Greinar miðvikudaginn 4. apríl 2001

Forsíða

4. apríl 2001 | Forsíða | 412 orð

Bush varar við áhrifum á samskipti landanna

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti sagði í stuttri yfirlýsingu í gær að kominn væri tími til að Kínverjar skiluðu bandarískri njósnaflugvél og 24 manna áhöfn hennar og sagði að atvikið gæti grafið undan samskiptum Bandaríkjanna og Kína. Meira
4. apríl 2001 | Forsíða | 64 orð

Grunur í Danmörku

FARIÐ hefur verið fram á bráðabirgðarannsókn á kú í Vestur-Danmörku, en grunur leikur á að hún sé með einkenni gin- og klaufaveiki. Er þess vænst að niðurstöður rannsóknarinnar liggi fyrir annað kvöld. Meira
4. apríl 2001 | Forsíða | 136 orð | 1 mynd

Hörð árás á Gaza

PALESTÍNSKUR hermaður var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hann særðist í harðri árás ísraelskra herþyrlna á bækistöðvar palestínskra öryggislögreglumanna á Gazasvæðinu, skammt frá bústað Yassers Arafats, forseta heimastjórnar Palestínumanna. Meira
4. apríl 2001 | Forsíða | 383 orð

Játar fjármögnun stríðsins í Bosníu

DÓMARAR höfnuðu í gær beiðni Slobodans Milosevic, fyrrverandi forseta Júgóslavíu, um að verða látinn laus úr gæsluvarðhaldi. Meira
4. apríl 2001 | Forsíða | 118 orð

Lækkun á Wall Street

HLUTABRÉF féllu í verði á mörkuðum í New York í gær og við lokun hafði Nasdaq-vísitalan lækkað um 6,2 prósent. Dow Jones-vísitalan lækkaði einnig, eða um þrjú prósent. Meira

Fréttir

4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

105.

105. fundur hefst í Alþingi í dag, miðvikudag, 4. apríl kl. 13:30. Á dagskrá fundarins er atkvæðagreiðsla um alls tuttugu og tvö mál. 106. fundur hefst strax á eftir atkvæðagreiðslunni, en þá verða á dagskrá fyrirspurnir til... Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 124 orð

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar

MEGINVIÐFANGSEFNI aðalfundar Samtaka ferðaþjónustunnar, sem haldinn verður 4. og 5. apríl á Hótel Loftleiðum, verður að meta hvernig íslensk ferðaþjónusta er í stakk búin til að taka á móti einni milljón ferðamanna. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Afmælisrit tileinkað norræna velferðarkerfinu

FAGTÍMARIT norrænna félagsráðgjafa, Nordisk Sosialt Arbeid, fagnar á þessu ári 20 ára afmæli og af því tilefni er gefið út sérstakt afmælistímarit sem tileinkað er norræna velferðarkerfinu. Norræna ráðherranefndin styrkir þessa útgáfu. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 205 orð

Alvanalegt að viðræður eigi sér stað

GUNNAR Sverrisson, fjármálastjóri Íslenskra aðalverktaka, segir að það sé alvanalegt að viðræður eigi sér stað milli verktaka og verkkaupa um framvindu verks og hvort það sé í samræmi við þær forsendur sem lagðar hafi verið í upphafi, sérstaklega þegar... Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1131 orð | 1 mynd

Athugasemd frá öryggisnefnd Félags íslenskra flugumferðarstjóra

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi: "Vegna greinargerðar Friðriks Þórs Guðmundssonar og Jóns Skarphéðinssonar, "Fyrstu viðbrögð vegna skýrslu RNF" í Morgunblaðinu 27. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð

Aukið samstarf fagstétta

FJÓRAR þingkonur úr jafnmörgum stjórnmálaflokkum, þær Katrín Fjeldsted, Sjálfstæðisflokki, Jónína Bjartmarz, Framsóknarflokki, Bryndís Hlöðversdóttir, Samfylkingunni, og Þuríður Backman, Vinstri grænum, hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar... Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 295 orð

Aukinn stuðningur við foreldra veikra barna

BREYTINGAR á sjúkrasjóði VR gengu í gildi 1. apríl sl. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir að veigamesta breytingin snúi að aukinni tryggingarvernd foreldra veikra barna. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð

Áhrif á Flugleiðir óljós

LEIFUR Magnússon, ráðgjafi forstjóra Flugleiða og fyrrum framkvæmdastjóri hjá félaginu, telur of snemmt að segja til um áhrif nýrrar og hraðfleygrar þotu frá Boeing á samkeppnisstöðu Flugleiða í fluginu yfir N-Atlantshaf. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ákvörðun um flugrekstrarstjóra frestað

FLUGMÁLASTJÓRN tilkynnti Leiguflugi Ísleifs Ottesen í gær að viðurkenning hennar á flugrekstrarstjóra félagsins félli úr gildi kl. 16:00 í gærdag. Síðdegis frestaði Flugmálstjórn ákvörðuninni í sólarhring eða til kl. 16:00 í dag, miðvikudaginn 4. apríl. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 134 orð

Borða meira af fiski en minna af kjöti

GALLUP hefur birt niðurstöður skoðanakönnunar á því hvort og hvernig neysla á kjöti, fiski og pasta hafi breyst á undanförnu ári. Tilefnið var umræða um kúariðu í Evrópu og mögulegar breytingar á neyslumynstri fólks í kjölfarið. Meira
4. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 379 orð

Bændur fagna kosningafrestun

ÁKVÖRÐUN Tony Blairs forsætisráðherra um að fresta væntanlegum kosningum í Bretlandi vegna gin- og klaufaveikifaraldursins hefur vakið margvísleg viðbrögð. Bændur fagna frestuninni en ýmsir liðsmenn Verkamannaflokksins, þ.á m. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hefur hafnað beiðni...

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra hefur hafnað beiðni formanna stjórnarandstöðuflokkanna þriggja um að fá aðgang að minnisblaði til starfsnefndar ríkisstjórnarinnar í öryrkjamálinu. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 365 orð

Dæmdur fyrir tollalagabrot

KARLMAÐUR á fertugsaldri hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Norðurlands eystra til að greiða 25 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og helming sakarkostnaðar, en hann var ákærður fyrir tollalagabrot. Ríkissjóði var gert að greiða helming sakarkostnaðar. Meira
4. apríl 2001 | Landsbyggðin | 148 orð | 1 mynd

Endurbætur á heilbrigðisstofnun

Vestmannaeyjum -Þingflokkur Framsóknarflokksins var á ferð í Vestmannaeyjum dagana 22. og 23. mars sl. Þingmenn og tveir ráðherrar flokksins, þeir Guðni Ágústsson og Halldór Ásgrímsson, fóru víða og kynntu sér stöðu mála hjá Eyjamönnum. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 50 orð

Enn samdráttur í bílasölu

SALA á nýjum bílum dróst saman um 44,15% fyrstu þrjá mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Í marsmánuði seldust 662 nýir fólksbílar en í sama mánuði í fyrra 1.161 bíll, sem er 43% samdráttur. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Enn þarf að bíða eftir vorinu

TÖLUVERT hefur snjóað að undanförnu norðan heiða síðustu daga en ekki eru allir jafnhrifnir af slíkri sendingu nú þegar mönnum finnst vorið vera á næsta leiti. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 498 orð

Eru þúsundum ára yngri en áður var talið

HAFRAHVAMMAGLJÚFUR eru 6-9 þúsund árum yngri en áður var talið og Jökulsá á Dal var ekki jökulá heldur lítilvirkt vatnsfall. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fagnað í Rimaskóla

RIMASKÓLI bar sigur úr býtum í harðri keppni við Réttarholtsskóla í Mælsku- og rökræðukeppni Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur en úrslitakeppnin fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Alls voru gefin 5.249 stig í keppninni og hlaut Rimaskóli 2. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Fann fallbyssukúlu í Nauthólsvíkinni

SEX ára stúlka, Þórdís Salóme Anderson, fann um síðustu helgi fallbyssukúlu þegar hún var í göngutúr í Nauthólsvík með foreldrum sínum og bróður. Helgi Sigurðsson, deildarstjóri munadeilar á Árbæjarsafni, segir að þessi fundur veki margar spurningar. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Félagsþjónusta á tímamótum

Marta Bergman fæddist í Svíþjóð 1944. Hún lauk stúdentsprófi 1965 frá Menntaskólanum í Reykjavík, BA-prófi frá Háskóla Íslands og starfsréttindanámi í félagsráðgjöf 1985. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1301 orð | 1 mynd

Fjórðungur fanga ofvirkur

Rannsóknir breska réttarsálfræðingsins dr. Susan Young benda til að fjórðungur dæmdra fanga sé haldinn hegðunarröskuninni ofvirkni, sjúkdómi sem áður hefur aðeins verið tengdur börnum. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð

