Greinar miðvikudaginn 19. desember 2001

Forsíða

19. desember 2001 | Forsíða | 45 orð | 1 mynd

Eldur í dómkirkju

SLÖKKVILIÐSMÖNNUM í New York tókst í gær að slökkva eld í dómkirkju heilags Jóhannesar á Manhattan, einni af stærstu kirkjum heims í gotneskum stíl. Miklar skemmdir urðu á hliðarbyggingu, sem hýsir minjagripaverslun, og hluti þaks hennar hrundi. Meira
19. desember 2001 | Forsíða | 354 orð

Her Jemens leitar al-Qaeda-liða

JEMENSKT herlið, stutt skriðdrekum og þyrlum, réðist í gær á þorp austur af höfuðborginni, Sanaa, en talið er, að félagar í al-Qaeda, hryðjuverkasamtökum Osama bin Ladens, hafi hafst þar við. Lágu að minnsta kosti 12 manns í valnum eftir hörð átök. Meira
19. desember 2001 | Forsíða | 55 orð | 1 mynd

Óeirðir í Argentínu

ÓEIRÐIR hafa blossað upp við stórmarkaði í nokkrum borgum Argentínu síðustu daga vegna efnahagskreppunnar í landinu. Lögreglumenn handtaka hér ungan mann eftir að hundruð manna réðust inn í stórmarkað í borginni Mendoza til að ræna matvælum. Meira
19. desember 2001 | Forsíða | 161 orð

Um 1.100 dauðsföll rakin til mistaka

DAUÐSFÖLLUM vegna rangrar lyfjagjafar á sjúkrahúsum í Englandi og Wales hefur fjölgað um 500% á áratug, að því er fram kemur í skýrslu sem bresk yfirvöld birtu í gær. Meira
19. desember 2001 | Forsíða | 310 orð

Varað við skæðari hryðjuverkum

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gær aðildarríki Atlantshafsbandalagsins til að takast á við hættuna á því að hryðjuverkamenn gerðu fleiri árásir á stórborgir, hugsanlega með kjarna-, efna- og sýklavopnum. Meira

Fréttir

19. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 191 orð

6-9 þúsund króna lægri reikningur fyrir einbýlishús

STJÓRN Norðurorku samþykkti í vikunni að lækka gjaldskrá á heitu vatni á Akureyri, en gjaldið lækkar úr 103 krónum rúmmetrinn í 95 krónur eða um 8%. Þá samþykkti stjórnin að hækka alla flokka aukavatnsgjalds um 1 kr. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Háteigskirkju

AÐVENTUTÓNLEIKAR Stúlknakórs og Barnakóra Háteigskirkju voru haldnir laugardaginn 8. desember undir yfirskriftinni "Jólaklukkur klingja" í Háteigskirkju. Um undirleik sáu Douglas A. Brotchie á píanó og Björn Davíð Kristjánsson á flautu. Meira
19. desember 2001 | Erlendar fréttir | 354 orð

Afganar sagðir samþykkja 5.000 manna lið

LEIÐTOGAR bráðabirgðastjórnarinnar í Afganistan eru reiðubúnir að samþykkja komu 5.000 manna alþjóðlegs friðargæsluliðs til landsins, að því er haft var eftir afgönskum embættismönnum í gær. Er það mun fjölmennara lið en þeir höfðu áður ljáð máls á. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Afreksmerki úr gulli veitt í fyrsta skipti

ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti Íslands afhenti í gær Jay D. Lane jr., sigmanni í björgunarsveit varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, afreksmerki úr gulli vegna frækilegrar björgunar skipverja á Svanborgu SH sem fórst 7. desember sl. Meira
19. desember 2001 | Miðopna | 1177 orð | 1 mynd

Áhrifaþættir geðheilsu brýnustu verkefni næsta árs

GEÐRÆKT, samstarfsverkefni Landlæknisembættisins, geðsviðs Landspítala - Háskólasjúkrahúss, Heislugæslunnar í Reykjavík og Geðhjálpar sem miðar að því að efla geðheilsu landsmanna og koma í veg fyrir geðraskanir með fræðslu og forvarnir að leiðarljósi,... Meira
19. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 462 orð

Ákveðið án mengunarmælinga

ÍBÚAR í Grafarvogi hafa óskað eftir því við umhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur að gerð verði mæling á saurgerlamengun í fjörum í Hamrahverfi og Eiðisvík. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Árni Sigfússon leiði listann

ÁRNI Sigfússon, fyrrverandi borgarstjóri og forstjóri Aco-Tæknivals hf. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 101 orð

Átján þúsund eintök prentuð

BÓK Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Höll minninganna, sem gefin er út af Vöku-Helgafelli, hefur nú verið prentuð í átján þúsund eintökum að sögn Halldórs Guðmundssonar, forstjóra Eddu miðlunar og útgáfu, en Vaka-Helgafell er eitt af fyrirtækjum Eddu. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 177 orð

Átta milljóna bætur vegna slyss

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt útgerðarfélag til að greiða sjómanni 8 milljónir króna vegna slyss sem varð um borð í togskipinu Pétri Jónssyni RE-69 í janúar 1998. Meira
19. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 93 orð

Bakstur bauð hæst í þrotabú Kexsmiðjunnar

TILBOÐ Baksturs ehf. í tæki og búnað Kexsmiðjunnar þótti hagstæðast af þeim þremur tilboðum sem bárust og að öllu óbreyttu verður skrifað undir kaupsamning í dag. Kexsmiðjan varð gjaldþrota í haust, en Bakstur ehf. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Betur má ef duga skal

Dögg Káradóttir er fædd í Hafnarfirði 1954 og alin upp á Húsavík. Hún lauk prófi í félagsráðgjöf frá Háskólanum í Gautaborg 1985 og þriggja anna rekstrar- og viðskiptanámi frá Endurmenntunarstofnun HÍ 1997. Hún var nokkur ár hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík, forstöðumaður í þjónustumiðstöð Tryggingastofnunar 1997-2000, félagsráðgjafi á Landakoti 2000-2001 og framkvæmdastjóri Umhyggju frá sept. 2001. Hún er gift Þorsteini Geirharðssyni og eiga þau Geirharð og Arnrúnu, fædd 1987 og 1989. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 1196 orð | 1 mynd

Biðlistar lengjast þrátt fyrir fleiri aðgerðir

BIÐLISTAR á nokkrum deildum heilbrigðisstofnana hafa verið að lengjast þrátt fyrir að aðgerðum á viðkomandi deildum hafi verið fjölgað. Fleiri ástæður fyrir lengri biðlistum eru m.a. hækkandi aldur landsmanna og aukin tækni í læknavísindum. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Björk með nýja plötu í smíðum

Í KVÖLD og á föstudag mun Björk Guðmundsdóttir halda tónleika hérlendis í Laugardalshöll og í Háskólabíói. Í viðtali við söngkonuna kemur m.a. fram að hún telji það mikilvægt að enda tónleikaferðalög sín hér á landi. Meira
19. desember 2001 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Chavez hótar fjandmönnum sínum fangelsi

HUGO Chavez, forseti Venesúela, sagði í gær á fundi með tugþúsundum stuðningsmanna sinna, að fámenn "klíka" væri að reyna að steypa sér af stóli og hótaði þeim fangelsi, sem kyntu undir ólgu. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Doktor í lögfræði

*MATTHÍAS Geir Pálsson varði hinn 25. maí sl. doktorsritgerð í Evrópurétti og alþjóðlegum samningarétti við Evrópuháskólann í Flórens á Ítalíu. Ritgerð hans heitir Ósanngirni í evrópskum samningarétti og alþjóðlegum viðskiptasamningum. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 254 orð

Dæmdur í árs fangelsi fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt 34 ára gamlan karlmann í eins árs fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot og ofbeldi gegn ungri stúlku á árunum 1993 til 1998, þegar hún dvaldist að sumarlagi á heimili foreldra mannsins. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ekki vísað til miðstjórnar ASÍ

MAGNÚS Norðdahl, lögfræðingur Alþýðusambands Íslands, vill ekki tjá sig um hvaða þýðingu það hefur að framhaldsaðalfundur Verkalýðsfélags Akraness hefur samþykkt vantraust á meirihluta stjórnar félagsins. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 79 orð

