Greinar föstudaginn 22. júní 2001

Forsíða

22. júní 2001 | Forsíða | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Almyrkvi í Afríku

FYRSTI almyrkvinn á sólu á nýju árþúsundi varð í sunnanverðri Afríku í gær. Þúsundir manna fylgdust með og fögnuðu almyrkvanum sem varð allt frá Angóla til Mósambík og Madagaskar. Meira
22. júní 2001 | Forsíða | 354 orð | ókeypis

Golfstraumurinn minnkar og kólnar

NORSKIR, færeyskir og skoskir vísindamenn hafa komist að því að talsvert hefur dregið úr flæði djúpsjávarvatns frá Norður-Íshafi í Atlantshafið sem þeir segja óhjákvæmilega hafa í för með sér að streymi heitara vatns, golfstraumsins, minnki. Meira
22. júní 2001 | Forsíða | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimsókn páfa mótmælt í Kiev

UM það bil 3.000 manns gengu um götur Kiev í gær til að mótmæla fimm daga heimsókn Jóhannesar Páls páfa til Úkraínu sem hefst á morgun. Meira
22. júní 2001 | Forsíða | 103 orð | ókeypis

Írönum kennt um tilræði

JOHN Ashcroft, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að þrettán Sádi-Arabar og Líbani hefðu verið ákærðir fyrir sprengjuárás á Khobar Tower-herbúðirnar í Sádi-Arabíu árið 1996. Meira
22. júní 2001 | Forsíða | 249 orð | ókeypis

Reynt að knýja fram friðarsamkomulag

LEIÐTOGAR Atlantshafsbandalagsins og Evrópusambandsins lögðu í gær fast að leiðtogum slavneskra og albanskra Makedóníumanna að semja um pólitískar umbætur með það að markmiði að binda enda á uppreisn sem óttast er að geti leitt til borgarastríðs í... Meira

Fréttir

22. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 587 orð | 2 myndir | ókeypis

Almennt fargjald í 200 kr.

NÝTT almenningssamgöngufyrirtæki, Strætó byggðasamlag, hefur formlega starfsemi 1. júlí næstkomandi. Fyrirtækið varð til við samruna SVR og AV og er í eigu allra sjö sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Ákvæði frumvarpsins ekki talin tímabær

FRUMVARP kirkjumálaráðherra um breytt fyrirkomulag á skipan sóknarpresta, að þeir verði framvegis skipaðir af biskupi en ekki ráðherra, var tekið til umfjöllunar á prestastefnu í gær og varð niðurstaða hennar sú að ákvæði frumvarpsins væru ekki tímabær. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Ákærð fyrir að drekkja fimm börnum sínum

LÖGREGLAN í Houston í Texas hefur ákært Andreu Piu Yates fyrir morð í tengslum við dauða fimm barna hennar, sem öll virðast hafa drukknað í baðkeri. "Það er erfitt að ímynda sér þetta," sagði John Cannon, talsmaður lögreglunnar. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 239 orð | ókeypis

Ákærði var dæmdur í 16 ára fangelsi

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Ásgeir Inga Ásgeirsson í 16 ára fangelsi fyrir að hafa banað Áslaugu Perlu Kristjónsdóttur við Engihjalla í Kópavogi hinn 27. maí 2000. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 675 orð | ókeypis

Álitsgerð Páls Hreinssonar prófessors

HÉR fara á eftir helstu niðurstöður álitsgerðar sem Páll Hreinsson tók saman fyrir iðnaðarráðuneytið varðandi fyrirhugaða virkjun við Norðingaöldu: a) Hver hefur að lögum vald til þess að veita Landsvirkjun leyfi til að gera uppistöðulón með stíflu við... Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Árekstur við Dvergastein

ÁREKSTUR varð á hringveginum við Dvergastein í Eyjafirði í gærkvöldi og var einn maður fluttur á slysadeild með minni háttar áverka að sögn lögreglunnar á Akureyri. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Árvökull hundur

SANKTI bernharðshundurinn Dion er einn af fáum hreinræktuðum sankti bernharðshundum hér á landi en hann á uppruna sinn í Frakklandi. Ljósmyndari tók mynd af honum nýverið þar sem hann passaði upp á hestakerru við Geysi í... Meira
22. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Baðhús við ylströndina opnað

LITLI drengurinn, er sat og lék sér á Ylströndinni í Nauthólsvík, kippti sér lítið upp við vinnuvélar og iðnaðarmenn, en þeir voru þar að leggja lokahönd á nýtt þjónustuhús, sem tekið verður í notkun í dag. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Bylgjulestin af stað um helgina

BYLGJULESTIN leggur af stað á laugardag og verður við Fjölbrautaskóla Suðrlands á Selfossi. Ekið er upp Tryggvagötu af Austurvegi. Bein útsending hefst kl. 12.15 að loknum hádegisfréttum á Bylgjunni. Kl. 13.00 fara í gang leiktæki fyrir alla... Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Bætur greiddar vegna lifrarbólgu C

JÓN Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur falið ríkislögmanni að sjá um uppgjör bóta til sjúklinga sem sýkst hafa af lifrarbólgu C við blóðgjöf hér á landi fyrir október 1992, en það ár hófst skimun með blóðgjafa. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Dagskrá í Viðey um helgina

BOÐIÐ verður upp á gönguferð um Viðey nk. laugardag. Farið verður með Viðeyjarferjunni úr Sundahöfn kl. 11:15 og hefst gangan sjálf við kirkjuna kl. 11:30. Gengið verður um austureyjuna. Fólk er beðið um að búa sig eftir veðri og vera vel skóað. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Diplómötum vísað úr landi

FJÖRUTÍU og sex bandarískir stjórnarerindrekar sem vísað var frá Rússlandi í mars síðastliðnum eiga að vera búnir að yfirgefa landið fyrir fyrsta júlí, að sögn bandarísks embættismanns í Moskvu. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 155 orð | ókeypis

Dæmdir í 5 og 7 ára fangelsi

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær, Víði Þorgeirsson í 5 ára fangelsi og Bretann Gareth John Ellis í 7 ára fangelsi fyrir e-töflusmygl síðastliðið sumar. Með dómi Hæstaréttar var refsing ákærða Víðis milduð um 2 ár en hann hlaut 7 ára fangelsi í héraðsdómi. Meira
22. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 110 orð | ókeypis

Eitt ár á skilorði vegna skalla í Sjallanum

REFSINGU karlmanns á þrítugsaldri vegna líkamsárásar í Sjallanum í fyrrasumar var frestað í Héraðsdómi Norðurlands eystra og hún mun niður falla að liðnu einu ári haldi hann almennt skilorð. Meira
22. júní 2001 | Landsbyggðin | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðafrömuðir í Eyjum kynna sig

AÐ frumkvæði ferðamálafulltrúans í Vestmannaeyjum og stjórnar ferðamálasamtaka í bænum var efnt til kynningar á starfsemi þeirra sem starfa á einn eða annan hátt að ferðamálum í Eyjum. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Félagsstarfið afar mikilvægt

Björg Anna Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1974. Hún lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1994, prófi í iðnrekstrarfræði frá Tækniskóla Íslands 1999 og alþjóðamarkaðsfræðiprófi frá Tækniskólanum árið 2000. Björg Anna starfaði sem markaðsstjóri Nanoq en tók við störfum hjá Blindrafélaginu í nóvember 2000. Björg Anna er gift Jónasi Guðmundssyni rekstrarstjóra ELKÓ og eiga þau eins árs gamla dóttur. Meira
22. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 247 orð | ókeypis

Fimm menn dæmdir vegna fíkniefnabrota

TÆPLEGA þrítugur karlmaður frá Akranesi hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 10 mánaða fangelsi vegna fíkniefnabrota. Fimm aðrir karlmenn, sem fæddir eru á árabilinu frá 1956 til 1979 hlutu einnig dóm vegna fíkniefnamála sem þeir... Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 339 orð | ókeypis

Fjarfundabúnaður brátt tekinn í notkun

Í UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU og sendiráði Íslands í Brussel stendur til að koma fyrir búnaði sem gerir mögulegt að halda fundi og ráðstefnur þannig að menn sjái hverjir framan í aðra um leið og þeir talast við. Meira
22. júní 2001 | Landsbyggðin | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenni í Höfða á hátíðisdegi

MÝVETNINGAR fögnuðu 17. júní með samkomu í Höfða svo sem venja er orðin nú síðari ár þegar veður leyfir. Sr. Örnólfur flutti bæn og blessun, Hrafnhildur Geirsdóttir var í hlutverki fjallkonunnar og las ljóð Einars Benediktssonar, Slútnes. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð | ókeypis

Fréttamenn hjá RÚV samþykktu kjarasamning

FÉLAG fréttamanna samþykkti í gærkvöldi nýjan kjarasamning og er verkfalli þar með aflýst. Alls eru 60 manns í félaginu og greiddu 34 atkvæði með samningnum en fjórir gegn honum og skilaði einn auðu. Gildistími samningsins er til nóvemberloka árið 2004. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 471 orð | ókeypis