Forseti, forsætisráðherra og biskup dala í vinsældum

SAMKVÆMT Þjóðarpúlsi Gallups dala forsetinn, biskupinn og forsætisráðherra nokkuð í vinsældum en svo til jafnmargir eru ánægðir með störf borgarstjóra Reykjavíkur og í síðustu könnun. Niðurstöðurnar eru úr símakönnun sem Gallup gerði í mars. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fundur um krabbamein í blöðruhálskirtli

RABBFUNDUR verður í dag, miðvikudag, kl. 17 á vegum stuðningshóps um krabbamein í blöðruhálskirtli í húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð í Reykjavík. Á fundinum mun Stefán Jónsson læknir sýna myndir og tala um líffærafræði blöðruhálskirtilsins. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fundur um ótakmarkaða bandbreidd

HALDINN verður fundur fimmtudaginn 5. apríl í hádeginu á Hótel Sögu og ber hann yfirskriftina "Ótakmörkuð bandbreidd?" Þar verður fjallað um þá möguleika sem útbreiðsla ljósleiðara opnar í fjarskiptum á Íslandi. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Fyrirlestur um upplýsingatækni

LÁRA Stefánsdóttir og Valdimar Gunnarsson, kennarar við Menntaskólann á Akureyri, halda fyrirlestur sem nefnist Þróunarskóli í upplýsingatækni í Háskólanum á Akureyri á morgun, fimmtudaginn 5. apríl, kl. 16.15, í stofu 16 við Þingvallastræti 23. Meira
4. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Gazprom rekur yfirmenn NTV

GAZPROM, fyrirtækið sem einokar gasmarkaðinn í Rússlandi og er enn að mestu í ríkiseigu, rak í gær yfirmenn NTV , einu óháðu sjónvarpsstöðvarinnar hvers útsendingar nást um allt Rússland. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 33 orð

Gengið á milli hafna

HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20 í kvöld, miðvikudagskvöld. Farið verður með höfninni og ströndinni inn í Laugarnes og Sundahöfn. Val um að ganga til baka eða fara með SVR. Allir... Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Grunnlaun eru mun hærri í Danmörku

MÁNAÐARGRUNNLAUN lögreglumanna, sem hafa lokið prófi frá Lögregluskólanum, eru 108.364 kr. eftir eins til fimm ára starf. Í Danmörku eru mánaðargrunnlaun lögreglumanna sem lokið hafa prófi frá lögregluskóla 196.712 krónur eftir eitt ár og 216. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hafa áhyggjur vegna yfirvofandi verkfalls

STJÓRN SUF hefur samþykkt eftirfarandi ályktanir á stjórnarfundi 1. apríl sl.: "Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna lýsir yfir áhyggjum vegna yfirvofandi verkfalls Félags háskólakennara. Meira
4. apríl 2001 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd

Halda vatni að héraðsbúum

Blönduósi- Kvenfélögin í landinu hafa undanfarið vakið athygli landsmanna á hollustu íslenska vatnsins sem svaladrykks. Meira
4. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 873 orð | 2 myndir

Harðnandi tónn í samskiptum Bandaríkjanna og Kína

Árekstur bandarískrar njósnavélar og kínverskrar herflugvélar yfir Suður-Kínahafi á sunnudag hefur orðið til þess að auka á spennuna milli Bandaríkjanna og Kína, segir í grein Aðalheiðar Ingu Þorsteinsdóttur, en tónninn hefur farið harðnandi í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Meira
4. apríl 2001 | Landsbyggðin | 158 orð | 1 mynd

Heitt vatn til heilsuræktar

Stykkishólmi -Stofnað hefur verið félagið Heilsuefling Stykkishólms ehf. Að félaginu standa tveir hluthafar, Stykkishólmsbær með 40% og 3p-Fjárhús ehf. í Reykjavík með 60%. Markmið félagsins er að nýta heita vatnið í Stykkishólmi til heilsuræktar. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 112 orð

Héldu að kominn væri jarðskjálfti

ÖKUMAÐUR missti stjórn á bifreið sinni við leikskólann Ægisborg við Ægissíðu á mánudagsmorgun með þeim afleiðingum að hann keyrði utan í húsvegg leikskólabyggingarinnar og olli skemmdum á klæðningu hússins. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð

Hve mikla ensku læra nemendur í skólanum?

ROBERT Berman, lektor við Háskólann í Alberta, heldur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands næstkomandi fimmtudag, 5. apríl, kl. 16:15. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Kannaðir verði kostir þess að færa stofnunina undir Alþingi

STEINGRÍMUR J. Sigfússon og Ögmundur Jónasson, Vinstri hreyfingunni - grænu framboði, hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á starfsemi og stöðu Þjóðhagsstofnunar. Meira
4. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 170 orð

Karlar reglulega í skoðun?

HÆGT væri að fækka ótímabærum dauðsföllum af völdum krabbameins í ristli um allt að 400 á ári í Svíþjóð ef tekin yrði upp reglubundin skoðun á öllum sem náð hafa sextugsaldri, að sögn Dagens Nyheter . Um 5. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð

Kjarakaffi þroskaþjálfa

FJÓRÐA Kjarakaffi Þroskaþjálfafélags Íslands verður haldið í Bjarkarási, hæfingarstöð, Stjörnugróf 9, hinn 4. apríl. Kaffið hefst kl. 17 og stendur til kl. 18.30. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kynningarfundur í kvöld

ALMENNUR kynningarfundur um fyrirhugaðar framkvæmdir við Reykjanesbraut gegnum Hafnarfjörð verður haldinn í kvöld kl. 20 í Hafnarborg. Á fundinum mun Kristinn Ó. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Leitað eftir fjármagni hjá Byggðastofnun og menntamálaráðuneyti

AKUREYRARBÆR hefur auglýst eftir aðilum til að taka þátt í forvali um hönnun og byggingu fjölnota íþróttahúss á félagssvæði Þórs við Skarðshlíð sem boðið verður út í alútboði. Valdir verða 3-5 þátttakendur til að taka þátt í alútboðinu. Meira
4. apríl 2001 | Landsbyggðin | 254 orð | 1 mynd

Listin að veita leiðsögn á fögrum gönguleiðum

Egilsstöðum- Gönguleiðsögn, ferðatækni og hópstjórn er heiti helgarnámskeiðs sem nýlega var haldið á vegum Fræðslunets Austurlands. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Lýst eftir vitnum

EKIÐ var á bifreiðina YU-453, sem er Dodge Durango-jeppabifreið, fimmtudaginn 29. mars sl. þar sem hún stóð á bifreiðastæðinu við Íslandsbanka, Kirkjusandi. Atvikið átti sér stað á milli kl. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 615 orð

Marktækt meiri áhætta hjá nánustu ættingjum

SAMKVÆMT nýrri og umfangsmikilli rannsókn á vegum líftæknifyrirtækisins Urðar Verðandi Skuldar (UVS) og samstarfslækna þess er áhætta á magakrabbameini marktækt aukin hjá fyrsta stigs ættingjum þeirra sem greinst hafa með magakrabbamein. Meira
4. apríl 2001 | Miðopna | 255 orð

Málinu verður áfrýjað

GEORG Ottósson, stjórnarformaður Sölufélags garðyrkjumanna, segir með ólíkindum hvað samkeppnisráð fer langt í umræddu máli. Hann segir að í fyrsta lagi sé það orðið 20 mánaða gamalt. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 28 orð

Málstofu hjá nýbúum frestað

ÁÐUR auglýst málstofa í Miðstöð nýbúa fellur niður fimmtudaginn 5. apríl en verður þess í stað haldin fimmtudaginn 3. maí. Umræðuefnið 3. maí verður "Erlent vinnuafl og íslenskur... Meira
4. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 726 orð | 2 myndir

Miklar framkvæmdir í Grafarholti

Margt hefur breyst á golfvelli GR í Grafarholti síðan Guðjón Guðmundsson vann þar á sláttuvélum eitt sumar í byrjun níunda áratugarins. Margeir Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri GR, segir frá helstu breytingunum framundan. Meira
4. apríl 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 394 orð | 1 mynd

Mosfellsbær fékk Staðardagskrárverðlaunin 2001

Á RÁÐSTEFNU um Staðardagskrá 21 á Íslandi, sem haldin var 2. apríl síðastliðinn, voru Mosfellsbæ veitt Staðardagskrárverðlaunin 2001. Hvatningarverðlaun íslenska Staðardagskrárverkefnisins 2001 féllu hins vegar í skaut Hveragerðisbæjar. Meira
4. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Mótmæla kennslubókum

