Greinar miðvikudaginn 8. ágúst 2001

Forsíða

8. ágúst 2001 | Forsíða | 112 orð | 1 mynd

Atvinnubænir

TRÚUÐ kaþólsk kona heldur á loft mynd af heilögum Cayetano, táknrænum hveitistönglum og lyklunum að heimili sínu við bænagjörð utan við kirkju í Buenos Aires í gær sem þúsundir Argentínumanna tóku þátt í. Meira
8. ágúst 2001 | Forsíða | 116 orð

Hægriflokkurinn stærstur

TÆPUM mánuði áður en norskir kjósendur ganga að kjörborðinu og kjósa nýtt Stórþing heldur Hægriflokkurinn velli sem stærsti flokkur landsins í skoðanakönnunum. Meira
8. ágúst 2001 | Forsíða | 100 orð | 1 mynd

Kallað eftir eftirlitsliði

PALESTÍNSKUR drengur beinir skammbyssu að kröfuspjaldi með samsettum myndum af látnum palestínskum börnum, ísraelskum hermönnum og Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, undir yfirskriftinni "Stöðvið drápin! Meira
8. ágúst 2001 | Forsíða | 243 orð | 1 mynd

Klónun manna boðuð

ÞRÍR vísindamenn boðuðu á alþjóðlegri ráðstefnu í Washington í gær að þeir hygðust brátt hefja tilraunir til að klóna menn með því að beita sambærilegum aðferðum og notaðar voru við klónun kindarinnar Dollýjar. Meira
8. ágúst 2001 | Forsíða | 274 orð

Sambandssinnar hafna tilboði IRA

LEIÐTOGAR sambandssinna á Norður-Írlandi kröfðust þess í gær að Írski lýðveldisherinn (IRA) hæfi afvopnun tafarlaust, að öðrum kosti gætu þeir ekki stutt róttækar sáttatillögur sem ríkisstjórnir Bretlands og Írlands lögðu fram í síðustu viku. Meira
8. ágúst 2001 | Forsíða | 134 orð

Samkomulag í nánd?

VIÐRÆÐUR um lausn á deilum albanska minnihlutans og slavneska meirihlutans í Makedóníu virtust í gær vera komnar aftur á réttan kjöl, þótt lögregla hefði drepið fimm meinta meðlimi í skæruliðahreyfingu Makedóníu-Albana í handtökutilraun í Skopje í... Meira

Fréttir

8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

160 ökumenn festir á filmu

EFTIR að hraðamyndavél var tekin í notkun í Hvalfjarðargöngum fyrir helgina voru 160 ökumenn festir á filmu fyrir hraðakstur í göngunum um verslunarmannahelgina. Spölur gaf lögreglunni í Reykjavík myndavélina sl. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

67 þúsund trjám plantað í Mosfellsbæ

Í SUMAR voru gróðursettar um 67.000 trjáplöntur á skógræktarsvæði sem er í umsjón Skógræktarfélags Mosfellsbæjar en félagið hefur staðið fyrir öflugu skógræktarstarfi frá stofnun félagsins árið 1955. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Að leika listir

ÞAÐ er gaman að vera ungur og það vita þessi börn sem brugðu á leik í trjásafninu í Hallormsstaðarskógi. Guðbjörg, lengst til vinstri, Guðrún, Rannveig og Jón léku listir sínar og héngu í sverum trjábolunum í skóginum. Meira
8. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 297 orð | 1 mynd

Aðstæður eru á heimsmælikvarða

Á DÖGUNUM fór fram alþjóðlegt kajakmót í fossastökki á Lagarfossi og var það þriðja og stærsta mótið af þessum toga sem haldið hefur verið á Íslandi. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 226 orð

Á norrænum slóðum

LEIÐANGURINN "Strandhögg 2001" sem lagði af stað frá Reykjavík 10. maí síðastliðinn er kominn á leiðarenda. Siglt var á skútunni Eldingu og er skipstjórinn Hafsteinn Jóhannsson. Meira
8. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Banzer kveður

HUGO Banzer, fyrrverandi einræðisherra Bólivíu, veifar til stuðningsfólks í borginni Sucre á mánudag, þjóðhátíðardegi Bólivíu, en þá sagði hann formlega af sér sem lýðræðislega kjörinn forseti landsins. Meira
8. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 174 orð | 1 mynd

Bryggjuport við höfnina í Búðardal

ÞAÐ var mikið um að vera á síðasta degi Daladaga í Búðardal fyrir skömmu. Við höfnina var "bryggjuport" þar sem allir sem vildu gátu boðið fram allt til sölu. Margt var um manninn í gömlu pokaverksmiðjunni þar sem bryggjuportið fór fram. Meira
8. ágúst 2001 | Suðurnes | 540 orð | 1 mynd

Byggja annan sementstank í haust

AALBORG Portland hyggst reisa annan 5.000 tonna sementstank í Helguvík í vetur. Fyrirtækið hefur náð tæplega fjórðungi af sementsmarkaðnum á því rúma ári sem það hefur starfað hér á landi. Meira
8. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 129 orð | 2 myndir

Byggt við Hlíðaskóla í vetur

VIÐBYGGING verður reist næsta vetur við Hlíðaskóla í Reykjavík og mun húsnæði skólans þá stækka um 1.900 fermetra, að sögn Árna Magnússonar, skólastjóra Hlíðaskóla. Meira
8. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Dauðadómar yfir táningum til endurskoðunar

NAPOLEON Beazley kom auga á bíl sem honum fannst flottur, elti hann og skaut eigandann þegar hann ók inn í bílskúrinn. Eiginkona fórnarlambsins horfði á atburðinn gerast. Beazley var einungis 17 ára, lagalega flokkaðist hann að flestu leyti sem barn. Meira
8. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 101 orð

Dráttarvél eyðilagðist í eldi

ELDUR kom upp í dráttarvél á bænum Þrastarhóli í Arnarneshreppi í Eyjafirði seinni hluta sunnudags. Vélin sem stóð úti á túni gjöreyðilagðist en talið er að kviknað hafi í út frá rafmagni. Meira
8. ágúst 2001 | Miðopna | 828 orð | 2 myndir

Dregur til tíðinda í deilunni um Kaspíahaf

Vaxandi spennu hefur gætt að undanförnu milli ríkjanna fimm sem liggja að Kaspíahafi. Þau hafa í áratug deilt um lögsögu í þessu stærsta stöðuvatni heims og þar með um nýtingarrétt á auðugum olíulindum, segir Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir. Meira
8. ágúst 2001 | Miðopna | 405 orð

Dregur úr losun frá bílum á næstu árum

Í SPÁ Hollustuverndar ríkisins er gert ráð fyrir að aukning í losun frá samgöngum verði 32% á tímabilinu og 48% í sjávarútvegi. Árið 1990 nam koltvísýringslosun frá samgöngum samtals tæpum 626.000 tonnum, 665.000 tonnum árið 1999 og nálægt 670. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Eftirstöðvar útihátíðar

ÓGRYNNIN öll af rusli voru skilin eftir á Kaldármelum þar sem Eldborgarhátíðin fór fram um verslunarmannahelgina. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 1186 orð | 1 mynd

Ellefu mál í rannsókn eftir Eldborgarhátíð

TILKYNNT var um fjölda kynferðisafbrotamála á Eldborg á Kaldármelum um nýliðna verslunarmannahelgi. Meira
8. ágúst 2001 | Suðurnes | 143 orð

Endurnýjun flugbrautarljósa lokið

VERKTAKI hefur lokið endurnýjun flugbrautarljósa á Keflavíkurflugvelli. Framkvæmdir hafa staðið yfir í rúmt ár og kostnaðurinn nemur um 450 milljónum króna, miðað við gengi Bandaríkjadals nú. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 154 orð

Erill var hjá lögreglu á Eldborgarhátíðinni

MIKILL erill var hjá lögreglu á Eldborgarhátíðinni á Kaldármelum um helgina og kom fjöldi alvarlegra mála til kasta hennar. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 228 orð

Fengu viðurkenningu fyrir þjónustu við flugvélar

FLUGÞJÓNUSTUNNI ehf. á Reykjavíkurflugvelli barst um mánaðamótin viðurkenningarskjal frá tímaritinu "Aviation International News" fyrir að hafa staðið sig með miklum ágætum í þjónustukönnun meðal flugmanna. Meira
8. ágúst 2001 | Suðurnes | 63 orð

Fjölskylduhátíð á laugardag

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Voga verður haldin næstkomandi laugardag, 11. ágúst. Þar verður ýmislegt á dagskrá, bæði fyrir börn og fullorðna. Fjölskylduhátíðin hefst með dorgveiðikeppni klukkan 11 um morguninn. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Fjölsóttasta hátíðin á Skagaströnd