Eldur í trillu

BJÖRGUNARBÁTURINN Þór frá Vestmannaeyjum var kallaður út um klukkan eitt í gær eftir að eldur kom upp í trillunni Ými VE. Meira
19. desember 2001 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Engir nýir afvopnunarsamningar á næstunni

DONALD Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, varði í gær þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að segja upp Gagneldflaugasáttmálanum frá 1972 (ABM) og sagði, að hún væri ekki reiðubúin að ræða nýja afvopnunarsamninga vegna þeirrar óvissu, sem nú ríkti. Meira
19. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 463 orð

Fólki finnst garðurinn fallegur og aðlaðandi

KIRKJUGARÐURINN í Hafnarfirði átti að anna eftirspurn eftir greftrun til ársins 2048 samkvæmt upprunalegum áætlunum. Þetta segir formaður stjórnar garðsins. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 316 orð

Fólk með þyngri fjárhagsáhyggjur en áður

"ÉG verð var við að fólk er með þyngri fjárhagsáhyggjur nú en undanfarin ár," segir sr. Jakob Hjálmarsson, sóknarprestur Dómkirkjunnar í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Friðarganga á Þorláksmessu

ÍSLENSKIR friðarsinnar standa að blysför niður Laugaveginn á Þorláksmessu. Safnast verður saman á Hlemmi og lagt af stað klukkan 18. Friðargangan á Þorláksmessu er orðin fastur liður í jólaundirbúningi margra. Meira
19. desember 2001 | Erlendar fréttir | 770 orð | 3 myndir

Fyrstu lotu ekki lokið fyrr en bin Laden næst

ENN hefur ekki tekist að hafa hendur í hári Osama bin Ladens og Bandaríkjastjórn stendur nú frammi fyrir þeim möguleika, að hann muni leika lausum hala enn um sinn. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 591 orð

Halló boðar skaðabótamál gegn Landssímanum

SÍMAFYRIRTÆKIÐ Halló hefur ákveðið að stefna Landssímanum fyrir almenna dómstóla og krefjast skaðabóta í kjölfar þess að Samkeppnisstofnun hefur kveðið upp bráðabirgðaúrskurð um að Síminn hafi brotið samkeppnislög með því að nýta sér upplýsingar sem hann... Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hass var límt víða á líkamann

TOLLGÆSLAN á Keflavíkurflugvelli fann tæplega 2,4 kíló af hassi á Íslendingi sem var að koma til landsins frá Osló á mánudag. Hassið hafði hann límt á sig innanklæða en hann var klæddur í víða peysu. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 156 orð

Hlaut 20 mánaða fangelsi fyrir kortasvik

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um 20 mánaða fangelsi yfir breskum ríkisborgara, sem var fundinn sekur um fjársvik og skjalafals. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 248 orð

Hreindýr valið í stað rjúpunnar

LÍTIÐ framboð hefur verið á rjúpum fyrir þessi jól vegna lítillar veiði og ekki tókst að flytja inn rjúpur frá Grænlandi, eins og til stóð, þar sem enga rjúpu virðist þar að finna. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 322 orð

Húsmóður synjað um helming lífeyris

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað karl af kröfu fyrrverandi eiginkonu hans, sem vildi fá andvirði helmings lífeyrissjóðsinneignar hans í sinn hlut þegar hjónabandinu lauk. Hæstiréttur vísar m.a. Meira
19. desember 2001 | Erlendar fréttir | 217 orð

Indverjar saka Pakistana um aðild að árás

INDVERJAR sökuðu Pakistana í gær um að hafa átt aðild að tilraun til að ráða helstu ráðamenn Indlands af dögum með því að styðja við bakið á hryðjuverkamönnum sem gerðu árás á þinghúsið í Nýju Delhí á fimmtudag í síðustu viku. Meira
19. desember 2001 | Suðurnes | 1185 orð | 1 mynd

Íþróttabandalagið styður áætlunina

LAGT verður parket á gólf íþróttahússins við Sunnubraut í Keflavík á næsta ári og byggt við fimleikasalinn, samkvæmt tillögum að framkvæmdaáætlun um uppbyggingu íþróttamannvirkja í Reykjanesbæ. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 99 orð

Jólablót ásatrúarmanna

ÁSATRÚARMENN halda árlegt jólablót sitt föstudaginn 21. desember í húsnæði félagsins við Grandagarð. Þar munu ásatrúarmenn koma saman til að fagna hækkandi sól í salnum, sem tekið hefur gagngerum breytingum. Meira
19. desember 2001 | Landsbyggðin | 86 orð | 1 mynd

Jólastjarna á aðventu

ÞESSI jólastjarna skín yfir byggðinni á Hvammstanga og minnir íbúa kauptúnsins á nálægð jólanna. Kirkjukórinn stendur fyrir aðventutónleikum í Hvammstangakirkju miðvikudagskvöldið 19. desember. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 307 orð

Jólaverslunin meiri en flestir bjuggust við

VERSLUNARFÓLK í Kringlunni sem Morgunblaðið ræddi við segir flest jólasöluna svipaða og í fyrra og að það finni lítið fyrir samdrætti. Meira
19. desember 2001 | Suðurnes | 63 orð

Kenndi sér eymsla í brjósti

HARÐUR árekstur varð á vegamótum Reykjanesbrautar og Stekka, við Njarðvíkurfitjar, í gærmorgun. Ökumaður annars bílsins kenndi eymsla í brjósti og var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til skoðunar. Meira
19. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 214 orð | 1 mynd

Kór MA gefur út nýjan geisladisk með 20 lögum

NÝR geisladiskur með söng Kórs Menntaskólans á Akureyri er kominn út. Stjórnandi Kórs MA er Guðmundur Óli Gunnarsson. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Kynferðisbrotin framin utan barnadeildarinnar

ÁLEITNAR spurningar um öryggi barna á barnadeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss hafa vaknað eftir dóm Héraðsdóms Reykjavíkur, sem dæmdi nýlega 25 ára mann í 12 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot m.a. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Laufabrauðsgerð á hafi úti

SKIPVERJAR á Hugin VE 55, sem nú er skammt vestur af Færeyjum á kolmunnaveiðum, hafa ekki látið jólaundirbúninginn framhjá sér fara þótt þeir séu fjarri heimabyggð. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

LEIÐRÉTT

Röng kynning Í Morgunblaðinu í gær birtist aðsendur rammi eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur og var hún kynnt þar sem rithöfundur. Hið rétta er, að þessi rammi var eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur, sem er menntaskólakennari í Kópavogi. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Leynd hvílir yfir innihaldinu

HÁTT á fjórða tug leikara; þjóðþekktir leikarar sem og aðrir, koma fram í Áramótaskaupinu sem að venju verður sýnt á gamlárskvöld í Sjónvarpinu að sögn Sigrúnar Erlu Sigurðardóttur, aðstoðarleikstjóra Skaupsins. Skaupið var tekið upp á tímabilinu 13. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 728 orð | 4 myndir

Lífgað upp á tilveruna með jólaljósum

JÓLAUNDIRBÚNINGURINN er nú í fullum gangi á flestum heimilum landsins og smákökuilm og angan af grenitrjám leggur víða fyrir vitin. Allt er að verða tilbúið fyrir hátíðina sem senn fer í hönd. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 309 orð

Líkur á rauðum jólum

SAMKVÆMT upplýsingum frá Veðurstofunni í gær eru allar líkur á að jólin verði rauð þetta árið, líkt og sagt er þegar snjór er hvergi sjáanlegur í byggð. Meira
19. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 65 orð | 1 mynd

Ljós og bækur

BÆKUR og jólaljós eru án efa ein helstu kennileiti þess tíma sem nú fer í hönd og kristallast það ágætlega í þessari mynd sem ljósmyndari Morgunblaðsins tók á dögunum. Meira
19. desember 2001 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Mikið í veði í lokaáfanga

ÞÓTT fall Kabúl og Kandahar hafi verið áhrifamikið kann lokaáfangi hernaðaraðgerðanna í Afganistan að hafa meiri þýðingu fyrir framtíð landsins, grannríkin og Bandaríkin. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 109 orð

