthvað...

"Við erum alltaf að gera eitthvað nýtt," segir Védís Sigurjónsdóttir, en hún er á 1. ári í kerfisfræði við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, "þetta er mjög krefjandi svið vegna þess að það þarf að fylgjast vel með. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 96 orð | 3 myndir

Raularinn í Mýrdal

SÖNGVAKEPPNIN Raularinn var haldin á Höfðabrekku í Mýrdal á dögunum. Keppendur voru níu talsins, bæði einstaklingar og hópar. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 202 orð

Safnasafnið opnað eftir vetrarlokun

SAFNASAFNIÐ á Svalbarðsströnd hefur verið opnað á ný eftir vetrarlokun og eru í safninu nokkrar sýningar. Við innganginn eru höggmyndir eftir Ragnar Bjarnason, trésmið í Reykjavík. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Sama súpan

½ Leikstjóri: P.J. Pesce. Handrit: Alvaro og Robert Rodrigues. Aðalhlutverk: Marco Leonardi, Michael Parks og Temuera Morrison. (90 mín.) Bandaríkin, 1999. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
16. maí 2000 | Kvikmyndir | 216 orð

Samskipti kynjanna

Leikstjóri: Gregg Araki. Handrit: Gregg Araki. Aðalhlutverk: Kathleen Robertson, Johnathon Schaech, Matt Keeslar, Kelly Macdonald og Eric Mabius. Summit 1998. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 51 orð | 2 myndir

Samstarfi fagnað

ÍSLENSKA sjónvarpsfélagið og Fínn miðill undirrituðu á dögunum samning um samstarf fyrirtækjanna tveggja. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Styrkir menningarmálanefndar Hafnarfjarðar

MENNINGARMÁLANEFND Hafnarfjarðar úthlutaði styrkjum til lista- og menningarstarfsemi að upphæð 3 millj. kr. að afloknu málþingi sl. laugardag. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Sumartónleikar Léttsveitarinnar

LÉTTSVEIT Kvennakórs Reykjavíkur heldur sumartónleika í Langholtskirkju á morgun, miðvikudag, og föstudagskvöldið 19. maí kl. 20 bæði kvöldin. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Louisu Matthíasdóttur í New York

SÝNING til minningar um listmálarann Louisu Matthíasdóttur stendur nú yfir í galleríi Salander O'Reilly á 79. stræti á Manhattan. Sýnd eru 15 verk í tveimur sölum á efri hæð gallerísins. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 233 orð | 6 myndir

Söngvakeppnin í Danmörku að ári

EUROVISION-fararnir eru komnir heim til Íslands frá Stokkhólmi þar sem Söngvakeppnin var haldin á laugardagskvöldið. Danir báru sigur úr býtum í ár með lagið Fly on the Wings of Love sem Olsen-bræðurnir Niels og Jörgen fluttu. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 77 orð

Tónleikar á Ingjaldshóli

Á DÖGUNUM voru haldnir tónleikar í Safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju. Þar komu fram Veronica Osterhammer messosópran og píanóleikarinn Krystyna Cortes og klarinettuleikarinn Jón Aðalsteinn Þorgeirsson. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Uppábúnar körfuboltastúlkur

Þær brugðu sér í betri fötin, körfuboltastelpurnar í Keflavík, á dögunum er þær sóttu uppskeruhátíð Körfuknattleikssambandsins sem haldin var í Reykjavík. Stúlkurnar í Keflavíkurliðinu héldu uppi heiðri Suðurnesja á nýafstöðnu keppnistímabili. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Uppboð í skugga rannsóknar

STARFSMENN uppboðsfyrirtækisins Christie's taka við boðum í teikninguna Etude pour "Nu rose" eftir Henri Matisse í gegnum síma á uppboði í New York fyrir helgi. Verkið, sem er frá 1935, var slegið á tæpar átján milljónir króna. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 478 orð | 2 myndir

Veröld grimm og grá

Scene Of The Crime: A Little Piece Of Goodnight eftir Ed Brubaker. Michael Lark teiknar. Bókin er gefin út af Vertigo/DC Comics og er samansafn af 4 blaða seríu sem kom út í fyrra. Í bókinni er einnig aukasaga sem heitir "God and Sinners". Fæst í myndasöguverslun Nexus IV. Meira
16. maí 2000 | Fólk í fréttum | 269 orð | 1 mynd

Vinirnir fá launahækkun og halda áfram

MIKLAR vangaveltur hafa verið um framtíð Vina upp á síðkastið aðallega vegna óánægju aðalleikaranna sex með launakjör sín. Nú hafa samningar hins vegar náðst við þá um að halda áfram næstu tvö árin og fá þeir fyrir viðvikið væna launahækkun. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 20 orð

Vortónleikar Nýja tónlistarskólans

VORTÓNLEIKAR söngdeildar Nýja tónlistarskólans verða haldnir í dag, þriðjudag og föstudaginn 19. maí. Tónleikar strengjadeildar verða þriðjudaginn 23. maí kl.... Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Wagner leikinn í Ísrael

BLAÐ verður brotið í ísraelskri tónlistarsögu í október næstkomandi þegar sinfóníuhljómsveit landsins mun leika verk eftir Richard Wagner á tónleikum. Meira
16. maí 2000 | Menningarlíf | 138 orð

Þrennir styrktartónleikar

UNGLINGAKÓR Selfosskirkju heldur þrenna tónleika nú í vikunni, en kórinn er á förum til Bandaríkjanna þar sem hann mun m.a. Meira

Umræðan

16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 41 orð | 1 mynd

95 ÁRA afmæli .

95 ÁRA afmæli . Í dag þriðjudaginn 16. maí er 95 ára Kristín Reykdal Christiansen, Glitbergi 5, Hafnarfirði . Eiginmaður Kristínar, Hans Fritz Christiansen framkvæmdastjóri, lést árið 1986. Meira
16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 732 orð | 1 mynd

Aldraðir - hin breiðu bök

NÚ ER er okkar gamlingjanna liðið, ár aldraðra, en á því ári voru forystu- og ráðmenn þjóðarinnar uppfullir af hugsjóninni um að nú þyrfti að gera eitthvað til að bæta hag ellilífeyrisþega og annarra láglaunamanna. Meira
16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Áskirkja .

Áskirkja . Opið hús fyrir alla aldurshópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14. Léttur hádegisverður framreiddur. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 14-16. Bústaðakirkja. Tónleikar Glaudio Rizzi kl. 20. Meira
16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman á Borg á Mýrum af sr. Sigurði Kr. Sigurðssyni Halla Eygló Sveinsdóttir og Guðmundur Jóhannesson. Heimili þeirra er í Lágengi 31,... Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 1040 orð | 3 myndir

Börn eiga rétt á að búa við ástríki foreldra

Þeir sem bera velferð barna fyrir brjósti, segja Eyrún Ósk Jónsdóttir, Kristján Hans Óskarsson og Inga Dóra A. Gunnarsdóttir, ættu frekar að kappkosta að uppræta fordóma hér á landi. Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 654 orð | 4 myndir

Enn sanna styrkleikaflokkarnir sig

Afstaðin er íþróttamótahelgin mikla þar sem hestamenn héldu ein sex íþróttamót auk annarskonar móta. Það vekur nokkra athygli að fjögur íþróttamót skuli haldin á höfuðborgarsvæðinu á sama tíma. Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Flugvellir og öryggi

Vilja alþingismenn styðja það, spyr Kjartan Norðdahl, að notuð verði flugbraut sem stundum skammtar manni hámarkstakmörkun hliðarvinds og bremsu? Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist

Skuldasöfnun borgarsjóðs heyrir nú fortíðinni til, segir Alfreð Þorsteinsson, en hins vegar hafa lántökur fyrirtækja borgarinnar sem í fjárhagsáætlun eru aðgreind frá borgarsjóði aukist. Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Hugleiðing um kjaramál og umferðaröryggi

Krafa okkar allra hlýtur að vera mannsæmandi laun fyrir vinnutíma sem ekki er svo langur, segir Guðmundur Agnar Axelsson, að hann setji okkur sjálfa og farþega okkar í óþarfa hættu. Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 995 orð | 1 mynd

Hvers vegna er eftirlaunafólki sýnd lítilsvirðing og yfirgangur?

