Greinar föstudaginn 9. febrúar 2001

Forsíða

9. febrúar 2001 | Forsíða | 84 orð | 1 mynd

Atlantis á leið til Alfa

GEIMFERJUNNI Atlantis var skotið á loft í fyrrakvöld frá Canaveral-höfða á Flórída með rándýran farm, sjálfa "sálina" í Alþjóðlegu geimstöðina. Er þá átt við rannsóknastofu sem kostaði um 120 milljarða íslenskra króna. Meira
9. febrúar 2001 | Forsíða | 402 orð | 1 mynd

Áhersla á samstjórn með Verkamannaflokknum

ÖFLUG bílsprengja sprakk í Jerúsalem í gær, aðeins tveimur dögum eftir að Ariel Sharon vann mikinn sigur í forsætisráðherrakosningunum í Ísrael með fyrirheitum um að binda enda á óöld og ofbeldi. Meira
9. febrúar 2001 | Forsíða | 178 orð | 1 mynd

Málsókn gegn Kohl hætt

SAKSÓKNARAR í Þýskalandi hafa ákveðið að falla frá málsókn gegn Helmut Kohl, fyrrverandi kanslara, en hann var sakaður um að hafa tekið við leynilegum greiðslum í flokkssjóði Kristilega demókrataflokksins. Meira
9. febrúar 2001 | Forsíða | 60 orð

Tungumálum fækkar

ÓTTAST er, að allt að 90% þeirra tungumála, sem nú eru töluð, verði horfin um næstu aldamót. Í skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram, að nú séu töluð 5.000 til 7.000 tungumál í heiminum og flest af frumbyggjahópum. Meira
9. febrúar 2001 | Forsíða | 207 orð

Vilja að Milosevic verði framseldur til Haag

SENDINEFND frá Evrópusambandinu, ESB, kom til Belgrad í gær og skoraði þá á hina nýju stjórn í Júgóslavíu að framselja Slobodan Milosevic, fyrrverandi forseta, til stríðsglæpadómstólsins í Haag. Meira

Fréttir

9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 993 orð | 1 mynd

21% hækkun heildarlauna á 19 mánuðum

Heildarlaun félagsmanna í VR hækkuðu að meðaltali um tæpt 21% frá febrúar 1999 til september 2000 samkvæmt launakönnun Félagsvísindastofnunar fyrir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Meira
9. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 51 orð

74 leikskólar starfræktir

ÁRIÐ 2000 starfrækti Reykjavíkurborg 74 leikskóla og 20 gæsluvelli, en alls dvelja um 5.600 börn í leikskólunum. Starfsmenn eru um 1.700 talsins í 1.200 stöðugildum. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 182 orð

9 ára fangelsi fyrir e-töflusmygl

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest 9 ára fangelsisdóm yfir 46 ára Hollendingi, Fernando José Andrade, sem var tekinn með ríflega 14 þúsund e-töflur í fórum sínum í Leifsstöð 18. september sl. Meira
9. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 106 orð | 1 mynd

Aðstæður í Hlíðarfjalli mjög góðar

FYRSTA bikarmót Skíðasambands Íslands í alpagreinum á þessum vetri fer fram í Hlíðarfjalli við Akureyri um helgina og verður keppt í svigi og stórsvigi í karla- og kvennaflokki. Á morgun, laugardag, keppa karlar í stórsvigi kl. 10 og konur í svigi kl.... Meira
9. febrúar 2001 | Miðopna | 719 orð | 1 mynd

Aukum verðmætin með menntun og þekkingu

Meðal ræðumanna á Viðskiptaþingi Verslunarráðsins var Michael Mathiesen, forstjóri og stjórnarmaður 2M Invest A/S, sem er danskt áhættufjármögnunarfyrirtæki. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 789 orð | 1 mynd

Ánamaðkurinn og kóngulóin

Bjarni E. Guðleifsson fæddist 1942 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1962 og búfræðiprófi frá Öxnavaði í Noregi 1963, árið 1966 lauk hann búfræðikanditatsprófi frá Ási í Noregi og doktorsprófi í jurtalífeðlisfræði 1971 frá sama skóla. Hann hefur starfað sem náttúrufræðingur hjá Rannsóknarstofnun landbúnaðarins á Möðruvöllum í Hörgárdal og gerir enn. Bjarni er kvæntur Pálínu Jóhannesdóttur sjúkraliða og eiga þau fjögur börn. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 201 orð

Bílstjóri hópferðabifreiðar ákærður

RÍKISSAKSÓKNARI hefur höfðað mál á hendur bílstjóra hópferðarbifreiðar sem lenti út í Jökulsá á Fjöllum 16. ágúst sl. með þrettán farþega innanborðs. Meira
9. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 693 orð | 1 mynd

Blair ýtir undir vangaveltur um evru-kosningar

Þingheimur greip andann á lofti, segir Sigrún Davíðsdóttir, fréttaritari í London, þegar Blair sagði að með sömu stjórn yrði ákvörðun um EMU-aðild tekin innan tveggja ára frá næstu kosningum. Meira
9. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Borgar sjálfur farmiðann út í geiminn

DENNIS Tito er sextugur, grannur og er að missa hárið, hann minnir því lítið á geimferðahetjurnar í kvikmyndunum, að sögn The Washington Post . Meira
9. febrúar 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 892 orð | 3 myndir

Börnum á biðlista hefur fjölgað um 43% á fimm árum

Tæplega 3.000 börn eru á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík og hefur ástandið sjaldan verið jafnslæmt. Biðlistinn hefur hægt og bítandi lengst undanfarin ár en á milli áranna 1999 og 2000 fjölgaði börnum á listanum um 23%. Trausti Hafliðason skoðaði málið og ræddi við Berg Felixson, framkvæmdastjóra Leikskóla Reykjavíkur, um stöðuna. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Ekið á unga stúlku við Lönguhlíð

UNG stúlka sem var á leið yfir Lönguhlíð við gatnamót Drápuhlíðar varð fyrir bifreið um kl. 18.30 í gærkvöldi. Stúlkan var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ekki verði fórnað einum fermetra

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra, sem í gær tilkynnti framboð sitt til varaformennsku í Framsóknarflokknum, segist í samtali við Morgunblaðið vera mótfallinn því að hluti Þjórsárvera fari undir vatn vegna lóns við Norðlingaöldu. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð

Eldur milli þilja

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að iðnaðarhúsnæði við Fiskislóð í Reykjavík um hádegið í gær. Neisti frá logsuðutæki hafði kveikt eld á milli einangrunar og klæðningar í millivegg. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Féll 4-5 m niður af húsþaki

MAÐUR, sem var við vinnu í nýbyggingu í Mosfellsbæ í gærkvöld, féll 4-5 m niður af þaki hússins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík kenndi maðurinn eymsla í baki auk þess sem hann hlaut lítils háttar áverka á höfði. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 569 orð

Fjarverandi nefndarmenn hafa ekki tillögurétt

HARÐAR umræður urðu um störf þingsins við upphaf þingfundar í gær. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Fjórir á slysadeild eftir árekstur

FJÓRIR voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi eftir árekstur tveggja bifreiða á gatnamótum Bústaðavegar og Grensásvegar um kl. 17 í gær. Meira
9. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd

Fjörugt þorrablót

Þórshöfn- Þorrablótið á Þórshöfn var mjög fjölmenn samkoma en gott veður og færð á vegum hafði þar mikið að segja því að jafnan er mikið um aðkomufólk og gesti á blóti. Skemmtidagskráin vakti lukku en þorrablótsnefndin sá nær eingöngu um hana. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 314 orð

Formaður VR segir forsendur samninga halda

HLUTUR launþega í þjóðartekjum er nú í sögulegu hámarki og því geta launþegar vart búist við frekari kjarabótum nema hagvöxturinn glæðist. Þetta kom m.a. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fornir fjendur fljúgast á

TVEIR hrafnar veittust að fálka á þaki Þjóðleikhússins í gær og vakti atgangurinn óskipta athygli ljósmyndara Morgunblaðsins sem átti leið hjá. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1208 orð

Fólk í fyrirrúmi er kjörorðið

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra lagði fram eftirfarandi greinargerð á blaðamannafundi í gær, þar sem hann tilkynnti um framboð sitt til embættis varaformanns Framsóknarflokksins: "Ég vil í upphafi taka fram að ég er ánægður með flokkinn minn,... Meira
9. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 77 orð

Frá huga til handar

SÝNINGIN "Frá huga til handar - saga prentlistar og bókaútgáfu á Íslandi í máli og myndum með sérstakri áherslu á útgáfu Bibliunnar" verður opnuð í lestrarsal Amtsbókasafnsins á Akureyri á morgun, laugardaginn 10. febrúar, kl. 15. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð

