Greinar laugardaginn 7. júlí 2001

Forsíða

7. júlí 2001 | Forsíða | 392 orð

Ákæra á hendur tveimur Króötum

CARLA Del Ponte, yfirsaksóknari við Stríðsglæpadómstólinn í Haag, heimsótti Króatíu í gær og átti fund með stjórnvöldum í Zagreb. Meira
7. júlí 2001 | Forsíða | 27 orð | 1 mynd

Bolahlaupið í Pamplona

Gestur á hinni árlegu San Fermin-hátíð í Pamplona á Norður-Spáni fagnaði upphafi hátíðarinnar með kampavíni í gær. Bolahlaupinu, sem er aðalaðdráttarafl hátíðarinnar, verður hleypt af stað í... Meira
7. júlí 2001 | Forsíða | 92 orð

Fleiri gegn ESB-aðild

NÝ könnun í Noregi gefur til kynna að andstaðan við aðild landsins að Evrópusambandinu (ESB) hafi aukist. 56,7% aðspurðra sögðust vera andvígir en í júní í fyrra var hlutfallið 41%, að sögn Aftenposten . Kannanir í október sýndu einnig mikla andstöðu. Meira
7. júlí 2001 | Forsíða | 234 orð

Hátt í 1.800 líflátnir

UNDANFARNA þrjá mánuði hafa fleiri verið teknir af lífi í Kína en í öllum öðrum ríkjum heims samanlagt undanfarin þrjú ár. 1. Meira
7. júlí 2001 | Forsíða | 202 orð

Skýstrókur verður níu manns að bana

NÍU fórust og um 70 manns slösuðust í Strassborg í Frakklandi í gærkvöldi er óveður feykti um koll stóru tré. Meðal hinna slösuðu voru sjö börn, að sögn embættismanns í héraðinu, Philippe Marland. Meira
7. júlí 2001 | Forsíða | 38 orð | 1 mynd

Veginum lokað

Hraunelfur ruddist fram eftir aðalþjóðveginum milli suður- og austurhluta frönsku eyjarinnar La Reunion á Indlandshafi í gær. Eldfjallið Piton de la Fournaise byrjaði að gjósa 11. júní en það er fjarri mannabyggð. Meira

Fréttir

7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 167 orð | 1 mynd

16 tonn á sjóstangaveiðimóti

FJÖLMENNI tók þátt í sjóstangaveiðimóti sem efnt var til í Grímsey á dögunum, en þetta er í þriðja sinn sem slíkt mót er haldið í eyjunni. Hefur það átt sívaxandi vinsældum að fagna. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 16 orð

Afhenti trúnaðarbréf

BJÖRN Dagbjartsson sendiherra hefur afhent hr. Joaquim Chissano, forseta Mósambík, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í... Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 166 orð

Alþjóðleg OA-ráðstefna um matarfíkn á Bifröst

OA (Overeaters Anonymous) eru samtök fólks sem á við sameiginlegt vandamál að stríða - matarfíkn. Samtökin starfa á sama grundvelli og AA-samtökin og eru opin öllum þeim sem vilja hætta hömlulausu ofáti. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Ástand brúarmannvirkja almennt gott

"HÚN er orðin frekar lasleg þessi brú og það er verið að skoða núna hvort við getum tekið hana og sett ræsi í staðinn," sagði Rögnvaldur Jónsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Vegagerðarinnar, þegar hann var spurður um ástand brúar á þjóðvegi 85... Meira
7. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 191 orð

Breytingu á aðalskipulagi mótmælt

BORGARSKIPULAGI Reykjavíkur hafa verið afhent mótmæli 474 íbúa Staðahverfis í Grafarvogi gegn auglýstri breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Bruni og Jakob voru með hæstu einkunn

GOTT veður var á fjórðungsmóti hestamanna á Kaldármelum í gær, þurrt en skýjað, og um kvöldmatarleytið voru mótsgestir um 800. Dagskráin hefst í dag klukkan 10 með yfirlitssýningu kynbótahrossa. Hópreið verður farin strax að loknu matarhléi. Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Dansað í Laufási

SAFNADAGURINN er næsta sunnudag, 8. júlí, og af því tilefni munu félagar í dansflokknum Smáranum sýna þjóðdansa á bæjarhlaðinu við gamla bæinn í Laufási. Bærinn verður opin að venju frá kl. 10 til 18, en dansarar munu verða á svæðinu frá kl. 15 til 16. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 178 orð

Deilt um meinta njósnara

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hringdi í fyrradag til Jiangs Zemins, forseta Kína, til að ræða örlög tveggja kínverskra fræðimanna, sem hafa búið í Bandaríkjunum og voru handteknir í Kína. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 36 orð

Djass á Lækjarkoti

Í Lækjargötu 10 hefur verið opnað nýtt kaffihús sem ber nafnið Lækjarkot. Á sunnudag munu Árni Heiðar píanóleikari og Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari spila þar fyrir gesti og gangandi við kertaljós. Þeir munu hefja leik kl.... Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 153 orð

Dæmdur í 30 milljóna sekt og fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Vestfjarða dæmdi í gær fyrrum framkvæmdastjóra og stjórnarformann Vesturskipa ehf. Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 131 orð

Dæmdur vegna þjófnaðar úr bifreiðum

TVÍTUGUR karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í sjö mánaða fangelsi vegna þjófnaðar úr bifreiðum, en sex mánuðir eru skilorðsbundnir til þriggja ára. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 319 orð

Enn á eftir að skoða fleiri möguleika

HELGI Hallgrímsson vegamálastjóri segir að hugmynd Vegar, félags áhugamanna um bættar vegasamgöngur, um lagningu vegar milli Hólmavíkur og Gilsfjarðar um Arnkötludal og Gautsdal á Vestfjörðum sé ekki ný af nálinni og að hún hafi verið til umræðu að... Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Enn í lífshættu eftir bifhjólaslys í Keflavík

TVÍTUG stúlka sem slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi í miðbæ Keflavíkur á miðvikudagskvöld, liggur enn lífshættulega slösuð á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 60 orð

Erlend skúta í vandræðum

ERLEND skúta lenti í vandræðum við Löngusker í Skerjafirði á tíunda tímanum í gærkvöld og óskaði eftir aðstoð. Björgunarsveitin Ársæll í Reykjavík fór á báti björgunarsveitarinnar út að skútunni og kom henni til hjálpar. Meira
7. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 104 orð

Fasteignamat hækki ekki álögur

BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hefur samþykkt að láta kanna hvaða breytingar þurfi að gera á álagningarstigi fasteignagjalda til að endurskoðað fasteignamat leiði ekki til hækkunar fasteignagjalda Garðbæinga. Meira
7. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 222 orð

Ferðast um söguna með upplýsingatækninni

FYRIRHUGUÐ er bygging minjaskála við Kirkjulund í Garðabæ, en skálinn verður í tengslum við minjagarð sem staðsettur er við Hofsstaði og Morgunblaðið hefur greint frá. Að sögn Bergljótar S. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 198 orð

Fjölgað í liði Selfosslögreglunnar um helgina

RÁÐSTAFANIR til að þess að fjölga lögreglumönnum á vakt Selfosslögreglunnar um helgina hafa verið í undirbúningi og hugsanlegt er að lögreglumenn frá öðrum embættum aðstoði starfsbræður sína á Selfossi ef þörf krefur. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð

Flug á þjóðhátíð hækkar í verði

TÖLUVERT dýrara verður að fljúga með Flugfélagi Íslands á þjóðhátíð í Vestmanneyjum í ár en undanfarin ár. Í fyrra kostaði flug fram og til baka auk aðgangs að þjóðhátíðarsvæðinu í Herjólfsdal kr. 13.930. Í ár ber svo við að verðið hefur hækkað í kr. 16. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Flugfreyjur styðja krabbameinssjúk börn

SKEMMTINEFND Flugfreyjufélags Íslands hélt flóamarkað á dögunum til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Á flóamarkaðnum seldu flugfreyjur og flugþjónar alls kyns varning, leikföng, búsáhöld, fatnað o.fl. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fornbíladagur í Árbæjarsafni

SUNNUDAGINN 8. júlí verður fjölbreytt dagskrá í Árbæjarsafni. "Kl. 13 aka félagar í Fornbílaklúbbi Íslands aka á safnsvæðið á glæsivögnum sínum. Meira
7. júlí 2001 | Miðopna | 2697 orð | 4 myndir

Fyrirtæki auki upplýsingagjöf með birtingu rekstraráætlana

Upplýsingagjöf félaga á Verðbréfaþingi Íslands hefur verið til umræðu í vinnuhópi á vegum Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Margt varðandi upplýsingagjöfina hefur færst í rétta átt en ýmis atriði má enn færa til betri vegar. Haraldur Johannessen ræddi um upplýsingagjöfina við nokkra úr hópnum, m.a. hvernig Ísland stendur í samanburði við útlönd og hvernig þróunin og staðan eru hér á landi. Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 231 orð | 1 mynd