FJÖLMENNASTA útihátíð landsins um verslunarmannahelgina, Kántríhátíðin á Skagaströnd, sem nú var haldin í níunda sinn, fór vel fram að sögn lögreglu og mótshaldara. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Flúðasvæði Jökuláa verður að lóni

ATHUGASEMDIR við áform um Villinganesvirkjun eiga að berast Skipulagsstofnun í síðasta lagi í dag en þeir sem stunda ferðaþjónustu í Skagafirði hafa gagnrýnt áformin, einkum vegna áhrifa sem virkjunin er sögð munu hafa á fljótasiglingar á Austari- og... Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Fórnarlamba minnst

FJÖLMENNT var á minningarathöfn við Skerjafjörð í gærkvöldi í tilefni þess að ár var liðið frá flugslysinu í Skerjafirði 7. ágúst árið 2000. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fuglar gata rúllubagga

AÐ LOKNUM heyskap í Mýrdal hafa bændur þurft að glíma við það að mávar og fleiri fuglar setjast á heyrúllur og gera gat í gegnum plastið. Án árangurs hafa ýmsar fuglahræður verið prófaðar, eins og t.d. Meira
8. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fær milljarð króna fyrir útgáfuréttinn

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur samið um útgáfu endurminninga sinna við útgáfufyrirtækið Alfred A. Knopf. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 611 orð

Gengistap setur strik í reikninginn

STJÓRN Spalar ehf. hefur ákveðið að láta gjaldskrá fyrir umferð um Hvalfjarðargöng óhreyfða út árið þrátt fyrir nokkuð mikið gengistap fyrirtækisins síðasta ár. "Síðustu níu mánuði hafa tekjur aukist nokkuð í kjölfar aukinnar umferðar. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 362 orð

Góð reynsla í skipulagningu og eftirliti

UM níu þúsund manns sóttu þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og gekk hátíðin mjög vel fyrir sig, að sögn lögreglu, fólk hafði jafnvel orð á að þetta hefði verið með allra rólegustu hátíðum sem haldnar hefðu verið hin síðari ár. Meira
8. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 171 orð | 1 mynd

Grafið í söguna í sveitinni

HÁTT í 40 fræðimenn stunda nú rannsóknir og uppgröft fornra mannvistarleifa á þremur stöðum í Mývatnssveit. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 151 orð

Hafa ekki áhrif á stækkun Norðuráls

JIM Hensel, aðstoðarforstjóri Columbia Ventures, móðurfélags Norðuráls, segir að fjárfestingar Columbia Ventures í gervihnattasímafyrirtækinu Globalstar muni ekki hafa áhrif á frekari stækkun álversins á Grundartanga. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 40 orð

Halldór hittir Colin Powell

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra fór vestur um haf til Washington í Bandaríkjunum í gær til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 93 orð

Innbrotum í bíla við golfvelli fjölgar

BROTIST var inn í bíl og ljósmyndabúnaði, að verðmæti 600 þúsund krónur, stolið við golfvöllinn í Grafarholti í Reykjavík í gær. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Íslensku hestarnir komnir á mótsstað

HESTAR íslenska landsliðsins sem keppa munu á heimsmeistaramótinu í Austurríki kvöddu landið í hinsta sinn á mánudag. Það var tilfinningaþrungin stund fyrir knapana að horfa á eftir þeim í flugið á leið til síðustu sameiginlegra átaka. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kertafleyting á Tjörninni

"ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn fimmtudaginn 9. ágúst nk. Athöfnin er í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí 6. og 9. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 20 orð

Krossgáta birt að nýju

VEGNA mistaka sem urðu við vinnslu Lesbókarinnar sl. laugardag birtist hér að nýju krossgáta blaðsins. Eru lesendur beðnir velvirðingar á... Meira
8. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 140 orð | 1 mynd

Kváðu rímur af miklum móð

Í SÍÐUSTU viku héldu nemendur og kennarar í íslensku fyrir útlendinga hjá Námsflokkum Reykjavíkur lokahóf þar sem tónlist og dans voru í hávegum höfð. Meira
8. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kvæntur erkibiskup

JÓHANNES Páll páfi II hitti í gær erkibiskupinn, Emmanuel Milingo, sem kvæntist hinn 27. maí sl. og rauf þar með skírlífsheit sitt. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 281 orð

Langflestum hefur verið synjað um hæli

FLESTIR þeirra 29 sem óskað hafa eftir hæli hér á landi hefur ýmist verið synjað eða þeir snúið við af sjálfsdáðum. Eftir að Schengen-sáttmálinn gekk í gildi þann 25. mars sl. fjölgaði umsóknum talsvert. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Lýst eftir vitnum

Á NORÐURSTÍG í Reykjavík á milli kl. 12 og 16.30 hinn 2. ágúst sl. var ekið á bifreiðina OD-474 sem er Hyundai grá fólksbifreið þar sem hún stóð kyrr og mannlaus. Meira
8. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 45 orð

Malbikað á Kringlumýrarbraut

Malbikunarframkvæmdir munu standa yfir í dag, miðvikudag, á eystri hluta Kringlumýrarbrautar (Kópavogur-Listabraut). Ein akrein verður tekin fyrir í einu og verður umferð á meðan beint inn á þær akreinar sem ekki er verið að vinna á. Meira
8. ágúst 2001 | Miðopna | 1496 orð | 1 mynd

Markaður með losunarkvóta til skoðunar

Spáð er að gangverð á einu tonni af losunarkvóta verði 1.500-2.000 kr. Samkvæmt þessu gæti verðmæti losunarkvóta fyrir 420.000 tonna álver numið rúmum 1,2-1,6 milljörðum kr. Guðjón Guðmundsson kynnti sér hvað felst í loftlagssamningnum og ræddi við Halldór Þorgeirsson, skrifstofustjóra í umhverfisráðuneytinu. Meira
8. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 534 orð | 1 mynd

Minnst 150 ára afmælis Kirkjubæjarkirkju

KIRKJUBÆJARKIRKJA í Hróarstungu er 150 ára gömul um þessar mundir og er með elstu kirkjum landsins. Þar var um helgina haldin mikil kirkjuhátíð í einkar fögru veðri. Hófst hún með morgunsöng þar sem sr. Kristján Valur Ingólfsson leiddi tíðagjörð. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 71 orð

Minnstu viðskipti í 31/2 ár

VIÐSKIPTI með hlutabréf á Verðbréfaþingi Íslands hf. námu 38,3 milljónum króna í gær og hafa ekki verið minni frá 3. febrúar 1998 þegar þau voru 37,8 milljónir króna. Meira
8. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 101 orð

Netárásir ógna hernum

"NORSKI herinn hefur engar áætlanir um að verjast árásum á Netinu. Komi til þeirra munum við standa uppi gersamlega ráðalausir," segir Jan Erik Larsen en hann á sæti í norska herráðinu. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð

Niðjamót Önnu Egilsdóttur og Jóns Jónssonar frá Hesti

HELGINA 10. - 12. ágúst næstkomandi munu afkomendur hjónanna Önnu Egilsdóttur f. 8.8. 1882 og Jóns Jónssonar f. 20.1. 1887, frá Hesti á Sauðárkróki, halda ættarmót að Geysi í Haukadal. Meira
8. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 217 orð | 1 mynd

Notaleg og vandræðalaus fjölskylduhelgi

FJÖLDI fólks tók þátt í hátíðarhöldum á fjölskylduskemmtuninni Ein með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina. Hápunktur hátíðarinnar fór fram á Akureyrarvellinum á sunnudagskvöld, þar sem talið er að á fimmta þúsund manns hafi tekið þátt í brekkusöng. Meira
8. ágúst 2001 | Landsbyggðin | 572 orð | 1 mynd

Nóg að snúa sér í hálfhring til að sjá Íslending

"ÞAÐ má með sanni segja að veðrið leiki við okkur Íslendingana hér í Svíþjóð. Steikjandi hiti og sól, hitinn liggur í rúmum 30 gráður og ef vindur blési ekki er víst að einhverjum Íslendingum liði illa. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Nýr heimur er að opnast

Þorbjörn Broddason fæddist í Reykjavík 1943. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1963 og BS-prófi í félagsfræði frá Edinborgarháskóla 1967. MSS-prófi í sömu grein frá háskólanum í Lundi. Hann lauk doktorsprófi frá Lundi 1996. Þorbjörn hefur starfað sem háskólakennari frá 1970, hann hefur verið prófessor frá 1992. Hann er kvæntur Guðrúnu Hannesdóttur, bókasafnsfræðingi og bókahöfundi og eiga þau eina dóttur. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Rannsókn á nauðlendingu hafin

RANNSÓKN á orsökum flugslyssins í Garðsárdal inn af Eyjafirði á sunnudag gengur vel, að sögn Steinars Steinarssonar hjá rannsóknarnefnd flugslysa. Hann sagði að rannsókn á vettvangi væri lokið og því of snemmt að segja hvað gerðist. Meira
8. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Rauðir khmerar fyrir rétt?