Fræðslufundur um fordóma

FRÆÐSLUFUNDUR verður laugardaginn 10. febrúar á vegum foreldra- og aðstandendahóps sem starfar á vettvangi Samtakanna '78. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins, Laugavegi 3, og hefst kl. 16. Yfirskrift fundarins er: Fordómar og mismunun. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Fundur um lýðræði

ANNAR fundur um lýðræðið í fundaröð Samfylkingarinnar verður haldinn laugardaginn 10. febrúar kl. 11-14 í Norræna húsinu. Yfirskrift fundarins er "Lýðræði - hugsjón og veruleiki". Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 244 orð

Fyrirtækin keppi um hylli neytenda

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra gerði einkavæðingaráform ríkisstjórnarinnar og úthlutun þriðju kynslóðar farsímaleyfa að umtalsefni í ræðu á Viðskiptaþingi í gær. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 306 orð

Fyrsta hópsýkingin af völdum veirunnar

FYRSTA hópsýking af völdum svokallaðrar caliciveiru hefur verið staðfest hér á landi en slíkar hópsýkingar eru vel þekktar erlendis. Vitað er til þess að 27 einstaklingar hafi smitast um miðjan desember sl. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð

Gagnrýni á kjöt sem ekki er til

MATTHÍAS Sigurðsson, framkvæmdastjóri Nóatúns, segir gagnrýni umhverfis- og heilbrigðisnefndar Reykjavíkur um sölu á kjöti frá Hollandi, byggða á miklum misskilningi þar sem Nóatún væri ekki lengur með erlent kjöt í kjötborðum verslana sinna. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 275 orð

Ganga átti frá útboðslýsingu á annan hátt

"ÞETTA er skólabókardæmi um hvernig á ekki að standa að útboði ef áhugi er á því hjá stjórnvöldum að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að halda verkefninu í landinu," segir Ingólfur Sverrisson, deildarstjóri hjá Samtökum iðnaðarins,... Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gjöf til Neistans

JT VEITINGAR á Hótel Loftleiðum söfnuðu í samstarfi við Duni umboðið og styrktarfélagið Neistann 305 þúsund krónum fyrir hjartveik börn. Söfnunin fór fram meðal veitingagesta í jólahlaðborði Idu Davidsen jólin 2000. Meira
9. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 77 orð | 1 mynd

Hallgrímur vann snjóbretti og búnað

HALLGRÍMUR Tómasson á Akureyri var einn af heppnum vinningshöfum í skafmiðaleik sem Rydenskaffi hf. í samvinnu við Vífilfell og Skífuna stóð fyrir á síðustu þremur mánuðum. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Hávaxið fólk með hærri laun en lágvaxnara

KARLAR innan Verzlunarmannafélags Reykjavíkur sem eru 179 sentimetrar á hæð eða hærri eru með hátt í 40 þúsund kr. hærri laun að meðaltali á mánuði en karlar sem eru 166 til 170 sentimetrar á hæð. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hervar Gunnarsson endurkosinn

HERVAR Gunnarsson var endurkjörinn formaður Verkalýðsfélags Akraness í gær með 51% atkvæða en mótframbjóðandi hans, Georg Þorvaldsson, fékk 47,5% atkvæða. Atkvæði greiddu 647 af þeim 1.147 sem voru á kjörskrá eða 56,4%. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Hraðakstur við skóla

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði átta ökumenn fyrir of hraðan akstur í Kópavogi. Einn þeirra var sviptur ökuleyfi á staðnum. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Íbúum fækkaði um 14% á síðasta ári

ÍBÚUM Hríseyjar fækkaði um 30 í fyrra, eða um 14%. Á atvinnuleysisskrá voru 16 manns um miðjan síðasta mánuð, í byggðarlagi þar sem búa 188 manns, eða um 9% af íbúum sveitarfélagsins. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 46 orð

Íkveikja í ruslageymslu

ELDUR var borinn að ruslageymslu í fjölbýlishúsi við Lækjargötu í Hafnarfirði síðdegis í gær. Þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom að húsinu var eldurinn kulnaður. Talsverður hiti var þó í geymslunni. Meira
9. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 356 orð

Írar finna bannaða vefi í innfluttu kjöti

TAUGAVEFIR sem bannað er að flytja á milli landa vegna hættu á kúariðusmiti fundust í gær í nautakjötssendingu sem flutt hafði verið inn frá Þýskalandi til Írlands, að sögn írskra embættismanna. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 147 orð

Jónína Bjartmarz hugleiðir framboð

JÓNÍNA Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík, hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort hún gefur kost á sér í embætti varaformanns Framsóknarflokksins. Meira
9. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 31 orð

Kirkjustarf

LAUFÁSPRESTAKALL : Kirkjuskólinn fer í heimsókn í Glerárkirkju á sunnudag, 11. febrúar. Fjölmennum í Glerárkirkjum þennan dag. Guðsþjónusta verður í Grenivíkurkirkju næsta sunnudag kl. 14. Kyrrðarstund verður í Svalbarðskirkju kl. 21 á... Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 332 orð

Kostnaðurinn ekki greiddur af söfnunarfé

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, er nú á ferð á Indlandi til að kynna sér þróunarverkefni sem fjármögnuð hafa verið með söfnunarfé frá Hjálparstarfi kirkjunnar. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Kveðst vonast eftir drengilegri baráttu

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra tilkynnti í gær framboð sitt til varaformennsku í Framsóknarflokknum þegar flokksþing fer fram um miðjan marsmánuð næstkomandi. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kviknaði í gluggatjöldum

SLÖKKVILIÐ Ísafjarðarbæjar var kvatt að einbýlishúsi í Holtahverfi á Ísafirði í gær en þar logaði í gluggatjöldum og nálægum hlutum í borðstofu. Talsverðar skemmdir urðu á húsinu, einkum af völdum sóts, að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

LEIÐRÉTT

Bæjarfulltrúi Samfylkingar Í frétt í Morgunblaðinu í gær þar sem fjallað var um deilur í bæjarstjórn Hafnarfjarðar um væntanlegan grunnskóla í Áslandi var sagt að Tryggði Harðarson væri bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins. Meira
9. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 1243 orð | 1 mynd

Leyniþjónusta Rússa bendluð við útgáfuna

Rússneska leyniþjónustan hefur ekki aðeins verið sökuð um að standa á bak við útgáfu endurminninga Richards Tomlinsons, fyrrverandi njósnara bresku leyniþjónustunnar MI6, heldur er hún einnig sögð hafa bætt nokkrum köflum við bókina. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 265 orð

Líklegt að frysting hefjist í næstu viku

ALLT útlit er nú fyrir að loðnufrysting fyrir Japansmarkað hefjist í næstu viku. Hrognafylling loðnunnar sem nú veiðist út af Vestfjörðum er um 13% en frysting á Japan hefst vanalega þegar hrognafyllingin er orðin um 15%. Meira
9. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 59 orð

Ljóðakvöld á Sigurhæðum

FIMMTA ljóðakvöld vetrarins verður í Húsi skáldsins á Sigurhæðum í kvöld, föstudagskvöldið 9. febrúar, og hefst það kl. 20.30. Húsið er opið frá kl. 20 til 22. Meira
9. febrúar 2001 | Miðopna | 720 orð | 1 mynd

Markmiðið er 45% aukning þjóðarframleiðslu

BOGI PÁLSSON, formaður Verslunarráðs, hélt framsöguerindi á Viðskiptaþingi samtakanna í gær og í ræðu sinni sagði hann að Verslunarráðið setti sem markmið að efnahagslífið vaxi um 3,5 til 4% á ári. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 1093 orð | 2 myndir

Mikilvægir hagsmunir togast á

Dómsmálaráðherra sagði utan dagskrár á Alþingi í gær að eftir sinni bestu vitund séu hvergi í landskerfi lögreglunnar haldnar skipulegar eða kerfisbundnar skrár yfir þá sem tengdir hafa verið við fíkniefnaheiminn án þess að þeir hafi hlotið dóma Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð

Minni trúnaður lagður á frásögn Bretans

FULLTRÚI ríkissaksóknara, sem ákært hefur tvo karlmenn fyrir að standa að innflutningi á rúmlega fimm þúsund e-töflum í fyrrasumar, telur annan manninn eiga meiri þátt í málinu en hinn og leggur minni trúnað á frásögn hans. Meira
9. febrúar 2001 | Miðopna | 1079 orð | 1 mynd

Myndarlegar skattalækkanir gætu komið til greina

Davíð Oddsson, forsætisráðherra, segir að jafnvægið á milli stærstu gjaldmiðla sé Íslendingum hagfelldara en í fyrra og að olíuverð verði væntanlega lægra að meðaltali á þessu ári. "Um leið og stjórnvöld sannfærast um að verulega hafi dregið úr þenslu og verðbólgu verða vextir lækkaðir og á því verða engar ástæðulausar tafir." Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Námskeið um hálendi Íslands