Við bjuggumst við betri og sanngjarnari afgreiðslu frá því miðaldra fólki er tók við góðu búi af okkur, segir Ólafur Ólafsson, og situr nú við stjórnvölinn. Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

"Skraddarans pund"

En má ekki alveg eins hugsa sér, spyr Halldór Jónsson, að leggja þetta rándýra embætti niður eins og að þrefa um skattfrelsi þess? Meira
16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 34 orð

Raddir framtíðar -

Þegar það verður til eldgos þá er stór eldhnöttur lengst niðrí í jörðinni sem býr sér til göng til eldfjallanna og eldurinn kemur svo upp um sprungu á jörðinni og þá verður... Meira
16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 82 orð

REIMLEIKAR

Reimt er ennþá eins og forðum. Afturgöngur læðast hljótt: Slys og glöp úr æði og orðum að mér sækja dag og nótt. Litla hvíld má þreyttur þiggja. Það er illra drauma sök. Eins og mara á mér liggja undanbrögð og login rök. Meira
16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 586 orð | 1 mynd

Sértrúarsöfnuðir

FYRIR nokkru skrifaði maður bréf til blaðsins vegna gíróseðla sem honum bárust frá sjónvarpsstöðinni Omega og var alls ekki ánægður. Er það mjög skiljanlegt ef viðkomandi hefur ekki óskað eftir því. Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 949 orð | 1 mynd

Skipan raforkumála á Íslandi

Flutningur og dreifing raforku eru talin náttúruleg einkaréttarsvið, segir Friðrik Már Baldursson í fyrri grein sinni um tilskipan ESB og þróunina erlendis. Meira
16. maí 2000 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Um vísindalegar rannsóknir og samkynhneigð

Árið 1995 hélt dr. Paul Cameron því fram, segir Guðni Kristinsson, að alnæmi væri blessun Guðs. Meira
16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 556 orð

VÍKVERJI er einn af þeim mörgu...

VÍKVERJI er einn af þeim mörgu Íslendingum sem þurfa að hreyfa sig meira og er sífellt með góð áform um átaksverkefni á því sviði. Hann hefur til dæmis lengi vitað að sund væri gott fyrir heilsuna og jafn lengi ætlað sér að synda reglulega. Meira
16. maí 2000 | Bréf til blaðsins | 18 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu fyrir Hjálparstofnun...

Þessar duglegu stúlkur söfnuðu fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar til styrktar þrælabörnum á Indlandi. Þær heita Hildur Ingadóttir og Björk... Meira

Minningargreinar

16. maí 2000 | Minningargreinar | 1617 orð | 1 mynd

ALFRED ROSENBERG DANÍELSSON

Alfred Rosenberg Daníelsson fæddist í Reykjavík 4. desember 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Daníel Jónasson, f. 16. janúar 1917, d. 1975, og Esther Rosenberg Jónasson, f. 27. desember 1918. Hinn 19. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2000 | Minningargreinar | 5284 orð | 1 mynd

ANNA ÞORBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR

Anna Þorbjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 18. september 1900. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnarfirði 6. maí síðastliðinn. Foreldrar Önnu voru hjónin Sigurður Sigurðsson, vitavörður á Reykjanesi, stýrimaður og seglasaumari, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2000 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG ÁRNADÓTTIR

Guðbjörg Árnadóttir fæddist í Tungu á Húsavík 3. febrúar 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Jósefsdóttir og Árni Bjarnason. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2000 | Minningargreinar | 1675 orð | 1 mynd

HEIÐVEIG ÁRNADÓTTIR

Heiðveig Árnadóttir fæddist á Búðum á Snæfellsnesi 15. október 1912. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Bergmann Gunnlaugsson smiður, f. 15. júlí 1881, og Kristín Jónsdóttir, f. 18. september 1886. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2000 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

KRISTINN HANSSON BECK

Kristinn H. Beck fæddist að Kollaleiru á Reyðarfirði 27. október 1944. Hann lést á heimili sínu á Reyðarfirði 5. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Hallfríður Guðmundsdóttir og Hans Ríkharð Beck en þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
16. maí 2000 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

MAGNEA GUÐNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR

Magnea Guðný Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1912. Hún lést í Seljahlíð, Hjallaseli 55, 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Magnússon og Sigríður Helgadóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Ávísað beint frá rúmi sjúklings

TÖLVUMYNDIR hafa þróað hugbúnað sem gerir læknum á sjúkrahúsum kleift að ávísa lyfjum með rafrænum og þráðlausum hætti beint frá rúmi sjúklings, og verður hugbúnaðurinn prófaður á hjartadeild og æðaskurðlækningadeild Landspítala í Fossvogi. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1687 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.05.00 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 200 5 51 15.982 809.719 Blálanga 20 20 20 8 160 Djúpkarfi 46 46 46 19.500 897.000 Grásleppa 20 5 18 78 1. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 583 orð

Fjárfestingar fyrir 1,6 milljarða króna

SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna hf. hefur fest kaup á hlutum í þremur erlendum fyrirtækjum fyrir samtals 1,6 milljarða króna. Fyrirtækin eru Fishery Products International Ltd., sem staðsett er á Nýfundnalandi, HighLiner Foods í Nova Scotia og Pescanova S. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Hagnaður SBK hf. 13 milljónir króna

Fólksflutningafyrirtækið S.B.K. hf. skilaði 13 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Er þetta umtalsvert betri afkoma af rekstri fyrirtækisins, en það var á árunum 1997 og 1998 rekið við núllið. Í fréttatilkynningu segir að umskipti í rekstri S.B.K. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Mikil spenna á fjármálamörkuðum

Í DAG kemur í ljós hvort seðlabanki Bandaríkjanna mun enn hækka vextina en þeirrar ákvörðunar er beðið með óþreyju á fjármálamörkuðunum um heim allan, segir í grein í Süddeutsche Zeitung . Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 1454 orð | 3 myndir

Sameining Íslandsbanka og FBA samþykkt

Hluthafafundir Íslandsbanka og FBA samþykktu sameiningu bankanna í gær. Að þeim loknum var fyrsti hluthafafundur hins sameinaða banka, Íslandsbanka-FBA hf. haldinn. Guðrún Hálfdánardóttir og Steingerður Ólafsdóttir sátu fundina. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Stefnt að stofnun eins stórs ferðavefs fyrir Evrópu

BRESKA flugfélagið British Airways hefur tilkynnt að það muni hefja samvinnu við tíu önnur flugfélög í Evrópu um stofnun fyrstu Internet-ferðaþjónustunnar í Evrópu sem mörg flugfélag standa að. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 286 orð

Tap af rekstrinum 137 milljónir króna

TAP af rekstri Íslenska járnblendifélagsins á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 137 milljónum króna, samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri félagsins. Afkoman á sama tímabili í fyrra var tap upp á 157 milljónir. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 64 orð

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá...

ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun í % Br. frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. apríl '00 3 mán. RV00-0719 10,54 - 5-6 mán. RV00-1018 - 11-12 mán. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Vaxtahækkun í Bandaríkjunum yfirvofandi

Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum hækkaði um tæp 2% í gær og endaði í 10.807,78 stigum. Nasdaq-vísitala tæknihlutabréfa hækkaði um rúm 2% og var við lok viðskipta í gær 3.607,68 stig. Búist er við 50 punkta vaxtahækkun í Bandaríkjunum í dag. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 76 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.5.2000 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síðasta meðalv. Meira
16. maí 2000 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Þekkingardagur haldinn í fyrsta sinn

AÐALFUNDUR Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) var haldinn síðastliðinn föstudag og að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum flutti Tryggvi Pálsson, stjórnarformaður Verðbréfaþings Íslands hf. Meira

Daglegt líf

16. maí 2000 | Neytendur | 610 orð | 1 mynd

Blóðþrýstingslyfið Darazid Af hverju er ekki...

Blóðþrýstingslyfið Darazid Af hverju er ekki hægt að fá blóðþrýstingslyfið Darazid í apótekum um þessar mundir? Er hætt að framleiða það? Meira
16. maí 2000 | Neytendur | 315 orð | 2 myndir

Jafnt hlutfall ein- og fjölómettaðra fitusýra best

NÆRINGARFRÆÐINGAR mæla með því að fólk noti matarolíur í matargerð frekar en smjör og smjörlíki þar sem olíurnar eru til muna heilsusamlegri. Meira
16. maí 2000 | Neytendur | 144 orð

Sólvarnarkrem skemmast með tímanum

EF sólvarnarkrem hefur verið geymt frá í fyrra í kulda, eða í miklum raka, t.d. inni á baðherbergi, má búast við að kremið geri ekki tilætlað gagn, segir í aprílhefti norska neytendablaðsins Forbruker Rapporten . Meira

Fastir þættir

16. maí 2000 | Fastir þættir | 96 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 23 pör til leiks föstudaginn 9. maí og var spilaður Michell á 12 borðum. Hæsta skor í N/S: Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmarsson 261 Alfreð Kristjánss. - Guðlaugur Nielsen 252 Baldur Ásgeirss. - Magnús Halldórss. Meira
16. maí 2000 | Fastir þættir | 139 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 11.5. sl. var spilað þriðja og síðasta kvöldið í Nestle´tvímenningnum sem var í boði Gunnars Kvarans ehf. Meira
16. maí 2000 | Fastir þættir | 84 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Skráning í Bikarkeppnina Skráning er hafin á skrifstofunni og á bridge@bridge.is Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 26. maí kl. 16.00. Dregið verður í 1. umferð um kvöldið. Keppnisgjald er kr. 4.000 fyrir hverja umferð. Meira
16. maí 2000 | Fastir þættir | 91 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sveit Þorbergs Haukssonar vann Austurlandsmótið Austurlandsmót í sveitakeppni í brids var haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum helgina 5.-7. maí sl. 10 sveitir víðsvegar af Austurlandi tóku þátt í mótinu. Meira
16. maí 2000 | Fastir þættir | 401 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR spilið að neðan kom fyrir sjónir lesenda á sunnudaginn var það ekkert annað en sálarlaus hrúga af táknum, enda óspilað spil. Nú hefur það lifað sínu lífi og er orðið að sögulegri staðreynd. Suður gefur; AV á hættu. Meira
16. maí 2000 | Viðhorf | 842 orð

Maximus Íslendingur

Augljóst er, að þessi svokallaði Maximus var Íslendingur, því að nafnið Maximus hljómar næstum alveg eins og íslenska nafnið Magnús, og því þarf ekki frekari heimilda við. Meira
16. maí 2000 | Dagbók | 689 orð

(Sálm. 27, 1.)