MIKILVÆGT skref í þá átt að gera Rauða khmera ábyrga fyrir dauða 1,7 milljóna manna var stigið í gær er stjórnarskrárráðið í Kambódíu lagði blessun sína yfir lagafrumvarp þar að lútandi. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 240 orð

Rúm milljón hefur þegar safnast

NÚ ÞEGAR rétt ár er liðið frá hinu hörmulega flugslysi í Skerjafirði, hafa forgöngumenn "Skerjafjarðarsöfnunarinnar", sem staðið hefur yfir meðal landsmanna frá lokum júní, ákveðið að hefja símasöfnun í sama tilgangi. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Sex fluttir á slysadeild og 33 veitt áfallahjálp

SEX manns voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi eftir að rúta frá Austurleið-SBS með 37 erlenda ferðamenn innanborðs, auk bílstjóra og leiðsögumanns, valt við gangnamannahúsið Hólaskjól við Syðri-Ófæru, sunnan við Eldgjá á Fjallabaksleið nyrðri, rétt... Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Siglt og ekið í eyjarnar á Sundunum

Í SUMAR var tekinn í notkun hjólabáturinn Eyfari hjá Viðeyjarferjunni ehf. og segja forsvarsmenn fyrirtækisins hann hafa hlotið góðar viðtökur hjá farþegum. Eysteinn Þ. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Síðsumarsbragurinn að byrja

KOMNIR eru um 1.200 laxar úr Norðurá og sögðu veiðimenn sem voru í ánni um helgina að mikill lax væri í ánni og enn væri bærilegur reytingur þótt laxinn tæki nú verr en fyrir fáeinum vikum. Meira
8. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Styður ABM-sáttmálann

HEIMSÓKN Kim Jong-Il, leiðtoga Norður-Kóreu, til Rússlands lauk í gær í Sánkti-Pétursborg. Á síðasta degi heimsóknar sinnar lagði leiðtoginn blómsveig á minnisvarða um þá 420. Meira
8. ágúst 2001 | Erlendar fréttir | 156 orð

Suhartosonur hvattur til uppgjafar

LÖGFRÆÐINGUR yngsta sonar Suhartos, fyrrverandi Indónesíuforseta, sagði í gær, að hann hefði hvatt hann til að gefa sig fram við lögregluna. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð

Sumarskákmót á Hrafnseyri

FYRIRHUGAÐ er að halda skákmót á Hrafnseyri við Arnarfjörð laugardaginn 11. ágúst nk. á vegum Hrafnseyrarnefndar og Vestfirska forlagsins. Teflt verður eftir Monrad-kerfi. Öllum er heimil þátttaka. Verðlaun verða veitt þremur efstu mönnum. Meira
8. ágúst 2001 | Akureyri og nágrenni | 159 orð

Sönglög og tangóar á tónleikum í Deiglunni

SÓPRANSÖNGKONAN Guðrún Ingimarsdóttir og Duo Serenade, sem er skipað Alexander Auer þverflautuleikara og Heike Matthiesen gítarleikara, koma fram á tónleikum í Deiglunni í kvöld, miðvikudaginn 8. ágúst, kl. 20.30. Meira
8. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 770 orð | 1 mynd

Telur að fara verði með gömul malarnám í skoðun innan tíðar

HREGGVIÐUR Norðdahl, jarðfræðingur á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, telur að innan ekki langs tíma verði að fara með öll gömul malarnám í skoðun. Í lögum um umhverfismat nr. 106 sem tóku gildi 25. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 683 orð

Telur ekki réttaróvissu vegna laga um umhverfismat

ÓLAFUR Örn Haraldsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður umhverfisnefndar Alþingis, er ekki sammála því mati Aðalheiðar Jóhannsdóttur, lögfræðings og sérfræðings í umhverfisrétti, að réttaróvissa sé uppi vegna ákvæða um úrskurðarvald... Meira
8. ágúst 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 75 orð

Tillaga sjálfstæðismanna felld

MEIRIHLUTI Reykjavíkurlista í borgarráði hefur fellt breytingartillögu minnihluta Sjálfstæðisflokks varðandi gjaldskrá fyrir tóbakssöluleyfi í Reykjavík. Í 3. grein gjaldskrárinnar segir að vegna tóbakssöluleyfis skuli borgarstjórn innheimta 12. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 266 orð

Tólf kynferðisafbrot

TILKYNNT hefur verið um tólf kynferðisafbrot eftir verslunarmannahelgina. Ellefu þeirra áttu sér stað á Eldborgarhátíðinni á Kaldármelum og er um tvær hópnauðganir að ræða. Alls hafði lögreglan á Kaldármelum afskipti af fimmtán málum yfir helgina. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 125 orð

Verð á losunarkvóta 1.500-2.000 kr. tonnið

NORÐURLÖNDIN stefna að því að setja upp kvótamarkað með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda í kjölfar Kyoto-samkomulagsins og er Evrópusambandið langt á veg komið með að setja upp slíkan markað innan sambandsins. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 456 orð

Verði kominn í gagnið í ársbyrjun

JÓN Viðar Matthíasson, aðstoðarslökkviliðsstjóri Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu (SHS), segir að ákveðið hafi verið endanlega á fundi með Flugmálastjórn Íslands í gær að festa kaup á nýjum björgunarbát með þeim fyrirvara að flugmálaáætlun fáist... Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vélarvana við Álftanes

SPORTBÁTUR varð vélarvana og rak á grunnsævi við Álftanes um áttaleytið í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn í Hafnarfirði voru kallaðir til vegna báts sem hefði strandað við Álftanes en við nánari athugun reyndist það ekki alls kostar rétt. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 475 orð

Yfirlýsing frá Línuhönnun hf.

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Línuhönnun hf. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Þrír handteknir vegna mótmæla

KOMU bandaríska skemmtiferðaskipsins Clipper Adventurer var mótmælt á Miðbakka við Reykjavíkurhöfn í gærmorgun. Meira
8. ágúst 2001 | Innlendar fréttir | 13 orð

Ættfræðikynning á Hrafnagili

ÆTTFRÆÐIÞJÓNUSTAN ORG verður með ættfræðikynningu á handverkssýningunni á Hrafnagili dagana 9. til 12.... Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2001 | Staksteinar | 351 orð | 2 myndir

Aðstoð við ráðherra

Athugandi er að gefa ráðherrum kost á því í upphafi ferils að ráða nokkra aðstoðarmenn, sem hyrfu úr ráðuneytunum um leið og þeir. Þannig gætu menn komið meiru í verk á skömmum tíma. Þetta segir í Vísbendingu. Meira
8. ágúst 2001 | Leiðarar | 982 orð

DÝRKEYPT HÁTÍÐAHÖLD

Fregnir af atburðum á útihátíðum verslunarmannahelgarinnar eru geigvænlegar. Þegar hafa verið tilkynntar þrettán nauðganir og segir reynslan að búast megi við að slíkum tilkynningum fjölgi á næstu vikum og mánuðum. Meira

Menning

8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 27 orð

1)Charles Hubbard USA 4:39:21 2)Guðmann Elísson...

1)Charles Hubbard USA 4:39:21 2)Guðmann Elísson ISL 4:54:08 3)John Smallwood GBR 4:56:08 4)Hafliði Sævarsson ISL 5:08:59 5)Trausti Valdimarsson ISL 5:18:22 6)Stefán Örn Einarsson ISL 5:25:03 7)Haukur Friðriksson ISL 5:25:03 8)Gísli Einar Árnason ISL... Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 175 orð | 2 myndir

Af æðibunugangi

HIÐ grínaktuga gengi, Jackie Chan og Chris Tucker, sparkaði heilli Apaplánetu úr efsta sæti bandaríska bíólistans um síðustu helgi - og þá væntanlega með snarborulegu flugsparki - er mynd þeirra, Rush Hour 2 , tyllti sér á toppinn. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 317 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri þátttakendur

ÞAÐ voru hressir hlauparar á ferð um fjalllendi Íslands hinn 21. júlí sl. þegar Laugavegsmaraþon var haldið, en þá er hlaupið frá Landmannalaugum að Húsadal í Þórsmörk og er það um 55 km leið. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 381 orð | 1 mynd

Breskur matur

Traditional Foods of Britain, skrá yfir þjóðlega rétti breska. Laura Mason og Catherine Brown tóku saman fyrir GEIE Euroterroir. Prospect Books gefur út 1999. 416 síðna kilja í stóru broti með registri. Kostaði 3.895 í Máli og menningu. Meira
8. ágúst 2001 | Leiklist | 683 orð | 1 mynd