Góð heilsa og létt lund skipta mestu

KRISTÍN E. Ólafsdóttir á Akureyri hélt upp á 100 ára afmæli sitt í gær, föstudaginn 6. júlí í fríðum hópi vina og vandamanna. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð

Götusmiðjan opnar þjónustusíma

"VEGNA aukins álags eftir upplýsingum og þjónustu hefur Götusmiðjan opnað þjónustusíma. Þar verður hægt að fá upplýsingar og viðtal hjá fjölskylduráðgjafa. Einnig er hægt að hitta ráðgjafa í Foreldrahúsinu, Vonarstræti 4b, á fimmtudögum milli kl. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Hanssen játar á sig njósnir

ROBERT Hanssen, fyrrverandi starfsmaður alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), játaði í gær að hafa stundað njósnir fyrir Sovétríkin sálugu og Rússland. Gegn því að játa á sig sakirnar hefur honum verið lofað að hann sleppi við dauðarefsingu. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 61 orð

Háskólasveitin hafnaði í 2. sæti

SKÁKSVEIT Háskóla Íslands hafnaði í 2. sæti á Heimsmóti háskóla sem lauk í Singapore á fimmtudag. Meira
7. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 724 orð | 4 myndir

Háskóli fluguveiðimannsins

VEIÐIVÖTN á höfuðborgarsvæðinu eru fjölmörg og þar er að finna nokkrar góðar laxár sem skapa svæðinu ákveðna sérstöðu. Ekki er langt að sækja fyrir þéttbýlisfólk sem vill renna fyrir fisk hluta úr degi eða jafnvel eina kvöldstund. Meira
7. júlí 2001 | Suðurnes | 216 orð | 1 mynd

Herinn vill fjarlægja kúlurnar í Rockville

KÚLURNAR í Rockville á Miðnesheiði hafa lengi verið kennileiti fyrir vegfarendur á þessum slóðum. Nú gæti svo farið að þessar kúlur, sem áður skýldu ratsjám Varnarliðsins, verði teknar niður. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hlutu styrk frá Búnaðarbankanum

NÝLEGA afhenti Búnaðarbanki Íslands hf. 13 námsstyrki til félaga í Námsmannalínu Búnaðarbankans. Þetta var í ellefta sinn sem Búnaðarbankinn veitir slíka styrki og að þessu sinni var hver styrkur að upphæð 150.000 kr. Alls bárust 247 umsóknir. Meira
7. júlí 2001 | Suðurnes | 96 orð

Íbúðir fyrir aldraða við Garðvang

KÖNNUN meðal eldri borgara í Gerðahreppi sýnir að verulegur áhugi er á því að sveitarfélagið byggi leiguíbúðir fyrir aldraða í nágrenni við hjúkrunarheimilið Garðvang. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 829 orð | 1 mynd

Íslenskur fulltrúi valinn

Ómar Steindórsson fæddist 20. mars 1942 í Keflavík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík og prófi í flugvirkjun frá Spartan School of Aironautics Tulsa í Oklahoma 1964. Sérnámi sem flugvélstjóri lauk hann 1967. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 85 orð

Ketilstígur genginn

Á MORGUN gengst Ferðafélag Íslands fyrir göngu eftir Ketilstíg sem er forn leið milli Seltúns og Móhálsadals. Um 3 - 4 klst. ganga. "Gengið er frá Móhálsadal upp á Sveifluhálsinn um Ketilinn og Ketilstíg. Meira
7. júlí 2001 | Landsbyggðin | 199 orð | 2 myndir

Kirkjugarðurinn á Einarsstöðum endurhlaðinn

MIKLAR framkvæmdir hafa verið við kirkjugarðinn á Einarsstöðum í Reykjadal að undanförnu, en þar hafa Haraldur Karlsson hleðslumaður og aðstoðarfólk hans verið að endurhlaða gömlu grjóthleðsluna sem er utan um gamla hluta garðsins. Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 67 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. á sunnudagskvöld. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Morgunsöngur kl. 9 á þriðjudagsmorgun. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12 á fimmtudag, 12. júlí. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 595 orð | 1 mynd

Koizumi siglir milli skers og báru

YORIKO Kawaguchi, umhverfisráðherra Japans, segir að samkomulag um Kyoto-bókunina um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda verði að nást í síðasta lagi á hausti komanda ef bókunin eigi að koma til framkvæmda á næsta ári, eins og áætlað er. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 424 orð

Kynferði valið fyrir getnað með nýrri tækni

VÍSINDAMENN hafa nú uppgötvað nýja tækni sem mun gera foreldrum kleift að velja hvors kyns barn þeirra verður fyrir getnað. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 233 orð

Könnun á afdrifum skráðra nauðgunarmála

STARFSHÓPUR starfar nú á vegum ríkissaksóknara sem hefur það að markmiði að kanna meðferð nauðgunarmála, rannsókn sem og saksókn. Gert er ráð fyrir því að starfshópurinn muni ljúka störfum innan árs frá skipun eða í marsmánuði árið 2002. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð

Leiðrétt

Ljósmynd var frá Hellnum Mynd, sem birtist á síðunni Auðlesið efni í gær með frétt af þjóðgarðinum á Snæfellsnesi, var ekki frá Dritvík eins og hermt var í myndatexta. Myndin er tekin í Hellnafjöru og við blasa Valasnös og... Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Leikrit sýnt í fyrsta sinn á Hveravöllum

MILLI 20-30 ferðalangar sáu uppfærslu leikfélagsins Sýnis, Úti í móa, sem sýnd var í glampandi sól á Hveravöllum á laugardag. Þetta var, að því er talið, í fyrsta sinn sem leikrit hefur verið sýnt á þessum stað. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 210 orð

Leikskólastjórum veitt heimild til að umbuna starfsfólki

LEIKSKÓLASTJÓRUM í Reykjavík var veitt heimild frá 1. júlí sl. til að umbuna hverjum starfsmanni með allt að 12.500 króna gjöf eftir því sem leikskólastjórinn ákveður. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Leysingasvæði á Vatnajökli

SNJÓR vetrarins hefur bráðnað ört á Vatnajökli í sumar og leysingasvæði myndast á jöklinum. Þar sem undirlag jökulsins er þykkur ís nær snjórinn ekki að síga niður og því rennur vatnið í fyrstu burtu eftir farvegum og fer svo niður um sprungur eða göt. Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Lét senda sér fíkniefni frá Reykjavík

RÚMLEGA tvítug kona hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmd til greiðslu 35 þúsund króna sektar í ríkissjóð vegna fíkniefnabrots. Meira
7. júlí 2001 | Landsbyggðin | 192 orð | 1 mynd

Lið Snæfells sigraði á héraðsmóti í frjálsum íþróttum

BARNAMÓT HSH í frjálsum íþróttum var haldið að Lýsuhóli laugardaginn 23. júní. Góð þátttaka var í mótinu sem fram fór í blíðskaparveðri og við góðar aðstæður. Mikil gleði ríkti meðal keppenda sem voru á aldrinum 7 -14 ára af öllu Snæfellsnesi. Umf. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 178 orð

Lögbann á Stasi-skýrslur um Kohl

DÓMSTÓLL í Berlín hefur sett lögbann á birtingu leyniskýrslu Stasi, öryggislögreglu A-Þýskalands, um Helmut Kohl, fyrrverandi kanslara Þýskalands. Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 123 orð

Með hass í sundi

TVEIR karlmenn um tvítugt hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir til að greiða sektir til ríkissjóðs vegna fíkniefnabrots. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 987 orð | 2 myndir

Mikill árangur í að upplýsa skattsvik

EF bornar eru saman tölur yfir fjölda kæra og útgefinna ákæra vegna skattalagabrota frá árinu 1987 til ársins 2000, úr óbirtri ársskýrslu embættis ríkislögreglustjóra, kemur í ljós töluverð aukning. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 311 orð

Misræmi í útreikningi um atvinnuleysi

MISRÆMI kom fram í útreikningi hjá Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins í hluta fréttar sem birtist í Morgunblaðinu á fimmtudaginn um atvinnuleysi á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 225 orð

Mínútugjaldið hækkar um átján krónur

MIKIL hækkun gjalda símtala í farsíma til 17 Evrópulanda tekur gildi á mánudag hjá Landssímanum. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 15 orð

Nafnbreyting

VERSLUNIN boutique bleu á Laugavegi 46 hefur skipt um nafn og heitir nú Villtar og... Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 272 orð