SUÐUR-KÓRESKA utanríkisráðuneytið mótmælti í gær formlega samþykki japönsku stjórnarinnar á kennslubókum í sögu, og sagði þær innihalda "rangfærslur" um grimmdarverk Japana á stríðstímum. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Námskeið í skyndihjálp

REYKJAVÍKURDEIDL RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 5. apríl kl. 19. Kennsludagar verða 5., 9. og 10. apríl frá kl. 19-23. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð

Neytendur líta á léttvín og bjór sem matvörur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá SVÞ - Samtökum verslunar og þjónustu: "SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu vilja að gefnu tilefni árétta stuðning samtakanna við að breyting verði gerð á smásölu léttvíns og bjórs þannig að matvöruverslanir... Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 365 orð

Óska eftir vinnslu í innheimtukröfukerfinu

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR mun verða áfram í viðskiptum við Reiknistofu bankanna eftir að nýtt fjármálahugbúnaðarkerfi sjóðsins verður tekið í notkun því sjóðurinn hefur óskað eftir vinnslu í öðru kerfi Reiknistofunnar eða svokölluðu innheimtukröfukerfi. Helgi H. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Páskaungar í Hafralækjarskóla

ÞAÐ var mikið um að vera hjá 1. bekk í Hafralækjarskóla þegar nemendur komu úr helgarfríinu, en mikið af hænungum hafði komið í heiminn úr útungunarvélinni í kennslustofunni. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 146 orð

"Meiriháttar stund"

Á MILLI 70 og 80 manns mættu á ljóðakvöld sem haldið var í Patreksfjarðarkirkju á mánudagskvöld til styrktar Benadikt Þór Helgasyni, 11 mánaða gömlum dreng sem fæddist með hinn afar sjaldgæfa sjúkdóm Pfeiffer-heilkenni. Meira
4. apríl 2001 | Landsbyggðin | 470 orð

"Stórt skref í uppbyggingu menningar"

Selfossi- Skrifað hefur verið undir samninga um heildarhönnun vegna nýbyggingar við Hótel Selfoss, frágang 400 sæta menningarsalar og endurnýjun eldra húsnæðis Ársala að Eyravegi 2 á Selfossi. Óli Rúnar Ástþórsson stjórnarformaður Brúar hf. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ráðherra segir tollalækkun koma til greina

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA segir að til greina komi að lækka tolla á grænmeti og það sé ein af þeim leiðum sem ráðuneytið sé nú að skoða til að bæta ástandið á grænmetismarkaði. Meira
4. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Ringulreið á nýjum Aþenuflugvelli

GRÍSKA ríkisflugfélagið Olympic hefur fækkað ferðum sínum vegna vandamála sem upp hafa komið á nýja alþjóðaflugvellinum í Aþenu, sem tekinn var í notkun í síðustu viku, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1786 orð | 2 myndir

Ríflega 100 kjarasamningar enn ógerðir

Húsakynni ríkissáttasemjara á efstu hæð nýbyggingar við Borgartún 21, Höfðaborg, er sannkölluð samningamiðstöð kjaraviðræðna í landinu þar sem fundað er stíft frá morgni til kvölds. Samningafundir hafa aldrei verið fleiri, eða um 650 frá áramótum. Björn Jóhann Björnsson heimsótti nýja Karphúsið og ræddi við tvo fasta starfsmenn embættisins, sáttasemjara og skrifstofustjórann. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Rusli brennt í Elliðaey

LÖGREGLAN í Vestamannaeyjum fékk tilkynningu um eld í Elliðaey frá báti á móts við eyna aðfaranótt sunnudags. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 1349 orð | 1 mynd

Samkeppnisstofnun vill endurskoðun búvöru- og tollalaga

SAMKEPPNISRÁÐ hefur beint því til landbúnaðarráðherra að hann hafi frumkvæði að því að tekin verði til endurskoðunar þau ákvæði tolla- og búvörulaga sem hindra viðskipti með grænmeti og draga úr samkeppni á markaði fyrir þær vörur. Meira
4. apríl 2001 | Miðopna | 2859 orð | 1 mynd

Samsæri gegn neytendum

Samkeppnisráð tók ákvörðun um það síðastliðinn föstudag að sekta þrjú fyrirtæki, sem annast hafa heildsöludreifingu á grænmeti og ávöxtum, um samtals 105 milljónir króna, fyrir að hafa með alvarlegum hætti brotið bann samkeppnislaga við verðsamráði og markaðsskiptingu. Grétar Júníus Guðmundsson kynnti sér ákvörðun samkeppnisráðs en þetta er í fyrsta sinn sem ráðið beitir sektarheimildum. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 174 orð

Sekt og fangelsi fyrir smygl

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær rúmlega þrítugan mann í eins árs fangelsi og greiðslu fjögurra milljóna króna sektar í ríkissjóð fyrir stórfellt áfengissmygl. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 567 orð

Sektuð um 105 millj. fyrir víðtækt ólöglegt samráð

SAMKEPPNISRÁÐ hefur sektað Sölufélag garðyrkjumanna, Ágæti og Mata, sem hafa annast heildsöludreifingu á grænmeti og ávöxtum, um samtals 105 milljónir króna, fyrir að hafa með alvarlegum hætti brotið bann samkeppnislaga við verðsamráði og... Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Sex milljarða verkefni í 12 ár

VERJA á sex milljörðum til verkefna í landgræðslu árin 2002 til 2013 samkvæmt tillögu til þingsályktunar sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Áætlað er að verja 1. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Stirð veiði á bleikjuslóðum

EKKI áttu menn sama góða genginu að fagna á bleikjuslóðum og sjóbirtingsveiðimenn á Suðurlandi. Bleikjusvæði í Soginu og vestur í Hítará voru opnuð á sunnudag og var veiði treg. "Menn fengu ekkert þarna í opnuninni. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 115 orð

Stríð og friður í fjölmiðlum

VEFRITIÐ Múrinn boðar til opins fundar fimmtudagskvöldið 5. apríl um fréttaflutning af stríðsátökum með sérstakri hliðsjón af Balkanstríðum undangengins áratugar. Meira
4. apríl 2001 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Stöðugleiki í stjórnmálum en efnahagsmálin erfið

VLADÍMÍR Pútín, forseti Rússlands, sagði í gær, að tekist hefði að koma í veg fyrir pólitíska upplausn í landinu en meginverkefnið nú væri að koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 209 orð

Sviptur ökurétti í tvö ár fyrir vítaverðan akstur

ÁTJÁN ára piltur hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til að greiða 100 þúsund krónur í sekt til ríkissjóðs og þá var hann sviptur ökurétti í tvö ár og gert að greiða sakarkostnað. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 44 orð

Tindastóll í úrslit

LIÐ Tindastóls frá Sauðárkróki tryggði sér í gærkvöld réttinn til að leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð

Tólf mánaða fangelsi fyrir fíkniefnabrot

TÆPLEGA þrítugur Dani hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hafa ætlað að smygla fíkniefnum til landsins. Maðurinn tók sér frest til að íhuga áfrýjun og sætir farbanni á meðan til 23. apríl. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tveggja daga lota

ÞEGAR þingfundi var slitið laust fyrir kl. 20 á Alþingi í gærkvöld var lokið tveggja daga stífri lotu þar sem nálega 50 þingmál, flest sk. "þingmannamál" komu til umræðu og voru síðan afgreidd til nefnda. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Um 500 hafa valið ungfrú Gateway á Netinu

TÆPLEGA 500 manns hafa neytt kosningaréttar síns í vali á "fegurstu svartskjöldóttu kú landsins", eins og segir í fréttatilkynningu. Vefkosning hófst síðastliðinn þriðjudag á heimasíðu keppninnar á www.aco.is. Vefkosningu lýkur fimmtudaginn 5. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 474 orð

Unnið verður að því að auka samkeppni og lækka verð

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segist taka áliti samkeppnisráðs vel, þar sem beint var til hans að hann hafi frumkvæði að endurskoðun lagaákvæða sem varða innflutning á grænmeti í því skyni að efla samkeppni og verð á grænmeti til neytenda. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð

Úrskurður um umhverfismat kemur á óvart

FINNBOGI Jónsson, stjórnarformaður Samherja hf., framkvæmdaaðila fyrirhugaðs sjókvíaeldis á laxi í Reyðarfirði, segir úrskurð Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra, þess efnis að laxeldið skuli sæta mati vegna umhverfisáhrifa, koma sér á óvart. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Útför Björgvins Schram

ÚTFÖR Björgvins Schram, fyrrverandi stórkaupmanns og eins fremsta knattspyrnumanns landsins á sinni tíð, fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

VORFUNDUR Ungmennadeildar Rauða kross Íslands í...

