Greinar fimmtudaginn 4. apríl 2002

Forsíða

4. apríl 2002 | Forsíða | 104 orð | 1 mynd

Cavallo handtekinn

FYRRVERANDI efnahagsráðherra Argentínu, Domingo Cavallo, var handtekinn í gær eftir yfirheyrslu hjá dómara er rannsakar ólöglega vopnaflutninga til Króatíu og Ekvador á síðasta áratug. Meira
4. apríl 2002 | Forsíða | 433 orð | 1 mynd

Setið um vígamenn á fæðingarstað Krists

ÍSRAELSKI herinn greindi frá því í gær að hann sæti um palestínska vígamenn í Fæðingarkirkjunni í Betlehem, sem reist var á þeim stað þar sem talið er að Kristur hafi fæðst. Meira
4. apríl 2002 | Forsíða | 149 orð

Skipst á skotum í Líbanon

ÍSRAELSKIR hermenn og líbanskir skæruliðar í Hezbollah-samtökunum skiptust á skotum í gær, annan daginn í röð, á umdeildu landamærasvæði í Suður-Líbanon, og var mikil spenna á svæðinu. Bæði Ísraelar og Hezbollah-liðar hótuðu hefndum. Meira
4. apríl 2002 | Forsíða | 215 orð | 1 mynd

Vilja viðræður við Bandaríkjamenn

NORÐUR-Kóreumenn sögðust í gær ætla að hefja viðræður að nýju við Bandaríkjastjórn en vöruðu við því að ekkert yrði af viðræðunum ef hún endurtæki "róg" um Norður-Kóreu. Meira

Fréttir

4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 19 orð

Aðalfundur Alliance française

AUKAAÐALFUNDUR Alliance française í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 10. apríl, kl. 20.30 í húsakynnum félagsins (JL-húsinu, Hringbraut 121, 3.... Meira
4. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 23 orð

Aðalfundur KA í kvöld

AÐALFUNDUR Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, fer fram í KA-heimilinu á Akureyri í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á... Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 1446 orð | 2 myndir

Áfram verði unnið að uppbyggingu á svæðinu

"Hversu lengi þurfum við að bíða?" var spurningin sem brann á vörum Austfirðinga á fundi um framtíð virkjunar- og stóriðjumála á Austurlandi sem fram fór í íþróttahúsinu á Reyðarfirði á þriðjudagskvöld og nærri 400 manns sóttu. Nína Björk Jónsdóttir hlýddi á umræðurnar. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 49 orð

Áhyggjur vegna vottorða

MIÐSTJÓRN Alþýðusambands Íslands hefur lýst yfir áhyggjum vegna þess ástands sem skapast hafi með þeirri ákvörðun heilsugæslulækna að hætta útgáfu vottorða um óvinnufærni launafólks vegna veikinda og slysa. Meira
4. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Ákvörðun Sharons gæti reynst afdrifarík

STJÓRNVÖLD í Ísrael leggja áherslu á að þau geti ekki sætt sig við að Palestínumönnum verði leyft að sprengja sig að samningaborðinu - ekki megi verðlauna hryðjuverk. Meira
4. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Bankaræningjar náðust eftir 1.000 km flótta

LÖGREGLAN í Úkraínu handtók í gær þrjá vopnaða menn sem höfðu rænt banka í Þýskalandi og tekið tvær konur í gíslingu. Lögreglumenn höfðu veitt bankaræningjunum eftirför frá Þýskalandi, í gegnum Pólland og til Úkraínu, meira en 1.000 kílómetra leið. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Bjóða íslenska aðstoð við jarðhitarannsóknir og námsdvöl

Fyrsta opinbera heimsókn forsætisráðherra Íslands til Víetnams hófst í gær með athöfn við forsetahöllina í höfuðborginni Hanoi þar sem forsætisráðherra Sósíalíska lýðveldisins Víetnam tók á móti Davíð Oddssyni. Með í för er fjölmenn viðskiptasendinefnd. Helgi Bjarnason fylgdist með fyrsta degi heimsóknarinnar. Meira
4. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Duhalde forseti ítrekar kröfu til eyjanna

EDUARDO Duhalde, forseti Argentínu, minntist í fyrradag þeirra argentínsku hermanna, sem féllu í stríðinu um Falklandseyjar fyrir 20 árum, og ítrekaði þá kröfu landsins til eyjanna. "Malvínas-eyjar (Falklandseyjar) tilheyra okkur. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Dyravörðurinn hét Bergvin Í myndatexta við...

Dyravörðurinn hét Bergvin Í myndatexta við grein sl. sunnudag um aprílgabb fjölmiðla var dyravörður Sjálfstæðishússins, sem stóð við hlið kvikmyndaleikarans Tyrone Power, ranglega sagður heita Brandur. Hið rétta er að dyravörðurinn hét Bergvin Jónsson. Meira
4. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 456 orð | 1 mynd

Eftirlitsmyndavélar settar upp innandyra í Breiðholts- og Seljaskóla

EFTIRLITSMYNDAVÉLAR verða settar upp innanhúss í Breiðholtsskóla og Seljaskóla en Fræðsluráð Reykjavíkur samþykkti það á síðasta fundi sínum. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Einmánaðarfögnuður í Gjábakka

EINMÁNAÐARFÖGNUÐUR verður haldinn í Gjábakka, Fannborg 8, í dag, fimmtudaginn 4. apríl, kl. 14 og er samstarfsverkefni leikskólans Marbakka, Digranesskóla og Gjábakka. Lögð er áhersla á að fólk á öllum aldri eigi samleið, t.d. Meira
4. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Faðir Fadime í lífstíðarfangelsi

HÉRAÐSDÓMUR í Uppsölum í Svíþjóð dæmdi í gær Rahmi Sahindal, kúrdískan innflytjanda, í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa myrt dóttur sína, Fadime, í janúar sl. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Farfuglar flykkjast til landsins

FARFUGLAR flykkjast nú til landsins og sást til tjalds við Reykjavíkurtjörn í gær og fleiri fugla sömu tegundar í fjöruborði á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Féll af þaki Viðeyjarstofu og fótbrotnaði

MAÐUR á fimmtugsaldri brotnaði á báðum fótum og var einnig talinn handleggsbrotinn eftir fall af þaki Viðeyjarstofu í gær, skv. upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Meira
4. apríl 2002 | Miðopna | 402 orð | 3 myndir

Fjármálaráðherra er ósammála gagnrýni á vaxtalækkun

GEIR H. Haarde, fjármálaráðherra segist vera ósammála því áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að vaxtalækkun Seðlabankans hinn 26. mars síðastliðinn hafi verið misráðin. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 131 orð

Flest bendir til að verðlagsmarkmið náist

Í ÁLYKTUN miðstjórnar ASÍ, sem samþykkt var í gær, er fagnað þeim árangri sem náðst hefur í verðlagsmálum að undanförnu og fullyrðingum um að verið sé að hagræða vísitölunni hafnað. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Forsýning Lions í Háskólabíói

LIONSKLÚBBURINN Eir í Reykjavík hefur átt gott samstarf við Háskólabíó um forsýningarétt á kvikmyndum. Samstarf þetta felst í því að Háskólabíó og framleiðandi kvikmynda eftirláti Lionsklúbbnum sölu á forsýningu. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 28 orð

Fólk ferðist ekki til átakasvæða

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fólki er eindregið ráðlagt frá því að ferðast til Ísraels og heimastjórnarsvæða Palestínumanna vegna mannskæðra átaka og hryðjuverka þar að... Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 691 orð | 1 mynd

Frá stafsetningu til stöðu dönsku

Auður Hauksdóttir er fædd í Reykjavík 1950. Hún hefur BA-próf í dönsku og heimspeki frá HÍ 1977 og cand.mag. í dönsku frá Hafnarháskóla 1985. Doktorspróf frá sama skóla 1998. Kennari við Flensborg 1979-93. Lektor í dönsku við KHÍ 1995-98, en frá 1. janúar 1998 lektor í dönsku við HÍ. Forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Maki er Ingvar J. Rögnvaldsson, vararíkisskattstjóri, og eiga þau börnin Kristínu og Hauk. Meira
4. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 150 orð