Fyrirspurn um orkukaup og aðstöðu á Reykjanesi

FYRIRSPURN um aðstöðu og orkukaup hér á landi hefur borist frá fjárfestum sem starfa á sviði hátækniiðnaðar í Kaliforníu og er markaðs- og atvinnumálaskrifstofa Reykjanesbæjar að athuga hvort hugmyndir þessa efnis séu raunhæfar. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Gáfu 6 milljónir til tækjakaupa

AÐALFUNDUR kvennadeildar Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands var haldinn fyrir nokkru. Á síðasta ári gaf deildin rúmar 6 milljónir og skiptist það á nokkra aðila, s.s. Krabbameinsfélag Íslands, þrjár smásjár á frumurannsóknarstofu félagsins. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Gefa þorskunum í tjörninni

ÓLÍKT börnunum í Reykjavík sem gefa öndunum á Tjörninni brauð gefa börnin á Suðureyri þorskunum loðnu. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Gengið á Ingólfsfjall

LAUGARDAGINN 23. júní nk. kl. 14-16 verður gengið á Ingólfsfjall frá Alviðru. Hjördís B. Ásgeirsdóttir staðarhaldari fer fyrir göngunni. Boðið er upp á kakó og kleinur að göngu lokinni. Þátttökugjald er 600 kr. fyrir fullorðna og 400 fyrir 12-15 ára. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 209 orð | ókeypis

Getur minnkað olíunotkun

DANSKIR verkfræðingar hafa hannað nýja gerð af skipsskrúfu og er talið að hún kunni að minnka olíunotkun um allt að 7%, að sögn Berlingske Tidende. Meira
22. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 52 orð | ókeypis

Gjaldskráin hækkar

STJÓRN Norðurorku hefur samþykkt tillögu forstjóra félagsins um að gjaldskráin verði hækkuð um 4,9%. Hækkunin tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Frá sama tíma hækkar taxti á svonefndri rofinni daghitun um 10%. Meira
22. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Golf í miðnætursól

UM 70 útlendir kylfingar taka þátt í miðnætursólarmótinu Artic Open á Jaðarsvelli við Akureyri en þátttakendur eru alls um 180 talsins. Mótið var sett á miðvikudagskvöld og hófst keppni síðdegis í gær, fimmtudag, en menn voru ræstir út allt fram á kvöld. Meira
22. júní 2001 | Suðurnes | 629 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðir framtíðarmöguleikar í námskeiðahaldi

FIMMTÁN nemendur frá öllum Norðurlöndunum, sem stunda doktorsnám í líffræði, sitja nú námskeið í djúpsjávarlíffræði í Rannsóknarstöðinni og Fræðasetrinu í Sandgerði. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Grænfriðungar stöðva togara

ELLEFU mótmælendur frá samtökum Grænfriðunga komu í gær í veg fyrir að breski Verksmiðjutogarinn Arctic Corsair gæti siglt út úr höfninni í Tromsø í Noregi. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Gönguferðir í Mývatnssveit

GÖNGUFERÐIR sumarsins á vegum landvarða í Mývatnssveit hefjast 23. og 24. júní með ferð á Hverfjall/Hverfell og um Kálfastrandarland. Gönguferðirnar verða alla laugardaga og sunnudaga í sumar og hefjast ávallt klukkan 14.00. Meira
22. júní 2001 | Landsbyggðin | 299 orð | 1 mynd | ókeypis

Hans Svane læknir á æskuslóðum

FYRIR nokkrum dögum rakst fréttaritari á eldri mann á gangi um gamla miðbæinn í Stykkishólmi. Kom í ljós að hér var á ferðinni Hans Svane, apótekarasonur úr Stykkishólmi, sem var mættur til að skoða æskustöðvarnar. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Háskólinn fékk fyrstu gjöfina á afmælisári

Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN voru 90 ár síðan Háskóli Íslands var settur fyrsta sinni. Daginn áður, laugardaginn 16. júní, komu starfsmenn Háskólans og makar þeirra saman í hátíðarsal skólans og gerðu sér glaðan dag í tilefni afmælisins og sumarkomunnar. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 57 orð | ókeypis

Hátíð í Guðmundarlundi

SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópavogs heldur fjölskylduskemmtun í landi sínu, Guðmundarlundi, föstudaginn 22. júní kl. 19. Þar verður margt til boða fyrir alla aldurshópa, m.a. ratleikur um skóginn, varðeldur og söngur, snúbrauðsbakstur og pylsur. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð | ókeypis

Helgardagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum

UM HELGINA verður ýmislegt í boði í þjóðgarðinum á Þingvöllum. Á laugardaginn verður gengið í Skógarkot klukkan 13. Skógarkot fór í eyði árið 1935 en nokkuð samfelld byggð hafði verið þar síðan á átjándu öld. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaupið á Mallorca

KONUR hlupu víðar en á Íslandi í Kvennahlaupi ÍSÍ síðastliðinn laugardag. Á Mallorca tóku 28 konur þátt í hlaupinu og var sú yngsta aðeins sex mánaða og var hún í kerru. Hlaupið hófst kl. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaut 20 ára fangelsisdóm

UNDIRRÉTTUR í Perú dæmdi á miðvikudag Lori Berenson, 31 árs bandaríska konu, í tuttugu ára fangelsi eftir að hún hafði verið fundin sek um samstarf við skæruliða, nánar til tekið Tupac Amaru-samtök vinstrisinnaðra skæruliða í Perú. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 137 orð | ókeypis

Húsasmiðjan innkallar rólusett

RÓLUSETT sem Húsasmiðjan hefur haft til sölu undanfarinn mánuð, hafa nú verið innkölluð, þar sem þau uppfylltu ekki þær kröfur sem gerðar eru til leikfanga af þessu tagi. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Hægrimenn eflast í Noregi

NÝ skoðanakönnun bendir til þess að norski Hægriflokkurinn hafi bætt við sig verulegu fylgi, eða um átta prósentum á einum mánuði. Meira
22. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Hækkanir á döfinni í fleiri sveitarfélögum

GJALDSKRÁ leikskóla Garðabæjar hækkar um 13% frá 1. september næstkomandi. Meira
22. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 85 orð | ókeypis

Í sumardölum á ljóðakvöldi

LJÓÐAKVÖLD hefjast á ný í Húsi skáldsins á Sigurhæðum og verður hið fyrsta í röðinni nú í sumar í kvöld, föstudagskvöldið 22. júní, og hefst það kl. 20.30. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Jospin sakaður um hræsni

ROLAND Dumas, fyrrverandi utanríkisráðherra Frakklands, sakaði í gær Lionel Jospin forsætisráðherra um hræsni, og að hafa leikið tveimur skjöldum innan Sósíalistaflokksins. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Jónsmessuferð á Trölladyngju

FERÐAFÉLAG Íslands gengst fyrir jónsmessunæturferð á Tröllakirkju á morgun laugardaginn 23. júní. Tröllakirkja stendur vestan Holtavörðuheiðar og ber tignarlega við himinn þegar ekinn er þjóðvegurinn. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

Jónsmessuferð með Erlu Stefánsdóttur

BOÐIÐ verður upp á Jónsmessuferð um huliðsheima Hafnarfjarðar með Erlu Stefánsdóttur sjáanda laugardagskvöldið 23. júní kl. 22.00. Ferðin tekur rúmlega tvo tíma og er farið með rútu á þá staði sem mestan kraftinn gefa og sumarsólstöðum fagnað. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Jöklasalat og laukur án tolla til áramóta

SETTAR hafa verið í landbúnaðarráðuneytinu tvær reglugerðir sem kveða á um að enginn tollur skuli lagður á nokkrar grænmetistegundir tímabundið fram til næstu áramóta og gildir það bæði um magn- og verðtolla. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 231 orð | ókeypis

Kanna möguleika á geymslu gagnasafna

BORIST hefur fyrirspurn frá fjárfestum á sviði hátækniiðnaðar í Kaliforníu um aðstöðu hér á landi og orkukaup vegna geymslu gagnasafna hér en unnið yrði með gögnin að verulegu leyti í Bandaríkjunum. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 292 orð | ókeypis

Komu til landsins til að stela

LITHÁARNIR þrír sem m.a. voru ákærðir voru fyrir innbrot í verslanir Hans Petersen og Bræðranna Ormsson fyrr á þessu ári voru í gær dæmdir í 18 mánaða fangelsi. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 129 orð | ókeypis

Konur stjórna en karlar þjóna

Í FLUGI Flugleiða til Boston á laugardag verða þau tímamót að konur stjórna flugvélinni en einungis karlar munu þjóna farþegum. Er hér um að ræða hlutverkaskipti kynjanna frá því fyrirkomulagi sem tíðkast hefur í áratugi. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðrétt

