Greinar laugardaginn 22. september 2001

Forsíða

22. september 2001 | Forsíða | 89 orð

Handtökur í Evrópu

LÖGREGLAN í London handtók í gær fjóra menn á aldrinum 25-29 ára í tengslum við árásina á Bandaríkin í vikunni sem leið. Lögreglan verður með mikinn viðbúnað á götum London um helgina, einkum í hverfum múslíma, vegna spennu í borginni eftir árásina. Meira
22. september 2001 | Forsíða | 187 orð

Líkur á árás "á næstu dögum"

POUL Nyrup Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, kvaðst í gær telja líkur á að Bandaríkjaher hæfi árásir á Afganistan "á næstu dögum". Meira
22. september 2001 | Forsíða | 211 orð | 1 mynd

Óttast að 1,5 milljónir flýi

ÓTTAST er að meira en hálf önnur milljón Afgana flýi yfir landamærin til Pakistans og Írans á næstu vikum vegna hugsanlegra árása Bandaríkjamanna á Afganistan og hörmungarástandsins sem verið hefur í landinu. Meira
22. september 2001 | Forsíða | 408 orð | 1 mynd

Styður "markvissar" hernaðaraðgerðir

LEIÐTOGAR ríkja Evrópusambandsins lýstu því yfir í gærkvöldi að Bandaríkjastjórn hefði rétt til að svara árásum hermdarverkamanna með hernaðaraðgerðum. Meira

Fréttir

22. september 2001 | Landsbyggðin | 93 orð | 1 mynd

426 hreindýr veiddust í ár

ALLS veiddust 426 hreindýr á nýafstöðnu hreindýraveiðitímabili. Heimilt var að veiða 446 dýr á níu svæðum á Austurlandi, þar af 214 kýr og 232 tarfa. Meira
22. september 2001 | Suðurnes | 77 orð

4Klassískar í Frumleikhúsinu

SÖNGSKEMMTUN verður í Frumleikhúsinu í Keflavík á sunnudagskvöld. Þekktar tónlistarkonur taka lagið undir nafninu 4Klassískar. Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Meira
22. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 653 orð | 3 myndir

Allir snjallir í Hamraskóla

ÞAÐ var mikið um að vera í Hamraskóla í gær en þá átti hann 10 ára afmæli. Nemendur og kennarar fögnuðu þessum tímamótum með heljarinnar veislu sem var opin gestum og gangandi milli kl. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Ákærður fyrir brot á dýraverndarlögum

LÖGREGLUSTJÓRINN í Rangárvallasýslu hefur gefið út ákæru á hendur Þorkeli Steinari Ellertssyni, Ármóti í Rangárvallasýslu, fyrir brot á dýraverndar- og búfjárlögum. Meira
22. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Árangurstengd jafnréttisstefna

LILJA Mósesdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík, verður á opnum rabbfundi hjá Jafnréttisstofu á mánudag, 24. september, kl. 18. Lilja hefur starfað sem sérfræðingur fyrir framkvæmdastjórn ESB og við Tækniháskólann í Luleaa í Svíþjóð. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 94 orð

Biskup gerir tillögu um skipun

BISKUP Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, hefur ákveðið að leggja til við dóms- og kirkjumálaráðherra, að sr. Sigurður Ægisson verði skipaður sóknarprestur á Siglufirði. Eins og kom fram í Morgunblaðinu s.l. Meira
22. september 2001 | Suðurnes | 96 orð

Borað á Rosmhvalanesi

HITAVEITA Suðurnesja hf. lætur bora tvær rannsóknaholur á Rosmhvalanesi, nánar tiltekið í nágrenni Keflavíkur. Borun hefst einhvern næstu daga og er gert ráð fyrir að henni ljúki í næsta mánuði. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 377 orð

Búnaðarbankanum mistókst

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra segir Búnaðarbankann ekki hafa ráðið við útboð Landssíma Íslands. Fyrsta áfanga í einkavæðingu Símans lauk í gær og var þátttaka í útboðinu fremur dræm. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Dagur virðingar

Guðrún Arna Gylfadóttir fæddist 22. febrúar 1970 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund árið 1990 og stundaði nám við Kennaraháskóla Íslands 1991 til 1994. Hún hefur starfað hjá Íþrótta- og tómstundaráði um árabil og er nú verkefnisstjóri þar. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 470 orð

Deilur innan stjórnarinnar um umfang hernaðarins

ÁGREININGUR er uppi innan ríkisstjórnar George W. Bush Bandaríkjaforseta um umfang þeirra hernaðaraðgerða sem fyrirhugaðar eru gegn hryðjuverkamönnum. Meira
22. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 257 orð

Drengur slasaðist á fæti

UNGUR drengur, nemandi í Brekkuskóla, slasaðist nokkuð illa á fæti er hann var í gönguferð á Hlíðarfjall ofan Akureyrar, ásamt um 60 jafnöldrum sínum í 7. bekk og kennurum sl. fimmtudag. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 90 orð

Dæmdir í fjögurra vikna gæsluvarðhald

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði tvo menn um tvítugt í fjögurra vikna gæsluvarðhald í gær, að kröfu lögreglunnar í Reykjavík. Mennirnir voru handteknir eftir innbrot í húsnæði Vegagerðarinnar við Borgartún aðfaranótt föstudags. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Dæmdur í tveggja mánaða fangelsi

TÆPLEGA fimmtugur karlmaður var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir líkamsárás og þjófnað á Ísafirði í janúar 1999 og þjófnað í Rúmfatalagernum í Kópavogi fyrr á þessu ári. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 161 orð

Dæmdur til að greiða 400 þús. króna sekt

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt skipstjóra til að greiða 400 þúsund krónur í sekt fyrir fiskveiðibrot með því að hafa lagt úr höfn til fiskveiða á fiskiskipi, sem hafði leyfi til veiða með dagatakmörkunum, án þess að tilkynna Fiskistofu um upphaf... Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Efasemdir hjá Gnúpverjum

LANDSVIRKJUN kynnti tillögu að matsáætlun vegna Norðlingaölduveitu með kynningarfundi í opnu húsi í Árnesi síðastliðinn fimmtudag, 20. september, og daginn áður á Laugalandi í Holtum. Meira
22. september 2001 | Miðopna | 1310 orð | 1 mynd

Ein nefnd semji við lækna á spítölum og einkastofum

Ein samninganefnd mun fara með samningsumboð ríkisins í samningum við lækna á sjúkrahúsum og einkareknum læknastofum, skv. nýju frumvarpi heilbrigðisráðherra. Ómar Friðriksson kynnti sér umræðu um tilhögun launagreiðslna til lækna, áform um breytingar á ferliverkum á sjúkrahúsum og gagnrýni Ríkisendurskoðunar. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 405 orð

Ekkert miðar enn í samkomulagsátt

LÍTIÐ sem ekkert miðaði í samkomulagsátt í kjaradeilu sjúkraliða og viðsemjenda þeirra, ríkisins, sveitarfélaga og sjálfseignarstofnana, á fundum samningsaðila í gær. Náist ekki samkomulag um nýjan kjarasamning fyrir 1. október nk. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Engar sannanir fyrir hlutdeild Íraka

HEIMILDARMENN innan leyniþjónustu Bandaríkjanna segja að enn liggi engin "trúverðug sönnunargögn" fyrir um að Írakar hafi komið nærri hryðjuverkunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Meira
22. september 2001 | Suðurnes | 150 orð | 1 mynd

Fengu verðlaun í ratleik

VERÐLAUN hafa verið afhent í ratleik sem Bókasafn, Byggðasafn og menningarfulltrúi Reykjanesbæjar efndu til á ljósanótt. Ratleikurinn var gerður til að vekja athygli á menningarhúsum og listaverkum í bænum. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 1012 orð | 1 mynd