Í dag er þriðjud. 16. maí, 137. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? Meira
16. maí 2000 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Enski stórmeistarinn og stórstjarnan Nigel Short (2.683) býr ásamt fjölskyldu sinni langdvölum í Grikklandi. Einstaka sinnum heimsækir hann sínar gömlu heimaslóðir og tefldi hann m.a. í bresku deildakeppninni í lok apríl. Meira

Íþróttir

16. maí 2000 | Íþróttir | 29 orð

.

... að Fylkir hefur aldrei leikið tvö ár í röð í efstu deild. ... Bjarni Jóhannsson er fyrsti þjálfari Fylkis í efstu deild, sem fór ekki með liðið upp í... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 36 orð

.

... pabbi Gunnlaugs er Jón Gunnlaugsson, fyrrum miðvörður ÍA. Afi hans er Einar Halldórsson, sem var miðvörður með meistaraliði Vals 1956. Sonur hans er Halldór, Henson, sem lék einnig sem miðvörður og hefur orðið Íslandsmeistari með... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 25 orð

.

... Keflvíkingar léku heimaleiki sína fyrstu árin í efstu deild á grasvellinum í Njarðvík. ... Gunnleifur Gunnleifsson er fyrsti maðurinn utan Suðurnesja til að verja mark... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 39 orð

.

... fyrsti heimavöllur Breiðabliks í efstu deild var gamli Melavöllurinn í Reykjavík. ... fyrsti Blikinn til að skora þrennu í leik er Hinrik Þórhallsson, pabbi Þórhalls, sem er leikmaður með KR. Hinrik skoraði þrjú mörk í leik gegn Þrótti 1976,... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 22 orð

.

... Kristinn R. Jónsson, þjálfari ÍBV, varð Íslandsmeistari með Fram 1986, 1988, 1990. ... sumarið eftir Eyjagosið 1973 lék ÍBV heimaleiki sína í... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 41 orð

.

... Stjarnan lék fyrst í efstu deild undir stjórn Jóhannesar Atlasonar 1990. ... Sveinbjörn Hákonarson er eini leikmaður Stjörnunnar sem hefur náð að setja þrennu. Hann skoraði þrjú mörk í leik við Víði 1991, 5:0. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 40 orð

.

... Guðmundur Torfason, þjálfari Fram, skoraði 19 mörk síðast þegar hann var í herbúðum liðsins, 1986. Eftir það fór hann með skotskóna til Evrópu og lék í Austurríki, Belgíu og Skotlandi. ... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 47 orð

.

... Grindavík er eina liðið á Íslandi sem aldrei hefur fallið niður um deild síðan Grindavík hóf að taka þátt í deildakeppni. ... Grindavík lék fyrsta sinn í deildarkeppninni árið 1969, þá í 3. deild. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 28 orð

.

... Haukur Ingi er sonur Guðna Kjartanssonar, sem þjálfaði KR-liðið 1991? ... Haukur Ingi á frænda sem hefur leikið með KR - Hauk Ottesen, sem er bróðir móður Hauks... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

AÐEINS einn þjálfari Fram síðan 1984...

AÐEINS einn þjálfari Fram síðan 1984 hefur ekki verið fyrrverandi leikmaður liðsins. Það er Ásgeir Sigurvinsson, sem þjálfaði 1993. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 210 orð

AÐEINS einn þjálfari Fram síðan 1984...

AÐEINS einn þjálfari Fram síðan 1984 hefur ekki verið fyrrverandi leikmaður liðsins. Það er Ásgeir Sigurvinsson, sem þjálfaði 1993. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 228 orð

Albert Sævarsson hefur leikið í marki...

Albert Sævarsson hefur leikið í marki Grindvíkinga undanfarin ár og hefur oft fleytt liðinu langt með góðri markvörslu. Búast má við að hann haldi áfram á sömu braut eins og síðustu tímabil. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 274 orð

Atli Knútsson er sterkur markvörður og...

Atli Knútsson er sterkur markvörður og er að verða einn af þeim reyndari í deildinni og er vörninni mikill styrkur. Hann er sterkur á milli stanganna og eins maður á móti manni. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Árið í fyrra var ár KR-inga.

Árið í fyrra var ár KR-inga. Þeir náðu langþráðu takmarki með því að hampa Íslandsmeistaratitlinum og til að kóróna gott sumar urðu þeir einnig bikarmeistarar. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 128 orð

Bjarki ekki með gegn Makedóníu

BJARKI Sigurðsson, þjálfari og leikmaður Aftureldingar, dró sig út úr íslenska landsliðshópnum í handknattleik sem mætir Makedóníu í tveimur leikjum í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Valgarð Thoroddsen var kallaður inn í landsliðið í stað Bjarka. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 26 orð

Bjarki Guðmundsson, frá Keflavík Gunnar Einarsson,...

Bjarki Guðmundsson, frá Keflavík Gunnar Einarsson, frá Roda Haukur Ingi Guðnason, frá Liverpool Logi Jónsson, frá Þrótti, Reykjavík Bjarki Gunnlaugsson, til Preston Indriði Sigurðsson, til Lilleström Gunnleifur Gunnleifsson, til Keflavíkur Edilon... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 100 orð

Bjarni Jóhannsson

BJARNI Jóhannsson þjálfari Fylkis kvaðst ánægður með spá Morgunblaðsins um að Fylkir hafnaði í 8. sæti í sumar. Hann sagði markmið liðsins að halda sæti sínu í deildinni og ánægður ef aðrir hefðu trú á að það gengi eftir. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 379 orð

Bradford þurfti að ná betri úrslitum...

BRADFORD City, liðið sem flestir höfðu löngu afskrifað, tryggði sér áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn með fræknum sigri á Liverpool, 1:0, á heimavelli sínum, Valley Parade. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

BREYTINGAR á liði Leifturs eru minni...

BREYTINGAR á liði Leifturs eru minni en mörg undanfarin ár. Oft hefur á annan tug leikmanna farið frá félaginu eftir tímabil en nú vantar aðeins fjóra frá því í fyrra og í staðinn eru komnir öflugir leikmenn. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 66 orð

Brian Marshall framlengir við SH

BRIAN Marshall, yfirsundþjálfari Sundfélags Hafnarfjarðar, undirritaði um helgina nýjan fimm ára samning við félagið. Brian hefur starfað hjá SH í tæp fjögur ár og náð mjög góðum árangri, m.a. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 110 orð

DEPORTIVO Coruna er einu stigi frá...

DEPORTIVO Coruna er einu stigi frá sínum fyrsta meistaratitli í spænsku knattspyrnunni eftir markalaust jafntefli gegn Racing Santander á útivelli í næstsíðustu umferðinni á sunnudag. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 143 orð

Einkunnagjöf Morgunblaðsins

Eins og alltaf mun Morgunblaðið fjalla ítarlega um Íslandsmótið í knattspyrnu, segja frá leikjum í máli og myndum, ræða við leikmenn, þjálfara, dómara og aðra þá sem koma við sögu. Leitað verður svara við ýmsu sem upp á kemur. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 88 orð

Eyjamennirnir Birkir og Ívar bestir

TVEIR leikmenn ÍBV, Birkir Kristinsson og Ívar Ingimarsson, voru bestu leikmenn Íslandsmótsins í fyrra að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins, þeir urðu jafnir í einkunnagjöf blaðsins, með 19 M. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

EYJAMENN mæta vel undirbúnir til leiks...

EYJAMENN mæta vel undirbúnir til leiks en á undirbúningstímabilinu fóru þeir í tvær æfingaferðir. Fyrst fóru þeir til Kýpur og síðan til Portúgals og að sögn forráðamanna liðsins tókust báðar þessar ferðir vel. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 246 orð

Eyjamenn þurfa ekki að hafa áhyggjur...

