Greinar miðvikudaginn 14. mars 2001

Forsíða

14. mars 2001 | Forsíða | 137 orð | 1 mynd

Átök í Jakarta

LÖGREGLA beitti táragasi og barsmíðum gegn námsmönnum sem köstuðu grjóti og bensínsprengjum fyrir utan skrifstofur Golkar-flokksins í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, í gær. Meira
14. mars 2001 | Forsíða | 199 orð

Ferðamenn í haldi leiðsögumanns

EGYPSKUR leiðsögumaður tók fjóra þýska ferðamenn í gíslingu í fyrradag og segist ekki munu láta þá lausa fyrr en synir hans tveir, sem búa í Þýskalandi ásamt móður sinni, snúi aftur til Egyptalands. Meira
14. mars 2001 | Forsíða | 134 orð

Nasdaq réttir úr kútnum

BANDARÍSKA hlutabréfavísitalan Nasdaq rétti úr kútnum í gær þegar fjárfestar reyndu að notfæra sér lágt gengi tæknifyrirtækja til að gera kjarakaup eftir mikla lækkun vísitölunnar í fyrradag. Nasdaq hækkaði um 78 stig, eða 4,5%, í 2.001 stig. Meira
14. mars 2001 | Forsíða | 227 orð

Sirven neitar að bera vitni

ALFRED Sirven, fyrrverandi aðstoðarforstjóri franska risaolíufyrirtækisins Elf, neitaði í gær að bera vitni í réttarhöldum í einu umtalaðasta spillingarmáli sem upp hefur komið í Frakklandi. Meira
14. mars 2001 | Forsíða | 417 orð | 1 mynd

Staðfest tilfelli í Frakklandi og Argentínu

FYRSTA staðfesta tilfelli gin- og klaufaveiki á meginlandi Evrópu greindist í Frakklandi í gær. Er þetta í fyrsta sinni í 20 ár sem gin- og klaufaveiki blossar upp í Frakklandi. Meira

Fréttir

14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Allt að 10 megabita tenging

SÍMINN mun á næstu dögum ýta úr vör tilraunaverkefni þar sem 4.500 heimili í Reykjavík geta fengið nettengingu í gegnum breiðbandið. Með slíkri tengingu verður hægt að fá allt að því 10 megabita inn á heimili við bestu skilyrði. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 231 orð

Aukasýning á Gleðigjöfunum

LEIKFÉLAG Akureyrar mun hafa eina aukasýningu á gamanleikritinu Gleðigjöfunum eftir Neil Simon laugardaginn 24. mars nk. vegna mikillar eftirspurnar. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Aukning á fyrstu mánuðum ársins

FYRSTU tvo mánuði ársins bárust Íbúðalánasjóði 57 umsóknir um greiðsluerfiðleikalán eða frystingu lána vegna greiðsluerfiðleika. Það eru meira en tvöfalt fleiri umsóknir en eftir sama tíma í fyrra þegar 28 umsóknir bárust. Meira
14. mars 2001 | Miðopna | 195 orð | 1 mynd

Áhugi meðal borgarbúa fyrir kosningunni

Af samtölum Morgunblaðsins í gær við nokkra Reykvíkinga á förnum vegi má ráða að talsverður áhugi sé á kosningunni um flugvöllinn. Flestir sem rætt var við höfðu myndað sér skoðun með eða á móti því að völlurinn fari úr Vatnsmýrinni. Ríflega 700 manns hafa kosið utan kjörfundar í Ráðhúsinu. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Áskorun að takast á við starfið

TVÆR konur voru í gær ráðnar til starfa sem slökkviliðsmenn í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS), fyrstar kvenna. Voru þær meðal tíu úr hópi fjörutíu umsækjenda sem stóðust allar kröfur, að sögn Halldórs Halldórssonar, starfsmannastjóra SHS. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 163 orð

Biskup vísiterar Árnesprófastsdæmi

BISKUP Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, sækir Árnesprófastsdæmi heim dagana 21. mars til 6. apríl. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Bridsskóli í Borgarfirði

BRIDSFÉLAG Borgarfjarðar stóð fyrir bridsskóla þar sem 13 nemendur sátu á skólabekk, allt frá 1l ára aldri og rúmlega 60 ára sá elsti. Ekki hefur áður verið haldið námskeið sem þetta hjá félaginu. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 322 orð

Brottfarartímum áætlunarflugvéla miðstýrt

BROTTFARARTÍMAR flugvéla frá Íslandi verða frá 22. mars háðir samþykki svonefndrar Flæðistjórnar evrópsku flugumferðarstofnunarinnar, Eurocontrol CFMU, sem þýðir að hún úthlutar brottfarartímum eins nálægt áætlaðri brottför og við verður komið. Meira
14. mars 2001 | Landsbyggðin | 427 orð | 1 mynd

Byggt ofan á vatnstank bæjarins

NÝTT veitinga- og ráðstefnuhús í Vestmannaeyjum verður opnað í lok apríl en húsið er byggt ofan á vatnstank sem hefur að geyma varabirgðir Eyjamanna sem annars fá allt sitt vatn með leiðslum ofan af landi. Húsið, sem er rúmir 1. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 346 orð

Bænum óheimilt að falla frá kaupskyldu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness komst í gær að þeirri niðurstöðu að Hafnarfjarðarbæ hefði verið óheimilt að falla frá kaupskyldu á íbúð í bænum sem tilheyrði félagslega íbúðakerfinu. Einn dómaranna skilaði séráliti en hann taldi að vísa hefði átt málinu frá dómi. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 255 orð

Dagmæður hafi ekki fleiri en 5 börn

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur kveðið á um að fjöldi barna hjá dagmæðrum megi ekki fara yfir fimm börn. Vegna þessa munu félagsmálayfirvöld í Kópavogi draga til baka þær heimildir sem hafa verið veittar fyrir því að dagmæður hafi sex börn í sinni umsjá. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Dýrmætasti fjársjóðurinn

ÍSLENDINGAR hafa gefið 500 bókapakka með Íslendingasögunum til skóla í Kanada og var fyrsti pakkinn afhentur íslenska bókasafninu í Manitobaháskóla í Winnipeg fyrir skömmu og næst var röðin komin að framhaldsskólanum í Árborg í Manitoba. Meira
14. mars 2001 | Erlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Efnahagur sjálfstjórnarsvæðanna í kaldakoli

Efnahagur sjálfstjórnarsvæða Palestínumanna er í rúst vegna samgönguhindrana Ísraelshers og óttast er að efnahagsþrengingarnar verði til þess að uppreisn Palestínumanna magnist til mikilla muna. Meira
14. mars 2001 | Erlendar fréttir | 167 orð

Eldra fólk fer hvergi

ELDRA fólk í Danmörku mun hvorki hafa ráð á því né heldur treysta sér til þess að fara til útlanda, verði það að hafa meðferðis skrifleg vottorð fyrir öllum lyfjum sem það þarf að hafa með sér, að sögn forsvarsmanns Samtaka eldri borgara í Danmörku. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 848 orð | 1 mynd

Er öldin önnur?

Sigrún Júlíusdóttir fæddist í Hrísey í Eyjafirði 3. febrúar 1944. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964 og fór til náms í félagsvísindum til Svíþjóðar þar sem hún lauk félagsráðgjafarprófi frá háskólanum í Lundi 1970. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð

Fermingarbörn safna 1,5 milljónum króna til þróunarverkefna í Afríku

FERMINGARBÖRN 27 presta um allt land gengu í hús hinn 26. febrúar og söfnuðu fé til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku. Söfnuðust rúmlega 1,5 milljónir króna. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 376 orð

Flugið ekki samkeppnisfært við bílinn

BÆJARRÁÐ Húsavíkur telur að ekki verði séð að innanlandsflug í núverandi mynd eigi framtíð fyrir sér, sé horft til þeirrar þróunar sem orðið hafi á undanförnum misserum og eigi eftir að halda áfram. Þetta kemur m.a. Meira
14. mars 2001 | Miðopna | 2302 orð | 17 myndir

Flugöryggið hefur gleymst Þuríður Pálsdóttir söngkona...

Flugöryggið hefur gleymst Þuríður Pálsdóttir söngkona segist vera hörð á því að Reykjavíkurflugvöllur eigi að fara úr Vatnsmýrinni og hefur lengi verið þeirrar skoðunar. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 859 orð

Flýtir á framkvæmdum og flóknar boðleiðir ollu hækkunum

Í SKÝRSLU Borgarendurskoðunar um framkvæmdir við tengibyggingu Borgarleikhúss og Kringlu og Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi kemur m.a. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 328 orð

Frumvarp um erfðaefnaskrá lögreglu

DÓMSMÁLARÁÐHERRA kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær frumvarp til laga um erfðaefnaskrá lögreglunnar. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fundur um veirur og veirusjúkdóma

FYRSTI fundurinn í röð fræðslufunda fyrir almenning um veirur og veirusjúkdóma verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 20 í Lögbergi, stofu 101. Örverufræðifélag Íslands stendur fyrir röð fræðslufunda fyrir almenning um veirur og veirusjúkdóma. Meira
14. mars 2001 | Landsbyggðin | 774 orð | 3 myndir

Gáfu brjóstmynd af sr. Árna Þórarinssyni

Eyja- og Miklaholtshreppi -Samkoma var í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi 3. mars sl. í tilefni þess að afkomendur Ríkharðs Jónssonar, myndhöggvara, afhentu íbúum í Kolbeinsstaða- og Fáskrúðsbakkasókn brjóstmynd af sr. Árna Þórarinssyni. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð

Gengið umhverfis flugvallarsvæðið

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 í kvöld, miðvikudagskvöld. Farið verður upp Grófina og Aðalstræti með Tjörninni og um Hljómskálagarðinn og skógargötur Öskjuhlíðar suður í Nauthólsvík. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 56 orð

Haförn við Úlfarsá

TIL hafarnar sást í gærmorgun þar sem hann hnitaði hringi yfir ósum Úlfarsár. Vegfarandi sá til arnarins frá hæðinni þar sem Skyggnir er við Hafravatnsveg og fylgdist með svifflugi fuglsins í sjónauka. Meira
14. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 264 orð

Hádegismatur í fimm leikskólum boðinn út

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur samþykkt að heimila útboð á framleiðslu hádegisverðar fyrir fimm leikskóla í bænum. Samtals er um 450-500 matarskammta að ræða á dag en áfram verður morgun- og síðdegiskaffi útbúið í eldhúsum leikskólanna. Meira
14. mars 2001 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Háttsettur foringi var við stjórnvölinn

BANDARÍSKUR hermaður, sem slasaðist þegar bandarísk herþota varpaði sprengju fyrir mistök á æfingu í Kúveit í fyrradag, var fluttur á sjúkrahús í Þýskalandi þar sem hann er talinn í lífshættu, að því er talsmaður sjúkrahússins greindi frá. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hótel Saga fær nýjan svip