Félagið í miklu ölduróti

STURLA Böðvarsson samgönguráðherra átti fund með forsvarsmönnum Flugleiða í gær þar sem rætt var um þá alvarlegu stöðu sem upp er komin í flugrekstri og ferðaþjónustu í kjölfar hryðjuverkanna í Bandaríkjunum. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Fjendur talibana fá nýjan bandamann

LIÐSAFLI stjórnarandstöðunnar í Afganistan hefur átt undir högg að sækja fyrir talibönum í fimm ár en nú hefur hann fengið nýjan og öflugan bandamann, Bandaríkjamenn. Samkvæmt heimildum í Pakistan hafa fulltrúar beggja nú þegar átt með sér nokkra fundi. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 358 orð

Fræðslufundur um íslam fyrir skólastjórnendur

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ Reykjavíkur gengst fyrir fræðslufundi um íslam fyrir skólastjórnendur í Reykjavík eftir tæplega hálfan mánuð og fljótlega verður einnig námskeið fyrir kennara um sama efni. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Gengið um Elliðaárdal

FJÓRÐA og síðasta haustganga Skógræktarfélags Íslands, Garðyrkjufélag Íslands og Ferðafélag Íslands á þessu hausti verður í dag, laugardaginn 22. september, kl 10 og er mæting á bílastæði við gömlu rafstöðina í Elliðaárdal. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð

Gengið um Hellisheiði

"FERÐAFÉLAG Íslands stendur fyrir göngu sunnudaginn 23. september um Hellisheiði, Hellisskarð og Draugatjörn. Þetta er hluti af þjóðleiðinni yfir Hellisheiði. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 89 orð

Gönguferð með Útivist

"NÍUNDI og næstsíðasti áfangi göngu um Reykjaveginn verður genginn sunnudaginn 23. sept. og er brottför frá BSÍ kl.10.30, en á leiðinni er stansað við Select. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 276 orð

Hafnarfjarðarbæ óheimilt að falla frá kaupskyldu

HAFNARFJARÐARBÆ var óheimilt að falla frá kaupskyldu félagslegrar eignaríbúðar í Hafnarfirði í fyrra, samkvæmt dómi Hæstaréttar, sem kveðinn var upp á fimmtudag. Var dómur Héraðsdóms Reykjavíkur þar með staðfestur. Meira
22. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 400 orð | 1 mynd

Hefur velkst í borgarkerfinu á annað ár

MÁL lóðareigenda í Suðurhlíð hefur velkst í borgarkerfinu á annað ár, en þeir vonast til að endanleg ákvörðun verði tekin á fundi skipulags- og byggingarnefndar borgarinnar á miðvikudag. Þrír íbúar hafa gert athugasemdir við framkvæmdirnar. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 910 orð | 1 mynd

Hlýja, vinsemd, virðing og samvinna mikilvæg

"ÉG mæli með því að þeir sem hafa það að starfi og köllun að sinna geðsjúkum láti í sér heyra á opinberum vettvangi," sagði Stefán Hjörleifsson, læknir og heimspekingur, m.a. Meira
22. september 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 219 orð

Hugmyndir um golfvöll skoðaðar

Á FUNDI hreppsnefndar Bessastaðahrepps í vikunni lagði Jón G. Gunnlaugsson fram tillögu fyrir hönd Sjálfstæðisfélagsins þess efnis að kanna möguleika á byggingu golfvallar í hreppnum innan gildistíma núgildandi aðalskipulags (1993-2013). Meira
22. september 2001 | Suðurnes | 343 orð

Hægt að auka útboð á þjónustu

MÖRG dönsk sveitarfélög bjóða út til einkafyrirtækja ýmsa þjónustuþætti en gera minna af að fela einkaaðilum að byggja og eiga húsnæði yfir starfsemi sveitarfélaganna. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð

Höggmyndir í Listhúsi Ófeigs

GUÐBJÖRN Gunnarsson (Bubbi) opnar höggmyndasýningu í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, í dag, laugardag, kl. 16. Þetta er áttunda einkasýning Bubba, en hann hefur auk þess tekið þátt í mörgum samsýningum bæði hér og erlendis. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð

Jeppabifreið valt við Borgarnes

ÞRENNT slasaðist er jeppabifreið í framúrakstri fór út af veginum og valt við Brennistaði, skammt ofan við Borgarnes, í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi voru hin slösuðu flutt með sjúkrabifreið til Reykjavíkur. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Jóakim Danaprins til Íslands

JÓAKIM Danaprins og Alexandra, eiginkona hans, koma ásamt fylgdarliði til Íslands á þriðjudag og er um fjögurra daga heimsókn að ræða. Forsetaembættið skipuleggur dagskrá gestanna en hún liggur ekki fyrir fyrr en eftir helgi. Meira
22. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 267 orð

Kirkjustarf

AKUREYRARKIRJA: Æðruleysismessa kl. 20.30 annað kvöld. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Krossbandið og Inga Eydal. Kaffisopi í safnaðarheimili eftir messu. Þar gefst konum kostur á að skrá sig í 12 spora hópa sem taka til starfa 24. sept. Morgunsöngur kl. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 306 orð

Klínískar lyfjarannsóknir á Íslandi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Lyfjastofnun: "Að gefnu tilefni vill Lyfjastofnun benda á það að sumar af þeim fullyrðingum sem komu fram í fréttinni "Engar klíniskar tilraunir með lyf hérlendis" (Morgunblaðið,... Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Krefjast 1,5 milljarða í bætur

ERFINGJAR eigenda Fífuhvammslands í Kópavogi hafa lagt fram stefnu á hendur Landssíma Íslands þar sem þess er krafist að eignarnámi á um 50 hektara spildu úr landinu verði hnekkt. Verði ekki fallist á kröfuna er þess krafist að greiddar verði 1. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 194 orð

Kröfu Alþýðusambandsins um að dómarar víki sæti var hafnað

DÓMARAFUNDUR í Hæstarétti hefur hafnað kröfu Ástráðs Haraldssonar, lögmanns Alþýðusambands Íslands, um að allir dómarar Hæstaréttar víki sæti í máli sem ASÍ höfðaði gegn íslenska ríkinu. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 76 orð

Kynning á jógakennaraþjálfun

HELGINA 5.-7. október hefst jógakennaraþjálfun á vegum Yoga Studio. Þjálfunin hefur fest sig í sessi í starfseminni og er nú haldin í níunda sinn. Kennari er sem fyrr Ásmundur Gunnlaugsson. Meira
22. september 2001 | Suðurnes | 209 orð | 1 mynd

Langaði að tengjast við staðinn

DAVÍÐ Art Sigurðsson opnar í dag myndlistarsýningu í Galleríi Hringlist í Keflavík. Hann sýnir nítján akrýlmyndir. Þær eru allar málaðar á þessu ári og er myndefnið sótt í íslenska náttúru. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 144 orð

Langferð smámynda hefst í Slunkaríki

FERÐAFUÐA er heiti á sýningu á smámyndum "miniatúrum" sem opnuð verður í Slunkaríki á Ísafirði í dag, laugardag. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Laufin falla

HAUSTIÐ er komið og laufin tekin að falla af trjánum. Þetta er skýrt merki um að sumarið er að kveðja. Sumir kveðja það sjálfsagt með söknuði. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lát barns til rannsóknar

RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Kópavogi er með til rannsóknar lát níu mánaða gamals barns sem lést í maí síðastliðnum. Eftir að barnið lést vöknuðu grunsemdir um að lát þess hefði ekki borið að með eðlilegum hætti. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 342 orð

Leigutaki ábyrgur

MAGNÚS Þorsteinsson, tónlistarmaður og skipuleggjandi tónleika í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöld, þar sem sýnt var ólöglegt klámefni undir leik einnar hljómsveitar, sagðist í samtali við Morgunblaðið í gær harma atburðinn. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 440 orð