Frídagur verði færður til í grunnskólanum

HREPPSNEFND Bessastaðahrepps hefur samþykkt að starfsdögum í leikskólanum Krakkakoti verði fjölgað um einn. Verða þeir því þrír í stað tveggja áður. Meira
4. apríl 2002 | Landsbyggðin | 185 orð | 1 mynd

Fylgdust með málflutningi

ÁSTRÍÐUR Grímsdóttir, sýslumaður í Ólafsfirði, fór á dögunum með krakka í 10. bekk Gagnfræðaskólans í Ólafsfirði í heimsókn í Héraðsdóm Norðurlands eystra á Akureyri þar sem hlýtt var á málflutning í opinberu máli. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fyrirlestur um íslensk plöntunöfn

ÁGÚST H. Bjarnason grasafræðingur flytur fyrirlestur sem hann nefnir íslensk plöntunöfn á vegum Nafnfræðifélagsins í stofu 201 í Odda, húsi Háskóla Íslands, laugardaginn 6. apríl kl. 14. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fyrirlestur um verkfræði

Í SUMUM erlendum háskólum tíðkast það að prófessorar halda kveðjufyrirlestur er þeir láta af störfum, og verða það sem kallað er erimitus á erlendum tungumálum. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fyrsta heimsókn íslensks forsætisráðherra til Víetnam

FJÖGURRA daga opinber heimsókn Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra Íslands, til Víetnam hófst í gær. Meira
4. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 42 orð

Gengið eftir Þorvaldsdal

FERÐAFÉLAG Akureyrar efnir til skíðagönguferðar á laugardag, 6. apríl, en farið verður í Þorvaldsdal. Gengið verður eftir dalnum endilöngum, um það bil 26 kílómetra leið. Skrifstofa félagsins við Strandgötu er opin á föstudögum frá kl. 17. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Gert kleift að verða leiðandi í heiminum

LYFJAÞRÓUN hf. og breska fyrirtækið Bespak plc. hafa nýlega undirritað samstarfssamning um rannsóknir og þróun á nýjum lyfjaformum sem hægt er að gefa með nefúða. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Góðri loðnuvertíð lokið

EINNI bestu loðnuvertíð frá upphafi er nú lokið, þar sem saman fór gott verð fyrir afurðir og mikil veiði. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 637 orð

Heldur fleiri leita sér aðstoðar en í fyrra

HELDUR fleiri einstaklingar hafa leitað sér fjárhagsaðstoðar, þ.e. aðstoðar vegna framfærslu einstaklinga og fjölskyldna, hjá félagsþjónustum á höfuðborgarsvæðinu í ár en í fyrra. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 36 orð

Herrakvöld Samfylkingarinnar

HERRAKVÖLD Samfylkingarinnar og Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði verður föstudaginn 5. apríl kl. 19.30 í Alþýðuhúsinu. Aðgangseyrir er enginn og veitingar verða seldar á vægu verði. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 45 orð

Hópþjálfun Gigtarfélagsins

HÓPÞJÁLFUN Gigtarfélags Íslands býður upp á létta leikfimi, vefjagigtarhópa, bakleikfimi fyrir karlmenn, vatnsleikfimi og jóganámskeið. Þjálfunin fer fram á mismunandi tímum dags í húsi GÍ í Ármúla 5 og vatnsþjálfunin í Sjálfsbjargarlaug í Hátúni 12. Meira
4. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 87 orð

Hugmyndasamkeppni um svæði í miðbænum

EFNT hefur verið til lokaðrar forvalskeppni um hönnun á afmörkuðum svæðum í Hafnarfirði. Um er að ræða svæðin framan við Hafnarborg og verslunarmiðstöðina Fjörðinn. Meira
4. apríl 2002 | Miðopna | 1968 orð | 1 mynd

Hvatt til vaxtahækkunar ef verðbólga er ekki á undanhaldi

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að vaxtalækkun Seðlabankans 26. mars hafi verið misráðin. Hvetur nefndin stjórnvöld peningamála til að hika ekki við að hækka vexti sjáist þess merki að verðbólga sé ekki á undanhaldi eða ef verðbólga virðist ekki ætla að nást undir 4% þolmörk snemma árs 2003. Annars segir nefndin að umfangsmiklar skipulagsbreytingar stjórnvalda í því skyni að auka skilvirkni og vaxtamöguleika hagkerfisins vera lofsverða. Meira
4. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 145 orð | 1 mynd

Hætt verði að nota heimanaut

BÚNAÐARSAMBAND Eyjafjarðar hélt fund á Hótel KEA nýlega. Ráðunautarnir Guðmundur Steindórsson og Jón Viðar Jónmundsson fluttu erindi um nautgriparækt. Jón Viðar fór m.a. Meira
4. apríl 2002 | Suðurnes | 473 orð | 2 myndir

Íbúðarbyggð mun rísa á Nickel-svæðinu

ÁÐUR en langt um líður má gera ráð fyrir að íbúðarbyggð og þjónustukjarni rísi á svokölluðu Nickel-svæði á mörkum Keflavíkur og Njarðvíkur sem til þessa hefur verið í umsjá Varnarliðsins. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Íshellir við Eyjabakkajökul

Íshellirinn við Eyjabakkajökul má muna sinn fífil fegurri. Nú hefur Jökulsá í Fljótsdal yfirgefið hann og er hætt að halda honum við svo hellirinn fellur saman með tímanum. Íshrönglið á gólfi hellisins ber vott um þessa þróun. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Íslenskir jeppar á Grænlandsjökul

NÝLEGA lauk breytingum á tveimur Nissan Patrol-jeppum sem nota á til ferjuferða á Grænlandsjökli með starfsmenn Volkswagen-verksmiðjanna. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kennt að skrifa fréttatilkynningar

NÁMSKEIÐ um hvernig á að skrifa fréttatilkynningar og fréttabréf verður haldið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhga 7, þriðjudaginn 16. og miðvikudaginn 17. apríl kl. 16-19. Meira
4. apríl 2002 | Erlendar fréttir | 643 orð

Kirkjan greiðir 100 milljónir í dómsátt

RÓMVERSK-kaþólsku erkibiskupsdæmin í Orange-sýslu og Los Angeles hafa greitt 1,2 milljónir dollara (rúmar hundrað milljónir króna) í dómsátt við 37 ára konu sem hélt því fram í málshöfðun að vinsæll prestur hefði gerst nærgöngull við sig er hún var... Meira
4. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 134 orð

Kynningarfundur í MA

FULLTRÚI frá tölvudeild í Háskólanum í Skövde í Svíþjóð heldur kynningarfund í Menntaskólanum á Akureyri á föstudag, 5. apríl kl. 14.30. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 253 orð

Leitum ætíð að nýjum tækifærum

TALSMAÐUR bandaríska álfyrirtækisins Alcoa, sem er meðal þeirra fyrirtækja sem íslensk stjórnvöld vonast eftir samstarfi við um stóriðju á Austurlandi, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirtækið sé ætíð að leita að nýjum tækifærum í álframleiðslu í... Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 85 orð

Listi Framsóknarfélags Grundarfjarðar

Á ALMENNUM fundi Framsóknarfélags Grundarfjarðar sem haldinn var 2. apríl sl. var samþykktur framboðslisti félagsins (B-listi) fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 25. maí nk. Listann skipa: 1. Guðni E. Hallgrímsson rafverktaki. 2. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 103 orð

Listi sjálfstæðismanna og óháðra í Stykkishólmi

FYRSTI framboðslisti fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor í Stykkishólmi liggur nú fyrir. Á fundi sjálfstæðismanna og óháðra sem haldinn var þriðjudagskvöldið 2. apríl var framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra, D-listinn, samþykktur. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 354 orð

Litlar breytingar á heildarsamsetningu

NÝR GRUNNUR verður notaður við útreikning á neysluvísitölu Hagstofu Íslands fyrir nýliðinn mánuð en grunninum er breytt einu sinni á ári. Meira
4. apríl 2002 | Landsbyggðin | 254 orð

