Greinar fimmtudaginn 6. september 2001

Forsíða

6. september 2001 | Forsíða | 256 orð | ókeypis

Ásakanir um svik

BARÁTTAN um leiðtogasætið í ísraelska Verkamannaflokknum breyttist í lagadeilur í gær þegar annar frambjóðendanna, Binyamin Ben Elizer varnarmálaráðherra, fullyrti að brögð hefðu verið í tafli í leiðtogakjörinu, sem fram fór á þriðjudag, og krafðist... Meira
6. september 2001 | Forsíða | 92 orð | ókeypis

ESB hótar útgöngu

LIONEL Jospin, forsætisráðherra Frakklands, lýsti því yfir í gær að Frakkar og önnur aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) hygðust ganga út af ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kynþáttafordóma ef aðrir þátttakendur væru staðráðnir í að senda frá sér... Meira
6. september 2001 | Forsíða | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprenging í Belfast

ÓTTASLEGNIR foreldrar skýla dóttur sinni þegar heimatilbúin rörsprengja springur á Ardoynevegi í Belfast í gærmorgun. Lögreglumaður slasaðist í sprengingunni. Meira
6. september 2001 | Forsíða | 405 orð | ókeypis

Svarthol í miðri Vetrarbraut

STJARNFRÆÐINGAR segjast hafa fengið sönnun fyrir því, að gífurlega mikið svarthol sé í miðri vetrarbrautinni, óseðjandi skrímsli, sem gleypi í sig stjörnur og allt ljós frá þeim. Meira
6. september 2001 | Forsíða | 264 orð | ókeypis

Thule-stöðin skoðuð

BANDARÍSKIR sérfræðingar eru væntanlegir til Grænlands í dag til að leggja mat á hvort bandarísk ratsjárstöð í Thule verði nýtt í tengslum við þau áform stjórnvalda vestra að koma upp varnarkerfi gegn eldflaugum. Meira

Fréttir

6. september 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

179 milljónir til Danmerkur

FYRSTI vinningur í Víkingalottói, sem dregið var í í gær, kom í hlut miðaeiganda í Danmörku og hlaut sá rúmar 179,4 milljónir króna. Heildarupphæð vinninga var rúmar 185 milljónir króna og heildarupphæð vinninga á Íslandi rúmar 5,5 milljónir... Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

2.998 hugmyndir í nýsköpunarkeppni

OPNUN sýningar og verðlaunaafhending í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema verður laugardaginn 8. sept. 2001 kl. 13:30 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 357 orð | ókeypis

Aldrei borist umfangsmeiri stjórnsýslukæra

KÆRUFRESTUR vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar rann út á miðnætti í gærkvöld og höfðu ráðuneytinu borist 34 kærur þegar ráðuneytinu var lokað síðdegis. Ennþá geta fleiri kærur borist, m.a. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 371 orð | ókeypis

Aldrei fleiri í lengra námi

Á ÞRIÐJA hundrað lengri og skemmri námskeiða er í boði fyrir háskólafólk og almenning í nýrri námskrá Endurmenntunar HÍ sem borin er í hús til 30.000 viðtakenda. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 211 orð | ókeypis

Aukin aðsókn að Tækniskólanum

VETRARSTARF Tækniskóla Íslands hófst 21. ágúst sl. með móttöku nýnema, kynningu á skólastarfinu og réttindum og skyldum nemenda. 22. ágúst hófst kennsla í öllum deildum skólans. Meira
6. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 524 orð | 3 myndir | ókeypis

Áfall að fá uppsögn en bjartsýni á aðra vinnu

"ÞETTA var svolítið áfall, svona rétt eftir sumarfrí. Þetta kom mér á óvart, ég átti ekki von á þessu," sagði Bára Waag Rúnarsdóttir einn þeirra starfsmanna Skinnaiðnaðar hf. á Akureyri sem sagt var upp störfum um nýliðin mánaðamót. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 867 orð | 1 mynd | ókeypis

Áform og reynsla nágrannaþjóða

Þorsteinn Þorgeirsson fæddist í Reykjavík 17. september 1955. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1976 og fór svo til náms í Bandaríkjunum og lauk BA-prófi í hagfræði frá The American University í Washington D.C. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 292 orð | ókeypis

Áhyggjur vegna ónógrar tryggingaverndar

TÖLUVERT hefur borið á því að undanförnu að nýtt brunabótamat valdi fólki áhyggjum um að eignir þess séu ekki nógu vel tryggðar fyrir tjóni. Skv. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir | ókeypis

Barist við skógarelda

UM 20.000 slökkviliðsmenn börðust í gær við skógarelda í átta ríkjum í vestanverðum Bandaríkjunum. Svo virtist sem þeir væru að ná tökum á eldi, sem ógnaði bænum Weaverville í Kaliforníu en þaðan voru íbúarnir, um 1.000 manns, fluttir á þriðjudag. Meira
6. september 2001 | Landsbyggðin | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Blómleg fasteignaviðskipti

UNDANFARIÐ eitt og hálft ár hafa margar eignir skipt um eigendur og mikil eftirspurn verið eftir sumarhúsalóðum undir sunnanverðum Snæfellsjökli. Meira
6. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 34 orð | ókeypis

Eistneskur djass

EISTNESKUR djass mun hljóma í Deiglunni í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. september, og hefst hann kl. 21.30. Tafenau & Vind Dou leika en það eru Raivo Tafenau á barítónsaxófón og Meelis Vind á bassaklarínett sem... Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 175 orð | ókeypis

Ekki verið að vinna hervirki á geðþjónustunni

JÓHANNES M. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 38 orð | ókeypis

Eldur í rafmagnstöflu

FLUGVALLARDEILD Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kölluð að Hótel Loftleiðum um klukkan 11 í gærmorgun vegna elds í kjallara hússins. Upptök eldsins voru í rafmagnstöflu í húsinu og var hann slökktur með kolsýrutæki á skömmum tíma. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Erlendir starfsmenn læra íslensku

Í APRÍL síðastliðnum hófst fyrri hluti námskeiðs í íslensku fyrir erlenda starfsmenn hjá Leikskólum Reykjavíkur. Síðari hluti námskeiðsins hefst 4. september, í viku símenntunar. Námskeiðið er liður í stefnu Leikskóla Reykjavíkur í málefnum útlendinga. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Fékk þungan járnbita á bifreiðina

LITLU mátti muna að slys yrði á ökumanni fólksbifreiðar í gær þegar 500 kg járnbiti féll af vörubílspalli á bifreiðina við Ölfusárbrú. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 102 orð | ókeypis

Féll undir kyrrstæðan strætisvagn

KONA á níræðisaldri var flutt á slysadeild Landspítalans í Fossvogi með höfuðáverka og beinbrot sem hún hlaut er hún féll á tröppu strætisvagns við biðskýli í gær. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir | ókeypis

Framkvæmdin úthugsuð í smáatriðum

Umhverfisráðherra boðaði til blaðamannafundar á óvenjulegum stað í gær eða um borð í skipi á miðjum Seyðisfirði. Tilefnið var að hafist var handa við olíuhreinsun úr flaki El Grillo. Jóhanna K. Jóhannesdóttir og Þorkell Þorkelsson klæddust björgunarvestum og létu ferja sig út á fjörð og um borð í fljótandi fundarsalinn. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Fulltrúar 40 álvera hingað til lands á alþjóðlega ráðstefnu

ALÞJÓÐLEG ráðstefna um áliðnað verður haldin dagana 25.-28. september á Hótel Loftleiðum. Það eru Iðntæknistofnun, Málmgarður og breska fjölmiðlafyrirtækið DMG sem skipuleggja ráðstefnuna. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 303 orð | ókeypis

Fundartími færist fram til klukkan 14

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur kemur saman í dag eftir sumarleyfi. Hún mun starfa samkvæmt nýrri samþykkt sem gerð var í vor en hún felur í sér margvíslegar breytingar, m.a. á fundartíma, dagskrá funda og takmörkun á ræðutíma borgarfulltrúa. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Fyrirlestur um setningafræði

HÁSKÓLAFYRIRLESTUR: "Föstudaginn 7. september kl. 16:15 flytur dr. Luis Eguren, dósent í spænsku við Universidad Autónoma í Madrid, opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 201 í Odda. Meira
6. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 306 orð | ókeypis

G. Hjálmarsson enn með lægra tilboðið

TILBOÐ í endurbætur á Hafnarstræti/göngugötu á Akureyri, sem opnuð voru í gær, voru enn vel yfir kostnaðaráætlun. Verkið var boðið út í annað sinn, nú í lokuðu útboði milli þeirra tveggja aðila sem buðu í verkið í byrjun síðasta mánaðar. G. Meira
6. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Inga stjórnar Trausta

GUÐRÚN Inga Hannesdóttir er hress og kraftmikil ung kona sem lauk vélgæslumannsprófi í vor en hún lét ekki þar við sitja. Meira
6. september 2001 | Miðopna | 1188 orð | 4 myndir | ókeypis

Hafa eflt tengslin í atvinnulífi og menningu

Kjörræðismenn Íslands, en það eru ólaunaðir ræðismenn Íslands, hafa það almenna hlutverk að vera útverðir íslensku þjóðarinnar í útlöndum. Hrönn Indriðadóttir tók þrjá kjörræðismenn tali. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 568 orð | ókeypis

Harmar að málið sé til umfjöllunar í fjölmiðlum

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Stefáni Geir Þórissyni, hrl. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 218 orð | ókeypis

Hausar taldir í Bólivíu

MIKIÐ hefur gengið á í bæjum og borgum í Bólivíu undanfarna daga enda hafa íbúarnir verið önnum kafnir við að búa sig undir manntalið. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 293 orð | ókeypis

Háir vextir ýta undir verðbólgu

GYLFI Arnbjörnsson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri ASÍ, segir í viðtali í nýjasta tölublaði Vinnunnar, að háir vextir séu í rauninni farnir að halda uppi og ýta undir verðbólgu, fremur en að draga úr henni. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Hefja undirskriftasöfnun

FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hefur hafið undirskriftasöfnun á heimasíðu sinni, www.Palestina.is. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimilið og hesturinn í Laugardalnum

SÝNINGIN Heimilið og Islandica 2001 verður opnuð í Laugardalnum í dag og mun hún standa fram á mánudag. Meira
6. september 2001 | Landsbyggðin | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjalteyri EA í stað Bjarts

SÍLDARVINNSLAN hf. hefur tekið togarann Hjalteyri EA sem er í eigu Samherja hf. á leigu. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Hraðbraut á hálendinu

VEGAGERÐ á hálendinu er með ýmsu móti og víðast hvar eru akvegir þar heldur grófir og seinfarnir. Á leið milli Veiðivatna og byggðar eru sums staðar góðir sprettir. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 1353 orð | ókeypis

Hvað verður um heimilið?