VORFUNDUR Ungmennadeildar Rauða kross Íslands í Reykjavík verður haldinn í Sjálfboðamiðstöðinni á Hverfisgötu 105 3. maí kl. 20. Farið verður yfir ársreikninga og þeir sem mæta taka þátt í happdrætti. Meira
4. apríl 2001 | Innlendar fréttir | 802 orð | 1 mynd

Þrír möguleikar í framtíðaruppbyggingu

Verði ákveðið að meginstarfsemi Landspítala - háskólasjúkrahúss þróist annaðhvort við Hringbraut eða í Fossvogi segja danskir ráðgjafar meira rými vera í Fossvogi til uppbyggingar. Minna þurfi hins vegar að byggja verði Hringbraut fyrir valinu og sá kostur því ódýrari. Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2001 | Leiðarar | 822 orð

BRJÓTUM UPP EINOKUNARHRINGINN

Samkeppnisstofnun kemst að þeirri niðurstöðu í forsendum ákvörðunar sinnar um ólöglegt samráð og samkeppnishömlur á grænmetis- og ávaxtamarkaðnum, sem birt var í gær, að grænmetis- og ávaxtadreifingarfyrirtæki, sem í sameiningu hafi yfir 90% af veltu á... Meira
4. apríl 2001 | Staksteinar | 449 orð | 2 myndir

Skattar og siðað samfélag

FRÉTTABLAÐ ríkisskattstjóra heitir Tíund. Leiðari þess blaðs ber yfirskriftina sem einnig er fyrirsögn á þessum Staksteinapistli og er skrifaður af Indriða H. Þorlákssyni ríkisskattstjóra. Meira

Menning

4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 198 orð | 2 myndir

Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir Barkinn 2001

NÝVERIÐ fór fram í Valaskjálf á Egilsstöðum söngkeppnin Barkinn 2001 á vegum Nemendafélags Menntaskólans á Egilsstöðum. Það var Aldís Fjóla Ásgeirsdóttir sem sigraði í keppninni með afgerandi hætti. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 716 orð | 1 mynd

Andlát lifi

Sigursveit Músíktilrauna í ár heitir Andlát. Birgir Örn Steinarsson hitti alla meðlimi sveitarinnar og kynntist þeim betur. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 164 orð

Aukasýning á Háalofti

Í TILEFNI af alþjóðlega heilbrigðisdeginum verður aukasýning á einleiknum Háalofti í Kaffileikhúsinu annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 153 orð | 2 myndir

Árshátíð Grunnskólans í Búðardal

Laugardaginn 10. mars var árshátíð nemenda Grunnskólans í Búðardal haldin í Dalabúð. Þessi atburður er ávallt vel sóttur og vel þess virði að mæta, enda virðast allir koma sem vettlingi geta valdið. Meira
4. apríl 2001 | Tónlist | 678 orð | 1 mynd

Beethoven þriggja skeiða

Beethoven: Fiðlusónata í F Op. 24; Sellósónata í C Op. 102,1; Píanótríó í B Op. 97. Tríó Reykjavíkur (Guðný Guðmundsdóttir, fiðla; Gunnar Kvaran, selló; Peter Máté, píanó). Sunnudaginn 1. apríl kl. 20. Meira
4. apríl 2001 | Kvikmyndir | 304 orð

Brosað í gegnum tárin

Leikstjóri: Donald Petrie. Handrit og framleiðsla: Marc Lawrence. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Benjamin Bratt, Michael Caine, Candice Bergen, William Shatner, Ernie Hudson og John Diresta. Warner Bros. 116 mínútur. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 84 orð

Brúður og tónlist á Selfossi

BERND Ogrodnik brúðulistamaður heldur sýningu í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi í dag, miðvikudag, kl. 17.15. Sýningin ber heitið: "Brúður, tónlist og hið óvænta. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Dýrin í Hálsaskógi á Húsavík

PIRAMUS og Þispa, leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, frumsýndi sl. laugardag hið sígilda verk Thorbjörns Egner Dýrin í Hálsaskógi. Meira
4. apríl 2001 | Kvikmyndir | 469 orð

Einmana saman

Leikstjórn og handrit: Lukas Moodysson. Aðalhlutverk: Jessica Liedberg, Gustaf Hammarstén, Lisa Lindgren, Michael Nyqvist, Anja Lundqvist, Olle Sarri og Shanti Roney. Memfis Film & Television 2000. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 903 orð | 2 myndir

Er ábatavænna að vera sætur rithöfundur en góður rithöfundur?

Á bókmenntavikunni í London lýstu ýmsir áhyggjum sínum yfir ofuráherslu útgefenda á að gefa út sæta, unga höfunda. Aðrir benda á að lesendur séu ekki svo vitlausir að gleypa við slíku. Sigrún Davíðsdóttir í London kynnti sér málið en ýmsum finnst að útlitsáherslan sé breskt fyrirbæri sem endurspegli æsiblaðamennskuna bresku. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 960 orð | 1 mynd

Fremstir í hljóðlist

Hinn lofaði og virti finnski raftónlistardúett Pan Sonic heldur tónleika í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur, í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við liðsmenn sveitarinnar þá Mika Vainio og Ilpo Väisänen. Meira
4. apríl 2001 | Leiklist | 437 orð

Fyndið fólskumorð

Höfundur: Rick Abbott. Þýðandi: Guðjón Ólafsson. Leikstjóri: Ingrid Jónsdóttir. Leikendur: Dóra Wild, Grétar Snær Hjartarson, Gunnhildur Sigurðardóttir, Harpa Svavarsdóttir, Hjalti Kristjánsson, Hrefna Vestmann, María Guðmundsdóttir, Ólafur Haraldsson, Stefán Bjarnason og Vaka Ágústsdóttir. Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ 1. apríl 2001. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Gamli lífvörðurinn í vanda

DÓMSTÓLL í Lundúnum dæmdi á þriðjudaginn hjónunum David og Victoriu Beckham í hag í skaðabótamáli þeirra gagnvart fyrrum lífverði sínum sem þau sökuðu um að hafa brugðist samningsbundnum þagnareið. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Giron leikur í Norræna húsinu

SÆNSK hljómsveit, Giron, heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Tónleikarnir eru liður í kynningu á menningu Norðurbotns í Svíþjóð sem nú stendur yfir í Norræna húsinu. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 105 orð

Herzog og de Meuron hljóta Pritzker-verðlaunin

JACQUES Herzog og Pierre de Meuron, arkitektar Tate Modern-safnsins sem opnað var í Lundúnum í fyrra, munu hljóta Pritzker-verðlaunin í byggingarlist. Verðlaunin verða veitt arkitektunum 7. maí næstkomandi, ásamt 100.000 dala styrk sem þeim fylgir. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 348 orð | 1 mynd

Hversu vel þekkja börnin líf Jesú?

LANDSMENN eru í sannkölluðu stuði fyrir spurningakeppni þessa dagana í kjölfar bráðskemmtilegrar, fróðlegrar og æsispennandi spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 41 orð

Karnival dýranna á afmælisári

TÓNVERKIÐ Karnival dýranna eftir C. Saint Saëns verður fluttt í Egilsstaðakirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Flytjendur eru nemendur Tónlistarskóla Austur-Héraðs ásamt kennurum. Stjórnendur eru Charles Ross og Suncana Slamning. Meira
4. apríl 2001 | Leiklist | 528 orð

Leikritið og leikarinn

Höfundur: Ruud van Megen. Þýðing: Hallgrímur H. Helgason. Leikstjórn: Ásdís Thoroddsen. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. Leikari: Örn Árnason. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 1565 orð | 3 myndir

Leyndardómar samúræjanna

Heimur japönsku samúræjanna hefur löngum verið sveipaður tignarlegri dulúð. Ingveldur Róbertsdóttir las bókina The Samurai Sourcebook eftir Stephen Turnbull sem fer gaumgæfilega ofan í sögu og menningu þessara japönsku stríðsmanna. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 198 orð | 2 myndir

Mikkelborg og Kjærstad afhent verðlaun sín

HIN árlegu tónlistar- og bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs voru afhent í Ósló á mánudagskvöld. Að þessu sinni komu þau í hlut danska tónlistarmannsins Palles Mikkelborg og norska rithöfundarins Jans Kjærstad. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 75 orð

Norðurbotnsdagar

Í NORRÆNA húsinu stendur nú yfir, til 6. apríl, kynning á menningu frá Norðurbotni í Svíþjóð. Miðvikudagur - Kirunadagur Kl. 8.00: Ljósmyndasýning í anddyri sem sýnir Kiruna í gegnum tíðina með augum ljósmyndaranna Borgs Meschs og Torstens Dahllöfs. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 143 orð

Nýjar bækur

Í TILEFNI sýningarinnar Náttúrusýna, sem nú stendur í Listasafni Íslands, hefur verið gefin út samnefnd sýningarskrá í bókarformi þar sem öllum listaverkum sýningarinnar eru gerð skil í máli og myndum. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 1134 orð | 4 myndir