Mæðrastyrksnefnd fær gjafir

BÍLABÚÐ Benna stendur fyrir jólaleik fyrir börn í samvinnu við Hjálparsveit skáta í Reykjavík og Íslandspóst. Börnum er boðið að lita mynd af Musso-jeppa, sem birtist í dagblöðunum fram til jóla, og senda til Bílabúðar Benna. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nýársdansleikur '68 kynslóðarinnar

NÝÁRSDANSLEIKUR '68 kynslóðarinnar verður haldinn á nýárskvöld í Súlnasal Radisson SAS Hótel Sögu eins og undanfarin ár. Ræðumaður verður Þórarinn Eldjárn, veislustjóri Ingibjörg Hjartardóttir. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ný netverslun tekur til starfa

NÝ netverslun, gjafa.net hefur verið opnuð. Gjafa.net verslar með gjafavörur fyrir öll tækifæri, s.s. bækur, raftæki, DVD, myndbönd, geisladiska, tölvuleiki fyrir PC og PS/2. Á gjafa.net verður einnig að finna gjafir sem eiga við á hverjum tíma. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 81 orð

Nýr Quizno's Subs-staður opnaður

NÝR Quizno's-veitingastaður verður opnaður í dag, miðvikudaginn 19. desember, í Hæðasmára 4, við Reykjanesbraut fyrir ofan Smáralind þar sem gulur bíll er á þakinu. Í tilefni af opnun nýja staðarins verða ókeypis glóðaðir Quizno's frá 11. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nýr vefur, miðstöðin.is

STOFNAÐUR hefur verið vefurinn midstodin.is í þeim tilgangi að hjálpa efnalitlum einstaklingum við að finna námstyrki svo þeir gæti bætt stöðu sína í þjóðfélaginu. Það er Hjörleifur Harðarson sem stendur fyrir þessum vef. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýtt met slegið í orkunotkun höfuðborgarsvæðisins

NÝTT met var slegið í raforkunotkun á höfuðborgarsvæðinu í fyrradag þegar orkunotkun fór í 163,1 megavattsstund, en í fyrra var einnig slegið met þegar notkunin fór mest í 155,5 MW fyrir jólin. Til viðmiðunar er meðalorkunotkun á haustin um 140 MW. Meira
19. desember 2001 | Landsbyggðin | 56 orð | 1 mynd

Piparkökuskreytingar á Klettaborg

FORELDRAFÉLAG leikskólans Klettaborgar bauð krökkunum ásamt foreldrum í samveru við piparkökuskreytingar nýlega. Þessi nýbreytni mæltist vel fyrir og var þátttaka góð. Á meðfylgjandi mynd má sjá áhugasama að störfum.Borgarnes. Meira
19. desember 2001 | Landsbyggðin | 236 orð

Rarik tekur við raforkusölu á Sauðárkróki

UNDIRRITAÐUR var samningur milli sveitarstjórnar í sveitarfélaginu Skagafirði og RARIK, 17. desember sl. Hann felur í sér að Rafmagnsveiturnar kaupa dreifikerfi Rafveitu Sauðárkróks og tekur fyrirtækið við rekstri kerfisins 1. janúar næstkomandi. Meira
19. desember 2001 | Miðopna | 1030 orð | 4 myndir

Ráðgert að taka húsið í notkun næsta haust

Í dag hefjast framkvæmdir við nýtt hús Viðskiptaháskólans á Bifröst. Nemendur eru nú 270 en verða um 300 næsta skólaár. Jóhannes Tómasson fylgdist með athöfn er tekin var fyrsta skóflustunga hússins. Meira
19. desember 2001 | Landsbyggðin | 239 orð | 1 mynd

Samið við austurrískt fyrirtæki

KAUPFÉLAG Árnesinga, sem rekur Hótel Selfoss, hefur skrifað undir samning við Voglauer möbel í Austurríki, um kaup á innréttingum og húsgögnum fyrir nýbyggingu hótelsins. Meira
19. desember 2001 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Samkomulag um veiðikvóta ESB-landa

RÁÐHERRAR sjávarútvegsmála í aðildarríkjum Evrópusambandsins, ESB, náðu í gærmorgun eftir langt þóf samkomulagi um fiskveiðikvóta. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 385 orð

Samningnum var aldrei sagt upp

EINAR Gíslason, smíða- og sundkennari í Hafnarfirði, segir að samningi sem sérgreinakennarar í Hafnarfirði gerðu við bæjaryfirvöld árið 1980 hafi ekki verið sagt upp. Það sé því krafa kennara að greitt verði eftir þessum samningi. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Segir vísbendingar um ólöglegt verðsamráð

TUGIR manna á vegum Samkeppnisstofnunar gerðu í gærmorgun húsleit samtímis í höfðuðstöðvum olíufélaganna þriggja, Olíufélagsins hf., Olíuverslunar Íslands hf. og Skeljungs hf. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 97 orð

Sendinefnd frá Norsk Hydro kemur í dag

VON er á sendinefnd frá Norsk Hydro til landsins í dag. Er gert ráð fyrir að hún muni eiga viðræður við fulltrúa Reyðaráls hf., sem vinnur að undirbúningi álverksmiðju við Reyðarfjörð. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 647 orð | 4 myndir

Sérstaðan felst í staðsetningu og fjölbreytni

RAGNAR Atli Guðmundsson, stjórnarformaður Kringlunnar, segir samdrátt í verslun undanfarna mánuði vera minni en fyrirfram var talið að myndi verða. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 48 orð

Skemmtun hjá Kínaklúbbnum

Í TILEFNI vetrarsólstaðna verður Kínaklúbbur Unnar með skemmtun föstudaginn 21. desember í veitingahúsinu Shanghæ, Laugavegi 28, sem hefst með borðhaldi kl. 19. Borðapantanir hjá Shanghæ. Meira
19. desember 2001 | Suðurnes | 74 orð

Stillt upp á Grindavíkurlistann

SAMFYLKINGARFÉLAG Grindavíkurlistans hefur kosið uppstillingarnefnd til að gera tillögur að röðun á framboðslista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Grindavík. Meira
19. desember 2001 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Talinn vera sádiarabískur skæruliði

MAÐURINN sem sjá má ræða við Osama bin Laden á myndbandinu sem bandaríska varnarmálaráðuneytið sýndi í síðustu viku er ekki klerkur, eins og talið var, heldur fyrrverandi skæruliði úr stríðinu gegn Sovétmönnum í Afganistan og aldavinur bin Ladens, að því... Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 401 orð

Tímabært að strengja ný heit nær sameiginlegu markmiði

SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra sagði, í ræðu sem hún flutti á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna gegn kynferðislegri misnotkun barna í ágóðaskyni, í Yokohama í Japan, síðdegis í fyrradag, að þjóðir heims hefðu sameinast um mikilvægar aðgerðir til... Meira
19. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 73 orð | 1 mynd

Tók upp hvítkál og gulrætur

Tíðarfarið hefur verið einstaklega milt hér norðanlands í desember. Hulda M. Jónsdóttir á Ytri-Tjörnum brá sér í kálgarðinn á bænum og uppskar nokkra hvítkálshausa og gulrætur sem einhverra hluta vegna urðu eftir í haust. Meira
19. desember 2001 | Landsbyggðin | 72 orð

Trésmiðjan Vík bauð lægst

TRÉSMIÐJAN Vík ehf. átti lægsta tilboð í brú yfir Lónsós á Norðausturvegi en alls bárust níu tilboð í verkið. Vík bauð rúmar 66,7 milljónir króna, eða 86,6% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á um 77 milljónir króna. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 219 orð

Trúarhópar sameinast í bæn um frið

FRIÐARSAMKOMA var haldin í Kaplakrika á laugardag þar sem meðlimir átta mismunandi trúarhópa sameinuðust í bæn um frið, en alls mættu um 7-800 manns á samkomuna. Anna Pálína Árnadóttir söngkona setti samkomuna og Anna Sigríður Helgadóttir söng einsöng. Meira
19. desember 2001 | Akureyri og nágrenni | 334 orð

Um 150 þúsund gærur keyptar til fyrirtækisins

VINNA við endurreisn Skinnaiðnaðar á Akureyri er enn í fullum gangi en fyrirtækið var lýst gjaldþrota um miðjan september sl. Frá þeim tíma hefur félag á vegum Landsbankans, Skinnaiðnaður - rekstrarfélag, tekið við rekstrinum. Meira
19. desember 2001 | Landsbyggðin | 238 orð