Ljósleiðaratengingu komið á í Gnúpverjahreppi

ÁBÓTINN ehf. í Tröð í Gnúpverjahreppi hefur lokið því verki að koma á ljósleiðaratenginu í Gnúpverjahreppi. Þar með er framsýnum og merkum áfanga náð í að ljósleiðaravæða landsbyggðina í samstarfi við Fjarska ehf., dótturfyrirtæki Landsvirkjunar og Línu. Meira
4. apríl 2002 | Suðurnes | 260 orð

Lóðasamningur í bígerð

VERIÐ er að vinna drög að lóðasamningi milli Reykjanesbæjar og Hafnarsamlags Suðurnesja annars vegar og undirbúningsfélags erlendra aðila hins vegar sem sýnt hafa áhuga á því að reisa stálpípuverksmiðju við Helguvíkurhöfn. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 118 orð

Lög um tímabundna lækkun á vörugjaldi ríkisins af bensíni

FJÁRMÁLARÁÐHERRA, Geir H. Haarde, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi til laga sem miðar að tímabundinni lækkun á almennu vörugjaldi af bensíni um 1,55 kr. eða úr 10,50 kr. í 8,95 kr. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 98 orð

Matsáætlun vegna Arnarnesvegar

VEGAGERÐIN og VSÓ Ráðgjöf kynna tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðs Arnarnesvegar milli Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar. Hægt er að nálgast tillöguna á heimasíðu VSÓ Ráðgjafar www.vso.is. Í tillögu að matsáætlun er m.a. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 87 orð

Málþing um færeyskt mál og menningu

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur stendur fyrir málþingi um færeyskt mál og menningu í apríl í samvinnu við Íslenska málfræðifélagið, Nafnfræðifélagið, Rannsóknarstofnum KHÍ og samtök móðurmálskennara. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 112 orð

Málþing um lífsskoðun - lífsstíl

MÁLÞING verður haldið í Félagsmiðstöðinni Miðbergi við Gerðuberg í Breiðholti laugardaginn 6. apríl kl. 14 undir yfirskriftinni Lífsskoðun - lífsstíll. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 95 orð

Mikill munur á lyfjaverði í apótekunum

VERÐMUNUR á lausasölulyfjum í apótekum á höfuðborgarsvæðinu er allt að 40%, samkvæmt niðurstöðum könnunar ASÍ á lyfjaverði sem greint var frá í gær. Segir ASÍ verðmun milli lyfjaverslana mikinn, bæði á lausasölulyfjum og lyfseðilsskyldum lyfjum. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 166 orð

Milljarðssamningur um fraktflug

ÍSLANDSFLUG hóf fraktflug um mánaðamótin frá Beirút í Líbanon til nokkurra áfangastaða í Evrópu. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 148 orð

Námskeið um trjávernd

GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins í Reykjum í Ölfusi stendur fyrir námskeiðinu Trjávernd - hvað teljast verðmæt tré? Námskeiðið er ætlað fagfólki í græna geiranum og verður haldið föstudaginn 5. apríl kl. 9-15 í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Fjallað verður um... Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 96 orð

Námskeið um upplýsingaöflun á Netinu

NÁMSKEIÐ um markvissa upplýsingaöflun á Netinu verður haldið hjá Endurmenntun HÍ dagana 22. og 23. apríl kl. 9-16. Það er sérstaklega ætlað bókasafnsfræðingum og þeim sem starfa við rafræn gagnasöfn en er öllum opið. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 74 orð

Nýr framkvæmdastjóri Stúdentaráðs

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra, Brynjólf Ægi Sævarsson, 26 ára nema á lokaári í viðskiptafræði. Meira
4. apríl 2002 | Landsbyggðin | 311 orð | 1 mynd

Ný tækni við borun eftir heitu vatni

NÝLOKIÐ er borun í Húsafelli í Borgarfirði, þar sem kom upp mikið af heitu vatni. Nýrri tækni með sk. Meira
4. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 93 orð

Opið hús í leikskólum

SEX leikskólar í Grafarvogi hafa opið hús á laugardag fyrir gesti og gangandi sem hafa hug á að kynna sér þá starfsemi sem þar fer fram. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 214 orð

Óbreytt verð undir Hvalfjörð

STJÓRN Spalar ehf. hefur ákveðið að hækka ekki veggjald í Hvalfjarðargöngum og leggja þannig sitt af mörkum til að hægja á verðbólgu og halda vísitöluhækkunum innan svokallaðra rauðra strika. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 313 orð

Pólitísk samtök um þéttingu byggðar í Reykjavík

HÖFUÐBORGARSAMTÖKIN, sem m.a. hafa þann tilgang að bjóða fram í kosningum til borgarstjórnar Reykjavíkur 25. maí nk., verða stofnuð eftir viku, þ.e. 10. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 53 orð

Rabb um ungar mæður

ANNADÍS G. Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands, í dag, fimmtudaginn 4. apríl kl. 12-13, í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina "Ungar mæður". Annadís fjallar... Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Ríkið kaupir Hótel Valhöll með öllum réttindum á 200 milljónir

RÍKISSJÓÐUR hefur á grundvelli heimildar í fjárlögum gengið frá samningi um kaup á Valhöll, Þingvöllum, ásamt lóðarréttindum og öðrum tilheyrandi réttindum. Seljandi er Hótel Valhöll ehf. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 31 orð

Ræða jafnréttismál í Reykjavík

KJÖRDÆMAFÉLAG Samfylkingarinnar í Reykjavík verður með laugardagskaffi um jafnréttismál í Reykjavík laugardaginn 6. apríl kl. 11 í Austurstræti 14. Frummælandi verður Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarfulltrúi. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 1552 orð | 2 myndir

Segir Alþingi hafa verið blekkt

ÖGMUNDUR Jónasson, formaður þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, gagnrýndi Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, í upphafi þingfundar á Alþingi í gær fyrir að upplýsa ekki þingið og nefndir þingsins um það að Norsk Hydro... Meira
4. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 377 orð | 1 mynd

Setja þarf hálfan milljarð í uppbyggingu miðbæjarins

"ÞAÐ er alveg ljóst að bæjaryfirvöld verða að gera eitthvað fyrir miðbæinn, ekki bara verslunarinnar vegna, heldur til þess að auka umferð fólks þar um, sem einnig kæmi versluninni til góða. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Sjór flæddi inn í bát eftir árekstur við hafís

TVÆR rifur komu á skrokk línubátsins Guðbjargar ÍS-46 þegar hann rakst á hafísskæni skammt út af Hnífsdal í gærmorgun og flæddi sjór viðstöðulaust inn í bátinn. Bátnum var siglt tafarlaust að bryggju á Hnífsdal þar sem fyllt var í götin. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sjö sóttu um Selfossprestakall

SJÖ umsækjendur sóttu um embætti sóknarprests í Selfossprestakalli, að því er fram kemur á vef þjóðkirkjunnar, en umsóknarfrestur rann út daginn fyrir skírdag. Umsækjendur, í stafrófsröð, eru Ástríður Helga Sigurðardóttir guðfræðingur, sr. Meira
4. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 416 orð

Skíðanámskeið fyrir konur í Hlíðarfjalli

EINN þekktasti skíðakennari heims, Jeannie Thoren, kemur til Akureyrar í lok apríl og heldur skíðanámskeið fyrir konur í Hlíðarfjalli. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 652 orð | 1 mynd

Skoða á alla kosti og ekkert útilokað fyrirfram

FINNUR Ingólfsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi iðnaðarráðherra, segist í samtali við Morgunblaðið vera bjartsýnn á að álver rísi á Austurlandi í framtíðinni. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 90 orð

Slitgigtarnámskeið

GIGTARFÉLAG Íslands er með slitgigtarnámskeið þar sem áhersla er lögð á þætti sem tengjast því að lifa með slitgigt. Um er að ræða þrjú kvöld, einu sinni í viku, og byrjar námskeiðið miðvikudaginn 10. apríl kl. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 124 orð