Röng mynd með umsögn Röng mynd birtist með umsögn Braga Ásgeirssonar, þann 6. júní sl., um sýningu nemenda hönnunardeildar Listaháskóla Íslands. Myndin var af verki eftir Sesselju Thorberg en átti að vera af verki eftir Sigrúnu Lilliendahl. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 171 orð | ókeypis

Leiðtoginn verst ásökunum um nauðganir

STJÓRN öflugustu samtaka frumbyggja Ástralíu, ATSIC, lýsti í gær yfir stuðningi við leiðtoga samtakanna, Geoff Clark, sem hefur verið sakaður í tveimur áströlskum dagblöðum um að hafa nauðgað fjórum konum á áttunda og níunda áratugnum. Meira
22. júní 2001 | Suðurnes | 202 orð | 2 myndir | ókeypis

Listasýningar leikskólabarna

Á VEGGJUM Bókasafns Reykjanesbæjar gefur nú að líta listaverk eftir leikskólabörn í leikskólum Reykjanesbæjar og í allt sumar munu leikskólarnir sjö í bænum skiptast á að sýna verk skólabarna sinna, þannig að úr verður ein samfelld listasýning í þrjá... Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir | ókeypis

Líflegt eða dauft

ENN er verið að opna laxveiðiárnar hverja af annarri og fréttir sem berast eru á ýmsa lund, allt frá ágætisskotum og góðum horfum til ördeyðu. Síðustu daga hafa Hítará, Gljúfurá og Fnjóská verið opnaðar og afli mismikill. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð | ókeypis

LÍN fór ekki að lögum að mati umboðsmanns

ALVARLEG veikindi, slys eða verulegir fjárhagsörðuleikar eiga samkvæmt lögum að geta orðið til þess að lánþegi hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna hljóti undanþágu frá árlegri endurgreiðslu námslána. Meira
22. júní 2001 | Miðopna | 1062 orð | 1 mynd | ókeypis

Línur skýrast fyrir mánaðamót

Nokkur gangur virðist nú vera kominn í áform Norðuráls um tvöföldun álversins á Grundartanga upp í 180 þúsund tonn, með ákvörðun Landsvirkjunar um að setja Norðlingaölduveitu í mat á umhverfisáhrifum, skrifar Björn Ingi Hrafnsson. Ljóst er að með því geta viðræður Landsvirkjunar og Norðuráls um raforkusölu hafist af fullri alvöru en einnig þokast í viðræðum fyrirtækisins við íslensk stjórnvöld í skatta- og aðstöðumálum. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum

ÞRIÐJUDAGINN 19. júní, um kl. 21.20 varð árekstur á Reykjanesbraut við Bústaðaveg með bifreiðunum HI-597 og TL-024. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Lögregla hefur fundið skemmdarvargana

LÖGREGLAN í Hafnarfirði hefur í samvinnu við lögregluna í Reykjavík og Keflavík að mestu upplýst skemmdarverk sem unnin voru á vélum og vistarverum starfsmanna í Vatnsskarðsnámum við Sveifluháls aðfaranótt föstudagsins 15. júní sl. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannelskur þröstur

Í SÓLBREKKUNNI á Húsavík gerði heimaríkur þröstur sér hreiður í blómakörfu rétt við útidyrnar og mataði þar unga sína. Meðan þrastamamma var í matarleit heilsaði unginn upp á nábúa sinn, Gylfa Sigurðsson, og sat rólegur á fingri hans. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Mestu óeirðir í þrjú ár

LÖGREGLAN á Norður-Írlandi skaut plastkúlum á óeirðaseggi þegar kom til uppþota á götum Belfast í fyrrakvöld. Óróaseggirnir köstuðu steinum, skutu úr byssumog fleygðu bensínsprengjum hver í annan og í átt að lögreglu. Meira
22. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 155 orð | ókeypis

Miðgarður festur í sessi

BORGARRÁÐ hefur ákveðið að festa í sessi fjölskylduþjónustu Miðgarðs í Grafarvogi en borgarstjóri flutti tillögu þess efnis í borgarráði síðastliðinn þriðjudag. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 131 orð | ókeypis

Miðnætur- og Ólympíuhlaup á Jónsmessu

MIÐNÆTURHLAUP á Jónsmessu fer fram í 9. sinn laugardaginn 23. júní nk. kl. 23. Gatorade er aðalsamstarfsaðili þeirra sem standa að hlaupinu og mun gefa öllum þátttakendum bol, drykk o.fl. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Miðnætursólarsigling til Grímseyjar

Í TENGSLUM við hvalaskoðunarhátíð Hvalamiðstöðvarinnar á Húsavík verður farið í miðnætursiglingu til Grímseyjar í kvöld, föstudagskvöldið 22 júní, þ.e. á sumarsólstöðum. Farið verður með bátum Norðursiglingar frá Húsavík kl. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Miðsumarshátíð á Eyrarbakka

ÁHUGASAMIR Eyrbekkingar efna til Jónsmessu- og miðsumarshátíðar á Eyrarbakka eins og undanfarin ár. Að þessu sinni verður hátíðin haldin laugardaginn 23. júní 2001. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæli í sumarhita

MÓTMÆLENDUR í höfuðborg Rúmeníu, Búkarest, nota hér regnhlífar til að verjast sólskini fyrir framan stjórnarráðið í borginni. Meira
22. júní 2001 | Miðopna | 1421 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendum fjölgar um 50 á Bifröst í haust

Nýtt íbúðarhúsnæði við Viðskiptaháskólann á Bifröst verður tilbúið í ágúst, skrifar Guðrún Vala Elísdóttir, fréttaritari í Borgarnesi. Fyrirsjáanleg er fjölgun um 50 manns í haust í staðnámi. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 349 orð | ókeypis

Norðlingaöldulón fer í umhverfismat

LANDSVIRKJUN hefur ákveðið að setja fyrirhugað uppistöðulón í Norðlingaöldu í mat á umhverfisáhrifum. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 80 orð | 2 myndir | ókeypis

Norðurvíkingur í fullum gangi

VARNARÆFING Atlantshafsbandalagsins, Norðurvíkingur 2001, hófst 18. júní og mun standa yfir til 24. júní næstkomandi. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíufélögin ekki farin að skoða mögulega lækkun

OLÍUVERÐ á heimsmarkaði hefur lækkað jafnt og þétt síðustu dagana. Um hádegi í gær var verðið fyrir tunnuna tæpir 26 dollarar, sem er lækkun um 3 dollara frá því verði sem algengt hefur verið undanfarna mánuði. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 369 orð | ókeypis

Óvissa ríkir um störf 85 manna

NOKKUR óvissa ríkir nú í atvinnumálum á Hellu, en hugmyndir eru uppi um að um stórgripaslátrun hjá Goða verði hætt á staðnum og það sama gildir slátrun alifugla hjá Reykjagarði. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Prédikar í Kefas

Í KVÖLD, föstudaginn 22. júní, verður Ray McGraw gestaprédikari á almennri samkomu í Kefas, kristnu samfélagi, Dalvegi 24, Kópavogi. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðist verður að rótum miðbæjarvandans

VINNUHÓPUR hefur verið skipaður til að greina rót aukins ofbeldis og drykkjuláta í miðborg Reykjavíkur og leiðir til úrbóta. Ætlast er til að hópurinn skili niðurstöðum sínum innan tveggja vikna. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 443 orð | ókeypis

Reykjagarður sýknaður af bótakröfu vegna matarsýkingar

REYKJAGARÐUR hf. hefur verið sýknaður af skaða- og miskabótakröfu sambýlisfólks sem taldi sig hafa fengið campylobakter-sýkingu eftir að hafa borðað kjúklingalæri frá fyrirtækinu sumarið 1999. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynitegundir skoðaðar í Grasagarðinum

Í SAFNI Grasagarðsins í Laugardal eru um 70 mismunandi reynitegundir af rúmlega 100 tegundum sem finnast í heiminum. Ættkvíslin reynir hefur að geyma mikinn breytileika í vaxtarformi og blóma- og berjalit. Meira
22. júní 2001 | Suðurnes | 79 orð | ókeypis

Safngripir til sýnis í bókasafni

Í BÓKASAFNI Reykjanesbæjar verða nú í sumar sýnd brot af safnkosti Byggðasafns Suðurnesja. Nú eru til sýnis í bókasafninu stafaílát, hornspænir og bollastell sem gert var í tilefni Alþingishátíðarinnar 1930 og er sýningin opin virka daga frá kl. 10 - 19. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarfið útvíkkað og treyst í sessi

HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkisráðherra, undirritaði í gær samning um endurskoðun á stofnsáttmála Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) ásamt ráðherrum Liechtenstein, Noregs og Sviss á fundi þeirra í Vaduz í Liechtenstein. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Seldi 24 milljónir dollara

SEÐLABANKINN seldi 24 milljónir dollara á gjaldeyrismarkaði í gær. Þetta er í fyrsta skipti frá því að verðbólgumarkmið var tekið upp í lok mars sem bankinn grípur til þess ráðs til að stemma stigu við gengislækkun krónunnar. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 200 orð | ókeypis