"Að brjóta ísinn"

Brita Weglin/ Rose Maria Huuva Lena Ylipää, Eva-Stina Sandling/ Erik Holmstedt. Opið alla daga frá 12-17. Lokað mánudaga. Til 6. apríl. Aðgangur 300 krónur. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Ragna Sigrúnardóttir sýnir í Agora Gallery

RAGNA Sigrúnardóttir myndlistarkona opnaði síðastliðinn laugardag málverkasýningu í Agora Gallery í New York. Sýningin stendur til 21. apríl næstkomandi og ber hún heitið "Visions From Life". Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 302 orð | 2 myndir

Sandra sæta í gervi fegurðardísar

ÞAÐ ERU hvorki fleiri né færri en fjórar nýjar myndir á lista yfir mest sóttu bíómyndir landsins. Nýja toppmyndin, Miss Congeniality , er létt og hressileg gaman-spennumynd með hinni einu sönnu Söndru Bullock í aðalhlutverki. Meira
4. apríl 2001 | Myndlist | 417 orð | 1 mynd

Skógarfans

Opið virka daga frá 10-8. Laugardaga 10-17. Sunnudaga 14-17. Til 8. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Skrifar undir risaplötusamning

SÖNGSTJARNAN Mariah Carey, langsöluhæsta söngkona tíunda áratugarins, hefur yfirgefið hljómplötufyrirtæki sitt, Columbia/Sony, og gert risasamning við Virgin Music Group Worldwide. Meira
4. apríl 2001 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Tónleikar Fiðlusveitar Mosfellsbæjar

FIÐLUSVEIT Tónlistarskóla Mosfellsbæjar helur tónleika í sal Varmárskóla í kvöld kl. 20.30. Með Fiðlusveitinni koma fram Richard Simm píanóleikari og sellóleikararnir Arnþór Jónsson og Guðrún Þ. Höskuldsdóttir. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 377 orð | 1 mynd

Vafasamt athæfi í Nýju Jórvík

What's not to love eftir Jonathan Ames. Litlar 272 síður. Scribner-útgáfan gaf út árið 2000. Kostar tvöþúsundkall í Máli og menningu. Meira
4. apríl 2001 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

VARÚÐ!

PRISTINA, Kosovo, 1. apríl 2001. Rakst á þetta umferðarskilti í miðborg Pristinu. Það er staðreynd að strákar eltast við stelpur, en ég hef aldrei áður séð umferðarmerki sem varar við jafn eðlilegum... Meira
4. apríl 2001 | Kvikmyndir | 564 orð | 1 mynd

Ævintýri úr Bronx

Leikstjóri: Gus Van Sant. Handritshöfundur: Mike Rich. Tónskáld: Bill Frisell. Kvikmyndatökustjóri: Harris Savides. Klipping: Valdís Óskarsdóttir. Aðalleikendur: Sean Connery, Rob Brown, F. Murray Abraham, Michael Nouri, Anna Paquin, Busta Rhymes. Sýningartími 135 mín. Bandarísk. Columbia. Árgerð 2000. Meira

Umræðan

4. apríl 2001 | Aðsent efni | 331 orð | 2 myndir

101 þúsund á mánuði

Þeim þroskaþjálfum fer ört fækkandi, segja Guðný Sigurjónsdóttir og Jóhanna Kristín Jónsdóttir, sem hafa efni á því að bíða eftir bættum kjörum. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 39 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 4. apríl, verður sextugur Jóhannes Karlsson, Digranesvegi 20, Kópavogi. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli.

70 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 4. apríl, verður sjötug Karen Júlía Magnúsdóttir. Hún og eiginmaður hennar, Víðir Finnbogason, taka á móti vinum og vandamönnum kl. 18-21 á afmælisdaginn í félagsheimili Stjörnunnar í... Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Andsnúin ESB-gegnsæi

Sænska formennskan, segir Jens-Peter Bonde, styður gegnsæi en er í raun að láta undan og gefast upp. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 160 orð

Athugasemd frá sendiherra Breta á Íslandi

Ágæti ritstjóri Á forsíðu Morgunblaðsins í dag var frétt frá fréttastofu AFP þar sem fram kom að breski forsætisráðherrann, Tony Blair, hefði frestað þingkosningunum í Bretlandi. Þessi frétt er ekki rétt. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 357 orð

Björk um Björku

Í ÚTVARPSÞÆTTI 29. mars vandaði Sölvi Sveinsson um málfar landsmanna og taldi ranga nafnmyndina "Björku" - rétt væri þess í stað að segja "um Björk" og "frá Björk". Nafnið ætti sem sagt að beygjast eins og trjáheitið. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 64 orð

Bridsfélag Fjarðabyggðar Þriðjudaginn 20.

Bridsfélag Fjarðabyggðar Þriðjudaginn 20. mars var spilaður tvímenningur hjá Bridsfélagi Fjarðabyggðar með þátttöku 14 para. Úrslit urðu þessi: Kristján Kristjánss. - Árni Guðmundss. 206 Óttar Guðmundss. - Einar Þorvarðars. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 911 orð | 1 mynd

Drottinn minn dýri!

Til hvers ertu þá að búa til vindmyllur skoðanakúgara og ritskoðara úr mér og öðrum, spyr Illugi Jökulsson, sem vilja ræða viðbrögð við hatursáróðri kynþáttahatara? Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 537 orð

Fyrirspurn til Umferðarráðs

ÉG er að velta því fyrir mér hvort Umferðarráð geti beitt sér fyrir því að búa til stuttar sjónvarpsmyndir sem birtar yrðu t.d. í auglýsingatíma sjónvarpsstöðvanna um atriði sem betur mega fara í umferðinni. Þá er ég m.a. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 859 orð

(Hebr. 12, 12.)

Í dag er miðvikudagur 4. apríl, 94. dagur ársins 2001. Ambrósíumessa. Orð dagsins: Réttið því úr máttvana höndum og magnþrota knjám. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Kostanir

Fæstir auglýsendur á Íslandi eru í stakk búnir til að gera sér mat úr kostun, segir Friðrik Eysteinsson, og flestir fengju meira út úr peningunum með því að auglýsa vörumerki sín beint sjálfir. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Kyoto-bólan sprungin

Sveiflur sem orðið hafa á loftslagi, segir Friðrik Daníelsson, er hægt að skrifa á reikning náttúruaflanna sjálfra. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 65 orð

LANDSLAG

Heyrið vella á heiðum hveri, heyrið álftir syngja í veri. Íslands er það lag. Heyrið fljót á flúðum duna, foss í klettaskorum bruna. Íslands er það lag. Eða fugl í eyjum kvaka, undir klöpp og skútar taka. Íslands er það lag. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 358 orð | 1 mynd

Leyfum rasistum að röfla

Á UNDANFÖRNUM mánuðum hefur þjóðin fengið að heyra í sóðalegum en jafnframt spaugilegum málflutningi Íslenskra þjóðernissinna. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 475 orð

Lýðræði, móðir einræðis

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR hefur mikið verið til umræðu að undanförnu og Reykvíkingum gefinn kostur á því að kjósa um það hvort flugvöllurinn eigi að vera í Reykjavík í framtíðinni eða ekki. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 1275 orð | 1 mynd

Mjólkurafurðir og krabbamein

Þegar Jane Plant fór að skoða tíðni og útbreiðslu brjóstakrabbameins í heiminum sló hana strax hve há tíðnin er á Vesturlöndum, segir Kristín Vala Ragnarsdóttir, en lág í Austurlöndum. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 409 orð | 2 myndir

Nám í félagsráðgjöf

Markmið með námi í félagsráðgjöf, segja Elín Gunnarsdóttir og Anný Ingimarsdóttir, er að veita nemendum fræðilega undirstöðu og þjálfun. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Ofeldi

Leitaðu ráða hjá næringarlærðu fólki svo að þú þurfir ekki að vera í þessu jó-jó-ástandi eins og stór hluti þjóðarinnar, segir Guðrún Þóra Hjaltadóttir. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

"Rúlar" fröken Spears?