Stjórnandi rannsóknar hérlendis

FULLTRÚI frá rannsóknarnefnd flugslysa í Noregi, sem stjórnar yfirstandandi rannsókn á alvarlega flugatvikinu við Gardermoen-flugvöll við Ósló 22. janúar sl. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sumarbúðirnar Ævintýraland

SKRÁNING stendur nú yfir hjá Sumarbúðunum Ævintýralandi sem eru að hefja sitt fimmta starfsár. Skrifstofan er í Hafnarstræti 19 í Reykjavík. Starfsemin fer fram á Reykjum í Hrútafirði (Reykjaskóla) og verður í tíu vikur, í aldursskiptum tímabilum, frá 6. Meira
4. apríl 2002 | Höfuðborgarsvæðið | 67 orð

Tásurnar viðraðar

ÞESSI unga snót lét snjóinn á dögunum ekkert hindra sig í því að viðra tærnar þar sem hún rólaði sér galvösk í Fjölskyldugarðinum. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 42 orð

Tourette með opið hús

TOURETTE-samtökin á Íslandi hafa opið hús fyrir foreldra barna með Tourette-heilkenni í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Hátúni 10b, 9. hæð. Opið hús er mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Meira
4. apríl 2002 | Suðurnes | 179 orð | 1 mynd

Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Suðurnesjum

FERÐAMÁLASAMTÖK Suðurnesja hafa gert samkomulag við SBK um rekstur á upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn í húsnæði SBK við Grófina í Reykjanesbæ. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 418 orð

Vaxtalækkun Seðlabankans var misráðin

VAXTALÆKKUN Seðlabankans hinn 26. mars síðastliðinn var misráðin að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sendinefndin telur að peningamálaaðhald sé ónógt og gæti stuðlað að of miklu lausafé og meiri raunverulegri og væntri verðbólgu. Geir H. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 169 orð

Veiðileyfagjaldi fagnað

SENDINEFND Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fagnar ákvörðun íslenskra stjórnvalda um veiðileyfagjald. Hún segir einnig að umfangsmiklar skipulagsumbætur stjórnvalda í því skyni að auka skilvirkni og vaxtarmöguleika hagkerfisins séu lofsverðar. Meira
4. apríl 2002 | Akureyri og nágrenni | 69 orð | 1 mynd

Verslunin Ynja opnuð

VERSLUNIN Ynja var nýlega opnuð í Hafnarstræti 98 á Akureyri og hafa nýir eigendur tekið við rekstrinum, þær Elva Sigurðardóttir og Sigríður Gunnarsdóttir. Verslunin var áður í Sunnuhlíð og síðan í Brekkugötu 1, en deilir nú húsnæði með versluninni Toto. Meira
4. apríl 2002 | Innlendar fréttir | 206 orð

Þingstörf byggist alltaf á bestu fáanlegum upplýsingum

ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sendi frá sér ályktun í gær þar sem forsætisnefnd Alþingis er hvött til þess að samþykkja að leggja til að Alþingi kjósi nefnd sjö þingmanna sem kanni með hvaða hætti megi best tryggja að umfjöllun um... Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2002 | Leiðarar | 892 orð

Álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) á íslenzkum efnahagsmálum, sem birt var í gær, er að mörgu leyti jákvætt. Sjóðurinn telur stöðu ríkisfjármálanna t.a.m. Meira
4. apríl 2002 | Staksteinar | 276 orð | 2 myndir

Ólík viðhorf til miðborgarinnar

Til þess að endurreisa miðborgina þarf að gera um það heildstæða áætlun til nokkurra ára og gefa fjárfestum tækifæri til þess að koma að því verki með öryggi um að ekki verði þrengt að þeim með ósanngjarnri friðunarstefnu eða duttlungafullum stjórnarháttum. Þetta kemur fram nýlega á vefsíðu Björns Bjarnasonar, leiðtoga D-listans í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjavík. Meira

Menning

4. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 221 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki gerpi

Bandaríkin, 2001. Myndform VHS. (95 mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn: Hector Barron. Aðalhlutverk: Todd Bosely, Brendon Ryan Barret og Tom Arnold. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 279 orð | 1 mynd

Andófsrödd í Galleríi Skugga

BRESKI listhópurinn Crash fagnar um þessar mundir fimm ára afmæli sínu og efnir af því tilefni til yfirlitssýningar um starfsemi sína í Galleríi Skugga, Hverfisgötu 39, í kvöld kl. 20. Meira
4. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 433 orð | 1 mynd

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin eftir...

* ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveitin eftir sex spilar föstudags- og laugardagskvöld. * ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Félagar úr Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur leika fyrir dansi laugardagskvöld kl. 22 og söngvari er Ragnheiður Hauksdóttir. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 367 orð

Crucible leitar á lendur ljóðsins

Tena Palmer, rödd, Hilmar Jensson, gítar, Kjartan Valdimarsson, píanó, og Matthías Hemstock, slagverk. Fimmtudagskvöldið 28.3. 2001. Meira
4. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Fjandans Tarantino

Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (91 mín.) Leikstjórn og handrit Matt Palmieri. Aðalhlutverk Michael Vartan, Denis Leary, Kari Wuhrer. Meira
4. apríl 2002 | Myndlist | 302 orð | 1 mynd

Fuglar og föt

Til 4. apríl. Opið á verslunartíma. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 88 orð

Heimspeki

Justifying Emotions er heiti bókar Kristjáns Kristjánssonar, prófessors í heimspeki við Háskólann á Akureyri. Í bókinni fjallar höfundur um siðferðileg vandamál sem spretta af tilfinningum. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Hugvísindi

Tíðarandi í aldarbyrjun. Þrettán sviðsmyndir af tímanum hjá ReykjavíkurAkademíunni hefur að geyma úrval greina úr greinaflokki Lesbókar Morgunblaðsins frá síðasta ári um tíðaranda í aldarbyrjun. Meira
4. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 541 orð | 1 mynd

Hvað er á seyði, Ísland?

Tónleikar með bandarísku hljómsveitinni The Strokes þriðjudaginn 2. apríl. Íslenska hljómsveitin Leaves hitaði upp. Meira
4. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 287 orð | 1 mynd

Laxness tónsettur

Í ÁR er aldarafmæli Halldórs Kiljan Laxness og hefur ýmislegt verið í deiglunni vegna þess. Einn merkisviðburðurinn verður sannanlega að teljast nýr hljómdiskur söngvaskáldsins Harðar Torfasonar, sem heitir einfaldlega Söngvaskáld og kemur út í dag. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Ljóðasöngur í Ísafjarðarkirkju

SIGRÚN Hjálmtýsdóttir sópransöngkona og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari halda tónleika í Ísafjarðarkirkju í kvöld, kl. 20.30. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 51 orð | 5 myndir

Ljóð fyrir Palestínu

HÓPUR ljóðskálda les úr ljóðum sínum til stuðnings palestínsku þjóðinni í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, í kvöld kl. 20. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 40 orð

Múlinn, Kaffileikhúsinu Gítarleikarinn Ragnar Emilsson og...

Múlinn, Kaffileikhúsinu Gítarleikarinn Ragnar Emilsson og hljómsveit leika frumsamda tónlist eftir Ragnar með áhrifum úr ýmsum áttum, m.a. úr rokki og ECM-djassi, kl. 21. Meira
4. apríl 2002 | Skólar/Menntun | 228 orð

Nýr skóli í Grafarholti, sem tók...