Brot úr ævi kvenna

Rannsóknarverkefni Nýsköpunarsjóðs námsmanna og Lista- háskólans. Heimildaleikur saman settur af Unni Ösp Stefánsdóttur. Leikari: Unnur Ösp Stefánsdóttir. Aðstoðarmaður: Björn Thors. Fimmtudagur 2. ágúst. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 442 orð | 1 mynd

Frumkraftur fólksins

Aðdáendur furðuskotinnar og kraftmikillar þjóðlagatónlistar kætast næstu vikuna því á Fróni er stödd hljómsveitin Heavy Metal Bee Folk, sem spilar brjálaða þjóðlagatónlist alls staðar að úr heiminum. Svavar Knútur Kristinsson ræddi við hljómsveitarfélaga og hlýddi á tóndæmi. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 145 orð | 8 myndir

Hátíðahöld um land allt

EINS OG venja er lagðist þorri landsmanna í ferðalög síðastliðna verslunarmannahelgi. Langflestir lögðu leið sína á Kántríhátíðina á Skagaströnd og er talið að allt að 12 þúsund manns hafi verið á staðnum þegar mest var. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 408 orð | 1 mynd

Jorge Amado látinn

BRASILÍSKI rithöfundurinn Jorge Amado lést seint á mánudagskvöld á sjúkrahúsi í borginni Salvador de Bahia norðvestur af Rio de Janeiro, 88 ára gamall. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 51 orð

Keltnesk tónlist á Seyðisfirði

NÆSTU tónleikar í tónleikaröð Bláu kirkjunnar á Seyðisfirði verða í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 en þá leikur tónlistarhópurinn Alba keltneska tónlist. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 188 orð | 2 myndir

Lifandi leikhetjur

ÞAÐ eru átakamiklar kvikmyndir með stórum leikurum sem fólk kýs að sjá þessa ljúfu sumardaga. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 194 orð

Lifendur og liðnir / Waking the...

Lifendur og liðnir / Waking the Dead *** Óvenju trúverðug ástarsaga með alvarlegum pólitískum undirtón. Frábær leikur hins rísandi Billy Cudrup og örugg leikstjórn hins óuppgötvaða leikstjóra Keiths Gordons. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 766 orð | 1 mynd

Listasumar í blóma á Súðavík

LISTASUMAR hefst á morgun í Súðavík og stendur yfir helgina. Fjölbreytt dagskrá er í boði ætluð allri fjölskyldunni, en þetta er í þriðja sinn sem Listasumar er haldið á Súðavík. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 56 orð

Málverk og ljóð í Listhúsinu

NÚ stendur yfir sýning Önnu Hrefnudóttur myndlistarkonu í Listhúsinu í Laugardal. Á sýningunni eru akrylmálverk sem öll eru máluð á þessu ári og ljóð. Flest verkin voru gerð í Gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri sl. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 54 orð

Myndlist í Hvassahrauni

NÚ stendur yfir myndlistarsýning Sæunnar Ragnarsdóttur í Hlöðu í Hvassahrauni, sjö kílómetrum sunnan við álverið. Á sýningunni, sem er sölusýning, eru m.a. myndverk unnin á striga með handunnum blómum, pálma, snæri, spón og kampstáli. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 72 orð

Nýjar bækur

NO Short Cut To Paradise er heiti nýrrar ljóðabókar eftir Michael Dean Óðin Pollock. Michael Pollock er best þekktur sem tónlistarmaður og gítarleikari Utangarðsmanna. Þetta er fyrsta ljóðabók hans, en áður hafa ritverk hans m.a. birst á veraldarvefnum.. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 612 orð | 1 mynd

"Tenórinn okkar"

Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari og Guðmundur Sigurðsson orgelleikari fluttu vinsæla söngva og kóralforspil. Fimmtudagurinn 2. ágúst, 2001. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 611 orð | 1 mynd

"Það er bara ein tónlist og það er góð tónlist"

HIN ÁRLEGA Kammertónlistarhátíð á Kirkjubæjarklaustri verður um helgina, en hátíðin hefur verið haldin síðastliðin ellefu ár undir forystu Eddu Erlendsdóttur píanóleikara. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 179 orð | 2 myndir

Risaeðlurnar beint á toppinn

ÞRIÐJA kvikmyndin um risaeðlurnar ógurlegu í Júragarðinum hefur nú verið tekin til sýninga hér á landi. Myndin hlaut góðar viðtökur í kvikmyndahúsum vestra og fór beina leið á toppinn á listanum yfir mest sóttu myndir vikunnar á Íslandi. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 307 orð | 1 mynd

Saga um fiðlu

Canone Inverso eftir Paolo Maurensig. 202 síðna kilja, gefin út af Phoenix árið 2000. Fæst í bókabúð Máls og menningar og kostar 1.315 krónur. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Snjóhús og eldtungur

HEKLA Dögg Jónsdóttir opnaði einkasýningu í Listasafni Akureyrar laugardaginn 4. ágúst síðastliðinn. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 249 orð | 1 mynd

Tveggja tuga tónlistarveisla

MTV-sjónvarpsstöðin fagnar um þessar mundir 20 ára útsendingarafmæli sínu. Það var eina mínútu yfir miðnætti hinn 1. ágúst árið 1981 sem stöðin fór fyrst í loftið. Fyrstu orðin sem heyrðust voru: "Dömur mínar og herrar, rokk og ról. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 467 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð

Fimmtudagskvöldið 2.8. 2000. Meira
8. ágúst 2001 | Menningarlíf | 99 orð

Út í vorið á Austurlandi

KVARTETTINN Út í vorið og Signý Sæmundsdóttir óperusöngkona halda tónleika á Austurlandi; í Eskifjarðarkirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 og á laugardag kl. 16 í Hafnarkirkju á Höfn í Hornafirði. Meira
8. ágúst 2001 | Fólk í fréttum | 94 orð | 5 myndir

Verslunarmannahelgin í borginni

Það var fámennt en góðmennt á öldurhúsum borgarinnar um helgina. Orsökina má án alls efa rekja til mestu ferðahelgar ársins. Hljómsveitirnar Jagúar og Ný dönsk voru þó meðal þeirra sem sáu borgarbúum fyrir skemmtun um helgina. Meira
8. ágúst 2001 | Tónlist | 480 orð

Þegar gamban vék fyrir götustrák

Purcell: Tríósónötur I-VI. Jaap Schröder, Svava Bernharðsdóttir, barokkfiðlur; Sigurður Halldórsson, barokkselló; Kees de Wijs, orgel. Laugardaginn 4. ágúst kl. 15. Meira

Umræðan

8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli.

50 ÁRA afmæli. Í dag, 8. ágúst, er fimmtugur Þorsteinn Birgisson, til heimilis í Logafold 100, Reykjavík . Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

60 ÁRA afmæli.

60 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 8. ágúst, verður sextugur Jóhannes Jónsson, Klapparholti 10, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Þórunn Gísladóttir . Þau taka á móti ættingjum og vinum í dag milli kl. 19 og 21 í Veitingahúsinu Turninum, Firði,... Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 16 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 8. ágúst, verður sjötugur Guðni Gíslason, fyrrverandi sjómaður, Granaskjóli 23,... Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 8. ágúst, er áttræð Arnbjörg S. Sigurðardóttir frá Stóra-Kálflæk, nú til heimilis að Geitlandi 12, eiginmaður hennar var Hjörleifur Magnússon. Hún er að... Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 29 orð | 1 mynd

80 ÁRA afmæli.

80 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 8. ágúst, verður áttræð Guðrún Ingvarsdóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Hásölum við Hafnarfjarðarkirkju, á afmælisdaginn kl.... Meira
8. ágúst 2001 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Að vera breyskur

Oft spretta upp sjálfskipaðir sérfræðingar, segir Sveinn Óskar Sigurðsson, sem telja sig vera betri en aðrir menn. Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 491 orð

ALLTAF er Víkverji jafnforviða á tækninni...

ALLTAF er Víkverji jafnforviða á tækninni sem liggur að baki bankalínunni, hraðbönkum og þessu sjálfvirka dóti öllu sem bankarnir bjóða uppá nú til dags og er til mikilla þæginda. Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 327 orð

Framkvæmdastjórn ÍSÍ gaf dómstól ÍBR fyrirmæli

ELLERT Schram, forseti ÍSÍ, hélt því fram nýlega að hann hefði ekki haft áhrif á lyfjadómstól ÍSÍ og engin afskipti haft af því hvernig Birgir Guðjónsson læknir starfaði við lyfjamál. Í viðtali 20. Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 872 orð

(Hebr. 12, 12.)

Í dag er miðvikudagur 8. ágúst, 220. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Réttið því úr máttvana höndum og magnþrota knjám. Meira
8. ágúst 2001 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Hvar er virðingin - kurteisin - lögguímyndin?