FRAMKVÆMDUM við breytingar á Radisson SAS Hótel Sögu er lokið. Breytingarnar taka til gestamóttöku, veitingastaðar og Mímisbars sem eru á jarðhæð hótelsins. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hraðakstur við skóla

LÖGREGLAN í Kópavogi stöðvaði fimm ökumenn í gærmorgun vegna hraðaksturs við Smáraskóla í Kópavogi. Tveir þessara ökumanna óku það greitt að þeir munu missa ökuréttindi sín vegna hraðaksturs. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hugmyndir um lausn málsins

FUNDAÐ var í málefnum þrotabús rækjuverksmiðju Nasco í Bolungarvík í gær. Fundurinn var haldinn að frumkvæði Byggðastofnunar en auk fulltrúa hennar sátu fulltrúar veðhafa, bæjarstjórnar og verkalýðsfélagsins auk tilboðsgjafa í verksmiðjuna. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð

Húsnæði Stjörnubíós til sölu

HÚSNÆÐI Stjörnubíós við Laugaveg í Reykjavík er til sölu en bíóreksturinn verður fluttur í Smárann í haust. Verðhugmynd er 150 milljónir króna en bíósalirnir eru alls nærri 1.000 fermetrar. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð

Hvatt til lausnar sjómannadeilu

75 SKIPSTJÓRAR á vertíðarbátum hafa sent áskorun til samninganefnda sjómanna og útvegsmanna þar sem þær eru hvattar til þess að vinna af heilindum að því að ná samkomulagi og ljúka gerð kjarasamnings. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 551 orð

Hvetur presta og söfnuði til umburðarlyndis

"SÚ venja er forn að biskup sendi kirkju sinni hirðisbréf, til að uppörva, hvetja og áminna söfnuð sinn, að hætti postulanna," segir Karl Sigurbjörnsson biskup meðal annars í inngangi rúmlega 200 blaðsíðna hirðisbréfs sem hann hefur gefið út. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hönnunarverðlaun afhent í fyrsta sinn

FÉLAG íslenskra teiknara afhenti fyrir helgina hönnunarverðlaun í fyrsta sinn. Yfir 120 verk bárust í keppnina og segir í frétt frá félaginu að vegna þessarar góðu þátttöku sé víst að keppnin verði haldin árlega framvegis. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 289 orð

Í fangelsi vegna fjölda þjófnaða

TVÍTUGUR karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 7 mánaða fangelsi vegna þjófnaðarbrota en 6 mánuðir eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Félagi hans, tæplega tvítugur, var dæmdur í 45 daga fangelsi skilorðsbundið til tveggja ára. Meira
14. mars 2001 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Kveðst ekki sækjast eftir þingsætinu

NANCY Thurmond, eiginkona bandaríska öldungadeildarþingmannsins Strom Thurmond, hefur lýst því yfir að ekkert sé hæft í orðrómi um að hún sækist eftir að taka við þingsæti eiginmannsins ef hann deyr eða lætur af störfum. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 53 orð

Kynning á Sri Chinmoy

KYNNING á indverska hugleiðslukennaranum og fjöllistamanninum Sri Chinmoy verður fimmtudaginn 15. mars, en hann kom til Íslands í fyrra og hélt friðartónleika í Háskólabíói. Gerð verður grein fyrir andlegum fræðum hans sem og listsköpun. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 170 orð

Kynning á tölvunámi

FULLTRÚI frá tölvudeild Háskólans í Skövde í Svíþjóð verður á Íslandi 16.-19. mars og kynnir tölvunám við skólann. Föstudaginn 16. mars verður kynningarfundur í Menntaskólanum á Akureyri klukkan 14.30. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Landfræði erfðavísinda

ERINDI á vegum Félags landfræðinga verður haldið miðvikudaginn 14. mars kl. 20.30 í stofu 201 í Odda. Fyrirlesari er Beth Greenhough. Beth er landfræðingur í doktorsnámi við University of Bristol í Bretlandi. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð

LEIÐRÉTT

Í frétt Morgunblaðsins í gær af Aðalfundi Íslandsbanka-FBA er ranglega vísað til þess að Kristján Ragnarsson hafi sagt markaðs- skuldabréf í eigu Landsbankans hafa verið ofmetin um 855 milljónir miðað við raunverulegt markaðs- virði. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð

Lúðuseiði fyrir yfir 400 milljónir kr. til Noregs

FISKELDISMENN í Noregi hafa keypt 200 þúsund lúðuseiði frá Íslandi en lúða er meðal þeirra fisktegunda sem Norðmenn veðja á til fiskeldis í framtíðinni. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Malarvinnslan lægstbjóðandi

OPNUÐ hafa verið tilboð í byggingu tveggja brúa á Upphéraðsvegi austur á landi hjá Vegagerð ríkisins. Um er að ræða brýr yfir Hengifossá annars vegar og Bessastaðaá hins vegar og bárust sjö tilboð í verkið. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 120 orð

Málstofa um flugvallarmál

Skipuleggjum framtíðina er yfirskrift málstofu sem Arkitektafélag Íslands, Félag íslenskra landslagsarkitekta, Skipulagsfræðingafélag Íslands, Tæknifræðingafélag Íslands og Verkfræðingafélag Íslands halda sameiginlega um Reykjavíkurflugvöll í ráðhúsinu í... Meira
14. mars 2001 | Erlendar fréttir | 1040 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir breskan landbúnað

Þótt breska stjórnin fullyrði að náðst hafi tök á útbreiðslu gin- og klaufaveikinnar sætir hún vaxandi gagnrýni heima og heiman fyrir að gera ekki nóg, segir Sigrún Davíðsdóttir. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 353 orð | 3 myndir

MR-ingar röðuðu sér í efstu sætin

SEINNI hluti Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram laugardaginn 10. mars. Til keppni mættu þrjátíu nemendur og fór Guðni Ólafsson, Menntaskólanum í Reykjavík, með sigur af hólmi. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mæðrastyrksnefnd veitir viðurkenningar

ÞRJÚ fyrirtæki hlutu á dögunum viðurkenningarskildi frá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, vegna þess hve vel þau hafa stutt við bakið á nefndinni undanfarin ár, og er þetta í fyrsta skipti sem nefndin þakkar fyrir sig með þessum hætti. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 82 orð

Námskeið um ferðaþjónustu og samfélagið

NÁMSKEIÐIÐ Ferðaþjónustan og samfélagið í umsjón Arnars Más Ólafssonar, lektors, brautarstjóra ferðamálabrautar HA og forstöðumanns Ferðamálaseturs Íslands hefst fimmtudaginn 15. mars kl. 17:15 í Þingvallastræti 23. Á námskeiðinu verður m.a. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Námskeið um norrænt samstarf hjá HÍ

Endurmenntunarstofnun HÍ efnir hinn 23. mars nk. til námskeiðs um norrænt samstarf, en Helsinki-samningurinn, sem norrænt samstarf byggist á, var einmitt undirritaður sama dag árið 1962. Meira
14. mars 2001 | Erlendar fréttir | 242 orð

N-Kóreumenn aflýstu viðræðum

NORÐUR-Kóreumenn aflýstu á síðustu stundu fyrirhuguðum viðræðum við háttsetta ráðamenn frá Suður-Kóreu, sem hefjast áttu í gær. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 977 orð | 2 myndir

Nýting Barnahúss hefur stóraukist

Skýrslutökur af börnum vegna kynferðisbrota voru ræddar utan dagskrár á Alþingi í gær. Tilefni umræðnanna var nýlegur sýknudómur héraðsdóms yfir karlmanni er sakaður var um kynferðisbrot gegn ungri stjúpdóttur sinni. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Nýtt þvottahús í Grundarfirði

HJÓNIN Sigurjón Fannar Jakobsson og Unnur Pálína Guðmundsdóttir hafa opnað þvottahús í Grundarfirði. Það hefur fengið nafnið Snæþvottur. Að sögn Sigurjóns tóku Grundfirðingar vel á móti þessu fyrirtæki. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Olíuhreinsun úr El Grillo ljúki í haust

TILBOÐ í hreinsun olíu úr flaki skipsins El Grillo á botni Seyðisfjarðarhafnar verða opnuð 3. apríl næstkomandi og gengið að besta tilboðinu um mánaðamótin apríl-maí. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 469 orð

Óráð að selja hlut ríkisins í bönkunum á sama tíma

VALGERÐUR Sverrisdóttir viðskipta- og iðnaðarráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands þar sem heimilt verður að selja hlutafé ríkissjóðs í bönkunum. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Peningaskápur í óskilum

LÖGREGLAN í Reykjavík hefur í vörslu sinni peningaskáp, sem þessi framhlið er á. Skápurinn fannst fyrir skömmu skammt fyrir utan Reykjavík. Þeir sem kannast við peningaskápinn eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í... Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 331 orð

"Teljum að stigið sé á tær okkar "

FYRIRTÆKIÐ Augun okkar ehf., sem er deild innan Baugs hf., hyggst hlíta úrskurði samkeppnisráðs um að hætta að nota nafnið Gleraugnabúðin með eða án endingarinnar . Meira
14. mars 2001 | Erlendar fréttir | 110 orð

Rafmagn aftur á

ÍBÚAR í úthverfum í norðvesturhluta Stokkhólms fögnuðu óspart er byrjað var að hleypa rafmagni á híbýli þeirra í fyrrakvöld eftir um eins og hálfs sólarhrings rafmagnsleysi. Rafmagnið fór af er eldur kom upp í rafmagnslínum í neðanjarðarstokk. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Safnar mislitu sauðfé

Laxamýri- Mislitu sauðfé hefur farið fækkandi á undanförnum árum enda hefur verð á mislitri ull verið mun lægra en á hvítri. Á mörgum bæjum, þar sem áður var mikið mislitt, má heita að hjarðir séu orðnar alhvítar. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Samstarf um baráttu gegn fíkniefnainnflutningi

FLUGLEIÐIR hf. og embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli hafa náð samkomulagi um samstarf í baráttunni gegn innflutningi fíkniefna til landsins. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 847 orð

Segir kosið um framtíð innanlandsflugs hér á landi

Þingmenn landsbyggðarinnar voru áberandi í umræðu utan dagskrár um framtíð Reykjavíkurflugvallar á Alþingi í gær. Flestir lögðu þunga áherslu á að völlurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni, en þó fögnuðu sumir atkvæðagreiðslu um þessi mál. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 140 orð

Síðasta sýning á Sniglaveislunni

SÍÐASTA sýning á Sniglaveislunni eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hjá Leikfélagi Akureyrar verður í Samkomuhúsinu á laugardag, 17. mars, kl. 20. Leikfélag Akureyrar frumsýndi Sniglaveisluna í febrúar síðastliðnum. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sjóorrustur á ylströndinni

VEÐURBLÍÐAN á höfuðborgarsvæðinu hefur yljað mörgum borgarbúanum þessa síðustu góðviðrisdaga. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 67 orð