NATO kveðst geta sent gæslulið fljótlega

VOPNAHLÉÐ, sem gekk í gildi í Makedóníu á miðnætti í fyrrinótt, hélst enn í gær þrátt fyrir smáskærur milli stjórnarhersins og albanskra skæruliða í fyrrinótt. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 84 orð

Norrænir tónlistarkennarar styðja íslenska starfsfélaga

Á NÝAFSTÖÐNU 22. þingi Nordisk Musikpedagogisk Union, samtaka tónlistarkennara á Norðurlöndum, sem haldið var í Þórshöfn í Færeyjum, var lýst yfir einróma stuðningi við kjarabaráttu íslenskra tónlistarskólakennara. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Nýr yfirmaður FBI

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur útnefnt Robert Mueller, fyrrverandi starfsmann í dómsmálaráðuneytinu, í stöðu yfirmanns alríkislögreglunnar, FBI. Staðfesti Bandaríkjaþing útnefninguna verður Mueller sjötti yfirmaður æðstu lögregludeildar landsins. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Opið hús á Nesjavöllum

SUNNUDAGINN 8. júlí verður opið hús hjá Orkuveitu Reykjavíkur á Nesjavöllum frá kl. 10 til 17. Verður gestum boðið að skoða virkjunina og fyrir þá sem vilja ganga fræðslustíginn hefur verið gert sérstakt leiðakort í tilefni dagsins. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 435 orð

Peter Lilley vill lögleiða kannabisefni

PETER Lilley, fyrrverandi varaleiðtogi breska Íhaldsflokksins, hvatti til þess í grein í The Daily Telegraph í gær að kannabisefni yrðu lögleyfð. Er hann kunnasti stjórnmálamaðurinn í Bretlandi sem hefur látið þessa skoðun í ljós á opinberum vettvangi. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 178 orð

Póstburðargjöld hækka

PÓSTBURÐARGJÖLD í einkarétti Íslandspósts innanlands hækka að meðaltali um 5% á þriðjudag í næstu viku. Póst- og fjarskiptastofnun veitti Íslandspósti leyfi til hækkunarinnar 1. júlí sl. og tekur hún eins og fyrr segir gildi 10. júlí nk. Meira
7. júlí 2001 | Suðurnes | 470 orð | 2 myndir

Púttið ein besta forvörn eldra fólksins

MEISTARAMÓTI Púttklúbbs Suðurnesja lauk í gær eftir þriggja daga keppni þar sem leiknar voru 36 holur á dag. Um 40 eldri borgarar tóku þátt í mótinu, sem er stærsta mót ársins hjá klúbbnum. Meira
7. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 364 orð

"Ekki rætt efnislega í bæjarstjórn"

FULLTRÚI Neslistans í bæjarstjórn Seltjarnarness segir bæjarstjóra fara með rangt mál þegar hann segir að hugmyndir um hjúkrunarheimili á Norðurtúni hafi fengið tiltölulega góðar undirtektir í bæjarstjórn því ekki hafi verið rætt efnislega um málið. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Ragnar Axelsson hlýtur heiðursviðurkenningu

RAGNAR Axelsson (RAX), ljósmyndari Morgunblaðsins, hlaut í gær sérstaka heiðursviðurkenningu fyrir fyrsta flokks fréttaljósmyndun á Leica Oskar Barnak verðlaunahátíðinni, sem haldin er í Arles í Frakklandi. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Rólegt, lélegt og gott

VEIÐI gengur vel eða illa, allt eftir því hvar staldrað er við á landinu. Norðanlands er víða slakt enn sem komið er, sérstaklega í stóránum Miðfjarðará, Vatnsdalsá og Víðidalsá. Þá heyrist að mjög dauft hafi enn fremur verið í Hrútafjarðará. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 417 orð

Samstarfi framsóknar- og sjálfstæðismanna slitið

TIL ágreinings kom milli fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á fundi byggðaráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær og endaði með því að samstarfi flokkanna í sveitarstjórn Skagafjarðar var slitið. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Samtök lögreglukvenna stofnuð

SAMTÖK lögreglukvenna á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum voru stofnuð og stjórnskipun þeirra staðfest í Riga í Lettlandi 28. apríl sl. Aðildarlönd samtakanna eru Svíþjóð, Noregur, Ísland, Eistland og Lettland en Litháen á áheyrnarfulltrúa. Meira
7. júlí 2001 | Landsbyggðin | 127 orð | 1 mynd

Sex metra blóm bærist fyrir vindi

SEX metra hátt skærgult blóm bærist fyrir vindi í landi Miðhúsa við Egilsstaði. Það er Fjölnir Björn Hlynsson, nýútskrifaður með BA-gráðu frá skúlptúrdeild Listháskóla Íslands, sem hannaði og smíðaði gripinn úr járni og krossviði. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Skagafjarðarrall

SKAGAFJARÐARRALL Esso verður haldið í dag, laugardaginn 7. júlí. Keppnin er þriðja umferð íslandsmeistaramótsins í ralli og er haldin af Bílaklúbbi Skagafjarðar. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 197 orð

Skattsvikamálum hefur fjölgað

TÖLUVERÐ aukning í fjölda kæra og útgefnum kærum vegna skattalagabrota kemur í ljós þegar bornar eru saman tölur frá árinu 1987 til ársins 2000 úr óbirtri ársskýrslu embættis ríkislögreglustjóra. Jón H. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð

Skátaland opnað í Hljómskálagarðinum

SKÁTALAND verður opnað í Hljómskálagarðinum í dag, laugardag, kl. 13 og munu borgarfulltrúar R- og D-listans í heilbrigðis- og umhverfisnefnd keppa og þannig opna formlega Skátaland sem er skemmtigarður fyrir alla fjölskylduna. Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 261 orð | 1 mynd

Spiladósir tákn ævintýra og lífsgleði

MARGRÉT Jónsdóttir leirlistakona opnar sýningu á spiladósum í Hornstofu Safnasafnsins á Svalbarðsströnd í dag, laugardaginn 7. júlí. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 148 orð | 3 myndir

Stórbrotin náttúra og miklar leysingar á Vatnajökli

MIKLAR leysingar eiga sér stað á Vatnajökli um þessar mundir og veruleg bráðnun hefur átt sér stað í Grímsvötnum frá gosinu í desember 1998 og jarðhiti þar um slóðir aukist nokkuð. Meira
7. júlí 2001 | Suðurnes | 49 orð | 1 mynd

Söfnuðu fyrir hjartveik börn

NEMENDUR sjötta bekkjar ÁA í Gerðaskóla stóðu fyrir hlutaveltu á árlegri vorhátíð skólans. Allur ágóði hlutaveltunnar var að frumkvæði nemendanna látinn renna til Neista, styrktarfélags hjartveikra barna. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 29 orð

Sölusýning handverksfólks

FÉLAG handverksfólks í Mosfellsbæ og nágrenni er með sýningu og sölu á munum sínum í Handverkshúsinu, Háholti 24, við gamla þjóðveginn. Opið er frá klukkan 14 til 18 alla... Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 86 orð

Sönghópur frá Svíþjóð í Akureyrarkirkju

FMMTÁNDA starfsár Sumartónleika í Akureyrarkirkju hefst með tónleikum í kirkjunni á morgun, sunnudaginn 8. júlí, kl. 17. Alls verða tónleikar haldnir fimm sunnudaga í röð í júlí- og ágústmánuði og er aðgangur ókeypis. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 533 orð

Talinn hafa brotið góða lögmannshætti

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann til að greiða dóttur skjólstæðings síns, sem sýknaður var af ákæru fyrir kynferðisbrot gagnvart henni í Hæstarétti hinn 28. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 105 orð

Tryggjum öryggi barna í bílnum

"SLYSUM á börnum í bílum hefur fjölgað hlutfallslega meira undanfarin ár en slysum á gangandi börnum," segir í fréttatilkynningu frá VÍS. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Tugir manna láta lífið í fellibyljum

TVEIR fellibyljir, Utor og Durian, hafa valdið miklu tjóni í Suðaustur Asíu undanfarna daga og hafa að minnsta kosti 96 manns látist vegna þeirra. Fellibylurinn Utor gekk yfir Filippseyjar í gær og fylgdu miklar rigningar í kjölfarið. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Tvær stofnanir SÞ sameinaðar

Á ALÞJÓÐLEGU sjóveðurþingi sem haldið var á Akureyri nýlega voru sameinaðar tvær stofnanir Sameinuðu þjóðanna sem snúa að veðurfræði og haffræði, að sögn Þórs Jakobssonar, veðurfræðings. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð

Umhverfisráðherra minntur á mikilvægi Þjórsárvera

ALÞJÓÐLEG fuglaverndarsamtök, BirdLife International, hafa sent umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttur, bréf þar sem varað er við því að miðlunarframkvæmdir í Þjórsárverum verði til þess að minnka um 8% það landsvæði sem heiðagæsarstofninn hér á landi... Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 74 orð