HÁTT á annað hundrað manns hafa skráð sig á kvöldnámskeið um Hálendi Íslands hjá Endurmenntunarstofnun HÍ. Umsjónarmaður og fyrirlesari er Guðmundur Páll Ólafsson, höfundur bókarinnar Hálendið í náttúru Íslands og handhafi íslensku bókmenntaverðlaunanna. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 219 orð

Nýjungar á sviði SMS-þjónustu

SÍMINN hefur nú í samvinnu við Kast ehf. verið að þróa nýja þjónustu sem gerir viðskiptavinum kleift að skrá sig fyrir auglýsingum og fá þær sendar í GSM símann sinn sem SMS-skilaboð. Viðskiptavinurinn skráir sig á www.vit. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Olían barst hvorki í holræsi né út í sjó

SVARTOLÍAN sem lak úr olíugeymi Skeljungs hf. við Hólmaslóð á Granda síðdegis á miðvikudag barst hvorki í holræsi né út í sjó, að sögn Halls Árnasonar, deildarstjóra hjá Reykjavíkurhöfn. Um 5. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

RAGNAR ÖRN ÁSGEIRSSON

RAGNAR Örn Ásgeirsson, verkstjóri á auglýsingadeild Morgunblaðsins, lést í gærmorgun á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 55 ára að aldri. Ragnar Örn fæddist 9. janúar 1946 í Reykjavík. Meira
9. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 251 orð

Sekt vegna kókaínsölu

RÚMLEGA tvítugur karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til að greiða 180 þúsund króna sekt í ríkissjóð vegna fíkniefnabrots. Maðurinn var á skilorði er hann framdi brot sitt og var sá dómur látinn haldast. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Skaut hreindýr án eftirlits

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt mann til greiðslu 35 þúsund króna sektar fyrir að hafa skotið þrjú hreindýr árið 1999 án þess að veiðieftirlitsmaður fylgdi honum. Samkvæmt reglugerð með stoð í lögum á eftirlitsmaður að fylgja mönnum á hreindýraveiðum. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Skórnir endanlega í fötuna ef við tökum bikarinn

ÞAÐ hefur ekki farið hátt í vetur en Sigurður Valur Sveinsson handboltakappi, betur þekktur sem Siggi Sveins, er enn að á 42. aldursári þrátt fyrir að hann hafi lýst því yfir nokkrum sinnum í seinni tíð að hann væri hættur. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Stjórnfestureglur verði leiddar í lög

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: "Frjálslyndi flokkurinn vill vekja athygli á og taka undir orð Guðmundar Alfreðssonar, sérfræðings í þjóðarrétti og mannréttindum, um að brýnt sé að íslensk stjórnvöld skrái í lög... Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Stuðningsfulltrúar útskrifaðir frá Borgarholtsskóla

BORGARHOLTSSKÓLI útskrifaði í annað sinn stuðningsfulltrúa í grunnskólum föstudaginn 2. febrúar. Að þessu sinni útskrifuðust 32 stuðningsfulltrúar og komu þeir úr Reykjavík, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði, Hveragerði, Selfossi, Eyrarbakka og Ísafirði. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð

Styrkur úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar

ÁKVEÐIÐ hefur verið að veita styrk úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar fyrir árið 2001 að upphæð 400 þúsund kr. Í 4. Meira
9. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 176 orð

Takmarkaður áhugi á uppboði

NÚ lítur út fyrir að eingöngu þrjú fyrirtæki muni bjóða í fjórar farsímarásir fyrir þriðju kynslóð farsíma í Belgíu. Þrjú fyrirtæki hættu við að taka þátt í uppboðinu í gær. Meira
9. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 103 orð

Tónleikar í Laugaborg

TÓNLEIKAR til styrktar minningarsjóði Þorgerðar S. Eiríksdóttur verða haldnir í Laugaborg í Eyjafjarðarsveit á morgun, laugardag, 10. febrúar, kl. 16. Meira
9. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 64 orð | 1 mynd

Tvíburaskírn í Hofskirkju

Hnappavöllum- Tvíburar voru skírðir í Hofskirkju í Öræfum 4. febrúar sl. í messu hjá sóknarprestinum sr. Einari Jónssyni á Kálfafellsstað. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð

Tæplega 3.000 börn á biðlista

Í LOK síðasta árs voru 2.853 börn á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík eða um 23% fleiri en árið áður. Meira
9. febrúar 2001 | Akureyri og nágrenni | 288 orð | 1 mynd

Um 60% veiðimanna skiluðu skýrslunni á Netinu

ALLS skiluðu um 7.000 veiðimenn inn veiðiskýrslum fyrir 1. febrúar síðastliðinn en þá rann út frestur til að skila skýrslunum. Af þessum hópi voru um 4. Meira
9. febrúar 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð

VG á móti rekstri einkaskóla í Áslandshverfi

Á FUNDI stjórnar félagsdeildar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Hafnarfirði var gerð eftirfarandi ályktun: "Félagsdeild Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Hafnarfirði harmar að bæjarstjórn Hafnarfjarðar býður út í almennu útboði... Meira
9. febrúar 2001 | Erlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Viðbrögð arabaríkjanna blendin

VIÐBRÖGÐ arabaríkja við kjöri Ariels Sharons í embætti forsætisráðherra Ísraels hafa ekki verið ýkja jákvæð. Meira
9. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 284 orð

Vill styrkja samgöngukerfið innan svæðisins

Sauðárkróki- Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kom í byrjun vikunnar í heimsókn til Sauðárkróks. Meira
9. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 374 orð | 1 mynd

Þjónustuþörf kallar á lántökur

Selfossi- Íbúum sveitarfélagsins Árborgar fjölgaði um 180 manns á síðasta ári og voru samtals 5.856 hinn 1. desember síðastliðinn og nam fjölgunin 3,17%. Á Selfossi búa 4.640, á Eyrarbakka 550, Stokkseyri 462 og í dreifbýli sveitarfélagsins 204. Meira
9. febrúar 2001 | Landsbyggðin | 199 orð | 1 mynd

Þorra-blót í Brúarási

Vaðbrekku, Norður-Héraði - Þorrablót Jökuldæla og Hlíðarmanna var haldið nýlega í Brúarási. Blótið var með hefðbundnu sniði, þar sem brugðið var spéspegli yfir atburði liðins árs. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2001 | Leiðarar | 751 orð

LÍFRÆNN LANDBÚNAÐuR

Lífræn framleiðsla í landbúnaði er aðferð, sem rutt hefur sér til rúms á undanförnum árum, þar sem hollusta matvörunnar er höfð í algjöru fyrirrúmi. Meira
9. febrúar 2001 | Staksteinar | 558 orð | 2 myndir

Spuni Sigurdórs

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra fjallar um þá umræðu sem skotið hefur upp kollinum um tilfæringar manna í embætti, en Sigurdór Sigurdórsson, blaðamaður á Degi, hefur skrifað nokkrar slíkar "fréttir" í blað sitt. Meira

Menning

9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

50. sýning á Völuspá í Möguleikhúsinu

50. SÝNING á Völuspá, eftir Þórarin Eldjárn, verður í Möguleikhúsinu við Hlemm sunnudaginn 11. febrúar. Völuspá var frumsýnd í Möguleikhúsinu á Listahátíð í Reykjavík í vor og var jafnframt á dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. Meira
9. febrúar 2001 | Tónlist | 522 orð | 1 mynd

Að syngja á sinn lúður

Minningartónleikar um Lárus Sveinsson trompetleikara. Flytjendur: Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Reykjalundarkórinn, Karlakórinn Stefnir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Kór Íslensku óperunnar, Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 67 orð

Afmælistónleikar

TÓNLISTARSKÓLI Hafnarfjarðar var stofnaður 1950 og verður 50 ára afmælisins minnst með ýmsum hætti á skólaárinu. Fyrstu afmælistónleikarnir verða á sunnudaginn kl. 17 í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar - Hásölum. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Aftur á topp 10!

SKOSKA hljómsveitin Travis er líklegast þekktust hér á landi fyrir kassagítarútgáfu sína af Britney Spears slagaranum "Hit me baby one more time". Allsstaðar annarsstaðar eru þeir þó þekktari fyrir sína eigin smelli. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Bjargvættur Breta?