Seldi tilhæfulausa reikninga

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur frestaði í gær að ákveða refsingu manns sem var fundinn sekur um að selja tilhæfulausa reikninga og um brot á reglum um bókhald. Haldi maðurinn skilorð í þrjú ár sleppur hann við refsingu. Meira
22. júní 2001 | Landsbyggðin | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Selur í vandræðum

Erlendir ferðamenn sem voru í skoðunarferð í Hellnafjöru tóku í vikunni eftir sel sem svamlaði um höfnina. Virtist selurinn máttfarinn og leita sífellt upp að hafnarbakkanum og inn að landi. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð | ókeypis

Sendiherra segir þáttinn ókræsilega landkynningu

Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ var sjónvarpsumfjöllun um Ísland sýnd í Bandaríkjunum og jöfnum höndum sýnd náttúrufegurð og ölóðir unglingar. Jón Baldvin Hannibalsson, sendiherra þjóðarinnar í Bandaríkjunum, sá útsendinguna. Meira
22. júní 2001 | Suðurnes | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérbúnir lyftarar

FISKMARKAÐUR Suðurnesja hf. fékk fyrir skömmu afhenta hjá Heklu fjóra nýja gaffallyftara af Caterpillar-gerð. Um er að ræða tvo lyftara með dísilhreyfli og tvo rafmagnsknúna en þeir eru allir sérbúnir fyrir starfsemi fiskmarkaðarins. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógareldar í Flórída

REYKSKÝ huldi himininn yfir Sunrise-hraðbrautinni í Flórída í gær. Meira en 15.000 hektarar af Everglades-þjóðgarðinum í Flórída hafa orðið miklum skógareldum að bráð undanfarna fimm daga. Meira
22. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 263 orð | ókeypis

Stefnt að framkvæmdum á árinu

HUGMYNDIR að kvikmyndahúsi á lóð nr. 3 - 5 í Spönginni í Grafarvogi hafa verið kynntar í skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur. Meira
22. júní 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 177 orð | ókeypis

Sumarhátíð í Hlíðagarði

ELSTU börnin á leikskólum Kópavogs marseruðu í gegnum bæinn, ásamt Siggu stirðu og Krónu og Króna, við undirleik Skólahljómsveitar Kópavogs í gær en þá var sumarhátíð leikskólanna haldin. Meira
22. júní 2001 | Akureyri og nágrenni | 170 orð | 2 myndir | ókeypis

Sumarið kom í gær eins og Veðurklúbburinn spáði

BÆJARRÁÐ Dalvíkurbyggðar samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að færa félögum í Veðurklúbbnum á dvalarheimilinu Dalbæ tertu með kaffinu. Tilefnið er að sjálfsögðu það að spá þeirra um að sumarið kæmi 21. júní rættist heldur betur. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 655 orð | ókeypis

Sýslumaður hyggst framfylgja áfengisbanni

DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumannsins á Sauðárkróki frá 12. mars sl. um að synja félagsheimilinu Miðgarði í Skagafirði um leyfi til dansleikjahalds nema 18 ára aldurstakmark væri inn á þá. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Söfnuðu fyrir krabbameinssjúk börn

SANDRA Dís, Viktoría Rós og Hafrún Helga héldu hlutaveltu til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna, þær söfnuðu 6.511... Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

Sögusýning verði sett upp í Aðalstræti

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, sagði á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi að hún vildi að sett yrði upp sögusýning í Aðalstræti um þróun Reykjavíkur frá fyrstu tíð í tengslum við þær fornminjar sem fundist hafa í Aðalstræti. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 410 orð | ókeypis

Söluverð nemur 33 milljónum

SAMKOMULAG hefur náðst milli Austur-Héraðs og Sigurjóns Sighvatssonar og Sigurðar Gísla Pálmasonar, fyrir hönd óstofnaðs hlutafélags í eigu þeirra, um kaup þess síðastnefnda á eignum Alþýðuskólans á Eiðum. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Tekur við veitingarekstri í Gerðubergi

HÖRÐUR Valdimarsson matreiðslumaður tók við veitingarekstri Gerðubergs 1. júní sl. Hörður er eigandi Íslenskrar matvælakynningar og hefur m.a. séð um veitingarekstur í Þjóðarbókhlöðu - Landsbókasafni um nokkurra ára skeið. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð | ókeypis

Tillaga um að rífa Dvergshúsið í Hafnarfirði féll á jöfnu

Á aukafundi skipulags- og umferðarnefndar Hafnarfjarðar sem haldinn var í hádeginu fimmtudaginn 14. júní voru til lokaafgreiðslu tillögur um nýtt miðbæjarskipulag. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgerðarfélag sýknað af 192 milljóna króna skaðabótakröfu

HÆSTIRÉTTUR sneri í gær við dómi Héraðsdóms Reykjaness frá 19. desember sl. og sýknaði Stálskip ehf. af 192 milljóna kr. skaðabótakröfu Ottós Wathne ehf. Héraðsdómur hafði dæmt stefnanda málsins, Ottó Wathne ehf. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegagerðin tekur yfir rekstur flugvallarins í Aðaldal

SAMNINGUR milli Flugmálastjórnar og Vegagerðarinnar um rekstur Húsavíkurflugvallar í Aðaldal var undirritaður í gær. Um er að ræða þjónustusamning um rekstur vallarins í eitt ár. Meira
22. júní 2001 | Erlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill hætta við lögsókn og leita sátta

RÍKISSTJÓRN George W. Bush Bandaríkjaforseta hefur ákveðið að leita sátta við tóbaksiðnaðinn í stað þess að halda til streitu opinberri lögsókn gegn honum. Meira
22. júní 2001 | Landsbyggðin | 193 orð | ókeypis

Villingaholtsvatni bjargað frá þornun

UNNIÐ er að því að bjarga Villingaholtsvatni í Villingaholtshreppi frá því að þorna upp. Meira
22. júní 2001 | Landsbyggðin | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Þak Egilsstaðakirkju endurnýjað

OPNUÐ hafa verið tilboð í viðgerð á þaki Egilsstaðakirkju. Tvö tilboð bárust, annað frá Pétri Jónssyni á Seyðisfirði, að upphæð kr. 4.828.400, en hitt kom frá Tréiðjunni Eini í Fellabæ og nam kr. 8.457.400. Meira
22. júní 2001 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Þakkar reykskynjaranum að ekki fór verr

LITLU munaði að illa færi í gær þegar kviknaði í stofugardínu í íbúð í Hafnarfirði út frá kerti. Gunnhildur Gunnarsdóttir, sem þarna býr, þakkar reykskynjara sem hún fékk að gjöf frá Sjóvá-Almennum að ekki fór verr. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júní 2001 | Leiðarar | 758 orð | ókeypis

ÁTAK GEGN UMFERÐARSLYSUM

Á síðustu árum hafa dauðaslys í umferðinni valdið vaxandi óhug meðal landsmanna. Segja má að hvað eftir annað hafi komið upp mjög hörð krafa meðal almennings um stóraukinn aga í umferðinni. Meira
22. júní 2001 | Staksteinar | 330 orð | 2 myndir | ókeypis

Menntakerfi í fremstu röð

Ísland er í hópi þeirra landa heims, sem verja mestu fé í menntakerfið sem hlutfall af landsframleiðslu. Þetta segir á vefsíðu Björns Bjarnasonar, menntamálaráðherra. Meira

Menning

22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðdáendaklúbbnum lokað

KRYDDPÍURNAR víðsfrægu hafa nú látið loka aðdáendaklúbbi sínum. Þær þvertaka þó fyrir að hljómsveitin sé að hætta. Meira
22. júní 2001 | Myndlist | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Af laumumálara

Opið virka daga á tíma skartgripaverslunarinnar. Til 24. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
22. júní 2001 | Tónlist | 575 orð | ókeypis

Án skerpu í tóntaki og túlkun

Gerður Bolladóttir og Júlíana Rún Indriðadóttir fluttu söngverk eftir Samuel Barber og Jórunni Viðar. Þriðjudagurinn 19. júní, 2001. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Babe með gin- og klaufaveiki

SVÍNIÐ Grunty, sem fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Babe , á nú á hættu að verða leitt til slátrunar. Hæstiréttur í Bretlandi hefur fyrirskipað að Grunty verði slátrað sem fyrst vegna gruns um að hann hafi sýkst af gin- og klaufaveiki. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 552 orð | ókeypis

Bíóin í borginni

Frumsýningar DR. DOOLITTLE 2 Laugarásbíó, Kringlubíó, Regnboginn WATCHER Háskólabíó HEAD OVER HEELS Bíóhöllin Memento Bandarísk. 2001. Leikstjórn og handrit: Christopher Nolan. Aðalleikendur: Guy Pierce, Carrie-Anne Moss, Joe Pantoliano. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Bretar lofta út