Nýr skóli í Grafarholti, sem tók til starfa í haust, heitir Ingunnarskóli (kennsla er hafin í bráðabirgðahúsnæði) . Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Nýtt gluggagallerí

NÝTT sýningarrými verður opnað í glugga Studio Úmbru á Lindargötu 14 á morgun, föstudag, og nefnist Úmbruglugginn. Þar gefur að líta vasa- og skálaseríuna "Jazz" eftir Guðnýju Magnúsdóttur. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Píanótónleikar í Salnum

UNNUR Fadila Vilhelmsdóttir píanóleikari flytur verk eftir Beethoven, Chopin og Prokofieff í Salnum í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Verkin á efnisskránni eru fulltrúar fyrir ólík tímabil tónlistarsögunnar: Sónatan ópus 31, nr. Meira
4. apríl 2002 | Fólk í fréttum | 428 orð | 1 mynd

Rífum áfram kjaft

"Það hefur tíðkast svolítið að bóka okkur án þess að láta okkur vita, eða að spyrja okkur að, svo til þess að taka af allan vafa um það að við séum að fara að spila finnst okkur gáfulegt að koma fram í blaði," segir Erpur. Meira
4. apríl 2002 | Leiklist | 997 orð | 1 mynd

Ruglingur í Rómaborg

Höfundur: Guðmundur Kamban. Þýðandi: Lárus Sigurbjörnsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. Höfundur tónlistar: Kristjana Þorsteinsdóttir. Píanóleikur: Atli Heimir Sveinsson. Framleiðandi: Röddin ehf. Meira
4. apríl 2002 | Myndlist | 466 orð | 1 mynd

Saga hverfis

Sýningin er opin alla daga frá kl. 11-18, nema fimmtudaga frá kl. 11-19. Sýningunni lýkur 5. maí. Meira
4. apríl 2002 | Myndlist | 770 orð | 1 mynd

Sígild höggmyndalist

Opið alla daga frá 13-18. Lokað mánudaga. Til 7. apríl. Aðgangur ókeypis. Meira
4. apríl 2002 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

Söngvar skáldsins í Salnum

SKÓLAKÓR Kársness flytur dagskrá í Salnum annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20, í tali og tónum um Halldór Kiljan Laxness. Kórfélagar lesa upp, leika þætti úr sögum hans og syngja mörg ljóðanna. Meira
4. apríl 2002 | Skólar/Menntun | 877 orð | 2 myndir

Þegar skóla skal byggja...

Hönnun/Fræðslumiðstöð Reykjavíkur réð arkitektinn Bruce Jilk til að leggja drög að Ingunnarskóla í Grafarholti út frá ákveðinni aðferð. Gunnar Hersveinn kynnti sér aðferðina sem hvílir á 12 þrepum og setur barnið í brennidepil. Lykilorðin eru sköpun, frelsi og lýðræði. Aðferðin er upprunnin í Bandaríkjunum. Meira

Umræðan

4. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 367 orð

Aska látinna

GÍSLI H. Friðgeirsson skrifaði nýlega grein um frumvarp, sem nú er í meðförum Alþingis, um heimild til dreifingar á ösku látinna. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að aðeins sé heimilt að dreifa ösku látinna yfir óbyggðir eða haf. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Borg tækifæranna fyrir báða foreldra

Að útrýma biðlistum eftir leikskólaplássum, segir Margrét Einarsdóttir, er mikilvægasta fjölskyldu- og jafnréttismálið. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Enron - Björn og Hafnarfjörður

Ég skora á Björn, segir Tryggvi Harðarson, að kynna sér bókhaldsmál Hafnarfjarðarbæjar. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Erum við allir jafnir fyrir lögunum?

Eru málalokin gagnvart ÞVÞ til marks um breytt viðhorf hjá almannavaldinu? spyr Sigurður G. Tómasson í bréfi til fjármálaráðherra. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Er veglýsing klúður?

Það eru ekki náttúruspjöll, segir Kristján Pálsson, að sjá til vegar. Meira
4. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 375 orð

ESB - eflum samstöðuna

EFTIR lestur minn á grein Ragnars Stefánssonar í dagblaðinu hinn 26. mars sl. fannst mér ég ekki getað setið lengur orðlaus. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

F-listinn og velferðarmálin

Kjörorð F-listans, segir Ólafur F. Magnússon, eru umhyggja, hreinskilni, réttlæti. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Húsnæðismál eru heimilismál

Það er ömurlegt að umönnunarfólk skuli ánetjast því útópíska rugli sem kallað er frjálshyggja, segir Jón Kjartansson, en ég er vanur að nefna sjálfshyggju. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Hvers vegna Þjóðhagsstofnun?

Þjóðhagsstofnun hefur mikla sérstöðu, segir Katrín Ólafsdóttir, í efnahagsumhverfinu sem óháð sérfræðistofnun. Meira
4. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 396 orð

Hvítir negrar HVERNIG er þetta, erum...

Hvítir negrar HVERNIG er þetta, erum við ekki að skríða inn í tuttugustu og fyrstu öldina hérna á Íslandi? Í þeim menningarheimum, þeim löndum eða þeim borgum þar sem velmegun borgaranna er hvað mest, þar eru flestar konur á vinnumarkaðinum. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Leiðarlok heilsugæslunnar?

Heilbrigðisráðherra, segir Ágúst Oddsson, lofaði upp í ermina á kjaranefnd. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 217 orð | 1 mynd

Lífið sigrar

Lífið, segir Sigurbjörn Þorkelsson, hefur sigrað. Meira
4. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 249 orð

Náttúruvísindi og umhverfismál

Á UNDANFÖRNUM þremur árum hafa verið stofnaðar tvær nýjar háskólabrautir við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, landnýtingarbraut og umhverfisskipulagsbraut. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Rangfærslur RÚV, Bylgjunnar og ráðherra

Utanríkisráðherra var fenginn til þess, segir Björn Jónsson, að gefa yfirlýsingar "út í loftið" að óathuguðu máli. Meira
4. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 488 orð

Sameining í Dölum

ENN á ný hefur verið kosið um sameiningu sveitarfélaga hér í Dölum. Flestir íbúar hér þekkja sögu sameininga hér, en 16. mars var í fyrsta sinn kosið um sameiningu Dalabyggðar, Reykhóla- og Saurbæjarhrepps. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Strætóspilling og ferilmál fatlaðra

Hvað skyldi standa í svona dýrri skýrslu? spyr Gísli Helgason. Skyldi hún vera svo vel rituð að hún sé birtingarhæf? Meira
4. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 143 orð

Toppmenn

ÍSLENDINGAR eru stundum skrýtnir! Þeir fylgjast af miklum móð með gengi enska knattspyrnuliðsins Stoke City sem spilar í C deild ensku knattspyrnunnar. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Virkjum og verndum

Við blasir að þjóðgarður íss og elda, segir Einar Már Sigurðarson, yrði að einstökum stað fyrir ferðamenn hvaðanæva úr veröldinni. Meira
4. apríl 2002 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Vitund og vild

Það er veruleg hætta, segir Árni Björnsson, á alræði hinna hnattrænu stórfyrirtækja. Meira
4. apríl 2002 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Þjóðgarður

EINS og búast mátti við vildu margir njóta fegurðar frá Snæfellsjökli um páskana. Sá, sem þar er í kyrrð og friði og heiðríkju, verður vart hinn sami á eftir. Slík eru hughrifin, sem umhverfið skapar og undursamleg virðing við sköpun nátturunnar. Meira

Minningargreinar

4. apríl 2002 | Minningargreinar | 2909 orð | 1 mynd

ALDÍS PÁLSDÓTTIR

Aldís Pálsdóttir fæddist í Hlíð í Gnúpverjahreppi 6. júlí 1905. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 4. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

ANNIKA WERNER-HÄLLEN

Annika Werner-Hällen fæddist í bænum Partille fyrir utan Gautaborg 12. júlí 1945. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Lundi í Svíþjóð 15. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnar Werner og Anna Brandström. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

ÁRNI ÁRNASON

Árni Árnason var fæddur á Vopnafirði 26. nóvember 1924. Hann lést á Landspítalanum 26. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Aagot Fougner Johansen, f. 7. apríl 1900, d. 15. okt. 1995, og Árni Vilhjálmsson héraðslæknir á Vopnafirði, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

BIRGIR OTTESEN

Birgir Ottesen var fæddur á Akureyri 12. febrúar 1943. Hann lést á sjúkrahúsi Akureyrar 6. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigfríður Rósrún Hóseasdóttir og Þorkell Valdimar Ottesen. Eiginkona Birgis er Guðrún Margrét Antonsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 157 orð | 1 mynd