Eyjamenn þurfa ekki að hafa áhyggjur af markvörslunni í sumar en á milli stanganna stendur eins og í fyrra landsliðsmarkvörðurinn Birkir Kristinsson. Birkir hefur í mörg ár verið einn besti markvörður landsins. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 19 orð

Farnir

Atli Kristjánsson, hættur. Che Bunce, til Kingz, N-Sjálandi. Eyþór Sverrisson, til HK. Guðmundur Páll Gíslason, hættur. Ottó Karl Ottósson, hættur. Valdimar Hilmarsson, hættur. Þór Hauksson,... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 37 orð

Farnir

Anton Björn Markússon, hættur. Arngrímur Arnarson. Elvar Ingi Jónsson. Friðrik Þorsteinsson. Halldór Hilmisson, til Vals. Haukur Snær Hauksson, til ÍR. Höskuldur Þórhallsson, Jón Sveinsson, hættur. Ólafur Pétursson, til Víkings R. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 920 orð | 1 mynd

Fastir liðir eins og venjulega

ENN eitt árið spá fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn liðanna í efstu deild KR-ingum sigri á Íslandsmótinu í knattspyrnu sem hefst í kvöld. Allt þar til í fyrra hafa þessir spádómar brugðist en KR-ingar fögnuðu sem kunnugt er langþráðum meistaratitli síðastliðið haust. Eins og undanfarin ár er það Landsíminn sem er aðalstyrktaraðili deildarinnar, sem nefnist Landsímadeildin. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 302 orð

Fjalar Þorgeirsson er afar efnilegur markvörður,...

Fjalar Þorgeirsson er afar efnilegur markvörður, en hefur ekki mikla reynslu af því að leika í efstu deild. Hann er stór og sterkur og vinnur vel í teignum utan þess að hann mætti vera kjarkaðri í úthlaupum, eins og fleiri markverðir hér á landi. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

FLESTIR eru á því að Skagamenn...

FLESTIR eru á því að Skagamenn verði ofarlega í deildinni enda er það til siðs á þeim bænum að sætta sig ekki við neitt nema það besta. Nýr þjálfari er kominn til liðsins, Ólafur Þórðarson, sem er að sjálfsögðu öllum hnútum kunnugur á Akranesi. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 119 orð

Framrásin í loftið

FRAMARAR í hópi fjölmiðlafólks hafa tekið saman höndum og stofnað Framrásina, útvarpsrás félagsins, þar sem fjallað verður um leiki liðsins í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Framtíðin er í höndum Genk

"ÞETTA var rosalega gaman, alveg eins og síðustu tvö árin sem við höfum komið heim með titil. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Fylkir vann 1.

Fylkir vann 1. deildina í fyrra með yfirburðum, vann 15 af l8 leikjum og hlaut 45 stig, eða 16 stigum meira en næsta lið. Ólafur Þórðarson hafði þjálfað liðið undanfarin tvö ár en Bjarni Jóhannsson tók við liðinu í haust. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 90 orð

Goran Kristófer Micic

"ÞAÐ er mjög eðlilegt að spá Stjörnunni neðsta sæti deildarinnar. Við erum nýliðar og erum með yngsta og reynsluminnsta liðið. En menn gleyma því að þó liðið sé ungt hafa þessir strákar spilað saman í þrjú ár og hafa þroskast mikið á þeim tíma. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 23 orð

Grindavík

Stofnað: 1935 Heimavöllur: Grindavíkurvöllur Aðsetur félags: Austurvegur 3 Sími: 426-8605 Fax: 426-7605 Netfang: umfg@centrum.is Heimasíða: Engin. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

GRINDVÍKINGUM hefur gengið vel í undanförnum...

GRINDVÍKINGUM hefur gengið vel í undanförnum leikjum; meðal annars unnið Keflvíkinga 5:1 og Leiftur 7:1 í deildabikarkeppninni og eru komnir í úrslit. Þá hefur liðið einnig unnið Suðurnesjamótið. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 145 orð

Guðmundur í liði vikunnar í Svíþjóð

GUÐMUNDUR Mete, íslenski unglingalandsliðsmaðurinn hjá Malmö FF í Svíþjóð, var valinn í lið vikunnar hjá dagblaðinu Sydsvenskan eftir fyrsta deildaleik sinn með félaginu um fyrri helgi. Malmö gerði þá jafntefli, 1:1, við Sylvia í sænsku 1. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 42 orð

Guðmundur Steinarsson, frá KA.

Guðmundur Steinarsson, frá KA. Gunnleifur Gunnleifsson, frá KR. Kristján H. Jóhannsson, frá ÍA. Jakob Jónharðsson, frá Helsingborg, Svíþjóð. Liam Sullivan frá Hibernian í Skotlandi. Bjarki Guðmundsson, í KR. Karl Finnbogason, í Breiðablik. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 87 orð

Guðmundur Torfason

"SPÁ er alltaf spá og við veltum okkur ekkert mikið upp úr því hverju menn spá okkur," sagði Guðmundur Torfason, þjálfari Fram, er hann var inntur eftir skoðun sinni á þeirri spá Morgunblaðsins að Fram-liðið hafni í fjórða sæti þegar upp verður... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 37 orð

Gunnar Guðmundsson, frá Leikni F.

Gunnar Guðmundsson, frá Leikni F. Hafsteinn Hafsteinsson, frá KSÁÁ. Ingólfur Ingólfsson, frá Val. Ragnar Árnason, frá ÍA. Vladimir Sandulovic, frá OFK. Zoran Stojadinovic, frá KVA. Dragoslav Stojanovic, til Þróttar N. Helgi Björgvinsson, hættur. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 252 orð

Gunnleifur Gunnleifsson er einn besti markvörður...

Gunnleifur Gunnleifsson er einn besti markvörður deildarinnar. Hann hefur allt sem prýðir góðan markvörð, er með mjög góða tímasetningu, sterkur, kattliðugur, snöggur og með gríðarlegt keppnisskap. Hann helsti veikleiki er að spyrna frá marki. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 54 orð

Hafsteinn Hafsteinsson, frá Hugin.

Hafsteinn Hafsteinsson, frá Hugin. Hlynur Jóhannsson, frá Víði. Hörður Már Magnússon, frá Val. Jens Erik Rassmussen, frá HB. Sámal Joensen, frá GÍ Götu. Gordon Forrest, til East Fife, Skotlandi. Max Peltonen, til Jaro, Finnlandi. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 44 orð

Haraldur Hinriksson, frá Skallagrími.

Haraldur Hinriksson, frá Skallagrími. Hjörtur J. Hjartarson, frá Skallagrími. Ólafur Þórðarson, frá Fylki. Stefán Þórðarson, frá Uerdingen. Sigurður Jónsson, frá Dundee United. Uni Arge, frá Leiftri. Freyr Bjarnason, til FH. Heimir Guðjónsson, til FH. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

HELGI Jónas Guðfinnson og félagar í...

HELGI Jónas Guðfinnson og félagar í Antwerpen unnu Oostend 77:76 á útivelli á laugardaginn og eru 2:1 yfir í einvíginu um meistaratitilinn. Liðin mætast í Antwerpen í kvöld. Helgi Jónas lék síðustu mínúturnar á laugardag og gerði eitt stig. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 82 orð

Helgi Valur til Fylkis

HELGI Valur Daníelsson hefur gengið til liðs við Fylki úr Árbænum í sumar, en Helgi er á mála hjá enska knattspyrnuliðinu Peterborough og fer hann á ný utan til Englands að lokinu Íslandsmótinu í haust. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 256 orð

Hér fyrir neðan eru leikdagar efstu...

Hér fyrir neðan eru leikdagar efstu deildar í knattspyrnu: Þriðjudagur 16. maí: Stjarnan - Grindavík 20 Fimmtudagur 18. maí: ÍA - Leiftur 20 ÍBV - Fylkir 20 Keflavík - Breiðablik 20 Fram - KR 20 Sunnudagur 21. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 128 orð

Hörð barátta framundan

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitlinn verður hörð í sumar, eins og undanfarin ár. Tíu lið eru kölluð til leiks, en aðeins eitt verður krýnt Íslandsmeistari 2000. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 12 orð

ÍBV byrjunarlið

Birkir Kristinsson Hjalti Jóhannesson Kjartan Antonsson Hlynur Stefánsson Guðni Rúnar Helgason Baldur Bragason Momir Mileta Goran Aleksic Ingi Sigurðsson Steingrímur Jóhannesson Allan... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í kraftlyftingum KONUR 67 kg...

Íslandsmótið í kraftlyftingum KONUR 67 kg flokkur: Jóhanna Eiríksdóttir 335 kg (115 kg í hnébeygju, 75 í bekkpressu, 145 kg íréttstöðulyftu) 82,5 kg flokkur: Þórdís Garðarsdóttir 342,5 kg+ (110 - 77,5 - 155,5). Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 138 orð

Í upphafi skal...