Heimilið, hornsteinn samfélagsins, hefur misjafna merkingu í hinum ýmsu menningarheimum jarðarinnar. Þó býr heimilið alltaf yfir vissum grundvallareiginleikum sem ganga þvert á alla menningarheima. Undanfarin ár hefur heimilið, hlutverk þess og eðli, gengið í gegnum miklar breytingar í vestrænum samfélögum. Meira
6. september 2001 | Suðurnes | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvalaskoðun styrkir skógrækt

FERÐAÞJÓNUSTA Suðurnesja hefur veitt Skógræktarfélagi Suðurnesja styrk. Eigandinn, Helga Ingimundardóttir, afhenti Halldóri Magnússyni, formanni Skógræktarfélagsins, gjöfina við athöfn við Vatnsholt í Keflavík. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | ókeypis

Í efsta sæti í Noregi og Danmörku

NÝJASTA breiðskífa Bjarkar Guðmundsdóttur, Vespertine, náði efsta sæti í fyrstu viku á vinsældalistum í Danmörku og Noregi. Í Svíþjóð komst skífan í sjöunda sæti. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Ítrekar fyrri kröfur

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun kennara við Tónlistarskóla Árnesinga. "Fundur kennara við Tónlistarskóla Árnesinga, haldinn 3. Meira
6. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 180 orð | ókeypis

Klettur verði rifinn

HUGMYNDIR eru uppi um að rífa Klettshúsið svokallaða í Hafnarfirði og byggja upp á nýtt meðfram Vesturgötunni. Tillögur þess efnis voru ræddar í Skipulags- og umferðarnefnd Hafnarfjarðar í vikunni. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 878 orð | 1 mynd | ókeypis

Klofningur eða endurnýjun í augsýn?

Ágreiningur um afstöðuna til Evrópu-samrunans er svo djúpstæður innan breska Íhaldsflokksins að sumir telja nánast óhjákvæmilegt að flokkurinn klofni, skrifar Sigrún Davíðsdóttir. Svo fer þó vart. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Komust í 4.600 m hæð á Kilimanjaro

HARALDUR Örn Ólafsson og þrír félagar hans komust í gær í 4.600 metra hæð í hlíðum Kilimanjaro, hæsta fjalls Afríku, en þeir hyggjast ná tindi fjallsins í 5.895 metra hæð á morgun, föstudag. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Kynning á hjálparsveit

KYNNINGARFUNDUR fyrir nýliðastarf Hjálparsveitar skáta Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 11. september kl. 20:00 í húsnæði sveitarinnar að Malarhöfða 6 (fyrir ofan bílaumboðið Ingvar Helgason). Meira
6. september 2001 | Suðurnes | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Kyrrðin og fuglalífið

GUNNHILDUR Gunnarsdóttir og Guðmundur Sigurbergsson hafa komið sér upp sælureit í Fjörukoti, skammt sunnan Sandgerðis. Þar dvelja þau öllum stundum og hafa dregið að sér ýmsa skemmtilega muni. "Ég keypti þennan kofa fyrir þremur árum. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Lambi bjargað úr gaddavírsflækju

ÞAÐ geta víða leynst hættur eins og þessi gimbur fékk að kenna á þar sem hún lá algjörlega föst í gaddavírsflækju sem var vafin utan um hálsinn á henni. Hún var svo heppin að til hennar sást neðan frá þjóðveginum og því varð henni bjargað. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 342 orð | ókeypis

Leita að fyndnasta brandaranum

BRESKIR vísindamenn hófu í gær óvenjulega rannsókn, með það að markmiði að finna fyndnasta brandarann í Bretlandi. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Lenti undir vörubifreið

HJÓLREIÐAMAÐUR var fluttur alvarlega slasaður á slysadeild Landspítalans í Fossvogi eftir að vörubifreið ók yfir hann á gatnamótum Urðarbrautar og Borgarholtsbrautar í Kópavogi rétt fyrir kl. 8 í gærmorgun. Meira
6. september 2001 | Suðurnes | 130 orð | ókeypis

Listaverkaeignin sýnd

ÚRVAL listaverka í eigu Reykjanesbæjar er um þessar mundir til sýnis á tveimur stöðum í bænum, í Miðstöð símenntunar og á efri hæð Glóðarinnar. Reykjanesbær á þó nokkurt safn listaverka. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 26 orð | ókeypis

Lokapredikanir

Í DAG, fimmtudaginn 6. september, flytja guðfræðinemarnir Inga Sigrún Atladóttir og Jóhanna Guðrún Guðjónsdóttir lokapredikanir í kapellu Háskóla Íslands. Athöfnin hefst kl. 17.15 og eru allir... Meira
6. september 2001 | Miðopna | 975 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvægt að byggja upp fyrir framtíðina

Í heimi samskipta og upplýsingar er góð tölvu- og tungumálakunnátta talin sífellt mikilvægara tæki til að Ísland geti tekið virkan þátt í samfélagi þjóðanna, en í framtíðinni er talið að fötlun verði skilgreind út frá aðgangi að upplýsingum. Þetta kom fram á málþingi á viku símenntunar sem Nína Björk Jónsdóttir sótti. Meira
6. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Mun betra ástand en á síðasta ári

LEIKSKÓLINN Öldukot hefur þurft að skerða viðverutíma barna vegna erfiðleika við að ráða starfsfólk. Framkvæmdastjóri Leikskóla Reykjavíkur segir þó að staðan í ráðningarmálum nú sé miklum mun betri en á sama tíma í fyrra. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Námskeið Danssmiðjunnar að byrja

DANSSMIÐJAN býður upp á danskennslu um helgar í Skeifunni 11. Þar verða kenndir barnadansar, frjáls dans og "breakdans" og boðið verður upp á kennslu fyrir hjón. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Námskeið í skjalastjórnun

NÁMSKEIÐIÐ Inngangur að skjalastjórnun verður haldið mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. október nk., frá 9 til 12.30 báða dagana. Námskeiðið er öllum opið. Hádegisverður ásamt kaffi báða dagana er innfalinn í námskeiðsgjaldi. Kennari er Sigmar Þormar MA. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð | ókeypis

Námskeið um samskipti foreldra og barna

NÚ er að hefjast haustnámskeið fyrir foreldra þar sem þeir geta lært bætt samskipti við börnin sín. Námskeiðið sem ber nafnið Samskipti foreldra og barna hefur verið haldið í 15 ár. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 328 orð | ókeypis

Nokkrar líkur taldar á dauðadómum

ÞRÍR vestrænir stjórnarerindrekar, vonsviknir yfir skorti á upplýsingum um réttarhald yfir átta erlendum hjálparstarfsmönnum sem talebanastjórnin í Afganistan sakar um að hafa lagt stund á kristniboð, fengu ekki að hitta í gær forseta dómstólsins sem... Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýbreytni í fermingarfræðslu

SÚ NÝBREYTNI hefur verið tekin upp í fermingarstarfi Neskirkju að fermingarbörnum er boðið er upp á tvær ólíkar leiðir í undirbúningnum. Boðið er upp á sumar- og vetrarnámskeið, hvort með sínu sniði. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýr vegur lagður yfir ósnortið land

VEGAGERÐIN hefur auglýst útboð nýs vegar frá Bangastöðum á Tjörnesi um Fjallahöfn að Víkingavatni í Kelduhverfi og er vegarlagningin áfangi í endurbótum á vegi fyrir Tjörnes og liður í bættum vegasamgöngum í Norður-Þingeyjarsýslu, að því er fram kemur í... Meira
6. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 250 orð | ókeypis

Óheimilt að framleiða skógarplöntur fyrir fé ríkisins

GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra segir að forsvarsmenn Verkalýðsfélags Húsavíkur hefðu ef til vill átt að byrja á því að óska eftir fundi með sér áður en þeir sendu frá sér kveðju í formi ályktunar um framtíð Skógræktar ríkisins á Vöglum í Fnjóskadal. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 488 orð | ókeypis

Óvissa ríkir um orkuverðið

ÞORSTEINN Siglaugsson, rekstrarhagfræðingur, telur að miðað við almennt orkuverð til áliðnaðarins í dag muni framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun ekki verða hagkvæmar, eins og fram kemur í kæru Landsvirkjunar á úrskurð Skipulagsstofnunar. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

"Skemmtilegra en hefðbundna fræðslan"

ÞÆR Ingibjörg Baldursdóttir og Signý Jóhannesdóttir voru á sumarnámskeiðinu í Neskirkju og spurði blaðamaður hvernig þeim líkaði námskeiðið. Þær voru sannfærðar um það, að það væri skemmtilegra en hin hefðbundna fræðsla, sem dreifist á allan veturinn. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 720 orð | ókeypis