Leit hafin að nýju húsnæði Kvennaathvarfs

SAMTÖK um kvennaathvarf hafa þegar hafið leit að nýju húsnæði í kjölfar dóms Hæstaréttar á fimmtudag, þar sem fallist var á forkaupsrétt átta systkina að fasteign, sem St. Jósefssystur seldu Kvennaathvarfi 8. nóvember 2000. Samkvæmt dóminum er St. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 145 orð

Mátti aka án þess að nota bílbelti

SENDIBÍLSTJÓRI á Patreksfirði var í gær sýknaður af ákæru fyrir umferðarlagabrot en hann ók bifreið sinni án þess að nota bílbelti. Atvikið átti sér stað í Aðalstræti á Patreksfirði í nóvember 1999. Lögreglan stöðvaði hann og gaf út sektarmiða. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Meðeigendur í Orkuveitu Reykjavíkur

BORGARSTJÓRINN í Reykjavík og bæjarstjórarnir í Hafnarfirði og Garðabæ undirrituðu í gær nýjan samning um framtíðarfyrirkomulag hitaveitu í Hafnarfirði og Garðabæ. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mótmæli í Pakistan

ÆSTIR stuðningsmenn talibana í pakistönsku borginni Peshawar, skammt frá Khyber-skarði á landamærunum að Afganistan, hrópa vígorð gegn Bandaríkjunum í mótmælagöngu í gær. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 64 orð

Nýr frestur

BREZKA stjórnin ákvað í gær að bregða aftur á sama ráð og fyrir sex vikum til að halda lífinu í sáttaumleitunum á Norður-Írlandi milli kaþólskra lýðveldissinna og sambandssinnaðra mótmælenda með því að leysa n-írsku heimastjórina upp í einn sólarhring,... Meira
22. september 2001 | Landsbyggðin | 252 orð

Nýr leikskóli byggður á Selfossi

SAMNINGUR milli bæjarstjórnar Árborgar og Selóss hf. um byggingu nýs fjögurra deilda leikskóla var undirritaður í Ráðhúsi Árborgar nýlega. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 119 orð

Opinn fundur um viðbúnað Rauða krossins

DIDIER Cherpitel, framkvæmdastjóri Alþjóðasambands Rauða kross félaga, hefur framsögu á opnum fundi Rauða kross Íslands í Ársal á Hótel Sögu í dag kl. 14. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 160 orð

Ódæðið kostaði þá 20 millj.

HRYÐJUVERKIN í Bandaríkjunum, sem ollu eignatjóni, sem verður hugsanlega upp undir 2.000 milljarðar ísl. kr., og deyddu hátt í 7.000 manns kostuðu ódæðismennina sjálfa aðeins 20 millj. ísl. króna. Kom það fram í The New York Times í gær. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 353 orð

Óskað eftir að ríkið veiti ábyrgð fyrir tryggingum

STJÓRNENDUR Flugleiða hafa óskað eftir því að íslensk stjórnvöld ábyrgist tryggingar gegn tjóni sem flugvélar félagsins verða fyrir vegna stríðs eða hryðjuverka. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 263 orð

Óttast skerðingu almennra réttinda

STJÓRNVÖLD í Bandaríkjunum hafa farið fram á það við þingið, að saksóknarar fái að nota upplýsingar, sem erlendar ríkisstjórnir veita þeim, og með þeim hætti, sem nú fer í bága við bandarísku stjórnarskrána. Meira
22. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 205 orð | 1 mynd

"Erum að fylgja eftir frábærum árangri Akureyrarliðanna"

KNATTSPYRNUVERTÍÐINNI á Akureyrarvelli er lokið að þessu sinni. Starfsmenn vallarins eru þó hvergi hættir og eru þeir þegar farnir að undirbúa völlinn fyrir knattspyrnuveisluna sem boðið verður uppá á vellinum næsta sumar. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 122 orð

Rafstaðlar og öryggi

Í LOK þessa mánaðar heldur Staðlaráð Íslands 109. tækniráðsfund evrópsku staðlasamtakanna CENELEC. Í tengslum við fundinn mun Rafstaðlaráð, sem er fagráð á rafmagnssviði, halda fund 28. september kl. 14-17 á Grand Hótel í Reykjavík. Meira
22. september 2001 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

Réttað í Fljótshlíð

Unga sem aldna dreif að þegar Fljótshlíðingar réttuðu fyrr í vikunni. Frí var gefið í Fljótshlíðarskóla til að börnin gætu fylgst með, lært og aðstoðað við að draga í dilka. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 333 orð

Rüütel tekur við af Meri

ARNOLD Rüütel var á sérstökum kjörfundi eistneska þingsins í gær kjörinn arftaki Lennarts Meri í embætti forseta Eistlands. Kom sigur Rüütels nokkuð á óvart, en hann er fyrrverandi kommúnisti og var á sovéttímanum forseti eistneska ráðstjórnarþingsins. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 107 orð

Rússnesk lög um einkarétt á landi

ÞING Rússlands, Dúman, hefur samþykkt umdeilt lagafrumvarp, sem miðar að því að innleiða takmarkaða einkaeign á landi þar eystra. Ráðamenn í Moskvu hafa síðustu tíu árin reynt að koma þessari lagabreytingu á en án árangurs. Meira
22. september 2001 | Miðopna | 1752 orð | 1 mynd

Samdráttur bóksölu bitnar verst á litlu forlögunum

Breskir bókaútgefendur glíma við minnkandi bóksölu eins og Sigrún Davíðsdóttir komst að er hún ræddi við Harriett Harvey-Wood, útgáfustjóra Harville Press. Forlagið sérhæfir sig í þýddum fagurbókmenntum og hefur meðal annars gefið út tvær bækur Halldórs Laxness, sem hún álítur í hópi mestu rithöfunda 20. aldar. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 260 orð

Samræma þarf leiðbeiningar

Í KJÖLFAR mikillar umræðu um ritstuld í lagadeild Háskóla Íslands við samningu lokaritgerðar við deildina, sem varð til þess að fyrrverandi nemandi var sviptur kandídatstitli, hefur Stúdentaráð Háskóla Íslands ákveðið að leggja fram tillögu við... Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sérútbúinn gripaflutningavagn

HINGAÐ til lands hefur verið fluttur allsérstakur vagn. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Siguróli Geirsson, organisti og tónlistarkennari, látinn

SIGURÓLI Geirsson, organisti og tónlistarkennari, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fimmtudaginn 20. september sl. Hann fæddist í Keflavík 19. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 126 orð

Skjálfti í Öxarfirði upp á 3,2 á Richter

EKKERT bendir til þess að skjálftahrinan í Öxarfirði sé að hjaðna, að sögn Hjörleifs Sveinbjörnssonar, jarðfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Skjálftar í firðinum hafa verið reglulegir síðustu sólarhringa þótt ekki hafi mælst sérlega stórir skjálftar. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sprenging í verksmiðju í Toulouse

MIKIL sprenging, sem líklegast þykir að hafi verið slys, rústaði í gær áburðarverksmiðju í borginni Toulouse í Suðvestur-Frakklandi. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 103 orð

Stuðningur við tónlistarkennara

Á FÉLAGSFUNDI Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík var eftirfarandi ályktun samþykkt skv. tillögu stjórnar: "Félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík, haldinn 13. Meira
22. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 165 orð | 1 mynd

Sýning um breska sprengjuvél framlengd

SÝNING um leitina að Fairey Battle sprengjuflugvélinni sem fórst árið 1941 á hálendinu vestan Eyjafjarðar hefur verið framlengd á Minjasafninu á Akureyri og verður opin tvo næstu sunnudaga, þ.e. 23. og 30. september, frá kl. 14-16. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 198 orð

Talsverð fjölgun innbrota

TALSVERÐ fjölgun innbrota er á milli fyrstu þriggja vikna septembermánuðar í ár og sama tímabils í fyrra. Tilkynnt hefur verið um 118 innbrot og 136 þjófnaði til lögreglunnar í Reykjavík það sem af er þessum mánuði. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Tregt í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin gengur enn stirðlega utan á afmörkuðum svæðum í jökulvatninu austan heiða. Er þá verið að tala um aðalstöðvar birtingsins í kring um Klaustur. Meira
22. september 2001 | Akureyri og nágrenni | 226 orð