Um 8% hækkun skatttekna

FJÁRHAGSÁÆTLUN Borgarbyggðar fyrir árið 2002 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar hinn 13. desember sl. Samkvæmt fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir að skatttekjur ársins 2002 nemi 604 milljónum króna sem er um 8% hækkun á milli ára. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 273 orð

Unnið að því að tryggja vélstjóra fullar slysabætur

ALBIN E. Acapulco, vélstjóri frá Filippseyjum, sem missti báða fætur sína í slysi um borð í skipinu m/s Madredeus, en skipið lá þá við bryggju í Grundarfjarðarhöfn, verður á Íslandi þar til sjúkraþjálfun hans er lokið. Meira
19. desember 2001 | Höfuðborgarsvæðið | 95 orð | 1 mynd

Útboð fyrir göngubrýr auglýst

ÚTBOÐ fyrir tvær göngubrýr, annars vegar yfir Miklubraut á móts við Kringluna og hins vegar yfir Hafnarfjarðarveg við Hraunsholt, hefur verið auglýst. Gert er ráð fyrir að verklok við báðar brýrnar verði í ágúst árið 2002. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 121 orð

Vinnuréttarfélag stofnað

STOFNFUNDUR Vinnuréttarfélags Íslands var haldinn 12. desember sl. og voru fundarmenn rúmlega 50. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 422 orð

Yfirheyrsla fyrir Hæstarétti í fyrsta skipti

HÆSTIRÉTTUR hefur ákveðið að kalla málsaðila fyrir dóminn til skýrslugjafar. Þetta er í fyrsta skipti í sögu dómsins sem slíkt er gert en heimild hefur verið fyrir slíkri skýrslugjöf um alllangt skeið. Meira
19. desember 2001 | Innlendar fréttir | 398 orð

Þörf á samstilltu átaki í þjóðfélaginu

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður BSRB, segir að öll þjóðin hljóti að vera því sammála að það sé brýnt hagsmunamál að markmið samkomulags ASÍ, Samtaka atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar um lækkun verðbólgu og styrkingu krónunnar nái fram að ganga. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2001 | Staksteinar | 426 orð | 2 myndir

Flokksmerkið úr jakkalafinu!

"FLOKKSMERKIÐ úr jakkalafinu!" nefnist fyrirsögn á leiðara Bæjarins besta, sem gefið er út á Ísafirði. Þar fjallar leiðarahöfundur um miklar og erfiðar ákvarðanir, sem næsta bæjarstjórn, sem kosin verður á næsta ári, mun standa frammi fyrir. Meira
19. desember 2001 | Leiðarar | 975 orð

Refsingar í kynferðisafbrotamálum

Í kjölfar nýlegs dóms Hæstaréttar, þar sem maður var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir grófa nauðgun, hefur enn á ný hafist umræða um þyngd refsinga í kynferðisafbrotamálum hér á landi. Meira

Menning

19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 634 orð | 1 mynd

Að lesa tónlist

ÞEIR eru báðir ungir að aldri, þeir Jón Atli Jónasson og Stefán Máni. Rithöfundar báðir og báðir orðnir þreyttir á að vera spurðir að því hvort þeir líti á sig sem fulltrúa hinnar títtræddu og margtuggðu X-kynslóðar. Meira
19. desember 2001 | Menningarlíf | 655 orð

Aðventulögin á laufléttum nótum

Aðventutónleikar Léttsveitar Reykjavíkur. Stjórnandi: Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Aðalheiður Þorsteinsdóttir, píanó; Tómas R. Einarsson, kontrabassi. Gestir: Sigurjón Jóhannesson tenór og Bjöllukór Bústaðakirkju. Laugardaginn 15. desember kl. 17. Meira
19. desember 2001 | Tónlist | 643 orð

Ameríslensk helgisveifla

Selkórinn og hljómsveit fluttu söngva frá Suður-Ameríku, og tvö lög eftir Jóhann Helgason. Bubbi Morthens söng þrjú lög, og kórinn, hljómsveitin og einsöngvararnir Bubbi Morthens og Jóhann Helgason fluttu Misa Criolla eftir Ariel Ramírez. Stjórnandi var Jón Karl Einarsson Meira
19. desember 2001 | Bókmenntir | 480 orð | 1 mynd

Ausið af viskubrunni

Eftir Sigurbjörn Einarsson. Útgefandi: Skálholtsútgáfan 2001. Stærð: 260 blaðsíður. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 70 orð | 2 myndir

Barnaskemmtun í Borgarleikhúsinu

ÞAÐ VAR kátt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn þegar Edda - miðlun og útgáfa stóð fyrir tveimur barna- og fjölskylduhátíðum. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 1132 orð | 12 myndir

Forvitnileg jólalesning

SAGA Anthonys Bourdains af lífinu í eldhúsinu á nokkrum helstu veitingahúsum heims, Kitchen Confidential , er svo krassandi að vísast leggja margir lesendur hennar af heimsóknir í slík fíkniefna- og kynsvallsbæli. Meira
19. desember 2001 | Tónlist | 599 orð

Frá Bach til reggae

Jaan Alavere, fiðla, píanó, gítar, trommur og söngur; Kaldo Kiis, básúna, píanó og söngur; Külliki Matson, mezzosópran; Lauri Toom, selló og söngur; Mait Trink bassarödd og tromma; Margot Kiis djasssöngkona; Marika Alavere, fiðla og söngur; Tarvo Nömm trompet og rafbassi; Valmar Väljaots, fiðla, píanó og harmonika. Föstudagur 14. desember. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

GAUKUR Á STÖNG Hin gamalreynda stuðhljómsveit...

GAUKUR Á STÖNG Hin gamalreynda stuðhljómsveit Loðin rotta gengur aftur. "Gætum við fengið að heyra eitthvað með Doobie Brothers? Meira
19. desember 2001 | Tónlist | 474 orð

Grunnur en hreinn hljómur

Hljómeyki undir stjórn Bernharðs Wilkinsonar flutti aðventusöngva. Laugardaginn 15. desember. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 507 orð | 2 myndir

Harmonikkufjör

HJÖRDÍS Geirsdóttir ásamt gömlum og glöðum félögum. Hjördís gefur út, Skífan dreifir. Lög og textar á plötu Hjördísar eru úr ýmsum áttum en um útsetningar sáu Ragnar Páll Einarsson, Karl Adolfsson, Sigurgeir Björgvinsson og Hjördís Geirsdóttir. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 236 orð | 2 myndir

Harry Potter talar íslensku

ÞAÐ ER ekkert lát á vinsældum galdrastráksins Harry Potter hér á landi og myndin um hann og kapphlaupið um viskusteininn volduga hlaut mestu aðsóknina þriðju helgina í röð. Að sögn Þorvaldar Árnasonar hjá Sambíóunum sáu 6. Meira
19. desember 2001 | Menningarlíf | 40 orð

Hásalir Hafnarfjarðarkirkju Kór Flensborgarskólans í Hafnarfirði...