Skemmtun í Verzlunarskóla Íslands

STYRKUR unga fólksins og Sókn gegn sjálfsvígum standa fyrir uppákomu í Verzlunarskóla Íslands föstudaginn 16. mars kl. 20. Fram koma the Saints sem urðu í 2. sæti Íslandsmeistarakeppni í Freestyle, Gretzky B sem lenti í 2. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Skorað á stjórnvöld að breyta lögum

BÚNAÐARÞING fjallaði um vegagirðingar og aðgerðir til að draga úr slysahættu á þjóðvegum þar sem búfé á í hlut. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 650 orð

Skýrsla um flugslysið í Skerjafirði væntanleg

RANNSÓKN lögreglunnar í Reykjavík á flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst síðastliðinn þegar eins hreyfils flugvél, TF-GTI, fórst og starfsemi flugrekandans, Leiguflugs Ísleifs Ottesen, er á lokastigi. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 118 orð | 1 mynd

Snjóinn í sjóinn

EFTIR mikla ofankomu í síðustu viku var töluverður snjór á Akureyri og þurfti því að ræsa snjóruðningstæki í snjómokstur. Greiðlega gekk að hreinsa götur bæjarins sem nú eru allar orðnar auðar og greiðfærar. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð

Starfsmenn fari beint á eftirlaun

SAMBAND íslenskra bankamanna rekur nú mál fyrir hönd 12 starfsmanna Byggðastofnunar í Reykjavík, sem sagt hefur verið uppp störfum, þar sem þeir óska eftir að flytja ekki með stofnuninni til Sauðárkróks. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Syndir daglega og notar tölvu

"ÉG fer í sund á hverjum degi ef veður leyfir og syndi þá 100 metra," sagði Stefán Sigurðsson, fyrrverandi kennari, sem er 100 ára í dag. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 866 orð | 2 myndir

Tekið á grimmdarfrosti og hvítabjörnum

Ferðatímabilið um ísbreiður Norður-Íshafsins er nýhafið þetta árið. Örlygur Steinn Sigurjónsson leit yfir sviðið og komst að því að einn pólfarinn ætlar að setja nýtt met á ísnum og annar ætlar að ganga til Japans af norðurpólnum. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 614 orð

Tíminn fram að boðuðu verkfalli verði nýttur

75 skipstjórar sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna að ná sáttum og ljúka gerð kjarasamnings áður en boðað verkfall skellur á. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 165 orð | 1 mynd

Um 50 manns dorguðu á Ólafsfjarðarvatni

Ólafsfirði- Íslandsmótið í dorgveiði var haldið í Ólafsfirði laugardaginn 10. mars. Um 50 manns voru skráðir og var veiði þokkaleg þegar upp var staðið, en alls veiddust um 40 fiskar, mest bleikja og koli. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Vilja fá að selja eigin afurðir

Á NÝAFSTÖÐNU Búnaðarþingi var samþykkt ályktun þar sem fram kemur að nauðsynlegt verði fyrir ferðaþjónustubændur að geta selt afurðir til neyslu á búum sínum. Meira
14. mars 2001 | Erlendar fréttir | 276 orð

Vilja taka DNA-sýni úr öllum karlmönnum

MORÐ á 12 ára gamalli stúlku hefur vakið mikinn óhug í Þýskalandi og hafa sumir íhaldssamir þingmenn lagt til að notuð verði byltingarkennd aðferð við að finna morðingjann. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vill að þinglýsing verði ógilt

EIGANDI Hótel Valhallar á Þingvöllum hefur stefnt sýslumanninum á Selfossi og fer fram á að þinglýsing um að ríkissjóður eigi hluta hótelsins verði ógilt. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð

Vill nýta hluta söluhagnaðar til byggðamála

VALGERÐUR Sverrisdóttir segir að auka þurfi fjárveitingar til byggðamála og uppbyggingar atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni og telur koma til greina að nýta hluta af söluhagnaði ríkisins vegna sölu á hlutafé ríkissjóðs í Landsbanka og Búnaðarbanka í... Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Vinnubrögð landbúnaðarráðuneytis harðlega átalin

ÚRSKURÐARNEFND um upplýsingamál hefur komist að þeirri niðurstöðu að landbúnaðarráðuneytinu hafi verið skylt að veita Þóri Jónssyni, fréttamanni á Stöð 2, aðgang að myndbandi sem sýnir afleiðingar óhapps í laxeldi. Meira
14. mars 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Víknaslóðir og nágrenni Langjökuls

HELGI Arngrímsson og Áskell Heiðar Ásgeirsson sýna myndir frá Víkum sunnan Borgarfjarðar eystri og segja sögur á myndasýningu Ferðafélags Íslands í dag, miðvikudaginn 14. mars. Meira
14. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 666 orð | 3 myndir

Vímuefnaneysla ungmenna minnkar annað árið í röð

VÍMUEFNANEYSLA 10. bekkinga hefur minnkað töluvert á síðustu tveimur árum, samkvæmt niðurstöðum könnunar Rannsóknar og greiningar ehf. Meira
14. mars 2001 | Landsbyggðin | 177 orð

Vorfagnaður karlakórsins Hreims

Laxamýri -Hinn árlegi vorfagnaður karlakórsins Hreims verður haldinn nk. laugardag og eins og alltaf er dagskráin viðamikil. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 86 orð | 1 mynd

Þórsstelpur Íslandsmeistarar

STELPURNAR í þriðja flokki Þórs urðu Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu á dögunum eftir góðan 4:3-sigur á Stjörnustúlkum í úrslitaleik. Í undanúrslitum lagði Þór Breiðablik að velli 2:1 en í hinum undanúrslitaleiknum vann Stjarnan Val 7:1. Meira
14. mars 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 135 orð | 1 mynd

Þrenn undirgöng fyrir gangandi vegfarendur

FRAMKVÆMDIR við ný mislæg gatnamót á Reykjanesbraut við Breiðholtsbraut og Nýbýlaveg ganga vel en ráðgert er að taka þau í notkun í haust. Meira
14. mars 2001 | Akureyri og nágrenni | 60 orð

Ökumaður gefi sig fram

EKIÐ var á unga stúlku um eða laust eftir miðnætti aðfaranótt síðasta laugardags á Strandgötu, á milli Nætursölunnar og BSO. Meira

Ritstjórnargreinar

14. mars 2001 | Staksteinar | 412 orð | 2 myndir

Björn og borgarmálin

BJÖRN Bjarnason menntamálaráðherra fjallar um spurninguna um það hvort hann ætli í borgarmálapolitíkina á vefsíðu sinni. Þar segir hann að Inga Jóna Þórðardóttir hafi í samtali við Morgunblaðið "áréttað forystuhlutverk sitt". Meira
14. mars 2001 | Leiðarar | 899 orð

KOSIÐ UM FLUGVÖLL

Reykvíkingar ganga á laugardag til atkvæðagreiðslu um það hvernig hátta eigi framtíðarnýtingu Vatnsmýrarsvæðisins. Á atkvæðaseðlinum verður boðið upp á tvo kosti, hvort flugvöllur eigi að vera í Vatnsmýrinni eða fara eftir árið 2016. Meira

Menning

14. mars 2001 | Menningarlíf | 265 orð | 1 mynd

166 styrkir úr Húsfriðunarsjóði

VEITTIR hafa verið 166 styrkir samtals að upphæð 74.785.000 kr., úr Húsfriðunarsjóði fyrir árið 2000. Styrkirnir voru aðallega til endurbygginga og viðhalds friðaðra húsa um land allt og húsa sem talin eru hafa menningarlegt og listrænt gildi. Meira
14. mars 2001 | Bókmenntir | 391 orð | 1 mynd

Að fara í sumarbúðir

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson. Ljósmyndir: Sigurbjörn Þorkelsson og úr safni Skógarmanna. Útgefandi: höfundur, Reykjavík, 2001, 119 bls. Meira
14. mars 2001 | Leiklist | 332 orð | 1 mynd

Að vinna úr sorginni

Höfundur: Kristján Hreinsson. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Hljóðvinnsla: Björn Eysteinsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Pétur Guðjónsson, Dóra Þórhallsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, María Sigurðardóttir, Steindór Hjörleifsson og Valur Freyr Einarsson. Frumflutt laugardag 10. mars; endurtekið fimmtudag 15. mars. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 304 orð | 1 mynd

Afmælissýning opnuð í flugstöðinni á Egilsstöðum

MYNDLISTARFÉLAG Fljótsdalshéraðs á tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni var á laugardag opnuð sýning á verkum félagsmanna í flugstöðinni á Egilsstöðum. Í sýningarskrá segir að á Fljótsdalshéraði standi andleg menning á traustum grunni. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 605 orð | 2 myndir

Bjartar nætur í norðri

Davíð Ólafsson bassasöngvari og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari vöktu hrifningu á ljóðatónleikum í Lübeck á dögunum. Margrét Pálsdóttir var meðal áheyrenda. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 523 orð

Bjartsýnt á aukinn stuðning menntamálaráðherra

BANDALAG sjálfstæðra leikhúsa hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Í nóvember 1999 sendi Bandalag sjálfstæðra leikhúsa (SL) inn erindi til Samkeppnisráðs þess efnis að ráðið tæki til meðferðar ójafna samkeppnisstöðu sjálfstæðu leikhúsanna og... Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 110 orð | 2 myndir

Breiður hópur listamanna og vina

ÞAÐ var svo sannarlega breiður og litríkur hópur listamanna sem kom fram á tónleikunum sem haldnir voru um helgina til minningar um Guðna Þ. Guðmundsson organista sem sviplega lést fyrir aldur fram í ágúst í fyrra. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Dagar einleikjanna í Kaffileikhúsinu

KAFFILEIKHÚSIÐ í Hlaðvarpanum býður til einleikjaveislu dagana 18.-28. mars. Fluttir verða allir einleikirnir úr einleikjaröð Kaffileikhússins frá liðnum vetri, auk einleikjanna "Ég var beðin að koma... Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 387 orð | 1 mynd

Fallið af stalli

The Human Stain eftir Philip Roth. Random House 2000. 361 bls. Kostaði 73 þýsk mörk í flughöfninni í Vín (u.þ.b. 3.000 krónur). Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

FJÖLSKYLDUR við aldahvörf er eftir Sigrúnu...