Tryggvi ráðinn forstöðumaður

TRYGGVI Marinósson hefur verið ráðinn forstöðumaður Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrarbæjar en hann var einn ellefu umsækjenda um stöðuna. Tryggvi hefur gengt starfi umhverfisstjóra Akureyrarbæjar eftir að Árni Steinar Jóhannsson tók sæti á Alþingi. Meira
22. september 2001 | Landsbyggðin | 74 orð | 1 mynd

USVS opnar heimasíðu

UNGMENNASAMBAND Vestur-Skaftafellssýslu hefur opnað heimasíðu á veraldarvefnum usvs.is . Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 91 orð

Varar við afleiðingum hernaðaraðgerða

"FRIÐUR 2000 varar íslensk stjórnvöld við afleiðingunum af því að styðja ótímabærar hernaðaraðgerðir í hefndarskyni. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vasahnífur og myndir tekin af Spánverja

VASAHNÍFUR og myndir af Osama bin Laden, Hitler og Mussolini fundust í farangri spænsks manns, sem kom með flugvél frá Grænlandi til Reykjavíkur á fimmtudag. Meira
22. september 2001 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Vetrarstarf jeppadeildar Útivistar að hefjast

"Vetrarstarf jeppadeildar Útivistar hefst með deildar- og kynningarfundi mánudagskvöldið 24. september kl. 20 í aðalsal Ingvars Helgasonar hf. á Sævarhöfða 2 og er fundurinn haldinn í boði Fjallasports og Ingvars Helgasonar hf. Meira
22. september 2001 | Erlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Þegnar meira en 60 ríkja

TALIÐ er nú, að 6.807 manns hafi látið lífið í hryðjuverkaárásunum í síðustu viku í New York, Washington og Pennsylvaníu. Flestir eru Bandaríkjamenn en alls lést eða er saknað fólks frá 60 þjóðlöndum að minnsta kosti. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2001 | Staksteinar | 361 orð | 2 myndir

Á ystu nöf

LEIÐARI Bæjarins besta, sem gefið er út á Ísafirði, er enn eitt blaðið, sem fjallar um hryðjuverkin í Bandaríkjunum og inngangstilvitnunin er þannig: "Og ef einhver vill refsa í nafni réttlætisins og höggva tré hins illa, kanni hann fyrst rætur þess." Meira
22. september 2001 | Leiðarar | 339 orð

HALLAREKSTUR OG AFNOTAGJÖLD

Framkvæmdastjóri fjármáladeildar Ríkisútvarpsins, Guðmundur Gylfi Guðmundsson, skrifar grein hér í blaðið í gær og kvartar m.a. undan því að Ríkisútvarpið fái ekki að hækka afnotagjöld til að draga úr hallanum á rekstri stofnunarinnar. Meira
22. september 2001 | Leiðarar | 490 orð

Jafningjar í raun

Könnun meðal nemenda í 9. og 10. Meira

Menning

22. september 2001 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Athugasemd vegna tónleika

VEGNA dóms um tónleika í Borgarleikhúsinu sem birtist í Morgunblaðinu í gær skal það áréttað að meðfylgjandi mynd af hljómsveitinni Stjörnukisa, sem er ein þeirra sveita sem kom fram á tónleikunum, hefur ekkert með umdeildar myndasýningar á tónleikunum... Meira
22. september 2001 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Catatonia kveður

VELSKA hljómsveitin Catatonia hefur sungið sitt síðasta. Söngkonan Cerys Matthews hefur átt við áfengis- og streituvandamál að stríða undanfarna mánuði og sveitin legið í dvala á meðan. Meira
22. september 2001 | Fólk í fréttum | 199 orð | 2 myndir

Friðarganga og tónleikar

HÓPUR ungra friðarsinna efnir til friðargöngu og tónleika á Ingólfstorgi í dag. Gangan hefst kl. 15 við Hallgrímskirkju og verður gengið sem leið liggur niður á Ingólfstorg. Meira
22. september 2001 | Fólk í fréttum | 438 orð | 3 myndir

Glaumur og gos

Gosdrykkjaframleiðandinn Coca-Cola stendur fyrir stórtónleikum í Laugardalshöll í kvöld þar sem fram koma Land og synir, XXX Rottweilerhundar og Quarashi. Tilefnið er m.a. sumarleikur fyrirtækisins þar sem miðar á tónleikana voru meðal vinninga en 2. Meira
22. september 2001 | Fólk í fréttum | 1053 orð | 2 myndir

Græðgi á tímum gullæðis

Það tók Michael Winterbottom 6 ár að koma myndinni The Claim á hvíta tjaldið. Davíð Kristinsson hitti hann og samstarfsmenn í Berlín og komst að því hvernig var að taka upp í 30 stiga frosti. Meira
22. september 2001 | Fólk í fréttum | 194 orð | 1 mynd

Hofið heldur

Fimmta plata Scott Weiland og félaga. Þeir eru bara seigir karlarnir. Meira
22. september 2001 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Markmið V sjósett við Sævarhöfða

BLÁR Dodge Ram, númer R 3111, með bát á toppnum er hluti verksins Markmið V. Bíllinn hefur verið staðsettur hingað og þangað um bæinn undanfarna daga og verður að hluta sjósettur við fjöru við Sævarhöfða í dag, laugardag, kl. 15. Meira
22. september 2001 | Menningarlíf | 41 orð

Menningarminjar í Laugarnesi

Á MENNINGARMINJADEGI Evrópu, sem er í dag, kynnir borgarminjavörður friðlýstar minjar í Laugarnesi. Meira
22. september 2001 | Menningarlíf | 556 orð | 2 myndir

Myndarleg bókagjöf frá Manitoba

ÚTGEFENDUR og söfn í Manitoba í Kanada gáfu söfnum og stofnunum í Reykjavík samtals um 120 bækur auk upplýsingarita og kynningarbæklinga í tilefni heimsóknar forsætisráðherra Manitoba og fjölmennrar sendinefndar til Íslands fyrir skömmu en listamaðurinn... Meira
22. september 2001 | Menningarlíf | 493 orð | 1 mynd

Nakin málverk sem ekkert fela

EINKASÝNING Bjarna Sigurbjörnssonar stendur yfir í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Um er að ræða ný verk eftir Bjarna sem unnin eru með blöndu af olíulitum og vatni á plexígler, og ber sýningin yfirskriftina "Ekkert". Meira
22. september 2001 | Menningarlíf | 47 orð

Nixos sýnir í Galleríi Geysi

NIXOS frá Strassborg í Frakklandi opnar einkasýningu í Galleríi Geysi í dag, laugardag, kl. 16. Meira
22. september 2001 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Rauði dregillinn

AÞENA, þriðjudaginn 18. september 2001. Fyrir framan forsetahöllina í Aþenu eru menn í óða önn við að undirbúa hina opinberu móttökuathöfn, þar sem forseti Grikklands tekur á móti forseta Íslands. Meira
22. september 2001 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd

Sjónvarpsþættir og tónlist endurskrifuð

ÁHRIFA heldur áfram að gæta í skemmtanaiðnaði Bandaríkjanna vegna hryðjuverkaárásanna í síðastliðinni viku. Endurskrifaðir verða þættir ýmissa þáttaraða sem hafa þegar verið teknir upp og tónlistarmenn endurskoða nú allt efni sem þeir gefa út. Meira
22. september 2001 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

Spænskir töffarar

Leikstjóri: Daniel Calparsoro. Handrit: Daniel Calparsoro, Frank Palacios. Aðalhlutverk: Najwa Nimri, Juan Diego Botto og Gustavo Salmeron. Spánn, 1999. CIC-myndbönd. (90 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Meira
22. september 2001 | Menningarlíf | 17 orð