Útivistar-ganga yfir Leggjabrjót

SUNNUDAGSFERÐ Útivistar þann 8. júlí er gönguferð yfir Leggjabrjót, gömlu þjóðleiðina milli Þingvalla og Hvalfjarðar. Brottför er kl. 10.30 og ekið að Svartagili í Þingvallasveit og gengið þaðan í Botnsdal. Fararstjóri er Kristján Helgason. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 181 orð

Verkefnaleysi yfirvofandi

VERKEFNALEYSI blasir við starfsfólki stórgripasláturhúss Goða á Hellu eftir helgi þar sem gripaflutningsaðilar hættu að keyra gripi til sláturhússins sl. fimmtudag þar sem þeir segjast ekki hafa fengið greitt fyrir vinnu sína síðustu vikur og mánuði. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Vélbúnaður prófaður í byrjun september

VIÐ SUÐURENDA Þórisvatns er keppst við smíði og gerð Vatnsfellsvirkjunar. Björn A. Harðarson, staðarverkfræðingur, segir að ljúka verði við gerð veitu- og frárennslisskurða úr vatninu fyrir 8. ágúst. Meira
7. júlí 2001 | Landsbyggðin | 530 orð | 1 mynd

Vél og búnaður endurbyggð fyrir 60 milljónir

JARÐGUFUSTÖÐ Landsvirkjunar í Bjarnarflagi hefur verið stöðvuð, en vél ásamt búnaði var tekin niður til viðgerðar og endurbyggingar. Meira
7. júlí 2001 | Suðurnes | 221 orð

Vilja nýta frystihúsið

ÁÆTLAÐ er að nýta frystihúsið í Sandgerði í framtíðinni, en fyrirtækið Nesfiskur hf. í Garði keypti húsnæðið um síðustu áramót. "Við keyptum húsið aðallega út af frystigeymslunum, en ætlunin er að hafa þarna einhverja vinnslu. Meira
7. júlí 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 154 orð | 1 mynd

Víkingur eignast nýtt áhorfendasvæði

UNNIÐ er að framkvæmdum við fyrsta áfanga áhorfendasvæðis á íþróttasvæði Víkings sem ráðgert er að ljúki í sumar. Að sögn Þórs Símonar Ragnarssonar, formanns knattspyrnufélagsins Víkings, verður verkinu í heild væntanlega lokið að tveimur árum liðnum. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 1080 orð | 1 mynd

Væntingarnar fyrir sumarið sorglega miklar

Aðilar í ferðaþjónustu, sem Morgunblaðið ræddi við, eru almennt sammála um að það sem af er árinu hafi færri erlendir ferðamenn komið til landsins en á síðasta ári. Þrátt fyrir væntingar um annað gerðu flestir ráð fyrir samdrætti í áætlunum sínum og telja þær hafa staðist. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Yfir 50 fundir frá desember 1999

SAMNINGAR á milli Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins náðust á fimmtudagskvöld og segir Óskar Stefánsson, formaður Sleipnis, að ákveðið verði á félagsfundi á sunnudagskvöld hvenær atkvæði um hann verði greidd. Meira
7. júlí 2001 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Yfirvöld lofa sanngjarnri málsmeðferð

LÖGREGLAN á japönsku eynni Okinawa handtók í gær bandarískan liðþjálfa sem grunaður er um nauðgun. Handtakan fór fram skömmu eftir að bandaríski herinn samþykkti að framselja hermanninn til japanskra yfirvalda. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Zara-verslun í Smáralind

BAUGUR og Inditex, sem er eigandi tískuverslanakeðjunnar ZARA, hafa undirritað samning um að vinna saman að því að opna slíka keðju á Íslandi. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð

Þjóðlagahátíð á Siglufirði 10.-15. júlí

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐ fer fram á Siglufirði dagana 10.-15. júlí og verður með svipuðu sniði og síðasta sumar. Boðið verður upp á tíu námskeið, bæði fyrir börn og fullorðna, auk tónleika á hverjum degi. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 243 orð

Ökuskírteini gefin út til bráðabirgða

FÓLK sem er nýbúið að taka bílpróf eða þarf að endurnýja ökuskírteini, þarf að bíða í þrjár til fjórar vikur eftir því að fá skírteini. Ástæðan er sú að spjaldið í skírteinið er ekki til og fæst ekki afgreitt til landsins fyrr en í lok júlí. Meira
7. júlí 2001 | Akureyri og nágrenni | 42 orð | 1 mynd

Örn vígði nýja ráspalla

NÝUPPSETTIR ráspallar við Sundlaug Dalvíkur voru nýlega vígðir. Það var sundkappinn góðkunni, Örn Arnarson, sem mætti á svæðið af því tilefni og vígði pallana formlega ásamt félögum í sundfélaginu Rán. Meira
7. júlí 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Öryggislausnir fyrir Macintosh

ARCIS ehf. sem sérhæfir sig í öryggislausnum fyrir tölvur og tölvukerfi, hefur sett á markað nýja línu af öryggislausnum fyrir Macintosh tölvur. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 2001 | Staksteinar | 450 orð | 2 myndir

Verkefni hagstjórnar

Vísbendingar eru að birtast um aukinn stuðning við krónuna. Þetta segir Viðskiptablaðið. Meira
7. júlí 2001 | Leiðarar | 830 orð

VERKFALL ÞROSKAÞJÁLFA

Verkfall þroskaþjálfa er farið að dragast á langinn og lausn er ekki í sjónmáli. Viðræður eru komnar í strand og ekki verður fundað formlega í deilunni fyrr en 11. júlí, þótt reyndar hafi farið fram óformlegar viðræður. Meira

Menning

7. júlí 2001 | Menningarlíf | 491 orð | 1 mynd

Af samræmi

Opið virka daga frá 10-16 og um helgar frá 3-18. Til 8. júlí. Aðgangur ókeypis. Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 271 orð | 1 mynd

Árangurinn vonum framar

Í JÚNÍ setti Morgunblaðið í gang svokallað Blaðberakapphlaup sem gengur út á að blaðberar á höfuðborgarsvæðinu safni stigum. Fá þeir ákveðin stig við upphaf og lok blaðburðar en einnig fá þeir aukastig ef þeir ljúka burðinum fyrir kl. 7. Meira
7. júlí 2001 | Kvikmyndir | 444 orð

Bardagaatriði og bústinn barmur aðalhetjunnar

Leikstjóri: Simon West. Handrit: Sara B. Cooper. Aðalhlutverk: Angelina Jolie, Iain Glen, Daniel Craig, Noah Tyler og John Voight. Tæknibrellur: Mill Film. Paramount Pictures 2001. Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 672 orð | 3 myndir

Fólk er hættulegra en dýr

Kvikmyndin Krókódíla-Dundee í Los Angeles var frumsýnd hérlendis í gær. Paul Hogan sagði Hildi Loftsdóttur að kappinn væri ennþá samur við sig. Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 188 orð | 4 myndir

Fullskapaður Björgvin Franz

GLAMROKKSÝNINGIN Hedwig eftir John Cameron Mitchell og Stephen Trask var frumsýnd í Loftkastalanum á fimmtudag. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 58 orð

Fyrirlestur um ýmsa þætti íslensks samfélag

ÍSLENSKT samfélag nefnist fyrirlestur Borgþórs Kjærnested skjalaþýðanda og túlks sem fram fer í Norræna húsinu á sunnudag kl. 13.30-15. Borgþór fjallar um ýmsa þætti sem tengjast íslensku samfélagi s.s. Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Glamúr á geisladisk

Í KVÖLD gefur glimmerþátturinn Glamúr á Skjá Einum í samvinnu við Café Ozio Lækjargötu út geisladiskinn Glamúr . Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 232 orð | 2 myndir

Heilluðu sænska kóngafólkið

ÍSLENSKAR stúlkur, sem stunda nám við Skandinavíska skólann í Brussel í Belgíu, heilluðu sænska konunginn, drottninguna og krónprinsinn upp úr skónum þegar þau heimsóttu skólann á dögunum. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 656 orð | 3 myndir

Hugblær og andrúmsloft liðins tíma

ÞJÓÐMINJASAFN Íslands gengst fyrir tveimur sýningum í Hafnarborg sem opnaðar verða í dag. Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Indy í Atlantis?

ÞÆR sögur berast nú frá Hollywood að stjórnendur Paramount-kvikmyndaversins séu að yfirfara hugsanleg handrit að næstu mynd um ævintýri Indiana Jones, 12 árum eftir að síðasta mynd kom út. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 101 orð

Íslenski safnadagurinn

ÍSLENSKI safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt á morgun, sunnudag. Markmiðið með deginum er meðal annars að vekja athygli á því fjölbreytta starfi sem fram fer á söfnum landsins. Meira
7. júlí 2001 | Myndlist | 191 orð | 1 mynd

Mannlýsingar í orðum

Til 15. júlí. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 839 orð | 3 myndir

Mér finnst þetta svo skemmtilegt!