FJÖLSKYLDUR við aldahvörf er eftir Sigrúnu Júlíusdóttur , prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Bókin hefur að geyma greinasafn, en allar eiga þær sameiginlegt að fjalla um aðstæður fjölskyldna, náin tengsl og uppeldisskilyrði barna. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Janet alltaf í útvarpinu

ÞAÐ má vera að bróðir hennar sé konungur poppsins en Janet Jackson verður um helgina ókrýnd drottning útvarpsmiðla. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 71 orð

Jóel Pálsson á Múlanum

TÓNLEIKAR með saxófónleikaranum Jóel Pálssyni verða á Múlanum, á 2. hæð í húsi Málarans, annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Með Jóel leika að þessu sinni Hilmar Jensson á gítar, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á bassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 104 orð

Keppni í flutningi franskra ljóða

ÁRLEG samkeppni í flutningi ljóða fyrir nemendur í frönsku í framhaldsskólum fer fram í hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík nk. laugardag kl. 12:30. Þrettán nemendur frá átta skólum munu flytja mörg af kunnustu ljóðum franskra bókmennta. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 298 orð | 2 myndir

Líf í Crowe og Ryan

ÞAÐ ER svo sannarlega líf í þeim Russell Crowe og Meg Ryan. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Lokkandi lærlingur

Leikstjórn og handrit: Audrey Wells. Aðalhlutverk: Stephen Rea, Sarah Polley. (95 mín.) Bandaríkin 1999. Myndform. Öllum leyfð. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 1366 orð | 2 myndir

MÁLVERKIÐ OG MUNCH

Að málverkið sé um þessar mundir í uppgangi er engum blöðum um að fletta og aftur er Edvard Munch í sviðsljósinu eins og í upphafi nýja málverksins fyrir nákvæmlega tuttugu árum. Þessar staðreyndir liggja ljóst fyrir bæði með hliðsjón af uppboðum, menningarkálfum stórblaða, bókaútgáfu og sýningum úti í heimi. Bragi Ásgeirsson hermir hér frá. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 1775 orð | 1 mynd

Með vængi á hælum sér

Edda Jónsdóttir myndlistarmaður ákvað fyrir fimm árum að kanna hvort það væri markaður fyrir íslenska samtímalist. Hún stofnaði gallerí i8 og komst fljótt að því að með ákveðið sjónarhorn og persónulega nálgun var hægt að rjúfa þá einangrun sem oft einkennir íslenskt listalíf. Fríða Björk Ingvarsdóttir ræddi við Eddu um aukna möguleika í starfsemi i8 samfara nýju húsnæði í miðborginni. Meira
14. mars 2001 | Bókmenntir | 714 orð | 1 mynd

Miðjan og jaðarinn

Eftir Tryggva V. Líndal, Valtýr, Reykjavík, 2001, 59 bls. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 71 orð

Myndlist á Leit.is

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Kristbergs Ó. Péturssonar á Leit.is. Sýningin er fyrsta myndlistarsýningin á Leit.is, en þar er ætlunin að gefa listamönnum færi á að sýna og selja verk sín. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 487 orð | 1 mynd

Níu raflíf prakkara

Schneider TM vs. KPT. michi.gan, Binokular. Útgefandi City Slang árið 2000. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 700 orð | 2 myndir

Nýtt verk eftir John Speight frumflutt

Tónlistarhópurinn Contrasti flytur endurreisnar- og nútímatónlist í Salnum í kvöld kl. 20. Listdansarar koma einnig við sögu í tveimur verkanna. Margrét Sveinbjörnsdóttir leit inn á lokaæfingu og hitti forsprakka hópsins, Camillu Söderberg, og John Speight tónskáld en verk sem hann samdi sérstaklega fyrir hópinn verður frumflutt á tónleikunum. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 59 orð

Orkutónleikar í Seljakirkju

RARIK-KÓRINN, Landsvirkjunarkórinn, og Kór Orkuveitu Reykjavíkur halda sameiginlega tónleika í Seljakirkju á laugardaginn kl. 16. Kórarnir syngja hver fyrir sig og einnig allir saman. Einsöngvari er Þuríður G. Sigurðardóttir. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 1377 orð | 1 mynd

Pössum upp á nebbann

Í bókinni Jacobsons's Organ fjallar Lyall Watson um lyktarskyn. Þar rifjar hann upp gamla kenningu danska vísindamannsins Jacobsons sem taldi sig hafa fundið ákveðið líffæri sem skynjar ákveðna lykt sem laus er við alla angan. Ingveldur Róbertsdóttir komst að því að þetta fáheyrða líffæri er nytsamlegra en okkur grunar. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

"Brennivins pizza hus"

GIMLI, Manitoba. 4. marz 2001. Það má sjá tengslin við Ísland víða hér í Gimli. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 143 orð

Ragnar Stefánsson sýnir á Mokka

NÚ stendur yfir sýning Ragnars Stefánssonar á Mokka. Sýningin heitir Algengir litir. Ragnar hlaut myndlistarmenntun sína í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Scool of Visual Arts í New York. Meira
14. mars 2001 | Kvikmyndir | 310 orð

Rocky og Bullwinkle

"The Adventures of Rocky and Bullwinkle". Leikstjóri: Des McAnauff. Framleiðandi: Robert De Niro. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Rene Russo, Jason Alexander, Randy Quaid og Janeane Garolfalo. 2000. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 63 orð

Samsýning grafíkera í Óðinsvéum

FYNS Grafiske Værksted í Óðinsvéum opnaði sýningu í tilefni 25 ára afmælis verkstæðisins nýlega. Um er að ræða fjölbreytta og yfirgripsmikla samsýningu félagsmanna sem stendur til 18. mars í salarkynnum Fyns Kunstmuseum. Meira
14. mars 2001 | Leiklist | 442 orð

Skortur á lífsleikni

Höfundur: Anton Tsjekhov. Leikgerð: Ólafur Darri Ólafsson, byggt á þýðingum Árna Bergmann og Péturs Einarssonar. Lýsing og útlitshönnun: Sigurður Kaiser. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 51 orð

Sýningu lýkur

Norræna húsið Ljósmyndasýningunni Þrá eftir þrá - sex norrænir ljósmyndarar lýkur á sunnudag. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar hjartveikum börnum

TÓNLEIKAR til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, verða í Langholtskirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 272 orð | 2 myndir

Um 430 keppendur

KEPPNISGREINARNAR eru komnar inn í svefnherbergi. Nú er engin ástæða til þess að fara út úr húsi til þess að takast á við mann og annan af mesta drengskap. En sem betur fer er það enn gert. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 582 orð | 1 mynd

Úr Forgarðinum

10 ára afmælistónleikar Forgarðs helvítis, 9. mars, 2001. Fram komu Potentiam, I Adopt, Mictian, Sólstafir, Mínus og Forgarður helvítis. Meira
14. mars 2001 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Þessi eina sanna ást

Leikstjórn og handrit: Valerie Breiman. Aðalhlutverk Famke Janssen, Jon Favreau. (90 mín.) Bandaríkin 2000. Myndform. Öllum leyfð. Meira
14. mars 2001 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið sýnir á Ísafirði

Á NÆSTU dögum heldur Þjóðleikhúsið í leikferð til Ísafjarðar með leikritið Já, hamingjan eftir Kristján Þórð Hrafnsson. Verkið fjallar um tvo bræður sem leiknir eru af Ísfirðingnum Baldri Trausta Hreinssyni og Bolvíkingnum Pálma Gestssyni. Meira

Umræðan

14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 40 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 14. mars, verður 75 ára Guðmundur F. Halldórsson frá Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd. Eiginkona hans var María Ólafsdóttir. Guðmundur býr nú á Hlíf á Ísafirði og tekur þar á móti gestum næstkomandi laugardag frá kl.... Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Aðskilnaðarstefna borgarstjórnar Reykjavíkur

Ég verð að biðja það góða fólk, segir Hrafnkell A. Jónsson, sem byggir Reykjavík að huga vel að því sem verið er að teyma það út í með kosningunni. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 466 orð | 1 mynd

Afnám eignarskatts

ÞAÐ væri sannarlega fagnaðarefni ef háttvirtir alþingismenn létu loks verða af því að aflétta eignarskattsálagningu á íbúðarhúsnæði. Sex þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa flutt þingsályktunartillögu um afnám eignarskatts á íbúðarhúsnæði. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðsla um framtíð Vatnsmýrar og staðsetningu flugvallar

Kosið er í fyrsta sinn með rafrænum hætti, segir Gunnar Eydal, og getur kjósandi því kosið á hvaða kjör- stað sem er. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Auðvitað förum við að kjósa!

Ég vil hvetja alla borgarbúa, segir Bryndís Hlöðversdóttir, hver sem skoðun þeirra annars er á flugvallarmálinu, til að nýta sér atkvæðisréttinn og kjósa á laugardaginn. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Djáknaþjónustan

Í starfsreglum djákna, segir Fjóla Haraldsdóttir, má sjá að bent er á að djákna sé skylt að sinna starfi sínu samkvæmt köllun. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Er árið 2016 komið?

R-listinn veit að öll umfjöllun fyrir flokkinn heldur honum á lofti, segir Helga Magnúsdóttir, og beinir fólkinu frá öðrum vanda borgarinnar á meðan. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 593 orð

Er ég að borga fyrir þennan viðbjóð?

Í vikunni sem leið var ég að horfa á Ríkissjónvarpið, eins og gengur og gerist, og kom ég inn í miðjan þáttinn OK. Jújú, það var umræða í gangi í þættinum um félagslíf ungmenna úti á landi og hvað er hægt að gera til að bæta aðstöðuna. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Er meirihluti kúabænda þröngsýnn?

Íslenska kýrin, segir Ásthildur Skjaldardóttir, gefur okkur alla þá mjólk sem þjóðin þarf á að halda. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Er Reykjavík höfuðborg Íslendinga?

Það er hagur allra landsmanna að Reykjavík sé höfuðborg, segir Jón Ingi Cæsarsson, og hvetur til að það sé haft að leiðarljósi þegar atkvæði eru greidd. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Flugvöllur í Vatnsmýrinni

Ég vil að flugvöllur verði áfram í Reykjavík, segir Sigrún Magnúsdóttir, en í breyttri og bættri mynd. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Gegn byggð út í Arnarnesvog

Lykillinn að þessu máli er í höndum bæjarstjórnar Garðabæjar, segir Jón Sveinsson, sem ég treysti að forði okkur frá slíku umhverfisslysi. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Grátur og gnístran tanna

Ég ætla að taka þátt í kosningunum til þess, að styðja við óskir Bjarna heitins Benediktssonar, segir Bjarni Kjartansson, en eins og margir vita vildi hann völlinn í burtu úr mýrinni. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 857 orð

(Hebr. 12, 9.)