Sýning framlengd

Gallerí Sævars Karls Sýning Arngunnar Ýrar verður framlengd til 27. september. Í dag, laugardag, verður opið frá kl.... Meira
22. september 2001 | Menningarlíf | 28 orð

Sýningu lýkur

Norræna húsið Sýningunum Nærvera listar og Forn tré í Eistlandi lýkur á morgun, sunnudag. Á sýningunum eru listrænt bókband, rafskartgripir, textílar og ljósmyndir af hinum fornu og sögulegu trjám í... Meira
22. september 2001 | Menningarlíf | 626 orð | 2 myndir

Tækifæri fyrir íslensk ungmenni

Undanfarin þrjú sumur hafa kanadísk ungmenni af íslenskum ættum heimsótt Ísland í þeim tilgangi að kynnast upprunanum og treysta samböndin í svonefndu Snorraverkefni. Í sumar var íslenskum ungmennum í fyrsta sinn boðið upp á svipaða dagskrá í Kanada. Steinþór Guðbjartsson ræddi við Eric Stefanson, formann Snorraverkefnisins í Vesturheimi, um málið. Meira
22. september 2001 | Tónlist | 583 orð

Tæknin tækninnar vegna

Roman Rudnytsky lék verk eftir Beethoven, Ravel, Chopin, Rudnytsky og Moszkowski og umritanir eftir Busoni, Bernstein og Liszt. Þriðjudagurinn 18. september 2001. Meira
22. september 2001 | Myndlist | 668 orð | 1 mynd

Þjóðlegur fróðleikur

Menningarhátíð Eystrasaltsríkjanna á Norðurlöndum. Sýningin stendur til 23. september og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17 Meira

Umræðan

22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 45 orð | 1 mynd

70 ÁRA afmæli .

70 ÁRA afmæli . Hinn 25. október nk. verður sjötug María Kristjánsdóttir, Brekkutúni 8, Kópavogi. María dvelur á Kanaríeyjum á afmælisdegi sínum. Á morgun, sunnudaginn 23. september, kl. Meira
22. september 2001 | Aðsent efni | 1008 orð | 1 mynd

Að hitta naglann á höfuðið

Þessi auðlind var ætluð okkur öllum, segir Oddur Friðriksson, látum svo vera áfram. Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 23 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP .

BRÚÐKAUP . Gefin voru saman 18. ágúst sl. í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Bjarna Karlssyni Sylvía Daníelsdóttir og Þröstur Pétur Sigurðsson . Heimili þeirra er í... Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 25 orð | 1 mynd

BRÚÐKAUP.

BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. júlí sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sigurbjörg Sandra Guðnadóttir og Sigurður Ófeigsson. Heimili þeirra er í Fannarfold 188,... Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 861 orð

Eitt lítið bréf frá Ameríku

ÞETTA bréf barst mér í hendur núna þegar vika er liðin frá hinum sorglegu atburðum sem áttu sér stað í New York. Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 439 orð | 1 mynd

Glæpurinn sé rannsakaður - en hefnd sé ekki studd

HEIMSFRÉTTIR undanfarna daga bera ríkulegar fréttir af fjórum flugránum á risaþotum í Bandaríkjunum hinn 11. september sl. Sem kunnugt er lauk þremur þeirra með því að þoturnar rákust á þrjár stórar og þekktar byggingar með tilheyrandi afleiðingum. Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 506 orð

HALLÓ," heyrðist í hinum enda línunnar,...

HALLÓ," heyrðist í hinum enda línunnar, "þetta er hjá Halló, okkur langar að kynna þér nýju gjaldskrána okkar ..." Klukkan var níu að kveldi dags og Víkverji ósköp sybbinn eftir langan dag. Meira
22. september 2001 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Hugsjónir ungs fólks

Ég hvet alla unga sjálfstæðismenn í Reykjavík til að mæta á aðalfund Heimdallar næsta mánudag, segir Björgvin Guðmundsson, og halda hugsjónum okkar á lofti. Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 821 orð

(II.Tím. 2, 22.)

Í dag er laugardagur 22. september, 265. dagur ársins 2001. Haustjafndægur. Orð dagsins: Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta. Meira
22. september 2001 | Aðsent efni | 1283 orð | 1 mynd

Ísland markaðssett

Nú ríður á, að allir sem láta sig verndun náttúrunnar einhvers varða, segir Helgi Hallgrímsson, sameinist. Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 18 orð

Morgunblaðinu hafa borist mörg bréf frá...

Morgunblaðinu hafa borist mörg bréf frá lesendum þar sem þeir lýsa áhyggjum sínum, sorg og samúð vegna árásarinnar á... Meira
22. september 2001 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Nýir tímar í byggingamálum Háskóla Íslands

Þróun vísindagarða Háskóla Íslands, segir Dagný Jónsdóttir, mun gegna mikilvægu hlutverki í uppbyggingu rannsóknaumhverfis skólans. Meira
22. september 2001 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Sameining, lausn á hverju?

Tökum höndum saman, segir Hafsteinn Þorvaldsson, í markvissu uppbyggingarstarfi. Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 47 orð

SÓLSTAFIR

Sólstafir glitra um sumardag. Sælt er á grund og tindi. Algróið tún og unnið flag ilmar í sunnanvindi. Kveður sig sjálft í ljóð og lag landsins og starfans yndi. Annir og fegurð augað sér. Yfir er sólarbjarmi. Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 439 orð | 1 mynd

Steinaríki fallegt safn

VIÐ hjónin ókum upp á Akranes nýlega. Við heimsóttum byggðasafnið þeirra í Görðum. Þetta er skemmtilegt safn og vel upp sett og mikinn fróðleik þar að finna. Í safninu var okkur bent á að skoða safnaskálann, sem nýlega var opnaður þar við hliðina. Meira
22. september 2001 | Aðsent efni | 337 orð | 1 mynd

Vextir eða lóðaskortur, það kostar að búa

Það er skortur á minni íbúðum, segir Gunnar Jónatansson, bæði í herbergjum og fermetrum talið. Meira
22. september 2001 | Bréf til blaðsins | 851 orð | 1 mynd

Viðbrögð gegn voðaverkum

GREIN þessi er skrifuð í minningu þess saklausa fólks sem lést í hroðalegum hryðjuverkum í Bandaríkjunum 11. sept. sl. Meira

Minningargreinar

22. september 2001 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

Freyja Ágústsdóttir Welding

Freyja Ágústsdóttir Welding fæddist í Reykjavík 30. september 1957, hún lést 10. september sl. á heimili sínu. Freyja ólst upp í Reykjavík og bjó þar lengst af. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2001 | Minningargreinar | 2042 orð | 1 mynd

GEORG RAFN HJARTARSON

Georg Rafn Hjartarson fæddist í Bráðræði á Skagaströnd 27. maí 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. september síðastliðinn. Foreldrar Georgs voru Hjörtur Klemensson formaður, f. 15.2. 1887 í Kurfi á Skagaströnd, d. 6.2. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2001 | Minningargreinar | 6501 orð | 1 mynd

GUÐMUNDUR P. VALGEIRSSON

Guðmundur Pétur Valgeirsson, bóndi í Bæ í Árneshreppi á Ströndum, fæddist í Norðurfirði í Árneshreppi 11. maí 1905. Hann lést á sjúkrahúsi Hólmavíkur 14. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valgeir Jónsson, bóndi í Norðurfirði, f. 18.4. 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2001 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR

Guðrún Halldórsdóttir fæddist á Mábergi á Rauðasandi 24. apríl 1908. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2001 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd

INGÓLFUR H. ÞORLEIFSSON

Ingólfur H. Þorleifsson fæddist í Bolungarvík 1. september 1920. Hann lést að morgni 17. september síðastliðinn. Foreldrar Ingólfs eru hjónin Þorleifur Kristján Ásgeirsson, f. 11. nóvember 1885 í Arnardal við Skutulsfjörð, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2001 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Jón Hansson