HINN ungi og efnilegi Craig David er að verða ein af skærari poppstirnum Breta og virðist nú einnig vera að koma Íslendingum á bragðið. Hann syngur sálarskotið popp, þykir fæddur í hlutverkið enda afar vandvirkur. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 121 orð | 2 myndir

Dansað fram á nótt

Ólafsvík - Þorrablót var haldið í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík laugardaginn 27. janúar. Aðsókn var með besta móti, um 300 Ólsarar tóku hraustlega til matar síns enda veisluborðin hlaðin þjóðlegum krásum. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 487 orð | 2 myndir

Drottning vestursins kveður

SÖNG- og leikkonan Dale Evans, ekkja og helsti mótleikari Roy Rogers, lést á miðvikudag, 88 ára að aldri. Dánarorsök gömlu sveitastelpunnar var hjartabilun og kvaddi hún í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu í Apple-dalnum skammt frá Los Angeles. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 435 orð | 1 mynd

Dulítil dramadrottning

"LÖGIN fjalla öll um ástina, hvert og eitt einasta!" segir söngkonan Hansa um dagskrána sem hún ætlar að flytja á stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Meira
9. febrúar 2001 | Myndlist | 1068 orð | 1 mynd

Fundin steinþrykk

Jón Þorleifsson, Jóhannes Kjarval o.fl. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Til 25. febrúar. Aðgangur ókeypis. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 157 orð

Fyrirlestrar og námskeið í LHÍ

MYNDLISTARMAÐURINN Rúrí talar um eigin listaverk í fyrirlestri sem haldinn verður í Listaháskóla Íslands á Laugarnesvegi 91, stofu 24, mánudaginn 12. febrúar, kl. 12.30. Listaverk Rúríar fjalla um tíma og tímahugtakið. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Hestar í Slunkaríki

HILDUR Margrétardóttir myndlistarkona opnar málverkasýninguna "Blessuð sértu sveitin mín" í Slunkaríki á Ísafirði á laugardag kl. 15. Hildur útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1999 og er þetta 6. einkasýning hennar. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Hunt gerist ofurhetja

Leikstjórn John Woo. Handrit Robert Towne. Aðalhlutverk Tom Cruise, Thandie Newton. (123 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 62 orð

Í bíltúr með blámanum!

GÍTARGOÐSAGNIRNAR Eric Clapton og B.B. King skelltu sér saman í bíltúr og lögðu saman strengi sína. Útkoman varð platan Riding with Eric Clapton and B.B. King þar sem þeir félagar flækja hverri bláma-gítarfléttunni ofan í aðra. Meira
9. febrúar 2001 | Leiklist | 443 orð

Í fullu fjöri

Atriði úr nokkrum íslenskum leikritum og einn erlendur gamanþáttur. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. Miðvikudaginn 7. febrúar 2001. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 43 orð

Ljósmyndir í Grundarfirði

Á HÓTEL Framnesi í Grundarfirði stendur yfir ljósmyndasýning Sverris Karlssonar. Sverrir er áhugaljósmyndari og hefur tekið myndir víða um land. Á sýningunni eru margar landslagsmyndir og einnig myndir af ýmsum óvenjulegum myndaefnum m.a. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 64 orð

Maraþonsýning í MÍR

GÖMUL rússnesk stórmynd, Stríð og friður, verður sýnd á "maraþonsýningu" í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun, laugardag. Sýningin hefst kl. 10 og lýkur um kl. 18.30. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Lévs Tolstoj. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 106 orð

Málverk og leirmunir í Varmahlíð

ANNA Sigríður Hróðmarsdóttir opnar sýningu á málverkum og leirmunum í ash Galleríi í Varmahlíð á sunnudag. Verkin eru máluð með olíu á striga og pappír og eru máluð í janúar 2001. Leirmunirnir eru úr 5 samsýningum frá árinu 2000. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 96 orð

Myndir frá menningarárinu í Kringlunni

Á 1. HÆÐ Kringlunnar verður opnuð sýning á úrvali ljósmynda, sem bárust í ljósmyndasamkeppnina 2000 góðar minningar, í dag föstudag kl. 14. Jafnframt verður tilkynnt um vinningshafa samkeppninnar og afhent verðlaun fyrir tíu bestu myndirnar. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 143 orð

Námskeið um Beðið eftir Godot

BORGARLEIKHÚSIÐ og Mímir-Tómstundaskólinn ætla að bjóða upp á námskeið í tengslum við uppfærslu sænska leikstjórans Peter Engkvist á hinu margfræga leikriti Samuel Beckett, Beðið eftir Godot. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 90 orð

Nemendasýning í Kælinum

FYRSTA árs nemar hönnunarsviðs Listaháskólans opna sýningu í Kælinum í Laugarnesi í dag, föstudag, kl. 13. Sýningin samanstendur af verkefnum nemenda sem unnin hafa verið á námskeiði sl. fimm daga. Meira
9. febrúar 2001 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

Ógn og friðsæl sátt

Flutt voru verk eftir Charles Ives, frumflutt var sinfónía eftir John Speight og sellókonsert eftir James MacMillan. Einleikari: Raphael Wallfisch Stjórnandi James MacMillan. Fimmtudagurinn 8. febrúar 2001. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 132 orð | 3 myndir

Ómar að austan

Í MEIRA en áratug hefur Blús-, rokk- og jazzklúbburinn á Nesi (eða Neskaupstað, skammstafað BRJÁN) staðið fyrir árlegum, þematengdum söng- og skemmtikvöldum á haustin. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 658 orð | 1 mynd

"Eflir skilning á öðrum þjóðum"

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra ræddi mikilvægi þess að styrkja kennslu í erlendum tungumálum í íslensku skólakerfi við setningu Evrópsks tungumálaárs 2001 í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 339 orð | 1 mynd

Raftónar á Geysi

HÉR á landi er mikið að gerast í raftónlistargeiranum, þrátt fyrir að hinn almenni tónlistaráhugamaður verði hans lítið var. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Rúllandi, rennandi!

SÚKKULAÐIHÚÐAÐI stjörnufiskurinn sem svamlar um í pylsuvatninu hefur stolið toppsætinu af hljómsveitinni Coldplay. Vinsældir Fred Durst og félaga í Limp Bizkit hér á landi eru nánast með ólíkindum, það er a.m.k. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Síminn styrkir Listasafn Íslands

SÍMINN hefur undirritað styrktarsamning við Listasafn Íslands sem gildir út árið 2001. Samningurinn felur í sér að Síminn er nú þriðja árið í röð aðalstyrktaraðili safnsins. Meira
9. febrúar 2001 | Menningarlíf | 192 orð

Stormur Magnúsar Sigurðarsonar

"FÁTT eitt er eins mikið á mörkum hins byggilega heims og íslensk myndlist," segir Magnús Sigurðarson, sem opnar sýningu sína, Stormur, í galleríi@hlemmur.is, á morgun, laugardag, kl. 17. Meira
9. febrúar 2001 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Stökktu, drengur, stökktu

ÞAÐ mun vart fréttnæmt lengur í Bandaríkjunum þegar lögreglan þarf að reyna telja fólk í sjálfsmorðshugleiðingum ofan af því að varpa sér fram af háhýsum. Eitt slíkt atvik sem átti sér stað í Omaha í Nebraska-ríki á dögunum komst þó í heimsfréttirnar. Meira
9. febrúar 2001 | Tónlist | 715 orð | 2 myndir

Yndisþokki og effektamang

Norræn flaututónlist eftir Maros, Nørholm, Aho, Wallin, Sevaag, Eliasson, Nørgård og Saariaho. Guðrún S. Birgisdóttir og Martial Nardeau, flauta. Miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20. Meira

Umræðan

9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 10. febrúar, verður áttræð Soffía Björgúlfsdóttir frá Norðfirði, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík . Soffía tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í samkomusalnum Bólstaðarhlíð 43, milli kl.... Meira
9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 32 orð | 2 myndir

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 10. febrúar, verður áttræð Soffía Björgúlfsdóttir frá Norðfirði, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík . Soffía tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í samkomusalnum Bólstaðarhlíð 43, milli kl.... Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd

Borg í hlekkjum

Léleg stjórnskipan og skipulagsleysi Reykjavíkur, segir Guðjón Þ. Erlendsson, er afsakað leynt og ljóst sem góð landsbyggðarpólitík. Meira
9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 510 orð

Hvað er léleg sjónvarpsdagskrá?

TILEFNI bréfs míns er bréf frá Ásdísi Arthursdóttir "nema í heimspekideild" sem birtist í Morgunblaðinu 2. febrúar sl. á blaðsíðu 63. Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Ja, hérna! Er eitthvað að borgarstjóranum?

Ég skora á alla Reykvíkinga, segir Hreggviður Jónsson, að sitja sem fastast heima og hunsa þessa atkvæðagreiðslu. Meira
9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 65 orð

KVÆÐI

Ei glóir æ á grænum lauki sú gullna dögg um morgunstund, né hneggjar loft af hrossagauki, né hlær við sjór og brosir grund. Guð það hentast heimi fann það hið blíða blanda stríðu. Allt er gott, sem gjörði hann. Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 945 orð | 2 myndir

Kæfisvefn - hvað er það?