Í dag er miðvikudagur 14. mars, 73. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Enn er það, að vér bjuggum við aga jarðneskra feðra og bárum virðingu fyrir þeim. Skyldum vér þá ekki miklu fremur vera undirgefnir föður andanna og lifa? Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 249 orð | 1 mynd

HIV sýking og alnæmi

Með bættri meðferð gegn HIV, segir Gunnar Gunnarsson, hafa færri einstaklingar greinst með alnæmi. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Hundsum ekki Vatnsmýrina

Ég vil, segir Ólafur Haraldsson, að flugvöllurinn víki úr Vatnsmýrinni. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 133 orð

Í KLAUSTURGARÐINUM

Ég tilbað þig, móðir, í trausti og undirgefni. Mitt traust til þín var milt og ástríðulaust. Og í myrkrinu leiddirðu mig eins og barn í svefni - og ég minnist þess dags, er ég skynjaði fyrst þína raust. Svo ungur ég fann þín ástúð um sál mína streyma. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Kynning flugvallarkosta

Ég hvet hins vegar íbúa höfuðborgarinnar, segir Leifur Magnússon, til að láta skynsemi sína ráða í þessu máli og mæta vel á kjörstað á laugardaginn. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Lambalundir fyrir 25 milljónir - notaðar í afskurð fyrir ekkert

Við þurfum að gera lambið það eftirsótt að það selji sig sjálft, segir Þórarinn Guðlaugsson, hafa það vel verkað, dýrt, og láta það vera þá munaðarvöru sem það er. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 358 orð

Land fyrir rjúpur

UMHVERFISRÁÐHERRA svaraði nýlega fyrirspurn á Alþingi, um hvaða aðgerðir kæmu til greina til að stækka varpstofn rjúpunnar. Svarið var á þá leið, að í fyrsta lagi þyrfti að tryggja framtíð mikilvægustu uppeldissvæða rjúpunnar, t.d. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Látum flugvöllinn í friði

Greiðum atkvæði, segir Mats Wibe Lund, á móti flutningi Reykjavíkurflugvallar. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Með svona "hollvini" þarf Reykjavík enga óvini

Það er útbreiddur misskilningur, segir Einar Eiríksson, að aukin íbúðarbyggð í miðborginni muni auka á umferðarþungann í borginni. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

MT á Íslandi

Ég kynnti mér allt það framhaldsnám sem boðið er upp á í MT, segir Kristín Briem, og kaus að fara alla leið vestur til Ameríku til að komast í fjarnám. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 579 orð

Óbreytt staðsetning flugvallar ekki forsenda fyrir öryggi sjúkraflutninga

SAMTÖK um betri byggð hafa sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Í tengslum við fyrirhugaðar kosningar um framtíð flugvallar í Vatnsmýrinni hafa undanfarið spunnist umræður í ræðu og riti um mikilvægi flugvallar þar vegna sjúkraflugs frá... Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Ólöglegan alþjóðaflugvöll eða glæsilega miðborg

Við eigum ekki, segir Friðrik Hansen Guðmundsson, að hafna góðum lausnum. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd

Óvelkomnir í eigin landi?

Okkur er lífsnauðsyn, segir Guðmundur Páll Ólafsson, að eiga vandaða embættis- og vísindamenn sem segja skoðanir sínar umbúðalaust og fylgja samvisku sinni. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

"Sérfræðingaveldi" og Hvassahraunskostur

Flugmálayfirvöld hafa mjög lagt sig fram um að finna lausn á flugvallarmálinu, segir Hilmar B. Baldursson, sem sætt gætu þau sjónarmið sem vega þyngst í þessu máli. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Rekstur þjóðgarða

Ég tel sjálfsagt, segir Ásta Möller, að taka upp aðgöngugjöld í þjóðgörðum. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur - enn og aftur

Samgöngur, segir Jón Karl Ólafsson, skipta miklu máli fyrir þá sem nota þær að staðaldri. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 609 orð

SKULDIR og vextir sem verið hafa...

SKULDIR og vextir sem verið hafa nokkuð til umræðu að undanförnu í þjóðfélaginu verða Víkverja tilefni til hugleiðinga. Lánamál snerta sjálfsagt alla Íslendinga einhvern tíma á lífsleiðinni, ekki síst nú á dögum þegar auðveldara er að fá lán en ýsuflök. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Smátt skammtað

Sú kjarabót sem ríkisstjórnin býður eldri borgurum nú, segir Margrét K. Sverrisdóttir, er ekki stórmannleg smáskammtalækning á erfiðum kjörum þeirra. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 878 orð | 1 mynd

Vandinn skelfilegur verði ekki brugðist við

Sveitarfélagið og landverkafólk á sinn rétt, segir Aðalsteinn Á. Baldursson, enda er fiskurinn í sjónum sameign þjóðarinnar. Meira
14. mars 2001 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Veirur og veirusjúkdómar

Lyfjagerð gegn veirum, segir Þorgerður Árnadóttir, hefur fleygt mjög fram á seinni árum. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 253 orð | 1 mynd

Völlur á ráðherra

KOSNING um veru eða brottför Reykjavíkurflugvallar hefur farið í sérkennilegan farveg svo ekki sé meira sagt. Meira
14. mars 2001 | Bréf til blaðsins | 20 orð | 1 mynd

Þessar ungu stúlkur héldu tombólu á...

Þessar ungu stúlkur héldu tombólu á Bíldudal til styrktar Rauða krossi Íslands. Þær heita Monika, Andrea, Ágústa, Júdit og Una... Meira

Minningargreinar

14. mars 2001 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

ÁGÚST JÓNSSON

Ágúst Jónsson byggingameistari fæddist að Hlíð í Skíðadal 22. desember 1902. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 2. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

BJÖRN KRISTJÁN GÍGJA

Björn Kristján Gígja fæddist í Reykjavík 10. október 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Selfoss 28. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristjana Gísladóttir og Geir Gígja, náttúrufræðingur og kennari. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

GUNNAR ÖLVIR IMSLAND

Gunnar Ölvir Imsland fæddist í Óðinsvéum í Danmörku 13. október 1986. Hann lést á heimili sínu í Eiðismýri 20 á Seltjarnarnesi hinn 6. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seltjarnarneskirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

JÓHANNES ÖRN SÓLMUNDSSON

Jóhannes Örn Sólmundsson fæddist 14. janúar 2001 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu hinn 6. mars síðastliðinn. Jóhannes Örn var sonur hjónanna Vilmu Jónsdóttur, f. 10. janúar 1966 og Sólmundar Arnar Helgasonar, f. 15. apríl 1968. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

KAREN ÁRNADÓTTIR

Karen N. Árnadóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Pálsson prófessor, f. 13.9. 1878, d. 7.11. 1952, og Finnbjörg Kristófersdóttir, f. 29.4. 1882, d. 8.12. 1960. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

KRISTÍN LEIFSDÓTTIR

Kristín Leifsdóttir, kennari og blaðamaður, fæddist í Laugaskóla í Suður-Þingeyjarsýslu 11. maí 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 12. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

LILJA JÓHANNSDÓTTIR

Lilja Jóhannsdóttir fæddist 20. maí 1915 á Akureyri. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhann Hallgrímsson kokkur og Tómasína Þorsteinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Þ. SIGURÐSSON

Ólafur Þ. Sigurðsson fæddist á Hamraendum í Hraunhreppi 1. september 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Vídalínskirkju 16. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

PÁLL SVERRIR PÉTURSSON

Páll Sverrir Pétursson fæddist á Akranesi 13. maí 1960. Hann lést 23. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram 6. mars. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

STEFÁN SIGURÐSSON

Stefán Sigurðsson, fyrrverandi kennari við Melaskólann í Reykjavík, er hundrað ára í dag. Stefán er Austur-Skaftfellingur, fæddist 14. mars 1901 á Reyðará í Lóni. Meira  Kaupa minningabók
14. mars 2001 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

VIGDÍS JAKOBSDÓTTIR

Vigdís Jakobsdóttir fæddist á Seyðisfirði 14. desember 1906. Hún lést 27. febrúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 13. mars. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 828 orð | 1 mynd

707 m.kr. tap af ökutækjatryggingum

SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. skiluðu 424 milljóna króna hagnaði á síðasta ári, sem er 19% meiri hagnaður en fjármálafyrirtæki höfðu spáð að meðaltali og 22% meiri hagnaður en árið 1999. Ólafur B. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Erlendar lántökur ríflega 140 milljarðar króna

SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri Seðlabanka Íslands var viðskiptahallinn 68,9 milljarðar króna á árinu 2000 samanborið við 43,6 milljarða króna halla árið áður. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 2091 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 12.03.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 130 130 130 28 3.640 Ýsa 156 156 156 28 4.368 Þorskur 139 139 139 779 108.281 Samtals 139 835 116. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 704 orð

Fjármálaeftirlitið með málið í skoðun

HALLDÓR Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir að ekkert sérstakt nýtt hafi komið fram í ummælum Kristjáns Ragnarssonar, formanns bankaráðs Íslandsbanka-FBA, á aðalfundi bankans um uppgjörsaðferðir bankanna. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Hver stjórnarmaður með varamann

VERKASKIPTING stjórnar Íslandsbanka-FBA var ákveðin strax að loknum aðalfundi félagsins sem haldinn var í fyrradag. Kristján Ragnarsson var endurkjörinn formaður og Eyjólfur Sveinsson var endurkjörinn varaformaður. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.215,46 -0,65 FTSE 100 5.720,70 -1,82 DAX í Frankfurt 5.962,93 -1,38 CAC 40 í París 5. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 981 orð

Nær 30% lækkun frá útboðsgengi í lok nóvember

GENGI bréfa í Marel lækkaði um hátt í 20% í kjölfar birtingar ársuppgjörs félagsins og ljóst að töluverðrar óánægju gætir með upplýsingagjöf félagsins hjá markaðsaðilum. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 638 orð

Taprekstur Ericsson hefur víðtæk áhrif

SAMA dag og starfsmenn Ericsson komust ekki til vinnu í Kista-hverfinu, Kísildal þeirra Svía, vegna rafmagnsleysis gaf fyrirtækið út afkomuviðvörun. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 13.3. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
14. mars 2001 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Þrír nýir koma inn í stjórn Flugleiða

ÞESS má vænta að breytingar verði á stjórn Flugleiða á aðalfundi félagsins sem haldinn verður á morgun, fimmtudag, klukkan 14. Meira

Fastir þættir

14. mars 2001 | Fastir þættir | 375 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilaði tvímenning á tíu borðum mánudaginn 12. mars. Miðlungur 168. Efst voru: NS Karl Gunnarss. og Ernst Backmann 205 Díana Kristjánsd. og Ari Þórðars. 201 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. Meira
14. mars 2001 | Fastir þættir | 331 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Þegar skiptingin er tiltölulega jöfn og enginn boðlegur tromplitur fyrir hendi, er það dómur reynslunnar að 33 háspilapunkta þurfi til að réttlæta hálfslemmu í grandi. Meira
14. mars 2001 | Fastir þættir | 825 orð

Deilur og ólifnaður í söfnuðinum

Í KVÖLD, miðvikudaginn 14. mars, mun séra Ingþór Indriðason Ísfeld annast Biblíulestur í Hallgrímskirkju sem hefst kl. 20. Viðfangsefnið er fyrra bréf Páls postula til Korintumanna. Meira
14. mars 2001 | Fastir þættir | 1053 orð | 5 myndir

Falleg umgjörð og öruggur dans

Laugardagur 10. mars. Meira
14. mars 2001 | Fastir þættir | 191 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

STAÐAN kom upp á Cappelle la Grande skákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Hvítu mönnunum stýrði rússneski stórmeistarinn Semen Dvorys (2.568) gegn alþjóðlega meistaranum Gullaume Vallin (2.396). 12. Bxc4! dxc4 13. Rxc4 Da6 14. Rd6+ Kd7 15. Bxh6 Bxh6 16. d5! Meira
14. mars 2001 | Viðhorf | 829 orð

Úr bæ í borg

"Að afmælisóskin verði sú að þessi önnur öld, sem nú fer í hönd, láti ekki standa upp á sig, það er að Reykjavík verði orðinn bær með 30-40 þúsund íbúa á næsta 100 ára afmæli sínu. Það kann að vaxa ýmsum í augum." Meira

Íþróttir

14. mars 2001 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

ARNAR Gunnlaugsson skoraði eitt þriggja marka...