Við þurfum að hlúa að einstaklingnum, segir Jóhanna L. Gísladóttir, og ala hann upp við það að fara eftir lögum og reglum. Meira
8. ágúst 2001 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Iðjuþjálfun í dagvist

Breyttar aðstæður geta leitt til einangrunar, segir Elsa S. Þorvaldsdóttir, en dagvist nokkrum sinnum í viku getur komið í veg fyrir það. Meira
8. ágúst 2001 | Aðsent efni | 568 orð | 2 myndir

Lýsum og breikkum veg um Hellisheiði og Þrengsli

Um helgar og yfir sumartímann, segja Sigurður Jónsson og Guðmundur Sigurðsson, er þetta umferðarþyngsti þjóðvegur landsins. Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 297 orð

Mynt, debet, kredit, KLINK eða gemsi?

Á ÞESSU ári hefur annað slagið í fjölmiðlum hérlendis verið minnst á þróun nýrrar tækni í greiðslumiðlun vegna notkunar bílastæða. Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 624 orð

Nú er hún Snorrabúð stekkur

ÞESSI alkunna setning flaug mér í huga, þegar ég las í Morgunblaðinu 7. júlí sl. smáfrétt með myndum af tómstundastarfi eldri borgara í Reykjanesbæ. Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 79 orð

Safnaðarstarf Dómkirkjan.

Safnaðarstarf Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Háteigskirkja. Kærleiksmáltíð kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Neskirkja. Bænamessa kl. 18. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Meira
8. ágúst 2001 | Bréf til blaðsins | 60 orð

SÆLUDALUR

Þögul nóttin þreytir aldrei þá, sem unnast, þá er á svo margt að minnast, mest er sælan þó að finnast. Eilíf sæla er mér hver þinn andardráttur og ýmist þungur, ýmist léttur ástarkoss á varir réttur. Meira
8. ágúst 2001 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Upplýst afstaða

Mér þykir það ábyrgðarhluti, segir Stefán Pétursson, að hafna svo mikilvægum fjárfestingarkosti án rækilegrar skoðunar. Meira
8. ágúst 2001 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Yfirklór Árna R.

Í stað þess að leita sökudólga, segir Ína H. Jónasdóttir, verður ríkisstjórnin að finna leiðir sem duga til að snúa við á þeirri óheillabraut sem hún er komin á. Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd

ALMA EGGERTSDÓTTIR

Alma Hermína Eggertsdóttir fæddist í Keflavík 15. mars 1905. Hún lést á E-deild sjúkrahússins á Akranesi 30. júlí. Foreldrar hennar voru Eggert Þorbjörn Böðvarsson trésmiður og Guðfinna Jónsdóttir, bæði ættuð úr Húnavatnssýslu. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

GUÐBJÖRG FJÓLA ÞORKELSDÓTTIR

Guðbjörg Fjóla Þorkelsdóttir fæddist á Búðum í Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu 27. maí 1925. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar Fjólu voru Þorkell Daníel Runólfsson, f. 16. desember 1894, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2001 | Minningargreinar | 2414 orð | 1 mynd

HAUKUR JÓNSSON

Haukur Jónsson fæddist í Hafnarfirði 3. júlí 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sesselju Magnúsdóttur frá Skuld, f. 11.10. 1893, d. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2001 | Minningargreinar | 1754 orð | 1 mynd

SIGURPÁLL GUÐJÓNSSON

Sigurpáll Guðjónsson fæddist á Neðri-Þverá 7. október 1921. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 27. júlí síðastliðinn. Sigurpáll var sonur hjónanna Guðjóns Árnasonar, bónda á Neðri-Þverá, f. 8. febrúar 1886, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 274 orð

Áform um 3% skatt á vörur og þjónustu

RÁÐAMENN í Hong Kong hafa stigið fyrsta skrefið í að koma á 3% skatti á vörur og þjónustu í borginni en enginn skattur hefur verið á þessum liðum fram að þessu. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 92 orð

First Union sameinast Wachovia

HLUTHAFAR Wachovia, eins virtasta banka Bandaríkjanna, samþykktu á föstudag að sameinast First Union-bankanum, næststærsta hluthafa í Landsbanka Íslands. Samningurinn hljóðar upp á 14,3 milljarða dala en hinn nýi banki mun bera nafn Wachovia. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Framlegð eykst milli ára

TAP af rekstri Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. fyrstu sex mánuði ársins 2001 nam 171 milljón króna samanborið við 12 milljóna króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Rekstrartekjur jukust um 27,1% milli ára en rekstrargjöld án afskrifta um 3,2%. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 653 orð | 1 mynd

Hvert stefnir Bandaríkjadalur?

NOKKUR umræða á sér nú stað um gengi Bandaríkjadals og sýnist sitt hverjum eins og lesendur dagblaða, meðal annarra International Herald Tribune og The New York Times hafa orðið áskynja í byrjun þessa mánaðar. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 186 orð

Interbrew kaupir Beck's bjórfyrirtækið

BELGÍSKA bjórfyrirtækið Interbrew NV hefur keypt þýska bjórfyrirtækið Beck's fyrir 3,5 milljarða þýskra marka, jafngildi um 155 milljarða íslenskra króna. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 76 orð

NPS Umbúðalausnir verða Kassagerðin

UM síðastliðin áramót sameinuðust Kassagerð Reykjavíkur hf. og Umbúðamiðstöðin hf. í umbúðafyrirtæki sem fékk heitið NPS Umbúðalausnir hf. Með samrunanum urðu töluverðar breytingar á rekstrinum. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 75 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. ágúst síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabréf 4,133 9,1 7,0 6,2 Skyndibréf 3,376 21,7 12,5 10,7 Landsbréf hf. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 230 orð

Skipulagsbreytingar hjá Össuri

ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta skipulagi Össurar hf. til þess að stytta boðleiðir og gera ákvarðanatöku skilvirkari. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 162 orð

Smáralind opin frá klukkan ellefu til átta virka daga

MIÐAÐ er við að almennur afgreiðslutími í verslunarmiðstöðinni í Smáralind verði frá klukkan ellefu að morgni til klukkan átta að kvöldi virka daga, frá tíu til sex á laugardögum og tólf til sex á sunnudögum, að sögn Pálma Kristinssonar, framkvæmdastjóra... Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 330 orð

Vaxtamunur úr 2,7% í 3,5%

VAXTAMUNUR Íslandsbanka var 3,1% á fyrri hluta ársins, eins og fram hefur komið, en munurinn jókst úr 2,7% á fyrsta ársfjórðungi í 3,5% á öðrum ársfjórðungi. Á fyrri hluta ársins 2000 var vaxtamunur Íslandsbanka, þ.e. Meira
8. ágúst 2001 | Viðskiptafréttir | 99 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Mars '00 3,848 194,9 238,9 189,6 Apríl '00 3,878 196,4 239,4 191,1 Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 648 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 450 450 450...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 450 450 450 48 21.375 Blálanga 100 30 99 649 64.550 Grálúða 120 120 120 5 600 Gullkarfi 129 10 64 4.018 255.621 Hlýri 70 50 55 65 3.550 Keila 77 15 56 932 52.162 Langa 136 50 118 1.715 201.710 Lax 350 300 346 506 175. Meira
8. ágúst 2001 | Viðhorf | 863 orð

Atti katti nóa . . .

Ból Siggu Geirs er hlýtt og notalegt. Það vita: Kalli Jóns og Gústi læknisins og Nonni Sæmundar og Halli rakarans og Fúsi Sigurleifs og Palli á Goðanum og Denni í Efstabæ - og einnig ég. Meira
8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 121 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Þann 28. júní lauk árlegri stigakeppni í tvímenningskeppni, sem spiluð er á fimmtudögum á tímabilinu frá áramótum fram að sumarleyfi. Eftir sumarleyfi hefst önnur stigakeppni sem stendur til áramóta. Meira
8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 328 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids Þriðjudaginn 31. júlí var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 22 para. Spilaðar voru 9 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 216 og efstu pör í hvora átt voru: NS Guðrún Jóhannesd. - Sævin Bjarnason 268 Ólöf H. Þorsteinsd. Meira
8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 364 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

ÞEGAR blindur kemur upp í fimm tíglum suðurs virðist sem samningurinn byggist á því að hjartaásinn liggi á undan hjónunum. Útspilið er spaðadrottning. Norður gefur; allir á hættu. Meira
8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 503 orð | 3 myndir

Klifurplöntur - vafningsjurtir

STUTT er síðan grein með þessu nafni birtist í Blómi vikunnar. Þá fjallaði ég fyrst og fremst um vafningsjurtir, en nefndi þó þrjár íslenskar klifurplöntur, giljaflækjur, baunagras og umfeðming. Meira
8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 325 orð | 2 myndir

Nýjar leiðir í gæðingadómum

Hin forna frægð Vindheimamela var endurvakin með glæsilegu móti, Fákaflugi, um helgina og Logi í Biskupstungum hélt gott mót í Hrísholti þangað sem Valdimar Kristinsson skundaði og fylgdist með spennandi keppni í góðu andrúmslofti. Meira
8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 137 orð

Síldarævintýrið heldur áfram Suðurnesjamenn héldu í...