Á SÍÐUSTU árum hefur hljóðverslistamönnum farið fjölgandi. Það eru tónlistarmenn sem koma sér upp eigin hljóðversaðstöðu og sitja svo ósveittir fyrir framan tölvuskjá umkringdir hljóðfærum við lagasmíðar sínar. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 1215 orð | 1 mynd | ókeypis

Brýnt að efla tungutæknina

Í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær kom fram að Háskóli Íslands og menntamálaráðuneytið hafa gert með sér samning um þjónustu Háskólans við tungutækniverkefni. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Daglegt líf á Hlemmi

UNNAR Örn Auðarson opnar sýninguna Fullvaxta í gallerí@hlemmur.is, Þverholti 5, á morgun, laugardag, kl. 17. Á sýningunni er Unnar að vinna með hluti úr sínu daglega lífi, eins og mat, heimili og íþróttir, sem hann hristir saman og býr til eina heild. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitthvað sem allir kunna

"EFTIRFARANDI er stutt próf. Nefnið þrjú laga Phil Collins. Syngið nú viðlögin. Ekki mjög erfitt, er það? Það sem hinsvegar er mun erfiðara en flestir gera sér grein fyrir er að semja slík lög. Lög sem fá alla heimsbyggðina til þess að taka undir. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldamorðingi bregður á leik

Háskólabíó frumsýnir bandarísku spennumyndina The Watcher með James Spader og Keanu Reeves í aðalhlutverkum. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri ævintýri Dagfinns dýralæknis

Bandaríska gamanmyndin Dagfinnur dýralæknir 2 eða Dr. Doolittle 2 með Eddie Murphy verður heimsfrumsýnd á Íslandi í dag. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Frekari ævintýri Maximusar?

ÞÓTT ótrúlegt megi virðast eru líkur á að skylmingaþrællinn Maximus Decimus Meridius snúi aftur á hvíta tjaldið. Sá orðrómur svífur a.m.k. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 378 orð | 2 myndir | ókeypis

Hjartsláttur, leigubíll og boðorðin tíu

SJÓNVARPSSTÖÐIN Skjár einn er komin í sumarbúning með tilkomu fjölda nýrra innlendra þátta auk þess sem rykið var dustað af eldri þáttum. Egill Helgason, sjónvarpsmaður síðasta árs og stjórnandi Silfurs Egils , sér um þáttinn Boðorðin 10 . Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 234 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenski hesturinn í Kentucky

Á DÖGUNUM var íslenski hesturinn kynntur með pomp og prakt í Kentucky, Bandaríkjunum, á sýningunni Equitana sem er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Um 14. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Klám-bræður

**½ Leikstjórn Emilio Estevez. Aðalhlutverk Emilio Estevez, Charlie Sheen. (112 mín.) Bandaríkin 2000. Skífan. Bönnuð innan 16 ára. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Guðmundsson meðal sýnenda

22 LISTAMENN hafa verið valdir á sýningu Carnegie Art Award 2001 sem opnuð verður þann 4. nóvember í Kaupmannahöfn. Sýningin hefir yfirskriftina Ný sýn á norrænan samtíma og er Kristján Guðmundsson meðal sýnenda. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 149 orð | ókeypis

Leikfélagið Sýnir í Eyjafirði og á Kili

LEIKFÉLAGIÐ Sýnir verður í Hrísey á Eyjafirði með sýningu á sjö frumsömdum örleikritum á morgun kl. 14. Önnur sýning verður þann sama dag í Hánefstaðareiti í Svarfaðardal kl. 20. Lokasýning verður svo laugardaginn 30. júní á Hveravöllum á Kili. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Limp Bizkit aflýsa tónleikum

HLJÓMSVEITIN Limp Bizkit hefur aflýst fimm tónleikum sveitarinnar vegna bakverkja sem hrjá söngvarann Fred Durst. Durst á samkvæmt læknisráði að hvílast í tvær vikur ásamt því að gangast undir andlega endurhæfingu. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 165 orð | 2 myndir | ókeypis

NÍU LANDSLIÐSMENN í knattspyrnu gerðu sér...

NÍU LANDSLIÐSMENN í knattspyrnu gerðu sér glaðan dag í síðustu viku og skelltu sér í dagsferð til Vestmannaeyja. Að sögn Birkis Kristinssonar, knattspyrnumanns, var ferðin ákveðin í keppnisferðalagi á Möltu. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 47 orð | ókeypis

Olíuverk hjá Sævari

VICTOR Guðmundur Cilia opnar sýningu í Galleríi Sævars Karls á morgun kl. 14. Á sýningunni eru olíumálverk sem unnin eru á árinu 2001. Victor lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1992. Þetta er 7. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Prinze og fyrirsæturnar

Sambíóin Álfabakka og Nýja bíó, Keflavík, frumsýna bandarísku gamanmyndina Head Over Heels með Freddie Prinze. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 886 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ofurstirni sænska listaheimsins"

Listheimurinn hefur staðið á öndinni yfir Tate Modern undir stjórn Lars Nittve, segir Sigrún Davíðsdóttir, en nú ætlar hann að hrífa heiminn með Moderna Museet í Stokkhólmi, þar sem ferill hans hófst. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokk og ról!

BOSTON-sveitin Godsmack virðist hafa náð góðri fótfestu meðal íslenskra rokkara með sinni annarri eiginlegu breiðskífu Awake , sem leit dagsins ljós síðla síðasta árs. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Sá skrýtni skellihlær

BRIAN Wilson, Peter Green, jafnvel Prince: Allir eiga þessir listamenn það sameiginlegt að hafa verið kallaðir "brjálaðir snillingar" á einum eða öðrum tíma; sumir jafnvel stimplaðir sem slíkir fyrir fullt og allt. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 88 orð | ókeypis

Snædrottningin í leikgerð barna

Á SÍÐUSTU þremur vikum hafa 23 ungmenni á aldrinum 9-12 ára unnið á leikhúsnámskeiði í Möguleikhúsinu undir stjórn Öldu Arnardóttur, Hrefnu Hallgrímsdóttur og Péturs Eggerz. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Sungið gegn söngvatni!

GRÉTAR Örvarsson tónlistarmann þarf vart að kynna fyrir nokkrum Íslendingi enda hefur hann verið viðriðinn dans- og dægurtónlist þjóðarinnar um ófá ár. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Svipmyndir frá landinu helga

NÚ stendur yfir ljósmyndasýning Ástþórs Magnússonar í Kringlunni. Sýningin hefur yfirskriftina Svipmyndir frá landinu helga. Nær eitt hundrað ljósmyndir, sem Ástþór tók í maímánuði síðastliðnum, sýna mannlífið á átakasvæðum í Ísrael og Palestínu. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngdu!

HANN ER búinn að vera að segja okkur að þenja barkann undanfarnar vikurnar, Fran Healy, söngvari Travis, og ekki ber á öðru en það hafi borið árangur því ný breiðskífa sveitarinnar þýtur beint á topp Tónlistans á sinni fyrstu viku. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 91 orð | ókeypis

Sýning á nytjamunum í Ash-galleríi í Lundi

GUÐRÚN Indriðadóttir og Bjarnheiður Jóhannsdóttir opna sýningu í ASH-galleríi í Lundi í Varmahlíð á morgun, laugardag, kl. Þær hafa báðar tekið þátt í fjölda samsýninga, auk einkasýninga á liðnum árum. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 17 orð | ókeypis

Sýningu lýkur

Gallerí Stöðlakot, Bókhlöðustíg Sýningu Kristínar Schmidhauser Jónsdóttur á útsaumsverkum lýkur á sunnudag. Gallerí Stöðlakot er opið daglega frá kl.... Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 352 orð | 2 myndir | ókeypis

Tvíþætt sveit á tímamótum

STÓRSVEIT Reykjavíkur er sífellt með ný járn í eldinum og nú er blásið í seglin til Svíþjóðar þar sem sveitin leikur í djasshátíð í Sandviken undir stjórn Daniel Nolgård. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Umboðsmaðurinn fékk hest

LIÐSMENN hljómsveitarinnar U2 komu umboðsmanni sínum sannarlega á óvart þegar hann hélt upp á hálfrar aldar afmæli sitt á dögunum. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 67 orð | ókeypis

Ungir djassmenn á Jómfrúnni

Á FJÓRÐU tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu, á morgun, laugardag, kl. 16 kemur fram kvartett trommuleikarans Kára Árnasonar. Með Kára leika bassaleikarinn Valdimar K. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 132 orð | ókeypis

Vatnslitamyndir í Man

TORFI Jónsson, myndlistarmaður og kennari, opnar sýningu á vatnslitamyndum í Listasal Man, á morgun, laugardag, kl. 15. Meira
22. júní 2001 | Menningarlíf | 1554 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnan og listin er mannsins megin

Það vakti athygli þegar hinn 96 ára gamli öldungur Sigurður Sveinsson hélt sýningu á myndverkum sínum í Safnasafninu á Svalbarðseyri nú í vor. Þorvarður Hjálmarsson heimsótti Sigurð og spjallaði eilítið við hann um lífið, listina, Ásmund bróður hans, búskap og sitthvað fleira. Meira
22. júní 2001 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú ert drekinn!