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu er að hefjast. Eins og áður berjast tíu lið í efstu deild (Landssímadeildinni) og fer fyrsti leikurinn fram að þessu sinni í Garðabæ, þar sem Stjarnan og Grindavík eigast við. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 36 orð

Íþróttabandalag Vestmannaeyja

Stofnað: 1945. Heimavöllur: Hásteinsvöllur. Aðsetur félags: Týsheimilinu, Pósthólf 393, 902 Vestmannaeyjar. Sími: 481-2608. Fax: 481-1260. Netfang: ibvfc@eyjar.is Heimasíða: www.ibv.is/fotbolti Framkvæmdastjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 26 orð

Íþróttafélagið Fylkir

Stofnað: 1967. Heimavöllur: Fylkisvöllur. Aðsetur félags: Fylkishöll , Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík. Sími: 587-7020 (Völlur 567-6467). Fax: 567-6091. Netfang: kndfylkis@isholf.is Heimasíða: www.fylkir.com Framkvæmdastjóri: Kjartan Daníelsson . Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 29 orð

Íþróttafélagið Leiftur

Stofnað: 1931. Heimavöllur: Ólafsfjarðarvöllur. Aðsetur félags: Knattspyrnuvöllurinn v/Ægisgötu. Sími: 466-2655 (Völlur 466-2657). Fax: 466-2665. Netfang: leiftur@nett.is. Heimasíða: Engin. Framkvæmdastjóri: Þorsteinn Ásgeirsson. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 104 orð

Jens Martin Knudsen

"ÞAÐ er fínt að vera spáð fimmta sætinu. Þá getum við náð alla leið á toppinn á tveimur næstu árum með því að bæta okkur um tvö sæti á ári. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 229 orð

Jens Martin Knudsen, landsliðsmarkvörður Færeyja, er...

Jens Martin Knudsen, landsliðsmarkvörður Færeyja, er tekinn við þjálfun liðsins en hann er að hefja sitt þriðja tímabil með Leiftri. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 30 orð

Keflavík

Stofnað: 1929. Heimavöllur: Keflavíkurvöllur. Aðsetur félags: Sunnubraut, sundkjallari, box 122, 230 Keflavík. Sími: 421-5388. (völlur: 421-5188). Fax: 421-4137. Netfang: kef-fc@ok.is Heimasíða: www.keflavik. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Keflvíkingar verða væntanlega nokkurt spurningarmerki í...

Keflvíkingar verða væntanlega nokkurt spurningarmerki í sumar. Talsverðir umbrotatímar hafa verið hjá Keflvíkingum og í leikmannahópi þeirra eru fjölmargir ungir og efnilegir piltar sem eru að stíga sín fyrstu skref í deildinni. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 258 orð

Kjartan Sturluson, sem stendur á milli...

Kjartan Sturluson, sem stendur á milli stanganna, er sagður metnaðarfullur markvörður með marga góða kosti. Kjartan, sem hefur reynslu af því að leika í efstu deild, getur varið vel af línu en helsti galli hans eru fyrirgjafir inn í teiginn. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 53 orð

Knattspyrnufélagið Fram

Stofnað: 1908. Heimavöllur: Laugardalsvöllur. Aðsetur félags: Framheimilið, Safamýri 28. Sími: 533-5600 (Völlur 510-2914). Fax: 533-5610 Netfang: grimur@fram.is Heimasíða: www.fram.is Framkvæmdastjóri: Bjarni Hákonarson. Þjálfari : Guðmundur Torfason. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 52 orð

Knattspyrnufélag ÍA

Stofnað: 1946. Heimavöllur: Akranesvöllur, Jaðarsbökkum. Aðsetur félags: Jaðarsbakkar, pósthólf 30, 300 Akranesi. Sími: 431-3311 (völlur: 431-1216). Fax: 431-3012 Netfang: kfia@aknet.is Heimasíða: www.aknes.is/ia Framkvæmdastjóri: Petrína Ottesen. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 63 orð

Knattspyrnufélag Reykjavíkur

Stofnað: 1899 Heimavöllur: KR-völlur Aðsetur félags: Frostaskjóli 2. Sími: 510-5300 Fax: 510-5308 Netfang: magnus@kr.is Heimasíða: www.kr. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 97 orð

KR-ingar hlunnfarnir

MISTÖK urðu við vinnslu sérblaðs um efstu deild karla sem fylgir Morgunblaðinu í dag, C-blaðs. Á blaðsíðu 2, þar sem fjallað er um KR, er sagt að liðinu sé spáð 3. sæti, KR var spáð 1. sæti. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 485 orð | 1 mynd

KR-INGAR urðu fyrir skakkaföllum á föstudaginn...

KR-INGAR urðu fyrir skakkaföllum á föstudaginn þegar þeir gerðu jafntefli, 0:0, við 2. deildarlið Selfoss á grasvellinum á Hellu . Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 78 orð

KR-ingar verja titilinn

KR-ingar verja Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu karla, gangi spá þjálfara og fyrirliða efstu deildar karla eftir, en hún var kynnt á blaðamannafundi í gær. Þá var því einnig spáð að það komi í hlut Breiðabliks og nýliða Stjörnunnar að falla í 1. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 83 orð

Kristinn R. Jónsson

"VIÐ ætlum okkur að sjálfsögðu að vera með í toppbaráttunni og stefnan verður tekin á efsta sætið. Mér sýnist á öllu að deildin geti orðið mjög jöfn í sumar og stutt geti orðið í báða enda. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 206 orð

Kristján Finnbogason er í hópi bestu...

Kristján Finnbogason er í hópi bestu markvarða landsins. Hann er sterkur í úthlaupum, góður á milli stanganna og gerir sjaldan mistök. KR-ingar eru vel settir í þessari stöðu því til taks er Bjarki Guðmundsson, aðalmarkvörður Keflavíkur undanfarin ár. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 265 orð

Leverkusen feti nær fyrsta titlinum

BAYER Leverkusen færðist um helgina skrefi nær sínum fyrsta meistaratitli. Ein umferð er eftir í þýsku deildinni og hefur Leverkusen þriggja stiga forystu á Bayern München og dugar því eitt stig gegn Unterhaching á laugardaginn, sama hvað Bayern gerir á heimavelli á móti Werder Bremen. Leverkusen hefur aldrei orðið meistari og því ríkir mikil spenna í herbúðum liðsins og meðal stuðningsmanna þess. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 12 orð

Líklegt byrjunarlið

Albert Sævarsson Guðjón Ásmundsson Vignir Helgason Zoran Djuric Óli Stefán Flóventsson Goran Lukic Paul McShane Ólafur Bjarnason Scott Ramsey Sverrir Sverrisson Sinisa... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 13 orð

Líklegt byrjunarlið

Fjalar Þorgeirsson Valur Fannar Gíslason Sævar Pétursson Ásgeir Halldórsson Ágúst Gylfason Hilmar Björnsson Steinar Guðgeirsson Sigurvin Ólafsson Ásmundur Arnarsson Kristófer Sigurgeirsson Þorbjörn Atli... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 17 orð

Líklegt byrjunarlið

Kjartan Sturluson. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 14 orð

Líklegt byrjunarlið

Zoran Stojadinovic Ólafur Gunnarsson Vladimir Sandulovic Ragnar Árnason Gunnar Guðmundsson Ásgeir G. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 14 orð

Líklegt byrjunarlið

Ólafur Þór Gunnarsson Sturlaugur Haraldsson Gunnlaugur Jónsson Alexander Högnason Reynir Leósson Sigurður Jónsson Jóhannes Harðarson Haraldur Hinriksson Baldur Aðalsteinsson Uni Arge Kári Steinn... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 12 orð

Líklegt byrjunarlið

Gunnlaugur Gunnlaugsson Ragnar Steinarsson Jakob Már Jónharðsson Gunnar Oddsson Kristinn Guðbrandsson Zoran Ljubicic Eysteinn Hauksson Gestur Gylfason Kristján Jóhannsson Hjálmar Jónsson Þórarinn... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 12 orð

Líklegt byrjunarlið

Atli Knútsson Karl Finnbogason Ásgeir Baldursson Þorsteinn Sveinsson Hjalti Kristjánsson Hreiðar Bjarnason Hákon Sverrisson Salih Heimir Porca Kjartan Einarsson Bjarki Pétursson Björn... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 13 orð

Líklegt byrjunarlið

Kristján Finnbogason Þormóður Egilsson David Winnie Bjarni Þorsteinssson Sigurður Örn Jónsson Sigþór Júlíusson Þórhallur Hinriksson Sigursteinn Gíslason Einar Þór Daníelsson Andri Sigþórsson Guðmundur... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 17 orð

Líklegt byrjunarlið

Jens Martin Knudsen Sergio Macedo Steinn Viðar Gunnarsson Hlynur Birgisson Þorvaldur S. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 10 orð

Lokastaðan 1999

KR 18143143:1345 ÍBV 18115231:1438 Leiftur 1868422:2626 ÍA 1866621:2124 Breiðablik 1856722:2421 Grindavík 1854925:2919 Fram 1847723:2719 Keflavík 1854928:3419 Valur 1846828:3818 Víkingur... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 144 orð

Magnús Aron bætir sig

MAGNÚS Aron Hallgrímsson, kringlukastari úr HSK, kastaði keppenda lengst í kringlukasti á móti í Mot Clemson í Georgíuríki í Bandaríkjunum á sunnudag. Magnús kastaði kringlunni 58,86 metra, 2,36 metrum lengra en hann gerði á móti Athens viku fyrr. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

MARC-VIVIAN Foe lauk ferli sínum með...