Ríkið efni fyrirheit sem gefin hafa verið

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir að ástandið hvað varðar félagslegar leiguíbúðir í Reykjavík sé algerlega óviðunandi og gera verði þá kröfu til ríkisvaldsins að það efni fyrirheit um úrbætur í þessum efnum í formi stofnstyrkja vegna... Meira
6. september 2001 | Suðurnes | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúta fyllti tjaldsvæðið

EKKI er venjulegt að tjaldstæðið í Grindavík sé kjaftfullt á þessum tíma árs. Það gerðist þó að þessu sinni, um mánaðamótin. Um 40 tjöld voru á svæðinu. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 220 orð | ókeypis

Sakaði Rússa um áreitni

DRAUMURINN um mannaða geimferð til Mars er enn við lýði og er þá gert ráð fyrir að um fjölþjóðlegt átak verði að ræða. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Scharping kann að segja af sér

RUDOLF Scharping, varnarmálaráðherra Þýskalands, kann að segja af sér embætti, að því er þýska fréttastofan Deutsche Presse Agentur (DPA) , hafði í gær eftir heimildamönnum er sagðir eru hafa náin tengsl við ríkisstjórnina. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 208 orð | ókeypis

Sekt í hverju skattsvikamáli um 4 milljónir að meðaltali

DÆMDAR sektarfjárhæðir í 21 skattsvikamáli, sem efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra höfðaði og dómur féll í á árinu 2000, námu rúmum 87 milljónum króna. Um er að ræða 35 milljóna króna hækkun frá 1999, eða sem svarar 67% hækkun milli ára. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð | ókeypis

SFR og St.Rv. sameinast um símenntun

STARFSMANNAFÉLAG ríkisstofnana og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar hafa sameinast um námskeiðahald fyrir félagsmenn undir yfirskriftinni "Það er gott að vita!". Námskeiðahaldið hefst í framhaldi af viku símenntunar sem fer fram 3.-9. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjóflóðavarnir settar upp

FRANSKA verktakafyrirtækið E.I. vinnur nú að uppsetningu upptakastoðvirkja í Drangagili fyrir ofan Neskaupstað. Þyrla er notuð við verkið en átta Frakkar, tveir Ítalir og átta Íslendingar vinna við það. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Styttubrot í Frakklandi

FRANSKA lögreglan byrjaði í gær á að brjóta niður 33 metra háa styttu af stofnanda sértrúarsafnaðar, sem vill sameina allt mannkyn og bjarga heiminum með því að söngla "om". Meira
6. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 461 orð | 1 mynd | ókeypis

Svæðisskipulag tekur mið af öðru skipulagi

ÁRMANN Kr. Ólafsson, formaður Skipulagsnefndar Kópavogs, segir um rangfærslur að ræða hjá Skipulagsnefnd Reykjavíkur þegar hún heldur því fram að deiliskipulag athafnasvæðis í Vatnsendahvarfi sé í ósamræmi við svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Meira
6. september 2001 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögunin tefst vegna bilana

VINNA við að saga burt fremsta hluta rússneska kjarnorkukafbátsins Kúrsks, sem sökk í Barentshafi í ágúst í fyrra, stöðvaðist í gær vegna bilana. Búist er við, að það dragist fram í október, að bátnum verði náð upp en aðgerðinni átti að vera lokið 21. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Söngkvöld í Árnesi

LAUGARDAGINN 8. september verður haldið söngkvöld í Félagsheimilinu Árnesi í Gnúpverjahreppi kl. 22 þar sem Menn frá Kleifum munu leiða sönginn. Öllum textum verður varpað á skjá þannig að auðvelt verður að fylgjast með og taka undir. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Tillögur um miðjan mánuðinn

ENDURSKOÐUNARNEFND um stjórn fiskveiða ráðgerir að skila tillögum sínum til sjávarútvegsráðherra um miðjan september, að sögn Friðriks Más Baldurssonar nefndarformanns, en upphaflega var gert ráð fyrir að hún skilaði af sér fyrir ári. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 300 orð | ókeypis

Tilmæli Dýraverndarráðs vegna stóðrétta

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Dýraverndarráði: "Að gefnu tilefni vill Dýraverndarráð beina þeim tilmælum til þeirra aðila er stjórna réttum að þeir sjái til þess að meðferð dýra sé í samræmi við lög nr. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Tourette með opið hús

TOURETTE-samtökin á Íslandi hafa opið hús fyrir foreldra barna með Tourette-heilkenni í kvöld kl. 20.30 í Hátúni 10b, 9. hæð. Þessi opnu hús eru mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
6. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 165 orð | ókeypis

Um 150 konur á Zonta-þingi

UMDÆMISÞING 13. umdæmis Zonta International verður haldið á Hótel KEA á Akureyri dagana 6. til 9. september. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbjuggu lengsta sjúkraflug á haf út

LANDHELGISGÆSLUNNI barst í gær beiðni frá Noregi um að sækja sjúkling, sem fengið hafði hjartaáfall, til Jan Mayen. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir | ókeypis

Vatnsdalsá braggast

Vatnsdalsá hefur verið nokkuð lífleg síðsumars og er komin með mun hærri tölu en allt síðasta sumar. Þá veiddust aðeins tæpir 300 laxar, en eru nú orðnir um eða yfir 500. Meira
6. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 76 orð | ókeypis

Veiðitíminn styttist um tvær vikur

FULLTRÚAR á aðalfundi Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum tóku undir erindi Svalbarðshrepps um að stytta rjúpnaveiðitímabilið um tvær vikur. Lagt er til að veiðitímabilið hefjist 1. nóvember í stað 15. október. Meira
6. september 2001 | Landsbyggðin | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel heppnuð ferð til Írlands

FIMMTÁN unglingar ásamt tveimur umsjónarmönnum úr unglingadeild Slysavarnarfélagsins Bjargar á Hellissandi eru nýkomnir heim úr góðri heimsókn til Írlands. Unglingadeildin heitir Drekinn og eru félagarnir frá Hellissandi og Rifi. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 216 orð | ókeypis

Vel tekið í ósk um aukafjárframlag

FRAMKVÆMDASTJÓRAR sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu tóku í vikubyrjun vel í ósk Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um 20 milljóna króna aukafjárframlag til að rétta við fjárhag samtakanna, að sögn Ernu Nielsen, formanns SSH. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 309 orð | ókeypis

Vextir lækkaðir þegar forsendur eru til þess

BIRGIR Ísleifur Gunnarsson seðlabankastjóri segist geta verið alveg sammála forsætisráðherra um það að Seðlabankanum beri að líta fram á við og ekki eingöngu aftur og hann telji Seðlabankann að sjálfsögðu gera það, en ofangreind ummæli komu fram í... Meira
6. september 2001 | Landsbyggðin | 455 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbygging grunnskólans tekin í notkun

VIÐBYGGING við Grunnskóla Borgarness var tekin í notkun þegar skólinn byrjaði í haust. Markmiðið með byggingunni var að verða viðkröfum um einsetningu skólans og mæta nú allir nemendur á sama tíma til náms. Meira
6. september 2001 | Landsbyggðin | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Ýtt úr vör

ÖRN Hauksson á Stiklum í Mývatnssveit var að búast á vatn í haustblíðu mánudagsins, hann sagðist ætla rétt að prófa að leggja nokkur net og sjá til hvort eitthvað fengist. Frekar lítil veiði hefur verið að... Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 334 orð | ókeypis

Þjófar sækjast eftir tölvum og margs konar lausamunum

GRUNUR er um að þjófagengi fari nú um borgina í því skyni að leita uppi staði til að brjótast inn á. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Þrír staðir kannaðir hérlendis

STJÓRN Ocean Future-samtakanna mun í haust taka ákvörðun um framtíðardvalarstað háhyrningsins Keikós, í kjölfar viðræðna við bæjaryfirvöld á Húsavík og Reykjanesbæ þar sem ræddir hafa verið möguleikar á að koma upp aðstöðu fyrir Keikó. Meira
6. september 2001 | Innlendar fréttir | 20 orð | ókeypis

Æfingar í línudansi

ÁHUGAHÓPUR um línudansa kemur saman á ný til æfinga eftir sumarleyfi í dag, fimmtudag, kl. 20.30, í Lionssalnum, Auðbrekku 25,... Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2001 | Staksteinar | 390 orð | 2 myndir | ókeypis

"Maktin svo tignarlig"

BÆJARINS besta, sem gefið er út á Ísafirði, telur að ríkisvaldið hafi ekki litið á sveitarfélögin sem jafningja sína hvað lagaleg réttindi skiptir í sambandi við fjárhagsvanda sveitarfélaganna vega félagslegs íbúðarhúsnæðis. Þetta kemur fram í leiðara blaðsins í fyrri viku. Meira
6. september 2001 | Leiðarar | 862 orð | ókeypis

STYRKUR ÍSLENSKRAR KNATTSPYRNU

Skin og skúrir skiptast á hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu eins og knattspyrnuunnendur og aðrir íþróttaáhugamenn hafa getað fylgst með undanfarna daga. Meira

Menning

6. september 2001 | Fólk í fréttum | 693 orð | 2 myndir | ókeypis

* 12 TÓNAR: Tónleikar með hljómsveitinni...