ÞAÐ má með sanni segja að þeir sleiki hamstur grínararnir í Fóstbræðrum. Nú hafa verið gerðar heilar fimm þáttaraðir af þessum kolgeggjuðu og sívinsælu þáttum og eru sönglögin orðin æði mörg sem fengið hafa að fljóta með. Meira

Umræðan

22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Á morgun, laugardaginn 23. júní, verður prófasturinn í Laufási, sr. Pétur Þórarinsson, fimmtugur. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ÁRA afmæli.

90 ÁRA afmæli. Í dag, föstudaginn 22. júní, er níræður Jóhann Valdemarsson, fyrrum bóndi á Möðruvöllum í Eyjafirði, síðar bóksali á Akureyri og í Reykjavík. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðavæðing og listaráð

Nýjar hugmyndir þurfa að eiga greiðan aðgang inn í menningarpólitíkina, segir Einar Þór Gunnlaugsson, án þess að til þess þurfi lagabreytingar. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjartar raddir á Rívíerunni

STÚLKNAKÓR Reykjavíkur lagði land undir fót 9. júní sl. og hélt til strandbæjarins Marina di Massa á vesturströnd Ítalíu og dvaldi þar í viku við söngæfingar undir stjórn Margrétar Pálmadóttur söngstjóra. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn siglir Atlantsskip!

Hversu lengi enn, spyr Jónas Garðarsson, ætla íslensk stjórnvöld að halda verndarhendi yfir þessari starfsemi Atlantsskipa? Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendir nemendur við lagadeild Háskóla Íslands

Þessi nýi og spennandi þáttur í starfi deildarinnar, segir Páll Sigurðsson, krefst hins vegar mannafla og fjár, sem ekki liggur á lausu. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 361 orð | ókeypis

Framleiðslukostnaður á kílóvattstund Stofnkostnaður 100 milljarðar...

Framleiðslukostnaður á kílóvattstund Stofnkostnaður 100 milljarðar króna Ávöxtunar-krafa 6,00% 8,00% 10,00% 12,00% 15,00% 18,00% 20,00% Auðlindagjald 0 kr 1,43 1,82 2,22 2,62 3,23 3,84 4,25 400 m.kr 1,51 1,90 2,30 2,70 3,31 3,93 4,34 600 m. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 239 orð | ókeypis

Gott bætiefni fyrir konur á breytingaskeiði

ÉG er ein af þeim sem get ekki hugsað mér að taka hefðbundin hormónalyf við óþægindum breytingaskeiðsins. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 406 orð | ókeypis

Göngum skynsamlega um fiskimiðin, stærsta gjaldeyrisforða okkar

HÖLDUM ró okkar og ekki vera sífellt að leita að sökudólgum. Mér finnst að sjómenn gætu breytt sinni veiðiaðferð og þeir ættu að ganga jákvæðari til veiðanna. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 849 orð | ókeypis

(Hebr. 10, 32.)

Í dag er föstudagur 22. júní, 173. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Minnist fyrri daga, er þér höfðuð tekið á móti ljósinu, hvernig þér urðuð að þola mikla raun þjáninga. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 498 orð | ókeypis

Hin eitraða skammsýni!

LÖNGUM hefur verið deilt á íslensk stjórnvöld fyrir þá tilhneigingu að leita fyrst og fremst skammtímalausna í málum. Á seinni árum hefur því miður virst sem þjóðin sjálf hafi farið að tileinka sér nokkuð þessa kærulausu skammsýni stjórnvalda. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað kostar að framleiða orku við Kárahnjúka?

Framleiðslukostnaður er kr. 1,82 til 3,07, segir Þórólfur Matthíasson, eftir stofnkostnaði, ávöxtunarkröfu og auðlindagjaldi. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 514 orð | ókeypis

PÓSTBERI hafði samband vegna Víkverja 20.

PÓSTBERI hafði samband vegna Víkverja 20. júní sl. Þar sagði Víkverji frá vinkonu sinni, sem var orðin afskaplega þreytt á því að sumir sem bera út blöð og póst stinga sendingunni ekki nema til hálfs inn um lúguna hjá henni. Var þetta kallað sleifarlag. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 528 orð | ókeypis

"Hættum að vinna fyrir ríkið"

Í MORGUNBLAÐINU 15. júní sl. er grein með þessari fyrirsögn. Hún er eftir formann Heimdallar, Björgvin Guðmundsson, FUS í Reykjavík. Þar segir meðal annars: "Við eigum sjálf að halda eftir mestum hluta launa okkar. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 56 orð | ókeypis

Sara, sem er 18 ára ítölsk...

Sara, sem er 18 ára ítölsk stúlka, óskar eftir pennavini. Hún skrifar á ensku og áhugamál hennar er söfnun gamalla peninga. Sara Brandimarti, Via A. Toscanini n. 3, 63010 Monte San ietrangeli, (AP) Italia. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd | ókeypis

Skugginn yfir bænum

Sláandi var, segir Valdimar Jóhannesson, hvað gleðin var víðsfjarri á flestum stöðum. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd | ókeypis

Svipull er sjávarafli

Meginviðbótarstoð efnahagslífsins á Íslandi, segir Bjarni Jónsson, verður iðnaður í krafti orkulindanna. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 861 orð | 1 mynd | ókeypis

Um innflutning á plöntum og plöntuafurðum

Skaðvaldar sem erlendis þykja ekki alvarlegir, segir Sigurgeir Ólafsson, geta orðið hér miklu skæðari vegna skorts á óvinum þeirra og minni mótstöðu í plöntunum. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 595 orð | 2 myndir | ókeypis

Viðræður um fríverslunarsamning?

Stærstu mistökin við samningsgerðina, segir Hannes Jónsson, voru lögtaka Evrópuréttarins á samningssviðinu. Meira
22. júní 2001 | Bréf til blaðsins | 45 orð | ókeypis

VÖGGUKVÆÐI

Ljóshærð og litfríð og létt undir brún, handsmá og hýreyg og heitir Sigrún. Vizka með vexti æ vaxi þér hjá! Veraldar vélráð ei vinni þig á! Svíkur hún seggi og svæfir við glaum, óvörum ýtir í örlagastraum. Veikur er viljinn, og veik eru börn. Meira
22. júní 2001 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðerni - bara hitt eða þetta?

Mín fullyrðing er sú að á Íslandi skorti sjálfsmynd borgaralegs þjóðfélags, segir Toshiki Toma, og að þjóðin þurfi að þróa þjóðarsjálfsmynd sína fram yfir etníska sjálfsmynd. Meira

Minningargreinar

22. júní 2001 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd | ókeypis

AÐALHEIÐUR GUÐRÚN ÞÓRARINSDÓTTIR INGÓLFUR JÓN ÞÓRARINSSON

Aðalheiður Guðrún Þórarinsdóttir fæddist 3.apríl 1913. Hún lést 9. júní síðastliðinn. Ingólfur Jón Þórarinsson fæddist 20. febrúar 1909. Hann lést 22. október 2000. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnarr Þorri Jónsson

Arnarr Þorri Jónsson fæddist í Reykjavík 12. mars 1975. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. júní síðastliðinn. Að ósk Þorra fór útför hans fram í kyrrþey föstudaginn 15. júní. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 2467 orð | 1 mynd | ókeypis

Ása Valdís Jónasdóttir

Ása Valdís Jónasdóttir fæddist 26. febrúar 1927 í Reykjavík. Hún varð bráðkvödd hinn 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Halldór Guðmundsson skipasmiður, f. 2.9. 1891 að Hrauni í Keldudal, Dýrafirði, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd | ókeypis

CHARLOT ANDREAS LILAA

Charlot Andreas Lilaa var fæddur í Leirvík í Færeyjum 2. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Pauli Lilaa sjómaður og kona hans Jóhanna María Ólivina í Leirvík. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Grímur Sigurðsson

Grímur fæddist í Pálsbæ á Stokkseyri 6. október 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 28. maí 2001. Foreldrar hans voru þau hjónin Sesselja Símonardóttir og Sigurður Ingvar Grímsson. Hinn 23. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallgerður Jónsdóttir

Hallgerður Jónsdóttir frá Miðskeri lést á Hjúkrunarheimili Skjólgarðs 17. júní 2001. Hallgerður var fædd 27. maí 1920 á Hoffelli í Nesjum. Var hún elst 12 systkina sem öll eru á lífi. Foreldrar hennar voru Halldóra Guðmundsdóttir og Jón J. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd | ókeypis

HÁLFDAN AUÐUNSSON

"Tíminn líður hratt og vér erum á flugi." Þessi orð í fræðum Péturs biskups minna mig á merkisafmæli Hálfdans frá Dalsseli, sem ég með þessum línum sendi síðbúna afmæliskveðju. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd | ókeypis