Síldarævintýrið heldur áfram Suðurnesjamenn héldu í víking um verzlunarmannahelgina og heimsóttu Siglfirðinga. Ekki varð það nein frægðarför hjá þeim því sveitin steinlá fyrir Síldarævintýrinu en það er nafn sveitar þeirra bræðra og feðga að þessu sinni. Meira
8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Skák - Unsjón Helgi Áss Grétarsson

ALLS tóku 23 íslenskir skákmenn þátt í skákhátíðinni í Pardubice í Tékklandi er lauk fyrir skömmu. Einn þeirra var Sigurbjörn Björnsson (2.297), en hann hafði svart í stöðunni gegn lettneska alþjóðlega meistaranum Daniels Fridman (2.562). 23. H1d4! Meira
8. ágúst 2001 | Fastir þættir | 1108 orð

Úrslit helgarinnar

A-flokkur 1. Skuggabaldur frá Litladal, knapi Sigurður Sigurðarson, 9,13 2. Sif frá Flugumýri, knapi Páll B. Pálsson, 8,93 3. Gunnvör frá Miðsitju, knapi Jóhann Þorsteinsson, 8,77 4. Logi frá Brennihóli, knapi í fork. Páll B. Pálsson, knapi í úrsl. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2001 | Íþróttir | 167 orð

Barber fór illa að ráði sínu

HEIMSMEISTARANUM í sjöþraut kvenna frá heimsmeistaramótinu í Sevilla, Frakkinn Eunice Barber, gekk allt í mót í þriðju grein sjöþrautarinnar, kúluvarpi. Þá gerði hún öll þrjú köst sín ógild og þar með var von hennar um að verja titil sinn úr sögunni. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 589 orð | 3 myndir

Dragila steig krappan dans við Feofanovu

ÞESSI keppni var engri annarri lík sem ég hefið tekið þátt í og það sem meira er við erum báðar sigurvegarar, ég og Feofanvoa," sagði heimsmeistarinn í stangarstökki kvenna, Stacy Dragila frá Bandaríkjunum, þegar hún hafði faðmað og kysst helsta... Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 143 orð

Drechsler meiddist

HEIKE Drechsler, ólympíumeistari í langstökki, meiddist í fyrsta stökki undankeppninnar í langstökki kvenna og hætti eftir að hafa reynt í tvígang. Hún segist hafa fundið fyrir sárum verk í hásin á hægri fæti í fyrsta stökki undankeppninnar. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Einar Karl náði ekki settu marki

EINARI Karli Hjartarsyni hástökkvara tókst ekki að ná marki sínu á heimsmeistaramótinu í Edmonton. Hann hafði stefnt á að bæta Íslandsmetið, 2,25 metra, og tryggja sér sæti í úrslitum. Þess í stað varð hann að gera sér það að góðu að stökkva 2,20 metra og hafna í 20. sæti af 25 þátttakendum í undankeppni hástökksins á sunnudag. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 679 orð | 1 mynd

Enn heltist Jón Arnar úr lestinni

Á fjórða utanhússheimsmeistaramótinu í röð tókst Jóni Arnari Magnússyni tugþrautarmanni ekki að ljúka keppni. Og öll eiga þessi mót sammerkt hjá Jóni að honum hefur ekki tekist klakklaust að ljúka keppni á fyrri degi þrautarinnar. Nú tóku sig upp meiðsli í hné og mjöðm í annarri grein, langstökki, og því miður að segja fer það að vera býsna algengur fylgifiskur Jóns á stærri íþróttamótum á erlendri grundu. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 997 orð | 1 mynd

Get farið hærra, ég ætla hærra

"MÉR líður alveg einstaklega vel, þetta var alveg rosalega skemmtilegt. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 109 orð

Greene tekur ekki áhættu í boðhlaupi

"EF meiðsli mín eru svo alvarleg að ég get ekki beitt mér að fullu í 4x100 metra boðhlaupi þá tek ég ekki þátt í þeirri grein. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd

* HAILE Gebrselassie , heimsmethafi í...

* HAILE Gebrselassie , heimsmethafi í 5.000 og 10. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 251 orð

Hertha byrjar illa

Eyjólfur Sverrisson og félagar hans í Herthu Berlín hafa byrjað leiktíðina illa í þýsku Bundesligunni, en þegar tveimur umferðum er lokið er Hertha aðeins með eitt stig. Hertha tók á móti Borussia Dortmund fyrir framan 55. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 538 orð | 1 mynd

Hlutverkaskipti í kúluvarpi

ÞAÐ urðu svo sannarlega hlutverkaskipti í kúluvarpi karla á heimsmeistaramótinu frá Ólympíuleikunum í fyrra. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

HM í Edmonton: Karlar: 100 m...

HM í Edmonton: Karlar: 100 m hlaup Maurice Greene, Bandaríkjunum 9,82 Tim Montgomery, Bandaríkjunum 9,85 Bernard Williams, Bandaríkjunum 9,94 Ato Boldon, Trínidad 9,98 Dwain Chambers, Bretlandi 9,99 Kim Collins. St. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 198 orð

HÖRÐUR Flóki Ólafsson, sem leikið hefur...

HÖRÐUR Flóki Ólafsson, sem leikið hefur í marki KA í handknattleik, mun leika með danska úrvalsdeildarliðinu Virum á næstu leiktíð. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 416 orð

IAAF ákvað að sýkna Jegerovu vegna...

TÍMABUNDNU keppnisbanni sem Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, setti rússnesku hlaupakonuna Olgu Jegerovu í á dögunum var aflétt á laugardaginn. Þar af leiðandi getur hún tekið þátt í 5.000 m hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu á fimmtudag. Jegerova var sett í tímabundið keppnisbann eftir að merki um notkun blóðrauðuaukandi efnisins EPO fannst í þvagsýni sem tekið var af henni að loknu gullmóti í París 6. júlí sl. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 173 orð

JAPANSKIR feðgar hafa átt landsmetið í...

JAPANSKIR feðgar hafa átt landsmetið í sleggjukasti þar í landi í 30 ár. Núverandi methafi er Koji Murofushi sem er sonur Shigenobu Murofushi sem fyrst setti japanskt met í greininni árið 1971. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd

* JOHN Godina , heimsmeistara í...

* JOHN Godina , heimsmeistara í kúluvarpi karla, tókst ekki að komast í úrslit í kringlukasti eins og hann hafði ætlað sér. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Jón Arnar er ekki af baki dottinn

JÓN Arnar Magnússon, tugþrautarmaður úr Breiðabliki, segist alls ekki ætla að hætta eða draga saman seglin nú þrátt fyrir að hafa þurft að hætta keppni í tugþraut á heimsmeistaramótinu fjórða sinn í röð. Jóni Arnari hefur ekki vegnað sem skyldi í tugþraut undanfarin þrjú ár og aðeins einu sinni náð að ljúka keppni í síðustu níu þrautarmótum sem hann hefur verið þátttakandi í. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 220 orð

Keppti í 100 m í stað kúluvarps

"ÉG þakka mínum sæla fyrir að hafa ekki valið maraþonhlaup, þá væri ég sennilega ekki enn kominn í mark," sagði hinn 140 kg kúluvarpari frá Samóaeyjum, Trevor Misapeka. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Noregur Bodö/Glimt - Lyn 5:2...

KNATTSPYRNA Noregur Bodö/Glimt - Lyn 5:2 Molde - Tromsö 4:3 Brann - Strömsgodset 6:2 Stabæk - Sogndal 4:0 Viking - Bryne 1:0 Rosenborg - Moss 6:0 Lilleström - Odd Grenland frestað Rosenborg 17 10 5 2 47 :20 35 Brann 17 10 4 3 47 :25 34 Viking 17 10 4 3... Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 10 orð

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Hlíðarendi:Valur...

KNATTSPYRNA Símadeild, efsta deild kvenna: Hlíðarendi:Valur - Grindavík 19 1. deild kvenna A: Kópavogsv. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Kristín Rós fór á kostum

SUNDMENN sem kepptu fyrir Íslands hönd í Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi, sem fram fór í Stokkhólmi í Svíþjóð um nýliðna helgi, gerðu heldur betur góða ferð. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 73 orð

KRISTJÁN Gissurarson, þjálfari Þóreyjar Eddu Elísdóttur,...