Við foreldrar þurfum að sýna fordæmi hvað varðar holla lífshætti, segir Ágústa Johnson. Ungur nemur, gamall temur. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 504 orð

Reiðhjól og Reykjanesbraut

SAMGÖNGURÁÐHERRA og formaður samgöngunefndar virðast hafa trénaðar hugsanir varðandi hjólreiðar og Reykjanesbraut. Báðir eru þessir menn tilbúnir í eyðslu umtalsverðra fjármuna í nýja braut til Rosmhvalaness og nefna það breikkun. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 339 orð

Ritskoðun Illuga Jökulssonar

Persónulega er ég mjög ánægður með þá stefnu Skjár eins að verða vettvangur fyrir skoðanir af ólíkum toga og vil ég til dæmis nefna umræðuna hvort leyfa eigi sölu fíkniefna á Íslandi og önnur slík sjónarmið sem eiga ekki upp á pallborðið hjá hinum breiða... Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Rítalín og velferð fjölskyldunnar

Ég ber fyrst og fremst velferð fjölskyldunnar fyrir brjósti, segir Karen Kinchin, og miðla reynslu og upplýsingum samkvæmt því. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Siðferði borgarstjórans í Kolbeinsey

Borgarstjóri, forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúinn, segir Guðlaug Björnsdóttir, vanvirða í málflutningi sínum samþykkt borgarráðs frá 13. febrúar sl. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 1155 orð

Tungumál - skilningur - viðhorf

AÐ undanförnu hefur verið nokkur umræða um viðhorf til íslenskrar tungu, og erlendur maður hefur birt okkur sjónarmið þeirra sem hér búa og eiga sér annað móðurmál. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 910 orð | 1 mynd

Um flugslysarannsóknir

Ef skýrslan er skoðuð, segir Kári Kárason, segir hún það sem máli skiptir. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 668 orð | 2 myndir

Um ný lög þjóðminjavörslunnar

Verið er að festa enn frekar í sessi þá miðstýringu, segja Bjarni F. Einarsson og Steinunn Kristjánsdóttir, sem einkennt hefur fornleifa- og safnavörslu landsins. Meira
4. apríl 2001 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Vanvirðing og skömm

Einu mennirnir sem koma heilir frá þessu hneyksli, segir Hjörtur Howser, eru þeir sem mest misstu. Meira
4. apríl 2001 | Bréf til blaðsins | 493 orð

VÍKVERJI fjallaði fyrir skemmstu um þau...

VÍKVERJI fjallaði fyrir skemmstu um þau óþægindi, sem stundum fylgja því að ekki hafa öll fyrirtæki og þjónustustofnanir tileinkað sér rafræna greiðslumiðlun nútímans. Stundum grípur Víkverji til þess ráðs, þegar hann vantar t.d. Meira

Minningargreinar

4. apríl 2001 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

ÁSDÍS BERNHARDS ÞORLÁKSDÓTTIR

Ásdís Bernhards Þorláksdóttir fæddist á Flateyri 30.júlí 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorlákur Sigmundur Bernhardsson frá Kirkjubóli í Valþjófsdal, lengst af bóndi og sjómaður, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2001 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

GUÐNÝ SVAVA GÍSLADÓTTIR

Guðný Svava Gísladóttir fæddist á Hlíðarenda í Vestmannaeyjum 11. janúar 1911. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 25. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 31. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2001 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

GUÐRÚN DAGBJÖRT ÓLAFSDÓTTIR

Guðrún Dagbjört Ólafsdóttir fæddist á Brúnavöllum á Skeiðum 18. september 1913. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 6. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 13. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2001 | Minningargreinar | 2762 orð | 1 mynd

RÓSMUNDUR RUNÓLFSSON

Rósmundur Runólfsson fæddist á Innri-Kleif í Breiðdal 27. júní 1928. Hann lést á Landakoti 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Sigurlaug Jóhannsdóttir, f. 18. apríl 1898, d. 31. sept. 1973, og Runólfur Sigtryggsson, f. 27. sept. 1894, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2001 | Minningargreinar | 2837 orð | 1 mynd

ÞORBJÖRN EIRÍKSSON

Þorbjörn Eiríksson fæddist á Ísafirði 20. maí 1959. Hann lést á Landspítalanum 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Eiríkur Friðbjarnarson bifreiðarstjóri, f. 18. október 1937, og Konný Garibaldadóttir húsfreyja, f. 23. júní 1941. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 111 orð

1 milljarður evra lánaður til Íslands

Á STJÓRNARFUNDI Norræna fjárfestingarbankans, NIB, í gær var samþykkt nýtt lán til íslenskra aðila að fjárhæð 40 milljónir evra, eða sem nemur 3,2 milljörðum íslenskra króna. Meira
4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 597 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.04.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Hagnaður Vélavers 19 milljónir króna í fyrra

REKSTRARTEKJUR Vélavers hf. á síðasta ári voru 1.016 milljónir króna og hafa aukist um 6,5% frá fyrra ári. Rekstrargjöld voru 959 milljónir og jukust um 4,8% á sama tíma. Meira
4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 529 orð

Hlutabréfaverð er að ná jafnvægi

OLIVER Adler, yfirmaður fjárfestingarstefnu Union Bank of Switzerland, sagði á morgunfundi Verslunarráðs að útlit væri fyrir mun hægari hagvöxt á heimsvísu á þessu ári eða í kringum 2,5% og þetta yrði auðvitað nokkuð fall þar sem hagvöxturinn í fyrra... Meira
4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 89 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.157,15 -0,56 FTSE 100 5.463,10 -2,77 DAX í Frankfurt 5.553,46 -3,60 CAC 40 í París 5. Meira
4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Nokia með fleiri samninga en Ericsson

Ericsson hefur ekki gert eins marga samninga um uppbyggingu þriðju kynslóðar farsímakerfisins og Nokia hefur gert víða um heim undanfarna daga og vikur, að því er m.a. kemur fram í Dagens Næringsliv. Meira
4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 284 orð

Spáð er 0,5-0,6% verðbólgu í mars

FJÖGUR fjármálafyrirtæki spá verðbólgu á bilinu 0,5-0,6% í síðasta mánuði. Samkvæmt því hefur verðbólga síðustu 12 mánaða verið um 3,8%. Búnaðarbankinn spáir 0,5-0,6% verðbólgu milli mánaða. Meira
4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 77 orð

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.

VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 3.4. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. Meira
4. apríl 2001 | Viðskiptafréttir | 725 orð | 1 mynd

Yfirtaka búnað og aðstöðu Cascadent

IP-FJARSKIPTI ehf. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2001 | Fastir þættir | 69 orð

Bridsfélag Hreppamanna Sveitakeppni er lokið í...

Bridsfélag Hreppamanna Sveitakeppni er lokið í okkar ágæta Huppusal á Flúðum. Næst smella menn sér í aukatvímenning. Þá er eftir keppni við okkar góðu félaga hjá Mjólkurbúi Flóamanna en keppt hefur verið við þá í áratugi. Meira
4. apríl 2001 | Fastir þættir | 100 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Félag eldri borgara í Kópavogi Mjög góð þátttaka var í tvímenningnum þriðjudaginn 27. mars eða 28 pör. Hæsta skor í N/S var þessi: Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafsson 380 Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmason 373 Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. Meira
4. apríl 2001 | Fastir þættir | 501 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

UNDANKEPPNI Íslandsmótsins í sveitakeppni fór fram um helgina, en þetta mót er með skemmtilegri bridsviðburðum ársins, þar sem spilarar af öllu landinu hittast og berjast um réttinn til að keppa í úrslitunum um páskahelgina. Meira
4. apríl 2001 | Í dag | 741 orð

Fjölskyldueftirmiðdagar Dómkirkjunnar

SÍÐASTI fjölskyldueftirmiðdagur Dómkirkjunnar fyrir páska verður fimmtudaginn 5. apríl kl. 14-16 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a. Meira
4. apríl 2001 | Fastir þættir | 72 orð

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning...

Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning í Gullsmára 13 mánudaginn 2. apríl. Miðlungur var 168. Beztum árangri náðu. NS Þórhallur Árnas. - Kristinn Guðmundss. Meira
4. apríl 2001 | Fastir þættir | 1310 orð | 7 myndir

Jón Viktor fyrsti VN-meistarinn

17.-31.3. Meira
4. apríl 2001 | Viðhorf | 862 orð

Sannar ekki neitt

Milljónir araba í flóttamannabúðum voru nafnlaus grúi sem ekki snerti viðkvæma strengi í brjósti okkar, gátu ekki hin arabalöndin bara tekið við fólkinu? Meira
4. apríl 2001 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk fyrir stuttu. Svart hafði Helgi Áss Grétarsson (2535) gegn Kristjáni Guðmundssyni (2235). 21...Rxh3+! 22. gxh3 Dxf2+ 23. Kh1 Hf3! 24. Hh4 Eini leikurinn til að forðast tap umsvifalaust. 24... Meira

Íþróttir

4. apríl 2001 | Íþróttir | 465 orð

Bæjarar komu fram hefndum

EVRÓPUMEISTARAR Real Madrid máttu sætta sig við tap á móti Galatasaray, 3:2, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær eftir að hafa náð tveggja marka forskoti. Í hinni viðureign gærkvöldsins gerðu leikmenn Bayern München góða ferð til Manchester og sigruðu heimamenn, 1:0. Síðari leikir liðanna verða eftir hálfan mánuð og þá kemur í ljós hvaða lið mætast í undanúrslitum keppninnar. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 214 orð

Dagar Sigurðar hjá Stavanger taldir?