ARNAR Gunnlaugsson skoraði eitt þriggja marka varaliðs Leicester í fyrrakvöld þegar það sigraði Charlto n , 3:1. Arnar skoraði þriðja markið með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu rétt utan vítateigs. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

CLAUDIO Ranieri knattspyrnustjóri Chelsea var á...

CLAUDIO Ranieri knattspyrnustjóri Chelsea var á leik Manchester United og Sturm Graz á Old Trafford í gær en þar var hann aðallega að fylgjast með austurríska landsliðsmanninum Markusi Schoop . Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 389 orð

Eggert í norrænni nefnd um EM 2008

EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið skipaður varaformaður undirbúningsnefndar Norðurlandanna að umsókn um að halda Evrópukeppnina í knattspyrnu árið 2008. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 196 orð

Gunnur leikur með Blomberg

GUNNUR Sveinsdóttir handknattleikskona gekk til liðs við þýska úrvalsdeildarliðið HSG Blomberg Lippe ekki alls fyrir löngu en hún lék með FH-ingum framan af vetri. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 14 orð

HANDKNATTLEIKUR Nissandeild 1.

HANDKNATTLEIKUR Nissandeild 1. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 104 orð

Ieper komið í undanúrslitin

HELGI Jónas Guðfinnsson og félagar í Ieper töpuðu í gærkvöldi 74:72 gegn Hainat en eru þrátt fyrir það komnir í undanúrslit í belgísku bikarkeppninni í körfubolta þar sem liðið vann fyrri viðureign liðanna með 12 stiga mun. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 185 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Valencia -...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Valencia - Panathinaikos 2:1 Juan Sanchez 39., Jocelyn Angloma 75. - Angelos Basinas 27. (víti) - 30.000. Manchester United - Sturm Graz 3:0 Nicky Butt 5., Teddy Sheringham 20., Roy Keane 86. - 66.404. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 166 orð

Konurnar fá lítið í sinn hlut

MIKILL munur er á því sem karlar og konur fá út úr samningi 1. deildarfélaga í handknattleik við Ríkisútvarpið vegna útsendinga frá leikjum á þessu keppnistímabili. Af 7,3 milljónum króna sem RÚV greiðir fyrir Íslandsmótið og bikarkeppnina fá lið 1. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 103 orð

Lundúnaslagur á Old Trafford

ARSENAL og Tottenham, liðin sem hafa herbúðir í Norður-London, mætast á Old Trafford í Manchester í undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar sunnudaginn 8. apríl. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 71 orð

Norsk lið vilja ekki vera með

NORSK knattspyrnulið hafa ekki áhuga á að taka þátt í Intertoto-keppni Evrópu, sem er haldin yfir sumartímann. Tromsö, Stabæk og Lilleström hafa hafnað því að vera með í keppninni, þannig að boltinn er kominn til Molde. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem...

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem leikur með þýska úrvalsdeildarliðinu Magdeburg hefur átt við veikindi að stríða upp á síðkastið. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

PETRÚN Bj.

PETRÚN Bj. Jónsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari kvenna í blaki. Fyrsta verkefni hennar sem þjálfara verður að stjóna landsliðinu á Smáþjóðaleikunum í San Marínó. ANNA Pavliouk, leikmaður með Þrótti Nes., var útnefndur besti leikmaður 1. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 83 orð

Piltarnir fengu brons á NM í keilu

ÍSLAND hlaut bronsverðlaun í liðakeppni pilta á Norðurlandamóti unglinga í keilu sem lauk í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Íslensku piltarnir skutu Svíum og Finnum aftur fyrir sig en Danir sigruðu og Norðmenn hrepptu silfrið. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 204 orð

Raúl fékk bann

KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, hefur úrskurðað Raúl í eins leiks keppnisbann og til greiðslu sektar upp á um eina milljón króna. Þess vegna verður Raúl ekki í liði Real Madrid sem sækir Anderlecht heim í meistaradeild Evrópu í kvöld. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 197 orð

Rudi Völler kallar á Jens Nowotny

Jens Nowotny, varnarleikmaður hjá Bayer Leverkusen, er orðinn góður eftir meiðsli á ökkla - er kominn aftur í landsliðshóp Þýskalands í knattspyrnu. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 400 orð

Síðasta von Ítala úr leik

MIKIÐ gekk á í síðustu leikjum B-riðils Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Fyrir leiki AC Milan og Deportivo Coruna og PSG og Galatasaray var staðan þannig að Tyrkirnir voru efstir með 10 stig, þá Deportivo með 7, AC Milan með 6 og dugði sigur til að komast áfram á kostnað Deportivo. PSG hafði leikið illa í deildinni og því bjuggust menn í raun ekki við miklu af liðinu í gær. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 103 orð

STOKE City lyfti sér upp í...

STOKE City lyfti sér upp í 5. sæti ensku 2. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra bikarliðið magnaða, Wycombe Wanderers, 1:0 á útivelli. Graham Kavanagh skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á 11. mínútu eftir að Peter Thorne var felldur. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Valencia og United áfram

VALENCIA og Manchester United tryggðu sér í gær rétt til að leika í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Spánska liðið varð í efsta sæti A-riðils, eftir 2:1-sigur á Panathinaikos, og United í öðru sæti með jafnmörg stig, en liðið vann Sturm Graz nokkuð örugglega, 3:0. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 123 orð

Valur fær liðsstyrk

VALSMENN hafa styrkt leikmannahóp sinn að undanförnu og eiga von á enn frekari styrk á næstu dögum. Fikret Alomerovic, sem lék með liðinu síðari hluta síðasta tímabils, er á leið til landsins og verður tilbúinn á mánudaginn kemur. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 127 orð

Þórir aðstoðarlandsliðsþjálfari

SELFYSSINGURINN Þórir Hergeirsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og mun hann taka við starfi Arne Högdahl sem hefur gegnt þessari stöðu undanfarin fimm ár. Meira
14. mars 2001 | Íþróttir | 447 orð

Þórsarar leita að nýjum þjálfara

ÁGÚST Guðmundsson, sem hefur þjálfað úrvalsdeildarlið Þórs frá Akureyri í körfuknattleik sl. þrjú ár, verður ekki þjálfari liðsins á næstu leiktíð. "Ég var búinn að ákveða það snemma í vetur að taka a.m.k. eins árs frí frá þjálfun og ákvörðunin er gerð í mikilli sátt við félagið," sagði Ágúst í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira

Úr verinu

14. mars 2001 | Úr verinu | 194 orð

11 skip svipt

FISKISTOFA hefur svipt 11 skip veiðileyfi í atvinnuskyni með vísan til 21. gr. laga nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar á grundvelli 15. gr. framangreindra laga. 4. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 481 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 137 orð

Bretar kaupa meira af mjöli

BRETAR hafa verið að auka innflutning á fiskimjöli og lýsi á síðasta ári. Fyrstu 10 mánuði ársins fluttu þeir inn um 270.000 tonn af þessum afurðum sem er nærri 20.000 tonna aukning. Mjölið og lýsið nota þeir að mestu í ailidýrafóður og fiskeldi. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 30 orð | 1 mynd

BUNDIÐ BETUR

MIKIL ótíð hefur einkennt sjósókn fiskiskipaflotans í vetur. Þegar togararnir Klakkur SH og Ingimundur SH ætluðu á sjó á dögunum var brottför frestað vegna veðurs og skipin bundin betur í... Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 980 orð | 1 mynd

Byggðirnar okkar allra

"Ástæðan er einföld, þeir eru flestir ef ekki allir að verða undir í baráttunni við kvótakerfið," skrifar Friðrik Björgvinsson. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 37 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 23 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 49 orð

Góð veiði á línu og net

ÞORSKVEIÐI hefur gengið vel það sem af er vetri, bæði á línu og í net. Netabátar hafa að undanförnu fengið góðan afla á Selvogsgrunni en þar er gjarnan góð netaveiði samhliða loðnugöngum. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 382 orð

Hagnaður FPI um 760 milljónir á síðasta ári

HAGNAÐUR Fishery Products International á Nýfundnalandi var 13,6 milljónir kanadískra dollara, 762 milljónir króna á síðasta ári. Heildar sala á árinu nam alls um 40,5 milljörðum króna. Hagnaður félagsins árið 1999 var 431 milljón króna og heildarsala 39,7. Á fjórða ársfjórðungi 1999 varð fyrirtækið fyrir um 56 milljóna króna tapi í tengslum við tilraun til yfirtöku á félaginu. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 56 orð

Hagnaður hjá FPI

HAGNAÐUR Fishery Products International á Nýfundnalandi var 13,6 milljónir kanadískra dollara, 762 milljónir króna, á síðasta ári. Heildarsala á árinu nam alls um 40,5 milljörðum króna. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 952 orð

Hráefnisskortur mesta vandamálið í vinnslunni

FISKSALA frá breskum fiskvinnslufyrirtækjum í bandaðri vinnslu, frumvinnslu og fullvinnslu, er langmest á Grampian-svæðinu í Skotlandi og á hæla þess kemur síðan Humberside. Saman eru þau með 58% fisksölunnar samkvæmt þessari skilgreiningu en hluti af sölunni er að sjálfsögðu til fyrirtækja á þessum sömu svæðum. Miðað er við veltu í hverju fyrirtæki fyrir sig en einnig má miða við sölu á hvern starfsmann eins og gert var í könnun og í skýrslu bresku sjávarútvegsstofnunarinnar Seafish 1995. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 16 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 221 orð

Hvalir verða taldir í sumar

HVALATALNING hefst við Ísland síðari hluta júní í sumar og er gert ráð fyrir að hún taki 5-6 vikur. Hvalir við Ísland voru síðast taldir árið 1995, að sögn Droplaugar Ólafsdóttur, líffræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 72 orð

INNFLUTNINGUR Breta á ýsu dróst saman...