GUÐJÓN GUNNAR JÓHANNSSON

Guðjón Gunnar Jóhannsson fæddist á Skjaldfönn í Nauteyrarhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 15. júní 1910. Hann lést á Landspítalanum - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 7. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 19. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

GUÐMAR GUNNLAUGSSON

Guðmar Gunnlaugsson fæddist á Þorsteinsstöðum í Svarfaðardal 9. september 1913. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

INGIBERGUR FRIÐRIK KRISTINSSON

Ingibergur Friðrik Kristinsson fæddist 1. janúar 1977. Hann lést 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Sóley Margrét Ármannsdóttir, f. 3.6. 1957, og Kristinn Ingibergsson, f. 30.7. 1956. Sambýlismaður Sóleyjar er Hafsteinn Tómasson, f. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd

INGIRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingiríður Guðmundsdóttir fæddist að Leiðólfsstöðum í Laxárdal 15. október 1917. Hún lézt í sjúkrahúsinu á Akranesi 21. marz sl. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðbrandsson, f. 5. ágúst 1886, d. 4. okt. 1960, og Sigríður Einarsdóttir, f. 25. maí 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

INGUNN SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR

Ingunn Sigurbjörg Guðmundsdóttir, síðast til heimilis á Kópavogsbraut 1A, á Álfhólsvegi 52, fæddist á Bjargarstíg 14 í Reykjavík 8. september 1906. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 26. mars síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

INGVAR A. JÓHANNSSON

Ingvar Aðalsteinn Jóhannsson fæddist í Reykjavík 26. maí 1931. Hann lést á heimili sínu í Árskógum 8 í Reykjavík 18. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 27. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

JÓHANNA Á. STEINGRÍMSDÓTTIR

Jóhanna Álfheiður Steingrímsdóttir fæddist í Nesi í Aðaldal 20. ágúst 1920. Hún lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík aðfaranótt mánudagsins 25. mars og fór útför hennar fram frá Neskirkju í Aðaldal 30. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

JÓN HALLDÓR HALLDÓRSSON

Jón Halldór Halldórsson fæddist að Syðri-Völlum í Vestur-Húnavatnssýslu 25 oktober 1927. Hann lést á Landspítalanum Landakoti 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Lára Líndal frá Efra-Núpi, f. 10. apríl 1897, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

JÓN VALGEIR GUÐMUNDSSON

Jón Valgeir Guðmundsson, f. 19. janúar 1920 í Múla við Suðurlandsbraut 19. janúar 1920. Hann lést 8. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 21. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

KRISTÍN INGIBJÖRG ELÍASDÓTTIR

Kristín Ingibjörg Elíasdóttir fæddist á Hellissandi á Snæfellsnesi 29. september 1910. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti í Reykjavík 23. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sólveig Friðriksdóttir, f. 18. september 1874, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 2511 orð | 1 mynd

MAGNÚS TORFI SIGHVATSSON

Magnús Torfi Sighvatsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. ágúst 1944. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 20. mars síðastliðinn. Magnús var næstyngstur í hópi 11 systkina. Systkini hans eru: Kristjana Valgerður, f. 2. október 1926, Guðríður Kinloch, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 3484 orð | 1 mynd

ÓLAFÍA GUÐLAUG GUÐJÓNSDÓTTIR

Ólafía Guðlaug Guðjónsdóttir fæddist í Stóru-Mörk 28. september 1902 og lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 11. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stóra-Dalskirkju 16. mars. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 2049 orð | 1 mynd

UNNUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

Unnur Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1933. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Sighvatsson, f. 14.9. 1911, d. 12.1. 1943, og Hansína G. Guðmundsdóttir, f. 14.11. 1913, d. 10.9. 1998. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2002 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

ÞORGEIR ÞORGEIRSSON

Þorgeir Kristinn Þorgeirsson fæddist á Hrófá í Steingrímsfirði í Strandasýslu 17. júní 1931. Hann lést á Landspítalanum 22. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 2. apríl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. apríl 2002 | Viðskiptafréttir | 672 orð

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30...

ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 30 30 30 27 810 Grálúða 249 205 219 1,458 319,010 Grásleppa 70 70 70 186 13,020 Gullkarfi 95 60 68 22,073 1,491,909 Hlýri 160 154 158 2,328 367,615 Hrogn ýmis 270 210 235 3,498 821,560 Keila 116 90 98 3,769 370,043 Langa 161 5... Meira

Daglegt líf

4. apríl 2002 | Neytendur | 113 orð | 1 mynd

Afmælispakki og snúðar frá Fróni

FRÓN hóf nýverið sölu á þremur gerðum af snúðum og segir í tilkynningu að "valinkunnar ömmur og mömmur hafi lagt blessun sína yfir framleiðsluna". Um er að ræða þrjár gerðir, það er sultusnúða, kanilsnúða og súkkulaðisnúða í 400 gramma pokum. Meira
4. apríl 2002 | Neytendur | 573 orð | 1 mynd

Rimaapótek og Nesapótek oftast með lægsta verðið

VERÐMUNUR á lausasöluyfjum í apótekum á höfuðborgarsvæðinu er allt að 40%, samkvæmt öðrum hluta nýrrar verðkönnunar ASÍ. Meira
4. apríl 2002 | Neytendur | 357 orð

Tilboðsverð á þvottaefni og bleium

BÓNUS Gildir frá 4.-7. apríl nú kr. áður kr. mælie. Frosin ýsa með roði 499 599 499 kg Frosið súpukjöt, 1. fl. 399 499 399 kg Bónus frosið kjötfars 99 189 198 kg Bónus bl. hakk 499 599 499 kg Óðals svínabjúgu, 4 st. í pk. Meira

Fastir þættir

4. apríl 2002 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

50 ÁRA AFMÆLI .

50 ÁRA AFMÆLI . Í dag fimmtudaginn 4. apríl er fimmtugur Stefán Bjarkason, íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar, til heimilis á Grundarvegi 4, Njarðvík, Reykjanesbæ. Eiginkona hans, Þorbjörg Garðarsdóttir, kennari, verður fimmtug 8. maí nk. Meira
4. apríl 2002 | Fastir þættir | 616 orð

Aukakeppni um sæti í landsliðsflokki

23.-31. mars 2002 Meira
4. apríl 2002 | Í dag | 586 orð

Áskirkja.

Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Dómkirkjan . Opið hús í Safnaðarheimilinu kl. 14-16. Kaffi og með því á vægu verði. Ýmsar uppákomur. Meira
4. apríl 2002 | Fastir þættir | 229 orð

BRIDS - Umsjón Guðmundur Páll Arnarson

HERMANN Lárusson og Erlendur Jónsson eru þrefaldir meistarar um þessar mundir - þeir unnu Bikarkeppni BSÍ síðastliðið haust í sveit Páls Valdimarssonar, síðan Íslandsmótið í tvímenningi, og nú um páskana urðu þeir Íslandsmeistarar í sveitakeppni, aftur... Meira
4. apríl 2002 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

GULLBRÚÐKAUP.

GULLBRÚÐKAUP. Í dag fimmtudaginn 4. apríl eiga gullbrúðkaup heiðurshjónin Anna Jakobína Eiríksdóttir ljós móðir og Kári Þórir Kárason... Meira
4. apríl 2002 | Dagbók | 851 orð

(Matt. 6, 21.)