Jón Hansson fæddist á Hellissandi hinn 4. júlí 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. september sl. Jón ólst upp í Brekkubæ á Hellnum en fluttist með foreldrum sínum í Suður-Bár við Grundarfjörð 1943. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2001 | Minningargreinar | 1161 orð | 1 mynd

THEÓDÓR HELGI RÓSANTSSON

Theódór Helgi Rósantsson fæddist í Keflavík 30. maí 1924. Hann lést á spítala í Bandaríkjunum 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Rósant Sigurðsson sjómaður, f. 19. febrúar 1899, d. 11. ágúst 1926, og kona hans Vilborg Brynhildur Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2001 | Minningargreinar | 1906 orð | 1 mynd

Unnar Magnússon

Unnar Magnússon fæddist í Keflavík hinn 11. febrúar 1957. Hann lést á Vífilsstöðum, Landspítala, hinn 11. september sl. Foreldrar hans voru Sigríður Ólafsdóttir, f. 29. desember 1937, og Magnús Gíslason, f. 5. ágúst 1932. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2001 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

VILBERG ÚLFARSSON

Vilberg Úlfarsson fæddist í Reykjavík 11. mars 1971. Hann lést af slysförum 8. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 18. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 813 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Lýsa 62 20 31...

ALLIR FISKMARKAÐIR Lýsa 62 20 31 163 5,079 Sandkoli 70 20 48 321 15,340 Skarkoli 235 100 177 16,506 2,928,909 Skrápflúra 50 25 35 494 17,260 Skötuselur 520 215 316 2,712 856,349 Steinb. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 161 orð

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar SEPTEMBER 2001 Mán.

ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar SEPTEMBER 2001 Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32.566 Heimilisuppbót, óskert 15. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 903 orð | 1 mynd

Fær ekki skráningu á VÞÍ

FYRSTA áfanga í einkavæðingu Landssímans lauk í gær þegar sölu lauk á 16% heildarhlutafjár fyrirtækisins til starfsmanna þess og almennings og opnuð voru tilboð frá fagfjárfestum í 8% hlutafjárins. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Gengi Arcadia lækkað um 36% í september

GENGI hlutabréfa í Arcadia Group lækkaði um 4,79% í gær, var 158 pens við lok viðskipta í kauphöllinni í London en lægst fór gengið í 152 pens innan dagsins. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 90 orð

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey...

LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi brey t.% Úrvalsvísitala aðallista 995,51 -2,69 FTSE 100 4.433,7 -2,70 DAX í Frankfurt 3.788,2 -0,56 CAC 40 í París 3. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 84 orð

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt.

MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars '00 21,0 16,1 9,0 Apríl '00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní '00 22,0 16,2 9,1 Júlí '00 22,5 16,8 9,8 Ágúst '00 23,0 17,0 9,8 Sept. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 1 mynd

Niðurstaðan kom nokkuð á óvart

FRIÐRIK Pálsson, stjórnarformaður Landssíma Íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið að niðurstaðan í hlutafjárútboði Símans hefði komið sér nokkuð á óvart, en eftir umræðu síðustu daga hefði hann þó jafnvel ekki átt von á því að þátttakan í útboðinu... Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Samskip hf. er metið á 4,7 milljarða króna

SAMSKIP hf. er metið á rúma 4,7 milljarða króna miðað við hlutafjárkaup Olís og Esso í félaginu sl. þriðjudag. Samkvæmt tilkynningum til Verðbréfaþings keypti Olíuverzlun Íslands hf. (Olís) 10% hlutafjár í Samskipum á verðinu 4,5. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 74 orð

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1.

SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. september síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 447 orð

Stundar veiðar án þess að hafa aflaheimildir

DRAGNÓTABÁTURINN Sveinn Sveinsson BA frá Patreksfirði hefur róið frá því 10. september án þess að á bátnum séu fullnægjandi aflaheimildir. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 255 orð

Tveir kjölfestufjárfestar hafa sýnt áhuga

FRESTUR til að skila inn þátttökutilkynningum í kjölfestufjárfestahluta sölu Landssíma Íslands hf. rennur út á mánudag. Samkvæmt tilkynningu sem birtist á Verðbréfaþingi Íslands í gær hafa nú þegar borist tvær tilkynningar í kjölfestufjárfestahluta. Meira
22. september 2001 | Viðskiptafréttir | 95 orð

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv.

VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júní '00 3,917 198,4 244,4 195,7 Júlí '00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst '00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. '00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. '00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. Meira

Fastir þættir

22. september 2001 | Fastir þættir | 471 orð | 1 mynd

Andlegir og líkamlegir kvillar í kjölfar stórslysa

HRYLLINGURINN, sem vaknaði í huga milljóna manna við að horfa á síendurteknar myndir af farþegaþotum að fljúga á World Trade Center-turnana, eldhafið og ekki síst hrapandi fólki, dvínar hjá flestum þegar frá líður. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 421 orð | 1 mynd

Baugar undir augum

Spurning: Hvað veldur baugum undir augum? Ég hef heyrt að þeir standi í samhengi við saltneyslu og starfsemi nýrnahettna. Er þetta rétt og er hægt að draga úr þessu? Eru baugar undir augum ef til vill til merkis um slæmt líkamlegt ástand? Meira
22. september 2001 | Í dag | 950 orð | 1 mynd

Blómlegt starf í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra

SÚ tíð er liðin að fólk spyrji sig hvort Guð fari í sumarfrí. Þegar litið er yfir sumarsviðið í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra blasa víða við fullar kirkjur af börnum og unglingum. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 223 orð

Bridsfélag Kópavogs Eftir gott sumarfrí hófst...

Bridsfélag Kópavogs Eftir gott sumarfrí hófst vetrardagskrá Bridsfélags Kópavogs að nýju og var byrjað á þriggja kvölda hausttvímenningi með þátttöku átján para. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 118 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenning á tíu borðum í Gullsmára 13 mánudaginn 17. september sl. Miðlungur var 216. Efst vóru: NS Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 243 Helga Ámundad. - Hermann Friðrikss.233 Ásta Erlings - Sigurjón H. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 318 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

STUNDUM er sagt að fyrsta hugsunin sé alltaf rétt. En það er þjóðsaga. Það er til dæmis mjög ólíklegt að fyrsta hugmyndin sem lesandinn fær í þessum fjórum spöðum reynist sú rétta. Gerðu tilraun: Suður gefur; allir á hættu. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 294 orð | 1 mynd

Brögðóttir læknar blekkja heilann

Hingað til hefur það verið skoðað sem hégómi að góna á sjálfan sig í spegli, en læknahópur undir stjórn Davids Blakes við Háskólann í Bath í Englandi hefur virkjað spegla til að blekkja heilann til að ráða niðurlögum á dularfullum og erfiðum huglægum... Meira
22. september 2001 | Viðhorf | 847 orð

Fjarlægðin gerir fjöllin... hættuleg

"Því fjarlægari sem hlutirnir eru því minna vitum við um þá. Því minni upplýsingar sem við höfum því fordómafyllri erum við." Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Flest dauðsföll nýbura í þróunarlöndunum

MEÐ einföldum aðgerðum má koma í veg fyrir ungbarnadauða í þróunarríkjunum en talið er að yfir átta milljónir ungbarna deyi innan við mánaðar gömul, 98% þeirra fæðast í þróunarríkjunum, samkvæmt upplýsingum frá Institute of Child Health. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 1360 orð | 4 myndir

Jóhann Örn efstur á NM öldunga

15.-23. 9. 2001 Meira
22. september 2001 | Í dag | 1004 orð

Kvöldmessa prófastsdæmisins í Grensáskirkju ANNAÐ kvöld,...