Hásalir Hafnarfjarðarkirkju Kór Flensborgarskólans í Hafnarfirði heldur aðventutónleika kl. 20:30 undir yfirskriftinni Vinakvöld á aðventu. Miðaverð er 1.000 krónur en frítt er fyrir alla 15 ára og yngri svo og nemendur Flensborgarskólans. Meira
19. desember 2001 | Bókmenntir | 396 orð

Holl lesning

Eftir Vigdísi Stefánsdóttur. Útgefandi: Stoð og styrkur. 104 bls. Meira
19. desember 2001 | Tónlist | 658 orð | 1 mynd

Hugleiðsla handan rúms og tíma

Messiaen: La Nativité du Seigneur. Lára Bryndís Eggertsdóttir, orgel. Sunnudaginn 16. desember kl. 17. Meira
19. desember 2001 | Bókmenntir | 488 orð | 1 mynd

Kirkjuhöfðingi

Eftir Pétur Pétursson. Útgefandi: Háskólaútgáfan 2001. Stærð: 224 blaðsíður. Meira
19. desember 2001 | Bókmenntir | 85 orð

Málfræði

* FRÖNSK málfræði eftir Nicole McBride er í þýðingu Sigríðar Önnu Guðbrandsdóttur frönskukennara. Frönsk málfræði er í senn uppflettirit með útskýringum á fjölmörgum málfræðiatriðum og handbók með leiðbeiningum um franska málfræði og málnotkun. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 346 orð | 2 myndir

Minna er meira

Mánaskin, geislaplata Hauks Heiðars Ingólfssonar og félaga. Haukur Heiðar leikur á píanó ýmis þekkt dægurlög. Með honum leika þeir Árni Scheving á bassa, víbrafón og dragspil, Vilhjálmur Guðjónsson á gítar, Einar Valur Scheving á slagverk, Alfreð Alfreðsson á trommur og Birkir Freyr Matthíasson á flygelhorn og trompet. Útsetningar voru í höndum þeirra Hauks Heiðars og Árna Scheving sem jafnframt stýrði upptökum. Gunnar Smári Helgason hljóðritaði og blandaði. Skífan dreifir. Meira
19. desember 2001 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Mozart við kertaljós

KAMMERHÓPURINN Camerarctica hefur haldið kertaljósatónleika sína frá árinu 1993. Þau leika tónlist eftir Mozart í nokkrum kirkjum rétt fyrir jól og lýsa þær eingöngu upp með kertaljósum. Meira
19. desember 2001 | Menningarlíf | 1190 orð | 1 mynd

"Vönust því að fólk skilji ekkert í því sem ég er að gera"

LISTASAFN Íslands skartaði ljúfum kaffiilmi og rólegu andrúmi er ég vatt mér þar inn til viðtalserinda. Það mætti segja að þessi stemmning speglaði inntak fjórðu hljóðversplötu Bjarkar Guðmundsdóttur, Vespertine , hreint ágætlega. Meira
19. desember 2001 | Menningarlíf | 275 orð | 1 mynd

Röddin brast en áheyrendur fögnuðu

SPÆNSKI tenórinn Plàcido Domingo kvaddi í síðustu viku óperuunnendur í La Scala óperuhúsinu í Mílanó við mikinn fögnuð í tilfinningaþrunginni uppfærslu á Óþelló. En óperuhúsinu hefur nú verið lokað vegna endurbóta sem gert er ráð fyrir að ljúki 2004. Meira
19. desember 2001 | Menningarlíf | 543 orð | 2 myndir

Súkkulaði í boði, allt frá "vettlingatónleikunum"

TUTTUGUSTU og þriðju jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir fimmtudaginn 20. desember kl. 20 og föstudaginn 21. desember og laugardaginn 22. desember kl. 23. Auk Kórs Langholtskirkju syngur Gradualekór kirkjunnar á tónleikunum. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 521 orð | 1 mynd

Sviplegt fráfall leiðtoga Big Country

STUART Adamson, sem best var þekktur sem leiðtogi skosku rokksveitarinnar Big Country, en hún naut töluverðra vinsælda á níunda áratugnum, fannst látinn á hótelherbergi í Hawaii síðastliðinn sunnudag. Adamson var 43 ára gamall. Meira
19. desember 2001 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Svona var Fjörðurinn og fólkið

SÝNING á verkum ljósmyndarans Ásgeirs Long stendur nú yfir í Hafnarborg undir yfirskriftinni Svona var Fjörðurinn og fólkið. Á sýningunni eru milli 280 og 290 myndir, allar svart/hvítar. Þær elstu eru frá 1943-5. Meira
19. desember 2001 | Tónlist | 721 orð | 1 mynd

Tekið ofan

Hildigunnur Rúnarsdóttir: Maríuljóð. Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson: Vökuró. Mist Þorkelsdóttir: Vorlauf. Jón Nordal: Salutatio Mariae. Þorkell Sigurbjörnsson: Haec est sancta solemnitas. Peeter Bruun: Agnetes Cradle Song. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Tom Green vill skilja við Drew Barrymore

MARGUMRÆTT hjónaband háðfuglsins Toms Greens og leikkonunnar Drew Barrymore virðist á enda. Green hefur sótt formlega um skilnað frá konu sinni og því er útlit fyrir að hjónabandið vari skemur en ár, en parið gekk í það heilaga í mars á þessu ári. Meira
19. desember 2001 | Tónlist | 569 orð

Tónskáld einlægni og einfaldleika

ásamt Hrafnhildi Atladóttur, Unu Sveinbjarnardóttur, Sigurbirni Bernharðssyni og Sif Tulinius flutti Árstíðirnar eftir Antonio Vivaldi. Sunnudaginn 16. desember. Meira
19. desember 2001 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Vill hasla sér völl í Evrópu

KRISTJANA, hljómdiskur Kristjönu Stefánsdóttur djasssöngkonu, hefur verið tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins í flokki djassplatna. Meira
19. desember 2001 | Menningarlíf | 148 orð

Yfirnáttúrlegur samhljómur

LJÓSMYNDARINN Orri Jónsson sýndi nýlega verk sín í Galleri Image-sýningarsalnum í Árósum, einu elsta starfandi ljósmyndagalleríi á Norðurlöndunum, við góðar viðtökur danska dagblaðsins Århus Stiftstidende . Meira

Umræðan

19. desember 2001 | Aðsent efni | 365 orð | 2 myndir

Evrópskt samstarfsverkefni um heilsueflingu á vinnustöðum

Heilsuefling er nútímaleg stjórnunaraðferð sem miðar að því, segja Dagrún Þórðardóttir og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, að efla heilbrigði og vellíðan starfsmanna. Meira
19. desember 2001 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Geðræktarkassinn jafnsjálfsagður og sjúkrakassinn

Jólagjöf Geðræktar til landsmanna, segir Elín Ebba Ásmundsdóttir, er geðræktarkassinn. Meira
19. desember 2001 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Mótsagnir í umræðu um sóknarmark

Alvarlegustu gallarnir á sóknarmarki, segir Kristján Þórarinsson, leiða til óhagkvæmrar fjárfestingar og hættu á ofveiði. Meira
19. desember 2001 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Nýtt heimsmet í Hafnarfirði?

Það er ekki nema von, segir Lúðvík Geirsson, að bæjarstjórinn í Hafnarfirði vilji lítið flíka því einstaka afreki sínu að hafa tekist að tvöfalda skuldir bæjarsjóðs á aðeins tæpu kjörtímabili. Meira
19. desember 2001 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Rökin gegn rafrænum kosningum

Er til auðveldari aðferð til að kjósa, spyr Haraldur Blöndal, en merkja með blýanti fyrir framan þann listabókstaf, sem þú vilt kjósa? Meira
19. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 524 orð | 1 mynd

Sjálfskaparvítin eru verst

LÍFIÐ er dýrmætt. Það er enginn vafi og það er erfitt oft að velja og svo segir á einum stað að hver sé sinnar gæfu smiður og víst er nokkuð til í því. En það er líka margt sem mætir manni á lífsleiðinni og sumt af því getur orðið örlagavaldur í lífinu. Meira
19. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 534 orð

Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael UNDANFARINN mjög...

Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael UNDANFARINN mjög langan tíma hafa flestir ef ekki allir fréttatímar í útvarpi hafist á orðunum: "Ísraelskir hermenn skutu í dag nokkra Palestínumenn til bana og skriðdrekar og jarðýtur jöfnuðu nokkur hús við... Meira
19. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 250 orð

Stöðvið Ísrael!