* 12 TÓNAR: Tónleikar með hljómsveitinni MÚM föstudagskvöld kl. 17:30. Tilefnið er útkoma plötunnar Please Smile My Noise Bleed. * ÁLAFOSS FÖT BEZT: Ball með stuðhljómsveitinni One Night Stand. Frítt inn fimmtudagskvöld. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Alíslensk fjölleikasýning í Skautahöllinni

HESTAR, knapar, leikarar og tónlistarmenn munu fylla Skautahöllina næstu daga á leiksýningunni Hestagaldrar, sem sett hefur verið upp í tengslum við sýninguna Heimilið og Islandica 2001 sem stendur yfir í Laugardalshöll um þessar mundir. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin ábyrgð

SAMÞYKKT var á fundi stjórnar Kvikmyndasjóðs Íslands nýverið að Þorfinnur Ómarsson framkvæmdastjóri sjóðsins, tæki sæti í næstu úthlutunarnefnd sem tekur til starfa 1. október. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 621 orð | 2 myndir | ókeypis

Djass í mörgum myndum

Á JAZZHÁTÍÐ eru tvennir tónleikar á dagskránni í kvöld. Á Kaffi Reykjavík kl. 20:30 heldur Sigurður Flosason útgáfutónleika geisladisksins "Djúpsins". Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 70 orð | ókeypis

Djass í Norræna húsinu

DJASSDÚÓIÐ Tafenau & Vind frá Eistlandi heldur tónleika í Norræna húsinu á morgun, föstudag, kl. 19:30 og eru þeir einn af viðburðum Menningarhátíðar Eystrasaltsríkjanna á Norðurlöndum. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Einlæg og yndisleg tónlist

TÓNLEIKAR Bjarkar í London urðu á dögunum breska dagblaðinu Financial Times að umfjöllunarefni, en blaðið segir að söngkonunni sé enn eftir langan feril lýst sem framandlegri norrænni veru. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Einmana sál

Nýliði frá Suffolk í Englandi. Nýverið tilnefndur til Mercury-tónlistarverðlauna fyrir þessa frumraun sína. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Fótboltahetjan ferfætta

* Leikstjóri: Bill Bannerman. Aðalhlutverk: Kevin Zegers, Caitlin Wachs, Brittany Paige Bouck. (90 mín.) Skífan. Öllum leyfð. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 53 orð | ókeypis

Friðrik Bridde í Ráðhúsinu

NÚ stendur yfir málverkasýning Friðriks Bridde í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Þetta er hans fyrsta sýning og sýnir hann olíumálverk og fjölda teikninga. Friðrik hefur teiknað og fengist við að myndskreyta bækur o.fl. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 147 orð | ókeypis

Fyrirlestur um feril handrits

HUBERT Seelow, prófessor í norrænum fræðum við háskólann í Erlangen, heldur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Íslands í stofu 201 í Árnagarði í dag kl. 17:15. Fyrirlesturinn nefnist "Habent sua fata libelli". Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Grand Royal gufað upp

EIN farsælasta hipp-hoppsveit allra tíma er án efa New York tríóið Beastie Boys. Þeir félagar Adrock, MCA og Mike D, sem sveitina skipa, hafa ávallt verið iðnir mjög og framtakssamir og með sveitinni hafa þeir t.d. Meira
6. september 2001 | Kvikmyndir | 305 orð | ókeypis

Greitt úr flækjum

Leikstjóri: Paddy Breathnach. Handrit: Simon Beaufog. Aðalhlutverk: Alan Rickman, Natasha Richardson, Rachel Griffiths, Rachael Leigh Cook, Josh Hartnett, Warren Clarke. Bretland/Bandaríkin 2000. 100 mínútur. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjartaknúsari kveður

LEIKARINN Troy Donahue er látinn, 65 ára að aldri. Dánarorsökin var hjartaáfall. Hinn bláeygði og ljóshærði Donahue þótti sjóðheitur hjartaknúsari um það bil sem unglingamenningin tók á sig mynd á sjötta áratugnum og snemma á þeim sjöunda. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 536 orð | ókeypis

Ljóðið rís úr djúpinu

Tríó Sigurðar Flosasonar: Sigurður Flosason altó- og barítonsaxófón, Eyþór Gunnarsson píanó og Lennart Ginman bassa. Kópavogur 26. og 27. 3. 2001. Ómi Jazz 002. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Lög sem hafa snert við mínum tilfinningum

TRÍÓ Sigurðar Flosasonar saxófónleikara leikur á tónleikum á Djasshátíð Reykjavíkur á Kaffi Reykjavík í kvöld kl. 20.30. Þetta eru útgáfutónleikar, en nú í vikunni kom út geisladiskurinn Djúpið, þar sem tríóið leikur hefðbundna djassstandarða og fleira. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 133 orð | ókeypis

Mannamyndir í Safnahúsi Borgarfjarðar

Í SAFNAHÚSI Borgarfjarðar verður opnuð ljósmyndasýning á mánudag sem ber yfirskriftina: Leyndardómar Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar í myndum. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 1000 orð | 1 mynd | ókeypis

Minningar um ey

Listamaðurinn G.N. Louise Jonasson er íslensk í aðra ættina. Stjórnvöld í Manitoba ákváðu að gefa íslensku þjóðinni 20 myndverk eftir hana á dögunum. Jón Ásgeir Sigurvinsson spallaði við Louise og fræddist um listaverkin sem þjóðinni áskotnuðust. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 144 orð | 2 myndir | ókeypis

Óvæntur hryllingur

HROLLVEKJAN Jeepers Creepers sló óvænt í gegn um helgina vestanhafs. Engin mynd hefur gengið svo vel umrædda "löngu helgi". Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 1482 orð | 1 mynd | ókeypis

"Allt sem þú sérð á sviðinu er líf mitt"

Helgi Tómasson var nýlega í heimsókn í London með San Francisco-ballettinn þar sem Sigrún Davíðsdóttir tók hann tali í Covent Garden. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

"Söng og lék með Essex-hreim"

VALDIMAR Hilmarsson, ungur íslenskur barítonsöngvari sem nú stundar nám í Guildhall School of Music and Drama í London, söng í sumar með The British Youth Opera í óperettunni The Yeomen of the Guard eftir Gilbert og Sullivan. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Síðasti piparsveinninn

** Leikstjóri: Gregory Poirier. Aðalhlutverk: Jerry O'Connel, Shannon Elizabeth, Jake Busey. (95 mín.) Myndform. Bönnuð innan 12 ára. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 238 orð | 2 myndir | ókeypis

Svefngalsi

FILMUNDARMYND vikunnar heitir Chasing Sleep og er bandarísk spennumynd. Í þessari frumraun sinni hefur leikstjórinn Michael Walker greinilega orðið fyrir töluverðum áhrifum frá hinni sígildu Repulsion Polanskis. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 58 orð | ókeypis

Sýningu lýkur

Félagið Íslensk grafík Sýningunni Andlegt fóður frá Færeyjum, í sal félagsins Íslensk grafík, Tryggvagötu 17, lýkur á sunnudag. Þar gefur að líta steinþrykksverk frá Grafíska verkstæðinu í Þórshöfn á Færeyjum. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Taflið og teningurinn

Söngvaskáldið Hörður Torfason hefur fagnað haustum síðasta aldarfjórðungs með árlegum hljómleikum. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Hörð yfir tei og kexkökum. Meira
6. september 2001 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Völuspá frumsýnd á ensku

MÖGULEIKHÚSIÐ við Hlemm frumsýnir leikrit Þórarins Eldjárns, Völuspá, á ensku, annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Þýðandi er Sarah E. O'Neill. Meira
6. september 2001 | Fólk í fréttum | 1369 orð | 3 myndir | ókeypis

ÞÚSÖLDIN ÞOKAST NÆR

VIÐ UPPHAF 10. áratugarins ná demókratar aftur völdum í Hvíta húsinu en hægri sveifla ríður yfir Evrópu. Meira
6. september 2001 | Tónlist | 628 orð | ókeypis

Þýzkaland, þú öllu æðra...

Verk eftir Franck, J. S. Bach, Liszt og Moretti. Steingrímur Þórhallsson, orgel. Þriðjudaginn 4. september kl. 20. Meira

Umræðan

6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . Í dag, fimmtudaginn 6. september, verður fimmtugur Andrés Ólafsson, Dalbraut 25, Akranesi. Eiginkona hans er G. Rósa Pétursdóttir. Þau eru að heiman í... Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

60 og 70 ÁRA afmæli .

60 og 70 ÁRA afmæli . Í dag fimmtudaginn 6. september er sextug Borghildur H. Flórentsdóttir. Eiginmaður hennar, Björgvin Hofs Gunnarsson verður 70 ára 23. nóvember nk. Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 588 orð | ókeypis

Aðgát skal höfð í nærveru ráðherra

ÞINGMENN sem engu þora, engu hætta og varast eigin skoðanir, fari þær út af pólitískri flokkslínu, eru ekki til fyrirmyndar. Slíkt fólk hefur ekki þroska eða djörfung til að ná reisn í samfélaginu og er á óljósum mörkum. Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. ágúst sl. í Þorgeirskirkju í Ljósavatnshreppi af sr. Arnaldi Bárðarsyni Berta Súsanna Hreinsdóttir og Þórhallur Ingason. Heimili þeirra er á Suðurgötu 42 í... Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 475 orð | ókeypis

EIN skemmtilegasta heimasíðan sem haldið er...

EIN skemmtilegasta heimasíðan sem haldið er úti á Netinu er Íslenski lögfræðivefurinn, www.islog.is. Vefurinn hefur að geyma fjölbreyttar upplýsingar um lögfræði. Meira
6. september 2001 | Aðsent efni | 1069 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn um miðborgina

Sem gömlum Reykvíkingi hefur mér beinlínis runnið til rifja, segir Ragnheiður Guðmundsdóttir, að sjá miðborgina gjörbreytast svona, því þetta er ekki eðlileg þróun heldur hörmuleg afturför. Meira
6. september 2001 | Aðsent efni | 954 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenningarlegt samfélag á Íslandi

Líkja má fjölmenningarlegu samfélagi við almenningsgarð segir Naysaa Gyedu-Adomako, þar sem fólk úr öllum áttum kemur til að stunda ýmiss konar athæfi. Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 54 orð | ókeypis

Ge Qing, sem er 14 ára...