Kvöldmessa prófastsdæmisins í Grensáskirkju ANNAÐ kvöld, sunnudagskvöldið 23. sept., verður kvöldmessa í Grensáskirkju og hefst hún kl. 20. Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti Grensássafnaðar, sr. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 417 orð | 1 mynd

Kynmök auka hættuna á hjartaáfalli

VÍSINDAMENN telja sig vera komnir með sannanir fyrir því að kynlíf geti valdið hjartaáfalli hjá þeim sem eru veikir fyrir hjarta. Meira
22. september 2001 | Í dag | 1678 orð | 1 mynd

(Matt. 6.)

Guðspjall dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 818 orð

Sagði Valur við vonarkvon sína (hans...

S.Á.H. skrifar mér bréf, og er fyrri hluti þess um efni sem ég hef lengi ætlað að fjalla um, og er ég sérstaklega þakklátur fyrir það: "Ágæti íslensku- og málverndarmaður G.J. Fróðlegt þætti mér að heyra álit þitt á eftirfarandi efni. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 183 orð | 1 mynd

SkÁk - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

Staðan kom upp á minningarmóti Najdorf sem lauk fyrir skömmu í Buenos Aires. Ungstirnið Teymour Radjabov (2558) frá Azerbajan hafði svart gegn brasíliska stórmeistaranum Gilberto Milos (2614 ). 27... d5! 28. Be3 28. exd5 gekk ekki upp sökum 28...Dd6 29. Meira
22. september 2001 | Fastir þættir | 337 orð | 1 mynd

Æskubrunnur líkamsræktar

MIÐALDRA karlar eiga færi á að endurheimta æskuþrekið, að því er sýnt hefur verið fram á með rannsókn. Í rannsókninni var fylgst með fimm miðaldra karlmönnum, sem stunduðu léttar æfingar á sex mánaða tímabili. Meira

Íþróttir

22. september 2001 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

* ARVYDAS Sabonis , körfuknattleiksmaður frá...

* ARVYDAS Sabonis , körfuknattleiksmaður frá Litháen , mun líklega ekki leika áfram með NBA-liðinu Portland Trailblazers . Sabonis er 36 ára gamall og hefur leikið sl. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

* BANDARÍSKA tenniskonan, Serena Williams, ákvað...

* BANDARÍSKA tenniskonan, Serena Williams, ákvað að draga sig úr keppni sem hún hugðist taka þátt í Leipzig í Þýskalandi um helgina. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 180 orð

Björgvin komst áfram

BJÖRGVIN Sigurbergsson (GK) hélt uppteknum hætti á 1. stigi úrtökumóts fyrir evrópsku mótaröðina í golfi, en Björgvin lék á tveimur höggum undir pari Five-Lake-vallarins á Englandi í gær og endaði í 11.-15. sæti, eða samtals fjórum höggum undir pari. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 429 orð | 2 myndir

Frábær strákur og stórkostlegur leikmaður

EIÐUR Smári Guðjohnsen fær mikið lof hjá breskum fjölmiðlum og knattspyrnustjóranum Claudio Ranieri fyrir frammistöðu sína með Chelsea á móti Levski Sofia í UEFA-keppninni í fyrrakvöld. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 39 orð

FYLKISMENN ætla halda lokaball í Fylkishöllinni...

FYLKISMENN ætla halda lokaball í Fylkishöllinni í kvöld. Stuðmenn leika fyrir dansi til kl. 3, húsið opnað kl. 10. Miðaverð er kr. 2.000 og verður forsala á dansleikinn á leik Fylkis og FH í dag og í Blásteini eftir... Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 116 orð

Hasselbaink slapp við bann

JIMMY Floyd Hasselbaink, samherji Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsea, slapp með skrekkinn í gær en þá tók aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir atvik sem átti sér stað í leik Arsenal og Chelsea á dögunum. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 10 orð

ÍA 17112427:1435 ÍBV 17112421:1335 FH 1785421:1629...

ÍA 17112427:1435 ÍBV 17112421:1335 FH 1785421:1629 Grindavík 1790827:2727 Fylkir 1774626:2125 Keflavík 1765624:2523 Valur 1754818:2419 KR 1754814:2019 Fram 17521023:2517 Breiðablik... Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Kjalarstúlkur á EM í París

KVENNASVEIT Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ heldur til Frakklands á mánudaginn þar sem stúlkurnar taka þátt í Evrópumóti kvennaliða og er þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót er haldið. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 327 orð

Langflestir leggja stund á knattspyrnu

KNATTSPYRNA er langvinsælasta íþróttagreinin innan Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, samkvæmt tölum yfir fjölda iðkenda í íþróttum hér á landi fyrir sl. ár og koma fram í starfsskýrslum sérsambanda. Árið 2000 stunduðu 16.484 manns knattspyrnu og hafði fjölgað um 986 frá 1999 og frá árinu 1998 um 2.313. Næst vinsælasta íþróttgreinin árið 2000 var golf og í þriðja sæti hestaíþróttir. Alls voru 79.501 skráðir iðkandi innan ÍSÍ á sl. ári, 4.044 fleiri en árið áður. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 10 orð

Loka-umferðin

Laugardagur Grindavík - KR 14 Fram - Keflavík 14 Breiðablik - Valur 14 Fylkir - FH 14 Sunnudagur ÍBV - ÍA... Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 107 orð

Meiðsli hjá Fylkismönnum

FYLKISMENN verða án Sverris Sverrissonar og Ólafs Inga Skúlasonar í leiknum við FH í dag í lokaumferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu og einnig í Evrópuleiknum við Roda á þriðjudaginn. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Patrekur er markahæstur

PATREKUR Jóhannesson, Essen, er markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þremur umferðum er lokið. Patrekur hefur skorað 27 mörk, þar af sextán í sigurleik Essen á Hameln. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 54 orð

Reykjavíkurlið fellur

ÞAÐ er ljóst að eitt af hinum rótgrónu Reykjavíkurliðum, Fram, Valur eða KR, fellur í 1. deild með Breiðabliki. Ekkert nema sigur getur bjargað liðunum frá falli, en ef þau fagna öll sigri fellur Fram. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 724 orð | 4 myndir

Skagamenn verða að skora í Eyjum

ÚRSLITALEIKUR um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í síðustu umferð úrvalsdeildar karla er orðið vel þekkt fyrirbæri hér á landi á seinni árum. Meira
22. september 2001 | Íþróttir | 71 orð

Vålerenga skoðar Hjálmar

HJÁLMAR Jónsson, leikmaður knattspyrnuliðs Keflavíkur, heldur á sunnudag til Osló í Noregi, þar sem hann mun dvelja til reynslu hjá 1. deildarliðinu Vålerenga. Meira

Lesbók

22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 595 orð | 1 mynd

AÐ KLÍFA ÞRÍTUGAN HAMARINN

FYRSTU tónleikarnir í tónleikaröð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, á þessu starfsári verða haldnir í Hafnarborg annað kvöld, sunnudag, og hefjast kl. 20. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1414 orð | 1 mynd

Að þjappa þjóðinni saman

FRUMHERJAR í byrjun 20. aldar" er heiti sýningar sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri í dag, en um er að ræða sýningu á verkum frumherja íslenskrar myndlistar. Sýningin er unnin í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 736 orð | 2 myndir

AF HVERJU BRENNA MARGLYTTUR STUNDUM?