KRISTJÁN Gissurarson, þjálfari Þóreyjar Eddu Elísdóttur, var fánaberi Íslands við setningu heimsmeistaramótsins, en þetta er í fyrsta sinn á löngum ferli Kristjáns sem keppnismanns og þjálfara í stangarstökki sem hann tekur þátt í svo stóru móti. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 97 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.040,90 -0,54 FTSE 100 5.536,80 0,19 DAX í Frankfurt 5.752,51 0,11 CAC 40 í París 5. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Marel og Tryggvi fóru á kostum

TRYGGVI Guðmundsson og Marel Baldvinsson komu mikið við sögu þegar lið þeirra, Stabæk, sigraði Sogndal 4:0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Tryggvi og Marel skoruðu sitt markið hvor og komu við sögu í öllum mörkum liðsins. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 515 orð | 1 mynd

* MAURICE Greene , heimsmeistari og...

* MAURICE Greene , heimsmeistari og heimsmethafi í 100 m hlaupi karla, ætlar ekki að verja tign sína í 200 m hlaupi. Því lýsti hann yfir eftir sigurinn í 100 m hlaupi á sunnudag. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Meiðsli hafa sett strik í reikning...

ÞAÐ hefur gengið upp og ofan hjá heimsmethafanum í þrístökki karla, Bretanum Jonathan Edwards, síðustu misseri, manninum sem fékk marga til þess að súpa kveljur af æsingi og gleði þegar hann stökk tvívegis í röð yfir 18 metra á heimsmeistaramótinu í Gautaborg fyrir sex árum. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Meiri keppni en á ÓL í Sydney

PÓLSKI ólympíumeistarinn í sleggjukasti, Szymon Ziolkowski, sýndi mikla þrautseigju er hann vann sigur í greininni á heimsmeistaramótinu á sunnudag. Til þess þurfti Ziolkowski að bæta pólska metið í fjórða sinn á árinu og auk þess bæta mótsmet heimsmeistaramótsins um 32 sentímetra. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Opna Skandinavíska mótið Colin Montgomerie, Bretlandi...

Opna Skandinavíska mótið Colin Montgomerie, Bretlandi 274 Lee Westwood, Bretlandi 275 Ian Poulter, Bretlandi 274 Jarmo Sandelin, Svíþjóð 276 Joakim Heggman, Svíþjóð 276 Adam Scott, Ástralíu 276 Dennis Edlund, Svíþjóð 276 Warren Bennett, Bretlandi 276... Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Ólympíumeistarinn hlaut fyrsta gullið

ÓLYMPÍUMEISTARINN í maraþonhlaupi karla, Abera Gezahegne frá Eþíópíu, vann fyrstu gullverðlaunin á heimsmeistaramótinu í Edmonton. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 162 orð

Pfaff þjálfar Einar

ÞJÁLFARI Einar Karls Hjartarsonar, hástökkvara, við háskólann í Austin næsta vetur er Dan Pfaff. Hann þykir afar snjall á sínu sviði og þjálfað marga hástökkvara í fremstu röð. Má þar m.a. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 449 orð | 1 mynd

* PHILADELPHIA Charge , lið þeirra...

* PHILADELPHIA Charge , lið þeirra Rakelar Ögmundsdóttur og Margrétar Ólafsdóttur , vann stórsigur á Caroline Courage , 5:1, á útivelli í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu í fyrrinótt. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 122 orð

Real Betis og Parma sýna Jóhannesi áhuga

SPÆNSKA knattspyrnuliðið Real Betis og ítalska liðið Parma hafa sýnt Jóhannesi Karli Guðjónssyni, leikmanni Waalwijk í Hollandi, áhuga og er allt eins líklegt að félögin geri Waalwijk tilboðið í Skagamanninn knáa. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 204 orð

SAMÞYKKT var á þingi Alþjóða frjálsíþróttasambandsins...

SAMÞYKKT var á þingi Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í síðustu viku með sjö atkvæða mun að frá og með 1. janúar 2003 verði keppendur dæmdir úr leik fyrir að þjófstarta í öllum hlaupagreinum sem eru skemmri en 400 metrar. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 123 orð

Setningarathöfn á 200 milljónir

SETNINGARATHÖFN heimsmeistaramótsins í Edmonton þótti takast ákaflega vel. Var þar um tæplega tveggja tíma skemmtun að ræða á meðan maraþonahlauparar í karlaflokki hlupu um götur borgarinnar. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 114 orð

SNURÐA mun vera hlaupin á þráðinn...

SNURÐA mun vera hlaupin á þráðinn í samvinnu tékknesku tugþrautarmannanna Romans Sebrle heimsmethafa og Tomás Dvoráks fyrrverandi methafa. Þeir hafa löngum verið perluvinir þrátt fyrir keppni inn á vellinum. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 1340 orð | 2 myndir

Sú stund mun koma

Mikil spenna var í lofti fyrir úrslitin í 100 metra hlaupi karla á heimsmeistaramótinu í Edmonton í Kanada á sunnudagskvöldið. Brautin þótti einstaklega góð og aðstæður allar. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 67 orð

Tíu milljónir í boði

UM leið og heimsmetið í stangarstökki kvenna stóðst áhlaup þeirra Stacy Dragila og Svetlönu Fefanovu sparaði Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, sér jafnvirði 10 milljóna íslenskra króna sem það hefur heitið hverjum þeim keppanda sem setur heimsmet á... Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 276 orð

Verð að draga lærdóm af mótlætinu

"ÞAÐ voru vissulega vonbrigði að komast ekki í úrslitin og einnig að hafa ekki farið aðeins hærra þótt það hefði ef til vill ekki dugað í úrslitin," sagði Vala Flosadóttir stangarstökkvari eftir að hún féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Edmonton. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

* WAYNE Gretzky , fremsti ísknattleiksmaður...

* WAYNE Gretzky , fremsti ísknattleiksmaður sögunnar, var á meðal áhorfenda á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum á mánudaginn. Gretzky er lifandi goðsögn í heimi ísknattleiksíþróttarinnar. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 554 orð

Það var greinilegt strax í upphafi...

VALA Flosadóttir, Íþróttamaður ársins og bronsverðlaunahafi í stangarstökki kvenna á síðustu Ólympíuleikum, náði sér aldrei á flug á heimsmeistaramótinu í Edmonton og tókst henni ekki að tryggja sér sæti í úrslitum. Vala varð í 22. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 444 orð

Þolinmæði, þrautseigja og dugnaður

ÞÓREY Edda Elísdóttir, 24 ára stangarstökkvari úr Hafnarfirði, náði langbesta árangri íslensku íþróttamannanna fjögurra á heimsmeistaramótinu utanhúss í Edmonton. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 136 orð

Þórey þriðji Íslendingurinn í úrslit

ÞÓREY Edda Elísdóttir er þriðji Íslendingurinn sem vinnur sér sæti í úrslitum á heimsmeistaramóti utanhúss. Er þá átt við þegar sérstök undankeppni er haldin og þeir bestu í henni keppa til úrslita. Meira
8. ágúst 2001 | Íþróttir | 757 orð | 1 mynd

Ævintýrin gerast enn

STUNDUM er því haldið fram að eftir því sem sigrunum fjölgar, þá styttist um leið í tapið. Vissulega má það til sanns vegar færa því enginn er jú ósigrandi, ekki einu sinni Marion Jones frá Bandaríkjunum, einn magnaðasti frjálsíþróttamaður sinnar samtíðar og þótt víðar væri leitað. Eftir 37 sigra í röð í úrslitahlaupum í 100 m hlaupi og alls 55 sigra, ef undanrásir ýmissa móta síðustu ár eru taldar með, þá kom þá kom að því að Jones varð að játa sig sigraða. Meira

Fasteignablað

8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 1119 orð | 1 mynd

Álagrandi 2

Húsið stóð áður á Laugavegi 61. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um þetta stílhreina og fallega hús, en árið 1984 var það tekið af grunni sínum við Laugaveg og flutt á Álagranda 2. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 217 orð

Ás 18-19 Bifröst 6 Búmenn 7...