Í dag er fimmtudagur 4. apríl. 94. dagur ársins 2002. Ambrósíumessa. Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera. Meira
4. apríl 2002 | Viðhorf | 925 orð

Minn eiginn fjallabíll

"Rosalegt tröll sem hann Nonni er búinn að fá sér maður, fjórtán sílindra, sjálfskiptur með tvöfaldri hásingu að framan og aftan og meira að segja interkúler..." Meira
4. apríl 2002 | Fastir þættir | 211 orð | 1 mynd

SKÁK - Umsjón Helgi Áss Grétarsson

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Hd8 14. b3 exd4 15. Bb2 Rc6 16. Rxd4 Rxd4 17. Bxd4 Be6 18. Rf3 h6 19. Hc1 Da5 20. Bb1 Hac8 21. Hxc8 Bxc8 22. Meira
4. apríl 2002 | Dagbók | 64 orð

SÓLARLJÓÐ

Fé ok fjörvi rænti fyrða kind sá inn grimmi Greppr; yfir þá vegu, er hann varðaði, náði engi kvikr komask. Einn hann át opt harðla, aldri bauð hann manni til matar, áðr en móðr ok meginlítill Gestr af götu kom. Meira
4. apríl 2002 | Fastir þættir | 475 orð

Víkverji skrifar...

VÍKVERJI hvatti til þess í pistli sínum á páskadag að framvegis yrði hafður sá háttur á að bjóða bæði strákum og stelpum í vinnuna með foreldrum sínum einu sinni á ári, í stað þess að nú sé bara þjóðarátak til að kynna stelpum starf og vinnustað foreldra... Meira

Íþróttir

4. apríl 2002 | Íþróttir | 368 orð

Boðið upp á leiðindi á Anfield

FINNSKI varnarmaðurinn Sami Hyypia var hetja Liverpool á Anfield, þar sem 42.454 áhorfendur sáu Rauða herinn leggja Bayer Leverkusen að velli í fyrri leiknum í 8 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Hyypia skoraði sigurmarkið á 44. mín. af stuttu færi, eftir sendingu frá Michael Owen. Leikurinn þótti lítt spennandi, varnarleikur í hávegum hafður hjá heimaliðinu, sem hefur fjórum sinnum orðið Evrópumeistari, síðast fyrir 17 árum. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 190 orð

Boð komið frá Senegal

Það verður að skýrast á morgun [í dag] hvort af þessari ferð verður eða ekki, við höfum ekki lengri tíma til þess að fá botn í málið," sagði Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld er hann var spurður að því... Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

Eitt betra en ekkert

FRAM og KA skildu jöfn, 26:26, er liðin mættust í Safamýrinni í gærkvöldi. Úrslitin voru ef til vill fyrirsjáanleg því þetta eru jú jafnteflislið deildarinnar. Norðanmenn heldur ákafari í jafnteflin því þetta var áttunda jafntefli liðsins en Framarar koma þar fast á eftir með sinn sjöunda jafnteflisleik. Bæði lið færðust upp um eitt sæti með stiginu, KA upp fyrir FH í sjötta sætið á markatölu og Fram upp fyrir Þór í áttunda sætið á markatölu. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

* GUÐMUNDUR Stephensen , borðtennismaður úr...

* GUÐMUNDUR Stephensen , borðtennismaður úr Víkingi , komst í gær áfram í aðalkeppni EM í einliðaleik, en keppt er í Króatíu . Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 426 orð

Heimavinnan skilaði sér

GEIR Sveinsson, þjálfari Vals, lagði grunninn að sannfærandi sigri á ÍBV, 27:18, löngu áður en flautað var til leiks á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 132 orð

ÍA leikur við færeysku meistarana

ÍSLANDSMEISTARAR ÍA í knattspyrnu karla leika við færeysku meistarana, B36 frá Þórshöfn í Færeyjum, laugardaginn 27. apríl nk. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 544 orð | 1 mynd

* ÍSLENSKA karlalandsliðið í tennis vann...

* ÍSLENSKA karlalandsliðið í tennis vann Bosníu , 2:1, í fyrstu viðureign sinni í 3. deild Davis Cup keppninnar í gær, en mótið fer fram í Antalaya í Tyrklandi . Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 337 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, fyrri leikir: Liverpool - Leverkusen 1:0 Sami Hyypia 44. - 42.454. Panathinaikos - Barcelona 1:0 Basinas, vítaspyrna 78. - 15.800. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 40 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Epsondeildin, undanúrslit, fjórði...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni karla, Epsondeildin, undanúrslit, fjórði leikur: Grindavík:UMFG - Keflavík 20 KR-hús:KR - Njarðvík 20 HANDKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, 8 liða úrslit: Ásvellir:Haukar - Fram 20 Hlíðarendi:Valur - Víkingur 20... Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 141 orð

Metfé fyrir peysu Pele

METFÉ var greitt á uppboði hjá Christie's fyrir keppnispeysu þá sem brasilíski knattspyrnusnillingurinn Pele lék í í úrslitaleiknum við Ítali á HM í Mexíkó árið 1970. Uppboðið fór fram á miðvikudaginn og þurfti kaupandi peysunnar að reiða fram 157. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar og Keflvíkingar berjast

"ÉG er jafn harður á því og áður að Keflavík vinni Grindavík 3-2 og að Njarðvík leggi KR 3-1 þannig að rimmu Njarðvíkinga og KR-inga lýkur í KR-heimilinu," sagði Reynir Kristjánsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Hauka, í samtali við Morgunblaðið í gær, en hann spáði í spilin áður en undanúrslitaleikirnir hófust. Þá sagði hann að Keflavík myndi hafa betur á móti Grindavík, 3-2 og að Njarðvík tæki KR 3-1. Hann stendur fast við þá skoðun. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 413 orð

Nokkuð ljóst hvaða lið komast áfram

ÚRSLITAKEPPNI kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Hlynur Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs, telur nokkuð ljóst hvaða fjögur lið komast í undanúrslitin, munurinn á liðunum sé of mikill til að nokkur spenna verði í átta liða úrslitunum. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 171 orð

"Bikarúrslitaleikur í Bolton"

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir á heimasíðu Ipswich að liðið eigi hálfgerðan bikarúrslitaleik framundan - gegn Bolton á útivelli á laugardaginn. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 136 orð

Rakel með í Svíþjóð

RAKEL Ögmundsdóttir, atvinnumaður hjá Philadelphia Charge í Bandaríkjunum, leikur með íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu þegar það mætir Svíum í vináttulandsleik ytra hinn 4. maí. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 154 orð

Snorri Steinn til Friesenheim?

FRIESENHEIM, þýska handknattleiksfélagið sem réð Atla Hilmarsson sem þjálfara fyrr í vikunni, hefur mikinn áhuga á að fá Snorra Stein Guðjónsson, hinn unga fyrirliða og leikstjórnanda Valsmanna, til liðs við sig. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 134 orð

Teitur spáir Rosenborg titlinum í ellefta sinn

TEITUR Þórðarson, þjálfari Brann, spáir því að Rosenborg verði norskur meistari í knattspyrnu í ár, ellefta árið í röð. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 184 orð

Þórey Edda til Bandaríkjanna

ÞÓREY Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, er að ná sér á strik eftir erfið meiðsli sem héldu henni frá keppni á innanhússtímabilinu í vetur. Meira
4. apríl 2002 | Íþróttir | 148 orð

Örn keppir í úrslitum

ÖRN Arnarson, sundkappi úr Hafnarfirði, keppir í dag í úrslitum í 100 m baksundi á heimsmeistaramótinu í 25 m laug sem fram fer í Moskvu. Örn varð í 7. sæti í undanúrslitum í gær á 52,95 sekúndum. Meira

Viðskiptablað

4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 403 orð | 1 mynd

250 milljónir evra boðnar út

Í síðustu viku fór fram skuldabréfaútboð ríkissjóðs á evrumarkaði að fjárhæð 250 milljónir evra, sem svarar til 22 milljarða íslenskra króna. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 431 orð | 2 myndir

Bátar

Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 2019 orð | 5 myndir

Boð og bönn í bandarískum greiningum

Bandaríkjamenn velta nú vöngum yfir því hvort rétt sé að setja stífari reglur um greiningardeildir fjármálafyrirtækja. Soffía Haraldsdóttir kynnti sér umræðuna og leitaði álits íslenskra aðila um þörfina fyrir slíkar reglur og aðstæðurnar hér á landi. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 435 orð | 1 mynd