Í vikunni sem er að líða fjallaði Vísindavefurinn meðal annars um hvernig d- og f-rafeindasvigrúm atóma líta út, hvort fuglar geti flogið á tunglinu, hvort hægt sé að spila í rúllettu og vera öruggur með að græða og hvort setningin "þessi setning er ósönn" geti verið annað hvort sönn eða ósönn. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð | 1 mynd

Á Lousiana

stendur yfir sýning á því sem listamenn nefna gjarnan frumriss eða skissur sín á milli, hugtakið markar neistann, kímið og frumhugmyndina að myndrænu sköpunarferli, einu og öðru sem er á leiðinni. Sýningin stendur til 4. nóvember. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2434 orð | 5 myndir

ÁTÖK Á LANDSBYGGÐINNI

Hlutverk landsbyggðarinnar er viðfangsefni HÁVARS SIGURJÓNSSONAR í grein þar sem skoðuð eru nokkur leikrit frá síðasta áratug sem öll eiga sér landsbyggðina að sameiginlegu baksviði. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 33 orð | 1 mynd

Greipar Ægis í New York

LISTAMAÐURINN Greipar Ægis tekur þátt í samsýningunni Expression in form sem opnuð var í Agora Gallery í New York sl. fimmtudag. Þar sýnir hann sandskúlptúra. Samstarfsaðilar listamannsins eru Norðurljós, Flugleiðir, Síminn og Iceland... Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 511 orð

HUGLEIÐING UM STEF DAUÐANS

DAUÐINN er daglegur gestur í fjölmiðlum. Í Ríkisútvarpinu, Rás eitt, eru lesnar dánar- og jarðarfaratilkynningar þrisvar á dag. Í hvert sinn er dauðastefið leikið, fyrirboði þess sem bíður hlustenda næst á dagskránni og seinna í lífinu. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 421 orð | 1 mynd

Hversdagslíf skrásett

Í SEPTEMBERMÁNUÐI kom út forvitnileg bók sem rithöfundurinn Paul Auster ritstýrir í samvinnu við Nelly Reifler og er safn stuttra frásagna sem bandarískir hlustendur sendu inn í útvarpsþáttinn "Allt tekið til greina" (All Things Considered). Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 838 orð

HÆTTULEGIR FORDÓMAR

FORDÓMAR hér á landi virðast almennt vera á undanhaldi. Fjöldi hópa í samfélaginu nýtur í fyrsta skipti sannmælis og einstaklingum gefst í auknum mæli kostur á því að vera þeir sjálfir án utanaðkomandi áreitis. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 61 orð | 1 mynd

Landsbyggðin

var sögusvið nokkurra íslenskra leikrita á síðasta áratug. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð

Listrænir stjórnendur og flytjendur

Tónlist: Wolfgang Amadeus Mozart. Texti: Emanuel Schikaneder. Íslensk þýðing: Þrándur Thoroddsen, Böðvar Guðmundsson, Þorsteinn Gylfason og Gunnsteinn Ólafsson. Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson. Konsertmeistari: Hildigunnur Halldórsdóttir. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 16 orð

LÍFSFÖRUNAUTUR

Listin mín ljúfa systir leystu oss fjötrum frá. Vertu svo lengi þig lystir lifðu okkur ætíð... Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 163 orð

LJÓÐ TIL VINAR

Ég bergi á miði Braga bind hann í skálda mál Reyni að uppvekja eldinn inni í minni sál. Kvistum á eldinn kasta kneyfa hið máttka vín, flétta með gömlu formi fáein orð til þín. Forðum úr landi lögðu ljóðskáldin stolt í ferð. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 299 orð | 1 mynd

MÖRK ÞJÓÐAR

FJÖLMENNING á Íslandi er líka hluti af hnattvæðingarferlinu. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 445 orð

NEÐANMÁLS -

I Listasafn Einars Jónssonar var vígt á Jónsmessu árið 1923 og hefur stundum verið kallað fyrsta íslenska listasafnið. Í vissum skilningi mætti einnig kalla Einar fyrsta íslenska listamanninn. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 347 orð

NÆSTU VIKU

MYNDLIST Árnastofnun: Handritasýning opin þri.-fös. 14-16. Til 15.5. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Blóðug vígaferli og götulíf víkinganna í York. Til 1. okt. Galleri@hlemmur.is: Olga Bergmann. Til 7. okt. Gallerí Fold, Rauðarárstíg: Helga Kristmundsdóttir. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1313 orð | 5 myndir

"Á LEIÐINNI"

Á Lousiana stendur yfir sýning á því sem listamenn nefna gjarnan frumriss eða skissur sín á milli, hugtakið markar neistann, kímið og frumhugmyndina að myndrænu sköpunarferli, einu og öðru sem er á leiðinni. Sýningin stendur til 4. nóvember. BRAGA ÁSGEIRSSYNI tókst ekki að afgreiða hana um leið og sýningu á nýjum verkum Anselms Kiefers, en víkur að henni hér og ýmsu til hliðar. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 138 orð

"LEIDDIST MÉR AÐ LÚTA SMÁU"

Leiddist mér að lúta smáu, langaði eftir flugi háu. En nægð af lífsins böli bágu báru mér snemma örlögin, - við nögl þau skáru ei skammtinn minn; þótt hírðist ég í hreysi lágu og hlýddi lögum settum, nægði mér aldrei reykur af góðum réttum. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1959 orð | 3 myndir

SALUR SEM BER AÐ VARÐVEITA

UMHIRÐA okkar Íslendinga um byggingarsögulegan arf þjóðarinnar er, sem kunnugt er, ekki alltaf til fyrirmyndar. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 407 orð

Skipsflök finnast á byggingarsvæði óperuhúss

EITT af skipunum sem tóku þátt í átökunum um Reden og tvö önnur frá því á miðöldum hafa fundist á byggingasvæði á Dokøen í Danmörku, og kann fundur þessi að seinka umtalsvert áformum um byggingu óperuhúss á svæðinu. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1970 orð | 1 mynd

TÁGRANNIR DÝRÐLINGAR

Sagt er að framúrstefnutónskáldin hafi gert góðlátlegt grín að gamla manninum og þessu mikla tónverki, en ég get ekki betur séð en að Messiaen fari með sigur af hólmi svo um munar, segir HAFLIÐI HALLGRÍMSSON sem fjallar í lokagrein sinni frá Edinborgar- hátíðinni um óperuna Heilagur Frans frá Assisi. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 38 orð | 1 mynd

Töfraflautan

eftir Mozart verður flutt í Íslensku óperunni í kvöld á fyrstu sýningu nýs starfsárs. Bergþóra Jónsdóttir fylgdist með æfingu og ræddi við nokkra þátttakendur í sýningunni en þetta er í þriðja sinn sem Töfraflautan er sett upp í... Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 2674 orð | 2 myndir

ÚTLAGAR Á CHARLOTTENBORG

"Af þeim Íslendingum, er fóru til Kaupmannahafnar í listnám laust fyrir aldamótin 1900, var Einar Jónsson sá eini sem tengdist róttækum listamönnum í Danmörku. Þessir listamenn höfnuðu hinni klassísku hefð, sem list Thorvaldsens var fulltrúi fyrir, og natúralismanum sömuleiðis." Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 32 orð | 1 mynd

Útlagarnir

var fyrsta verkið sem Einar Jónsson sýndi á opinberri sýningu en það var á Charlottenborg í Kaupmannahöfn fyrir hundrað árum. Júlíana Gottskálksdóttir segir frá þessari sýningu og list Einars í upphafi ferils... Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 599 orð | 7 myndir

VIKHENT, AFHENT OG STÚFHENT

VIKHENT er nokkuð sérstakur meðal þríhendra rímnahátta. Fyrsta braglína vísu er fimm kveður, önnur fjórar og sú þriðja aðeins þrjár. Endarím er milli fyrstu og þriðju braglínu en ekki annarrar. Þá er önnur braglína stýfð en hinar óstýfðar. Meira
22. september 2001 | Menningarblað/Lesbók | 1722 orð | 5 myndir

ÆVINTÝRI UM BARÁTTU GÓÐS OG ILLS

Fyrsta samæfing allra þeirra sem taka þátt í sýningu Íslensku óperunnar á Töfraflautunni eftir Mozart var í vikunni. Þar voru engin læti heyranleg, enga panik að sjá; - bara yfirvegun og einbeitingu. BERGÞÓRA JÓNSDÓTTIR hleraði æfinguna og ræddi við nokkra þátttakendur í sýningunni, en Töfraflautan verður frumsýnd í kvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.