Ge Qing, sem er 14 ára kínverskur strákur, óskar eftir pennavinum á Íslandi. Áhugamál hans eru blak og hann langar að verða læknir. Hann skrifar á ensku. Ge Qing, 1# 603 458 Tong Pan Road, Fuzhou, Fujina, China. Lovedbes@21cn. Meira
6. september 2001 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagstofan og vísitalan

Það er ekkert smámál ef það reynist rétt, segir Ögmundur Jónasson, að höfuðstóll vísitölubundinna lána hafi verið hækkaður um tæpan milljarð án þess að til þess lægju nokkur rök. Meira
6. september 2001 | Aðsent efni | 711 orð | 5 myndir | ókeypis

Hannes Hlífar tekur forystuna

31.8.-8.9. 2001 Meira
6. september 2001 | Aðsent efni | 964 orð | 3 myndir | ókeypis

Íslenska veikindakerfið

Þeir aðilar sem ég ræddi við þar furðuðu sig á þeirri staðreynd, segir Héðinn Unnsteinsson, að forvarnir á Íslandi væru svo ósamhæfðar og margar sem raun ber vitni í svo fámennu landi. Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 48 orð | ókeypis

LÓAN

(Gömul saga) Einn um haust í húmi bar hal að kletta sprungu, úti kalt þá orðið var, öngvir fuglar sungu. Sá hann lóur sitja þar sjö í kletta sprungu, lauf í nefi lítið var og lá þeim undir tungu. Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 340 orð | ókeypis

Menningarnótt

ÉG rakst á bréf Sigurbjarnar Sævars Grétarssonar í Morgunblaðinu hinn 22. ágúst síðastliðinn. Hann skrifar þar ágæta grein um Menningarnótt og það menningarsjokk sem hann fékk við það að taka þátt í henni. Meira
6. september 2001 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt á námskeiðamarkaði Símenntunar

Rúsínan í pylsuendanum, segir Alda Sigurðardóttir, er nýtt netnámskeið um starfsmannaviðtal. Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 820 orð | ókeypis

(Orðskv. 11, 27.)

Í dag er fimmtudagur 6. september, 249. dagur ársins 2001. Réttir byrja. Orð dagsins: Sá sem leitar góðs, stundar það, sem velþóknanlegt er, en sá sem sækist eftir illu, verður fyrir því. Meira
6. september 2001 | Bréf til blaðsins | 612 orð | ókeypis

Óbyggðirnar sparistaður?

NÝLEGA kom fram í grein um virkjanamál í Morgunblaðinu að litlu skipti hvort íbúar á Austurlandi yrðu 8 eða 10 þúsund. En málið snýst ekki um það heldur hvort þar verða 10 þúsund íbúar eða enginn. Kannski örfáir auk erlends fiskvinnslufólks. Meira
6. september 2001 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

Siðferði og virðing fyrir lífi

Af hverju á sveigjanleiki á vinnumarkaði, spyr Friðbert Traustason, helst að uppfylla þarfir atvinnurekenda? Meira
6. september 2001 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd | ókeypis

Umhverfisáhrif - hvað skiptir máli?

Þótt margt sé umdeilt í þessu máli, segir Guðmundur Einarsson, eru grundvallaratriðin óumdeild. Meira

Minningargreinar

6. september 2001 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

BJÖRN HÖGDAHL

Björn Högdahl fæddist í Kristiansand í Noregi 22. febrúar 1934. Hann lést 19. ágúst síðastliðinn. Eftirlifandi eiginkona Björns er Björg Högdahl og eignuðust þau þrjú börn sem öll eru uppkomin. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2001 | Minningargreinar | 3977 orð | 1 mynd | ókeypis

GUÐRÍÐUR STEINDÓRSDÓTTIR

Guðríður Steindórsdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. október 1916. Hún lést í Reykjavík 26. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 3. september. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2001 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd | ókeypis

GUNNAR EYÞÓRSSON

Gunnar Eyþórsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1940. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Seljavegi 27 í Reykjavík, 18. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Valgerður Eva Vilhjálmsdóttir, f. 23. júní 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2001 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd | ókeypis

HAFSTEINN DANÍELSSON

Hafsteinn Daníelsson fæddist í Borgarnesi hinn 15. mars 1936. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi hinn 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Daníel Jónsson, f. 9. júlí 1901, d. 23. október 1994, og Jórunn Þorsteinsdóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2001 | Minningargreinar | 653 orð | 1 mynd | ókeypis

HEBA STEFÁNSDÓTTIR

Heba Stefánsdóttir fæddist á Akureyri hinn 24. janúar 1938. Hún lést á Landspítalanum hinn 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Agnes Lísbet Stefánsdóttir, f. 29.11. 1908, d. 27.6. 1999, og Stefán Stefánsson, f. 11.10. 1879, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2001 | Minningargreinar | 3613 orð | 1 mynd | ókeypis

HILMAR HAFSTEINN GRÍMSSON

Hilmar Hafsteinn Grímsson fæddist í Reykjavík 5. apríl 1913. Hann andaðist á Landspítala í Fossvogi 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hólmfríður Jónsdóttir, ættuð úr Akraneshreppi, f. 19.1. 1891, d. 9.6. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2001 | Minningargreinar | 2514 orð | 1 mynd | ókeypis

RAGNAR FREYR VESTFJÖRÐ GUNNARSSON

Ragnar Vestfjörð Gunnarsson fæddist í Bolungarvík 6. október 1983. Hann lést af slysförum sunnudaginn 19. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ísafjarðarkirkju 31. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2001 | Minningargreinar | 3085 orð | 2 myndir | ókeypis

SIGURÐUR JÓNSSON OG EVA MARÍA SIGURÐARDÓTTIR

Feðginin Sigurður Jónsson, f. 2. febrúar 1951, og Eva María Sigurðardóttir, f. 23. september 1976, létust af slysförum 19. ágúst síðastliðinn og fór útför þeirra fram frá Hjallakirkju í Kópavogi 28. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2001 | Viðskiptafréttir | 38 orð | ókeypis

9.

9. FLOKKUR ÚTDRÁTTUR 5. SEPTEMBER 2001 Kr. 2.000.000 / 27887 Kr. 1.000.000 / 5317 11967 30220 38868 40284 50834 56709 67992 68596 74969 Kr. 100.000 / 342 35492 36296 41813 53567 Kr. 50.000 / 2628 10825 23497 38005 55748 Aukavinningar kr. 75. Meira
6. september 2001 | Viðskiptafréttir | 21 orð | ókeypis

Kr.

Kr. 25. Meira
6. september 2001 | Viðskiptafréttir | 327 orð | ókeypis

Kr.

Kr. 4. Meira
6. september 2001 | Viðskiptafréttir | 306 orð | ókeypis

Kr.

Kr. 15. Meira
6. september 2001 | Viðskiptafréttir | 93 orð | ókeypis

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 1.037,24 -1,62 FTSE 100 5.316,00 -1,18 DAX í Frankfurt 5.048,08 -3,07 CAC 40 í París 4. Meira

Daglegt líf

6. september 2001 | Neytendur | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Álagningin mest í bakaríum einkum á smávöru

Mikill verðmunur reyndist vera á mjólk og flestum mjólkurafurðum í könnun sem gerð var í verslunum, bakaríum og bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. september 2001 | Neytendur | 308 orð | 2 myndir | ókeypis

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30.

ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. sept. nú kr. áður kr. mælie. Maryland kex, 4 teg., 150 g 125 139 840 kg. Magic, 250 ml 159 180 636 ltr Mónu Rommý, 25 g 45 55 1.800 kg Toblerone, 50 g 79 110 1.580 kg. Yankie stórt, 80 g 85 105 1. Meira
6. september 2001 | Neytendur | 111 orð | ókeypis

Herraföt, vín og vindlar í sömu verslunum

HERRAFATAVERSLANIR með víndeild eru nýjasta verslunarformið í Danmörku segir í Dansk Handelsblad. Meira
6. september 2001 | Neytendur | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Neytendur kvarta vegna lélegrar kynningar

MEÐ nýjum lögum um lausafjárkaup, sem tóku gildi í júní sl., var almennur ábyrgðartími lengdur úr einu ári í tvö ár. Með þessum breytingum hefur réttarstaða íslenskra neytenda stóraukist og er nú orðin sambærileg við stöðu neytenda á Norðurlöndum. Meira
6. september 2001 | Neytendur | 269 orð | ókeypis

Stefnt að útrýmingu díoxíns úr matvælum

DÍOXÍN mun að öllum líkindum hverfa úr matnum sem við borðum áður en langt um líður að því er fram kom á fréttavef Jyllands-Posten nýlega. Meira

Fastir þættir

6. september 2001 | Fastir þættir | 626 orð | ókeypis

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 90 20 37...

ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 90 20 37 78 2.890 Blálanga 130 85 122 418 51.067 Grálúða 200 200 200 225 45.000 Gullkarfi 101 57 88 6.407 566.394 Guðlax 250 250 250 55 13.750 Hlýri 185 70 180 986 177.248 Keila 97 30 77 598 45.829 Langa 169 50 135 822 110. Meira
6. september 2001 | Viðhorf | 802 orð | ókeypis

Alveg án fordóma

Þeir efast um að heimurinn sé reiðubúinn að kasta endanlega fordómum sínum fyrir róða, hætta til dæmis að tala um gyðing og meina nirfil eða eitthvað enn verra. Meira
6. september 2001 | Fastir þættir | 368 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

SVEIT Karls Sigurhjartarsonar - Iceland Express - er komin í átta liða úrslit í heimskeppni OK-Bridge á Netinu. Heiminum er skipt upp í átta svæði og fara fyrst fram útsláttarleikir innan svæðanna. Meira
6. september 2001 | Fastir þættir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Íslenskir skákmenn fengu aðeins að kynnast sérstökum töktum tékkneska undrabarnsins David Navarra (2491) í ferðum sínum til Tékklands í sumar. Hann tók þátt í HM 20 ára og yngri í Aþenu og þurfti í stöðunni að lúta í lægra haldi gegn Sergey Asarov... Meira
6. september 2001 | Í dag | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Taizé-messur í Háteigskirkju

Í Háteigskirkju hafa verið sungnar Taizé-messur hvern fimmtudag í nærri áratug. Þær verða áfram á fimmtudögum, en hefjast nú kl. 20:00. Taizé-messur eru svo nefndar vegna tónlistarinnar, sem hæfir sérstaklega til bæna og íhugunar. Meira

Íþróttir

6. september 2001 | Íþróttir | 84 orð | ókeypis

Bjarni fær mikið lof

BJARNI Guðjónsson fær mikið lof í n-írskum blöðum fyrir frammistöðu sína með 21 árs landsliðinu gegn N-Írlandi í fyrradag en Ísland vann leikinn, 3:1. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 383 orð | ókeypis

Draumaleikur í alla staði

Þetta var stórkostlegur leikur af okkar hálfu, draumaleikur í alla staði. Skoruðum þrjú mörk gegn sterku liði, héldum hreinu, og liðið sýndi gífurlegan styrk og leikgleði. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

*EYJÓLFUR Sverrisson var fyrirliðí íslenska landsliðsins...