MARC-VIVIAN Foe lauk ferli sínum með West Ham á rauðu spjaldi á lokasekúndunum gegn Leeds. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Markvörðurinn hefur sex sekúndur

Á ári hverju verða alltaf einhverjar breytingar á knattspyrnulögunum og fyrir nokkru tilkynnti alþjóðanefnd FIFA um nokkrar breytingar á knattspyrnulögunum, sem taka gildi á alþjóðavettvangi 1. júlí. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 110 orð

Milan Stefán Jankovic

"MÉR líst ágætlega á að liðið hafni í sjöunda sæti, það er að minnsta kosti betra en að hafna í 9. eða 10. sæti eins og liðinu hefur verið spáð undanfarin ár," sagði Milan Stefán Jankovic þjálfari Grindavíkur um spá Morgunblaðsins. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 272 orð

Mjög svekkjandi

Bolton gerði 2:2 jafntefli á heimavelli sínum í fyrri viðureign sinni gegn Ipswich í úrslitakeppni 1. deildarinnar. Bolton fékk óskabyrjun í leiknum. Dean Holdsworth kom Bolton yfir strax á 6. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Ná KR-ingar að verja meistaratitilinn?

BARÁTTAN um Íslandsmeistaratitilinn hefst í Garðabæ, þar sem nýliðar Stjörnunnar og Grindvíkingar ríða á vaðið. Eins og alltaf er mikil spenna fyrir meistaraslaginn og spurningin er hvort að KR-ingar ná að verja meistaratitilinn, sem þeir unnu í fyrra eftir 31 árs baráttu. Frá því að deildaskipting var tekin upp 1955 hafa aðeins fjögur lið náð að verja meistaratitil sinn - ÍA sex sinnum, Valur tvisvar, Víkingur og ÍBV einu sinni. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

NBA-deildin Austurdeild: New York - Miami...

NBA-deildin Austurdeild: New York - Miami 91:83 Jafnt er í einvíginu, 2:2. Philadelphia - Indiana 92:90 Indiana er 3:1 yfir. Vesturdeild: Utah - Portland 88:85 Portland er 3:1 yfir. Phoenix - Lakers 117:98 Lakers er 3:1... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 26 orð

Nýir leikmenn

Þorsteinn Sveinsson, frá Skallagrími. Andri Marteinsson, frá FH. Georg Birgisson, frá Keflavík. Björn Jakobsson, frá KR. Ólafur V. Júlíusson, frá Val. Karl Finnbogason, frá Keflavík. Robert Oleen Russell, frá Bandaríkjunum. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 28 orð

Nýir leikmenn

Fjalar Þorgeirsson, frá Þrótti R. Gunnar Sveinn Magnússon, frá Víkingi R. Ingvar Þór Ólason, frá Þrótti R. Kristófer Sigurgeirsson, frá Aris, Grikklandi. Valur Fannar Gíslason, frá Strömsgodset, Nor. Þorbjörn Atli Sveinsson, frá Bröndby,... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 77 orð

Óbreyttur hópur dómara í efstu deild í sumar

SÖMU ellefu dómarar dæma leiki efstu deildar karla nú í sumar og í fyrra. Þeir eru í stafrófsröð: Bragi Bergmann, Árroðanum. Egill Már Markússon, Gróttu. Eyjólfur Ólafsson, Víkingi Garðar Örn Hinriksson, Þrótti R. Gísli H. Jóhannsson, Keflavík. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 101 orð

Ólafur Þórðarson

"MÉR líst ágætlega á að við séum settir í annað sætið. Það er markmið okkar að vera í einu af þremur efstu sætunum, enda sætta menn sig ekki við neitt nema efstu sætin hér. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 222 orð

Ólafur Þór Gunnarsson átti ekki sérlega...

Ólafur Þór Gunnarsson átti ekki sérlega gott tímabil í fyrra, en virðist betri núna og til alls líklegur. Hann hefur æft vel og á góðum degi er hann sterkur markvörður. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 78 orð

Óvíst með Graham

ÓVÍST er að norður-írski knattspyrnumaðurinn Gareth Graham leiki með Stjörnunni í úrvalsdeildinni í sumar eins og til stóð. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 255 orð

Patrekur skoraði níu mörk gegn Minden

PATREKUR Jóhannesson skoraði 9 mörk fyrir Essen þegar liðið gerði jafntefli við Minden, 29:29, í næstsíðustu umferð þýska handboltans um helgina. Patrekur átti mjög góðan leik, átti sex stoðsendingar og vann auk þess tvö vítaköst. Þá var hann að venju sterkur í vörninni. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 90 orð

Páll Guðlaugsson

"SJÖTTA sætið já. Auðvitað stefnum við ofar eins og sjálfsagt allir gera. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 26 orð

Páll Guðmundsson , Leiftur Magnús Sigurðsson...

Páll Guðmundsson , Leiftur Magnús Sigurðsson , KA Momir Mileta , Cucaricki (Júgósl. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 280 orð

Petersen er 28 ára og hefur...

JOHN Petersen, færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, samdi í gær við Leiftursmenn á Ólafsfirði og er þar með fjórði Færeyingurinn í þeirra röðum á komandi tímabili. Hann er væntanlegur til landsins á morgun og talið er líklegt að hann fari beint í byrjunarlið Ólafsfirðinga sem mæta ÍA á Akranesi í fyrstu umferð Íslandsmótsins á fimmtudagskvöldið. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 102 orð

Pétur Pétursson

"MARKMIÐIÐ hjá okkur er að verja titilinn en ég geri mér alveg grein fyrir því að það verður erfitt því allir vilja leggja meistarana að velli. Ég held að deildin geti orðið ansi jöfn og ég hef trú á að liðin eigi eftir að reita stig af hvert öðru. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 56 orð

PUNKTAR

TÓMAS Ingi Tómasson hefur skorað flest mörk í leik fyrir Grindavík. Hann skoraði fjögur mörk þegar Grindvíkingar lögðu Blika 1995, 6:3. Tómas Ingi vann það afrek að skora einnig þrennu í leik gegn Breiðabliki er hann var leikmaður með KR 1994. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 38 orð

PUNKTAR

TEITUR Þórðarson skoraði sex mörk í leik gegn Breiðabliki á Akranesi 1973, 10:1. Hann skoraði mörkin á 13., 32., 62., 70., 72. og 75. mín. Akranes vann Víking með sömu markatölu 1993, 10:1. Alexander Högnason skoraði þrjú mörk í... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 30 orð

PUNKTAR

JÓN Þór Andrésson vann það afrek fyrir Leiftur að skora þrennu í fyrsta leik liðsins á Íslandsmótinu 1995. Jón Þór skoraði mörkin þrjú á Valbjarnarvelli, þar sem Leiftursmenn skelltu Fram,... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

PUNKTAR

GUÐMUNDUR Steinarsson er sonur Steinars Jóhannssonar, sem var markakóngur Íslandsmótsins 1971, skoraði 13 mörk. Bróðir Steinars er "Marka-Jón" - mikill markvarðahrellir, sem var markakóngur 1966, skoraði 10 mörk. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 26 orð

PUNKTUR

PÉTUR Pétursson er níundi þjálfari KR frá 1990. Aðrir eru Ian Ross, Guðni Kjartansson, Ivan Sochor, Janus Guðlaugsson, Guðjón Þórðarson, Lúkas Kostic, Haraldur Haraldsson og Atli... Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

"UNDIRBÚNINGUR dómara eru verulega meiri nú...

"UNDIRBÚNINGUR dómara eru verulega meiri nú en áður og helgast það einkum af því að keppnistímabilið er alltaf að lengjast," segir Halldór B. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 81 orð

Sigurður Grétarsson

"ÞESSI spá er ekkert í samræmi við það sem við ætlum okkur í sumar," sagði Sigurður Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, um þá spá Morgunblaðsins að lið hans hafni í 9. sæti og falli í 1. deild í haust. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

SIGURÐUR Grétarsson þjálfar Breiðablik þriðja keppnistímabilið...

SIGURÐUR Grétarsson þjálfar Breiðablik þriðja keppnistímabilið í röð, en hann stýrði því upp úr 1. deildinni á fyrsta ári sínu. Í fyrrasumar hafnaði það í 5. sæti efstu deildar og stefnir nú á að ná jafnvægi í keppni þeirra bestu. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 31 orð

Sigurður Karlsson, frá Neista D.

Sigurður Karlsson, frá Neista D. Sverrir Sverrisson, frá Malmö, Svíþjóð. Sævar Þór Gíslason, frá ÍR. Ólafur Stígsson, frá Val. Vilberg Kristjánsson, frá Skallagrími. Mikael Nikulásson, til Selfoss. Baldvin Hallgrímsson, til Völsungs. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 85 orð

Skoti til Keflvíkinga

KEFLVÍKINGAR hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í efstu deild knattspyrnunnar í sumar. Liam Sullivan heitir maðurinn og er 21 árs gamall varnarmaður sem kemur frá Hibernian. Ólafur Gottskálksson markvörður leikur með Hibs og þekkir til hans. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

STJARNAN er að grunni til með...