Kæfisvefn orsakast af þrengslum í efri hluta loftvega, segja Bryndís Halldórsdóttir og Þorbjörg Sóley Ingadóttir, og verður hindrun á eðlilegu loftflæði þegar einstaklingurinn sefur. Meira
9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 813 orð

(Matt. 7, 6.)

Í dag er föstudagur 9. febrúar, 40. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Gefið ekki hundum það sem heilagt er, og kastið eigi perlum yðar fyrir svín. Þau mundu troða þær undir fótum, og þeir snúa sér við og rífa yður í sig. Meira
9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 546 orð

Nagladekkin áfram

ÉG las í Velvakanda 7. febrúar sl. að einhverjir sem kallar sig andstæðinga nagladekkja vilja þau burt og tala um nýja tækni í framleiðslu vetrardekkja. Ég hef prófað hvort tveggja og það er ekki spurning hversu miklu betri nagladekkin eru í hálku. Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 1445 orð | 1 mynd

Ráðherrann og flugvöllurinn

Með atkvæðagreiðslunni, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, er brotið blað í íslenskri stjórnmálasögu. Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Samfylkingin rúin öllu trausti

Er það nokkur furða að kjósendur treysti ekki Samfylkingunni, spyr Magnús Þór Gylfason, þegar flokksmenn og ungliðahreyfing hennar hafa jafnlitla trú á eigin fólki og raun ber vitni? Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Samkeppni ,,slátrað" í nafni frjálsrar samkeppni

Ekkert fyrirtæki á íslenskum auglýsingamarkaði, segir Þorsteinn Þorsteinsson, getur keppt við ÍÚ á jafnréttisgrundvelli. Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Stjórnlagadómstóll - lagasmíð

Lagasmíð er svo vandasamt verk og víðfeðmt, segir Magnús Thoroddsen, að það er tæpast á færi eins manns að leysa það af hendi. Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Tannheilsa á 21. öld

Það þarf, segir Magnús J. Kristinsson, að huga að tannhirðu ungbarna mjög snemma. Meira
9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 519 orð

V ARLA er nema áratugur síðan...

V ARLA er nema áratugur síðan það þótti með ólíkindum að hægt væri að senda skeyti á milli tölva, hvað þá að ræða við fólk úti um allan heim með aðstoð tölvu, eins og nú er gert og þykir ekkert tiltökumál. Meira
9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 206 orð

Vinnufriður!

VIÐ UNDIRRITAÐIR starfsmenn á leikskólanum Reykjakoti í Mosfellsbæ viljum koma eftirfarandi á framfæri við þá sem málið snertir. Við hörmum þann málflutning sem verið hefur um leikskólann og teljum ómaklega að okkur og leikskólastjóra okkar vegið. Meira
9. febrúar 2001 | Bréf til blaðsins | 409 orð | 1 mynd

Þorrafagnaður í Neskirkju

HINN árlegi þorrafagnaður kirkjustarfs eldri borgara í Neskirkju verður laugardaginn 10. febrúar nk. og hefst kl. 14. Á boðstólum verður fjölbreytileg tónlist; "Litli kórinn", kór eldri borgara í Neskirkju, syngur, svo og Inga J. Meira
9. febrúar 2001 | Aðsent efni | 224 orð | 1 mynd

Þverbrot á milliríkjasamningum

Í föstum siglingum á vegum íslenskra aðila, segir Jónas Garðarsson, gilda íslenskir kjarasamningar. Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

GRÍMUR ARNÓRSSON

Grímur Arnórsson fæddist á Tindum í Geiradal í A-Barðastrandarsýslu hinn 26. apríl 1919. Hann lést í Króksfjarðarnesi 23. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Reykhólakirkju 3. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 3307 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorláksdóttir

Guðbjörg Þorláksdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1958. Hún lést á deild 21A á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þorlákur Ásgeirsson húsasmíðameistari, f. 4.12. 1935 og Ásta Guðbjörnsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

HELGA EYSTEINSDÓTTIR MACGREGOR

Helga Eysteinsdóttir MacGregor var fædd í Hafnarfirði 24. júlí 1921. Hún lést í Jacksonville, Flórída, 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Matthildur Helgadóttir frá Flateyri við Önundarfjörð, f. 15.9. 1886, d. 11.6. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 716 orð | 1 mynd

INGIGERÐUR JÓNSDÓTTIR

Ingigerður Jónsdóttir fæddist 6. febrúar 1917. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 3. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Þorsteinsdóttir, f. 9. nóvember 1886, d. 7. júlí 1979 og Jón Friðriksson, f. 19. júlí 1873, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

ÍSÓL KARLSDÓTTIR

Ísól Karlsdóttir fæddist í Garði í Ólafsfirði 17. ágúst 1917. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 2. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Ólafsfjarðarkirkju 8. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 5119 orð | 1 mynd

JÓNÍNA ÞÓREY TRYGGVADÓTTIR

Jónína Þórey Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1938. Hún lést 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tryggvi Guðmundsson, bústjóri á Kleppi, og Valgerður Guðmundsdóttir hjúkrunarkona. Systkini Jónínu eru Jakob og Bjarney. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

KJARTAN JÓNSSON

Kjartan Jónsson, bifreiðastjóri, fæddist á Akureyri 21. apríl 1918. Hann lést á Landakoti 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Eyjólfur Bergsveinsson frá Svefneyjum á Breiðafirði, erindreki Slysavarnafélags Íslands, f. 27.6. 1879, d. 17.12. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 4206 orð | 1 mynd

SIGRÍÐUR HULDA EINARSDÓTTIR

Sigríður Hulda Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 22. desember 1913. Hún lést í Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi fimmtudaginn 1. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Þórðarson, f. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2001 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

STEINGERÐUR INGIBJÖRG JÓHANNSDÓTTIR

Steingerður Ingibjörg Jóhannsdóttir fæddist á Sjávarbakka í Arnarneshreppi. 5. nóvember 1923. Hún lést á heimili sínu, Ránargötu 12, Akureyri, 29. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Björnsson f. 27.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 1973 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 8.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 8.2.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 79 79 79 30 2.370 Ýsa 185 185 185 341 63.085 Samtals 176 371 65.455 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 300 300 300 99 29. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 1 mynd

Hagnaður Sláturfélagsins 91 milljón króna

REKSTRARHAGNAÐUR Sláturfélags Suðurlands svf. á árinu 2000 var 91 milljón króna en hagnaðurinn á árinu áður var 123 milljónir króna. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 340 orð

Kærunefndin tók efnislega á rökum bankans

KÆRUNEFND, samkvæmt lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, tók efnislega á þeim rökum sem Búnaðarbankinn hafði uppi varðandi ákvörðun Fjármálaeftirlitsins að vísa máli vegna viðskipta bankans með hlutabréf í Pharmaco til Ríkislögreglustjóra. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.225,63 0,30 FTSE 100 6.221,10 -0,07 DAX í Frankfurt 6.641,86 0,96 CAC 40 í París 5.830,22 0,89 KFX Kaupmannahöfn 333,37 0,0 OMX í Stokkhólmi 1. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 382 orð

Skilvísi ríkisins ekki dregin í efa

BANDARÍSKA matsfyrirtækið Moody's í New York sendi frá sér frétt í fyrradag þar sem tilkynnt var að fyrirtækið hefði staðfest lánshæfismat sitt fyrir Ísland. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 217 orð

Skólanum lagðar til 70 milljónir króna

SEX fyrirtæki gerðust í gær formlega Bandamenn Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að stórefla menntun og fjölga útskrifuðum tölvunarfræðingum. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 794 orð | 1 mynd

Vantar ítarlegri gögn

Í ERINDI Hafsteins Más Einarssonar hjá Gallup á fjölsóttum hádegisverðarfundi Samtaka auglýsenda (SAU) kom meðal annars fram að gögn um fjölmiðlanotkun mætti fella í tvo flokka. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 72 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 8. 2. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
9. febrúar 2001 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Þjónustusamningar að verðmæti 1,5 milljarðar króna

EIMSKIP hf., Flugleiðir hf. og TölvuMyndir hf. gerðu í gær samning við upplýsingatæknifyrirtækið Skyggni hf. um heildarábyrgð á rekstri upplýsingakerfa fyrirtækjanna. Meira

Fastir þættir

9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 89 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 1.febrúar hófst aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku tólf sveita. Spilaðir eru tveir sextán spila leikir á kvöldi og er staðan eftir fyrsta kvöldið þessi. 1.sv Þorsteins Bergs 46 stig 2.sv Old boys 45 stig 3. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 357 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

MAKKER opnar á einum spaða í þriðju hendi, utan hættu gegn á hættu. Í þeirri stöðu þarf hann ekki að eiga ekta opnun og því spila flestir Drury-sagnvenjuna, þar sem svarið á tveimur laufum sýnir góða áskorun í geim - 9-11 HP og stuðning. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 181 orð