OFBELDI Ísraelsstjórnar gagnvart Palestínumönnum verður æ ofboðslegra. Það er löngu orðið sambærilegt og vel það við framferði ríkisstjórna Slobodan Milosevic og Saddams Hussein, sem þótti réttlæta loftárásir og viðskiptabönn 1991 og 1999. Meira
19. desember 2001 | Aðsent efni | 965 orð | 1 mynd

Um glataða æru leikritaskálds

Ég vona að ef Birgir Sigurðsson svarar þessari grein, segir Árni Hjartarson, þá beini hann sóknarþunga sínum að Norðlingaölduumræðunni. Meira
19. desember 2001 | Bréf til blaðsins | 75 orð

Verkjaúði sem virkar

MIG langar að koma á framfæri þakklæti mínu til ungu konunnar sem seldi mér "stopain" verkjaúðann í Lyfju, Lágmúla, 12. desember sl. Meira
19. desember 2001 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Ævisaga Evelyn Stefánsson Nef

Hún segir sína sögu, merkiskonu, segir Einar Benediktsson, og hefur átt með afbrigðum viðburðaríka ævi. Meira

Minningargreinar

19. desember 2001 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

ÁGÚST EYJÓLFSSON

Ágúst Eyjólfsson fæddist í Hafnarfirði 28. september árið 1912. Hann lést 27. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ólöf Ágústsdóttir frá Árskógsströnd og Eyjólfur Eyjólfsson frá Drageyri. Ágúst átti eina systur, Gunnhildi sem er látin. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2001 | Minningargreinar | 192 orð

GUÐMUNDUR ÁGÚSTSSON

Guðmundur Ágústsson fæddist í Birtingarholti í Vestmannaeyjum 2. september 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 2. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 11. desember. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2001 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

GUÐRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR

Guðríður Magnúsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, fæddist á Efra-Skarði í Svínadal 8. september 1909. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ (Efstabæ) 13. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2001 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

HELGA PÁLMADÓTTIR

Helga Pálmadóttir fæddist á Akureyri 19. desember 1921. Hún lést á Siglufirði 12. júlí 2000. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Jón Rögnvaldsson, f. 2. maí 1923, og þau eiga sex syni, Pál Ágúst, Viktor, Steingrím Örn, Rögnvald, Leif og Viggó. Útför hennar fór fram frá Siglufjarðarkirkju í kyrrþey 20. júlí 2000. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2001 | Minningargreinar | 2207 orð | 1 mynd

SIGURÐUR KRISTJÁNSSON

Sigurður Kristjánsson, húsgagnasmiður og listmálari, fæddist í Miðhúsum í Garði 14. febrúar 1897. Hann lést í Reykjavík 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Sigurðsson, f. 8.11. 1863, d. 14.3. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2001 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

UNNUR ELVA GUNNARSDÓTTIR

Unnur Elva Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1932. Hún lést á heimili sínu 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Guðmundsdóttir, ættuð úr Breiðafjarðareyjum, f. 28. mars 1906, d. 3. mars 1983, og Gunnar Eggertsson, ættaður frá Bíldsey, Breiðafirði, f. 15. júlí 1906, d. 14. maí 1991. Unnur Elva var einkabarn þessara mætu hjóna. Bálför Unnar Elvu fór fram frá Fossvogskapellu. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2001 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd

VILHELMÍNA STEINUNN ELÍSDÓTTIR

Vilhelmína Steinunn Elísdóttir fæddist á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd 2. september 1938. Hún lést á heimili sínu á Akranesi 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elís Ríkharð Guðjónsson, f. 27. janúar 1906, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Aukin trú á efnahagslífið

VÆNTINGAVÍSITALA Gallup hækkar um 12,6 stig í nóvember, eða úr 61,8 stigum í 74,4 stig, og er þetta mesta hækkun milli mánaða frá því mælingar hófust í mars á þessu ári. Meira
19. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 835 orð

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 112 110 110 33...

AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Steinbítur 112 110 110 33 3,638 Und.Ýsa 109 109 109 26 2,834 Und. Meira
19. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Á innan við 1% í Western Wireless

SAMKVÆMT upplýsingum sem Morgunblaðið hefur aflað sér átti Providence Equity Partners, sem gert hefur tilboð í kjölfestuhlut Landssíma Íslands, innan við 1% í Western Wireless Corporation í apríl síðastliðnum. Meira
19. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 1554 orð | 3 myndir

Lögðu hald á mikið af gögnum

STARFSMENN Samkeppnisstofnunar og lögreglu gerðu í gær húsleit á skrifstofum olíufélaganna þriggja, Olíufélagsins hf., Olíuverslunar Íslands hf. og Skeljungs hf., og lögðu undir sig skrifstofur lykilmanna þar. Meira
19. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Samstarf um þróun og rekstur upplýsingakerfa

MENS Mentis hf. og Verðbréfaþing Íslands hf. hafa undirritað samninga um samstarf vegna áframhaldandi þróunar og rekstrar á Þingbrunni VÞÍ. Meira
19. desember 2001 | Viðskiptafréttir | 234 orð

Telja vísitöluna verða fyrir neðan rautt strik í maí

GJALDEYRISMÁL, sem Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. gefa út, hafa birt nýja verðbólguspá sem gerð er í ljósi vísitölu neysluverðs sem birt var í síðustu viku og með hliðsjón af samningi SA og ASÍ frá í síðustu viku. Meira

Fastir þættir

19. desember 2001 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

50 ÁRA afmæli .

50 ÁRA afmæli . fimmtudaginn 20. desember verður fimmtugur Theódór Skúli Halldórsson, framkv.stj. SÁÁ, Brekkuseli 29, Reykjavík . Eiginkona hans er Ólöf Helga Pálmadóttir leikskólastjóri. Meira
19. desember 2001 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli .

75 ÁRA afmæli . Í dag, miðvikudaginn 19. desember, verður 75 ára Eva Magnúsdóttir, verslunarstjóri, Heiðargerði 48, Reykjavík . Hún og eiginmaður hennar, Steinþór M. Gunnarsson, verða að heiman í... Meira
19. desember 2001 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

75 ÁRA afmæli.

75 ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 19. desember, er 75 ára Ingimundur Ólafsson, Frostafold 49, Reykjavík. Eiginkona hans er Erna Eden... Meira
19. desember 2001 | Fastir þættir | 119 orð

Afmælisbridsmót á Flúðum Í tilefni þess...

Afmælisbridsmót á Flúðum Í tilefni þess að þeir frændur og spilafélagar Karl Gunnlaugsson og Jóhannes Sigmundsson urðu sjötugir 17. og 18. nóvember var haldið bridsmót á Flúðum hinn 9. desember. Meira
19. desember 2001 | Fastir þættir | 218 orð

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Félagið hóf...

Bridsfélag Selfoss og nágrennis Félagið hóf starfsemina í haust með aðalfundi 21. sept. Síðan var opið hús 27. sept. og 4. okt. þar sem spiluð var létt sveitakeppni til að dusta rykið af spilabökkunum. 11. Meira
19. desember 2001 | Fastir þættir | 103 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Jólabrids í Gullsmára Eldri borgarar spiluðu stuttan tvímenning á 13 borðum á síðasta spiladegi að Gullsmára 13 fyrir jól og áramót mánudaginn 17. desember. Efst vóru: NS: Guðm. Pálsson og Kristinn Guðmundss. 104 Hinrik Lárusson og Jón P. Meira
19. desember 2001 | Fastir þættir | 290 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

NADER Hanna - sá sem opnaði á sex tíglum í spili gærdagsins - er aftur í sagnhafasætinu í sama móti, Life Masters Paires, sem fram fór í Las Vegas í síðasta mánuði. Meira
19. desember 2001 | Fastir þættir | 410 orð

Bústaðakirkja.

Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13. Handavinna, spil, föndur og gamanmál. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 5622755. Grensáskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Meira
19. desember 2001 | Viðhorf | 803 orð

Enn langt í friðinn

"Ég trúi ekki á eilífan frið, mér finnst tilhugsunin þungbær og í andstöðu við grundvallarkosti mannsins sem aðeins geta öðlast kraftbirtingu sína í blóðugum átökum." Meira
19. desember 2001 | Fastir þættir | 505 orð | 1 mynd

Helgihald um jól og áramót í Kirkjubæjarklaustursprestakalli

HELGIHALD verður með hefðbundnum hætti í Kirkjubæjarklaustursprestakalli sem áður, og setur fólk ekki langar vegalengdir fyrir sig þegar sækja skal helgar tíðir aðventu og jóla. Meira
19. desember 2001 | Dagbók | 847 orð

(Rómv. 5, 5.)

Í dag er miðvikudagur 19. desember, 353. dagur ársins 2001. Imbrudagar. Orð dagsins: En vonin bregst oss ekki, því að kærleika Guðs er úthellt í hjörtum vorum fyrir heilagan anda, sem oss er gefinn. Meira
19. desember 2001 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Rce2 c5 6. f4 Rc6 7. c3 Be7 8. Rf3 O-O 9. a3 a5 10. h4 f6 11. Reg1 cxd4 12. cxd4 Db6 13. Bd3 fxe5 14. fxe5 Rdxe5 15. dxe5 Rxe5 16. Bc2 Bd7 17. De2 Hac8 18. Bxh7+ Kxh7 19. Dxe5 Bd6 20. Be3 Db3 21. Meira
19. desember 2001 | Fastir þættir | 368 orð

Víkverji skrifar...