"Regnbogaland, indæla Regnbogaland" syngur dansandi appelsínugulur barnaskari þar sem Hildur Loftsdóttir á leið um Ránargötuna. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 82 orð

Nýjar Bækur

* Í NÆRVERU - nokkrir sálgæsluþættir er eftir Sigfinn Þorleifsson, sjúkrahúsprest á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Í bókinni er lýsing á því hvernig maður nálgast annan mann, einkum í sálarneyð, og reynir að leggja lið, styrkja og leiða. Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Rammfalskur róman

* Leikstjórn Martin Davidson. Aðalhlutverk Armand Assante, Edoardo Ballerini. (94 mín.) Bandaríkin 1999. Skífan. Öllum leyfð. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 92 orð

Sverrisdagur í Hafnarborg

SVERRISDAGUR verður haldinn hátíðlegur í Hafnarborg í dag, laugardag, kl. 11. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 50 orð

Sýningu lýkur

Fella- og Hólakirkja SÝNINGUNNI Samræmd heildarmynd - kirkja, arkitektúr, glerlist og skrúði lýkur á sunnudag. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 52 orð

Sænskur kór á Mývatni

FYRSTU sumartónleikarnir við Mývatn verða í Reykjahlíðarkirkju í kvöld, laugardagskvöld, kl. 21. Sænskur kammerkór undir stjórn Erik Vestberg flytur m.a. íslensk lög og tónverk þar sem hinum forna sönghætti Sama, jojk, er fléttað með. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 51 orð | 1 mynd

Teikningar Baltasars í Grímsnesi

SÝNING á teikningum Baltasars af ábúendum í Grímsnesi verður opnuð í dag, laugardag, í Gömlu Borg. Teikningarnar eru nú í eigu Listasafns Árnesinga. Meira
7. júlí 2001 | Menningarlíf | 20 orð

Tónleikum í Árbæjarsafni frestað

TÓNLEIKUM Herdísar Jónsdóttur og Steef van Oosterhout, sem vera áttu í Árbæjarsafni í dag, laugardag, er frestað fram til 11.... Meira
7. júlí 2001 | Tónlist | 420 orð

Umhverfis skiptisviðið

Þórunn Guðmundsdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir fluttu ljóðasöngva eftir G. Fauré, R. Strauss og íslensk sönglög. Þriðjudagurinn 3. júlí 2001. Meira
7. júlí 2001 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Þriggja daga tónlistarveisla

NÚ er í fullum undirbúningi heljarinnar tónlistarveisla sem á að halda í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu um verslunarmannahelgina 3. til 6. ágúst, nánar tiltekið á Eldborg. Meira

Umræðan

7. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Á morgun 8. júlí verður fimmtug Vilhelmína Ólafsdóttir, skrifstofustjóri, Jöklafold 20, Reykjavík. Af því tilefni taka Vilhelmína og eiginmaður hennar, Kristinn Daníelsson, á móti gestum á afmælisdaginn 8. júlí milli kl. Meira
7. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 35 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli .

60 ÁRA afmæli . Á morgun, 8. júlí, verður sextugur Sigtryggur Rósmar Eyþórsson framkvæmdastjóri, Akraseli 9, Reykjavík. Eiginkona hans er Þorbjörg Guðmundsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heimili sínu á afmælisdaginn milli kl.... Meira
7. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 533 orð

Dauðaáhugi þjóðarinnar

MIG langar að lýsa yfir ánægju minni með Morgunblaðið, sem ég er áskrifandi að, og fjölbreyttan og góðan fréttaflutning þess, blandaðan gamni og alvöru. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 775 orð

Dómarinn og dauðinn

Í Bandaríkjunum gerðust þau stórtíðindi í vikunni að einn hæstaréttardómara landsins, repúblikaninn Sandra Day O'Connor, lýsti áhyggjum sínum af framkvæmd dauðarefsinga í landinu. Meira
7. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 106 orð | 1 mynd

Fiðlunámskeið í Nýja tónlistarskólanum

DAGANA 14.-18. júní sl. héldu Suzukikennarar við Nýja tónlistarskólann, þær Ásdís Þorsteinsdóttir og Þórdís Stross ásamt Mary Campbell og Helgu R. Óskarsdóttur, námskeið í fiðluleik samkvæmt Suzukiaðferðinni fyrir börn á aldrinum 4-14 ára. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Glötuð réttlætiskennd

Niðurstaðan í málinu brýtur gegn almennri réttlætisvitund fólks, segir Jóhann Halldórsson, og færir samfélagið aftur til miðalda hvað varðar stöðu einstaklingsins gagnvart ríkinu. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 1036 orð | 1 mynd

Golþorskar, gúrkur og græn paprika

Það er nokkuð ljóst, segir Signý Jóhannesdóttir, að meðan verðlagsmálin verða ekki kláruð sitja velferðarmálin á hakanum. Meira
7. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 41 orð

HRAUN Í ÖXNADAL

"Þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla," lék í ljósi sólar, lærði hörpu að stilla hann, sem kveða kunni kvæðin ljúfu, þýðu, skáld í muna og munni, mögur sveita-blíðu. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Hvar er draumurinn?

Forystumenn Öryrkjabandalagsins skortir samstarfsvilja, segir Vilborg Traustadóttir, og stunda baráttuaðferðir sem skila miður góðum árangri fyrir heildina. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Hverjar eru reglurnar í kapphlaupinu?

Að nota slíka tækni til að koma í veg fyrir ákveðna einstaklinga, segir Hulda Dögg Proppé, getur ekki verið rétt. Meira
7. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 592 orð

Illa farið með fjármuni borgarinnar

TALSVERÐ umræða hefur átt sér stað um málefni Reykjavíkurborgar og er það vel skiljanlegt, eins og málum hefur verið háttað þar á bæ. Meira
7. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 872 orð

(Jóh. 12, 35.)

Í dag er laugardagur 7. júlí, 188. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Þá sagði Jesús við þá: "Skamma stund er ljósið enn á meðal yðar. Gangið, meðan þér hafið ljósið, svo að myrkrið hremmi yður ekki. Sá sem gengur í myrkri, veit ekki, hvert hann fer." Meira
7. júlí 2001 | Bréf til blaðsins | 462 orð

KR-ingar lækkuðu miðaverðið á bikarleikinn við...

KR-ingar lækkuðu miðaverðið á bikarleikinn við Fylki í vikunni úr 1.200 krónum í 1.000 krónur. Það eru jákvæðar fréttir fyrir KR-inga en bent var á það á neytendasíðu Morgunblaðsins í vor að miðar á heimaleiki KR væru dýrari en annars staðar. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Með góðu - eða illu

Er brottkast afla svo geigvænlegt, spyr Sverrir Hermannsson, að vísindamenn okkar hafi vaðið í villu og svima allan tímann um fiskdráp á Íslandsmiðum? Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Seilst í vasa sjúklinga

Ríkisstjórnin hyggst bjarga efnahagslífinu með skattlagningu á þá sem síst skyldi, segir Ásta R. Jóhannesdóttir, þ.e. aldraða, öryrkja og sjúka. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Sjúkraliði! Hvað er það?