STJARNAN er að grunni til með mjög svipað lið og það sem hafnaði í öðru sæti 1. deildar í fyrra en þá vann það sér sæti í úrvalsdeild á góðum endaspretti. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 257 orð

Stjarnan er með tvo áþekka markverði;...

Stjarnan er með tvo áþekka markverði; Rögnvald Johnsen sem varði mark liðsins í fyrra og Zoran Stojadinovic, sem lék með KVA í 1. deild. Báðir eru óskrifað blað í efstu deild, nema hvað Rögnvaldur lék tvo leiki þar fyrir fjórum árum. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 112 orð

STJÖRNUVÖLLUR í Garðabæ, þriðjudaginn 16.

STJÖRNUVÖLLUR í Garðabæ, þriðjudaginn 16. maí kl. 20. Opnunarleikur Íslandsmótsins. Dómari : Garðar Örn Hinriksson. Aðstoðardómarar : Einar Guðmundsson og Gísli H. Jóhannsson. Grindavík : Allir leikmenn heilir. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 371 orð

Stoke án markakóngs í Gillingham?

GUÐJÓN Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke, á í vandræðum með að stilla upp sínu sterkasta liði fyrir síðari leikinn gegn Gillingham í úrslitakeppninni um sæti í ensku 1. deildinni sem fram fer annað kvöld. Stoke fer þangað með 3:2 forskot úr fyrri leik liðanna sem fram fór á Britannia Stadium, heimavelli Stoke, á laugardaginn. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 148 orð

Tvö íslensk mörk í Tromsö

RÍKHARÐUR Daðason og Tryggvi Guðmundsson skoruðu báðir þegar Viking Stavanger vann góðan útisigur á Tromsö, 5:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Tryggvi skoraði fyrir Tromsö úr vítaspyrnu á 57. mínútu, minnkaði þá muninn í 3:2, en Ríkharður svaraði 12 mínútum síðar og kom Viking í sigurstöðu á ný. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 142 orð

Tvö met hjá Erni

ÖRN Arnarson, Sundfélagi Hafnarfjarðar, setti tvö Íslandsmet á Sundmeistaramóti Hafnarfjarðar sem haldið var á laugardag. Örn bætti eigið met í 100 m fjórsundi, synti á 56,35 sekúndum, en gamla metið setti hann í Glasgow í febrúar í fyrra, 56,58. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 38 orð

Ungmennafélagið Breiðablik

Stofnað: 1950. Heimavöllur: Kópavogsvöllur. Aðsetur félags: Smárinn, Dalsmára 5. Sími : 564 2699 (Völlur 564-3900). Fax: 554 0050. Netfang: knattspyrna@simnet.is Heimasíða: breidablik.is/fotbolti Framkvæmdastjóri: Halldór Örn Þorsteinsson. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 29 orð

Ungmennafélagið Stjarnan

Stofnað: 1960. Heimavöllur: Stjörnuvöllur. Aðsetur félags: Stjörnuheimilið við Ásgarð. Sími: 565-1940 (Völlur 565-6860). Fax: 565-1714. Netfang: stjarnanknd@itn.is. Heimasíða: www.toto.is/felog/Stjarnan Framkvæmdastjóri: Rögnvaldur Johnsen. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 369 orð

Utah, Suns og 76ers réttu aðeins úr kútnum

KEPPNIN í 8-liða úrslitum NBA-deildarinnar í körfuknattleik virðist nokkuð ójöfn ef marka má stöðuna eins og hún er núna. Það á þó ekki við um viðureign New York og Miami í Austurdeildinni en þar er staðan 2:2. Í hinni rimmunni í deildinni hefur Indiana 3:1 yfir gegn 76ers og léku liðin fimmta leikinn í Indiana í nótt. Í Vesturdeildinni hefur Portland 3:1 yfir gegn Utah og LA Lakers er 3:1 yfir gegn Phoenix. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Úlfar Jónsson kylfingur aldarinnar

ÚLFAR Jónsson úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði er kylfingur aldarinnar en tilkynnt var um val hans á sunnudaginn. Það voru þróttafréttamenn sem útnefndu Úlfar en Golfsamband Íslands og Sjóvá-Almennar stóðu að kjörinu. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 143 orð

Vandræði Gummersbach ekki á enda

FORRÁÐAMENN þýska handknattleiksliðsins Gummersbach til mikilla vonbrigða hafnaði nefnd sú, sem gefur starfsleyfi fyrir næsta ár, gögnum þeim sem félagið lagði til grundvallar leyfi sínu. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Yfirburðir KR-inga

KR-stúlkur sýndu algjöra meistaratakta þegar þær mættu stöllum sínum úr Val í 10 marka úrslitaleik í deildabikarkeppni kvenna í gærkvöldi og sigruðu 8:2. Til marks um yfirburði KR-stúlkna í leiknum þá áttu þær 26 markskot á móti 7 markskotum Valsara. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 53 orð

Zoran Djuric, frá Hapoel BS.

Zoran Djuric, frá Hapoel BS. Goran Lukic, frá Víði. Sigurður B. Sigurðsson, frá Keflavík. Ólafur Örn Bjarnason, frá Malmö, Svíþ. Róbert Ó. Sigurðsson, frá Keflavík. Sverrir Þór Sverrisson, frá Tindastóli. Alistair McMillan, til Skotlands. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 778 orð

Það gekk á ýmsu í síðustu...

LAZIO varð ítalskur meistari en síðasta umferðin var leikin um helgina. Lazio vann Reggina 3:0 á sama tíma og Juventus tapaði 1:0 fyrir Perugia og þar með höfðu liðin sætaskipti á toppi deildarinnar. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Þórður tryggði Genk þriðja titilinn

ÞÓRÐUR Guðjónsson fagnaði á sunnudag þriðja stóra titli sínum á jafnmörgum árum með Genk í belgísku knattspyrnunni. Hann var maður leiksins þegar lið hans sigraði Standard Liege, 4:1, í úrslitaleik bikarkeppninnar frammi fyrir 50 þúsund áhorfendum á þjóðarleikvanginum í Brussel en Þórður skoraði tvö marka Genk og lagði upp eitt til viðbótar. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 143 orð

Þröstur Helgason, handknattleiksmaður, sem leikið hefur...

Þröstur Helgason, handknattleiksmaður, sem leikið hefur með Víkingi undanfarin ár, hefur gengið frá þriggja ára samningi við norska úrvalsdeildarliðið Stavanger Handball. Meira
16. maí 2000 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Þýskaland Grosswallstadt - Kiel 29:24 Flensburg...

Þýskaland Grosswallstadt - Kiel 29:24 Flensburg - Frankfurt 29:25 Gummersbach - Magdeburg 26:26 Lemgo - Dormagen 20:15 Wuppertal - Nordhorn 24:25 Nettelstedt - Schutterwald 33:22 Willstätt - Eisenach 24:21 Wetzlar - Bad Schwartau 22:19 Essen - Minden... Meira

Fasteignablað

16. maí 2000 | Fasteignablað | 1177 orð | 1 mynd

Aðkoma að útihurð

Við þurfum að leggja nokkuð af mörkum til þess að bjóða sjálf okkur heim, segir Bjarni Ólafsson. Það þarf að halda útihurðum fjölbýlishúsa eðlilega við ekki síður en útihurðum einbýlishúsa. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 373 orð | 1 mynd

Aukalán Íbúðalánasjóðs til einstaklinga með sérþarfir

Aukalánið kemur til viðbótar öðrum fasteignalánum frá Íbúðalánasjóði, segir Hallur Magnússon, yfirmaður gæða- og markaðsmála Íbúðalánasjóðs. Veðrýmið getur numið allt að 90% af brunabótamati eða kaupverði, eftir því hvort er lægra. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Babelsturninn

Í garðinum Garavicchio í Toscana hefur listakonan Niki de Saint Phalle gert þetta listaverk sem hún kallar... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 16 orð | 1 mynd

Barnið í listinni

Árið 1516 málaði Raphael (1483-1520) sín frægu englabörn og þar með urðu börn æ vinsælla myndefni... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 22 orð | 1 mynd

Blóm í gamalli könnu

Þessi gamla málmkanna hefur hér fengið nýtt og skemmtilegt hlutverk. Það er upplagt að nota gömul ílát í garðinn sem blómavasa eða... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 43 orð | 1 mynd

Borð frá 1900

Þetta borðstofusett og sófinn með var framleitt árið 1900, það teiknaði Johan Rohde og lét framleiða í sítrónuviði hjá BRD. H.P.&L. í Kaupmannahöfn. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 132 orð | 1 mynd

Fallegt raðhús við Byggðarholt

Fasteignamiðlunin Berg var að fá í einkasölu raðhús í Byggðarholti 39 í Mosfellsbæ. Þetta er steinhús, reist 1973 og á einni hæð. Húsinu fylgir sambyggður 22 fermetra bílskúr en sjálft er húsið 170 fermetrar að stærð með sólstofu. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 887 orð