*EYJÓLFUR Sverrisson var fyrirliðí íslenska landsliðsins í 18. skipti í gærkvöld og er þar með jafn Sigurði Jónssyni í 6.-7. sæti yfir þá sem leitt hafa landsliðið. Þar er Atli Eðvalds son fremstur í flokki en hann var fyrirliði í 31 skipti. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 240 orð | ókeypis

Fjölnismenn líklega með

ENN ríkir óvissa með þátttöku Fjölnismanna á Íslandsmótinu í 1. deild karla í handknattleik. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 122 orð | ókeypis

Garcia og Parnevik í Ryder-liðið

SAM Torrance, liðsstjóri Ryder liðs Evrópu, í golfi hefur valið lið sitt sem mætir Bandaríkjamönnum í lok mánaðarins. Tíu kylfingar tryggðu sér sjálfkrafa þátttökurétt með stigum sem þeir söfnuðu á evrópsku mótaröðinni. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 168 orð | ókeypis

Góður svefn skiptir máli

EKKI eru allir Þjóðverjar með böggum hildar eftir háðulega útreið knattspyrnulandsliðs þjóðarinnar gegn Englendingum í undankeppni HM í München sl. laugardag. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 15 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA 3.

KNATTSPYRNA 3. deild karla Undanúrslit, síðari leikir: Helgafellsvöllur: KFS - HK 17.30 Húsav.völlur: Völsungur - Njarðvík 17. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 350 orð | ókeypis

Liðsheildin brást

"ÞETTA var bara lélegur leikur hjá okkur, við vorum ekki alveg nógu vel á tánum og vorum kannski pínulítið uppi í skýjunum eftir Tékkaleikinn. Við áttum ekki von á Norður-Írunum svona grimmum og unnum ekki eins vel saman og í síðustu tveimur leikjum. En við klúðruðum leiknum gjörsamlega á þessum 11 mínútna kafla þegar þeir skoruðu þrjú mörk," sagði Pétur Marteinsson við Morgunblaðið. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 69 orð | ókeypis

Sá stærsti í sex ár

SIGUR N-Íra á Íslendingum í Belfast í gær var stærsti sigur þeirra í undankeppni stórmóts í sex ár, eða allt frá því þeir lögðu Liechtenstein, 4:0, í Eschen 11. október 1995, en leikurinn var liður í undankeppni EM. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Spennufallið of mikið

"ÞAÐ var leiðinlegt að svona skyldi fara, við erum allir svekktir og pirraðir eftir þennan leik og þessi úrslit. Það er alltaf hægt að bíða lægri hlut í útileikjum og yfirleitt er ekkert við því að segja ef leikur tapast 1:0 en 3:0 er of mikið. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 947 orð | ókeypis

Svart kvöld í Belfast

ÞAÐ er alltaf gaman að láta sig dreyma. Eftir frækinn sigur á Tékkum síðasta laugardag voru íslenskir knattspyrnuáhugamenn í draumaheimi í fjóra daga. Þeir sáu fyrir sér sumarfríið 2002 á austrænum slóðum, í Japan og Suður-Kóreu. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 351 orð | ókeypis

Svíþjóð og Spánn á HM

Svíar og Spánverjar urðu í gær 11. og 12. þjóðirnar til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni HM í Japan og Kóreu á næsta ári. Svíar lögðu Tyrki, 2:1, í Istanbúl og Spánverjar báru sigurorð af Liechtenstein, 2:0, í Vaduz í Liechtenstein. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Tomasson skaut Dönum á toppinn

DANIR tylltu sér á toppinn í riðli okkar Íslendinga með því sigra Búlgara í Sofiu, 2:0. Það var Jon Dahl Tomasson, sem ættir á að rekja til Íslands, sem skoraði bæði mörk Dana. Það fyrra eftir tveggja mínútna leik í síðari hálfleik og það síðara á lokamínútunni. Danir eru með 19 stig í efsta sæti, tveimur stigum meira en Tékkar og Búlgarar, og geta með sigri á Íslendingum í lokaumferðinni tryggt sér farseðilinn á lokakeppni HM á næsta ári. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 600 orð | ókeypis

Undankeppni HM 1.

Undankeppni HM 1. riðill: Júgóslavía - Slóvenía 1:1 Predrag Djordjevic 52. - Zeljko Milinovic 11. Færeyjar - Rússland 0:3 Vladimir Beschastnykh 20., Vladimir Beschastnykh 31., Alexander Shirko 88. Lúemborg - Sviss 0:3 Alexander Frei 12. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 90 orð | ókeypis

Vígsluleikur gegn Færeyjum

MÖGULEIKI er á að fyrsti landsleikur Íslands í knattspyrnu sem fram fer innanhúss verði vígsluleikur í hinni nýju knattspyrnuhöll í Reykjavík sem tekin verður í notkun snemma á næsta ári. Meira
6. september 2001 | Íþróttir | 291 orð | ókeypis

Ömurleg tilfinning

"ÞAÐ var ömurleg tilfinning að fá þessi þrjú mörk á okkur á svona stuttum tíma og standa allt í einu uppi með tapaðan leik. Ekki bara fyrir okkur, fólkinu heima hlýtur líka að hafa liðið illa og í raun er ekkert annað að gera en að biðja þjóðina fyrirgefningar á því hvernig við misstum þetta úr höndunum á okkur," sagði Hermann Hreiðarsson við Morgunblaðið eftir leikinn. Meira

Viðskiptablað

6. september 2001 | Viðskiptablað | 677 orð | 6 myndir | ókeypis

Áhrif veiða með botnvörpu á botndýr

HAFRANNSÓKNIR - Mikið hefur verið rætt um hugsanlegar skemmdir á hafsbotninum vegna veiða með togveiðarfærum að undanförnu og sýnist sitt hverjum. Stefán Áki Ragnarsson og Sigmar Arnar Steingrímsson, sérfræðingar á Hafrannsóknastofnun, rekja hér gang rannsókna á Stakksfirði milli Voga og Innri-Njarðvíkur. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugalaus almenningur

Flestum öðrum en samgönguráðherra og formanni einkavæðingarnefndar finnst verðmat á Landssíma Íslands upp á 40,6 milljarða í hærra lagi, a.m.k. á meðan útboðslýsing liggur ekki fyrir. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 175 orð | ókeypis

Árni Friðriksson seldur til Færeyja

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN hefur selt hafrannsóknaskipið Árna Friðriksson RE, hinn eldri, til Færeyja. Kaupverðið er um 32 milljónir króna. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Bakkavör stofnar fyrirtæki í Finnlandi

BAKKAVÖR Group hf. hefur stofnað dótturfyrirtæki í Finnlandi, Bakkavör Finland OY, en félagið hóf starfsemi í byrjun september og mun sjá um alla sölu- og markaðsstarfsemi Bakkavör Group í Finnlandi. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 224 orð | ókeypis

Basisbank rekinn með hagnaði í lok árs

Á SAMA tíma og farið er að hilla undir hagnað af rekstri Basisbank hefur aðalkeppinauturinn, FirstViewBank, sem er í eigu FöreningsSparbanken í Svíþjóð, ákveðið að hætta starfsemi í Danmörku eftir að hafa tapað sem nemur um 250 milljónum danskra króna,... Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 175 orð | ókeypis

Blikur á lofti með sölu Windows XP

HINN 25. október næstkomandi mun Microsoft setja á markað nýja stýrikerfið Microsoft Windows XP sem á að taka eldri stýrikerfum Windows verulega fram, segir Business Week . Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 167 orð | ókeypis

Efasemdir um samruna HP og Compaq

MIKLAR efasemdir virðast vera hjá fjárfestum í Bandaríkjunum um kaup Hewlett-Packard á Compaq Computers og hvort samruni félaganna muni skila tilætluðum árangri. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 2151 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn á markaði í hundrað ár

Sala á hlutabréfum ríkisins í Landssíma Íslands hefst eftir tvær vikur með sölu á 24% eignarhlut til almennings, starfsmanna fyrirtækisins og smærri fjárfesta. Þá verður fjórðungshlutur til viðbótar seldur kjölfestufjárfesti fyrir árslok. Miðað við grunnverð bréfanna er Síminn metinn á að minnsta kosti 40 milljarða króna. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Sturlu Böðvarsson samgönguráðherra um söluna og verðmatið en hann telur verðið afar sanngjarnt og segist sáttur við viðbrögð fagmanna við því. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 361 orð | ókeypis

Er bjartsýnn á stöðuna í dag

SIGURÐUR Smári Gylfason, framkvæmdastjóri Íslenska hugbúnaðarsjóðsins, segir að 2/3 af fjárfestingum sjóðsins séu í fjórum af allra sterkustu hugbúnaðarfyrirtækjum á Íslandi, GoPro Landsteinum, Kögun, TölvuMyndum og Teymi. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 417 orð | ókeypis