Sjúkraliðar, segir Svanhvít Sigurðardóttir, hjálpa sjúklingnum við allar hans frumþarfir. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Úrræðaleysi forsætisráðherra

Á almenningur í landinu að trúa því að stoðir efnahagslífsins hafi verið svo veikar, spyr Ína H. Jónasdóttir, að þær hafi gefið sig við verkfall sjómanna og kennara? Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Útideildin og ofbeldið í Reykjavík

Útideildin þekkti púlsinn í bænum, segir Þórhallur Heimisson, og vissi hvernig ástandið var. Meira
7. júlí 2001 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Þroski stjórnvalda

Ég skil ekki að nokkur ráðamaður skuli dirfast að líkja því við íþróttaleik, segir Elín Sveinsdóttir, þegar fólk með þessi laun og ábyrgð leggur niður störf til að fylgja eftir kjarakröfum sínum. Meira

Minningargreinar

7. júlí 2001 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sigurðardóttir

AÐALHEIÐUR Þórey Sigurðardóttir húsfreyja á Galtastöðum fram í Hróarstungu var fædd 25. apríl 1911 og lézt á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 28. marz sl. Foreldrar hennar voru Sigurður Þorkelsson bóndi á Galtastöðum, f. 19. september 1860, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

DÝRLEIF ÁRMANN

Dýrleif Ármann kjólameistari fæddist í Kaupmannahöfn 19. desember 1915. Hún lést í Reykjavík 19. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 29. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Elín Finnbogadóttir

Elín Finnbogadóttir var fædd í Reykjavík 12. janúar 1937. Hún lést á gjörgæzludeild Landspítalans að kvöldi 17. júní 2001. Útför Elínar Finnbogadóttur fór fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 26. júní sl. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Borgarnesi 28. febrúar árið 1904. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. júní síðastliðinn eftir stutta sjúkralegu, 97 ára að aldri. Útför Guðrúnar fór fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 25. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 239 orð | 1 mynd

HAFDÍS HLÍF BJÖRNSDÓTTIR

Hafdís Hlíf Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1990. Hún lést í Húsafelli 21. júní síðastliðinn af völdum heilahimnubólgu og fór útför hennar fram frá Áskirkju 2. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

HELGI VATNAR HELGASON

Helgi Vatnar Helgason fæddist 9. desember 1924 á Grímsstöðum í Mývatnssveit. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júlí síðastliðinn. Helgi Vatnar var sonur hjónanna Helga Sigurjónssonar og Bjargar Kristjánsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 3497 orð | 1 mynd

HERMANN SKÚLASON

Hermann Kristinn Skúlason fæddist í Hnífsdal hinn 24. mars 1943. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 28. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 2156 orð | 1 mynd

HRAFNKELL GUNNARSSON

Hrafnkell Gunnarsson fæddist í Kópavogi 22. september 1977. Hann lést á Landspítala í Fossvogi 21. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 28. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

JÓHANNA MARÍA SVEINSDÓTTIR

Jóhanna María Sveinsdóttir fæddist í Siglufirði 9. ágúst 1959. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 6. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

MARÍA B.J.P. MAACK

María Bóthildur Jakobína Pétursdóttir Maack, fæddist í Reykjavík 13. maí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 4. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2001 | Minningargreinar | 4128 orð | 1 mynd

VALGERÐUR HRÓLFSDÓTTIR

Valgerður Hrólfsdóttir fæddist í Reykjavík 15. janúar 1945. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akureyrarkirkju 29. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Afkomuviðvörun frá Opnum kerfum hf.

OPIN kerfi hf. hafa sent tilkynningu til Verðbréfaþings þar sem segir að ljóst sé að afkoma samstæðunnar á fyrri helmingi ársins verður undir markmiðum. Ástæður þessa séu m.a. afkoma dótturfélaga vegna gengisbreytinga og niðurfærslna á hlutabréfaeign. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 179 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚLÍ 2001 Orlofsuppb.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JÚLÍ 2001 Orlofsuppb.Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Elli-/örorkulífeyrir hjóna 16.582 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 6.33631.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 6.51332. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Írland og Ísland

KÁRI Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segist hafa fengið ýmsar ábendingar frá Írlandi þess efnis að skatta- og rekstrarumhverfi sé mun hagstæðara fyrir fyrirtæki eins og Íslenska erfðagreiningu á Írlandi en Íslandi. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Íslenskir staðlar um gæðastjórnun

ÞRÍR kjarnastaðlar af fjórum í gæðastjórnunarröðinni ISO 9000 voru staðfestir nýlega sem íslenskir staðlar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Staðlaráði Íslands en staðlarnir fást hjá ráðinu, bæði í íslenskri útgáfu og enskri. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 21 orð

Kaupþing semur við Símann

KAUPÞING hefur gert þjónustusamning við Símann um hýsingu á miðlægum tölvubúnaði fyrirtækisins. Kaupþing er fyrsta fjármálafyrirtækið á Íslandi sem gerir slíkan... Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Lítils háttar hækkun hlutabréfa

HLUTABRÉF hækkuðu lítillega í verði á Verðbréfaþingi Íslands í gær og hækkaði Úrvalsvísitalan um 0,20%, en hún er nú 1.062 stig. Heildarviðskipti dagsins námu um 1.568 milljónum króna, þar af með hlutabréf fyrir um 72 milljónir króna. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 94 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista 1.062,27 0,20 FTSE 100 5.5479,20 -1,23 DAX í Frankfurt 5.861,73 -2,29 CAC 40 í París 4. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Óskað margfeldiskosningar

LYFJAVERSLUN Íslands hf. hefur borist ósk um að beitt verði margfeldiskosningu við stjórnarkjör á hluthafafundi félagsins sem haldinn verður á Grand Hótel þriðjudaginn 10. júlí næstkomandi. Með margfeldiskosningu skal kosið á milli einstaklinga. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Stefnt að því að ljúka endurfjármögnun

AÐALFUNDUR Íslenska sjónvarpsfélagsins hf., sem rekur Skjá einn og Japis, var haldinn í gær og að sögn Páls Kr. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 762 orð | 1 mynd

Til hluthafa Lyfjaverslunar Íslands hf.

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi bréf sem stjórnarformaður Lyfjaverslunar Íslands, Grímur Sæmundsen, hefur sent til hluthafa í félaginu: "Ágæti hluthafi. Meira
7. júlí 2001 | Viðskiptafréttir | 267 orð

Veruleg aukning í umsvifum

GENGIÐ var frá kaupum BM Vallár á Pípugerðinni hf. í Garðabæ í gærmorgun. Pípugerðin var áður í eigu Suðurhrauns ehf. en að því félagi standa Gylfi Ómar Héðinsson, Gunnar Þorláksson, Sigurður Magnússon og Guðmundur Ingi Karlsson. Meira

Daglegt líf

7. júlí 2001 | Neytendur | 556 orð | 1 mynd

Lítil lækkun hér vegna gengisbreytinga

HEIMSMARKAÐSVERÐ á kaffi hefur lækkað um 53% síðan í ágúst 1997. Verð til neytenda hér á landi hefur lækkað um 9% á sama tímabili samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni en þess ber að geta að vísitala neysluverðs hækkaði um 12,8%. Meira
7. júlí 2001 | Neytendur | 201 orð

Mikill verðmunur á bláberjum

NÚ FER aðaluppskerutími bláberja í hönd í Bandaríkunum. Þar eru framleidd um 90% af heimsframleiðslu bláberja og því ættu neytendur kannski að sjá verðlækkanir á bláberjum á næstunni. Meira
7. júlí 2001 | Neytendur | 62 orð | 1 mynd

Nokkur ráð um geymslu og neyslu...

Nokkur ráð um geymslu og neyslu bláberja. *Bláber geymast best í kæli *Ekki þvo bláberin fyrr en rétt áður en þau eru notuð. *Þó bláber geymist ágætlega ætti að neyta þeirra fljótlega eftir að þau eru keypt. Meira

Fastir þættir

7. júlí 2001 | Dagbók | 6 orð

Aksjón er ekki á dagskrá um...

Aksjón er ekki á dagskrá um... Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 280 orð | 1 mynd

Blendin viðbrögð lækna

ALSJÁLFVIRKT gervihjarta hefur í fyrsta sinn verið grætt í mann. Viðbrögð læknasamfélagsins við þessum fregnum hafa verið allt frá varfærnum fögnuði yfir í harða gagnrýni. Gervihjartað er búið til úr plasti og títaníum og er á stærð við greipaldin. Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 400 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson.

"LÉTTARA gert en sagt," er titillinn á fyrstu bridsbók Indverjans Prakash K. Paranjape, en hann skrifar meðal annars um brids í The Times of India . Þetta er hin læsilegasta bók, þótt deila megi um það hvort titillinn sé réttnefni. Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 670 orð

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.

FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 6.7.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) Heildar- verð (kr. Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

Gæludýrið með í vinnuna

EKKI eru allir á eitt sáttir um ágæti þess að halda gæludýr en sýnt hefur verið fram á að dýrahald getur dregið úr streitu og lækkað blóðþrýsting hjá börnum og jafnvel öldruðu eða sjúku fólki. Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 809 orð

Hálft sjötta dúsín hrossastóð yfir heilhveitiakurinn...

Umsjónarmanni var sent símbréf með ljósriti af bréfi frá Reykjavíkurborg og spurt hvort málfar á bréfinu væri boðlegt. Meginefni bréfsins var svohljóðandi: "Kæri viðskiptavinur. Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Hin fallvalta fegurð

TÍSKAN hefur alltaf tekið sinn toll og nú má sjá í júníhefti tímaritsins Allergy að gervineglurnar eru þar ekki undanskildar. Ofnæmi fyrir ákveðnu efni í nöglunum er orðið þekkt og tengist sérstaklega þeim sem settar eru á og hertar með útfjólubláu... Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 711 orð | 1 mynd

Hvernig ber ég mig að í atvinnuleit?