Dýr heitavatnshola á köldu svæði

Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella var haldinn nýverið. Þar kom fram að fyrirtækið stendur vel, þrátt fyrir framkvæmdir við nýja veituholu fyrir yfir hundrað milljónir króna á síðasta ári. HEF hyggst greiða þær skuldir niður á sjö árum. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 216 orð

Endurhverf viðskipti verði endurskoðuð

ENDURHVERF viðskipti Seðlabanka Íslands hafa aukist mjög og hafa í vaxandi mæli komið í stað venjubundinnar fjármögnunar banka. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Erlend skip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 200 orð | 1 mynd

Fengur hf. eykur hlut sinn í Flugleiðum

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Fengur hf. keypti 40 milljónir króna að nafnverði hlutafjár í Flugleiðum hf. á verðinu 1,70 kr. 27. mars síðastliðinn. Kaupverðið nam því 68 milljónum króna. Frá þessu var greint í flöggun á Verðbréfaþingi Íslands í gær. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Fjallaloftið gerir best

Aðalsteinn E. Jónasson fæddist í Reykjavík árið 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Íslands 1986 og útskrifaðist úr lagadeild Háskóla Íslands 1992. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 486 orð | 1 mynd

Fjármögnun Kaupþings

Í umfjöllun um fjármögnun banka fyrir réttri viku hér í blaðinu kom fram að fjármögnun Kaupþings er verulega ólík fjármögnun hinna viðskiptabankanna þriggja, Búnaðarbanka, Íslandsbanka og Landsbanka. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 1477 orð | 2 myndir

Frá rannsóknum yfir í þróun lyfja

Hjá Lyfjaþróun hf. er einkum unnið að þróun nýrra lyfjameðferða og lyfjaforma, sem hægt er að gefa með nefúða. Samningurinn við breska fyrirtækið gerir Lyfjaþróun kleift að koma starfseminni á nýtt svið. Grétar Júníus Guðmundsson ræddi við forsvarsmenn Lyfjaþróunar. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Frystiskip

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Gólflagnir opna Múr-búðina

EIGENDASKIPTI urðu á gólflagnadeild Hörpu í byrjun febrúar sl., en þá keypti Flotun ehf. rekstur Gólflagna af eignarhaldsfélagi Hörpu hf. Fyrirtækið mun verða rekið undir nafninu Gólflagnir eins og undanfarin 12 ár. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Grásleppuveiðin hafin

GRÁSLEPPUEIÐAR máttu hefjast þann 20. mars á svæðinu frá Skagatá í vestri og að Fonti á Langanesi í austri. Grásleppukarlar á Bakkafirði og Vopnafirði lögðu síðan net sín þann 30. mars. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 230 orð

Hagnaður SPV 46,5 milljónir

HAGNAÐUR Sparisjóðs Vestmannaeyja fyrir reiknaða skatta nam 46,4 milljónum króna en 46,5 milljónum króna að teknu tilliti til reiknaðs tekjuskatts og eignarskatts, en reiknuð tekjuskattsskuldbinding lækkar úr 30% í 18%. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Hagvöxtur áætlaður 3% árið 2001

LANDSFRAMLEIÐSLA hefur vaxið um 4,6% frá fjórða fjórðungi ársins 2000 til fjórða fjórðungs síðasta árs, að því er fram kemur í ársfjórðungslegum þjóðhagsreikningum Þjóðhagsstofnunar. Hagvöxtur ársins 2001 er áætlaður 3%. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 7 orð | 1 mynd

Humarbátar

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 104 orð

Íslensk auglýsing í samantekt Shots

ÍSLENSK auglýsing hefur í fyrsta skipti verið valin í auglýsingaúrval Shots, sem er ein virtasta samantekt á auglýsingum sem völ er á. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 434 orð

Leggja fyrir steinbítinn

FISKISKIPAFLOTINN er nú að hefja veiðar eftir páskahátíðina. Línuskipin voru flest að leggja í gær en þau hafa fengið ágætan afla að undanförnu. Kristinn Guðjónsson, stýrimaður á línuskipinu Kristrúnu RE, var að leggja fyrir steinbít í Röstinni svokölluðu, vestur af Bjargtöngum, þegar Morgunblaðið ræddi við hann í gær. Hann segir að þar hafi fengist ágætur steinbítsafli fyrir páskana. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Loðnuskip

Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 761 orð

Markaðurinn leysi Enron-vandann

ALAN Greenspan, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, heimsótti á dögunum gamla skólann sinn, Stern viðskiptaskólann í New York, og flutti þar erindi um stjórnsýslu fyrirtækja. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Mokfiskirí við Eyjar

FYRSTI túr Smáeyjarinnar frá Vestmannaeyjum eftir páska var hreint ekkert slor, ef þannig má komast að orði. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 155 orð

Nýir neytendur

Fyrir fimmtán árum hefðu flest börn eytt vasapeningunum sínum í sælgæti eða segulbandsspólur endrum og eins. En nú er tíðin önnur. Nú er líklegra að þau kaupi sér geisladiska, tölvuleiki, snyrtivörur og föt. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri hjá Vélsmiðju KÁ Selfossi

Guðmundur G. Kristinsson hefur tekið við störfum sem framkvæmdastjóri hjá Vélsmiðju KÁ sem er með starfsemi á Selfossi, Hvolsvelli og Þorlákshöfn. Hann tekur við störfum af Jóni Ó. Vilhjálmssyni sem starfað hefur hjá fyrirtækinu í yfir 20 ár. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Nýr vefur Seðlabankans

NÝR vefur Seðlabanka Íslands er kominn í loftið, bæði í íslenskri og enskri útgáfu. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 82 orð

Rauðinúpur á Flæmska hattinum

Eitt af skipum ÚA, Rauðinúpur , landaði vestur í Kanada í dag úr fyrstu veiðiferð skipsins á þessu ári á Flæmska hattinum . Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Rússar smíða 209 fiskiskip

RÚSSAR áætla nú að smíða 209 fiskiskip fyrir árið 2015, samkvæmt fréttum fréttastofunnar Interfax . Þetta er liður í uppbyggingu veiða og vinnslu vegna væntanlegrar aðildar Rússa að heimsviðskiptastofnunni WTO . Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Rækjubátar

Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 203 orð

Skuldir greiddar með veiðiheimildum?

RÚSSAR eiga um þessar mundir í miklum viðræðum við ýmis lönd í Afríku og Suður-Ameríku. Markmið þeirra er að Rússar fái veiðileyfi innan lögsögu þessara ríkja og komi það sem greiðsla til Rússa upp í skuldir ríkjanna vegna vopnasölu frá Rússlandi. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 365 orð

Tillögur að reglum NYSE og NASD

TILLÖGUR NYSE og NASD að nýjum reglum um greiningardeildir fjármálafyrirtækja og starfsmenn þeirra eru mjög áþekkar enda unnar að miklu leyti í sameiningu undir leiðsögn SEC. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Togarar

Nafn Stærð Afli Uppist. afla Löndunarst. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 566 orð | 1 mynd

Verðmæti loðnumjöls og lýsis um 16,3 milljarðar

Útflutningsverðmæti loðnumjöls og -lýsis eftir loðnuvertíðina sem nú er nýlokið nemur um 16,3 milljörðum króna og hefur það aldrei verið meira. Loðnuvertíðin, sem hófst sl. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 115 orð

Video og tölvulausn með færnismat

Video og tölvulausn býður nú þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki með beintengdu 360 mati á vefnum, Færnivísa. Hægt er að velja færni á 20 sviðum mannlegra samskipta og stjórnunar, allt frá færni í að tala í síma til færni í að stjórna. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 392 orð

Vinnsluskipin hirði allan afla

ÞINGMENNIRNIR Kristján Pálsson og Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, hafa lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum. Meira
4. apríl 2002 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Ýsuflök í eggjahjúpi með steiktu íslensku grænmeti

ÞÁ ER komið að soðningunni eftir páskasteikurnar. Gott er að létta á sér með hollum fiski eftir páskaeggin og kjötið. Því er rétt að mæla með fiski og grænmeti og er uppskrift dagsins sótt á heimasíðu Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins að vanda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.