INNFLUTNINGUR Breta á ýsu dróst saman á fyrstu 10 mánuðum síðasta árs. Á því tímabili fluttu þeir inn um 31.200 tonn, sem er um 5.000 tonna samdráttur frá sama tíma árið áður. Megnið af ýsunni kaupa Bretar frá þremur löndum, Noregi, Íslandi og Færeyjum. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 112 orð | 1 mynd

Kvótakerfið

Aðalsteinn Baldursson , formaður matvælasviðs Starfsgreinasambands Íslands , ritar pistil mánaðarins í nýjasta tölublaði Ægis . Þar ræðir hann afstöðu fiskverkafólks til stjórnunar fiskveiðar. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 250 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 459 orð | 1 mynd

Mokveiði í net og á línu

Hellnum - Undanfarna daga hefur verið rífandi þorsk- og steinbítsveiði undan sunnanverðu Snæfellsnesi og helst hún í hendur við mikla loðnugengd á svæðinu. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 109 orð

Pönnusteiktur smokkfiskur með grænmeti

SMOKKFISKUR er ekki algengur á matarborðum okkar Íslendinga, enda veiðist hann lítið sem ekkert hér við land. Smokkfiskinn er engu að síður hægt að fá frystan innfluttan í verzlunum hér og því ekki vandamál að nálgast hann. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 237 orð | 1 mynd

"Frá miðum til maga"

EIMSKIP Transport GmbH, dótturfélag Eimskips í Þýskalandi, annaðist flutninga á um 120 þúsund tonnum á síðasta ári, til og frá Íslandi. Af því magni var sjávarfang um 75 þúsund tonn og fór talsverður hluti af því áfram til Austurlanda fjær, aðallega Japan. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 2060 orð | 1 mynd

"Við fáum ekki að vinna verkin"

Á sama tíma og hver nýsmíðin á fætur annarri fer til útlanda, hefur mjög dregið úr verkefnum hér á landi vegna versnandi afkomu útgerðarinnar. Jóhanna Ingvarsdóttir ræddi við Ingólf Sverrisson, deildarstjóra hjá Samtökum iðnaðarins, sem telur íslenskar skipasmíðastöðvar vel samkeppnisfærar við þær bestu úti í heimi. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 102 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 1232 orð

Salan dróst saman og kostnaður jókst

ÞRÓUNIN í rekstri Coldwater Corp., dótturfyrirtækis SH í Bandaríkjunum, snerist til verri vegar á síðasta ári. Salan dróst saman í erlendri mynt og kostnaður jókst á sama tíma, ekki síst fjármagnskostnaður vegna aukinnar fjárbindingar í birgðum og hærra vaxtastigs. Þá féllu til óregluleg gjöld undir áramótin vegna endurskipulagningar. Þetta kom fram hjá Gunnar Svavarssyni, forstjóra SH, á aðalfundi félagsins. Þar rakti hann meðal annars það helsta sem er að gerast hjá dótturfélögum SH. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 66 orð | 1 mynd

SÁ GULI GEFUR SIG

HANN gefur sig sá guli þessa dagana, reyndar bæði á línu og í net. Skipverjar á Ársæli Sigurðssyni tvífylltu bátinn af rígaþorski úr einni netalögn nú í vikunni. Þorskurinn liggur í loðnunni og er því auðvelt að eiga við hann. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 11 orð

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf.

SKELFISKBÁTAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 2051 orð | 2 myndir

Skynsemin verður alltaf ofan á

Samúel Hreinsson hefur rekið fisksölufyrirtækið Ísey í Bremerhaven í Þýskalandi í rúman áratug og fiskmarkaðinn þar í borg vel á fjórða ár. Hann sagði Helga Mar Árnasyni að nú væru kjöraðstæður á mörkuðum fyrir íslenskan fisk í Evrópu vegna kjötfársins svokallaða og því yrði yfirvofandi sjómannaverkfall mikið áfall fyrir alla markaðssetningu á íslenskum fiski. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 47 orð

Snerist til verri vegar

ÞRÓUNIN í rekstri Coldwater Corp., dótturfyrirtækis SH í Bandaríkjunum, snerist til verri vegar á síðasta ári. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 85 orð | 1 mynd

Stjórn SH endurkjörin

STJÓRN Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hf. var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn var í síðustu viku. Formaður stjórnarinnar er Róbert Guðfinnsson en aðrir í stjórn eru Brynjólfur Bjarnason , framkvæmdastjóri Granda hf. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 136 orð

Stöðugt verð á botnfiski

VERÐ á alaskaufsa hefur þokazt upp á við það sem af er þessu ári og hefur verð á atlantshafsufsa einnig hækkað. Framboð á atlantshafsufsa og þorski fer minnkandi vegna niðurskurðar veiðiheimilda í Norðursjó. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 150 orð

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist.

TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 279 orð

Verð á þorskhrognum aldrei eins hátt

VERÐ á þorskhrognum hefur hækkað verulega á mörkuðum síðustu vikur og hefur aldrei verið eins hátt. Mikil spurn er nú eftir hrognum á heimsmarkaði og svo virðist sem framleiðendur vilji tryggja sér nægt magn áður en verkfall sjómanna skellur á þann 15. mars nk. Meira
14. mars 2001 | Úr verinu | 511 orð

Víða góð þorskveiði

ÞORSKVEIÐI hefur gengið vel það sem af er vetri, bæði á línu og í net. Netabátar hafa að undanförnu fengið góðan afla á Selvogsgrunni en þar er gjarnan góð netaveiði samhliða loðnugöngum. Meira

Barnablað

14. mars 2001 | Barnablað | 17 orð

Athugið!

ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Meira
14. mars 2001 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Hvaða tveir eru eins?

HÖGGORMARNIR átta virð-ast við fyrstu sýn eins en svoer ekki þegar betur er aðgáð. Aðeins tveir þeirra eru eins.... Meira
14. mars 2001 | Barnablað | 18 orð

Í sólskinsskapi

VILBORG Pála, 4 ára, Breiðagerði 23, 108 Reykjavík, litaði þessa fínu mynd af stelpu úti í sól og... Meira
14. mars 2001 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Kíkt undir yfirborðið

KRISTJÁN Orri Arnarsson, 7 ára, Kelduhvammi 9, 220 Hafnarfjörður, veit augljóslega ýmislegt um lífið neðansjávar. Hér sýnir hann okkur nokkrar þekktar tegundir sjávardýra, sem öll eiga heima í sjónum nálægt Íslandi nema... Meira
14. mars 2001 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Mamma mín

ÁSTA Gígja, þriggja og hálfs árs, teiknaði þessa fínu mynd en því miður fylgdu ekki nánari upplýsingar svo að við vitum í raun harla lítið hver Ásta Gígja er. Meira
14. mars 2001 | Barnablað | 137 orð | 1 mynd

Pennavinir

HÆ! Ég heiti Klara Teitsdóttir og er 9 ára. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 8-9 ára. Ef þið viljið skrifast á við mig sendið mér þá bréf á: Klara Teitsdóttir Austurvegi 11 630 Hrísey Hæ, hæ! Ég heiti Kristín Sandra og er 12 ára. Meira
14. mars 2001 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Skip við ströndina

EINS og flestir landsmenn vita umlykur sjór Ísland. Þess vegna eru bátar og skip mikilvæg tæki meðal annars til að afla sjávarfangs og til samgangna. Meira
14. mars 2001 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Tveir vinir í sumarskapi

SOFFÍA Lára, 7 ára, sendi þessa mynd af frænda sínum, Viktori Alexander, og vini, Viktori Inga. Meira

Viðskiptablað

14. mars 2001 | Netblað | 800 orð | 1 mynd

200 sinnum hraðari nettenging að veruleika

Síminn mun á næstu dögum gefa um 4.500 heimilum í Reykjavík færi á nettengingu í gegnum breiðbandið. Með slíkri tengingu geta notendur fengið allt að 10 Mb/s til sín, en breiðbandstenging er sögð allt að því 200 sinnum hraðari en tenging með hefðbundnu mótaldi. Jafnframt stendur þeim til boða afþreyingarefni, eins og stuttmyndir og kynningarútgáfur tölvuleikja. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 432 orð | 1 mynd

24 milljónir Game Boy Advance verði seldar

Nú er komið í ljós að nýja Game boy Advance-leikjatölvan frá Nintendo kemur út í Bandaríkjunum 11. júní, en hún fer fyrst á markað í Japan 21. mars. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 154 orð | 1 mynd

64 Mb iPAQlófatölva

Fyrirtækið Compaq fór mikinn á Mobility-verðlaunaafhendingunni sem haldin var í Phoenix í Bandaríkjunum. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 185 orð

775 milljónir notenda árið 2005

Það er ekki ofsögum sagt að leikir og afþreying munu skipa stóran þátt hjá notendum farsíma á næstu árum. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 36 orð

Afþreying og leikir í síma

Búist er við að afþreying fyrir GSM-síma eflist á næstu árum, ekki síst með WAP og GPRS. Fjölmörg leikjafyrirtæki og efnistveitur sýndu þá möguleika sem eru fyrir hendi fyrir GSM á sýningu í Cannes í Frakklandi. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 204 orð

Aragrúi MP3-spilara

Þrátt fyrir að MP3-fyrirbærið hafi vafasamt orð á sér hefur þessi aðferð við að þjappa hljóði náð miklum vinsældum á síðustu árum. Gísli Árnason setti upp heyrnartólin og kynnti sér aragrúa af MP3-spilurum frá Kalíber í Kringlunni. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 495 orð | 1 mynd

Áhugaleysi fyrir 3. kynslóðinni

Þrátt fyrir þá miklu vinnu og það fjármagn sem farsímafyrirtæki hafa lagt í þróun GSM-síma og fjárfestingu í leyfum fyrir þriðju kynslóðinni kemur í ljós að margir notendur hafa ekki áhuga á öðru en að tala í þá, að því er fram kom á 3GSM World Congress... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 172 orð | 1 mynd

Ást, friður og Linux

Tölvufyrirtækið IBM hefur hrundið af stað heljarinnar markaðsherferð og notar Linux-mörgæsina til þess að vekja athygli á sér. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 165 orð

Bannað að senda tölvupóst áfram

Stjórnvöld í Ástralíu hafa samþykkt lög sem setja strangar skorður við því hvað tölvunotendur senda áfram í tölvupósti. Lögin (Digital Agenda Act) ná einnig yfir höfundarétt á söngtexta og útdrætti úr bókum. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 260 orð | 1 mynd

Blátönn veldur ólgu

Að minnsta kosti þrír símaframleiðendur segjast tilbúnir með Blátannarbúnað í upphafi ársins: Motorola, Ericsson og Nokia. Farsímar frá Ericsson og Motorola eru þegar tilbúnir á markað en von er á símum frá Nokia á næstu vikum. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 182 orð

Búnaður sem staðsetur farsíma

Íslenska fyrirtækið Trackwell (Stefja) hefur hannað staðsetningarbúnað sem gerir farsímanotendum kleift að staðsetja farsíma annarra notenda, svo sem vina og vandamanna. Gert er ráð fyrir að búnaðurinn verði tekinn í notkun hér á landi í apríl. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 39 orð | 1 mynd