Lesendur Morgunblaðsins geta komið spurningum varðandi sálfræði-, félagsleg og vinnutengd málefni til sérfræðinga á vegum persona.is. Senda skal tölvupóst á persona@persona.is og verður svarið jafnframt birt á persona.is. Meira
7. júlí 2001 | Í dag | 1068 orð

Messur

Verið miskunnsamir. Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 237 orð

Sjúklingar fá rauða spjaldið

ÞEIR sem beita starfsfólk breskra sjúkrastofnana ofbeldi, hella yfir það fúkyrðum eða sýna af sér annan ruddaskap eiga á hættu að verða neitað um aðgang að sjúkrahúsum í allt að eitt ár nái tillögur sem lagðar verða fram á breska þinginu nú í haust fram... Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

ARTÚR Júsupov (2.645) fluttist búferlum til Þýskalands skömmu eftir fall Ráðstjórnarríkjanna. Ein helsta ástæða þess var sú að eitt sinn þegar hann sneri aftur til íbúðar sinnar í Moskvu var innbrotsþjófur þar á kreiki. Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 327 orð | 1 mynd

Stækkaði fiskneysla heilann?

Fyrir um 20 þúsund árum var fiskur meginuppistaðan í fæði frummannsins í Evrópu. Neanderthalsmaðurinn sem uppi var mun fyrr og var frumstæðari tók hins vegar rautt kjöt fram yfir fisk. Meira
7. júlí 2001 | Í dag | 436 orð

Sumartími í Vídalínskirkju

NÚ hefur verið ákveðið að breyta tímasetningu guðsþjónusta á sunnudögum í Vídalínskirkju frá og með 8. júlí til og með 5. ágúst. Guðsþjónustur hafa verið kl. 11, eins og kunnugt er, en nú verður tímasetningin á ofangreindu tímabili kl. 20. Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 31 orð

Tvennt færist yfir í Lesbók

Tveir efnisþættir, sem birtir hafa verið undanfarin misseri í Vikulokunum á laugardögum, færast yfir í Lesbók Morgunblaðsins frá og með deginum í dag. Þetta eru Á slóðum Ferðafélags Íslands og Vísindavefur... Meira
7. júlí 2001 | Fastir þættir | 418 orð

Verður trúin til í heilanum?

Leit vísindamanna að skýringum á hvers eðlis trúarleg upplifun er virðist vera að skila árangri, að því er greint er frá í International Herald Tribune . Meira

Íþróttir

7. júlí 2001 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

*BERGLIND Ósk Bárðardóttir hafnaði í 19.

*BERGLIND Ósk Bárðardóttir hafnaði í 19. sæti af 29 keppendum í 200 m bringusundi á Evrópumeistaramóti unglinga á Kýpur í gær. Berglind kom í mark á 2.41,83 og var einni sekúndu frá sínu besta. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 157 orð

Birgir Leifur hætti keppni

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur frá Akranesi, hætti keppni í móti í áskorendamótaröðinni í Frakklandi eftir einn hring. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 143 orð

Doramgen vill semja við Róbert

FORRÁÐAMENN þýska handknattleiksfélagsins Bayer Dormagen hafa óskað eftir að ganga til samninga við Róbert Sighvatsson landsliðsmann, um starfslok hans hjá félaginu. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Fjórða sæti í versta falli

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi tapaði í gær fyrir Írum í undanúrslitum Evrópumótsins í golfi í Svíþjóð. Það er því ljóst að Íslendingarnir mæta Englendingum í leik um þriðja sætið í dag. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 440 orð

Fram vann Val nokkuð sannfærandi, 3:2,...

BIKARMEISTARAR ÍA mæta Fram á útivelli í 8 liða úrslitum bikarkeppni KSÍ en dregið var í gær. Fram hefur ekki gengið vel í deildinni og unnið aðeins einn leik, en það var einmitt gegn ÍA. Í hinum leikjum 8 liða úrslita mæta Fylkismenn Grindvíkingum í Grindavík, KA fær Keflavík í heimsókn og Eyjamenn sækja FH heim. Allir leikirnir fara fram 22. júlí nema leikur Grindavíkur og Fylkis sem fer fram daginn eftir. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 446 orð

Förum í leikinn til að vinna

GRINDVÍKINGAR mæta Basel frá Sviss í síðari leik liðanna í 2. umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu í Grindavík á morgun klukkan fjögur. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 1278 orð | 1 mynd

Halda feðgarnir uppteknum hætti?

EFTIR annan sigur sinn í röð og fullt hús stiga koma feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Subaru Impreza sterkir til leiks í þriðju umferðinni sem fram fer í Skagafirði í dag þar sem ekið verður um Þverárfjall og Mælifellsdal. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

*KEVIN Hofland , leikmaður PSV Eindhoven...

*KEVIN Hofland , leikmaður PSV Eindhoven og hollenska landsliðsins, hefur skrifað undir viljayfirlýsingu þess efnis að hann muni ganga í raðir Englandsmeistara Manchester United á komandi tímabili. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 158 orð

KNATTSPYRNA Laugardagur: U 21 landslið kvenna,...

KNATTSPYRNA Laugardagur: U 21 landslið kvenna, vináttuleikur: Varmárvöllur: Ísland - Írland 16 2. deild karla: Akureyrarvöllur: Nökkvi - Selfoss 16 3. deild karla, A-riðill: Gróttuvöllur: Úlfarnir - HSH 14 1. deild kvenna, B riðill: Seyðisfjarðarv. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 127 orð

KNATTSPYRNA Ungmennalið kvenna, vináttuleikur Ísland-Írland 2:3...

KNATTSPYRNA Ungmennalið kvenna, vináttuleikur Ísland-Írland 2:3 Elva B. Erlingsdóttir 45., Laufey Ólafsdóttir 68., víti - Olivia O'Toole 2., 72., Caroline Thorpe 52. Áhorfendur: 105. 1. deild kvenna, B-riðill: Huginn/Höttur-Tindastóll 1:6 2. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 279 orð

KR mætir norsku meisturunum

KR er í fyrsta riðli fyrstu Evrópukeppni kvenna ásamt norsku meisturunum, Trondheims Örn, belgísku meisturum Aalst og hvít-rússnesku meisturunum í Bobruichanka, en dregið var í riðla í gær. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 134 orð

Kvennalandsliðið til Spánar

ÞAÐ er í nógu að snúast hjá íslenskum kylfingum þessa dagana. Karlalandsliðið er að ljúka keppni á EM karla í Svíþjóð og í morgun hélt kvennalandsliðið til Spánar þar sem það tekur þátt í Evrópukeppni. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 105 orð

Naumt tap ungmennaliðsins

ÍSLENSKA ungmennalandslið kvenna í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngi, tapaði 3:2 fyrir Írum í vináttulandsleik síðdegis í gær. Leikurinn fór fram á Sandgerðisvelli. Staðan í hálfleik var jöfn, 1:1. Elva B. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 264 orð

Rigning til vandræða á Wimbledon

Rigning setti strik í reikninginn í undanúrslitakeppni karla á Wimbledon-mótinu í gær. Varð af hennarsökum að fresta leik heimamannsins, Tim Henmans, og Króatans, Goran Ivanisevic, í miðjum klíðum en þá var Henman yfir í fjórða setti, 2:1. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Stórleikur í Kópavogi

DREGIÐ var í átta liða úrslitum í bikarkeppni KSÍ á Hótel Loftleiðum í hádeginu í gær. Svo fór að Haukastelpur mæta Val, bikarmeistarar Breiðablik fá Eyjastúlkur í heimsókn, KR fer suður í Garðabæ og mætir Stjörnunni og Þróttur R. tekur á móti FH. Stórleikir umferðarinnar eru án efa leikur Breiðabliks og ÍBV og Stjörnunnar og KR. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 291 orð

Svíar í sárum eftir tap

SVÍAR eiga erfitt með að jafna sig á tapinu fyrir Íslendingum á EM í golfi. Á vefsíðunni golf.se hrósar greinarhöfnundur íslenska liðinu og segir að Svíar hafi einfaldlega tapað fyrir betra liði. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tveir fara á HM unglinga

TVEIR íslenskir snókerspilarar taka þátt í heimsmeistaramóti snókerspilara sem eru 21 árs og yngri. Það eru Daði Eyjólfsson og Hilmar Þór Guðmundsson sem halda fyrir Íslands hönd til Stirling í Skotlandi þar sem mótið fer fram. Meira
7. júlí 2001 | Íþróttir | 222 orð

Vala og Þórey Edda mætast

MEISTARAMÓT Íslands í frjálsíþróttum fer fram í sjötugasta og fimmta sinn í dag og á morgun. Að þessu sinni er mótið haldið á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls eru 162 keppendur frá 14 félögum og samböndum skráðir til leiks að þessu sinni og er þar á meðal margt af besta frjálsíþróttafólki landsins. Meira