Ás 18-19 Bifröst 6 Búmenn 7 Eign.is 33 Eignaborg 14 Eignamiðlun 20-21 Eignaval 10 Fasteign. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 194 orð | 1 mynd

Bakkabraut 5d

Kópavogur - Hjá fasteignasölunni Fold er nú í sölu atvinnuhúsnæði (verbúð) að Bakkabraut 5d, við Kópavogshöfn. Um er að ræða steinhús á tveimur hæðum, byggt 1998, um 207 m² að stærð, en gólfflötur er um 120 m². Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 39 orð | 1 mynd

Bakki í bústaðinn

Það getur verið þægilegt að eiga bæði litla og stóra bakka sem hægt er að bera fram á kaffi eða mat. Líka má nota þá á borð undir kökur og fleira. Hér er það niðursuða sumarsins sem borin er... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 159 orð | 1 mynd

Blikanes 24

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Borgir er nú í sölu einbýlishús að Blikanesi 24 á Arnarnesi. Húsið var reist 1968 og er á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er alls 398 fermetrar og stendur á 1.328 fermetra hornlóð. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 42 orð | 1 mynd

Blóm á loftbitum

Bitar í loftum eru vinsælir og einnig eru á mörgum stöðum op fyrir stiga upp á næstu hæð. Blóm á slíkum bitum og í stigaopum geta verið til mikils skrauts - en vandlega verður að gæta þess að ekki stafi slysahætta af... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 228 orð | 1 mynd

Brúarflöt 1

Garðabær - Hjá fasteignasölunni Garðatorgi er til sölu einbýlishús að Brúarflöt 1. Húsið, sem er byggt 1972, er tæplega 150 fermetrar að stærð auk rúmlega 43 fermetra bílskúrs. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 1089 orð

Gjaldtaka * Þinglýsing - Þinglýsingargjald hvers...

Gjaldtaka * Þinglýsing - Þinglýsingargjald hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr. * Stimpilgjald - Það greiðir kaupandi af kaupsamningum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsingar. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 24 orð | 1 mynd

Glaðleg motta

Flestir hafa mottur af einhverju tagi við dyrnar hjá sér. Þessi motta er óvenju glaðleg og það stendur líka á henni hve yndislegt heimilið... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 336 orð | 1 mynd

Greiddar vaxtabætur í ár yfir 4,3 milljarðar króna

VAXTABÆTUR skipta miklu máli fyrir marga ef ekki flesta íbúðarkaupendur og húsbyggjendur. Nú hækkar heildarfjárhæð greiddra vaxtabóta úr 3.926 millj. kr. í fyrra í 4.335 millj. kr. í ár. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 455 orð | 1 mynd

Greiðlegar gangi að finna bústaði í neyðartilvikum

GENGIÐ hefur verið frá samstarfssamningi um skráningu öryggisnúmera sumarhúsa og unnið að því að til verði áreiðanleg skrá um nákvæma staðsetningu þeirra. Skráningin á að nýtast til leiðsagnar við neyðarþjónustu í sumarhúsabyggðum. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 161 orð | 1 mynd

Grænlandsleið 2-20

Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Höfði eru nú í sölu raðhús og einbýlishús að Grænlandsleið 2-20 í Grafarholti. Húsin eru í byggingu, raðhúsin eru langt komin og tilbúin til afhendingar innan tveggja mánaða, en lengra er í afhendingu á einbýlishúsunum. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 19 orð | 1 mynd

Gömul hattaskja

Hattöskjur þóttu bráðnauðsynlegar í eina tíð - nú er slíkar öskjur helst notaðar til skrauts - og hattarnir jafnvel... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 28 orð | 1 mynd

Hilla fyrir geisladiska

Hillur fyrir geisladiska eru ekki taldar nein sérstök híbýlaprýði og stundum reynt að láta lítið fyrir þeim fara. Hér er farin öfug leið, hillan er sérkennileg og sannarlega... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 20 orð | 1 mynd

Hnútar á vegg

Í þessu barnaherbergi hefur verið komið fyrir á skjöld mismunandi hnútum. Það binda jú ekki allir sína bagga með sömu... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 494 orð

Húsbréf Íbúðalánasjóðs

ALMENN húsnæðislán Íbúðalánasjóðs eru svokölluð húsbréfalán, en húsbréfakerfið hóf göngu sína árið 1989. Íslenska húsbréfakerfið er byggt á danska húsnæðislánakerfinu og byggist á því að Íbúðalánasjóður skiptir á þinglýstu fasteignaveðbréfi fyrir... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 18 orð | 1 mynd

Hvítlaukur og blóm

Hér er hvítlauksknippum og vafningsjurtum komið fyrir saman í blómastiga. Þetta er skemmtileg skreyting, einkum í eldhús eða... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 217 orð | 1 mynd

Ingólfsstræti 8

Reykjavík - Góð hús í Þingholtunum vekja ávallt athygli þegar þau koma á markað. Hjá Fasteignaþingi er nú til sölu virðulegt timburhús við Ingólfsstræti 8, sem skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 895 orð | 4 myndir

Innflutt timburhús setja mikinn svip á nýbyggðina í Vogum

Töluverð uppbygging á sér nú stað í Vogum á Vatnsleysuströnd og íbúunum fer fjölgandi. Magnús Sigurðsson ræddi við Jóhönnu Reynisdóttur sveitarstjóra. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 925 orð | 2 myndir

Inniloft

Mikilvægt er að gott inniloft sé bæði á vinnustöðum og á heimilum, því annars er hætta á að andleg og líkamleg færni minnki og líkur aukist á mistökum. Hildur Friðriksdóttir ræddi við Friðjón Má Viðarsson, sérfræðing hjá Vinnueftirliti ríkisins. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 480 orð | 1 mynd

Í Árbæjarsafni

GAMLAR minjar, hvort sem eru amboð, hús, hvalbein, vélar eða hvað sem er, hafa vaxandi gildi í nútíma samfélagi. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 783 orð | 1 mynd

Íslenska einkjarnakerfið

REYKJAVÍK er risinn í íslenska byggðakerfinu; í höfuðborginni og grannsveitarfélögum hennar búa nú 62% landsmanna (175 þúsund manns). Sé nánasta áhrifasvæði hennar einnig talið með búa um 75% landsmanna (alls um 210 þúsund manns) á suðvestursvæðinu. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 34 orð | 1 mynd

Litríkt eldhús

Sumir eru mjög litaglaðir og vissulega lífa litir upp á tilveruna sem á stundum virðist hreinlega vera öll í sauðalitum. Þá er væntalega gaman að koma fram í svona eldhús til að fá sér... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 642 orð | 7 myndir

Lýðræðisleg húsagerð breska arkitektsins Norman Foster

Norman Foster hefur hlotið hin virtu Prizker-verðlaun fyrir húsagerð sína. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Máluð tákn

Á þennan stiga eru máluð einskonar tákn, stjarna auk annars. Þetta skapar stiganum mikil... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 617 orð | 2 myndir

Mótelið fer vel af stað

H JÓNIN Guðmundur Franz Jónasson matreiðslumaður og Ingileif Ingólfsdóttir hafa látið mikið til sín taka í nýbyggingum í Vogum að undanförnu, en þau hafa ekki einungis byggt þar myndarlegt einbýlishús heldur einnig stórt mótel, sem opnað var í síðustu... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Ólafsgeisli 18

Reykjavík - Eignasalan-Húsakaup er nú með í sölu 21 tvíbýlishús við Ólafsgeisla í Grafarholti í Reykjavík. "Um er að ræða mjög stórar og glæsilegar sérhæðir," sagði Brynjar Harðarson hjá Eignasölunni-Húsakaupum. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 856 orð

Seljendur * Sölusamningur - Áður en...

Seljendur * Sölusamningur - Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölusamningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 212 orð | 1 mynd

Skipulag og fagurfræði

Egilsstaðir - Umhverfissvið Austur-Héraðs og Egilsstaðadeild Garðyrkjufélags Íslands veittu nýverið viðurkenningar fyrir glæsilega garða á Austur-Héraði. Þetta er í 12. sinn sem þetta er gert. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 27 orð | 1 mynd

Skúffur fyrir leirtau

Leirtau er oftast geymt í skápum, en það má alveg geyma það með góðum árangri í skúffum, en þær eru þá sérstaklega hannaðar með það hlutverk fyrir... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 23 orð | 1 mynd

Stallahilla

Þetta er hilla fyrir stórar og litlar bækur - hljómtæki o.fl. Hún er byggð í stöllum þannig að pláss er fyrir skrautmuni á... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 14 orð | 1 mynd

Steinar í gólfi

Hér má sjá sérkennilegt gólf. Misstórum steinum er raðað í hring ofan í blauta... Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 162 orð | 1 mynd

Stuðlaberg 26

Hafnarfjörður - Hjá fasteignasölunni Hraunhamar er nú í sölu parhús að Stuðlabergi 26. Þetta er pallabyggt hús, reist 1989 og er það með bílskúr 225,2 fermetrar. Meira
8. ágúst 2001 | Fasteignablað | 401 orð

Útreikningar í nýju greiðslumati

Greiðslumatið sýnir hámarksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. Meira

Úr verinu

8. ágúst 2001 | Úr verinu | 321 orð | 1 mynd

Sjávarútvegssýning í Grundarfirði

SÝNING á útgerðarsögu Grundfirðinga hefur verið opnuð í Grundarfirði. Sýningin er alfarið byggð upp af heimamönnum og hefur verið vel sótt. Sýningin var sett upp í tengslum við sumarhátíð sem haldin var í Grundarfirði dagana 27.-29. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.