Casio Cassiopeia

Lófavél búin Microsoft Pocket PC með með möguleikanum á að spila MP3 og Windows Media-skrár. Mjög skemmtileg vél en kallar á að meira minni sé keypt, 32 Mb hrökkva skammt ef ætlunin er að geyma hugbúnað og tónlist á... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 16 orð | 1 mynd

Casio Wrist Audio Player

Góður kostur fyrir t.d. íþróttamenn, nokkra stund tekur að venjast því að hafa heyrnartólin föst við... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 29 orð | 1 mynd

Creative Nomad

Tvímælalaust sá besti í hópnum, hefur sex Gb disk og getur því geymt tæplega tvö þúsund lög í hefðbundinni lengd. Góð hönnun og besti hljómurinn af spilurunum sem prófaðir... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 17 orð | 1 mynd

Digitalway mpio

Einfaldur og látlaus spilari. Lítill skjár háir honum auk þess sem innbyggt 32 Mb minni er heldur... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 35 orð

Framleiðsla er hafin

Apple ætlar að hefja dreifingu á Mac OS X, en stýrikerfið byggist á UNIX- og Macintosh-notendaskilum. Það þarfnast minnst 128 Mb minni. Þá er búist við að hægt verði að bjóða sérlausn fyrir íslenska notendur. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 268 orð | 1 mynd

Framleiðsla hafin á Mac OS X

Apple hefur hafið framleiðslu á nýja Mac OS X-stýrikerfinu og hefst dreifing á því 24. mars næstkomandi. Stýrikerfið er byggt á UNIX- og Macintosh-notendaskilum sem kallast Darwin. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 28 orð | 1 mynd

Fujifilm FinePix

MP3-spilarinn í vélinni er í raun aukahlutur á annars ágætri stafrænni myndavél. Með fylgja heyrnartól með áfastri fjarstýringu, með henni er bæði hægt að taka myndir og stjórna... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 85 orð

Gildistöku rótarléna frestað

Gildistöku nýju alþjóðlegu rótarlénanna verður frestað um nokkra mánuði. Þau áttu að taka gildi í júlí næstkomandi en viðræður við þau fyrirtæki sem ætluðu að stýra skráningu nýju lénanna hefur dregist á langinn. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 95 orð

Grafík: Hún er einfaldlega frábær og...

Grafík: Hún er einfaldlega frábær og hefur líklega ekki sést í körfuboltaleik. Myndbönd leiksins og kynningar á leikmönnum liðanna í byrjun hvers leiks eru ótrúlega vel gerðar og hefur EA Sports náð persónueinkennum hvers einasta leikmanns mjög vel. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 91 orð

Grafík: Leikurinn lítur ágætlega út en...

Grafík: Leikurinn lítur ágætlega út en hér er ekkert nýtt á ferðinni. Flugborðin eru þó ágætlega gerð. Hljóð: Tónlist leiksins er ekkert sérstök. Talsetning persóna er skammarlega léleg, umhverfishljóð eru þó ágæt. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 187 orð

Grafík: Leikurinn ryðst áfram á 30...

Grafík: Leikurinn ryðst áfram á 30 römmum á sekúndu sem verður að teljast gott miðað við hraðann og hasarinn í leiknum. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 304 orð | 1 mynd

Gögnin í vasann

Eftir því sem skjöl verða stærri, meira um myndefni og jafnvel hljóðskrár, verður sífellt meira mál að koma upplýsingum á milli tölva. Ýmsir framleiðendur hafa komið fram með lausnir á því sviði, ZIP-diska, brennara, SuperDrive og svo má telja. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 225 orð | 1 mynd

Hitar bústaði og opnar hlið

Búið er að hanna búnað sem kallast sumarbústaðarstart, en með honum er hægt að opna hlið, kveikja á rafmagni, heitum pottum eða hita upp bústaði með því að hringja úr GSM-síma. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 298 orð | 1 mynd

Hoppað og skoppað með Buzz

Disney-fyrirtækið hefur gefið út PC-leik sem kallast Buzz Lightyear Of Star Command, með sömu persónu og var í Toy Story- teiknimyndinni. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 455 orð

HP í GSM-framleiðslu

Hewlett Packard segist ætla að framleiða Jornada-lófatölvu sem einnig er hægt að brúka sem GSM-síma, en von er á þessari nýjung í haust. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 1214 orð | 8 myndir

Innilegt og náið GSM-samband

Búist er við að notkun leikja og annarrar afþreyingarþjónustu muni vaxa fiskur um hrygg fyrir GSM-síma á næstunni, ekki síst fyrir WAP, GPRS-viðbótina og loks þriðju kynslóðina sem er handan hornsins. Gísli Þorsteinsson kynnti sér framleiðslu þriggja afþreyingarfyrirtækja frá Ísrael, Hollandi og Svíþjóð á 3GSM World Congress í Cannes í Frakklandi. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 1199 orð | 3 myndir

Í átt til framtíðar með UMTS

Fyrstu skrefin í átt að notkun þriðju kynslóðar farsíma verða stigin í vor þegar UMTS-kerfið verður til reynslu á eyjunni Mön. Gísli Þorsteinsson ræddi við Bernd Eylert, stjórnarformann UMTS-ráðsins, og Thomas Sidenbladh, varastjórnarformann þess, og komst að því að ekki mun líða á löngu þar til farsíminn verður orðinn að fjölnota tæki sem verður til margra hluta nytsamlegt. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 1299 orð | 1 mynd

Í samvinnu við Napster

Árni Sigurðsson er framkvæmdastjóri Digital World Services í Bandaríkjunum, en það dreifir stafrænu efni fyrir Bertelsmann-samsteypuna og vinnur með netmiðlaranum Napster. Gísli Þorsteinsson sló á þráðinn til Árna og fræddist um samstarfið við Napster og hvaða leið útgáfufyrirtæki eins og Bertelsmann vill fara til þess að tryggja eignarrétt hugverka sinna á stafrænu formi. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 212 orð | 4 myndir

Keppt við goðsagnir

EA Sports, sem hefur ráðið lögum og lofum í íþróttatölvuleikjum, hefur gefið út nýjan NBA-leik er nefnist NBA Live 2001 og er sá nýjasti í röð körfuboltaleikja frá fyrirtækinu. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 23 orð | 1 mynd

Leikjafyrirtækið EA Sports hefur lengi haft...

Leikjafyrirtækið EA Sports hefur lengi haft tögl og hagldir í íþróttatölvuleikjum, en það hefur gefið út nýjan körfuboltaleik sem nefnist NBA Live 2001. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 26 orð | 1 mynd

Lenco MpFree

Ódýr bæði í útliti og verði. Greinilega hannaður eftir Rio PMP 300 spilaranum. Hljómur ekki nógu góður auk þess sem 16 Mb minni er allt of... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 302 orð

Lénin skráð á fleiri tungumálum

Senn geta þeir sem tala tungumál Baska, tíbesku eða alheimsmálinu Esperanto skráð lén á eigin tungu í stað ensku, en VeriSign, sem fylgist með innviðum Netsins, skráningu og öryggi þess, hefur bætt við þann fjölda landa sem getur skráð lén sín á eigin... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 231 orð

Nýir og nýlegir vefir

www.spartlarinn.is Fyrirtækið Spartlarinn ehf. hefur opnað heimasíðu með leiðbeinandi ráðgjöf um spartl og almenna málningarvinnu. Síðan er sögð kjarnyrt og hlutlaus gagnvart sölu málningarkerfa og nýtist öllum sem þurfa að mála. www.stora. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 377 orð

o

Forsvarsmenn netmiðlarans Napster segja að sérstök vefsía, sem þeir hafa sett upp til þess að koma í veg fyrir að lög sem eru vernduð með höfundarrétti og fari um Netið, sé komin í gagnið eftir vandamál við uppsetningu. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 26 orð | 1 mynd

Philips Rush

Fyrir utan hallærislegt nafn er Philips Rush einn sá besti sem prófaður var, hljómur er mjög góður, útlit gott og skýr skjár sýnir flestar upplýsingar um... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 184 orð

Red Jade gæti skákað Nintendo

Nintendo ætlar sér mikið með GameBoy Advance en nú hefur komið í ljós að leikjatölvan gæti átt von á samkeppni og það úr óvæntri átt. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 399 orð

Reynsluverkefni á Mön

Íbúar bresku eyjarinnar Manar í Írlandshafi verða fyrstu notendur UMTS-kerfisins í Evrópu, en gert er ráð fyrir að tilraunir með kerfið hefjist í maí á þessu ári. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 35 orð | 1 mynd

Samsung SGH-M100 MP3 Phone

Vel útfærður sími og MP3-spilari í einum pakka. Heyrnaról með fjarstýringu fylgja sem einnig er hægt að nota sem handfrjálsan búnað. Smekklegur sími með MP3-afspilun án þess að gera símann stærri þyngri eða leiðinlegri við... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 357 orð | 2 myndir

Setið um andstæðinginn

Leikjafyrirtækið Raster hefur breytt skotleiknum Quake III Team Arena fyrir Dreamcast-tölvuna. Í honum reyna illmenni að koma hvert öðru fyrir kattarnef með bellibrögðum. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 45 orð | 1 mynd

Sony MS Walkman

Lítill en hljómgóður spilari, notast við Memory Stick-minnisplötu frá sama framleiðanda og 64 Mb. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 18 orð | 1 mynd

SSP-PD7

Lítill og nettur og er í raun hálfgerð lyklakippa. Helsti galli er lítill skjár og litlar upplýsingar á... Meira
14. mars 2001 | Netblað | 120 orð

Tveir milljarðar verði tæknivæddir

UMTS [Universal Mobile Telecommunications Systems] er í raun þriðja kerfið til þess að búa í haginn fyrir þráðlausa margmiðlunarsamskiptatækni, en talið er að árið 2010 muni tveir milljarðar manna um heim allan nota tæki sem styðjast við slíka tækni. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 135 orð

UMTS Tilraunir með notkun á þriðju...

UMTS Tilraunir með notkun á þriðju kynslóðar tækni hefjast á eyjunni Mön í Írlandshafi í vor, en gert er ráð fyrir að fyrstu löndin í Evrópu taki UMTS-kerfið í sína þjónustu í lok ársins og upphafi þess næsta. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 171 orð

Útgáfu Xbox frestað

Nú lítur út fyrir að Microsoft muni fresta útgáfu Xbox-leikjavélarinnar í Japan til 2002. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 124 orð

Velja sjálfir nýtt rótarlén

ISOCNZ-samtökin, sem halda utan um netnotkun í Nýja-Sjálandi, hafa ákveðið að láta netnotendur velja um annað rótarlén sem á að nota þar í landi. Meira
14. mars 2001 | Netblað | 20 orð | 1 mynd

Vivanco VMax

Sá minnsti sem prófaður var. Skjálaus en engu að síður sniðugur, hljómar vel auk þess sem pláss er fyrir tvö... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.