Forystumenn hestamanna ferðast um landið

FORYSTUMENN í samtökum hestamanna og hrossaræktarráðunautur Bændasamtakanna eru að undirbúa ferð vítt og breitt um landið til að hitta hestamenn og ræða málin við þá. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 110 orð

Góð viðbrögð við fimimótinu

Viðbrögð hafa verið góð og margir spurst fyrir um ýmsa þætti varðandi fimimót Morgunblaðsins og Gusts sem fram fer í Reiðhöll Gusts í Glaðheimum laugardaginn 10. mars nk. RÉTT er að minna áhugasama á að skráningu lýkur fimmtudaginn 1. mars kl. 20. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 49 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum mánudaginn 5. febrúar sl. Efst vóru: NS Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottóss. 200 Díana Kristjánsd. - Ari Þórðars. 181 Viðar Jónss. - Sigurþór Halldórss. 178 AV Einar Markúss. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 363 orð

Meistaraknapar sýna áhuga á Meistaradeildinni

Mikill áhugi er meðal sterkra knapa á Meistaradeildinni sem Íslenski reiðskólinn á Ingólfshvoli hyggst standa fyrir. Fundur var haldinn í vikunni og að sögn Arnar Karlssonar á Ingólfshvoli er nú ljóst að af þessari mótaröð verður. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 212 orð

Netfréttamenn í vanda

FYRIR nokkrum árum flykktust blaðamenn og annað fjölmiðlafólk til starfa hjá netfyrirtækjunum. Nú er hins vegar svo komið að margt af þessu fólki keppist við að komast aftur í fyrri störf. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 137 orð

Niðurskurður og uppsagnir

Hræringarnar, sem Oreskes nefndi, hafa allar verið á eina leið: CNN tilkynnti 17. janúar sl., að 130 af 750 starfsmönnum netþjónustunnar yrði sagt upp eftir viku og netdeildin yrði ekki lengur sérstök eining. Hjá New York Times Co. var tilkynnt 7. Meira
9. febrúar 2001 | Viðhorf | 823 orð

Ráðandi herrafólk

"Íslendingar búa ekki við þá þrískiptingu valds sem nauðsynleg er." Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp í áttundu skák einvígis þeirra Viktors Kortsnojs (2.639) og Ruslans Ponamariovs (2.677) sem lauk fyrir skömmu. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 423 orð | 1 mynd

Þjálfun hefur áhrif á frjósemi stóðhesta

Stóðhestum fjölgar nú jafnt og þétt í röðum keppnishesta og þeir þurfa að vera í mikilli þjálfun stóran hluta ársins eigi þeir að standa sig á keppnisvellinum. Ásdís Haraldsdóttir skoðaði niðurstöður erlendrar rannsóknar sem bendir til þess að hætta sé á að keppnisstóðhestar standi sig ekki jafnvel við skyldustörf í hópi fagurra hryssna. Meira
9. febrúar 2001 | Fastir þættir | 690 orð | 2 myndir

Ævintýrið úti eða bara stund milli stríða?

Þær vonir, sem menn bundu við hinn nýja miðil, netútgáfuna, hafa ekki ræst nema að litlu leyti hingað til. Auglýsingar hafa farið minnkandi og við því er brugðist með niðurskurði. Við því er þó varað, að farið sé of geyst í hann. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2001 | Íþróttir | 332 orð

Eftir að gestirnir náðu 2:6 forystu...

LENGI leit út fyrir að stigamet yrði slegið í Njarðvík í gærkvöld þegar Þórsarar frá Akureyri guldu afhroð gegn heimamönnum. Njarðvíkingar höfðu 69 stig í hálfleik og hafa ekki verið skoruð fleiri stig í fyrri hálfleik í vetur. Þeir náðu síðan tæplega sextíu stiga forskoti eftir þriðja leikhluta, 122:55, en misstu aðeins dampinn og unnu "aðeins" 122:80. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 88 orð

Félag Ásthildar skiptir um nafn

FÉLAG Ásthildar Helgadóttur í hinni nýju bandarísku atvinnudeild í knattspyrnu kvenna hefur skipt um nafn, án þess að hafa leikið einn einasta leik undir sínu upprunalega nafni. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 41 orð

Fjöldi leikja U T Skor Stig...

Fjöldi leikja U T Skor Stig Njarðvík 16 13 3 1462:1259 26 Tindastóll 16 12 4 1399:1329 24 Keflavík 16 11 5 1440:1328 22 KR 16 10 6 1422:1337 20 Haukar 16 9 7 1350:1266 18 Hamar 16 9 7 1334:1361 18 Grindavík 16 8 8 1396:1385 16 Skallagr. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 135 orð

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, ætlar...

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Stoke City, ætlar að senda áfram hálfgert varalið í bikarkeppni neðrideildarliða, í kjölfar stórsigurs á Walsall, 4:0, í fyrrakvöld. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 43 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissandeildin 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissandeildin 1. deild karla: KA-heimili:KA - Breiðablik 20 1. deild kvenna: Hlíðarendi:Valur - Fram 20 Vestmannaey.:ÍBV - Víkingur 20 2. deild karla: Víkin:Víkingur - Selfoss 20 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 76 orð

Hermann ekki á Highbury

HERMANN Hreiðarsson missir líklega af stórleik Ipswich gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fer á Highbury í London á morgun. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 99 orð

Ísland fékk brons í keilu

ÍSLAND hreppti í gær bronsverðlaunin í liðakeppni karla á Norðurlandamótinu í keilu sem nú stendur yfir í Sarpsborg í Noregi. Þetta er aðeins í annað skiptið sem Ísland nær þessum árangri en áður gerðist það í Finnlandi árið 1992. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 754 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Skallagrímur 87:60 KR-húsið,...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Skallagrímur 87:60 KR-húsið, úrvalsdeild karla, Epson-deild, fimmtudaginn 8. febrúar 2001. Gangur leiksins: 0:2, 6:3, 14:5, 16:10, 23:15, 28:18 , 30:20, 44:21, 49:26, 53:32 , 64:38, 68:43, 70:47 , 70:51, 83:53, 85:57, 87:60 . Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 330 orð

María á leið til Rutgers

MARÍA B. Ágústsdóttir, knattspyrnumarkvörður úr Stjörnunni, hefur ákveðið að halda til Bandaríkjanna í háskólanám næsta haust en hún mun auk þess leika knattspyrnu með skólaliðinu og fá fyrir það fullan skólastyrk en í ár voru skólagjöld rúm ein og hálf milljón króna. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 316 orð

Molde kaupir Bjarna

KR-ingar og norska úrvalsdeildarliðið Molde hafa ná samkomulagi um kaup Molde á varnarmanninum Bjarna Þorsteinssyni. Félögin komust að samkomulagi um kaupverðið í gær. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 971 orð

"Erfiðasti heimaleikurinn en unnum á vörninni"

VALUR Ingimundarson, þjálfari Tindastóls, var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur, 82:76, á Keflvíkingum í mjög hröðum og skemmtilegum leik í gærkvöld. Leikurinn sem var heimamönnum mjög mikilvægur í toppbaráttunni bauð upp á flest það sem skemmtilegast er í körfubolta, mikinn hraða, frábæran varnarleik hjá báðum liðum og sóknarleik sem oft og tíðum var mjög góður og áhorfendur fengu að sjá glæsileg tilþrif og troðslur. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 306 orð

Stúdínur náðu þriggja stiga forskoti í...

Keflvíkingar tylltu sér upp að hlið KR í efsta sæti 1. deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Stúdínum í gær. Keflvíkingar réðu lögum og lofum á vellinum allt frá upphafi leiks og áttu Stúdínur ekkert svar við leik þeirra frekar en í fyrri þremur viðureignum félaganna í vetur. Svo fór að Keflvíkingar sigruðu með 29 stiga mun, 43:72. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

SVISSNESKI skíðakappinn Michael von Grünigen varð...