LÍKLEGT má telja að dagar Sigurðar Gunnarssonar við stjórnvölinn hjá norska handknattleiksliðinu Stavanger séu taldir. Eftir því sem fram kemur í Stavanger Aftenblad í gær bendir flest til þess að Sigurður verði leystur undan samningi á næstu dögum. Hann gerði þriggja ára samning í fyrra, en í samningnum er ákvæði sem kveður á um endurskoðun hans að ári liðnu. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Haukar brutu meistara ÍBV á bak aftur

GRIMMUR varnarleikur Haukastúlkna sló öll vopn úr höndum Eyjastúlkna þegar liðin mættust í fyrsta úrslitaleik liðanna í Hafnarfirði í gærkvöldi. Um miðjan fyrri hálfleik byrjuðu Eyjastúlkur að missa kjarkinn en Haukar slógu hvergi af, skoruðu 15 mörk á móti 5 eftir hlé og sigruðu 30:16. Eyjastúlkur hafa áður farið sneypuferð í Fjörðinn því í fyrri leik liðanna í deildinni sigruðu Haukar með 16 marka mun en ÍBV vann í Eyjum. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 56 orð

Helgi með átta stig

HELGI Jónas Guðfinnsson skoraði átta stig er Ieper tapaði gegn Oostende 86:76 í undanúrslitum belgísku bikarkeppninnar í körfuknattleik í gærkvöldi. Helgi lék í um 20 mínútur í leiknum. Þetta var fyrri viðureign liðanna en sú síðari verður háð 12. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 120 orð

Hermann slapp með skrekkinn

HERMANN Hreiðarsson, knattspyrnumaður hjá Ipswich, var í gær sektaður um 1.500 pund eða sem svarar 200.000 krónum fyrir óprúðmannlega framkomu sem hann þótti sýna í leik Ipswich og Bradford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 347 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - Keflavík 70:65 Íþróttahúsið...

KÖRFUKNATTLEIKUR Tindastóll - Keflavík 70:65 Íþróttahúsið á Sauðárkróki, undanúrslit úrvalsdeildar karla, Epson-deildar, oddaleikur, þriðjudaginn 3. apríl 2001. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 138 orð

MARGRÉT Ólafsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarameistaraliðs...

MARGRÉT Ólafsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarameistaraliðs Breiðabliks í knattspyrnu, fer til Bandaríkjana í lok vikunnar. Atvinnumannaliðið Philadelphia Charge, sem Rakel Ögmundsdóttir er hjá, hefur áhuga á fá Margréti í sínar raðir. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 161 orð

Ólafur og Alfreð í Stjörnuleikinn?

ÓLAFUR Stefánsson er eini Íslendingurinn sem möguleika hefur á vera valinn til þátttöku í stjörnuleik þýska handknattleiksins, sem fram fer í Münster 30. maí. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 271 orð

"EFTIR þennan sigur erum við Tindastólsmenn...

"EFTIR þennan sigur erum við Tindastólsmenn sýnilegri í íþróttaheiminum en nokkru sinni fyrr og erum rosalega montnir af því sem við höfum náð. Þessi úrslit hafa gríðarlega mikið að segja fyrir Tindastól og allan Skagafjörð. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 396 orð

"Uppi í skýjunum"

"ÉG er nákvæmlega uppi í skýjunum eftir þennan sæta sigur. Þetta var varnarbarátta allan tímann, pumpan var bara ekki í gangi. Menn voru stressaðir, en strákarnir sýndu liðsanda í síðasta leikhlutanum og það sló Keflvíkingana út af laginu. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

RÚNAR Kristinsson skoraði fyrir Lokeren á...

RÚNAR Kristinsson skoraði fyrir Lokeren á móti fyrri félögum sínum norska liðinu Lilleström í æfingaleik í Belgíu í gær. Lokeren fór með sigur af hólmi, 2:1, og skoraði Rúnar fyrra mark sinna manna. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

Sigurdans stiginn á Sauðárkróki

TINDASTÓLL frá Sauðárkróki braut blað í körfuknattleikssögunni í gærkvöld með því að verða fyrsta félagið utan höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja til að komast í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 227 orð

SKÍÐAMÓT Íslands hefst á Akureyri á...

SKÍÐAMÓT Íslands hefst á Akureyri á morgun með keppni í göngu. Hver greinin rekur síðan aðra og mótinu lýkur á sunnudag með keppni í risasvigi og göngu. Meira
4. apríl 2001 | Íþróttir | 174 orð

Tindastóll hefur unnið alla sextán heimaleikina

TINDASTÓLL hefur unnið alla 16 heimaleiki sína á Íslandsmótinu í körfuknattleik í vetur. Ellefu í úrvalsdeildinni og fimm í úrslitakeppninni. Sauðkrækingar hafa ekki séð lið sitt tapa á heimavelli síðan 16. Meira

Úr verinu

4. apríl 2001 | Úr verinu | 176 orð

Aukið frelsi við framsal kvótans?

NORSKA Stórþingið tekur í vor til afgreiðslu frumvarp til laga um breytingar á fiskveiðilöggjöfinni. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 746 orð

Baráttusamtök fyrir sjófrystan fisk stofnuð

Fisksölufyrirtæki og útgerðir í Noregi, Íslandi, Færeyjum, Rússlandi og Bretlandi hafa stofnað með sér samtök til að standa vörð um sjófrystan fisk á Bretlandsmarkaði og sporna við neikvæðri umfjöllun um vöruna. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 815 orð

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 85 orð

BRETAR juku innflutning á frystum fiski...

BRETAR juku innflutning á frystum fiski á síðasta ári. Þegar ellefu mánuðir voru liðnir af árinu höfðu þeir flutt inn um 178.800 tonn af freðfiski, sem er um 12.000 tonna aukning. Verðmæti þessa innflutnings var um 50,5 milljarðar króna. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 122 orð

Bretar kaupa meira af mjöli

BRETAR juku innflutning á fiskimjöli og lýsi á síðasta ári. Þegar einn mánuður var eftir af árinu höfðu þeir flutt inn um 293.700 tonn, en 258.500 tonn á sama tíma árið áður. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 61 orð

Bretar kaupa meiri þorsk

BRETAR juku innflutning á þorski á síðasta ári. Í lok nóvember nam innflutningur þeirra um 112.000 tonnum, sem er nærri 17.000 tonna aukning miðað við sama tíma í fyrra. Mest af þorskinum kaupa þeir héðan frá Íslandi, 27. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 108 orð

Bretar kaupa mikið héðan

HELDUR hefur dregið úr innflutningi Breta á ferskum fiski á síðasta ári. Þegar einn mánuður var eftir af árinu nam þessi innflutningur 57.500 tonnum, sem er 4.000 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 70 orð

Ekkert samið

EVRÓPUSAMBANDIÐ og Marokkó hafa nú gefið upp á bátinn tilraunir til samninga um fiskveiðiréttindi ESB innan lögsögu Marokkó. Samningaviðræður hafa staðið yfir með slitrum í langan tíma. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 18 orð

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

ERLEND SKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 11 orð

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist.

FRYSTISKIP Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 75 orð

Fyrsta skelin veidd

NÝJA kúfiskveiðiskipið Fossá ÞH landaði fyrsta kúfiskfarminum, um 10 tonnum, á Þórshöfn í fyrradag og var hann unninn í beitu hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar í gær en vonast er til að skipið geti byrjað veiðarnar fyrir páska. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 468 orð

Fyrstu tonnin

NÝJA kúfiskveiðiskipið Fossá ÞH landaði fyrsta kúfiskfarminum, um 10 tonnum, á Þórshöfn í fyrradag og voru þau unnin í beitu hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar í gær en vonast er til að skipið geti byrjað veiðarnar fyrir páska. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 153 orð | 1 mynd

GPS-áttavitar, nýjung frá Furuno

Brimrún ehf. hefur nú hafið sölu á gervitunglaáttavitum (satellite compass) frá Furuno, SC-60 og SC-120. Hér er á ferðinni nýjung sem byggist m.a. á GPS-tækninni. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 16 orð

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 1409 orð | 3 myndir

Íslenska sumargotssíldin

RANNSÓKNIR - Íslenska sumargotssíldin er mikilvægasti síldarstofn okkar Íslendinga og í raun nánast sá eini innan lögsögunnar. Þessi síldarstofn hefur staðið undir "ævintýrinu" síðustu áratugina, en mikill hluti aflans hefur verið unninn til manneldis. Jakob Jakobsson fiskifræðingur fjallar hér um sögu þessa stofns og uppbyggingu hans eftir hrun um 1970. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 116 orð

Kaupa Arney ehf.