Fá hátt verð fyrir síldina

Nokkur íslensk skip eru nú á síldveiðum innan norsku landhelginnar, um 30 sjómílur vestur af Lófóten, og hafa fengið ágætan afla að undanförnu. Flest skipin landa síldinni ferskri til manneldisvinnslu í Noregi en þar fæst nú mjög gott verð fyrir síldina eða rúmar 55 krónur fyrir kílóið. Beitir NK landaði um 200 tonnum af ferskri síld í Noregi í gær. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Fljúga fyrir bandaríska ferðaskrifstofu

FLUGLEIÐIR hafa gert samning um að fljúga leiguflug fyrir stóra bandaríska ferðaskrifstofu milli Boston og fjögurra áfangastaða í Karíbahafinu tvo næstu vetur. Fjárhæð samningsins við ferðaskrifstofuna GWV í Boston er um einn milljarður króna. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugið næstum allt

Hafþór Hafsteinsson er fæddur í Reykjavík 1966. Hann lauk bóklegu flugmannsprófi af flugliðabraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1986 og fullnaðarprófi sem atvinnuflugmaður árið eftir. Hafþór var flugkennari hjá Flugtaki að námi loknu og síðar skólastjóri. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 1136 orð | 1 mynd | ókeypis

Gengið svipað nú og fyrst eftir skráningu

Gengistap af hlutabréfum er meginástæðan fyrir minni hagnaði Landsbankans á fyrstu sex mánuðum ársins 2001 en á sama tímabili árið áður. Þar munar mest um gengistap vegna fjárfestinga bankans í Íslenska hugbúnaðarsjóðnum (ÍsHug). Grétar Júníus Guðmundsson kynnti sér þróun Íslenska hugbúnaðarsjóðsins og aðkomu Landsbankans að honum. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 10 orð | ókeypis

Hafþór Hafsteinsson tók við starfi forstjóra...

Hafþór Hafsteinsson tók við starfi forstjóra flugfélagsins Atlanta um síðustu... Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 82 orð | ókeypis

Hætt við sameiningu Zoom og Gagarín

Hætt hefur verið við kaup Zoom á margmiðlunarhluta Gagaríns sem samþykkt voru í stjórn félaganna í byrjun júlí sl. Að sögn Kristjáns Gunnarssonar , framkvæmdastjóra Zoom, náðist ekki samkomulag um ákveðin atriði kaupsamningsins og var viðræðum því hætt. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 492 orð | ókeypis

Komið að skuldadögunum

BANDARÍSKIR bankamenn geta nú átt von á málssóknum vegna tæknibólunnar á hlutabréfamörkuðunum sem sprakk að lokum. Nú er komið að skuldadögunum. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 160 orð | ókeypis

Landsbankinn spáir 0,64% hækkun vísitölu

VÍSITALA neysluverðs hækkar um 0,64% milli ágúst og september, samkvæmt verðbólguspá Landsbankans-Landsbréfa, sem birt var í gær. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Landwell opnað á Íslandi

LÖGMANNSSTOFAN IMA, Íslenskur málflutningur & alþjóðaráðgjöf, hefur náð samningum við alþjóðlega lögmannafyrirtækið Landwell um að starfa undir nafni þess á Íslandi. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 250 orð | ókeypis

Minna af þorski

INNFLYTJENDUR á frystum Atlantshafsþorski í Bandaríkjunum sjá fram á að framboðið muni dragast lítillega saman á næstu misserum, aðallega vegna minnkandi veiðiheimilda við Ísland, í Barentshafi og í Norðursjó. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Momentum semur við Skýrr

MOMENTUM hefur gert samning við Skýrr um DB2 lausn sem felst í því að öll vinnsla milli viðskiptavinar og Momentum fer í gegnum veraldarvefinn. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf.

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafn Stærð Afli Sjóf.

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafn Stærð Afli Sjóf.

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Nafn Stærð Afli Uppist.

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 388 orð | 2 myndir | ókeypis

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist.

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Nám samhliða starfi hefur unnið sér sess hjá Endurmenntun HÍ

GEYSILEG aðsókn er nú í nám samhliða starfi hjá Endurmenntun Háskóla Íslands en þetta er tólfta árið sem nemendur hefja nám í þessum flokki námskeiða. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný tækni við vegagerð

NÝ tækni við vegagerð hefur verið ryðja sér mjög til rúms hérlendis í sumar. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Pizza Hut í Belgíu velur InfoStore

PIZZA Hut í Belgíu og Strengur hf . hafa skrifað undir samning sem tekur til kaupa á InfoStore-veitingahúsalausn Strengs hf. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 12 orð | ókeypis

Skuldir sjávarútvegs hafa aukist, verðmæti aflaheimilda...

Skuldir sjávarútvegs hafa aukist, verðmæti aflaheimilda dregist saman og hlutabréf fallið í... Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 1985 orð | 3 myndir | ókeypis

Sliga skuldirnar skútuna?

Geta sjávarútvegsins til að greiða auðlindagjald er töluvert til umræðu um þessar mundir í tengslum við endurskoðun laga um stjórnun fiskveiða. Hjörtur Gíslason ræddi skuldastöðu sjávarútvegsins við Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Hann telur útveginn ekki aflögufæran, þvert á móti blasi hrina gjaldþrota við. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 110 orð | ókeypis

Spánverjar vilja ekki tilbúna fiskrétti

SPÁNVERJAR eru ekki ginnkeyptir fyrir tilbúnum fiskréttum ef marka má neyslukönnum sem franska utanríkisverslunarskrifstofan hefur gert. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 93 orð | 2 myndir | ókeypis

Steiktur lax á grænmetisbeði

Nú er laxveiðinni að ljúka þótt einn og einn stórlaxinn sé sennilega óveiddur enn. Það ætti að vera þokklagt framboð af villtum laxi og ætíð er nóg að fá af eldislaxinum. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að gæða sér á laxi um þessar mundir. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 9 orð | ókeypis

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segist telja matið...

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra segist telja matið á verði Landssímans... Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 593 orð | 1 mynd | ókeypis

Stækkun ESB veikir samkeppnisstöðuna

HUGSANLEG stækkun Evrópusambandsins í austur mun vekja samkeppnisaðstöðu íslenskra sjávarafurða í Mið- og Austur-Evrópu. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 438 orð | ókeypis

Stöðvar þúsundir tölvuorma á dag

SÍMINN hefur opnað nýtt tölvupósthús sem býr yfir vírusvörn er stöðvar tölvuorma og -vírusa sem berast til viðskiptavina Símans Internet. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

SVN leigir Hjalteyri EA

Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað hefur leigt ísfisktogarann Hjalteyri EA af Samherja hf. á Akureyri. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 181 orð | ókeypis

Tap á rekstri Myllunnar 52 milljónir króna

REKSTRARTAP Myllunnar-Brauðs hf. var rúmar 52 milljónir króna samkvæmt sex mánaða uppgjöri, samanborið við tæplega 18 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 253 orð | ókeypis

Tekjur Flögu hf. aukast um 40%

TAP af rekstri Flögu hf. á fyrri helmingi ársins 2001 nam 21 milljón króna en á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn 3 milljónir. Rekstrartekjur voru 40% hærri en á sama tíma í fyrra, námu 309 milljónum króna í ár. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilbúnir í samkeppni

FISKVINNSLU- og útgerðarfyrirtækið Íslandssaga hf. á Suðureyri hefur byggt vinnslu sína að mestu á afla þorskaflahámarksbáta. Fyrirtækið tók á móti 4.860 tonnum af fiski á síðasta ári og velti um 860 milljónum króna. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 344 orð | ókeypis

Um 90% af hlutafjárútboðinu þegar innheimt

AÐALSTEINN Jónasson, framkvæmdastjóri lögfræðideildar Íslandsbanka, segir, þegar hann er spurður um hvort Íslandsbanki muni grípa til aðgerða gagnvart þeim sem skráðu sig fyrir hlutafé í Íslandssíma og hafa enn ekki borgað: "Þessi hlutafjárloforð... Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnið að opnun Friday's í Smáralind

Veitingastaðurinn Friday's verður í fyrsta sinn opnaður á Íslandi 10. október næstkomandi í Smáralind . Iðnaðarmenn eru nú í óðaönn að setja upp innréttingar svo að hægt verði að byrja þjálfun starfsfólks bæði í sal og eldhúsi. Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Útboðslýsingin verður skoðuð ítarlega

ÞEIR sem eru í óformlegum hópi fjárfesta, er hafði lýst yfir áhuga á að kaupa 10-15% hlut í Landssíma Íslands, eru sammála um að verðmat á fyrirtækinu sé hærra en þeir hafi átt von á, að sögn Frosta Bergssonar, stjórnarformanns Opinna kerfa, sem er í... Meira
6. september 2001 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Véldýr með skapgerðareinkenni

Raftækjafyrirtækið Sony hyggst setja á markað vélgæludýr síðar í þessum mánuði. Véldýrin, sem nefnast Latte og Macaron, byggjast á sömu tækni og hundurinn Aibo sem kom á markað árið 1999 og hefur notið mikilla vinsælda víða um heim. Meira

Ýmis aukablöð

6. september 2001 | Blaðaukar | 445 orð | ókeypis

Að lyfta heimilisandanum til himna

Margir segja að tónlistarástundun ljái heimilislífinu nýja vídd og færi meðlimum heimilisins hugarró og gleði. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Beintenging við heiminn

KERAMIKLISTAKONAN Kogga hefur unnið áratugum saman við að hanna og búa til keramikmuni. Hún hefur lært keramikiðn í sjö ár og segir að ekki veiti af, fólk geti alltaf bætt við þekkingu sína á viðfangsefninu. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 28 orð | ókeypis

Bókahillan er allt í senn, hjarta,...