Fólk hefur gaman af að bera saman þær tvær nútímalegu verzlunarmiðstöðvar, sem risið hafa á höfuðborgarsvæðinu, þ.e. Kringluna og Smáralind. Meira
19. desember 2001 | Dagbók | 64 orð

ÆTTLERA-ALDARHÁTTUR

Þá hugsa geri eg um heimsins art, hversu hún tekur að sölna snart, vindur feyki vítt og hart veiku jarðar hjómi, sviptur er burtu sómi, guð minn, guð minn, gef eg mig þér, gættu að mér, svo orð þín ætíð rómi. Meira

Íþróttir

19. desember 2001 | Íþróttir | 283 orð

Atkvæðaseðill Atla ólíkur öðrum

ATLI Eðvaldsson var einn af landsliðsþjálfurunum 132 sem tóku þátt í að velja knattspyrnumann ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, en valið var kunngert í fyrrakvöld þar sem Luis Figo var kjörinn sá besti. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 337 orð

Besta jólagjöf í mörg ár

NEWCASTLE er sjöunda liðið til að tróna í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á þessu keppnistímabili en þangað náðu strákarnir hans Bobbys Robsons í gærkvöld þegar þeir unnu magnaðan útisigur á Arsenal, 3:1, í London. Newcastle þurfti að vinna með tveimur mörkum til að komast uppfyrir Liverpool á markatölu, og tókst það með því að skora tvívegis á síðustu tíu mínútunum eftir mikla baráttu og mörg umdeild atvik. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 170 orð

Bestir í Evrópu

FYRST var farið að útnefna knattspyrnumann Evrópu hjá France Football 1956, en þá var enski landsliðsmaðurinn Sir Stanley Matthews fyrir valinu - Argentínumaðurinn/Spánverjinn Di Stefano hjá Real Madrid var í öðru sæti og þá kom Frakkinn Kopa, Real... Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 373 orð

Bremen í þriðja sætið

ÞRJÚ lið sem eru í efri hluta þýsku deildarinnar urðu að sætta sig við eitt stig í baráttunni á toppnum í gærkvöldi, Dortmund, Bayern og Hertha. Á sama tíma krækti Bremen sér í þrjú stig og skaust fyrir vikið í þriðja sæti. Átjándu umferð lýkur í kvöld. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 100 orð

Duschebajev ekki með á EM

Talant Duschebajev, einn fremsti handknattleiksmaður heims, leikur ekki með spænska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð í lok næsta mánaðar. Duschebajev er meiddur á hægra hné og fer í aðgerð á morgun. Verður hann að taka sér... Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 204 orð

Eiður varar sína menn við Bolton

EIÐUR Smári Guðjohnsen hefur varað félaga sína í Chelsea við fyrir leikinn á móti Bolton en liðin eigast við á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge á sunnudaginn. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 40 orð

Fagnar þrennu

MICHAEL Owen, sóknarleikmaður Liverpool, fór á kostum þegar Englendingar unnu stórsigur á Þjóðverjum í undankeppni HM á Ólympíuleikvanginum í München, 5:1. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 146 orð

FIFAlistinn

132 landsliðsþjálfarar í knattspyrnu víðs vegar um heiminn stóðu að kjöri knattspyrnumanns ársins hjá FIFA. Landsliðsþjálfararnir voru beðnir um að velja þrjá leikmenn. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

* FYRSTU vikuna í desember var...

* FYRSTU vikuna í desember var brotist inn á heimili Thierry Henry , sóknarmanns Arsenal , í norðurhluta Lundúna . Þjófurinn hafði á brott með sér ýmsan varning að verðmæti 25.000 pund eða sem nemur tæpum 4 milljónum króna. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 115 orð

Gunnleifur á leið til HK frá Keflavík

GUNNLEIFUR Gunnleifsson, sem hefur varið mark Keflavíkur í úrvalsdeildinni í knattspyrnu undanfarin tvö ár, hefur ákveðið að leika með HK úr Kópavogi í 2. deild á næsta tímabili. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 177 orð

Ham-Kam hyggst ræða við Fylki

NORSKA fyrstudeildarliðið Ham-Kam hyggst setja sig í samband við Fylkismenn um hugsanleg kaup á Sævari Þór Gíslasyni. Sævar var til skoðunar hjá norska liðinu á dögunum og lék æfingaleik á móti Raufoss um síðustu helgi sem Ham-Kam sigraði, 3:1. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 143 orð

Karl rekinn frá KFÍ

KARL Jónsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KFÍ í körfuknattleik. "Mér var sagt þetta í fyrrakvöld," sagði Karl í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 122 orð

Kiel mætir Lemgo

ÞAÐ verður sannkallaður stórleikur á dagskrá í 8 liða úrslitum í EHF-keppninni í handknattleik, en þýsku liðin Kiel og Lemgo drógust saman þegar dregið var í Evrópumótunum í handknattleik í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins í Vín í gær. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 159 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Arsenal - Newcastle...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Arsenal - Newcastle 1:3 Robert Pires 23. - Andy O'Brian 60., Alan Shearer 81., Lauren Robert 87.. Rautt spjald: Ray Parlour (Arsenal) 42., Craig Bellamy (Newcastle) 70. - 38.012. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 691 orð | 1 mynd

Kórónar frábært ár hjá Liverpool

"ÉG er í sjöunda himni yfir þessari miklu viðurkenningu og mér er það um leið mikill heiður að fá nafn mitt skráð meðal þeirra stórkostlegu knattspyrnumanna sem áður hafa staðið í þessum sporum," sagði Michael Owen, leikmaður Liverpool, eftir... Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Figo

LUIS Filipe Madeira Caeiro eða betur þekktur sem Luis Figo var í fyrradag útnefndur knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, en hann varð efstur í kjöri 130 landsliðsþjálfara víðs vegar um heim. Þetta er í fyrsta sinn sem portúgalskur leikmaður hlýtur þessa eftirsóttu viðurkenningu en í fyrra varð Figo í öðru sæti á eftir Frakkanum Zinedine Zidane. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

* ÓÐINN Björn Þorsteinsson , úr...

* ÓÐINN Björn Þorsteinsson , úr FH , bætti innanhússárangur sinn í kúluvarpi innanhúss um 4,19 metra í fyrrakvöld á innanfélagsmóti hjá FH í Kaplakrika , varpaði 16,49 metra. Óðinn hafði áður kastað kúlunni lengst 12,30 metra. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 72 orð

Real Madrid slapp með skrekkinn

REAL Madrid slapp með skrekkinn gegn 2. deildarliði Gimnastic í 16 liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 98 orð

Tindastóll tekur á móti Keflavík

KEFLVÍKINGAR eiga erfiðan leik fyrir dyrum í upphafi nýs árs. Þá mæta þeir Tindastóli á Sauðárkróki í átta liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Doritos, en dregið var í gærkvöldi. Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 40 orð

ÞESSIR leikmenn hafa verið útnefndir knattspyrnumenn...

ÞESSIR leikmenn hafa verið útnefndir knattspyrnumenn ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA: 1991: Lothar Matthäus, Þýskalandi 1992: Marco van Basten, Hollandi 1993: Roberto Baggio, Ítalíu 1994: Romario, Brasilíu 1995: George Weah, Líberíu 1996:... Meira
19. desember 2001 | Íþróttir | 77 orð

Öruggt hjá Owen

ÞEIR knattspyrnumenn, sem fengu stig hjá France Football í ár, voru: Michael Owen (Liverpool) 176 Raul (Real Madrid) 140 Oliver Kahn (Bayern München) 114 David Beckham (Man. Utd. Meira

Ýmis aukablöð

19. desember 2001 | Bókablað | 274 orð

Eigingirni og kærleikur

Oscar Wilde. Óskar Árni Óskarsson þýddi. Myndlýsingar: Áslaug Jónsdóttir. Bjartur, 2001. 56 s. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 939 orð | 2 myndir

Eldstöðin Ísland

eftir Ara Trausta Guðmundsson. 320 bls. Útgefandi er Vaka-Helgafell. Reykjavík 2001. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 56 orð | 1 mynd

Endurminningar

Strandamaður segir frá, 2. bindi. Æviminningar Torfa Guðbrandssonar skólastjóra. Í þessu seinna bindi segir Torfi frá skólaárunum í Kennaraskólanum, ævistarfi sínu við kennslustörf og fjölskyldulífi við yzta haf. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 88 orð | 1 mynd

Ferðasaga

Norðan Vatnajökuls er eftir danska rithöfundinn og listfræðinginn Poul Vad í þýðingu Úlfs Hjörvar . Þetta er ferðasaga frá Íslandi og kom fyrst út árið 1994. Í kynningu segir m.a. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 720 orð | 1 mynd

Fjarstæðukenndur veruleiki

Eftir Sjón Mál og menning, 2001. 187 bls. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 79 orð | 1 mynd

Fornmenning og frægar þjóðir er í...