INGI BJÖRGVIN ÁGÚSTSSON

Ingi Björgvin Ágústsson fæddist í Reykjavík 11. október 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Laufey Guðlaugsdóttir, f. 28.7. 1906, d. 1975, og Ágúst Jónsson, f. 24.8. 1902, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 3178 orð | 1 mynd | ókeypis

ÓSKAR GÍSLASON

Óskar Gíslason fæddist í Suður-Nýjabæ í Þykkvabæ 4. febrúar 1918. Hann lést í Landspítalanum, Vífilsstöðum, 16. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gísli Gestsson, bóndi í Suður-Nýjabæ, f. 8. september 1878, d. 9. apríl 1979, og Guðrún Magnúsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd | ókeypis

SIGURÐUR PÁLSSON

Sigurður Pálsson fæddist á Seljalandi í Fljótshverfi 25. febrúar 1915. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 21. júní. Jarðsett verður á Kálfafelli í Fljótshverfi í dag. Meira  Kaupa minningabók
22. júní 2001 | Minningargreinar | 1470 orð | 1 mynd | ókeypis

VIGFÚS EINARSSON

Vigfús Einarsson fæddist að Gljúfri í Ölfusi hinn 5. september 1924. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi hinn 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pálína Benediktsdóttir, f. 28.7. 1890, d.18.9. 1962, og Einar Sigurðsson f. 16.11. 1884,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 10 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta...

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr. Meira
22. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 848 orð | ókeypis

Krónan styrkist um 3,3%

SEÐLABANKINN greip inn í viðskipti með krónur á gjaldeyrismarkaði í gær. Sviptingar voru í gengi krónunnar í gærmorgun. Meira
22. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.040,4 -1,17 FTSE 100 5.641,4 -1,02 DAX í Frankfurt 5.926,38 0,86 CAC 40 í París 5. Meira
22. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Málið þingfest hjá héraðsdómi í gær

SYNJUN Sýslumannsins í Reykjavík á beiðni um lögbann í tilefni af kaupum Lyfjaverslunar Íslands hf. á Frumafli ehf. Meira
22. júní 2001 | Viðskiptafréttir | 256 orð | ókeypis

Samanburður á gengistapi íslensku olíufélaganna

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Skeljungi: Í tilefni af samanburði Viðskiptablaðsins og fleiri fjölmiðla síðustu daga á gengistapi íslensku olíufélaganna, telja stjórnendur Skeljungs hf. rétt að eftirfarandi komi fram. Meira

Fastir þættir

22. júní 2001 | Fastir þættir | 333 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

Á EM í Menton í Frakklandi 1993 varð Ísland í 6. sæti af 30 þjóðum. Pólska "þungavinnuvélin" vann þar léttan sigur en Ísland var aðeins 10 stigum frá fjórða sætinu sem gaf rétt til þátttöku á HM. Meira
22. júní 2001 | Fastir þættir | 690 orð | ókeypis

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22. júní 2001 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 70 70 70 89 6.230 Gellur 400 400 400 7 2.800 Grálúða 220 220 220 736 161.920 Gullkarfi 91 10 71 15.718 1.116. Meira
22. júní 2001 | Í dag | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Safnaðarstarf Fella- og Hólakirkja.

Safnaðarstarf Fella- og Hólakirkja. Samræmd heildarmynd, sýning á glerlistaverkum og skrúða kirkjunnar opin kl. 13-18. Opið hús fyrir 8., 9. og 10. bekk kl. 20-23. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Meira
22. júní 2001 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Helgarskákmótasyrpan er afar gott framtak sem ýtt var úr vör af fráfarandi stjórn S.Í. Venjulega yfir sumarið er skákmótahald á Íslandi rólegt en með þessu verður það líflegra en ella. Næsta mót í syrpunni hefst 23. júní kl. 13. Meira
22. júní 2001 | Viðhorf | 880 orð | ókeypis

Unnið fyrir ríki og bæ

Ef hið opinbera á áfram að halda utan um óskalista allra mögulegra og ómögulegra hópa þjóðfélagsins stefnir vissulega í óefni. Meira

Íþróttir

22. júní 2001 | Íþróttir | 179 orð | ókeypis

Allir vilja halda Guðna

FÉLAGAR Guðna Bergssonar í enska úrvalsdeildarliðinu Bolton halda áfram að skora á fyrirliða sinn að hann geri nýjan samning við félagið og leiki í það minnsta eitt ár til viðbótar með liðinu. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 120 orð | ókeypis

Birgir Leifur lék á parinu í Lúxemborg

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, lék í gær á pari á fyrsta degi golfmóts í Lúxemborg, en mótið er í áskorendamótaröðinni. "Ég var dálítið óöruggur á fyrstu holunum og byrjaði á skolla á fyrstu tveimur. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd | ókeypis

Færin fóru forgörðum í Frostaskjóli

ÍSLANDSMEISTARAR KR eiga í sömu vandræðunum og fyrr með að skora mörk. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Grindvíkingar fljúga til London nú í...

KNATTSPYRNULIÐ Grindavíkur á mikið ferðalag fyrir höndum, til og frá Baku, höfuðborg Aserbaídsjans. Grindvíkingar mæta Vilash Masalli öðru sinni í UEFA-Intertotokeppninni á sunnudag en ferð þeirra er sú lengsta sem íslenskt félagslið hefur farið í Evrópukeppni. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaug, sem er í gifsi upp...

GUÐLAUG Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem nú er búsett í Danmörku og leikur með danska liðinu Brøndby, braut bein í handarbaki fyrir nokkru en er nú á góðum batavegi. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 240 orð | ókeypis

Hverjum mæta íslensku félögin þrjú?

FYRIR hádegið í dag kemur í ljós hverjir mótherjar KR, Fylkis og ÍA verða í Evrópumótum félagsliða í knattspyrnu síðar í sumar. Þá er dregið til fyrstu umferðanna á Noga Hilton-hótelinu í Genf í Sviss. KR-ingar fara í forkeppni meistaradeildar Evrópu en Fylkir og ÍA taka þátt í forkeppni UEFA-bikarsins. Fylkismenn þreyta þar frumraun sína í Evrópukeppni en hin tvö félögin eru margreynd á þessum vettvangi. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 35 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA 1.

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Valbjarnarv.:Þróttur R. - Dalvík 20 Ólafsfj.:Leiftur - KA 20 3. deild karla: Ásvellir:ÍH - Njarðvík 20 Helgafellsv.:KFS - Ægir 20 1. deild kvenna: Egilss. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 257 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla: KR...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild karla: KR - Fylkir 0:0 Staðan: Fylkir 63218:411 ÍA 531110:510 Grindavík 53028:69 Keflavík 53027:79 FH 52216:58 Valur 52124:57 KR 62134:57 ÍBV 52123:47 Breiðablik 52034:76 Fram 50055:110 Markahæstir: Hjörtur Hjartarson,... Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

* LEIKUR KR og Fylkis í...

* LEIKUR KR og Fylkis í gærkvöldi var tíundi leikur liðanna í efstu deild. Það má með sanni segja að staðan sé eins jöfn og hugsast getur því KR hefur sigrað þrívegis, fjórum sinnum hafa félögin gert jafntefli og þrisvar hafa Árbæingar haft betur. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Man. United hefur titilvörnina á móti Fulham

MANCHESTER United hefur titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á heimavelli sínum, Old Trafford, gegn nýliðum Fulham laugardaginn 18. ágúst, en dregið var um töfluröð í ensku knattspyrnunni í gær. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 108 orð | ókeypis

Mexíkanar í kröppum dansi

BANDARÍKJAMENN eru með öruggan farseðil á HM 2002 í knattspyrnu, en lið Mexíkó hefur gengið mjög illa í undankeppni Mið- og Norður-Ameríkuríkja. Mexíkanar máttu þola tap fyrir Hondúras, 3:1. Carlos Pavon skoraði öll mörk Hondúras. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 159 orð | ókeypis

Óskir Wrights að rætast

FÉLAGASKIPTI markvarðarins Richards Wright úr Ipswich yfir til Arsenal, sem innsigluð verða á næstunni, hafa vakið mikla athygli en Wright skrifaði í maí síðastliðnum undir nýjan þriggja ára samning við Ipswich. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

* PHILADELPHIA Charge fékk óvæntan skell...

* PHILADELPHIA Charge fékk óvæntan skell gegn Bay Area Cyberrays , 3:0, í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu í fyrrinótt. Rakel Ögmundsdóttir fór af velli 11 mínútum fyrir leikslok hjá Philadelphia en Margrét Ólafsdóttir lék síðari hálfleikinn. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 141 orð | ókeypis

UNNIÐ er að því hörðum höndum...