SVISSNESKI skíðakappinn Michael von Grünigen varð heimsmeistari í stórsvigi í St. Anton í Aust urríki í gær. Norðmaðurinn Kjetil Andre Aamodt varð annar og Frederic Coville frá Frakklandi nældi sér óvænt í bronsið. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 762 orð | 1 mynd

Tilþrifalítið í Vesturbænum

FYRRI leikur KR og Skallagríms í Borgarnesi á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla endaði með naumum sigri KR, 75:76, og leikur liðanna í gærkvöld gaf því vissar væntingar um áframhaldandi spennu, ekki síst í ljósi þess að Skallagrímur hafði unnið fimm... Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 414 orð | 1 mynd

Vala slítur samstarfi við Szczyrba

VALA Flosadóttir, Íþróttamaður ársins 2000 og bronsverðlaunahafi í stangarstökki kvenna á síðustu Ólympíuleikum, hefur slitið samstarfi við þjálfarann Stanislav Szczyrba, en hún hefur æft undir hans stjórn í rúm sex ár. Meira
9. febrúar 2001 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Þjálfari Rosenborg vill lána Brann peninga

TEITUR Þórðarson, þjálfari norska knattpsyrnuliðsins Brann, veit að forráðamenn liðsins hafa sett inn í fjárhagsáætlun komandi keppnistímabils að væntanleg sala leikmanna skili félaginu rúmlega 220 milljónir króna í tekjur. Meira

Úr verinu

9. febrúar 2001 | Úr verinu | 625 orð | 3 myndir

"Ingunn vildi frekar koma á þessari öld"

NÓTA- og togveiðiskipið Ingunn AK kom til Akraness í fyrradag og heldur senn á loðnuveiðar. Skipið var smíðað hjá ASMAR-skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile. Það er 72,90 metra langt, 12,60 m breitt og getur borið allt að 2. Meira
9. febrúar 2001 | Úr verinu | 387 orð

"Spennandi tímar framundan"

"ÞAÐ eru spennandi tímar framundan. Það er að sjálfsögðu mikill áfangi að taka við nýju og glæsilegu skipi. Nú er loðnan framundan, en skipið hefur ekkert verið reynt við veiðar ennþá. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 56 orð

102 Reykjavík

Stofnuð voru samtökin 102 Reykjavík á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Markmið samtakanna er að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni. Formaður samtakanna er Bryndís Loftsdóttir . Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 268 orð

1. apríl

SÝNISHORN af efni úr verkefnabanka Nýbúans. Sagt er frá íslenskum tyllidögum og hefðum þeim tengdum til þess að auka þekkingu á þjóðlegum siðum í nýja landinu. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 92 orð

Dæmdur

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi Ásgeir Inga Ásgeirsson í fjórtán ára fangelsi fyrir morð á Áslaugu Perlu Kristjónsdóttur . Hann mun áfrýja málinu til Hæstaréttar. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 195 orð | 1 mynd

Eftirskjálftar á Indlandi

EFTIRSKJÁLFTAR urðu á Indlandi viku eftir að stóri skjálftinn reið yfir sem olli dauða tugþúsunda. Lítið tjón varð af þeim en skelfing greip um sig meðal íbúanna. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 71 orð

Frakkar fremstir

FRAKKAR urðu heimsmeistarar í handknattleik karla um helgina. Þeir unnu Svía í úrslitaleik í París, skoruðu 28 mörk en Svíar 25. Þetta er í annað sinn sem Frakkar hreppa þennan titil, síðast unnu þeir hann á Íslandi árið 1995. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 33 orð

Frá Miðstöð nýbúa

Þriðjudaginn 13. febrúar verður fræðsla um ungbarna-eftirlit í Miðstöð nýbúa við Skeljanes, milli klukkan átta og tíu um kvöldið. Rætt verður meðal annars um fæðingar-orlof, barnabætur og mæðralaun. Túlkað verður á rússnesku og... Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 641 orð

Frumsamið útlit

Sigurbjörn Þorgrímsson er ýmsum kunnur sem raftónlistarmaðurinn Biogen. Hann skartar síðum hökutoppi, vangaskeggi og hári til samræmis - mest af gömum vana. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 471 orð

Gerviblóm

HNAKKASPENNUR og teygjur með alls kyns blómum hafa verið áberandi undanfarin misseri og munu verða svo enn um sinn. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 384 orð | 1 mynd

Íslenska sem annað mál

ÞEIR sem búsettir eru á Íslandi en eiga annað móðurmál en íslensku, kynnast málinu með ýmsum hætti. Margir fara á kvöldnámskeið, aðrir sitja í íslenskum skólum og einnig má mikið læra af fjölmiðlum, bóklestri og samtölum við vini og kunningja. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 35 orð | 1 mynd

Íþróttamaður Reykjavíkur

KRISTÍN RÓS HÁKONARDÓTTIR var útnefnd Íþróttamaður Reykjavíkur 2000. Hún er afreksmaður í sundi, tryggði sér tvenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra Í Sydney. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 157 orð | 1 mynd

Jerúsalem verður ekki skipt

SHARON, leiðtogi Likud-flokksins, vann mikinn sigur í kosningum til embættis forsætis-ráðherra á þriðjudag. Með því sýndu Ísraelsmenn óánægju sína með stefnu Baraks að koma á friði við Palestínumenn. Kosninga-þátttaka í Ísrael var lítil. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 116 orð | 1 mynd

Kafbátamynd

INGVAR E. SIGURÐSSON fékk tilboð um að leika í kvikmyndinni K-19. Sigurjón Sighvatsson framleiðir myndina sem tekin verður í Kanada og Rússlandi. Myndin segir frá fyrsta sovéska kjarnorkukafbátnum sem sendur var í leiðangur árið 1961. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 255 orð

Karl hinn skegglausi

NJÁLL bjó að Bergþórshvoli í Landeyjum; annað bú átti hann í Þórólfsfelli. Hann var vel auðugur að fé og vænn að áliti, en sá hlutur var á ráði hans, að honum óx eigi skegg." Njáll Þorgeirsson er kynntur til sögunnar í 20. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 616 orð

Keisaraskeggið flottast

Jónas R. Halldórsson, fornmunasali í Antikbúðinni, er skeggáhugamaður mikill og ekki þarf að ganga lengi á eftir honum til þess að fá að vita deili á skeggi hans. "Ég er með skegg sem tekur breytingum eftir árstíðum. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 387 orð

Rennilásar varasamir

Stefán Stefánsson er verðandi faðir í fyrsta sinn og hefur safnað skeggi síðan á fimmta mánuði meðgöngunnar. "Þetta var bara eitthvað sem ég ákvað einn daginn að gera, en fyrir þessu eru fordæmi sem ég hef heyrt um. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 843 orð

Sagan

1. Abraham Lincoln var kosinn á þing 1846. John F. Kennedy var kosinn á þing 1946. 2. Abraham Lincoln var kosinn forseti árið 1860. John F. Kennedy var kosinn forseti árið 1960. 3. Nöfnin Lincoln og Kennedy eru bæði mynduð úr sjö stöfum. 4. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 843 orð | 2 myndir

Sagan

1. Abraham Lincoln var kosinn á þing 1846. John F. Kennedy var kosinn á þing 1946. 2. Abraham Lincoln var kosinn forseti árið 1860. John F. Kennedy var kosinn forseti árið 1960. 3. Nöfnin Lincoln og Kennedy eru bæði mynduð úr sjö stöfum. 4. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1534 orð | 5 myndir

úr vefjasýnum

Vísindamenn hafa samtvinnað lögmál líffræði og verkfræði og leita nú leiða til þess að gera við tiltekna líkamshluta eða búa til nýja. Helga Kristín Einarsdóttir leitaði fróðleiks á Netinu og álits Finnboga Þormóðssonar, doktors í taugalíffræði. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 855 orð

Yfirskegg með líkjör

Skjöldur Sigurjónsson, sem allt þar til í þessari viku rak við annan mann Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, var á kaupmennskuferlinum löngum greindur frá meðeiganda sínum með hjálp ógleymanlegs yfirvaraskeggs. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 258 orð | 4 myndir

ÞAÐ er kannski ekki beint hægt...

Smekklegir brúskar í andliti, sem skegg kallast, njóta breytilegra vinsælda í takt við tíðaranda. Um þessar mundir er skegg tæpast í kringum hvers manns varir, en þess meira áberandi eru þeir sem það bera. Sigurbjörg Þrastardóttir sveif á andlitshærða menn og spurði um sögu fúlskeggs, alskeggs og hýjunga. Meira
9. febrúar 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 2220 orð | 4 myndir

Þjálfun

Undanfarin sex ár hefur Karólína Söebech stýrt atferlismeðferð á einhverfum syni sínum. Hún sagði Hrafnhildi Smáradóttur m.a. að hegðun sem flestir læri sjálfkrafa þurfi að kenna einhverfum og að með þrotlausri kennslu megi rjúfa einangrun þeirra. Meira

Lesbók

9. febrúar 2001 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð | 1 mynd

Bókagjöf frá Þýskalandi

ERWIN Metz, sendiráðsritari þýska sendiráðsins, afhenti Þjóðarbókhlöðu - Háskólabókasafni yfirgripsmikla bókagjöf frá Þýskalandi í vikunni. Bókagjöfin, sem er um 50 bækur, samanstendur af verkum um og eftir Johann S. Meira

Ýmis aukablöð

9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 53 orð | 1 mynd

102 Dalmatíuhundar

Í dag frumsýna Sambíóin Álfabakka, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík Disneymyndina 102 Dalmatíuhunda með Glenn Close í aðalhlutverki ásamt franska leikaranum Gerard Depardieu . Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 54 orð | 1 mynd