Forsendur húsnæðisstefnu stjórnvalda

Það þjóðríki mun vandfundið þar sem ekki er rekin opinber húsnæðismálastefna í einu eða öðru formi, segir Jón Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Afstaðan til slíkra aðgerða er talsvert breytileg eftir því hverjar stjórnmálalegar áherslur eru ríkjandi. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 12 orð | 1 mynd

Gamall sparibaukur

Sparibaukar eru nokkuð gamalt fyrirbæri, hér má sjá einn slíkan norskan í... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 211 orð | 1 mynd

Glæsilegt einbýlihús við Grundarsmára

FASTEIGNAMIÐLUNIN, Síðumúla 11, er með í sölu einbýlishús í Grundarsmára 10 í Kópavogi. Um er að ræða steinhús, byggt 1999 og er það á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr sem er 37 fermetrar að stærð. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 221 orð | 1 mynd

Góð hús með vinnurými við Kópavogshöfn

HJÁ fasteignasölunni Fold eru til sölu tvö hús á Bakkabraut 5b og 5d. Þetta eru steinsteyptar nýbyggingar, 206,5 fermetrar að stærð hvor, en inni í þeirri tölu er vinnurými með mikilli lofthæð og stórum aðkeyrsludyrum. Stærð þessa rýmis er 120 fermetrar. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 144 orð | 1 mynd

Hótel Vík við Síðumúla til sölu

HÓTEL Vík við Síðumúla 19 í Reykjavík er nú til sölu hjá fasteignasölunni Valhöll. Þetta er 3 stjörnu hótel með 23 tveggja manna herbergjum, sem eru 24-27 fm að stærð. Alls er húsið 916 fm. Ásett verð er 135 millj. kr. "Þetta er stórglæsilegt hótel. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 175 orð

Húsasala aldrei meiri

ÞRÁTT fyrir að vextir af veðskuldabréfum hafi hækkað í Bandaríkjunum og séu nú 8,28% af bréfum til 30 ára með föstum vöxtum, þá hefur ekkert dregið úr eftirspurn eftir íbúðarhúsum í landinu. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 42 orð

Í sumum húsum er dyraumbúnaðurinn málaður...

Í sumum húsum er dyraumbúnaðurinn málaður og verður ljótur þegar blettir myndast í málningunni. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 32 orð | 1 mynd

Konsúlsskápur frá tímum Kristjáns 8.

Skápurinn á myndinni er svokallaður konsúlsskápur frá tímum Kristjáns 8. Danakonungs og er talinn smíðaður um 1840. Húsgögn frá þessum tíma þykja ekki mjög dýr á uppboðum vegna þess hve algeng þau... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 889 orð | 1 mynd

Kostnaðarskipting vegna framkvæmda á gluggum

Undir séreign fellur sá hluti gluggaumbúnaðar, sem er inni í séreign svo og gler í gluggum og hurðum, segir Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur. Allur ytri gluggaumbúnaður er hins vegar sameiginlegur kostnaður allra. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 17 orð | 1 mynd

Kuðungar í öllum hillum

Kuðungar þykja skemmtilegt hýbýlaskraut. Hér eru þeir í öllum hillum, stórir og glæsilegir, líklega ættaðir frá suðlægum... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Lampinn Jökel

Þessi ágæti standlampi, sem heitir Jökel, hefur tvíþætt notkunargildi, hann lýsir vel með stóra ljósinu og svo er hægt að nota litla arminn sem... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Leikandi engill

Leikandi börn og englar eru mjög vinsælt efni fyrir safnara. Þessi mynd, sem er á gamalli veggflís, sýnir Amor, son ástargyðjunnar Afrodite, að leika spil sem var undanfari golfs. Þessi flís er frá Rotterdam og er búin til um... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 467 orð | 1 mynd

Listin að skynja umhverfið

Séu skynfærin nýtt til hins ýtrasta er hægt að upplifa umhverfi sitt og landslag á nýstárlegan hátt. Brynja Tomer blaðamaður og Björn Jóhannsson landslagsarkitekt eru sammála um að mikill munur sé til dæmis á að horfa og að sjá. Þegar við horfum getur margt farið fram hjá okkur án þess að við sjáum það. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 9 orð | 1 mynd

Ljós á kaffiborðið

Erik Bagger hefur hannað þessi skemmtilegu "kaffiljós" úr ryðfríu... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 176 orð | 1 mynd

NÝ 63.

NÝ 63.000 ferm verzlunarmiðstöð í Smáralind í Kópavogi hlýtur að hafa áhrif á markaðinn fyrir verzlunarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. En hver verða þau? Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Nýtískulegur klæðaskápur

Þennan sérkennilega klæðaskáp hannaði Klaus nokkur Wettergren, hann er gamall en mjög framúrstefnulegur í... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 250 orð

Nær 3.350 sumarhús í uppsveitum Árnessýslu

TÖLUVERÐ hreyfing er nú á sumarbústöðum enda vorið sá tími, sem eftirspurn eftir þeim er hvað mest. Þegar kemur fram í júlí, fer eftirspurnin að minnka, því að flestir kaupendur vilja ná heilu sumri. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 29 orð | 1 mynd

Ruggusófi

Ruggusófi í garðinn eða á veröndina getur aukið ánægjuna af að sitja í garðinum í góðu veðri - þegar það er fyrir hendi hér í þessu landi hins rysjótta... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Sitjandi stúlka

Myndastyttur eru fallegar í görðum. Þessi stytta er eftir Johannes Hansen og heitir Sitjandi... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 30 orð | 1 mynd

Skápur garðyrkjumannsins

Þeir sem eru áhugasamir um garðrækt þurfa hirslur undir verkfæri sín. Sumir eiga garðyrkjuskúra en þeir sem ekki eru svo heppnir gætu komið sér upp svona skáp fyrir það allra... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 391 orð | 3 myndir

Skólplagnir fá nýtt hlutverk

Nú er verið að leggja breiðband í skólplagnir undir Berlínarborg og það kallar bæði á hugvit og útsjónarsemi. Sigurður Grétar Guðmundsson lýsir hér þessari tækni í máli og myndum. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 53 orð | 1 mynd

Skriðjurtir á húsum

Hér er ekki mjög algengt að fólk gróðursetji skriðjurðir við húsveggi sína. Bergflétta og ýmsar aðrar skriðjurtir geta þó vel þrifist hér og setja fallegan svip á veggi. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 1741 orð | 4 myndir

Smáralind mun hafa mikil áhrif á verzlunarhúsnæði annars staðar

Verzlun á höfuðborgarsvæðinu mun færast til og breytast með tilkomu verzlunarmiðstöðvarinnar Smáralind í Kópavogi, sem eflaust mun hafa mikil áhrif á eftirspurn og framboð á verzlunarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu í heild. En það er engin ástæða til að vera svartsýnn. Magnús Sigurðsson ræddi við nokkra kunna fasteignasala og kynnti sér álit þeirra. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Stjörnuspegill

Þennan glæsilega stjörnuspegil gerði listamaðurinn Lawerence De Martino sem hefur sérhæft sig m.a. í... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 62 orð | 1 mynd

Stóll frá sýningu í Berlín 1988

Ply Chair var hluti úr röðinni Nokkrir nýir hlutir hússins, sem var á sýningu í Berlín 1988. Setan er ekki eins hörð og ætla mætti og hægt er að fá þennan stól með lokuðu baki. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 26 orð | 1 mynd

Stóll hannaður af Kagan

Vladimir Kagan hannaði þenna fallega stól og gaf honum nafnið Barrel Chair. Kagan er kominn yfir sjötugt en hann var einn áhrifamesti húsgagnahönnuður síðari hluta síðustu... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 67 orð

Svalir - séreign og sameign

Í þættinum Hús og lög síðasta þriðjudag, þar sem fjallað var um svalir, læddist inn leiðinleg ritvilla. Í þeirri grein misritaðist hugtakið sameign í stað séreignar og leiðréttist það hér með. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 403 orð | 1 mynd

Uppsveifla ríkjandi og mikið að gerast

FYRIR skömmu hóf fasteignasalan Eign.is göngu sína og hefur hún aðsetur að Suðurlandsbraut 46 í Reykjavík. Eigandi hennar er Andrés Pétur Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, en auk hans munu þrír aðrir starfsmenn vinna hjá fasteignasölunni. Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Vatteraður lampi

Margt skrítið er til undir sólinni - hér er t.d. lampi með vatteraðan lampaskerm sem er lokaður að... Meira
16. maí 2000 | Fasteignablað | 45 orð

VERIÐ er að leggja breiðband um...

VERIÐ er að leggja breiðband um alla Berlín og þar fara menn ekki troðnar slóðir, þeir leggja breiðbandið í skólplagnir undir borginni, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í Lagna fréttum. Beitt er undraverðri tækni. Meira

Úr verinu

16. maí 2000 | Úr verinu | 181 orð | 1 mynd

Eftirsóttir starfskraftar

FISKVINNSLUSKÓLINN í Hafnarfirði útskrifaði á laugardag 9 nemendur. Meira
16. maí 2000 | Úr verinu | 446 orð | 1 mynd

Gott gengi hjá Bakkavör í Svíþjóð

ÁRNI M. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.