SKINNEY-Þinganes hf. á Höfn í Hornafirði hefur keypt öll hlutabréf í Fiskverkuninni Arney ehf. í Sandgerði og hefur þar með eignast allar eigur félagsins. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 202 orð | 1 mynd

Kínverjar auka hlutdeild sína

KÍNVERJAR auka stöðugt hlut sinn á markaðnum fyrir fryst þorskflök í Bandaríkjunum. Á fyrstu 10 mánuðum síðasta árs var hlutdeild þeirra orðin 18,7%. Hlutdeild okkar Íslendinga hafði þá fallið niður í 35,5%, en hún var 46,5% árið 1998. Verulegar sveiflur hafa orðið í innflutningi á þorskflökum til Bandaríkjanna á þessum tíma. Árið 1998 nam innflutningurinn alls 33.000 tonnum, árið eftir var hann 42.000 tonn og fyrstu 10 mánuði síðasta árs var hann orðinn 33.000 tonn. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 49 orð | 1 mynd

KOMIÐ ÚR RÓÐRI

VERKFALL sjómanna er nú hafið á ný og því víða lítið um að vera. Þó mega smábátarnir róa áfram, enda engin ákvörðun enn um hrygningarstopp. Nokkrir stærri bátanna mega einnig róa, þar sem áhafnir þeirra eru í stéttarfélögum, sem ekki eru í verkfalli. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 365 orð

Krókabátar með meira en 50% afla á 18 stöðum

KRÓKABÁTAR lönduðu meira en helmingi af heildarafla í þorski, ýsu, ufsa og steinbít í 18 sveitarfélögum á landinu á síðasta fiskveiðiári. Einkum er um að ræða sveitarfélög á Vestfjörðum og norðanverðu Austurlandi. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 155 orð

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf.

LOÐNUSKIP Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 2057 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á áframeldi hérlendis

Á dögunum var haldin á Hjaltlandseyjum ráðstefna um þorskeldi. Til ráðstefnunnar mættu um 170 manns frá um 10 löndum, margir hverjir heimsþekktir fræðimenn um þorsk og eldi hans. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 74 orð

Minnkandi hlutdeild

KÍNVERJAR auka stöðugt hlut sinn á markaðnum fyrir fryst þorskflök í Bandaríkjunum. Eftir fyrstu 10 mánuði síðastliðins árs var hlutdeild þeirra orðin 18,7%. Hlutdeild okkar Íslendinga hafði þá fallið niður í 35,5%, en hún var 46,5% árið 1998. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 560 orð

Mjög lítil arðsemi í bresku fiskvinnslunni

KANNANIR á afkomu fiskvinnslunnar í Bretlandi sýna, að verulega hefur þrengt að henni á síðustu árum, ekki síst þeim fyrirtækjum, sem eingöngu eru í frumvinnslu. Er aðalástæðan sú, að hráefnisverðið hefur hækkað ár frá ári, og er þá fyrst og fremst átt við landanir breskra skipa. Hækkaði það um 33% frá 1995 til 1999 í pundum talið en það svarar til 225 raunhækkunar. Sem dæmi um það má nefna, að á markaðinum í Peterhead var meðalverðið á síðasta ári 8% hærra en það var 1999. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 3 orð

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf... Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 59 orð | 1 mynd

NÝR BÁTUR FRÁ SAMTAKI

Nýr Víkingur 970 frá bátagerðinni Samtaki var afhentur eigendum sínum á Bakkafirði nýlega. Báturinn heitir Dodda NS 2 og fer hann í krókakerfið. Báturinn tekur tíu 380 lítra fiskikör og lest er 2.300 lítra. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 133 orð

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

RÆKJUBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 72 orð

Samtök um sjófrystingu

FISKSÖLUFYRIRTÆKI og útgerðir í Noregi, Íslandi, Færeyjum, Rússlandi og Bretlandi hafa stofnað með sér samtök til að standa vörð um sjófrystan fisk á Bretlandsmarkaði og sporna við neikvæðri umfjöllun um vöruna. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 101 orð | 1 mynd

Smálúðuflök með sítrónu og kapers

Smálúða er herramannsmatur og hana hægt að elda á marga vegu. Róbert Egilsson, sem er í unglingalandsliði Íslands í matreiðslu og vinnur á veitingastaðnum Sommelier, kennir lesendum Versins hér að elda lúðuna með svolítið öðrum hætti en flestir eru... Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 54 orð

Starfsemin vex hratt

STARFSEMI Samskipa erlendis hefur vaxið hratt á undanförnum árum og reka Samskip nú sextán skrifstofur í níu löndum fyrir utan Ísland. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 364 orð | 1 mynd

Vöxtur á flestum viðskiptasvæðum

STARFSEMI Samskipa erlendis hefur vaxið hratt á undanförnum árum og reka Samskip nú 16 skrifstofur í 9 löndum fyrir utan Ísland. Velta rekstrareininganna utan Íslands er yfir 5 milljarðar á ári og starfsmannafjöldi vel yfir 200, auk áhafna skipa, að sögn Ásbjarnar Gíslasonar, framkvæmdastjóra Samskipa GmbH og framkvæmdastjóra sölu- og rekstrarsviðs erlendrar starfsemi hjá Samskipum. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 156 orð | 1 mynd

ÞORLEIFUR EA MEÐ METAFLA

"FAST þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn..." á einkar vel við í Grímsey þessa dagana. Línubátar hafa verið með mokafla á þessum fyrstu mánuðum ársins en ekki hefur verið sömu sögu að segja af netabátum fyrr en síðustu dagana. Meira
4. apríl 2001 | Úr verinu | 188 orð

Þorsteinn hættir hjá Icedan

Þorsteinn Benediktsson , framkvæmdastjóri Icedan , hefur farið þess á leit við stjórn fyrirtækisins að honum verði veitt lausn frá störfum af heilsufarsástæðum. Stjórnin hefur orðið við beiðni Þorsteins og er unnið að því að finna eftirmann hans. Meira

Barnablað

4. apríl 2001 | Barnablað | 16 orð | 1 mynd

Á leið heim úr skólanum

ÞORGEIR Lárus, 8 ára, Kjarrhólma 28, 200 Kópavogur, sendi mynd af sér að labba heim úr... Meira
4. apríl 2001 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Fjölskyldumynd

ÞETTA er fjölskyldumynd. Mamma er aðalpersónan með bláa hárið og í svörtum kjól. Pabbi er lengst til vinstri í bláum gallabuxum og Særún sjálf heldur á dúkkunni sinni, Birtu Sól. Höfundur: Særún Sigurðardóttir, 3 ára, Álfaheiði 1E, 200... Meira
4. apríl 2001 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

HÆ, hæ!

HÆ, hæ! Ég heiti Tinna og verð 15 ára í þessum mánuði (apríl). Ég óska eftir netvinum á aldrinum 14-16 ára, bæði stelpum og strákum. Áhugamál mín eru: Marilyn Manson, Korn, Limp Bizkit, Netið, netvinir o.m.fl. Sendið mér endilega e-mail. Meira
4. apríl 2001 | Barnablað | 53 orð | 1 mynd

Palli uppi á þaki

ÞESSA bráðskemmtilegu mynd af honum Palla uppi á þaki sendi okkur 6 ára stúlka, Jófríður Ákadóttir, Krókvelli , 250 Garður. Meira
4. apríl 2001 | Barnablað | 86 orð | 1 mynd

Pennavinir

HÆ, hó! Ég er 12 ára, hress stelpa, sem óskar eftir pennavini/vinkonu til að skrifast á við, helst á aldrinum 10-14 ára. Meira
4. apríl 2001 | Barnablað | 63 orð | 1 mynd

Pokémon-gáta

ÞÓRHILDUR Fjóla Stefánsdóttir, 10 ára, Klettagötu 17, 220 Hafnarfjörður, bjó til þessa getraun. Í kringum karlinn eru stafir og það á að geta hver þetta er, og það vantar einn staf. Meira
4. apríl 2001 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Trúður og boltar

HVAÐ eru boltarnir margir sem trúðurinn getur haldið á lofti í einu? Lausnin: Þeir eru tuttugu... Meira
4. apríl 2001 | Barnablað | 11 orð | 1 mynd

Tveir dalmatíuhundar og ég

GUÐRÚN G. Daníelsdóttir, 8 ára, sendi mynd af sér og tveimur... Meira
4. apríl 2001 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Tölvumynd

HÖSKULDUR Hrafn, 10 ára, Hesthömrum 17, 112 Reykjavík, gerði Pokémon-mynd í tölvu. Gott er, krakkar, að æfa sig í notkun tölva, þær eru framtíðartæki og til margra hluta... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.