Bókahillan er allt í senn, hjarta, þekkingarbrunnur og andlit margra heimila. Hvað segir bókahillan okkur um fólk? Er fólk háð bókahillum sínum? Hversu tengd erum við bókunum okkar? Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Fátt heldur verðgildi sínu betur en góð hönnun

ÞAÐ má segja að hönnun sé viss ástríða hjá Eyjólfi Pálssyni, húsgagnahönnuði og eiganda verslunarinnar Epal, enda hefur hann í rúman aldarfjórðung reynt að kynna landann fyrir þeirri stílhreinu norrænu hönnun sem finna má í verslun hans, auk verka... Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 289 orð | ókeypis

Feng Shui fyrir heimilið

FENG Shui byggir á ævafornum kenningum um trúnna á lífsorkuna chi og andstæðu hennar sha, en þeim systrum má bægja frá með ýmsum ráðum: * Ekki ætti að skilja skó eftir við aðaldyr húss heldur skyldi slíkt rými vera autt svo chi flæði um húsið. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 664 orð | 2 myndir | ókeypis

Frá diskamottum til stóla

DISKAMOTTUR, barmnælur og stólar eru bara hluti af því sem Tinna Gunnarsdóttir, hönnuður, hefur tekið sér fyrir hendur sl. ár, en fátt virðist henni óviðkomandi þegar hönnun er annars vegar. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 550 orð | 1 mynd | ókeypis

Grundvöllur lífsins

"MÉR þykir kynslóðabilið orðið allt of stutt. Ég var þrjátíu og fjögurra og konan mín tuttugu og sjö ára þegar við eignuðumst fyrri dóttur okkar og seinni dóttirin kom 9 árum seinna. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæfufólk

"Ég held að gæfufólk sé fólk sem hefur borið gæfu til þess að upplifa eitthvað fallegt," segir Helgi Hrafn Jónsson, rúmlega tvítugur básúnuleikari. Helgi er nýkominn frá Graz í Austurríki, þar sem hann lagði stund á tónlistarnám. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimilið er fólkið sem býr þar

"Ég er nú bara afskaplega þakklát fyrir mitt heimili." segir Margrét Kristín Blöndal tónlistarkona og móðir. Hún er nýflutt inn í íbúð ásamt dætrum sínum Vöku og Salvöru Gullbrá. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 98 orð | ókeypis

Heimilið, hönnun, fjármál og uppákomur

Sýningin Heimilið 2001 stendur yfir í Laugardalshöll dagana 6.-10. september og munu um 70 sýnendur kynna vörur sínar og þjónustu, en rúmur áratugur er nú liðinn frá síðustu heimilissýningum. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 676 orð | 4 myndir | ókeypis

Heimilislegt heimili

ÝMIS fyrirtæki munu kynna starfsemi sína á sýningunni Heimilið 2001 sem opnuð verður í Laugardalshöll í dag. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimili Vesturlandabúa hafa tekið miklum breytingum...

Heimili Vesturlandabúa hafa tekið miklum breytingum á síðastliðnum fimmtíu árum og eiga tækniframfarir og frjálsleg hönnun þar stóran hlut að máli. Framtíðin virðist þá ekki síður bera ýmislegt í skauti sér. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 477 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin bandaríska pítsa

GUÐFINNA Helgadóttir, einn af eigendum verslunarinnar Virku, hefur unnið við hagnýtt handverk síðasta aldarfjórðunginn. Hún sérhæfir sig í bútasaumi og er Virka nú stærsta bútasaumsverslun Evrópu og ein sú stærsta í heimi. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 528 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinn daglegi veruleiki heimilislausra

ÞAÐ eru ekki allir hér á landi, frekar en víða annarsstaðar í heiminum, sem eiga því láni að fagna að geta átt sér heimili eða öruggt skjól allan ársins hring, og eru skjólstæðingar Byrgisins Rockville lifandi sönnun þess. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 1140 orð | 4 myndir | ókeypis

Híbýli manna löguð að þróun heimilisins

Ísskápur, sjónvarp og baðherbergi teljast sjálfsagðir hlutir á nútíma heimili þótt um miðja síðustu öld hafi fæstir haft aðgang að slíkum þægindum. Anna Sigríður Einarsdóttir lítur til fortíðar og segir enn frekari tæknivæðingu og munað virðast bíða framtíðarheimilisins. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 429 orð | ókeypis

Hollar íbúðir

Í bókinni Íslensk íbúðarhús sem kom út 1959 var Jón Sigurðsson, þáverandi borgarlæknir fenginn til að útlista æskilega kosti húsnæðis í greininni Hollar íbúðir og má ljóst vera að margt sem við álítum sjálfsögð þægindi í dag hafi talist öllu sjaldgæfari... Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollráð og hjátrú um heimilið

Fjögurra blaða smárar, skeifur yfir dyrum, bank í tré og héralappir, allt er þetta hluti af vestrænni hjátrú. Þessi fyrirbæri þykja vera ávísun á gæfu og gengi í lífinu. En þessi alþekktu fyrirbæri eru einungis toppurinn á ísjaka mannlegrar hjátrúar. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 941 orð | 2 myndir | ókeypis

Húslestur að fornu og nýju

Afþreying fólks inni á heimilinu hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. Skapti Hallgrímsson rifjar upp gamla tíma og rýnir inn í framtíðina. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 1353 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað verður um heimilið?

Heimilið, hornsteinn samfélagsins, hefur misjafna merkingu í hinum ýmsu menningarheimum jarðarinnar. Þó býr heimilið alltaf yfir vissum grundvallareiginleikum sem ganga þvert á alla menningarheima. Undanfarin ár hefur heimilið, hlutverk þess og eðli, gengið í gegnum miklar breytingar í vestrænum samfélögum. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvert píanó hefur sérstakan blæ

Leifur Magnússon hefur unnið við hljóðfæraviðgerðir, stillingar og verslun í bráðum 40 ár. Hann segir starfið færa sér jafn mikla gleði í dag og þegar hann byrjaði. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 421 orð | ókeypis

Leiðin að hlýlegra heimili

SÍÐAN sögur hófust hefur fólk leitast við að gera vistarverur sínar að notalegum hreiðrum þar sem hægt er að slaka á í amstri dagsins og njóta öryggis og hlýju. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

Lífrænu formin heillandi

ERLA Sólveig Óskarsdóttir iðnhönnuður hefur sérhæft sig í húsgagnahönnun frá því hún útskrifaðist frá Danmarks Design Skole árið 1993. Frá þeim tíma hefur Erla Sólveig unnið sjálfstætt hér heima, en verið í samstarfi við fyrirtæki erlendis. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing um heimilið

FYRIRTÆKIÐ RSN - ráðstefnur, sýningar, námskeið ehf. stendur fyrir Heimilissýningunni að þessu sinni. Það hét áður Agora ehf. en nafninu var breytt í apríl síðastliðnum. Í tengslum við sýninguna í Laugardalshöll stendur RSN fyrir málþingi fimmtudaginn 6. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 84 orð | ókeypis

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 912 orð | 1 mynd | ókeypis

Mynda tengsl við bækurnar

"Fyrstu bókahillurnar sem við smíðuðum raunar sjálf eru ónýtar. Síðan hafa sömu bókahillur fylgt okkur og nýjar smám saman bæst við. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Píranafiskarnir vinsælir

SKRAUTFISKAR geta verið góð heimilisprýði og getur fiskabúrið sett töluverðan svip á heimili manna, enda njóta þessi gæludýr vaxandi vinsælda meðal Íslendinga, að sögn Eiríks Ásmundssonar, eiganda verslunarinnar Skrautfiskur. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ekkert á heimilinu sem ekki er hannað"

Hönnun er mikilvægur þáttur í heimilum margra þótt sú þróun sé í raun ekki eldri en frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Áhrif hönnunar eiga þó eftir að aukast enn frekar, að mati Halldórs Gíslasonar, yfirmanns hönnunardeildar Listaháskóla Íslands. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

"Það er ekkert dýrmætara en börnin"

LJÓSMYNDASTOFA Gunnars Ingimarssonar hefur verið starfrækt í rúm 30 ár og segir Gunnar Ingimarsson Íslendinga duglega að láta mynda sig við hátíðleg tækifæri. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 59 orð | ókeypis

RÆTT er á síðum blaðsins við...

RÆTT er á síðum blaðsins við aðstandendur málþings sem efnt er til í tengslum við heimilissýninguna. Litið er síðan inn í íbúð sem reist hefur verið á sviði Laugardalshallar og rætt við íslenska hönnuði um hönnun á Íslandi. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameinar fjölskylduna

"Það má segja að hljóðfæranám stúlknanna hafi orðið til þess að við fórum að hlusta mun meira á klassíska tónlist. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 74 orð | ókeypis

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. september síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 296 orð | ókeypis

Sómi heimilisins, sverð þess og skjöldur

"SÝNDU mér bækurnar þínar og ég skal segja þér hver þú ert" er máltæki sem á vel við enn í dag. Bókahillan hefur að geyma þann fróðleik sem þeir sem innan veggja heimilisins búa hafa kosið að safna að sér. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel unnið handverk getur breytt hreysi...

Vel unnið handverk getur breytt hreysi í höll. Einnig hefur handverk hvers konar tvímælalaust góð áhrif á þroska barna og sálarlíf fullorðinna. Heimili og handverk. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Við sækjum næringu í návist bóka

"ÉG hef unnið við og umgengist bækur alla ævi, ég fæ aldrei nóg af bókum." segir Sigurður Svavarsson, framkvæmdastjóri hjá Eddu - miðlun og útgáfu. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 95 orð | ókeypis

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Maí '00 3,902 197,6 244,1 194,5 Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst '00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. '00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. Meira
6. september 2001 | Blaðaukar | 768 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryggi heimilis og fjölskyldu í forgrunni

ALLS kynna fimm tryggingarfélög þjónustu sína á sýningunni Heimilið 2001. Talsmenn þeirra eru almennt sammála um að þetta sé mjög hentugur vettvangur til kynningarstarfsemi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.