UNNIÐ er að því hörðum höndum að reyna útvega íslenska karlalandsliðinu landsleiki til undirbúnings fyrir Evrópumótið sem fram fer í Svíþjóð í byrjun næsta árs. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðum að vinna heima

"ÞAÐ er auðvitað deginum ljósara að við hefðum viljað fá meira en eitt stig úr þessum leik," sagði Þorsteinn Jónsson, miðjumaður úr KR, eftir markalaust jafntefli við Fylki í gærkvöldi. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 316 orð | ókeypis

Þór tryggir stöðu sína

ÞÓRSARAR tryggðu stöðu sína á toppi 1. deildar í gærkvöldi er þeir skelltu Sauðkrækingum 4:1 í ljómandi knattspyrnuveðri á Akureyri. Þór er nú þremur og fjórum stigum ofar en tvö næstu lið. Erkifjendurnir í KA fá þó tækifæri á að ná þeim í kvöld er þeir mæta Leiftursmönnum á Ólafsfirði. Meira
22. júní 2001 | Íþróttir | 116 orð | ókeypis

Þrír 17 ára fara til Molde

ÞRÍR sautján ára gamlir knattspyrnumenn eru gengnir til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Molde. Meira

Úr verinu

22. júní 2001 | Úr verinu | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk rækjutrollið í skrúfuna

SIGURBORG SH 12 kom í gærmorgun með Sigurð Jakobsson ÞH 320 í togi til hafnar á Húsavík. Sigurður Jakobsson hafði fengið veiðarfærið í skrúfuna kvöldið áður þar sem skipin voru á rækjuveiðum í Öxarfjarðadýpi. Meira
22. júní 2001 | Úr verinu | 216 orð | ókeypis

Fyrsta loðnan á Eskifjörð

NORSKA skipið Fruholmen landaði fyrstu loðnu sumarvertíðarinnar, um 600 tonnum, á Eskifirði í gær. Loðna veiddist í gær um 35 sjómílur austnorðaustur úr Langanesi en sumarloðnuvertíðin hófst í fyrradag. Meira
22. júní 2001 | Úr verinu | 79 orð | ókeypis

Íslensk fyrirtæki í Fishing Monthly

Í ágúst næstkomandi mun Fishing Monthly gefa út blaðkálf þar sem fjallað verður um sjávarútveg og sjávarútvegsfyrirtæki á Íslandi. Meira
22. júní 2001 | Úr verinu | 386 orð | ókeypis

Skortur á kvóta hefur skaðað félagið

Á AÐALFUNDI SR-mjöls hf. á miðvikudag var samþykkt að auka hlutafé fyrirtækisins að nafnverði 140 millj. kr. með útgáfu nýrra hluta. Verða hlutirnir notaðir til kaupa á 60% hlut í Valtý Þorsteinssyni ehf. af Rauðuvík ehf. Valtýr Þorsteinsson ehf. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1503 orð | 2 myndir | ókeypis

Á hvítum nótum og svörtum

Tónlistin hefur fylgt Leifi H. Magnússyni frá því hann missti sjónina á barnsaldri. Hann segir Sveini Guðjónssyni frá því hvernig píanóhljómurinn varð leiðandi tónn í lífi hans. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 767 orð | 1 mynd | ókeypis

Biblían, rokk og Bono

TRÚ og rokktónlist fléttast saman í fyrirlestri Gunnars J. Gunnarssonar á Kirkjudögum en hann er lektor í kristnum fræðum og trúarbragðafræðum við Kennaraháskóla Íslands. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 60 orð | ókeypis

Bush styður stækkun NATO

GEORGE W. Bush , forseti Bandaríkjanna, styður stækkun NATO. Hann segir að Rússar þurfi ekki að óttast stækkun. Vladímír Pútín , forseti Rússlands, er ekki á sama máli. Forsetarnir hittust í fyrsta sinn á fundi í Slóveníu um helgina. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 27 orð | ókeypis

Dollar aldrei verið hærri

BANDARÍSKI dollarinn fór yfir 109 krónur í fyrradag og hafði aldrei verið hærri. Gengi íslensku krónunnar lækkaði um 2% og hafði lækkað um 16,6% síðan í lok... Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 1502 orð | 5 myndir | ókeypis

Einföld form óháð tíma

Fyrir skömmu bárust þær fregnir að ELM Design hefði náð góðum samningum um sölu á fatalínu sinni í Bandaríkjunum. Ragnheiður Harðardóttir hitti tvo af þremur eigendum fyrirtækisins og spjallaði við þá um fatahönnun, viðskipti og framtíðardrauma. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 256 orð | 3 myndir | ókeypis

Gangandi

Markaðsmál í hádeginu og herferðir á kvöldin. Auglýsingar verða bókstaflega á vegi okkar í vaxandi mæli, límdar, prentaðar og saumaðar í klæði. Haukur Már Helgason hitti nokkrar auglýsingar á gangi og spurði reyndan auglýsingaref álits á fyrirbærinu. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallgrímur, Grettir og Eastwood

DR. Pétur Pétursson, rektor Skálholtsskóla og prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur á kirkjudögum um Jesúgervingu í bókmenntum og kvikmyndum. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Hljóðlaust píanó

Í Hljóðfæraverslun Leifs Magnússonar rakst Daglegt líf á píanó sem gætt er þeim eiginleikum að með einni sveif er hægt að gera það hljóðlaust. Þá kemur hljómurinn aðeins úr heyrnartækjum, sem stungið er í samband við hljóðfærið. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 2500 orð | 3 myndir | ókeypis

Hollt fyrir karlmenn að vinna við hjúkrun

Karlar í stétt hjúkrunarfræðinga eru einungis um 1% á Íslandi, sem er lægra hlutfall en í nágrannalöndunum. Umræða er talsverð í hjúkrunarstétt um "umhyggjusama karla" og sagt er að lítið sé gert til þess að hvetja karlmenn til þess að leggja hjúkrun fyrir sig. Helga Kristín Einarsdóttir hafði tal af þremur körlum úr nefndri stétt, sem eru á einu máli um að hjúkrun sé skemmtilegt og fjölbreytt starf fyrir bæði kynin. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlar sagðir hjúkrunarkörlum verstir

Tímarit danskra hjúkrunarfræðinga Sygeplejersken lagði á dögunum heilt blað undir umfjöllun um karlmenn í hjúkrun, þar sem kennir margra grasa. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 369 orð | 5 myndir | ókeypis

Kirkjan hús úr húsi

EIGA trú og trimm eitthvað sameiginlegt? Veitir trúin meira öryggi en bílbeltin? Hvernig uppfyllum við hjónabandssamninginn? Eru fatlaðir velkomnir til kirkju? Er í lagi að búa til genabreytt börn? Er fjölgun innflytjenda áhætta eða blessun? Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 669 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristur, popp og kók

GUÐ á hvíta tjaldinu" er yfirskriftin á málstofu tveggja MA-nema í guðfræði, á Kirkjudögum. "Við ætlum að rekja notkun Kristsminna og Kristsgervinga í kvikmyndum," segir Þorkell Ágúst Óttarsson. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 34 orð | ókeypis

Kvikmyndahetjur, rokkstjörnur og sagnapersónur eru meðal...

Kvikmyndahetjur, rokkstjörnur og sagnapersónur eru meðal þeirra sem koma við sögu í málstofum um trú og samfélag á Kirkjudögum á Jónsmessu. Þrír fyrirlesarar gefa hér forsmekkinn, en öll fimmtíu erindin verða flutt á morgun, laugardag. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfélagið ábyrgt fyrir ofbeldi

DAGSKRÁ þjóðhátíðardaginn 17. júní var með hefðbundnum hætti um allt land en hópar lentu í átökum á Lækjartorgi. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 88 orð | ókeypis

Samvinna heimila og skóla mikilvæg

SAMVINNA heimila og skóla hefur talsvert að segja um námsárangur nemenda. Árni Magnússon , skólastjóri Hlíðaskóla, segir að mikilvægi forráða-manna eigi bæði við beina þátttöku þeirra í skólastarfi og við stuðning þeirra og hvatningu á heimilunum. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 39 orð | ókeypis

Sterk lið með Íslandi

ÍSLAND er í riðli með Spáni, Slóveníu og Sviss í Evrópu-keppni landsliða í handbolta. Keppnin fer fram í Svíþjóð 25. janúar til 3. febrúar 2002 og er leikið í fjórum riðlum. Þrjú efstu liðin í hverjum riðli fara í... Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 12.000 áhorfendur

ÞÝSKA þungarokks-hljómsveitin Rammstein lék í troðfullri Laugardalshöll síðastliðið föstudagskvöld. Vegna þess að færri komust að en vildu endurtók sveitin leikinn kvöldið eftir og aftur fyrir fullu húsi. Tónleikarnir voru mjög myndrænir og voru um 6. Meira
22. júní 2001 | Daglegt líf (blaðauki) | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsundir kvenna á ferðinni

KVENNAHLAUP ÍSÍ fór fram 16. júní. Talið er að um 20.000 konur hafi tekið þátt í hlaupinu hérlendis sem erlendis. Hlaupið fór fram í 12. skipti og var hlaupið á meira en 100 stöðum. Um 7.500 konur hlupu í Garðabæ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.