Á flótta

Í dag frumsýna Háskólabíó, Laugarásbíó og Nýja bíó, Akureyri, nýjustu mynd Coen-bræðra, O, Brother Where Art Thou? Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 317 orð

Á úlfaslóðum

Mynd Christopher Gans, Le Pacte des loups (Sáttmáli úlfanna) er ein íburðamesta ævintýra- og slagsmálamynd sem komið hefur frá Frökkum um langt skeið og jafnframt ein sú allra kostnaðarsamasta. Hún var frumsýnd í janúar sl. við afar slæmar viðtökur gagnrýnenda en siglir upp í metaðsókn í kvikmyndahúsum. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 1179 orð

Bíóin í borginni

NÝJAR MYNDIR 102 DALMATIANS (ísl. tal) Bíóhöllin: kl: 3:50 - 5:55. Aukasýn. um helgina kl. 1:45. Stjörnubíó: Kl. 6. Aukasýningar um helgina kl. 2 - 4. Kringlubíó: Kl. 4 - 6. Aukasýn um helgina 2 - 3. 102 DALMATIANS (enskt tal) Bíóhöllin: 3.50 - 5. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 1305 orð | 2 myndir

Bjargvættur

Breska leikkonan Julie Walters hefur leikið í ríflega fjörutíu kvikmyndum, ótal leikritum og verið margverðlaunuð fyrir frammistöðu sína. Samt tók hún að sér hlutverk danskennara í kolanámubæ í ódýrri kvikmynd, Billy Elliot, sem er byrjendaverk leikstjórans Stephens Daldrys. Pétur Blöndal komst að því í spjalli við leikkonuna að hún hefur ekki þurft að sjá eftir vali sínu. Billy Elliot hefur farið sigurför um heiminn og verður frumsýnd hérlendis í næstu viku. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 946 orð | 2 myndir

Brotnar

Les Enfants du Paradis (1945) er ein af bestu myndum sem gerðar hafa verið og skipar sæti fremur ofarlega á þeim lista. Leikstjórinn Marcel Carné braut allar reglur. Sögupersónurnar halda langar ræður um eigið sálarlíf og myndin er þriggja tíma löng. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 404 orð | 2 myndir

Clooney, Coen og kviður Hómers

Háskólabíó, Laugarásbíó og Nýja bíó Akureyri frumsýna nýjustu mynd Coen-bræðra, O, Brother, Where Art Thou? Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 372 orð | 2 myndir

Cruella fer í hundana

Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nýja bíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna framhaldsmyndina 102 Dalmatíuhundat frá Disney. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 1236 orð | 1 mynd

E Ð A H V A Ð?

Tölvutæknin hefur umbylt kvikmyndagerð með þeim hætti að nú er allt hægt; nánast allt sem fæðist í mannshuganum er framkvæmanlegt í kvikmynd. Dæmi: Vilji leikstjóri gera mynd með Marilyn Monroe eða Humphrey Bogart núna og jafnvel láta þau leika á móti Tom Hanks og Juliu Roberts getur hann það. Hann getur það tæknilega - en getur hann það siðferðislega, hvað þá lagalega? Árni Þórarinsson skoðar mikilsvert álitamál á byltingartímum kvikmyndagerðar. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 193 orð

Fjölbreytt flóra í Berlín

ÞEGAR 51. kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem hófst í fyrradag, lýkur 18. febrúar næstkomandi eru 800 sýningar á 300 kvikmyndum í 25 bíósölum að baki. Hin nýja miðborg Berlínar, Potsdamer Platz, breytist í litla bíóborg og rauða dreglinum er rúllað út. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 463 orð

Fréttir frá talnabandalaginu

ALLIR þeir lukkunnar pamfílar sem eru í Evrópubandalaginu gátu glaðst yfir því um daginn að hafa borgað fyrir könnun á vegum talnarannsóknarstofnunar bandalagsins, Eurostat, á aðsókn að kvikmyndahúsum aðildarlanda síðasta áratug síðustu aldar. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 486 orð | 2 myndir

Hátt til lofts og vítt til veggja

Í Kvikmyndaveri Íslands hafa farið fram stúdíótökur nokkurra helstu bíómynda síðustu ára. Páll Kristinn Pálsson spjallaði við talsmann þess, Hall Helgason. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 576 orð

Hollywoods

Á mánudaginn tilkynnir bandaríska kvikmyndaakademían hvaða fimm menn og myndir hafa hlotið nægilegt fylgi til að berjast um Óskarsverðlaunin í ár. Sæbjörn Valdimarsson komst að því að samkeppnin verður síst minni og óvissari í ár en oftast áður. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 52 orð | 1 mynd

Hvar er bíllinn?

Í dag frumsýna Regnboginn, Sambíóin, Álfabakka, Borgarbíó, Akureyri, og Nýja bíó, Keflavík, bandarísku gamanmyndina Dude, Where's My Car . Leikstjóri er Danny Lainer en með aðalhlutverkin fara Asthon Kutcher og Sean William Scott. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 64 orð | 1 mynd

Julia, Billy og ballettinn

BRESKA leikkonan Julie Walters hefur leikið í ríflega fjörutíu kvikmyndum, ótal leikritum og verið margverðlaunuð fyrir frammistöðu sína. Samt tók hún að sér hlutverk danskennara í kolanámubæ í ódýrri kvikmynd, Billy Elliot . Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 400 orð

Julie Walters var tilnefnd til evrópsku...

Julie Walters var tilnefnd til evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fyrir frammistöðu sína í Billy Elliot, en varð að lúta í lægra haldi fyrir Björk Guðmundsdóttur. Walters var ekki alltaf staðráðin í því að verða leikkona. Hún byrjaði á að ljúka... Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 558 orð

Kata

UNG leikkona hefur komið fram á sjónarsviðið vestur í Hollywood sem vakið hefur talsverða athygli á undanförnum mánuðum en hún fer með eitt aðalhlutverkið í sjálfsævisögulegri mynd Cameron Crowes , Næstum frægur eða Almost Famous, sem senn verður sýnd... Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 403 orð | 2 myndir

Leitin að týnda bílnum

Regnboginn, Sambíóin Álfabakka, Borgarbíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík frumsýna gamanmyndina Dude, Where's My Car? Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 844 orð | 3 myndir

Lífi blásið í

Hasarblaðahetjur njóta vinsælda sem aldrei fyrr að sögn Arnaldar Indriðasonar. Kóngulóarmaðurinn er í tökum, X-mennirnir mokuðu inn seðlum og nú eru uppi áform hjá kvikmyndaverinu Warner Bros. um að blása nýju lífi í Batman-seríuna, sem fór í hundana í fjórðu mynd. Nýr leikstjóri úr óháða geiranum, Darren Aronofsky , hefur verið kallaður til og núna er talað um að gera tvær Leðurblökumyndir. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 493 orð | 2 myndir

Meiri amerísk eplakaka Einhver mesti sumarsmellur...

Meiri amerísk eplakaka Einhver mesti sumarsmellur seinni ára var unglingagamanmyndin American Pie frá því í hitteðfyrra. Það segir sig sjálft að Hollywood stenst ekki freistinguna að gera framhaldsmynd og hún er þegar komin á koppinn. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 63 orð

Monroe og Carrey saman í mynd?

TÖLVUTÆKNIN hefur umbylt kvikmyndagerð með þeim hætti að nú er allt hægt; nánast allt sem fæðist í mannshuganum er framkvæmanlegt í kvikmynd. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 58 orð | 1 mynd

Óskarsvonir vakna og slokkna

Á MÁNUDAGINN tilkynnir bandaríska kvikmyndaakademían hvaða fimm menn og myndir hafa hlotið nægilegt fylgi til að berjast um Óskarsverðlaunin í ár. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 122 orð

Sjö myndir og

ÍSLENDINGAR hafa aldrei átt fleiri myndir en núna á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem hófst á miðvikudaginn. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 133 orð | 2 myndir

Skrímslafræðingurinn

Svona kemur Baltasar Kormákur fyrir sjónir í hlutverki sínu í kvikmynd Hal Hartleys Monster eða Skrímsli , sem var að mestu tekin hérlendis sl. haust. Meira
9. febrúar 2001 | Kvikmyndablað | 319 orð | 1 mynd

Önnur umferð

Nú er útlit fyrir að Steven Soderbergh eigi möguleika á að hljóta tvær tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir leikstjórn, eina fyrir Erin Brockovich og aðra fyrir Traffic. Hann hlaut tilnefningar fyrir báðar á Golden Globe og um sömu helgi og þau verðlaun voru afhent fékk hann tvær tilnefningar Leikstjórasamtakanna og er það aðeins í annað skiptið í sögu samtakanna sem það gerist. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.