Úr verinu

7. júlí 2001 | Úr verinu | 700 orð | 2 myndir

Ekki hægt að kvarta

"HEYRÐU, þetta hefur bara verið alveg þokkaleg humarvertíð. Það er ekkert hægt að vera að kvarta undan því. Veiðin hefur verið bæði góð og jöfn. Meira
7. júlí 2001 | Úr verinu | 164 orð | 1 mynd

Lönduðu karfa úr ESB kvóta

BRESKU togararnir Lanchella og Kirkella komu til hafnar á Eskifirði í fyrsta skipti í sumar á fimmtudag, en skipin hafa stundað karfaveiðar suðaustur af landinu undanfarin sumur og veitt úr kvóta Evrópusambandsins. Meira

Lesbók

7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 913 orð | 3 myndir

100 TONN MEÐ ANNARRI HENDI?

Efni frá Vísindavefnum birtist nú í fyrsta skipti í Lesbók og mun framvegis eiga þar fast sæti. Heimasíða Vefjarins er www.visindavefur.hi.is Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 986 orð

ATVINNUFRELSI

HVERNIG væri að leyfa öllum að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa? Í 75. grein stjórnarskrárinnar stendur: "Öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa. Þessu frelsi má þó setja skorður með lögum, enda krefjist almannahagsmunir þess. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1118 orð | 3 myndir

Á Víknaslóðum við Borgarfjörð eystri

Svæðið milli Borgarfjarðar eystri og Loðmundarfjarðar kallast í daglegu tali Víkur. Áskell Heiðar Ásgeirsson segir frá Víkum, þar sem fólk lifði af sauðfjárbúskap og útræði, innan um litríkar líparítskriður og gróin fjöll frá landnámi og fram á miðja 20. öld. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3425 orð | 1 mynd

BAR MEDUSA

"Það er verið að loka barnum og ég er ekki frá því að viðmælandi minn sé farinn. Ég hef rétt lýst því yfir að ekkert sé til sem heiti heimsbókmenntir og til einskis að rembast við að skrifa þannig bækur. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð | 2 myndir

BETRA AÐ HLUSTA Á TÓNLIST EN AÐ TALA UM HANA

UM HELGINA hefjast Sumartónleikar í Skálholti í 27. sinn. Jón Nordal verður staðartónskáld Skálholts um helgina, og á tónleikum á laugardag og sunnudag kl. 15.00 syngur Hljómeyki kórverk eftir hann. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð

FRÁ LIÐNU SUMRI I.

Í dag kom sannur sumardagur fyrst: sólgullinn morgunn fram úr heiði bláu reis yfir engi, er lauguð döggvum lágu, ljómandi fyrr en sólin hafði birzt, hófst yfir ána, er bugðast, blökk og glær, sem bráðið silfur iði á stjörfu grjóti, þar sem við bakkann... Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 202 orð | 1 mynd

Glerlist og höggmyndir Gerðar Helgadóttur

Í LISTASAFNI Kópavogs, Gerðarsafni, verður opnuð sýning í dag, laugardag, kl. 15 á glerlist og höggmyndum Gerðar Helgadóttur. Þetta er fjórða sýningin á verkum listakonunnar sem safnið efnir til frá opnun þess fyrir sjö árum. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 1 mynd

Hellismyndir finnast í Frakklandi

HELLISMYNDIR sem taldar eru frá því um 28.000 f.Kr. hafa fundist í Dordogne í Frakklandi að því er fréttastofa AP greindi frá á dögunum. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1231 orð | 3 myndir

HLÁTRAR, VÍSINDI, SNIGLAR OG KASSAR

Um þessar mundir standa yfir sýningar fjögurra ólíkra listamanna í Nýlistasafninu. INGA MARÍA LEIFSDÓTTIR tók þá tali og reyndi að komast til botns í verkum þeirra, sem líkast til er ógjörningur og óþarfi. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 35 orð

Í Skálholti um helgina Laugardagur Kl.

Í Skálholti um helgina Laugardagur Kl. 14.00: Erindi um Hallgrím Pétursson Kl. 15.00: Hljómeyki og Jón Nordal Kl. 17.00: Lenka Mátéova og Hljómeyki Kl. 19.00: Kvöldverður í anda 17. aldar Sunnudagur Kl. 15.00: Hljómeyki og Jón Nordal Kl. 16. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 481 orð

Í ÞRENGSLUM

Í SMÁSÖGU eftir Julio Cortázar segir af systkinum sem búa tvö ein í stóru einbýlishúsi. Einn daginn uppgötva þau að einhverjir ókunnugir hafa komist inn bakdyramegin og hreiðrað um sig í þeim enda hússins. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 513 orð

NEÐANMÁLS -

I Það fór tæpast framhjá neinum sem áhuga hefur á menningu er Errósafnið var opnað í Hafnarhúsinu fyrir skömmu. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árbæjarsafn : Saga Reykjavíkur - frá býli til borgar. Til 31.8. Árnastofnun, Árnagarði : Handritasýning opin 11-16 mánudaga-laugardaga. Til 25.8. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Blóðug vígaferli og götulíf víkinganna í York. Til 1. okt. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 69 orð | 1 mynd

Opnunardagar Feneyjatvíæringsins

í ár voru svo fjölsóttir að til vandræða horfði. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 419 orð | 1 mynd

Ritgerðir Gore Vidal

BANDARÍSKI rithöfundurinn Gore Vidal sendi í nýliðnum mánuði frá sér safn ritgerða og greina sem hann skrifaði á tímabilinu 1992 til 2000. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 295 orð | 1 mynd

SAGAN Í SAMKEPPNI

Margar námsgreinar keppa við söguna um þann tíma sem ætlaður er samfélagsfræðum. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2036 orð | 1 mynd

Steinn Steinarr og Jón Pálsson frá Hlíð

Gunnar Stefánsson hefur verið að flytja í útvarpið skemmtilega þáttaröð, "Samfylgd með listamönnum: Minningar og frásagnir". Þriðjudaginn 26. júní las hann upp úr bók Magnúsar Árnasonar listmálara með meiru, og fjallaði bókarkaflinn um kynni Magnúsar af Steini Steinari og Jóni Pálssyni frá Hlíð. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 36 orð | 1 mynd

Sumartónleikar í Skálholti

hefjast í dag í 27. sinn. Skipuleggjandi tónleikaraðarinnar er Helga Ingólfsdóttir semballeikari, en Skálholtstónleikaröðin er sú elsta sinnar tegundar í landinu. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2113 orð | 6 myndir

TAFSAMAR BIÐ-RAÐIR Á TVÍÆRINGI

Opnunardagar Feneyjatvíæringsins í ár voru svo fjölsóttir að til vandræða horfði. Enda var þar margt að sjá því stjórnandi hans, Harald Szeemann, bauð yfir 100 listamönnum að sýna í aðalsýningarsalnum, en þar fyrir utan eru sýningar í yfir 60 þjóðarskálum auk fjölmargra annarra sýningarrýma. FRÍÐA BJÖRK INGVARSDÓTTIR beið í löngum biðröðum ásamt fjölmiðlafólki, sýningarstjórum og listunnendum alls staðar að úr heiminum til að fá að berja það ferskasta á sviði samtímalista augum. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð

VEÐUR TIL AÐ SKAPA

Hugfanginn stóð ég á brekkunnar brún. Blómálfa sá ég þar hrærast. Í himneskum andvara um hóla og tún hjartað í landinu bærast. Vorgyðjan setti á varirnar stút, varlega bað mig að læðast. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 66 orð | 1 mynd

Victor Urbancic

var einn af þremur fjölmenntuðum ungum tónlistarmönnum sem flúðu hingað undan ofurvaldi nasista í Þýskalandi í síðari heimsstyrjöldinni. Heinz Edelstein og Róbert Abraham Ottósson voru hinir tveir. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3999 orð | 4 myndir

VICTOR URBANCIC

"Vissulega voru flest tónverk Victors Urbancic samin á meginlandi Evrópu, en það væri engu að síður verðugt viðfangsefni fyrir íslenska tónlistarmenn, og ekki síst fyrir íslenska söngvara, að kynna sér betur tónsmíðar hans. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 55 orð | 1 mynd

Vínland

er óráðin gáta í sögu Íslendinga. Meira
7. júlí 2001 | Menningarblað/Lesbók | 3205 orð | 1 mynd

VÍNLENSK VANDAMÁL

"Ýmsar hindranir verða á vegi þeirra fræðimanna sem fást við að ákveða hnattstöðu Vínlands; í fyrsta lagi kemur heimildum ekki saman um hvar þess sé helst að leita, og á hinn bóginn höfðu forfeður vorir á tólftu og þrettándu öld einfaldar og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.