Fornmenning og frægar þjóðir er í þýðingu Björns Jónssonar . Bókin er í flokki Barna- og unglingabóka frá Newton. Í þessari bók segir frá menningarþjóðum í fornöld. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 86 orð | 1 mynd

Fræði

Glæpurinn sem ekki fannst er eftir Katrínu Jakobsdóttur. Glæpurinn sem ekki fannst er fyrsta fræðibókin um sögu og þróun íslenskra glæpasagna. Stiklað er á stóru í sögu bókmenntagreinarinnar hérlendis og fjallað um einkenni ólíkra verka. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 1157 orð | 1 mynd

Geðklofar í góðri merkingu

1. Þorvaldur Þorsteinsson. Einna kunnastur fyrir skrif sín fyrir börn, m.a. Skilaboðaskjóðuna og ævintýrin um Blíðfinn. Sendir nú frá sér barnabókina Vettlingarnir hans afa og skáldsöguna Við fótskör meistarans. 2. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 622 orð | 1 mynd

Guð og fótboltinn

1 "Ég var búin að horfa svo mikið á fótbolta. Einn daginn datt mér þetta í hug. Er svona fótboltamamma sem hef staðið á hliðarlínunni síðan strákarnir mínir voru litlir. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 382 orð | 1 mynd

Haldið í gömlu gildin

Ritstjórn Víglundur Möller og Jörundur Guðmundsson. Veiðibók 2001. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 115 orð | 1 mynd

Hraustir menn

Saga Karlakórs Reykjavíkur er gefin út í tilefni 75 ára afmælis kórsins á þessu ári. Þorgrímur Gestsson blaðamaður skráði. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 349 orð | 1 mynd

Jólaljósaæði

eftir Maryam Khodayar. Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf. Útgefandi: Mál og mynd, 2001 - 111 bls. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 102 orð | 1 mynd

Kristni

Kallari orðsins Einar J. Gíslason og hvítasunnuvakningin á Íslandi er skráð af Pétri Péturssyni . Hvítasunnuhreyfingin á Íslandi á rætur sínar að rekja til trúarlegrar vakningar í Vestmannaeyjum sumarið 1921. Hún er því 80 ára á þessu ári. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 277 orð | 1 mynd

Kærleiksgjöf

Þorvaldur Þorsteinsson. Teikningar: Snorri Freyr Hilmarsson, Bjartur, 2001. 56 s. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 933 orð | 1 mynd

Leitin að týndu stuð- og meiksögunum

Rokk á Íslandi á síðustu öld. Gunnar Lárus Hjálmarsson. Forlagið, Reykjavík 2001. 368 bls. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 612 orð | 1 mynd

Limru-Edda

Gísli Jónsson bjó til prentunar. 96 bls. Bókaútgáfan Hólar. Prentun: Ásprent/Pob ehf. Akureyri, 2001. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 70 orð | 1 mynd

Lífsstíll

Hugefli - Listin að umbreyta eigin hegðun og framkomu er eftir Garðar Garðarsson. Í kynningu segir m.a.: "Bókin er eins konar vegakort um innlönd hugans. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 84 orð | 1 mynd

Matur

Matreiðslubók Nönnu hefur að geyma á fjórða þúsund uppskriftir af öllu tagi. Nanna Rögnvaldsdóttir hefur tekið saman. Í kynningu segir m.a. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 126 orð | 1 mynd

Málfræði

Íslenskt mál, 22. árgangur, er komið út. Í heftinu er efni um íslenska og almenna málfræði. Þar má nefna grein um öll helstu planmál sem gerðar hafa verið tilraunir með, en með því hugtaki er átt við tilbúin eða "manngerð" tungumál eins og t.d. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 800 orð | 1 mynd

"Verð að geta leikið mér að spennu"

1. "Menn þurfa ekki að vera sérstaklega innréttaðir til að skrifa spennusögur, en það sakar ekki. Í raun og veru held ég að allir sem eru með lífsmarki séu spennufíklar á einhvern hátt. Ég er líklega óvenju mikill spennufíkill og þarf þessa útrás. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 105 orð | 1 mynd

Rafeindatækni í 150 ár

er eftir Þorstein Jón Óskarsson . Bókin rekur hvernig íslenska þjóðin hefur tileinkað sér helstu tækniframfarir síðustu tveggja alda. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 87 orð | 1 mynd

Rokk

Eru ekki allir í stuði? Rokk á Íslandi á síðustu öld er eftir Gunnar Lárus Hjálmarsson . Í fréttatilkynningu segir: Með rokksprengjunni um 1980 fór allt á annan endann í Reykjavíkurborg en rokkið kvíslaðist að því búnu í ótal tónlistarlæki. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 104 orð

Rottusögur

Út er komin bókin Rottusögur. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 81 orð | 1 mynd

Saga

Saga Brunabótafélags Íslands 1917-2000 er skráð af Þórði H. Jónssyni . Í bókinni er greint frá aðdragandanum að stofnun innlends brunatryggingafélags, sem veita skyldi vátryggingavernd húseigendum utan Reykjavíkur. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 425 orð | 1 mynd

Saga um vináttuna

eftir Draumeyju Aradóttur. Mál og menning 2001. 161 bls. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 124 orð | 1 mynd

Sagnir

Mannlíf og saga fyrir vestan, 4. bindi er komið út. Bindið er í bókaflokknum Frá Bjargtöngum að Djúpi - um vestfirskt mannlíf að fornu og nýju. Ritstjóri er Hallgrímur Sveinsson. Söguleg ráðgjöf og ættfræði, Gunnar S. Hvammdal. Meðal efnis er m.a. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 79 orð | 1 mynd

Skáldsaga

Aðrar raddir, aðrir staðir er eftir Truman Capote í þýðingu Atla Magnússonar. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 108 orð | 1 mynd

Unglingabók

Bert og boysarnir er eftir Sören Olsson og Anders Jacobsson. Jón Daníelsson þýddi. Bert og bekkjarfélagar hans þurfa að gerast grjótharðir naglar þegar þeir eru komnir upp í sjöunda bekk. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 93 orð | 1 mynd

Unglingar

Eva og Adam - Partíbókin er eftir eftir Måns Gahrton og Johan Unenge . Guðni Kolbeinsson íslenskaði. Í kynningu segir m.a. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 100 orð | 1 mynd

Veiði

Fluguveiðar á Íslandi ásamt margmiðlunardiski er rituð af Lofti Atla Eiríksyni og Lárus Karl Ingason tók ljósmyndir. Í bókinni er lögð áhersla á að lýsa veiðislóð með glöggum hætti, fjalla um helstu veiðistaði, aðstæður og nálgun við hvert vatnasvæði. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 1079 orð | 1 mynd

Þegar búið er að úthýsa kyrrðinni verður erfitt að hlusta

1. Það er sumardagur í hávetri, þegar ég geng á fund Sigurbjörns Einarssonar biskups í tilefni af nýrri bók frá hans hendi. En þótt ég þykist ekki muna annað eins, er þetta ekkert einsdæmi í lífi Sigurbjörns. Meira
19. desember 2001 | Bókablað | 519 orð

Þegar raunveruleikinn tekur við

eftir Kerstin Thorvall. Þýðing Sigrún Á. Eiríksdóttir. Almenna bókafélagið 2001, 392 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.